Lögberg - 19.04.1923, Blaðsíða 7

Lögberg - 19.04.1923, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FEMTUDAGINN 19. APRIL 1923. Sama gamla sagan frá Nova Scotia Dodd’s Kiddney Pills bættu, ‘ þegar öll önnur meðöl gátu ekki. I \ ------------------ Mrs. Mary McLean þjáðist af gigt og nýrnaveiki og fékk bót meina sinita af brúkun Dodd’s Kidney Pills, Tke Point West Bay, Rich- mond Oo., N. S., 16. apníl (Einka- fregn). “Eg þjáðist af gigt og nýrnaveiki, og eftir að hafa eytt mörgu mdollur.um á önnur meðöi, fór eð að reyna Dodd’s Kidney Pilís. ipær hafa gert miér meira gott en nokkur önnur meðö.l hafa áður gerj;. Mrs. Mary McLean, sem á heima hér, segir svo frá. Hún seg- ir að Dodd’s Kidney • Pills, séu eins góðar og hsegt er að hugsa sér. 1 Dodd’s íidney Pills hafa stað- ist reynSluna , og hafa verið að lækna veikina á öllum stöðum i Canada yfir 25 ára tímabil. Dodd’s Kidney Pifflls ilækna strax nýrun, o gstyrkja þau svo að þau geta afkastað því verki §em þeim er ætlað með! því að hreinsa blóðið Uric Aid sem sezt að í liðamótum orsakar gigt. par sem það ekki er, er engin gigt. — Spyrjið ná- granna yðar hvort Dodd’s Kid- ney Piíls ;lækni ekki nýrun. Svar til einnar af stúlkunum. í næst síðasta tölublaði Lög- bergs birtist grein með yfir- skriftinni: “Vilja ekki vinna,” pað átti víst að vera hvorttveggja í senn, svar til konu sem hafði sent blaðinu grein nokkru áður með sömu yfirskrift og svo við- vörun- til stúlkna að fara ekki í vistir. petta finst mér miður greindarlegt og‘ lýsa ekki neinum vdlviíja til. okkar ungu stúlkn- anna er að heiman komum. Eg vildi að min góða landa vildi segja mér hvað við ættum að gera er hingað komum mállausar eða því sem næst, og ekki með næg efni tfl að stunda skólagöngu. pað lítur ekki út fyrir að Miss E. (það ætla eg að kalla hana) hafí haft tækifæri á að gera annað en að fara í sveit, fremur en svo margar aðrar stúlkur, því annars hefði hún ekki gert það, að minsta kosti ekki eftir að vera búin að vera í þessari fyrstu. Satt er það, að vísu, að sumar konur þakka ekki stúlkum sínum sem bezt verk þeirra, jafnvel þó stúlk- an reyni sitt bezta að leysa verk sín vel af hendi, en leitun mun vera á konu enskri eða íslenzkri, sem |gerir jafn illa till stúlkna sinna eins og Miss E, hefir orðið fyrir. í einum stað í grein þess- ari stendur: “Eg var húsverkum ókunn og hafði ekkert á móti að reyna þau,” litlu seinna í sömu grein ^stendur: “Eg gat gert öll verk, nema opna dósir með niður- eoðnum mat í.” Námfús hlýtur Miss E. að vera að geta gert alt verk, (eg býst við, að hún eigi eingöngu við húsverk) eftir þó að eins að hafa verið í einni vist, og hafa þó ekki betri tilsögn ea hún lætur af. pað verðhr eitt- hvað skrítið við það. pá segir Miss E. að eitt kvöld er hún hafi matreitt ágæta máltíð fyrir kon- una, þá hafi hún fengið sér tóm bein og s>agt sér að ihafa þau til matar. petta virðist miklu líkj ara því að hutaðeigandi Miss E. hafi verið — eg ætla ekki að segja niðursetningur sjálf, — því það væri of móðgandi, heldur hreppsómagi heyna á íslandi, og það ekki ihin síðustu 5C1—60 árin, heldur fyrir 100—120 árum, frem- ur en að hún hafi verið í vist af nokkru tági, og alllra sízt cana- diskri. Nú býst eg ekki við að. Miss E. sé komin svo við aldur, að hán sé fædd um 1830—40 eða þar um bil, svo eg hefi komist á þá skoðun, að hana hafi dreymt eittlivað af þessum sögum er hún segir. Eg tel sjálfsagt að hun hafi heyrt hvernig farið var með hreppsómaga á íslandi í þá daga og í draumnum hafi hún sjálf verið »iðursetninigurinn, en í stað- inn fyrir að vera kö'lluð það, þá hafi henni fundist hún vera í vist í Winnipeg, og er því grein- in ííklegast í draúmi til orðin, enda finst flestum er eg hefi talað við, hún miklu líkari drauma- rugli, heldur en hún sé skrifuð af alvakandi, skynsemi gæddr'i manneskju, hvað allan frágang enertir. pað, sem kom mér til að segja nokkað á móti þessari fyrnefndu grein, var sérstakllega tvent. Pyrst og fremst það, að mínu áliti er það miður skynsamlegt að gefa þeim, sem nýkomnir eru að Iheim- an og eins þeim er þetta blað lesa ’heiroa á íslandi, aðra eins hugmynd um vistir í Canada, eins og Mísb E. er auðsjáanlega að reyna áð gera í þessari grein. í öðrui lagi fann eg, að eg mátti eins ve'l láta í ljósi álit mitt í þessu efni, með þeirri litlu þekk- ingu ep eg hefi af vistum. pað var líkt á komið fyrir mér og Miss E., er eg kom hingað, að eg var húsverkum ókunn, því eg þurfti ekki að vinna þau í heimahúsum. pegar konur hér sögðu mér að það eina sem eg gæti gjört, væri að fara í vist, fanst mér lítt til um það, því eg ætlaði mér ekki að verða vinnukona, er eg var heima, en fyrst eg kaus að fara hingað til Ameríku, til að reyna að hafa mig áfram af eiginn rammjleik, þá varð eg að taka það sem eg gat fengið. Hver stúlka ætti því að geta séð, að það -.r jyakklætisvert að vistir skuli sfanda þpim til boða hér, mállaus- um og öllum hérlendum háttum ó- kunnar, og verður því hyrningar- steinn þess, er stúlkan tekur sér fyrir hendur seinna meir í sínu nýja heimkynni Canada, að því leyti að í vistinni lærir ihún, það, sem alt er undir komið, málið, og lærir það bæði hreinna og fljót- ara, heldur en jafnvel hún gæti, þó hún fengi eitthvað að vinna 1 bú$, eða matsöluhúsi. Eg hefi að eins verið 'í tveimur enskuln vistum og af því Miss E. aðallega talar um ensku vstirnar, sem hún vann 'í, þá ætla eg dálítið að minr. ast á þær er eg hefi verið í. Eg hafði í báðum stöðunum ágætar húsmæður og alian viðurgerning að sama skapi góðan, sem Miss E. hefir verið svo óheppin að hafa hann illan. Og þarf eg naum- ast að gefa lesendunum meiri út- skýringu á þvi. Mér var auð- vitað sagt til verka, því eg þurfti þess með, og var það gert með meri lipurð en eg er viss um að Miss E. verður fær um að gera ef það á fyrir henni að liggja að verða yfir aðra sett. prátt fyr- ir þetta er eg ekki ánægð með að þurfa að vera í vist og mun hætta því eins fljótt og eg get, en ekki stafar það af því að þar sem eg •hefi verið hafi frjálsræði mitt verið heft, eða atlæti hafi að nokkru leyti verið víta vert, heldur standa til þess mínar eig- in ástæður. Við ættum að geta séð, ef við notum skynsemi okkar, að þakk- látar megum við vera fyrir vist- irnar núna, þegar atvinnulleysið er svo mikið, að þó málið hamli okkur ekki lengur, þá getum við. ekki fengið nokkuri*' skapaðan h'lut að gera, sem nokkurs er virði, nema vistir og verðum þeim fegnar. Hvað myndum við gera annars? — Skrifa heim til aðstandenda okkar eftir far- gjaldi heim, og þar sæti við það sama, ekkert að gera nema að fara í vim\umensku eða láta for- eldra okkar sjá fyrir okkur að öðrum kosti. Heldur en það kýsi eg, að fara í vist hér, þar til mér býðst eitthvað er mig fýsir meir eftir, og eitthvað er í varið. Að endingu vil eg ráðleggja Miss E. að gefa ekki canadiskum hús- mæðrum í annað sdnn, slíkan vitn- isburð í opinberum blöðum, því það munu margir mér færari verða til þess að taka svari þeirra. Einnig vil eg biðja Miss E., að ef hún þarfa að ganga í vist aftur, að leita þá til annarar hvorrar af þessum konum og er eg viss um að hvor þeirra sem væri mundi h^ldur þegja, en gefa henni sama vitnisburðinn og húsmæður hennar fá frá henni. pær myndu að minsta kosti gefa henni þann vitnisburð að hún væri nám- fús og það er ekki svo lítið í það varið. pað er leiðinlegt að geta ekki gert mýflugu úr úlfaldanum. eins og úlfalda úr mýflugunni. pað er víst sjaldan þegar hús- móðurinni og vinnukonunni sinn- ast, að það sé alt stúlkunni að kenna og það er heldur ekki rétt af okkur að ætla að alt það ranga sé konunnar megin. — pví sjaldan ýeldur einn þegar tveir deila.------- E. J. Skrúðurinn í Faskrúðsfirði Gltir ARNA SVEINSSON Eg, Árni Sveinsson,. er fæddur á Tunguhóli !í Fáskrúðsfirði 6. nóv. árið 1851, og ólst þar upp. Eg stundaði sjávarútgerð, þar til eg fluttist til Vesturheims ár- 1876. Aðai fiskistöðvar mínar voru við Sikrúðinh. Hér um bil 2 mílur enskar ftustur frá Kol- fréyjarstað — sem var ábúðar- jörð prestanna sem þjónuðu söfn- uði Fáskrúðsfjarðar, var allgóð höfn, se mnefnd var í “Skálavík’, því þar lágu sjómenn til “vers” og bygðu þar 'lítil hús, sem oftast voru nefndir “skálar’. Skamt þaðan utar í firðinum var Œðar- sker og Andey; og var þar æðar- varp og mun það hafa verið, viss- asta og bezta tekjugrein prests- ins á Kolfreyjustað. — Um fimm miílur enskar norðaustur frá Andey ei' Skrúðurinn, tignarle' asta fjailaeyjan við ísland. Það mátti heita að hann væri stand- berg alt í kring. par var þó á einum stað austan lí Skrúðnum hægt að ganga upp á 'hann. Komu menn þá upp á grasflöt; hér um bil tvo teiga að víðáttu, sem var vaxinn töðugrasi. í Skrúðnum er stór og hár hell- ir, hérumbil 100 fet fyrir ofan sjávarmál, innst í honum er upp- ’sprettulynd með góðu drykkjar- vatni ; drakk eg úr lindinni oftast þegar eg kom í íhéllirinn. Um Skrúðinn mynduðust þjóð- sögur, til dæmis: að risi byggi í Skrúðnum. En eðlilega gat hann ekki alt af lifað konulaus, svo hann settist á “seiðhjallann” og seiddi til sín 18 ára gamla dótt- ur prestsins á Hólmum í Reyðar- firði. Bestu skáldin okkar orktu fög- af einhverjum veit eg stað. Fjalleyju grænni og góðri geti þið hver muni það. Hún iheitir Skrúður og skýlir iSkrúðsbónda öldnum hal. Úti fyrir Fáskrúðsfirði þú finnur þar eyjarval, og hvenær sem eg hugsa um hrút- inn og pækilinn er mér s.em eg sjái hann Gísla og og séra Ólaf minn.” Gísli Hjálmarsson var ágætur læknir og mjög skyldurækinn. Er. séra Ólafur Indriðason var prest- ur á Kolfreyjustað, og stundaði líka lækningar, Hann fór með skáldinu Jónasi, að sína honum Skrúðinn. Séra ólafur var gott skáld, (faðir skáldanna Páls og Jóns). Hann orkti kvæði um Skrúðinn Og Skrúðs-bóndann; eg kann aðeins tvö erindi sem hljó^a þannig: ,— “Ekki dugði heimi það, að hún daglega kvað hinar dýrðlegu Maríurímur. Það ei fekk hana fest, er á seiðhjaillinn sezt sá hinn svipilli hamranna Grím- ur.” “pú skalt koma með mér! sá hinn tröllslegi tér, og mjeð töfraða brúðina gengur, inn í afhellir þann sem að enginn sér mann, eða um getur forvitnast lengur.” Upphaflega hefir hellirinn ver- ið lengri en hann er nú, hefir hvejfingin yfir auistur endanum verið þunn og ekki þolað þyngsl- in, sem á henni hvíldu; brotnað og þá ihefir austur endinn fýllst af malargrjóti, og sjást þess merki enn í dag. En þjóðsögurn- ar sögðu að Skrúðsibóndinn ihefði . ... , , ... , . verið valdur að því, til að geta lif- ur kvæði um skruðinn, Til dæmis * , *. _ ,,,,, . . , . ,___A T,___TT11___,_____,____að í næði með prestdóttunnm fra Hólmum. kemst Jónas Hallgrímsson þannig að orði: “Austast fyrir öllu landi Jón ólafsson orkti krvæði um Skrúðinn, sem hljóðar þannig: — Frá Islandí. Sigfús Bjarnason. Símfregn frá Kaupmannahöfn hermir að Sigfús Bjarnason kon- súll frá ísafirði sé nýlátinn þar. Hann var fæddur 24. sdpt. 1857 sonur Stefáns Bjarnasonar sýslu Inanns ‘í ísafjarðarsýslu og síðar í Árnessýslu, og var Stefán sýslu- maður hálfbróðir hin-s góðfræga guðfræðings Magnúsar Eiríks sonar og Jóns tókhaldara Eiríks sonar í Reykjavík, föður séra Stefáns á Auðkúlu, en kona Stefán-s var dönsk að ætt. Sigfús Bjarnason varð stúdent frá Latínuskólanum 1880, fór ut- an og las lög við Hafnarháskóla. Hann hvarf svo frá því námi og snéri sér að kaupsýslu. Hann Fyrir austan í Fáskrúðfirði, fagurt mjög þar er: Tíð er leið og löng í fegurð, þú Skrúðurinn af öllu samt þar ber já satt er það sorgin er ströng. En dóttir prests á Hólmum átján vetra var Tíð er leið og löng Og aldrei Reyðarfjörður fegri,meyju bar já, satt er það sorgin er ströng Einn risi býr í Skrúðnum, þeirri undur fríðu ey á háum hjalli situr og magnar seið að mey; Tíð er leið og löng Á páskadag fyrsta, þá prestur gekk úr stól: Tíð er leið og löng fór prúð á undan bl,essun, úr kirkju faldasól Já, satt er (það'isorgin ter ströng. En sturlun þrá og sorgin á sinni hennar lá: Tíð er leið og löng pó svall ei tár um vanga, nei, þur og heit var brá Já, satt er það sorgin er iströng. “Eg kveð þig kæri faðir, eg kveð þig systir þíð t Tíð er leið og löng “Eg kveð þig ástrík móðir, er varst mér æ svo blíð Já, satt er1 það, sorgin er ströng. “pig fagra Reyðar-fjall, og þig Hólma-tindur hár: Tíð er leið og löng. “Eg hinsta ainni kveð, og þig himinn fagurblár Já, satt er það isorgin er ströng. “Eg alt í hinsta sinni það kveð sem kært er mér: Tíð er 1-eið og löng . « “Minn kærasti mín bíður; til hans nú beint eg fer Já, satt er það sorgin er ströng. Eg sé ið gulli greypta, ið fagurbúna fley. Tíð er leið og löng Sinn fljótskreiða dreka sendir bóndinn sinni mey. Já, satt er það sorgin er ströng. Á hlaðvarpanum lá þar ein fúin gömul fjöl. Tíð er leið og löng. En fjörðurinn hann rauk, sem í vindi þyrlist mjöl Já, satt er það sorgin er ströng. Og mærin viti firð settist fjölina á Tíð er Jeið og löng pvj fjölin var drekinn, sem hún þóttist -sjá já, satt er það sorgin er ströng. En fjöilin þaut með hana langt fram á sjá, Tíð er leið og löng. Hún flaug sem í loftinu bylgjunum á Já, satt er það sorgin er ströng. Og síðast þáð til hennar isáu menn þá Tíð er leið og löng Hún sveif inn í Skrúðshelli fjölinni á Já, satter það sorgin er ströng. En veðurteptir ef að menn verða úti í Skrúð Tíð er leið og löng pá vistir æ þeim færir ’in hamra trylda brúð Já, satt er það sorgin er ströng. Fyrir austan í Fáskrúðsfirði fagurt mjög þar er Tíð er leið og löng í fegurð þó Skrúðurinn af öllu samt þar ber Já, satt er það sorgin er ströng. En dóttir prests á Hólmum átján vetra var Tíð er leið og löng. Og aldrei Reyðarfjörður fegri meyju bar Já, satt er það sorgin er ströng. The Maytag Co., Ltd. • er miðstöð Vestur-Canada, að því er snertir raf- þvottavélar og handvélar. pessar vélar inna mögl- unarlaust af hendi skyldustörf sín. pær eru allar búnar til í vorri eigin verkstofu og ábyrgstar í öllum tilfelium. Maytag rafþvottavélarnar, eru einar þær frægustu í víðri veröld. Skrifstofa vor í Winnipeg, er að 181 Market Street, steinsnar austan við Main Street. Einnig höfum vér útibú í Calgary. pegar þér þarfnist þvottavélar, þá finnið oss að máli. The Maytag Company, Ltd. 181 Market St., W.peg Glöð fyrir leiðbeiog vinar míns. Mrs. Hartley segir að Tanlac, sem hún tók eftir meðæmlum Mrs. Brathwaite’s, læknaði hana að fullu. “par er alveg merkilegt hvað fljótt Tanac læknar mann. Eft- ir að eg hafði tekið tvær flöskur, hafði meltingin komist í samt lag og eg þyngdiist um 11 pund. Ekk- ert heimiJi ætti að vera án Tanlac.” Þetta sagði Mrs Alma Hartley, 13 Bright St., Toronto, Ont. “Magaveiki svefnleysi og mátt- leysi sem eg hafði þjáðst af í tvö ár gerði mig taugaslappa. Þegar eg horfi til baka, þá furðar mig hvernig eg fór að lifa á því litla sem eg iborðaði. Fæðan súrn- aði, vindspenningur kvaldi mig, og að öðru leyti leið mér illa. Eg hafði gleymt 'hvað góður svefn varð og tapaði holdum og varð slöpp.” “Það var Mrs Brathwaite, ná- granna kona mín, sem ráðlagði mér að reyna Tanlac og eg er henni mjög þakklát. Matarlyst- in er nú svo mikil að eg get varla beðið til næstu irailtiðar. Taug- arnar eru í góðu Iagi. Eg sef eins og barn og finn til styrkleika. Tanlac er alveg ágætt. Tanlac er selt hjá öllum góðum lyfsölum. Takið ekki eftirlík- ingar. Yfir 35 miljón flöskur seldar. Prentun í prentsmiðjunum hófst loks aftur -í fyrradag eftir hálfs annars mánaðar vinnuteppu. Það var atvinnumálaráðherrann sem gekk í milli og kom sættunum á. Urðu úrslit deilunnar þau að farinn var meðalvegurinn milli krafanna af beggja hálfu. * * * Um síðustu mánaðamót lét Tofte bankastjóri af bankastjórn og.fór þegar af landi iburt. Fer ekki hjá því að einhverjum verði að segja hið fornkveðna: “Far vel Frans og kom aldrei aftur til ís- lands.” Oddur Hermanns3on skrifstofustjóri og Jen-s B. Waage bankabókari hafa verið settir til að gegna hinum lausu embættum. og óskar hlaut enn fremur verð laun fyrir fegurðarglímu. — Hvar eru höfuðstaðarbúarnir? —-— Niðurjöfnunarnefnd Reykjavik- ur hefir nú verið lögð niður. í stað ihennar annast nú fimm menn niðurjöfnun útsvaranna og hafa þeir aðgang að skattskýrsl unum. Fjórir eru kosnir af bæj- arstjórn, en skattstjóri er sjálf- kjörinn formaður nefndarinnar, ísfiskisála togaranna til Eng- lands hefir gengið ágætlega vel undanfarið. Ármannsglíman var háð aðarmannahúsinu hinn 1. þ. m, eins og undanfarið. Keppendur voru í færra lagi, en þeir gerðu sér far um að glíma vel. Magn- ús Sigurðsson frá Drumboddstöð- um i Biskupstungum vann skjöld- Hinn 9. þ. m. lézt Andrés Féld- sted augnlæknir hér i bænum eft- I ir þunga legui Hann var mað- í Iðn-! ur u bezta aldri, bróðir Lárusar Féldsteð málaflutningsmann og Sigurðar bónda Féldsteð í Ferju- koti. Andrés átti miklum vin- sældum og virðingu að fagna hjá stéttarbræðrum sínum og er að honum mikill mann-skaði. inn. Eggert Kristjámsson Hnapp- dælingur og Óskar pórðarson frá Hinn 29. f. m. lézt hér í bænum söndum í Dýrafirði skiftu með ekkjufrú pórhildur Tómasdóttir, sér öðrum og þriðju verðlaunum á heimili dóttur sinnar, frú Álf- heiðar Briem ekkju Páls amt- manns. Hún var ekkja Helga lektors Hálfdánarsonar og dóttir séra Tómasar Sæmundssonar. Jón biskup Helgason er nú einn á lífi sona hennar. Frú pórhildur hafði verið afbragðskona. Próf eru nýafstaðdnn við háskól- ann. Guðfræðingar hafa orðið þessir: p. E. pormar frá Geita- gerði II. einkunn betri 77 stig, Ingólfur porvaldsson II. einkunn lakari 58 stig og Ragnar Ófeigs- son frá Fellsmúla I. einkunn 127 stig. Læknisprófi hafa lokið þess- ir Skúli V. Guðjónsson I. einkunn 182 stig, Steingrímur E. Eyfjö -ð I. einkunn 192 stig. Lögfræð- ingar eru orðnir þessir: Stefán Stefánsson frá Fagraskógi II. einkunn betri 104 stig og Kristinn Ólafsson 1. einkunn 124. stig. Séra Eiríkur AlbertssOn á Hesti hefir flutt undanfarið og flytur enn fyrirlestra i Nýja Bíó um kirkju og skólamál. Segir cinkum frá kirkju og skólamálum í Svíþjóð og ber fram tillögur um skipun þeirra mála hér. Nýja strandferðaskipinu hefir nú verið gefið nafnið “Esja”, og er það gott nafn. pórólfur Bech, sem verið hefir skipstjóri á Borg, verður sldpstjóri á Esju. Ásgeir Jónasson frá Hrauntúni tekur við skipstjórninni á Borg. m Það er auðvelt að þvo og straua með TH0R Rafvél °g St raujárni Sparið tíma, peninga. Sú alt og veitir nægju. krafta og vél þvær óslitna á rak verzlun og útgerð á ísafirði í fjölda mörg ár og var konsúll Norðmanna og Svía. Stjórmál lét| hann mikið til sín taka og fylti jafnan flokk siálfstæðis- inanna. Hann var manna glæsilegastur á velli, fríður og skörulegur, at- orkumiikill á yngri árufti, -en sett- ist um kyrt hin síðiari árin og bjó þá löngum, ytra. Hann var öruggur vinur vina sinna, drengur góður og staðfast- ur. Af hinum mörgu systkinum nans eru þessi enni á lífi: Pétur Bjarnason verksmiðjueigandi hér í bænum, pórarinn skipstjóri ' Kaupmannahöfn, Camilla kona Magnúsar sýslumanns Torfasor- ar og Dagmar læknir á Frakk- landi. En látin eru áður: Björn sýslumaður Dalamanna og por- björg fyrri kona Klemensar Jóm- sonar atvinnumálaráðherra. Sigfús Bjarnason var kvænt- ur Ingiibjörgu dóttur porsteins Thorsteinssonar alþingiismanns og bakara á ísafirði. Hún lif- ir mann sinn. peirn varð ekki barna auðið. —Tíminn 3. marz. The Thor strauáhöld- in, straua á minna en fjórða parti þess tíma, i sem handstrauing tek- ur. Má hita hvort heldur sem vill með gasi, gasolíu eða raf- magni. Undir öllum kring- umstæðum þá notið Thor. Selst með vægum afborgunum, í Appliance Dept. Winnipeg Electric Railway Co. Main Floor, ElectricRailway Ghambers. ai!l«ill!IHI!l '"■::!IK!iKII:H:il'Hi:>K:l IIHlHIIIIBIlliHllliailllBllÍ Spaialisf Said ECZEMfl WasTncurablé —en hann reiknaði ekki Zam-Buk í því Capt. Oscar V. Petty, skní ar oss frá Sweetwater, Tenn., U.S.: “í fjögur ár leið eg af þurri eczema — Hörundið á mér smá hvarf og í stað þess 'komu útbrot á andiitið og höf- uðið. Velþektuþ hörund sé’- fræðingur, sagði það ólækn- andi, en vinir mínir sem heiam áttu í Maine sögðu mér að reyna 55am_Bu’k. Sjálfum mér til gleði, sá egó skjótan bata og hörundið fór að ná sér aftur. Um það leyti sem eg byrjaði að brúka Zam-B k þá hafði kvillinn 'borist út um allan líkamann en fyrir hjálp Zam-Buk hefir hörundið r.ái sínu rétta eðli.” “Vinur minn sem, líkt gtóð á fyrir læknað'st og eftir fáa daga af Zam-Buk. — Hann seg ir: að Zam-iBuk eigi ekki sinn líka.” Zam-Buk cannot be equalltd for ulcert, boils, abscestea, þiles, ringworm, þoisoned wounds, and allsores, xvounds and ittjuries. Purely herbal. All dealera 50c. box,3 for %1.25. FOB TRIAL SAMPLE mention þaþer and send 1c. þostage to Zam-Buk Co Toronto.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.