Lögberg - 19.04.1923, Blaðsíða 8

Lögberg - 19.04.1923, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. APRÍL 1923. ' ♦ l Ur Bænum. I Munið eftir sumar-samkomunni sem kvennfélag Fyrsta lút. safn- aðar þeldur í kv-eld í kirkju safn- aðarins. Fyrrum alþingismaður Halldór Daníelsson frá Langruth, Man., hefir dvalið hér í Ibænum undan- farna daga, var ihann á síðasta fundi þjóðræknisdeilldarinnar J Frón og 'hélt þar ræðiu. , ------------ Dodds nýrnapillur eru be*ta Fagnið isumrínu, iþað er gamall aýrnameðalið. Lækna og gigt, og góður íslenzkur siður, én þifi bakverk, hjartabilun, þvagteppu getið það hvergi /betur gert en 1 0g önnur véikindi, sem starfa frá Fyrstu lút. kirkjunni í kveld.' — nýrunum- — Dodd’s Kidney Pills Ágæt .skemtun. iosta 50c. askjan eða sex öskjur -------- fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf- S. G. Hafsteinn frá Pikes Peak, jölum eða frá The Dodd’s Medi- Sask., kom til bæjarins í vikunni J ;jne Co., Ltd.. Toronto, Ont. sem leið, með vagnhleðslu af ðlát- . . — urgripum, sem hann seldi hér fyr- ir allsæmilegt verð. Mr. Haf- steinn býr góðu búi þar vestra,; hefir heila section til ábúðar og, stundar bæði akuryrkju og gripa- rækt. Látinn er að Lundar, Man., Árni Reykdal, faðir Páls Reykdal kaupnanns þár í bænum. Verður hans væntanlega minst síðar. Bandalag Fyrsta lút. safnaðar, frá Hove, heldur fund á sunnudagas'kólasal kirkjunnar næstkomandi mánu- ísleifur Guðjónsson P. O., Man., var á ferð nýjega hér í bænum,, var hann glaður og dagskveld, klukkan hálf n^u. — kátur að vanáa. ‘ Undanfarandi Margt verður þar til skemtana, hefir ísleifur leigt bú sitt við sem enginn má missa af, og eru Grunnavatn með vildarkjörum, en með|limir Bandalagsins því á- fremur þótti honum lakllega að mintir um að sækja fundinn vel. verið þar, og bjóst jafnvel petta er seinasti fundurinn á yf- við að taka aftur við stjórninr/ irstandandi árstíð, sem hinir sjálfur. ungu menn til. Bandalagsins ‘ stofna Þessar leiðréttingar óskast við æfiminningu Sigurlaugar Beck: Dánardægur hennar var 19. febr. ^e*r Snædal og Ingimund r en ekki 19. marz. Og hún flutt- ólaf-ss,(>n' Reykjavík P., O., Man., ist að Fjalli með móður sinni, en ekki að Skaga. — Vinsamlegast, S. S. Christopherson Þið vitið á hverju þið eigið von þegar kvenfélag Fyrsta lút. safn- aðar býður. Munið eftir sum- arboði þess félags í kveld f Fyrstu lút. kirkju. Samkvæmt fundarsamþykt í Stúkunni Skul<f verða fundardig- ar hennar, sem fyrrum á miðviku- dögum framvegís, byrja 25. apr. næst. Jóhannes Eiríksson ritar’”. Piltur og stúlka, verða aftu? leikin að Mountain, N. D., laug- ardaginn 28. apríl. næst komandi. Mánudagfnn 16. þ. m., voru gefin saman í hjónaband af dr Birni B. Jónssyni að 774 Victor Str., þau óli Ágúst Jóhannesson og Maria Rósa Amanda Rivest, bæði frá Marieapolis. og J. K. Jónasson frá Vogar komu til bæjarins í byrjun vik- unnar, til þess að mæta á fundi þeim er Skúli þingmaður Sigfús- son boðaði til í samband við lældc- un á Manitobavatni. — Segja þeir þær fréttir að rétt fyrir mán aðamótin síðustu hafi íveruhús Sigjríðar Johnson við Reykjavxk P. O., nýlegt o-g vandað, 'brunrvið til kaldra kola með öllu sem in ii var nema fótkinu, sem út kom3l, flest fáklætt, því eldurinn kom upp að næturlagi, er það tilfinn- anlegur skaði, því húsið var óvá- trygt. pjóðræknishvöt. Gjafir til Betel. Sumargjöf til Betel frá starfs- mönnum Columbia Press Ltd., með ósk um gleðilegt sumar til gamla fólksins: Kristján Mathieson engo, Sask., kom til ■ ar um síðustu he/Igi. frá Mar- Gunnar Björnsson' ritstjóri frá Minneota, sem verið ihefir vestur í Saskaichewan um licugan -vQggja vikna tíma, hélt aftur h°im til gín á þiiðjudaginn var. Til leigu tvö herbergi:. — Sann- gjörn leiga. Upplýsingar ’að 668 Lipton St. — Sími B4429. Afgreiðsla til handa Bændum 21 Rjómasendendur vita, að CRESCENT PURE MILK Company, Limited í Win- nipeg, greiðir haesta verð fyrirg’amlan og nýjan rjóma. Flokkun og vigt má óhætt reiða sig á. Vér borgum með peningaávísun innan 24]klukkustunda frá mót- töku, sem er sama og pen- ingar útíhönd. Vér greið- um’ flutningsgjöld op út- vegum dunka með vœg- um afborgunum. Sama Lipra Afgreiðslan j J. J. Bíldfell $5,00 i H. Hermann 5.00 i B. Finnson 5,00' Sv. Oddsson, . ...' $00 F. Stephenson 5,00 Miss V. Johnson, ... 2,00 V» B. Anderson, .... 2,0° J. W. Magnússon, . : .... 2,C0 J. E. Simons ,2,00 W. H. Gandy 1,00 R. Shalitt í. Hjartarson 5,CO S. Sigurjónsson .... 2,00 A. Finnbogason ... 2,50 H. Reed J. Macdonald, 2,00 J. Beck .. .... 0,50 S. J. Burman 0,50 J. Walks. ^ 1.00 P. Hutter Mrs. Thordarson .... .... 1.00 Miss M. Steel 0,25 Miss D. Legg, .. 0,25 E. Beoson / — ■ $53,00 Með þakklæti J. Jóhannesson, McDermot Ave., Wpg Ástæða fyrir því, að eg* leyfi mér að birta ihér eftirfylgjandi á- varp, fyrst og fremst mínum heiðr- aða ritstj. Lögbergs, og jafnvel öllum þjóðræknis vinum er það kann að birtast, er upphaflega það, að eg hefi nú um tíma verið að yfirfara Landnámls-'SÖguþætti þá, er Almanak Mr. Ólafs S. Thor- geirsonar -hafa fært lesendum sín- um. Mér þykja þeir, það sem þeir ná, svo fróðlegt ritsmíði, en finn svo átakanlega til ófullkomnleg- leika, ®em á þpim eru yfirleitt um bygðir 'hér, að mér sýnist^ tæp- lega samboðið virðingu Vestur- íslendinga að láta svo 'bifið standa lengur. Pað hefir lengi verið haft orð á því hve íslenzka þjóðin Ihefir ver- ið fornmenta kær og framtaksöm í að varðveita og hlynna að forn- um fróðleik sögulegs efnis. Og nú, þar sem öðrum^þjóðum er sem óðast að birtast su nytsemd ei byggjast kann á hinum fornu og nýju bókmentum íslendinga, ætti það að vera upphvatning til vifi- halds þjóðernis einkennum í bók- mentalegu tilliti hér vestan hafs. Nú verður það ekki dulið, að Vestur-fslendingar eru með íslenzkum þjóðernis - einkennum ætti því að meiga vonaftt eftir, að þeir af þeim, er fæðst og uppaliat hafa á íslandi, láti sjást ætternis- einkenni sinnar þjóðar, með því að láta eftir sig liggja svo full- komna og greini'Iega landnáms- sögu, sem kostur er á að koma í eina heild. Það má næsfum segja, að nú þegar sé mögulegleika tækifær- um til þess slept, ef ekki er hafist’ handa á því efni sem allra fyrst fyrir alvöru: • ,■ Það má máske segja, að nú sé meir en hálfsótt hafið, með því sem út hefir komið, en samt er mi'kð verk ógjört, og lakast er það, að þessu verki fylgir mikill vandi, ef vel á að vera gjört. Það hefir ^jtthvað verið minnst á þetta mál í dagblöðunum okkar nýlega, að pjóðræknisfélágið okk- ar ætti að gangast fyrir fram- kvæmdum viðvíkjandi landnáms- eögu Vestur-fslendinga, og er eg því hjartanlega samþykkur. Hvaða hlekkur í þeirri keðju, sem viðheldur íslenzkri tungu og þjóðerni, haldið þið að yrði sterk- ari en vel samin landnámlssaga? Vestur-íslendingar! Ef það ekki eru bóklegar fræðigreinar, þá veit eg ekki hvað fundið verður, sen meiri styrk veitir* í því efni. Eg hefi nú hér látið í ljósi á- lit mitt og tilfinningar um þetta nauðisypja mál, og vona að fleirum en mér sýnist þetta ekki vera það “Grettis-tak” sem fjöldanum sé ó- hreyfilegt ef menn eru samtaka. 'Storíy Hil'l P. O. 9. apr. 1923. Guðbr. Jörundsson. Province Theatre Wimu'neg alkunna mjmdalaik- hús. pessa viku e' sýnd Adam og Eva Látið ekki hjá Mða að já þessa merkílegu mynd Alment verð: Brynjólfur Þorláksson Piano Tuner $31 Victor St. - Tals. N 6549 * WINNIPEG Til sölu % lot se'c. 3, Townsh. 24, Range 6. E. .. Söluskilmálar til sýnis hjá undirrituðum. Á- gætt tækffæri. Riverton, Man., 5. apríl 1923, G. Sölvason. Fundarboð. Almennur fundur, ræða til iþess að um íslendingadagshald <• i 1923, kjósa menn til þess að standa^ fyrir því og taka á móti reikningsskilum frá fráfarand: nefndarmönnum, verður haldinn í neðri sal Goodtempllara hússins ; fimtudaginn 26. þ. m. kl. 8. e. h. Ymsar breytingar. hafa komið j til tals í sambahdi við fslendinga- dagshaldið framvegis. Enn á ný veitt neytendum mjólkur ihafa allsterkar raddir l^omið fram ’ mnnnAi um að v*lja hentu£ri tíma til há Meira en 100,000, manna í Winnipeg, nota daglega Crescent Mjólk. Hún er bezta fæðan, sem hugsast getur og nýja verðið, IIc potturinn* er einnig hið lægsta. Ef þér kallið upp B1000, kemur Crescent ökumaðurinn að húsi yðar. CrescentPurfMilk COMPANY, LIMITED WINNIPEG . a tíðahaldsins heldur en 2. águst. —- Sumir halda fram að Winnineg N ætti að taka höndum saman við nærliggjandi sveitir og hafa sam- eiginlegan þjóðminningardar með þeim, en aðrir vilja halda blýfast | við annan ágúst. Um þeBs: at- riði og fleiri verður rætt á fund- inum og ætti fólk því að fjöl- menna, því búart má við skiftum skoðunum og fjörugum umræð- um, eft niðurstaðan getur elc!.i orðið öllum í vil. — Menn ættu því ekki að láta sig vanta til þes i að fylgja fram málstað sínum. J. J. Bildfell, forseti Frá íslandi. Fyrsta norrænuprófið við hí- skúlann okkar ihefir staðið yfir undanfarið og verður lokið í dag. Tveir kandídatar taka prófið: Pétur Sigurðsson, sonur Sigurðar fangavarðar og Vilhjálmur p. Gíslason sonur þorsteins Gísia sonar ritstjóra. —Tíminn 17 febr. Kveðjusamsætið, sem fríkirkju- söfnuðurirm hélt séra ólafi ólafs- synijfyrverandi presti sínum, og konu hans, á fimtudagskvöldið, var setið af um 150 manns. Aðal ræðuna fyrir minni þeirra hjón anna flutti séra Árni Sigurðsson fríkirkjúprestur, en ýmsir’ fleir tóku til máls. Gjafir voru þeim hjónum færðar frá söfnuðlinum séra Olafi gujllúr með festi og frúnni gullhringur, fagrir og góð ir gripir. 20. þ. m. andaðist Halldór Halldórsson, óðalsbóndi í Sauð- holti í Ásahreppi í Rangárvalla- sýslu, eftir langa legu. Hann var dugandi bóndi, hjálpfús og úrræðagóður. Lætur eftir sig ekkju og 11 börn, flest uppkomin — í fyrra dag ilést í Ási í Rang árvallasýslu Bjami Fijipusson áður bóndi lí Kálfholshjáleigu. Banamein hans var lungnabólga. Hann var hniginn á efra alduiv Mokafli var í Sandgerði í gær, en lítið veiðist enn í Vestlnanna- eyjum, enda hafa gæftir ýerið þar stopular. Högni Sigurðsson, fyrrum hreppstjóri og útgerðarmaður Vestmannaeyjum, andaðist úr Iungnabólgu síðastl. laugardag. Hann var bróðir Tómasar á Barík- arstöðum í Fljótshííð, mesti sæml- ar og dugnaðarmaður. — Vísir 2. marz. Baldur Beríediiktsson og kona hans hafa orðið fyrir þerirj sorg að missa dóittur sína, Kristínu. Merkis- bændaöldungurinn Guð- mundur Sigurður Thorgrím^en, andaðist að heimiíi sínu, Belgs- holti 20. janúar s. I. eftir langa og þunga legu, að heita' mátti í 15 mánuði oft mjög þjáður, og farinn að þrá heimvonina sælu, í dýrðarríki drottins á himnum, fullría 84 ára er 'hann lé-it. Hann var jarðaður 9. febrúar og voru flestir héraðsbúar viðstaddir,. þar á meðal héraðsprófastur og héi- aðslæknir. Margir mætir menn •létu skrásetja nafn hans með minn’'ngargjöfum, op sýndi það bezt nversu vinsæ’ hsnn var meðal almennings, sem meta alúð, ye^trisni, trúrækni og kænleika hans í ríkum mæli ti/1 allra heima og heiman. Dagurinn var ymd- islega góður, logn og hiti, og verður manni því að hugsa, sem ibezt þektu manninn, “það gefur hverjum, sem hann er góður til, afi minsta kosti sannaðist það þar. — Línur þessar er ritstjóri Logbergs beðinn að taka upp 5 sitt heiðraða blað,- þeim mörgu vinuin og vandamönnum hins dána hér vestra til’vitundar. En æfiatriða og ættartölu verður yætanlega getið í íslenzku blöð- unum heima. — Blessuð sé minn- ing hins Mtna. — Churchbridge 2. apríl 1923 B. J. MERKILEGT TILBOÐ Til þess aS sýna Winnipiegl étun, nve mikiS af vinnu og peningnm sparast með því aS kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. KomiS og skoðið THE LORAIN RANGE ílún er alveg ný á markaðvmm Applyanee Department. Winnipeg ElectricRailway Co. Notre Dame oú Albert St.. Winnipeá • Christian Johnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upp á gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og þau væru gersam- lega ný. Eg er eini fslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Miun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Tls. F.R.7487 Bifreið? Auðvitað Ford! Nú, eftir að Ford bifreiðarnar hafa lækkað í verði, ættu þeir menn ekki að hugsa sig lengi um, er á annað borð þarfnast bifreiðar. Nýjar og brúkaðar bifreiðar fást við framúrskarandi lágu verði, og vægum afborgunarskilmálum, hjá hinum íslenzka umboðsmanni félagsins. Tryggið yður bifreið. Skrifið strax til Pauls Thorlakssonar, Phone B7444 eða HeimilU Phone B7307 Umboðsmanns Manitoba Motor* Ltd., Winnipeg, Manitoba Ljósmyndir! þetta tilboð a8 eins fyrir les- endur þessa blaSs: MuniC aO mlasa ekkl af þessu tækl- færi á aB fullnægrJa þörfum yBar. Reglulexar Uartamyndlr seldar m»8 60 per oemt afslættl frt. vorru venjulsga vwrBL 1 etækkuB mynd fylglr hverrl tylft af myndum frt oss. Falleg pðst- spjðld & $1.00 tylftin. TaklB meB yBur Þessa auglýalngu þegar þér kotnlB tll aB sltja fyrlr. FINNS PHOTO STUDIO 576 Main St., Hemphill Block, Phone A6477 * Winnipe*. gjörir við klukkur yðar og úr e{ aflaga fara. Ennig býr hann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið aðgerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt éins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið- —- Verík- stofa mín er að: 839 Sherbrooke St., Winnipeg, BARDALS BLOCK. ' Hún dó í gær. Laugardagsskólinn. pá er nú prófið um garð gengið og gekk mjög vel yfirleitt. Eg þóttist sjá við prófið að foreldrar, vandamenn og nemend- ur hiefðu fylgt ráðum mínum í flestum tilfellum og þaikka eg öll- um hlutaðeigendum innilega fyr- ir myndarlega framkomu' í þessu sambandi. Vel sé þeim, sem unna málinu okkar fagra og auðuga, og sýna það í orði, og verki. pað ætti alt af að verðe einhverjum “ást- kæra ylhýra májið og allri rödd fegra.” Við gátöm ekki lokið við að ’lesa allar ritgjörðirnar á laug- 'ardaginn yar, og getum iþví ekki |látið blöðin flytja úrslitin í þetta sinn; en næsta laugardag verður alt til búið og ætlum við þá að gleðja unglingana lítillega og auð vitað úthluta verfilaununum, "sem verða ibýsna mörg, sem mér er á- nægjulegtr þó eg >eigi ekkert barnið í hinum vanalega skiln- ingi, — taug- hefir samt myndast mil(li mín og nemenda,'og er hún ekki síður “röm” en sú “er rekka dregur föðurtúna til.” pað væri ánægjulegt að sjá ýmsa viðstadda þann 21. þ. m., þegar skólanum verður sagt upp. pó við séum nú auðvitað smá og ihöfum ekki mikið að bjóða; eg meiná ofckur karla og 'konur, sem höfunl unnið að laugardagsskól- anum í vetur og vor. >— Jóhannes Eiríksson. BÓKBAND. peir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. William og Sher- brooke, fyrir $1,50 í léreftsbandi, gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðar, sem þér þurf- ið að láta binda. Miðaldra kona óskast i vist að Hecla P. O. Man. nú þegar, Verk hennar er að annast um iheimil- isstörf. Frekari upplýsingar fást að 880 Sherbrook Street, Winnipeg. Dánarfregn. Á föstudaginn langa, 30. f. m., andaðist á sjúkrahúsinu 4 Edmon- ton, Al£a., Jóhann Sveinsson, ■bóndi að (Burnt Lake) Read Deer, Alta., 67 ara að aldri. Landnemi 1876. Stjórnsamur heimilisfað- ir og ramur íslendingur. — Lætur eftir sig ekkju, Steinunni Jasonar- dóttur, og 12 efnileg börn, flest upp komin. iþann 3. apríl fór jarðarförin fram frá heimili ihans; þar flutti þá Sigurður Jónsison frá Winnipeg fagurt og viðeigandi skilnaðar- rjóð. — Væntanlega verður þegsa látna merkismanns nánar minnst síðar. — 4-4’23 P. H. Exchange Taxi B 500 Ávalt til taks, jafnt á nótt sem degi Wankling, MiIIican Motors, Ltd. Allar tegundir bifreiða að- gerða leyst af hendi bæði fljótt og vel. 501 FURBY STREET, Winnipeg Fundur á Lundar. Mánudaginn 23. þ.m. kl. 8. e. h. verður 'opin.ber fundur haldinn að Lundar í Goodtemp(IaVahúsinu til þess að ræða um vínbannsmál- ið og atkvæðagreiðsluna 4. júní. Kappræður fara þar fram milli 'bannmanna og vínsölufylgjenda (Modleration League). Búist við fjörugum fund. — Fjölmennið Vínbannsnefndin. Ljósmyndir Fallegustu myndirnar og með bezta verðinu fást hjá: PAIMER’S STUDIO 643 Portage Ave. Phone Sh 6446 þriðja hús fyrir austan Sher- brooke St. Stækkun mynda ábyrgst að veita ánægju. Mobile og Polarina Olia Gasoline Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BERGMAN, Prop. FKRB 8ERVICE ON RDNWAÍ . CCP AN DIFFERF.NTIAI, ORF.AKF. TTT, Sör,r htlsiíS 724 Beverley St., Winnipeg: 10 herbergi, rafleiBsla. gas, og vatn, kjaliari undir öllu hösinu meö miðhitunartækjum, 2> stðr her- bergi á efsta loíti, 4 svefnherb. og bað- klefi ð. mlðlofti, 4 herbergi nfðri, stðr borðstofa, bajkstigi upp ör eldhúsi.— petta hús erlÞægiIegt fyrir “boarding house” eða stóra fjölskyldu.— Lóðin 75 fet, öll innglrt pa er og útiskör. Pæst S, vægu Verði þenna mánuð gegu drjúgri niðmöorgun. Upplýsingar S. staðnum. Slmi N7524. Blóðþrýstingur Hvl að þjást af blóðþrýstingi og taugakreppu? pað kostar ekkert að fá að heyra um vora aðferð. Vér getum gert undur miklð til að lina þrautir yðar. VIT-O-NET PARX/ORS 738 Somerset Bld. F, N7793 Til sölu. 9 herþergja hús til sölu í Ri- verton. Húsið stendur á fljóts- bakkanum á bezta stað bæjarins, gosibrunnur á lóðinni; alt inngirt og í bezta lagi. Góðjr skilmái- ar. — Semja má við Guðm. Davíðs- son ,Riyerton, Man. Viðakiftaœfing hjá The Success College? Wpg. Er fullkoniln æfing. The Success er helztl verzlunar- sltólinn I Vestur-Canada. HiC fram úrskarandl álit hans, á rót sína að rekja til hagkvæmrar legu, ákjðsan legs hflsnæCis, gðCrar stjðrnar, full kominna nýtizku námsskeiCa, úrvala kennara og ðviðjafnanlegrar atvinnu skrifstofu. Enginn verzlunarskðí vestan Vatnanna Miklu) þolir saman- burð við Success I þeaíum þýðingar- miklu atriðum. NAMSSKEED. . ' Sói’stök grundvallar námsakedð — Skrift, lestur, réttritun, talnafræði, málmyndunarfræði, enska, bréfarit un, landafræði o.s.frv., fyrir þá, er litil tök hafa haft á skölagöngu. Viðskifta námsskeið bænda. — þeim tilgangi að hjálpa bændum viC notkun helztu viCskiftaaCferCa. faC nær yfir verzlunarlöggjöf bréfaviC- skifti, skrift, bókfærslu, skrifstoíu störf og samning á ýmum formum fyrir dagleg viCskiftl. 1 Fullkoimin tllsögn t Shorthand Businéss, Clerical, Secretarial og Dictaphone o. fl.. fetta undlrbýr ungt fðlk út I æsar fyrir Skrifstofustörf. Heinianámsskeið í hinum og þess- um viðskiftagreinum, fyrir sann gjarnt verð- — fyrir þá, sem ekki geta sðtt skðla. Fullar uppiýsingar nær sem yera vill. Stundið nám í Winnipeg, þar sem ðdýrast er að halda sér uppi, þar sem beztu atvinnu ekilyrðln eru fyrir hendi og Þar sern atvinnuskrifstofa vor veitir yður ðk^ljls leiðbeiningar Fðlk, útskrifað 4.f Success, fær fljðtt atvinnu. Vér útvegum þvi dag- lega góCar stöður. Skrifið eftir ókeypis npplýsingum. TUE SUCCESS BUSINE5S CQLIEGE Ltd. Cor. Portagre Ave. og Edmonton St. (fltendur l engu sambaadl riC aCra skðia.) Síimi: A4153 ísl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristírt Bjarnason eifrandi Næst við Lyceum leikhúsifi 290 Portage A”.:e Wíiuiipeg Robinson’s Blómadeild Ný blóm koma inn daglega, Giftingar og hátífiablóm sératak- lega. trtfararblóm búin m«8 stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á Vissum tíma. 1»- lenzka, töl ufi í búfiinni. ROBINSON & CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráfiskona Sunnudaga tala. A62&6. A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bid. WINNIPEfc. Annaist um fasteignir manna. Tekur afi sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldábyrgðir og bW- reifia áibyrgfiir. Skriflegum fyrir- spurnum svarafi samstundis. Skrifstofusími A4263 Hússími B88S8 Arni Eggertson 1101 McArtliur Bldg., Wianipeg Telephone A3637, Telegraph Address: “EGGCRTSON vVINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekifi þetta ágæta Hotel á leigu og veitum viö- skiftavínum öll nýtíziku þæg- indi. Skemtileg herbergi ttl leigu fjyrir lengri efia skemrt tíma, fyrir mjög sanngjarnt verfi. petta er eina hótelifi f borginni, sem fslendingar stjórna. Th. Bjamason, ' Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum, Hán er eina ísL konan sem slíka verzlun rekur í Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta y&at. Tals. Heima: B 3075 Sigla mefi fárrp daga millibili TIL EVROPU Empress of Britaín 15,857 smAL Empress of France 18,500 sm41. Minnedosa, 14,000 smálasttr Corsican, 11,500 amClestir Scandinavian 12,100 smáleetir Sicilian, 7,350 smálestir. Victorian, 11,000 smálastir Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 smáletstir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 smálestir , Empr. of Scotland, 26,000 smél Upplýsingar veitif H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Ageat Allan, Killam ana McKay Bldg. 364 Main, St., Winnlpeg Can. Pac, Traffic Agentf YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn i Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. Petta «r stærsta og fullkomnasta afigcrfi- arverkstofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem rét gerum við og seljum. F. C. Young. Limited 309 Cumiberland Ave. Winnipe*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.