Lögberg - 10.05.1923, Blaðsíða 1

Lögberg - 10.05.1923, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON AthugiS nýja staöinn. KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton Mbtf SPEIRS-PARNELL BAKÍNGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- / ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐJ TALSIMI: N6617 . WINNIPEG 35. ARGANGUR WINNIPEG, MAN.,^FIMTUDAGINN 10. MAÍ 1923 NÚMER 19 Canada. iSambandsstjórnin nefir ný'iega skipað fjögra manna nefnd, til þess að rannsaika alt, sem lýtur að kornverzluninni í Canada. For- maður nefndarinnar er Hon. W. F. A. Turgeon dómari' við yfir- réttinn í Saskatchewan, en með- nefndarmenn Dean Rutherford, prófessor við báskólann í Saskat- dhewan, JDr. McGibbon, prófessor ,í hagfræði við háslkóla Alberta- fylkis og James Guthrie frá Quebec. — Skrifarr nefndarinnar er R. J. Deachman, blaðamaður frá Calgary. Nefndarskipun þessi virðist mælast ihvarvetna vdl fyrir, að því er séð verður af 'hinum ýmsu blöSurti; víðsvegar um landilð. * * » Walter H. Trueman, K. C, hef- ir verið svarinn inn sem dómari við áfrýjunarréttinn í Manitoba, í sæti það, er losnaði við fráfall Camerons dómara. * * » Hon. T. C. Norris, fyrverandi stjórnarformaður í Manitoba, sem verið hefir al'1-alvarlega veikur undanfarna þrjá mánuði, er nú orðinn nokkurn veginn hei'll heilsu og kominn til heimilis síns að Griswold. * * » Fylkisþinginu í 'Manitoba var slitið síðastliðinn laugardag, eftir Tengri setu1 en átt ihefir sér stað með nokkurt annað þing í sögu fylklisins. i * » * Sambandsþingið hefir fallist á hinn nýja viðskiftasamning milli Canada og Frakklands, me^ yfir- gnæfandi atkvæðamagni. * * * Fylkisstjórnin í British Colun:- bia, hefir ákveðið að verja $2^300, 000 til brúa og vegagerða innan fylkisins á yfirstandandi fjár- hagsári. * * * Útgjöld fylkisstjórnarinnar í Ontario, fyrir fjárhagsár það, sem nú er að liða, eru áætluð $26,098,778,04. Er það $2,700,000 stærri upphæð, en sú i fyrra. * * * » Hort. Peter Smith, fjármalaráð- gjafi í Ontario, hefir lagt fyrir þingið frumvarp til laga, er heim- ilar stjórninni $35,000,000 lán- töku. Frumvarpið hefir verið afgreitt til þriðju umræðu og má því herVa sama sem samþykt. * * * Hon. Herbert Greenfield, stjórnarformaður í Alberta jg dpmsmálaráðgjafinn, Hon. Browi- ke, eru nýlagðir af stað til Ottawa í þeim erindagerðum að semja. við sambandsstjórnina um náttúruauðæfa spurninguna. » * * * Hon. Alex Ross, ráðgjafi opin- berra verka í Alberta stjórninni, kveður svo mikinn hörgul á vinnu- mönnum ií fylkinu, að til stór- vandræða horfi fyrir bændur. * * * Sir Henry Thornton, forseti þjóðeignakerfisins — Canadian National Railways, flutti fyrir skömmu ræðu í horginni Hamil- ton í Ontario, þar sem hann lýsti yfir því, að hann væri kominn að þeirri niðurstöðu,%að járribrautar- sambönd fylkisins væru ófull- nægjandi eins og sakir stæðu og þörfnuðust ibráðra bóta. * » * Blaðið Winnipeg Tribune, flutti nýiega þá fregn, að !E. J. Mc- Murray, sambandsiþingmanni fyr- ir Norður-Winnipeg kíördæmið, hefði verið boðið ráðgjafaembætti í Mackenzie King stjórninni. »Við hvaða rök fregnin hefir að styðj- ast. er enn eigi Ijóst. * * » Mrs. B. O. Allen, ,hefir verið útnefnd af hálfu frjáilslynda- flokksins til þess að sækja um kosníngu til Ontario þingsins fyrir Fort William kjördæmið. * * » IHon. A. M. Manson, dómsmáía- ráðgjafi íi British Columibia, hef- ir lýst yfir því, að hreinn ágósi af vínverzlun fylkisstjórnarinnar fyrir aíðustu sex mánuðina, hafl "umið $1,250,195,12. Hérumbil -23.000,000'' virði if timbri, ihefir eyðilagst í British Columbia fylki, af völdum skóg- arelda á síðastliðnu ári. ( Nýlátinn er á gamalmannaheim- ilinu i St. Boniface, Remie Poulin 101 árs að aldri. * * * i Edward N. Hopkins, hinn ný- kjörni ibændaflokksþingmaður fyr- ir Moose Jaw kjördæmið, tók sæti 'á sambandsþinginu ihinn 4. þ. m. * • • íhaldsfflokkurinn í Ontario, kvað ihafa lagt að Sir Adam Beck, að gefa kost á sér til þingmenslku 1 Port Arthur kjördæminu /11 kosningar þær til fylkisþingsins í Ontario, er fram fara í júnímán- uð næstkomandi. Bandaríkin. Ríkisþingið í New York, hefir með afarmiklu atkvæðamagni tjáð sig mótfallið vínibanns'töggjöfinni og neitað að leggja fram eitt ein- asta cent til eftirlits með henn!. * * » Samuel Gompers, forseti verka- mannasambandsins ameríska, hef- ir tjáð sig eindregið ihlyntan stefnu Hardings forseta, að því er hluttöku Bandaríikjanna í al- þjóðadómstólnum áhrærir. * * * Látinn er fyrir skömmu Knute Nelson senator frá Minnisota, átt- ræður að aldri. Þess er getið til, að eftirmaður hans muni verða J. A. O. Preuss, núverandi ríkis- stjóri. * * * Utanríkisráðgjafi Bandaríkj- anna, Charles E. Hughes, heffr lýst yfir því, að skipuð verði bráð- lega nofnd, samsett af Ntvei-n Bandaríkjamönnum og tvein Mexicomönnum, í þeim tilgangi, að reyna að koma á betri sam- vinnu milli þessara tveggja þjóða, en átt 'hefir sér stað uiídanfarið. Fullyrt er að fyrir hönd Banda ríjkjastjórnar muni eiga sæti í nefndinni, þeir Oharles B. Warren og John Barton Payne. •s, » » William McAdoo, fyrrum fjár- málaráðgjafi í stjórn Wilsons forseta, hefir dvalið í Washing- ton undanfarandi og setið á ráð- stefnu með leiðandi mönnum Demokrataflokksins, í .sambandi við undirbúning næstu forseta kosninga. Er mælt að Mr. Mc- Adoo hafi allmikið fylgi seta forsetaefni. Kvaðanœfa. Ruhrmálin standa við það sama. Á hvoruga hliðina sýnist ekki nokkur minsta tilslökunar von. pjóðverjar sendu Frökkum og bandamönnum þeirra nýlega skeyt: þar sem þeir buðust til að borga vissa upphæð skaðabóta, í eitt skifti fyrir öll. Var upphæð sú nokkru Iægri, en Frakkar kröfð- ust. Frakkar og Belgíumenn höfnuðu tilboði þessu tafarlaust, og kváðust að' engu , ganga öðru en þvtí, er skaðabótanefndin hefði lákveðið. Miælt er að Bretum hafi þótt Frakkar og Belgíumenn hafna hinum nýju boðum helz i hvatvíslega. • • • Alvarleg uppþot ihefir átt sér stað undanfarið 'í Ukraine. Er mælt að höfðingi þeirra Soviet- sinna, hafj.látið taka fjölda manns af lífi, að lítt rannsökuðum mál- um. • » • ¦pví er spáð, að Cunostjórnin á pýzkalandi muni falla iþá og þes- ar. * » • Sundurlyndi ihefir ikomið upp í ráðuneytinu ítalska, er orðið ihef- ir þess valdandi, að ýmsir ráð- gjafanna hafa sagt af sér. Er mælt, að þetta ti'lfelli hafi veikt Mussolini stjórnarformann og flokk ihans til muna. Nýjir ráð- gjafar hafa verið svarnir inn í stað hinna fráfarandi. * * » Á Lausanne stefnunni hjakkar alt í sama farinu. Þykir Tyrkinn þar ærið óþjáll viðureignar og er búist við, að fundurinn fari allur í handaskolum þá og þegar. Frá íslandi. Eins og mörgum mun kunnugt, gaf kvenfélagið "Framtíðin" fyr- ir nokkru 1200 krónur til stofnun gama'lmennaihælis ihér á Akureyri. (Hefir upphæð þessi verið á vöxt- um um tíma og aukist lítiið eitt. Er það áhugamál félagsins að koma ihælinu upp hið allra fyrsta, enda er nú orðin full þörf á slíku heimili, þar sem aldraðir og ihrum- ir fátæ'klingar geta notið síðustu æfiáranna í hvíid og ró, lausir við stríð og áhyggjur fyrir tilverunir.. Góðir menn og konur ættu að styrkja kvenfélagið í þessum efn- um. Tækifærið gefst næstu dag- ana, því þá ætlar félagið að selj^ merki á götunum til arðs fyrir hælissjóðinn. Vonandi bregðast Akureyranbúar vel við og drengi- loga, og öcaupa öll merkin sem á boðstólnum verða. Pyngjan létt- ist ekki til muna við þau útlát, en sjóðinn munar um hverja krónuna, iþví 'komið kornið fyllir mælirinn. Kaupið merkin og tsyðjið gott málefni. Presta oða prédikarafæðin staf- læglega og sterklega, bæði í orði PRESTAFÆÐ Miikil er prestafæðin nú á tím- um. Um jþað kvarta menn nú al- ment f 'öllum prótestantiskum lóndum. í Noregi færist prestafæðití stöðugt í vöxt. Síðastliðið ár voru iþar 116 prestakoll laus oir án umsó-kna. En að 8 árum liðri- um gera men nráð fyrir að af 700 prestaköllum verði h. b. 150 laus, ef nokkuð má byggja á reynslu liðinna ára. — Nokkurnveginn þessu líkt er ástandið í öðruift Iöndum Norðurálfunnar. íslana hefir jafnvel ekki farið varhluta af prestafæðinni, þrátt fyrir alT- ar brauðasamsteypur. 'Hvað prestaíæð snertir vírðist þó ýmsar kirkjudeildir í Ameríkl að hafa náð ihámarkinu. 50,000 embætti kváðu vera laus í Norð- ur-Amerfku. Svo er prestaskort- urinn tilfinnanlegur meðal íslend- inga vestanhafs, að um önnur vandamál kirkjunnar hefir þeim naumast verið tíðræddara síðustu árin. Af prestafæðinni stafar Otrist- inni kirkju ihin mesta hætta. Stöðug og reglubundin þjónusta orðsins og kristindómsfræðsla æskulýðsins, hefir ávalt verið meginatriði viðihalds kristninnar, meðal aLlra þjóða. Sú þjónusta — það starf, ber öllu öðru fremuí vott um andlegt líf, og andlegan þroska, — iber vott um að ennþá hafi ekki öll ihugsun druknað i mathyggju, og að ennjþá ]ifi Ihug- sjónir, sem sjálfselskan ihefir ekki sett takmörk. Af hverju stafar prestfæðin? Fyrir henni eru ýmsar ástæður, en verða þó ekki allar tilfærðat ihér, því annar er tilgangur þessa greina korns. Læt eg nægja með að nefna, að Verkasviðin hafa stækkað og verksviðum hefir fjölgað. Aðsdkn að prestaskólunum er lítil. Fjöl- mörg útlærð prestaefni leita ann- ara staða, sem arðvænlegri þykja. AS því Ihefir verið reynt að ráða bót méð því, að bæta kjör .prest- anna yfirlleitt og ihækka launin. En borinn saman við erfiðið er ár- angurinn lítill. Oft ihefir prests- staðan þótt eftirsóknarverðari ín r.ú, iþrátt fyrir launahækkun o^ bætt kjör. Máske er það heldur lV3tí æskilegasta aðferðin í guðs- ríkisstarfinu, að heilla hug manna með háum launum og frábærlega góðum kjörum? ipá hefir verið reynt að bæta úr prestaskortinum með brauðasam- steypum, eða með því að ihlaða sem allra mestu starfi á þá fáu hæfu verkamenn, sem á er að skipa. Eflaust er það a'lv»g aðdáunarvert hve miklu sumir prestar fá til leiða rkomið; það dylst engum, sem nokkuð þekkir til erfiðis- ýmsra presta kirkjufélagsins ís- lenska í V«sH:urheimi. En eikki virðast íslenzkir prestar vera að því skapi lægnir á að vekja áhuga annara, og setja'aðra að verki. Þegar til lengdar ilætur mun þó verða affarasælla að hafa tiu menn að verki heldur en einn tfu manna maka. ' ar máski líka nokkuð af því, að /þröskuldir kirkjunnar ihafa ve.rið gerðir óþarflega "'háir"? lEnnþá er hásikólamentunin að heita má eina ákvarðandi skilyrði þess að maður geti orðið andlegur leið- togi safnaða vorra. Umsækjanda getur verið áfátt í mörgu, en ef einkunninn er sæmi'Iega góð er hann rétti maðurinn! (prátt fyrir efnaskort og litla hæfileika, hefi eg baslað við að leita mér svq mikillar mentunar, að gildi hennar er mér fylTiTéga ljóst. En það er mér óskirjánlegt hvernig kirkja vor má við því, aS láta kirkjurnar standa auðar, eða íela jafnvel kærulausum poka- prestum embættin, heldur en að láta trúaða 'leikmenn gegna þeim, Er unt að mæla þvá bót ef tillit er tekið tii "mælisnúrunnar" '— guðs orðsins, og reynslu liðinna ára, reynslu sjálfra vor og ann- ara? Eða er andlega ástandið það bágborið hjá oss, að 'þeir einir sáu kallaðir til trúmálastarfs, að þeir\einir geti verið andlegir leið- togar safnaðanna, sem efni og á- stæður ihafa til að ganga i skóla alt að því 10' ár og ná þeim próf- um, sem kirkja vor krefur? Við h'öfum gleymt því að pré- dikun orðsins er náðargáfa. Náð- argáfum útbýtir Andinn eftir sinni vild. Háskólarnir geta mentað menn og kirkjustjórnin vígt þá. En Andinn skapar and- legleik og veitir andlegar gáfur; úr öðrum skóla en hans skulum yið ekki búast við að fá andlega leiðtoga. pví miður eru dæmi til þess, að þeir sem gengu í há- skólana gengu ekki ávalt í skóla Andans. En mentastofnanir kirlcjunnar geta aldrei uppbætt verk Andans. pess eru ofnóg dæmi að andlegt líf ungra manna sloknaði stundum í háskólanum. Prédikara staðan er vandasöm, vandasamari en flestar aðrar stöður í þjónustu þjóðfélagsins. Hún er svo vandasöm, að enginn getur gengt henni sæmilega ann- ar en sá, sem knúður er af kær- \ og verki. Þeir skilja fullkomlega að málið er þeirra mál, ekki síð- ur en bindindismanna. Líka verður vart við það, að menn eru farnir að skilja málið hagfræðilega. verzlunarmenn í British Columbia, þar sem vín er selt nökkurn veginn takmarka- laust, biðja um afnám vínsölunn- ar í fylkinu, eins fljótt og unt sé. peir hafa orðið þess varir, að ekki verða sumu dálirnir notaðir til þess að borga fyrir þær nauðsynj- ar, sem þeir hafa að bjóða, sem einhver hefir snarað út fyrir á- fengi. pá dali fær vínsalinn og notar auðvitað til þess að kaupa fyrir, eða ibúa til það, sem best borgar sig|—áfengi—aftur. Ekki síst hafa menn tekið eftir þvf, að aðal blöðin hérna í fylk- inu Free. Press og Tribune eru nú bæði ákveðin með vánbanninu. pað er gleðilegt tákn tímanna. Það ætti að styrkja menrií trúnni um að bindindismenn hafa á réttu að standa. Bæði iblöðin okkar, vikubloðin, Lögberg og Heimskringla hafa flutt ágætis umræður um málið í ræðu og ritgerðaformT, og ein- mitt núna er Heimskringla að fara höndum um hið undrunar- verða frumvarp hófsemi'ssam- bandsins. 'Gefst nú almenningi j 'kostur á að sannfærast um að' frumvarpið er þannig úr garði, gjört, að ef svo ólíklega skyldi! vilja til, að það yrði að lögum, þá ' er ekki annað að sjá, en. öllum | fullaldra mönnum í fylkinu yrði 1 lögheimilað að selja áfengi alstað-) •' ¦ —--------- ~ ar á öllum túmum takmarkalaust,: hrun margra þeirra, er borguðu svo lengi, sem einhver kaupir. ' fyrir "sopann" og eyðilegging pað er þýðingarlaust að vera \ f jölskylda þeirra, áhangenda og að benda á, að Iaunsala hætti i samferðamanria. Siðspilling, eymd ef frumvarp þetta yrði að lögum og volæði og hnignun í ihvívetna gjört. Ekki þarf annað en lítla ! mundi sjást í öllum áttum og í til British Columbtía, til þess að öllum myndum. sjá, að slíkt er barnaskapur. f >fei, tbræður góðir og sysiuíV ,par er stjórnarvínsvernd (óover- \ við meigum ekki við því að tapa í Vorgyðjan. / Blessaða vorgyðjan blíða brosir við öllu í dag, hljómar um himininn líða hlýiir með gleðinnar lag, alt sem að lifir sér lyftir leyst eru þrautanna bönd veturinn valdinu sviftir vermandi lífgjafans hönd. Yndæla vorgyðjan varma vald þitt er mikið og !hátt, ást þín í iblikandi njarma brosir frá sérhverri átt. Eilífur æskunnar sjóður aldanna vonblíða skjól, dýrð þín meS gleði og gróður geislar af kærleikans sól. Vorgyðjan ihelga og hlýja himinsins dýrðlega mynd, hlj'ómandi gróandans gígja geislandi vonanna lind, "bros $>itt er huggun á harmi •hjartanu unun og fró, i þínum blessaða barmi blikar ihvert lauf sem að dó. Vor, þú ert almættisóður eiKfri framþróun sknáS, »llur þinn glitrandi gróður gefslar af speki og náð. Himneska brosið þitt bjarta bendir að ljósinu h4tt. Send oss þitt sólskin í hjarta samúð og kærleikans mátt. M. Markuason. ment Control). Síðastliðin arj seldi stjórnin hérumbil tólf mil- jóna dala virði af áfengi, og laun-! sölumennirnir (bootleggers) held-' ur meira. Reynslan er besi kenn- i arinn ætiíð. Frumvarp það, er leika Krists, hrifinn af boðskap | fiaggað Cr með hér, er auðsjáan- hans og gæddur náðargáfu pre'- iega ,bygt á frumvarpi því, er að dikarans. Eg endurtek það: Sá sem knúð- ur er af kærleika Krists, hrifinn af boðsi'kap hans og gæddur náð- argáfu prédikarans, er einn mað- urinn sem nokkurt erindi á í leið- togasæti kirkjunnar, hvort sem ^hann er leikur eða lærður. pess ber að krefja en annars aldrei. Að til séu leikmenn vor á með- 'al, sem hafa þetta þrent til aS bera, og séu því vel hæfir til prédikarastöðu, þorí eg ekki að ef- ast um eins lengi og eg hefi von um að andlegt Iff finnist í sum- um söfnuðum vorum. Og hvort þeir séu til, mun ókominn tími sanna, ef prestar og aðrir starfs- menn kirkjunnar vinna sleitulaust að iþví ákveðna takmarki: að fjar- lægja alt það, sem er hagnýting andlega möguleika safnaðanna til fyrirstöðu. Að því verður að vinna ef söfnuðir vorir vilja færa sér í nyt náðargáfu einstakling- anna, og hjálpa þeim til að hlýða áminningu orðsins: "Eg sækist eftir náðargáfunum — ". Náða-- gáfurnar er ihægt að bæla niður. En Páll segir: "Vér (sem eram lögum varð í British Columbia; i nema að því leyti, að hér í Mani- toba, þegar frumvarpið var sniðið; upp aftur voru öll þau takmðrk á s'ölunni, sem mönnum virtust \ æskileg vestur við.ihafið, felt úr; hér í sléttufylkinu. i petta frumvarp, hósemdarsam- bandsins í Manitolba, er svo mikið | magnaðra en það sem það er bygt' á, að búast má við, að hér yrði! selt svo nymi árlega 30,000,000 dala virði. 'Gera má ráð fyrir að einn tíundi þessa félli í fylkissjóð 'í fjárhyrslu fylkisins. pað er á- litleg upphæð $30,000,000 og þar þessari baráttu. Hamingja okk ar og þeirra sem koma á eftir okkur er í viði. Sameinum krafta okkar og stönduni sem múrveggur fyrir ó- vinunum. Við Good-Templarar í Winni- peg erum fátækir peningalega. Okkur vanhagar um dálítið pen- ingalega hjálp utanað. Eg ætla að biðja ihvern fullaldra ibindind- /ismann eða konu, og hvern þann einstakling, sem er bindindi hlyntur að hjálpa okkur ofurlítið peningalega, hvar sem slíkir i menn eða slíkar konur kunna ;\ð ; vera, sem unna okkur þess, að vinna þetta stríð. Eg ætla að ; þriðjahvern einstakling að senda , mér 1 dal. Um meira má ekki biðja, því nú er harðæri mikið, og senda mér það: Jóhannes Eiríks- son 623 Agnes St., Winnipeg, Man. ar $3,000,000 if fjárhyrslu fylkis- ^ , ,,, , . . ¦*¦ urkenhingu fyrir hverjum einasta En hver vill byrja, svolei^'S ms. búskap? Hver vi'U Iáta þjóðina dal Eg skal sjá um, að þið fáið við lingu fyrir hverjum einastí Ekki mætti það minna vera borga 30,000,000 dala til þess að ' en e* ^Æ $>**¦ Helzt vMÍ ** stjórnin geti aukið inntektir sín- fá peninga sunnan - úr Bandaríkj- Krists) höfum (fengið) margvís legar náðargjafir, .— til þess að | virði áugnati þeirra. vmnandi, og þeir eru viljugir að ar, svo nemi 3,000,000 dala? um> >ví >ar er búlð að koma .V1,:V Þeir sem búast við að selja ¦ banninu á, og nú er þar sem sjalt- vöruna og hjálpa til þess að selja ! sögð afleiðing 'bannsms, sol, sum- ,hana á einhvern riátt^eru ef til, ar °^ Sunnanvlnír' ^arhags- vill ánægðir með fyrirk.mulagið lega;. , ^ erUð ^lmgar þar suo- vegna þess að þeir líta öðruvísi ái urfra- málið en bindindismenn yfirleittr E«er,nu bm"" *1 S6gJ% SV^ en meira um það seinna. miklð ™™\ *° "jf ,er ^ ** >,„< íj_ •*..... -i I ögrbergi þyki mahð langt; ei Það er eitt sem eg virði við and- X"»UCJ» rf , f. 0+_,«;__ , , „ ... ^, jrleymið ekki að senda dahnn. stæðinga mina i 'þessu mah. Eg fc J Jóhannes Eiríksson. fullkomna hina heilögu, til láta 'þeim þjónustu í té." Ólafur Ólafsson aðl leggja hvað sem er í sólurnar. p 11 peir eru viljugir að leggja fram'l rrtCrLlcb. 40,000 dali, nei, meira, eiginlega Ilann var kallaður alt, sem þarf til þess að vinna i Hann átti enga móður málið, að þessu leyti getum við,' átti hann, en hann var drykkju- Til allra sem unna bindindu-| bindindismenn lært af þeim. Við maður. En Freckles fór á málum vorum. i eigum að vera viljugir að leggja sunnudagaskóla og þar lærði Réttið hjálparhönd Freckles. «n faðir Þá fer nú að byrja 'baráttan mikla um atkvæðagreiðsluna, um ffumvarp hófsemismanna í júní næstkomandi. fram hvað sem beðið er um, hvað hann um. hófsemi,' góðan lifnað og sem útheimtist til 'þess að vinna um stríðið á móti ihinu illa i heim- máhð til þess að koma í veg fyrir inum. Hann bar mjólk út um að þetta undrunarverða frumvarp bæinn til fólksins. Nú er búið að ræða málið frá j hófsemdarsambandsins verði að pað áttr að fara fram atkvæða- ýmsum hliðum, og er mörguml lögum. Við þykjumst ihafa rétt- greiðsla í hænum daginn eftir um orðið Ijóst hvað málið er alvar-;inn og sanngirnina á okkar hlið, vínbann. Freckles nældi á sig 'e^- I og málið er, svo alvarlegt, að ekki hvítann borða með gullstöfum: Menn hafa heyrt getið urn hið j sé og önnur alvarlegri málin. Á "Vínsöluhúsin skulu fara," og mjög merkilega , bindindisþing, Ef vínsala yrði lögheimiluð, hvort hann gerði sitt ýtrasta til aS sem háð var í borginni .Toronto sem það yrði kölluð stjórnarvín- hjálpa ti'l að þau færu, því hann, í Canada og Alþjóða-Bandalag sala eða einhverju öðru nífni, þá ungur sem hann var, hafði oft gegn áfengi gekst fyrir. Á þing- yrði ásigkomulagið í fylkinu sagt: "það er óttalegt að vera í inu mættu ellefu hundruð full- heldur verra en í British Colum- þessum bæ^ins og hann er." bia. Vín, vafasamt að gæðum, Margir aðrir menn höfðu nælt á mundi falla í stórelfum um alt sig borðana Mka, en líkurnar urðu fylkið og mætti þá rekja slóð ótal I ekki mjög ákjósanlegar um sigur, glæpa sem vínsalan væri völd að. um bindindí. pegar kosning- Reynsla manna fyr og síSar, sann-i arnar fóru fram unnu vínsölu- ar, aS svo mundi verSa. menn feykilegan sigur, og menn lEins og nærri má geta, þýddi tóku af sér borðana og Sögðu: það fjárhagslegt og siðlerðilegt við máttum vita að það var ekki trúar frá sexttíu og sex þjóðum. Svnir hreifing sú hvað málið er álitið alvarlegt. Sjálfsagt hafa menn tekið eftir því, að frömuðir siðmenningar- innar, prestarnir, hafa pargir thverjir tekið málið aS sér og vinna með bindindismönnum, ein- til neins að reyna það ihér. Freckles — hann kom næsta morgun með 'borðann enn á sér v þegar hann kom með mjólkina. "Heyrðu, þú hefir ekki tekið af þér borðann," sagði maður nofekur við hann. "Eg iþurfti ekki að gjöra það," svaraði Freckles, "því það voru fullorðnu mennirnir, sem voru að greiða atkvæði í gær, en það verður ekki mj'ög langt þang- að til við sunnudagaskóladreng-. irnir getum greitt atkvæði, en þá skulu vinsöluhúsin fara." petta svar drengsins gefur manni kjark til að halda áfram í baráttunni. Svar drengsins sem framtíði'n er innifalin í, já, fram- tíð sunnudagaskóla drengjanna — eftirdæmið sem þeir gefa er eina von landsins. ú, að það væru allir Freckles sem láta Ijós sitt svona skína. Nú stendur alveg eins á hjá okkur. — Horfurnar eru ekiki glæsi'legar. pað er langt frá þvi að lögum landsins sé hlýtt nú, en hvort og eitt foreldri ætti að hugsa sig grandgæfilega um áð- ur en að það greiddi atíkvæSi með því að styðja að því að hægara verði að koma víninu inn á neitt heimili heldur en er nú. 1 þessu tilfelli er um yngri drengina að ræða sérstaklega — sem áður en langtum líður taka viS stjórn landsins. Það er heilög skylda foreldra aS láta velferS barn- anna ganga fyrir öllu! Það er óskandi að engin manneskja þurfi að hafa þaS á samvizku sinni þegar hún stendur frammi fyrir dómstóli guðs, að hún hafi grertt atkvæði sitt með þvá að leiða vfn inn í landið, því spurnirigin sem við verSum aS svara verður ekki: "Hvað mikla peninga ihefir þú auðnast" eða "hvað góSan tima gaztu -haft" heldur: "Hvað gerðir þú mikið fyrlr börnin þín?" ipað væri ekki gott fyrir okkur að þurfa að segj'a: við vorum svo önnum kafin við önnur störf að við höfðum ekflci tíma ti'I að hugsa meira um þau, og við létum þau eiga sig! Munið eftir þvi maður eða kona, sem á nokkurn hátt stuðlum að útbreiðslu vínsi'ns, að það kemur aS þeirri stund að við stöndum &byrg af verkum okkar. Sumir segja, eg er ekki að vinm að útbreiSslu vínsins þó eg iHafí það að eins á mínu heimili og máske engir drengir á heimiilinu, — en sá sem kaupir styrkir vín- salann, og sá sem er ekki á móti hann er með. pað er ekki til neíns að segj'a meira um vínnautnina, 'þvf allir vita hvað það hefir leitt af sér og hð hama mun það gj'öra ef vínið verður leitt inn í IancRS nú. Sagan um Freckles er sðnn of kemur frá Nýja Englandi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.