Lögberg - 10.05.1923, Blaðsíða 3

Lögberg - 10.05.1923, Blaðsíða 3
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 10. MAl 1923. Bk. 3 Sérstök deild í blað inu SÖLSKIN 2Si5S5S3i5SS3S3S2SSSSSS338SSaSSSSSSSS3SS88a888aS8888 Fyrir börn og unglinga SSSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSS3SS2SSS Áhrif leiksins. Brátt sér Geir hvað gerst hefur. Brotin kerra á veginum og einhverja þústu þar hjá. Frú Kerúlf var nú þar að komin, sem slysið bar að. Hún reyndi að hagræða dóttir sinni sem nú komst til fullrar meðvitundar og hljóðar af sárs- aukanum: “ó móðir góð, eg hefi mist vinstri fótinn hann er brotin, en hvernig náum við í fljóta hjálp. “Faðir >inn hlítur að koma strax, iþegar hann sér hestinn koma í svona ásigkomulagi”, svarar hin angurmædda móðir. — En látum sjá þarna kemur einhver. — En sú óskapa keyrðsla. — Hver getur iþetta verið?” “Máskö það sé herra Leonarð. — Eg vildi svo væri”, svarar Díana. “Nei dóttir góð, þetta er enginn annar en Geir, hann hefir orðið einhvers var. — Guð hefur áreiðan- lega sent þig til okkar. 1 Geir gengur stillilega að brúnni og brýtur hæf i- lega þunt borð úr umgjörð hennar; neglir saman í stokk og láta þau því næst hinn brotna lim þar í, og búavandlega um. Hann tekur því næst Díönu í fang sér og býr um hið besta í kerru sinni, og er nú aftur á flugferð eftir hinni steinlögðu braut heim að læknissetrinu. petta hefur gengið svo fljótt, að fregnin um slysið var hvergi orðið vart. Og þegar hinn aldni læknir kemur út, og er búinn að gera við hinn brotna lim Hermanns, ekur Geir uipp að dyrun- um að nýu með Díönu í þessu ástandi. Fyrst varð lækniá að virða hestinn fyrir sér, sem gafti af ihlaupunum og svitinn rann í straumi af hverju hans hári. Hér iþarf ekki að skýra frá öllum iþeim við- burðum er skeðu út úr áðurgreindum tilfell- um. Fregnir um slysið bárust mann frá manni, eftir vanalegum hætti. Fóturinn var tekinn af Díönu stutt fyrir ofan hné. Læknar gáfu þá skýringu, að hnéskelin á- samt sjálfu hnénu væri margbrotið og væri ekki unt að koma því saman, á annan hátt en þann að hún hefði staurfót og þar við bætt langar þraut- ir og seinn bati. Hermann fór heim eftir vikudvöl undir læknis- hendi, en handlegg sinn varð hann að bera í um- búðum enn um nokkurn tíma. Díönu heilsaðist vel, og eftir 15 daga frá þvi slysið vildi til fór hún heim til foreldra sinna, var hún gróin sára sinna en gekk við tvær hækjur fyr- ir nokkrar vikur, hún var fyrst í stað nokkuð mátfc- farinn, en undir góðri móður umönnun náði hún bráðlega sínum fyrri líkamskrafti og eftir að hafa verið mánuð heima var húin búin að fá smíðaðan ’fót af fiínustu gerð og mátti engir er hana ekki þektu, sjá annað en hún hefði sína meðsköpuðu fætur. Sumarið með öllu sínu annríki og lífsins gróðri er nú þegar á enda runnið. Díana fullræður að halda sinni stöðu við skólann, þó margir reyndu að telja hana af því. “Eg er ekkert síður fær um það nú en áður,” var svar hennar. “Og eg hefi nú lært meiri lífsreynslu og vil því halda að eg geti kent ungdóminum, margt það er eg hefi áð- ur ekki géfið gaum að. Dagleg reynsla kennir okkur alt af eitthvað nýtt.” Geir, sem aðrir hafði annríkis tíma, en góðar horfur voru á að hann kæmi öllu í gott horf fyr en haustregn næðu að granda hans uppskeru. Hann hafði margt þjónustufólk og fann hann það æ bet- ur og betur að hin umhyggjusama móðir sín hefði og mörg verk um að annast, þótt hann reyndi að bæta það eftir því sem hún óskaði, en alt það erf- iðasta fanst honum að hún legði á sig. Geir var mikill dýravinur og átti fallegan bústofn, hestar hana báru af öðrum í allri grendinni, enl þó álitu nágrannar hans, að hann ynni þeim mikið harðara en aðrir þar í kring. Einn hest átti Geir, er -hann nefndi Hrímnir, var hann steingrár á lit, var hann hinn mesti gæðingur, enginn karlmaður annar en Geir þorði að koma honum á bak, því kraftar Geivs voru að eins við hæfi Hrímnis. Móðir Geirs færði hinum bráðlynda gæðing daglega nýmjólk og góðan brauðhleif ásamt smjörklípu, var hans bezti vinur, og fór hún margan góðan sprett 4 söðli á hans sívala baki, og lék hann þá af kæti, en var við hana vel viðráðanlegur. / ]?að var kominn miður ágúst — síðla sunnu- dags, að Geir teku jHrímnir og lætnr hnakk sinn á hann, og hyggur gott til þeðs að fá sér sprett í kveldgolunni. — “Hvert ert þú að fara, Geir minn,” spyr móðir hans, þegar hún sér að hann er kominn á bak Hrímnir. “Að eins héma í kringum landið okkar, móðir mín,” svarar Geir. “Fyrst þú ert kominn á bak Hrímnir,” kallar móðir hans, þá farðu fyrir mig yfir á búgarð hr. Kerúlfs og fréttu um ef Dtíana ætlar að fara í burt bráðlega. . Eg vildi geta séð haná áður.” “Svo skal vera, sem þú vilt, móðir mín,” svar- ar Geir og heldur leiðar sinnar. “Hvar ert þú Díana,” kallar móðir hennar. frú Kerúlf. — “Eg er hérna í sólbyrginu, móðir, vantar þig mig eitthvað,” svarar Díana. “Ekki annað en mig vantar að þú hafir yfir- höfn þína — kveldgolan er ekki eins Mý og áður.” “pökk fyrir móðir, en viltu koma og sjá, eg er að ljúka við millipeisuna mína, og nú fer eg í hanfe — hún verður mér hlý.” pær mæðgur voru staddar úti, þegar Geir nálgaðist heimili þeirra, er fór vel liðugt á þeim gráa, sem ekki þáði neina vægð fyr en að garði bæri. “Hver fer þar svo geyst,” varð frú Kerúlf að orði. “Eg held þetta sé grái hesturinn læknisins,” svarar Díana. “En hver situr hann get eg ekki séð.” Geir er var klæddur í létta kápu gerðist þeim óþekkjanlegur fyr en hann snaraðist af baki rétt fyrir framan þær mæðgur. Díana hljóðaði af undrun, er hún þekti þar Geir kominn og gengur til hans og fagnar honum, slíkt hið sama gerir móðir hennar. “Á hvaða hesti ertu, Geir,” spyr Díana, undrandi yfir fegurð og æðislátum hestsins. “petta er heimaalningur móður minnar,” svar- ar Geir. “Eg er nú að gefa honum líkamsæfing- ar, hann þarf þess með.” “Ó, þvílíka skepnu hefi eg aldrei séð, er hann hrekkjóttur,” spyr Díana, sem gengur hikandi nær Hrímnir, til að fá að strjúka honum. Hann amar aldrei kvennfólki, en til þess að hann álíti þig góðan vin ættir þú að gefa honum lítið bragð af mjólk eða brauði, hann er vanalega geðgóður, fái hann óskir sínar uppfyltar.” Díana fer og sækir pott af mjólk og vænt brauð- stykki og gefur honum og voru þau áður en skildu allgóðir vinir orðnir. “Móðir mín bað mig að koma hingað og fá að vita ef ungfrú Díana ætlar sér að fjarlægjast okk- ur á ný, hún sagsði að sig langaði til að sjá þig áð- ur,” mælti Geir. “þökk fyrir,” svarar Díana. “Eg hefi ákvarð- að að fara eftir viku, og er mér kært að fá að sjá móður þína áður en eg fer. Eg hefi stuttan und- irbúningstíma fyrir skólaárið þetta haust og er eg þess vegna stöðugt heima til að koma sem flestu í lag og meðal annara orða, hr. Geir, þá bið eg þig að gefa mér reikning fyrir þína miklu hjálp er þú veittir mér. Eg ætla að borga öllum áður en eg fer.” “Satt að segja kæra ungfrú, hefi eg vegna annríkis ekki isett þann reiking á blað en, og af því eg er nú sem stendur vel byrgur með skildinga skaltu ekki borga mér neitt fyr en þú kemur aft- ur, má vera að eg þarfnist þess þá heldur — en mér er ókunnugt um að þú eigir eftir að greiða mér nokkra skuld og skal þess háttar vera gleymt. — pama kemur hr. Kerúlf.” “Eg er kominn hér með ljótan ómaga,” mælti Geir eftir að hafa heilsað hr. Kerúlf, “sá grái heimtaði mjólk og brauð, og er nú að Ijúka við það, svo ólundin er nú að mestu úr svip hans. Allir þessir vinir og kunningjar glöddu hver annan með viðræðum um stund. nokkru síðar kvaddi Greir og ihélt heimleiðis glaður að vanda, með óbilandi von um að tíminn flytti hann að því tak- marki er óskir hans og eftirvæntingar stefndu að. Hinn sístarfandi tími breytir búningi hugsana okkar og athafna á sama hátt og alt annað í fari náttúrunnar breytir um ham. — Veturinn kallar til annars þáttar, í framþróunar lögmáli hins mikla leiks,. Dutlungar og blíðubros vetrarins eru náskyld okkar eigin lund og framkomu. pegar heiður morgunhimininn skín bjartur, og vermandi sólin lítur til vor niður, er það okkar kærasta bros og álls hins lifanda. pegar dimm og hreggþrung- in morgunskýin hvíla yfir höfðum okkar, erum við líka köld og dimt í hugskoti voru og við verðum þung undir þungum klæðum. Svo hefir veturinn líka til að vera okkur vond- ur, og erfiður, en hann á sér líka bros kærleikans er öll börn jarðarinnar þekkja og þrá og gleðjast af og það eru jólin. — Jólin eru um allan heim geisli kærleikans og hversu sem haglskúrin hamast úti, og frostkuldin þrengir sér að rótum trjánna, hefir hann rétt okkur öllum þetta kærleikans bros, svo við skelfumst ekki af ólátum höfuðskepnanna. Professional Cards gleri, svo honum væri þess vegna óhætt að hlaupa. En þeir voru þó fileiri, sem kendu um stóru klukk- unni í dómkirkjunni, og varð það úr á endanum að allir streymdu þangað; var ákefðin svo mikil, að margir tróðust undir. þá loksins dettur lyklaverðinum í hug, að hann um daginn hafði hleypt upp í turninn manni nokkr- um, ekki munað eftir honum og læst hann inni. Voru þá hermenn sendir upp í turninn með hlöðn- um byssum og brugðum sverðum. þegar þeir eru komnir upp, sjá þeir hvar Eiríkur liggur út í homi, hálfdauður úr hræðslu og hungri. pað dynja þegar yfir hann óttalegustu formælingar og hræðilegustu hótanir; hann er tekinn höndum, vafinn og reirður böndum og dreginn fyrir fógetann. pegar hann fer að spyrja Eirík um syndir hanis og afbrot, segir Eiríkur í hjartans ein'lægni, að hann hafi farið upp í tuminn að gamni sínu, því sig hafi langað til að horfa svo hátt niður fyrir sig; en þegar hann hafi orðið þess var, að búið var að loka hann inni, hafi honum til allrar lukku komu til hugar að taka í stóru klukkuna, því hann hafi ekki þorað að liggja úti í kirkju um nóttina fyrir myrkfælni. “Já, mikill ólánsmaður1 ertu”, segir fógetinn, “þú hefur ekki tekið nema í stóru klukkuna, sem áldrei er vant að hringja, nema þegar einhver ósköp ganga á! Og þetta ráð, sem þú hefur álitið svo ein- falt og saklaust, hefur nú sett allan borgarlýðinn í uppnám, gjört 35,000 sálir öldungis hringlandi. Nú var farið að spyrja Eirík hvernig stæði á ferðum hans, og sagði hann eins og var, að hann hefði komið til borgarinnar með tveimur madömum. Síðan voru þær sóktar og leiddar upp á ráðstofu, og voru þær, einis og allir aðrir, á glóðum. peim bregður heldur en ekki í ibrún, er þær sjá þar Eirík sam ferðamann sinn innan um alla höfðingja borgar innar, og vita þær ekki hvað þær eiga að hugsa um þetta alt» pegar sögusögn þeirra bar í öllu sam an við það, sem Eiríkur hafði sagt, var hann látinn laus og dæmdur sýkn saka. Nú varð svo mikið háð og spott út úr öllu þessu, að madömurnar og Eiríkur heldust ekki við 4 borginni. pau flýttu sér burt, og sagði Eiríkur við madömurnar: einu sinni hefi eg áður hringt, og heyrði enginn, svo eg varð að sverja það fyrir fógetanum! Nú, er eg hringdi í öðru sinni urðu allir Vitlausir! Eg skal ekki hringja næsta daginn! En kallaður var hann upp frá þessu til dauðadags Eiríkur hringjari. EIRfKUR HRINGJARI. Sá atburður varð fyrir stuttu í fjölmennri borg, að þangað kom kveld eitt vagn, er tvær hefðarfrúr sátu 4; vagninum stýrði maður nokkur að nafni Eiríkur, ómerkilegur bóndadrengur. Hann hafði aldrei áður að heiman fárið, og fátt séð af furðu- verkum manna. Daginn eftir, þegar Eiríkur var búinn að hvíla sig eftir ferðina, hugsaði hann sér að ' nota tímann til að sjá sig um í þessari hipni stóru borg, svo hann 'hefði frá nokkru að segja, er hann kæmi heim aftur, Hann fer þá og gengur fram og aftur um strætin, stendur og starir í öðru hvoru spori, og þykir mikið um dýrðir. Loksins kemur hann að dómkirkjunni, sem var allra kirkna prýði- legust í borginni. Hann skoðar hana alla utan og nægir það ekki, svo hann kaupir af lyklaverðinum fyrir nokkra skildinga, að mega fara upp i tuminn og horfa yfir iborgina. Og nú er Eiríkur úr sög- unni fyrst um sinn. Dagur var að kveldi kominn, og alt var með kyrð og spekt í borginni, þangað til menn alt í einu vita ekki fyrri til, en allur borgarlýðurinn er kom- inn í uppnám. Klukkum var hringt í öllum kirkj- um, eins og vant var þegar einhver voði var á ferð- um t. a m. eldsbruni eða upphlaup. Hvert manns barn hljóp út úr húsunum, og svo var mannþröngin mikil á strætunum að eigi varð áfram komist. Her- mennirnir hlupu til vopna og söfnuðust saman á torgunum. Brunaverðimir æddu með vatnsbyss umar hvor um annan þveran aftur og fram um strætin, því allir vildu ná í verðlaunin, sem stjóm- in ihafði heitið hverjum þeim,i er fyrstur kæmi að til að slökkva hússbruna. Embættismennimir hlupu berhöfðaðir upp á gildaskálann “Gæsina góðu” og gjörðu út menn í allar áttir til að vita hvað um væri að vera, og hvar helst væri eldur uppi í borg- inni. En það var alt árangurslaust, því hvergi þóttist nokkur maður verða var við eld eða nokkum voða. pað hlaut þó einhver orsök að vera til þessa hins mikla ótta og uppnáms í borginni, og var nú farið að grafast eftir henni. Allir þóttust þá muna það, að fyrst hefðu þeir heyrt til stóm klukkunnar í dómkirkjunni, og svo hefðu hinar klukkurnar smátt og smátt tekið undir. Voru þá ýmsar getgátur um ihvað valda mundi; og kenndu sumir um dagblqðun- um, sem þá voru að brýna fyrir borgarlýðnum, a,ð hann skyldi ekki trúa þvi, að hann hefði fætur úr HESTUR KOSCIUSKOS. Kappinn Kosciusko, sem barðist bæði lengi og vel fyrir frelsi Póllands manna, lifði tvö hin sein- ustu ár æf i sinnar í borginni Solotum á Sviss- landi, og dó þar 1817. Hjartagæzka hans og einstaka góðmenska á- vann honum elskui allra, sem við hann kynntust. pað var enginn sá aumingi, eða fátæklingur til í Solotum og þar í kring, sem ekki þekkti hann og hefði gott tiil hans að segja. Einhvem dag hafði Kosciusko fengið nokkrar flöskur af góðu víni, og vildi senda fáeinar af þeim presti einum, sem var góður kunningi hans, en bjó langt í burtu. Hann gat ekki fengið neinn, sem honum líkaði, til að fara þessa ferð, þangað til hann bað manninn, sem hann var til húsa hjá, að ljá sér son hans til að fara með flöskurnar; og léði Kosciusko piltinum reiðhest sinn. pegar pilturinn kemur aftur, segir hann í einlægni, að hann muni ekki kæra sig um að ríða þessum hesti í annað sinn, þegar hann eigi að flýta^ér, nema það væri með því móti, að Kosciusko fengi sér líka peningja pyngjuna. Kosciusko skildi ekki í þessum orðum piltisins og spyr, hvers vegna hann amist svona við hestinum. Af þvl maður kemst aldrei úr sporunum á Ihonum, segir drengur; það vantar ekki, hesturinn er fallegur og í rauninni besti heSt- ur; en í hvert sinn sem einhver þurfamaður tekur ofan hattinn og beiðist ölmusu, þá verður hestur inn! undir eins staður, og víkur ekki úr sporunum fyr en búið er að greiða eitthvað fyrir þeim, sem biður. SKRfTLUR, DR. B. J. BRANDSON 210-220 MKDICAIj ARTS BLDG. Cor. Gralxam and Kennedy Sts. Phone: A-7067 Office tlmar: 2—3 Heimili: 776 Victor St. Phone: A-7122 Winnipeg, Manitoba DR. O. BJORNSON 216-220 MKIiICAIj ARTS BIiDG. Cor. Grahain and Kennedy Sts. Phone: A-7067 Office tlmar: 2—3 Heixnili: 764 Victor St. Phone: A-7586 Winnipeg, Manitoba Anna litla og ólöf litla leika sér, ,og þykjaist vera giftar konur. Anna litla: Eigið þér nokkur böm ? Ólöf litla: Jú, eg eignaðist fimm fyrsta árið Eigið þér sjálfar böm? Anna litla: Já, eg á þrjú. ólöf litla: Hafið þér þau á brjósti ? Anna litla: Maðurinn minn heldur, að það sé óholt, svo hann lætur mig bara hafa eitt á brjósti, og hefir sjálfur hin tvö. DR. B. H. OLSON 216-220 MEDICAL ARTS BLDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Phone: A-7067 ViBtalstmi: 11—12 og 1—5.30 HeimUi: 723 Alverstone St- Winnipeg, Manitoba DR J. STEFANSSON 216-220 MEDICAL ARTS BLDG. Cor. Graham and Kennedy Sta. Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er a8 hltta kL 10-12 f.h. og 2-5 e.h. Talsimi: A-3521. HeimiU: 627 McMillan Ave. Tals. F-2691 DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd BuUding Oor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklanýki og aCra lungnasjúkdóma. Er aC finna á skrifstofunnl kl. 11—12 f.h. og 2<—4 e.h. Sími: A-3521. Heimili: 46 Alloway Ave. Tal- eími: B-3158. DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdóma. Er aC hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 5 e. h. Talsími A 4927 Heimlli 806 Victer S%r. Simi A 8180. DR. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstúni 7,30 — 8;30 e. h. Heimili Suite 4 Marie Apts, Alverstone St. Sími: A2737. Res N8885 DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 MEDICAIi ARTS BLiDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Talsími A 8521 Heimili: Tals. Sh.3217 J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Cor. Portago Ave. og Donald St. Talsími: A-8889 THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrifstofa: Room 811 MeAtthw BuUding, Portage Ave. P. O. Box 1656 Pliones: A-6849 og A-6849 W. J. LINDAL, J. H. IJNDAIi B. STEFANSSON Islenzkir iögfræðingar 3 Home Invcstment Bullding 468 Maln Street. Tals.: A 4968 Peir hafa einnig skrlfatofur aB Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar aC hitta 4 eftirfylgj- andi tlmum: Lundar: annan hvern miBvikuda*. Riverton: Fyrsta fimtudag. Gimliá Fyrsta miSvikudag Piney: þriSJa fðstudag 1 hverjum mánuBi. Vér leggjum sérstaka áherzlu 4 að selja meðiU eftir forskriítiim lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er að fá eru notuð eingöngu. . l>egar þér komið með forskrliftum til vor megið þjer vera viss um að fá réftt það sem lækn- irinn tekur tU. COLCLECGH & CO., Notro Dame and Sherbrook^ Phones: N-7659—7656 Glftingaleyfisbréf seld A. : pað má finna hitt og annað að þingmann- inum okkar, en eitt má þó segja honum til hróss, og það er, að ihann segir ekki annað en það, sem hann álítur heppilegast. B. : Mér finst hann segja f jári lítið. A.: Ja, sem eg sagði, það er af því að honum finst»það heppilegast. Faðirinn: Hvað er að sjá þetta, drengur, þú ert enn þá að slæpast í bælinu, og klukkan er langf gengin 2. Stúdentinn: Vertu góður, pabbi, eg geri það 1 besta skyni; það er ódýrast fyrir þig, að eg sé ekki á fótum. — pjóð.-Almanak. Gömul kenning, sem enn er gott að athuga. pótt að þú verðir öreigi, ertu jafngóður eftir. Missirðu kjarkinn, ertu ekki nema hálfur maður eftir. — En missirðu mannorðið, er alt glatað. Munið Símanúmerið A 6483 og pantiS meðöl yBar hjá oss. — Sendum .Pantanir samstundis. Vér afgreiðum forskriftir meC sam- vizkusemi og vörugæSi eru óyggj- andi, enda höfum vér margra ára lærdómsrlka reynslu aB bakl. — Allar tegundlr lyfja, vindlar, Is- rjóml, sætindl, ritföng, tóbak o. fl. McBURNEY’S Drug Store Cor Arlington og Notre Darae Ave J. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 Giftinga og , Jaröarfara- plom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tás. B720 ST IOHN 2 RtNG 3 ARNI ANDERSON ísl. lögmaður í félagi við E. P. Garland Skrifst.: 801 Electric Rail- way öhambers Talsíml: A-2197 A. G. EGGERTSSON LL.B. ísl. lögfræðingur Hefir rétt til að flytja mál bæði í Man. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Sask. Phone: Garry 8A16 JenkinsShoeCo. 469 Notre Dame Avenua A. S. Bardal 84S Sborbrooke 3t. S.Iur likkistur og annaat um útfarir. Allur útbúnaSur sá bezti. Enafrecn- ur selur hann alakonar minniavarOa og legatema. Skriíat. tahdnai N UN HeimUls tabfmi N 6667 PRENTUN komið með prentun yðar til The Columbia Press Ltd. Wllliam & Sherbrooke Vér geymum reiðhjól yfir veturinn og gerum þau eins og ný ef þess er óskað. Allar tegundir af skautum búniar til samkvæmt pöntun. Áreið- anlegt verk. Lipur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE CO. 641 Notre Dame Ave. ralsímar: Skrlfstofa: HcimUl: .... N-6225 A-7996 HALLDÓR SIGURDSSON General Contractor 808 Great West. Perm. Loan Bldg. 356 Main St. JOSEPH TAYLOR LÖGTAKBMADUR HcdmllLstaLs.: St. John 1644 Skriístof u-TWa.: A 66*7 T.kur lögtakl bæSl húMl.UaMkiuMk veS.kuIdlr, vlxlaakuldir. AigralMr sem aS lögum lýtur. SkrUMxxfa 266 Verksitofu Tals.: Heinui Tals.: A-8383 A-9384 G. L. STEPHENSON , Plumber ' AlLskonar rafmagnsáhöld, svo sem straujárn víra, allar tegnndlr af glösnm og aflvaka (batteries) Verkstofa: 676 Home St. “DUBOIS” LIMITED. VIS lltum, hreinsum og kruUum fjaSrir. — Föt af öllum gerSum hreinsuS og lituS.— Gluggablæj- ur, Gólfteppi, Rúmteppi hrein.- uS eftir nýjustu tízku. Pöntunum utan af landi sjer- stakur gaumur gefinn. Tata. A-3763 276 Hargrave St. B. J. LINDAiL, eigandi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.