Lögberg - 10.05.1923, Blaðsíða 8

Lögberg - 10.05.1923, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBEEG, FIMTUDAGINN 10 MAl 1923. HHitt'H 1 i 1* 1 '1 ♦ ♦ * Ur Bænum. * * * Gleymið ökki að líta inn til. hans “Joe” á Sargent Ave. — Hann hefir gott reykt kindakjöt og rúllupylsur handa ykkur með sanngjörnu verði. Bandalag Fyrsta lút safnaðar í Winnipeg, iheldur skemtisam- komu í samkomusal kirkjunnar þriðjudaginn 15. jþ. m., Til þeirrar samkomu hefir verið vel vandað og geta menn átt þar von á skemtilegri kveldstund. petta er lokasamkoma Bandalagsins og vonast unga fókið eftir að fólk safnaðarins sýni iþví þá velvild að fjölmenna á samkomuna. Arður sá, sem- af samkomunni kann að verða gengur til safnaðarins. Carl Sörensen Manager Rjómabúið Nýja! Vér höfum opnað nýtt rjómabú hér í borginni og óskum þess, að sem flestir íslendingar sendi oss rjóma sinn. Kjörorð vort er ráð- vendni og lipurð í viðskiftum. Vér ábyrgjumst réttláta flokkun rjómans og sendum andvirðið um hæl. — Sendið oss rjóma til reynslu og yður mun aldrei iðra jþess. Capitol Creamery Company Cor. WiLliam and Adelaide St. Winnipeg, Man. Pihone N8751 S. B. Ostenso Superintendent iHljónavígsla. — Nýskeð hefir séra Björn B. Jónsson, D. D., gift þessi thjónaefni: Agnar A. Bergman og Lily Good- man, bæði til heimilis í Winni- peg, — 24. apríl. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar hefir síðastliðinn vetur verið að undirbúa útsölu (Bazaar), sem það ætlar að hafa’ í samikomusal kirflcjunnar 29. og 30. tþ. m. þessi Bazaar verður stærri og fjöl- ibreyttari en noikkru sinni áður. —(Margir eigulegir og þarfir munir verða þar seldir með mjög sanngjötrnu verði. — pað væri gott fyrir kvenfólkið, sem ætlar að fara í 'burtu t. d. niður að vatni til sumardvalar, að koma á þessa útsöilu áður en þær kaupa sér föt til að nota þar niður frá. — Ann- ars verður þar eitthvað eiguflegt fyrir alla unga og gamla. Frá Islandi. Guðm. Friðjónsson skáld kom til bæjarins með MGoðafoss”. Dvelur 'hann hér um stund til þess að leita sér flæflcninga. Fiskafli aligóður á innfirðinum. Nýbýli. — Forseti Búnaðarfélags íslands 'hefir nýverið gefið út | prófu“narinnar) bækling, sem hann nefnir “Ný- Dr. THUNA kveðst lækna Goitre, bólgu í úfnum, sveppi í nefi, gallsteina og gylliniaeð, án uppskurð- með þvf að nöta hans frægu Herb Ðalsam meðul. Dr. THUNA, D.F.S. 436 Qaeen St. West, TORONTO, Ont. Gerið avo vel að skrifa á enaku þegar þér akrifið eftir upplýaingum sem nota skal við vigt mjólkur- innar, kosta $1,26. Geta bændur sem eignast vilja sjálfir hin nuað- synlegustu á'höld til mjólkur- fengið hjá the j Dairy Branoh við innkaupsverði. býli og ræktun . ,— Er það mest megnis skýring á starfsemi Norð- Til að láta mjólkurpróf- urlandþjóðanna í jarðrækt og ný- unina verða að sem mestu liði* 1 en jafnframt hafa sem allra býlamálum. asta. Ritið er ihið fróðleg- Til sölu í Selkirk bæ, gott sex herbergja hús og ein tifl fimm ekrur af landi. Húsið er að 897 Evelyn St., er nýlega málað og pappírað. Grænn flötur fyrir framan það með Maple og Spruce trjám. Gott strætisvagna sam- band við Winnipeg og stansa þeir við hornið • á strætinu þar sem húsið er. Upplýsingar gefur O. I. Anderson Ste. 1 377 Home St. Wpg.. eða 306 Cladeboye Ave. Selkirk. Botnar. 1. “Til að binda enda á a!lt sem myndar trega”. Burtu synda-fargi frá fer eg skyndilega. minstan kostnað í för með sér, eru stofnuð nokkurskonar umdæmi, þar sem svo og >svo margir bænd- ur vinna að því í sameiningu, að fláta prófunina fara fram og kaupa áhöld þau, er til hennar þarf. Umboðsmenn landbúnaðar- deifldarinnar ferðast um,þar sem þess er æskt og kenna bændum maður, 72 ára gamall, eftir lánga aðferðirnar við rannsókn mjólkur 8júkdómslegu. Hinn látni haUi og smjörfitu. Er venjulegasta alið mestan hfluta aldur síns hér aðferðin kölluð Babcock aðferð á Akureyri, og var vinsæll og nýt- Greiðir stjórnin manni þeim, er ur maður. j skipaður er til þessa starfs í hin- i um einstöku héruðum 12 cents Látinn er úr slagi hér í bæn- um Eggert Sveipibjarnarson verka- maður, tæplega fimtugur. í gærmorgun andaðist að heim- ili sínu hér í hænum Oddar Jakobsson Thorarensen, vehka- Geta má þess, að í þessu tilfelli var um mjög mismunandi kýr að ræða, ekki nema tvær ihreinkynj- aðar. Upphaflega var það landbúnað- ardeild sambandsstjórnarinnar, er innleiddi skoðun kúa og mjólkur- prófun árið 1906, en í Sask- atchewan voru fyrstu umdæmin ekki stofnuð fyr en 1912. Hinn 1. máí 1921 tók Dairy deild búnað- arráðuneytisins í fylkinu, fyrst að sér aðalumsjónina með mjólkur- prófuninni. Ef til vill er hvergi 'í landinu jafn nákvæm níjólkur- prófu nog í Quebec fylkinu, og 'ber smjörframfleiðslan og búpenings- ræktin þar yfirleitt þess ljósar menjar. Sflcýrsla þessi sýnir samanburð á Saskatohewan og Quebec. 'Saskatohewan sq mile3 Quebec sq miles Barnaveiki hefir stungið sér niður á nokkrum stöðum í fram- firðinum og tekið bæði börn og fullorðna, hefir presturinn séra Gunnar í Saurbæ, legið fl henni undanfarna daga. íslendingur 6. apríl. -m Skoðun kúa eftir Percy E. Reed, fyrir hverja prófun-tests. Mjólkurprófunin hefir þegar I orðið að ómetanlegu gagni fyrir bændur og búalið. i Mönnum gengur ólikt betur að koma kúm sínum í verð, eftir að prófunin hefir farið fram, auk þess. sem smjörið, sem verzulnarvara, verð- ur meira og betra, en áður var. Eftirfarandi skýrsla sýnir út- komqna í einu mjólkurprófunar umdæmi: M. 1. 2. Ok og synd þarf af að má, ölluirf skyndilega. Kata. 3. Sorg eg hrindi og sofna hjá \ svanna yndislega. ' P. H. Thors. Vísindin og vitið iþá skal virða hjartanlega. G. Elías Guðmunds. Hlaðir.n syr dum heimi frá hlauptu skyndilega. S. O. Eiríksson. Dairy Commissioner, við Saskat- chewan Department of Agri- CS «4H | culture. £ O T5 O U a> -*-> Stjórnardeild sú í sambandi við S | % £ o i landbúnaðar skrifstofuna, er Dairy Branch of the Provincial Herd 6 55 <D o m o ■2 K 5 iu 3 D. o O O) -4-> u +-> <D O m zj 'O . 5 <i> o ! Department of Agriculture, var £ tu Ph M PL. stofnað 1921 og hefir síðan starf- 1 8 10816 3.5 357.5. að með fullu fjöri. Deild 'þessi 2 12 10344 3.3 341.5 hefir umsjón með því, að skoða 3 G 8407 3.8 324.9 kýr og leiðbeina bændun/ í sam- 4 11 7219 3.7 253.6 bandi við mjólkurkúaræktina. 5 11* 7516 3.3 241.4 I* Afgreiðsla til handa Bændum Rjómasendendur vita, að CRESCENTpURE MILK Company, Limited í Win- n*Peg* greiðir hæsta verð fyr*r g'a m 1 a n og' n ý j a n rjóma. Flokkun og vigt má óhætt reiða sig á. Vér borgum með peningaávísun innan 24{klukkustunda frá mót- töku, sem er'sama og pen- ingar útíhönd. Vér greið- um’ flutningsgjöld og út- vegum dunka með vœg- um afborgunum. Sama Lipra Afgreiðslan veitt neytendum mjólkur Meira en 100,000 ] manna í Winnipeg, nota daglega Crescent Mjólk. Hún eih bezta fæðan, sem hugsast getur og nýja verðið, 1 1 c potturinn, er einnig hið lægsta. Ef þér kallið upp B1000, kemur C r e s c ent ökumaðurinn að húsi yðar. CrescentPureMilr COMPANY, UMITED WINNIPEG Eitt af megin viðfangsefnum deifldar þessarar, er að rannsaka smjörfitu í kúamjólk. Ýmsir bændur kunna að ót;tast það auka- starf sem það kynni að hafa í för með sér, að vigta mjólkina á hverjum einasta degi í mánuðin- um. , En slík aðferð er ekki nauðsynleg. Má vel nægja að fláta slíka reynsluvigt fara fram á hverjum tíin dögum, segjum þann 10. 20. og 30. Sýnishorn af mjólkinni kvöld og morgna, eru látin í litla flösku á nefndum dögum og í flöskuna eða flöskurnar skal láta smátöflur, er til þess miða að verja mjólkina frá skemdum. Landbúnaðar ráðuneytið í Regina, lætur bænd- um ókeypis töflur þessar í té. Að ölflu þessu athuguðu og loknu, sendir bóndinn flöskurnar til næsta stjórnarbús forstjóra eða annars þess manns, er valinn hefir verið til þess, að rannsaka mjólkurfitu. Markar hann síð- an á pappír frtumagnjð í hverri flösku, er inniheldur mjólkina úr hirtum einstöku kúm, og má ffljótt af því ráða hver er kostabezt. Siðan cru skýrsilur þessar sendar til Dairy deildarinnar, er sendir síðan hlutaðeigandi' bónda, skýrslu um smjörfitumagn hverr- ar kýr í hjörðinni og getur hann svo auðveldlega hagað sér þar eftir, fargað þeim, sem kosta- rýrastar eru og svo frv. Eins og áður hefir . verið frá skýrt, lætur landbúnaðar deildin ókeypis í té töflur þær, er nota skal til þess að vernda mjólkina frá skemdum, svo og ölfl eyðublöð, er nota þarf í sambandi við rann- sókn mjólkurinnar. Eini kostn- aðurinn sem bóndinn verður að mæta í þessu efni er sá, að hann verður að kaupa flöskur þær, sem ætlaðar eru fyrir sýnisthorn- in. En þær (kosta 10 cent hver, eða $1.00 tylftin, ef svo margar «ru keyptar í eiuu. Vogirnar Area .......... 251,700 690,865 Population 759,610 2j349,067 No. Milch Cows 421,706 1,039,389 No. Cheese Factories 1 813 No. Creameries 58 634 No. Cows being test- * ed ........... 811 26,217 Má af þessu sjá hve rækilega mjólkurkúaskoðun og mjólkur- prófun er framfylgt í Quebec. f Saskatcihewan, er aðeins ein 'kýr af hverjum fimm hundruð skoð- uð 4 þessu augnaraiði, en í Que- bec fimtugasta hver kýr. Bændur geta aldrei lagt ofmikl- ar áherslu á val og uppeldi mjólkurkúa sinna. Ein góð kýr, framleiðir oft margfalt miklu meira en fimm lélegar. Fjórar lóðir inngirtar með i- búðarhúsi og fjósi til sölu á Gimli, á bezta stað í bænum, gegn mjög vægum afborgunar skilmál- um. Upplýsingar á skrifstofu Lögbergs. Hanmkiöt og j~) ,it >i tilhátíðarinnar KuIIupilsur... ___ Eg hefi sérstaflclega gott hangikjöt og rúllupylsur, sem kemur sér vel fyrir hátíðina. — Einnig allskonar Norðurlanda vörur, ásamt hinni vanalegu mátvöru, sem ætíð er á boðstólum. J. G. THORGEIRSSON, Matvörusali 798 Sargent Ave., Sími B6382 -*:• í SKEMTISAMKOMU heldur hjálparfélagið "Harpa” i — GOODTBMPLARA HÚSINU — 14. MAÍ næstkomandi. Piano Solo......................; Mr. Celev Kappræða—Er heimurinn að versna?....... Játandi—séra H. J. Leo Neitandi—Jóhannes Eiríksson. Einsöngur....................Mrs. Dalmann Piano Solo...................Miss J. Johnson Gamanleikur í tveimar þáttum—“Tumi og Sóla” Piano Solo....... ............Miss Ottenson Inngangur 25C. Byrjar kl. 8 1. 2. 3- 4- 5- 6. toHilllH!!KBIIIIB!IS!l!BliHHIIMi:9HIIIH!IIIHI||IBl!nHllllH!IIIB!IIIHiniHIIIH(II1l ( Canadian Pacific Steamships | Nú er réttt tlminn fyrir ySur aS fá vinl ySar og ættingja frá ■ Evrópu til Canada. — öll farþegagjöld frá Evrópu til Vestur-Canada 1 hafa nýlega verið lækkuS urp $10.00. — Kaupið fyrirframgreidda || farseSla og gætiS þess að á þelm etandi: ■ CAXAJDIAN PACIFIC STEAMSIHPS. H Vér eigum skip, sem sdgla frá öllum megin hafhbæjum Bretlands, g svo sem Liverpool, Southampton, Glasgotv og Belfast. — Vér leið- beinum yður 'eins vel og verða má. — Pj SkrifiS eftir upplýsingum tll: ■ W. C. CASEY, General Agentt Canadian Pacific Steamships, I/td. ■ 364 Main Street, Winnipeg, .Man. | jHiniBiutaiiiaiiiiBiiiiBiiiiBiKiBiHiBiiuBtiiiaiciBiiaiinBiiivaiiiiBiBiiiaiiiiBniiBmiiiiBiiHKaiicBl MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Wiimipeg'léam, hve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja haua til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LORAIN RANGE Hún er alveg ný á markaðnutn Applyance Department. Winnipeg Electric Railway Co. Notre Dame o£ Albert St.. Winnipeé Bifreið? Auðvitað Ford! Nú, eftir að Ford bifreiðarnar hafa lækkað í verði, ættu þeir menn ekki að hugsa sig lengi um, er á annað borð þarfneist bifreiðar. Nýjar og brúkaðar bifreiðar fást við framúrskarandi lágu verði, og vægum afborgunarskilmálum, Kjá hinum íslenzka umboðsmanni félagsins. Tryggið yður bifreið. Skrifið strax til Pauls Thorlakssonar, Phone B7444 eða Heimilia Phone B7307 UmbðStmanns Manitob* Motors Ltd., Winnipeg, Manitoba Province Theatre Wimx’neg alflrunna myndalenk- hús. pessa viku e' sýnd Látið ekki hjá líða að já þeasa merkflegu mynd Alment verð: Sigur að lokum eða Sér grefur gröf þó grafi. 379 bls. verð aðeins einn og hálfur dollar. r— Magnús Peterson. 247 Horace St., Norwood, Man. Manitoba Co-operative Dairies LIMITED Sameignafélag í orðsins fylstu merkingu, starfrækt og eign bænda, vinnur í samfélagi við United farm- ers í ÍManitoba, og sem , gánga út frá því að eina ráð- ið til framfara í búnaði sí “mixed farming” ásamt sameiginlegri sölu á varn ingu sínum. Virðingarfylst æskir að- stoðar yðar og samvinnu. 846 Sherbrookel Str. WINNIPEG 2. þ. m. vðru eftirfylgjandi með- limir stúkunnar “Skuldar” No. 34 I. O. G. T. settar í emhætti af um- boðsmanni A. P. Jóhannssyni: F. Æ. T. — G. Jóhannsson Æ. T. |— P. Fjeldsteð V. T. — Mrs. P. Fjeldsteð Ritari — Guðrún Pálsson A. Rit. — M. Eggertson F. Rit. — Sig Oddleifsson Gjaldk. — S. Thorkelsson Kapilán — Rósa Magnússon Rróttseti — Miss. Thorarinsson A. Drótts. — Mrs. Thorlacius. Vörður — Torfi Torfason Út. Vörður — Jónas pórðarson. Guðrún Pálsson ritari. Allir íslendingar hér í bænum, eru beðnir að muna eftir sam- komunni er félagið “Harpa” held- ur mánudagskveldið 14. maí. Eins og sést ó skemtisikránni, sem auglýst er á öðrum stað hér í iblftðinu, er það framúrskarandi1 gott. /— IKappræðan ein, er meir en 25c virði. Leikurinn er sak- flaus gamanleikur, sem ekkert ’ljótt er i, en allir, bæði ungir og gamlir geta hlegið að. Og þar sem að ágóðanum verður varfð til hjálpar bágstöddum, ættu all- ir að koma, sem mögulega geta íkomið, því við. 1 Ljósmyndir! petta tilboð að eins fyrir les- endor þesaa blafls: MunlB aö ml— ekld af þeaau tækl- fært & að fullnægja þðrfum jrOar. Reglulegar llstamyndlr eeldar meO Sð per oent afslnttl frl voru venjulesa vwrOL 1 etækkuS mjmú fylglr hverri tylft af myndum frá oee. Falleg pðat- spjðld & »1.00 tylftdn. Taklð meí yður þeosa auglýslngu þegar þér kncnlð tll aO attja fyrtr. FINNS PHOTO STUDIO 576 'Main St., Hemphill Block, Phone A6477 Winnlpeg. Sírni: A4153 lsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúsið 290 Portage Aire Wiwnipeg Exchanée Taxi B 500 Avalt til taks, jafnt á nótt sem degi Wankling, Millican Motors, Ltd’ Allar tegundirbifreiða að- gerða leyst af Kendi bæði fljótt og vel. 501 FURBY STREET, Winnipeg • i •». .' j* Ljosmyndir Fallegustu myndirnar og með bezta verðinu fást hjá: PAIMER’S STUDIO 643 Portage Ave. Phone Sh 6446 þriðja hús fyrir austan Sher- brooke St. Stækkun mynda ábyrgst að veita ánægju. Mobileog Polarina Olia [ Gasoline Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BEBOHAN, Prop. FKER HERVICE ON RCNWAV CUP AV J)IFFKRENTTIAI. GREAHK Blóðþrýstingur Hvl aS þjást af> blóðþrýstingl og taugakreppu? það kostar ekkert að fá að heyra um vora aðferð. Vér getum gert undur mlkið til aC lina þrautlr yðar. VIT-O-NET PARLORS 738 Somerset Bld. F. N7793 BOKBAND. peir, sem óska að fá bundi?! Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. Wiflliam < og Sher- brooke, fyrir $1,50 í léreftsbandi, gylt í kjöl, en fyrir $2,25 'fyrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðar, sem þér þurf- ið að láta binda. pau Mr. og Mrs. Thorl. Hall- gbímsson í Riverton urðu fyrir þeirri sorg, að missa yngri dreng- inn sinn, Jón Jóhannes að nafni, rúmflega sex mánaða gamlan, þ. 29. apríl s. 1. Barnið var jarð- sungið af séra Jóh. Bjarnasyni þ. 1. þ. m. Ckristian Joknson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa uprp á gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og þau væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Miun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Tls. FJt.7487 Robinson’s Blómadeild Ný blóm koma tnn daglega. Giftingar og Mtíðablóm eérstak- lega. Útfararbflóm búin m«6 stuttum fyrirvara. ALla konar blóm og fræ á visaum tíma. 1*- lenzka, töfluð í búðinni. ROBINSON & CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnudaga tafla. Aflttð. A. C. JOHNSON 907 Confederation Life BUL WINNIPEG. Annast um fasteignir mMiiia. Tekur að sér að ávaxta ipartJi fólks. Selur eldábyrgðir og bM- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundi*. Skrifatofueimi A4263 Húuimi BMM / ~ irni Eggertson 1101 McArthur Bldg., Wianipeg Telephone A3637 Telegraph Address! “EGGERTSON ÍVINNIPEG” Verzla með húa, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- sflóftavínum öll nýtízflcu þæg- indi. Skemtileg herbergi tll leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið f borginni, sem Islendingar stjórna. Th. Bjamason, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avcnue, W.peg, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvanhöttum, Hún er eina fsl. konan sem slíka verzlun rekur í Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. Talt. Heima: B 3075 Siglingar frá Montreal og Quebec, frá 15. mal til 30. júnl. Maf 18. s.s. Montlaurier til Liiverpool “ 23. Mellta til Southajnpton “ 24. s.s. Marburn til Glasgow “ 25. Montclare til Llverpool " 26. Empress of Britaln tll Soutta- ampton ” 31. Marloch tll Glasgow Júnf 1. Montcalm til Lilverpool " 2. Marglen tll Southampton “ 6. Minnedosa til Southampton t “ 7. Metagama til Glasgow " 8. Montrose til Liverpool " 9. Empress of Scotland til South- ampton “ 15. Montlaurier til Liverpool. ", 20. Melita til Southampton “ 21. Marburn tll Glasgow " 22. Montclare til Liverpool “ 23. Empress of Franoe til South- ampton “ 28. Marloch til Glasgow “ 29 Montcalm tU Liverpool " 30. Empress of Brltain tU South- ampton Upplýsingar veitir H. 8. Bardal. 894 Shenbrook Street W. C. CASEX, Oeneral Agent Allan, Killam and McKaý Bldg 364 Main St., Winnipeg Can. Pac. Traffic Agents. YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggilegf- ust—Reynið hana. Umboðsmeim f Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIEiS og TIRES. Petta «r stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa f Vesturlandiu.— A- byrgð vor fylgir öllu »em vír geruip við og aeljum. F. C. Young, Limited 309 Cumíberland Ave. Wmnipof

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.