Lögberg - 17.05.1923, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
AthugiS nýja staðiiyí.
KENNEDY BLDG. 317 Portage Are. Mót Eato.
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verð aem veriÖ
getur. REYNIÐ ÞAÐ!
TALSIMI: N6617P1 .; - WINNIPEG
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 17. MAI 1923
NÚMER 20
Helztu Viðburðir Síðustu Viku.
Canada.
Hon. W. S. Fielding, ihefir nú
lagt fram fjárlagafrumvarpið i
Samfoandsþfnginu. Fer það fram
í\ nOkkra lækkun verndartolla í
ýmsum atriðum. Ekki mun foænda-
flokknum á þingi samt þykja lækk-
unin ganga nógu langt, því for-
ingi þeirra, Mr. Robert Forke frá
Brandon, foefir foorið fram breyt-
ingatillögu, sem felur í sér van-
traust á stjórninni.
Talið er nú fullsannað fyrir
nefnd þeirri, er verið hefir að
undanförnu að rannsaka flutnings-
gjöld, foæði með millilandaskipum
og eins þeim, er sigla um vötnin
miklu og flytja afurðir bænda til
foafna, að herfileg okursamábyrgð
hafi átt sér stað. Er þess vænst,
að árangurinn verði sá, að (þing
og stjórn taki í taumana og ákveði
lögboðinn flutningsgjalda taxta.
ingu til forseta af hálfu Demo-
krata flokksins. Aðrir líklegir til
tignarinnar úr þeim sama flokki
eru taldir þeir William McAdoo,
tengdasonur |Woodrow Wilson's
og Smith ríkisstjóri í New York.
Af hálfu Repufolicana flokksins,
er fullyrt að Harding forseti verði
útnefndur í einu ihljóði.
Bretland.
Bandaríkin.
Senator La Folette, telur til-
raunir stjórninnar í þá átt, að fá
Bandaríkin til þess", að gerast
hluttakandi í alþjóðadómstólnum
— The International Court of
Justice, vera óverjanlegar með
öllu og ríða beint í bága við yfir-
lýstan vilja þjóðarinnar í 'þessu
efni.
* * *
Lögspekingurinn nafnkunni,
Elihu Root, telur Bandaríkjaþjóð-
inni skylt, að taka þátt í Alþjóða-
dómstólnum og reyna þar með að
litiloka stríð.
* * »
Emerson 'Hougfo,
Aftur hefir verið tekið til starfa
við að ná gulli því, er sökk í sjóinn
með skipinu Laurentic, þegar
pjóðverjar isöktu því 1917. pað
hafði $25,000,000 viröi af ómótuðu
gulli meðferðis, sem átti að fara
til Bandaríkjanna. 1 fyrra tókst
köfurum að ná 7,500,000 af þess-
ari uppfoæð, en þeir urðu að foætta
í byrjun ágústmánaðar sökum sjó-
gangs. Nú ihafa þeir aftur tekið
til óspiltra mála, að tína gull-
stengurnar upp af sjávarbotni, þar
sem þær liggja á 120 feta dýpi.
Skipið er forotið nálega í spón,
og verða kafararnir að grafa eftir
gullinu, sem alt er sandi orpið.
* * »
Maður einn í New Hartley í
Norftiumberlandi, var foúinn að
vera blindur í 34 ár. í síðustu
viku var hann að þurka glugga á
húsi sínu, þegar hann fékk sjónina
alt í einu. Móður hans var ráð-
lagt að fara með hann til augn-
læknis í New Castle, en hún tók
þvert fyrir, sagði að Guð foefði
gefið honum sjónina, og enginn
sKyldi taka hana frá honum aftur.
rithöfundur, er nýlátinn að heim-
íli sánu í Chicago, sextíu og sjö
ára aís aldri.
• • #
Yms Bandaríkja folöð og tíma-
rit, virðast þeirrar skoðunar, að
bifreiðakonungurinn foeimsgrægi
Henry Ford; muni ihljóta útnefn-
Atvinnuleysi á Bretlandi er til-
finnanlegt. í skýralu, sem heil-
brygðisnefnd í Petenhead hefir ný-
nafnkunnurr lega gefið#út, stendur, að veikitidi
fari mjög vaxandi á meðal fólks,
sökum skorts á nauðsynlegustu
fæðu — að tæringarveikum sjúk-
lingum hafi fjölgað í. héraði því,
sem ský'rslan ræðir um, um helm-
ing, og að flestar mæður séu svo
aðþrengdar, að þær geti ekki haft
börn sín á forjósti.
síðan, að sumt á meðall sönghæfa
fólksins í Selkirk fékk þá hug-
mynd að þar í bænum væru nógir
og nógu góðir söngkraftar ef
hægt væri að ná þeim saman og
æfa þá til þess að láta til sín taka
á söngsamkepni sem haldin er hér
í Winnipeg árlega. Afleiðing-
arnar af því urðu þær að séra
Octavíus Thorláksson, var feng-
inn til þess að mynda og æfa
söngflokkinn og tókst það óvana-
lega vel. Fólkið var ákveðið og
fúst og 'lagði fram alla krafta
sína frá byrjun og söngstjórinn
svo lipur og geðþekkur, að ailt
féll i ljúfa löð með honum og
söngflokknum, enda Iét hann ekk-
ert ógjört til þess að alt gæti
farið sem bezt úr hendi.
Upp úr páskum varð séra Octa-
víus að fara suður til Bandaríkj-
anna, þar sem hann hefir verið
að Ihalda fyrirlestra í sambandi
við trúboðsstarf sitt, þar til nú
fyrir skðmmu. að ihann kom norð-
ur og hefir ihafið ferðailög um
bygðir fslendinga 'í þeim sömu er-
indum. pá tók Mr. Kurth f *á
Winnipeg við að æfa flokkinn og
hann stjórnaði honum við kapp-
sönginn 9. þ. m.
f söngflokk þessum eru 15 fs-
lendingar úr söfnuði séra N. S.
Thor.lákssonar í Sellkirk og eiga
þeir og alt þetta söngfólk þakkir
skilið fyrir áhuga þann og myn \-
arskap, sem það hefir sýnt í
bessu verki. Á föstudaginn
laníra hélt þessi flokkur söngsam-
komu í einni af kirkjum Selk'rk
bæ.jar. var þar f.iölmenni mikið og
mun fæstum af þeim. sem þ;'
voru staddir hafa komið ti'l hug-
ar að Selkirk ætti yfir eins mik1-
um síxnghæfileikum að ráða eins
og þar kom fram.
Skyldu ekki fsiliendingar geta
komið sér saman um hafa al-ís-
lenzkan söngflokk til .þess að taka
þátt í þessari samkepni næst?
það haldið í kirkju Fyrsta lút.
safnaðar í Winnipeg. Frá því
sem búið var að auglýsa í Sam-
einingunni að þing byrjaði 21.
júní, varð að breyta vegna at-
kvæðagreiðslunnar í vímbanns-
málinu. þ. 22.
Síðastliðinn laugardag kom til
foæjarins, Mr. K. Armann frá N.
Dakota og dvaldi hér í foænum
nokkra daga. — Hanrí lét vel af
útliti þar syðra yfirleitt.
Frá Islandi.
17. mars.
Togararnir. Frá Englandi komu
í gær: Baldur, Tryggvi gamli,
Hilmir og auk þess tveir enskir
togarar, Aspasia og St. Denis. I
Ætla þeir að leggja upp fislkinn j
hér í Reykjavík á vertíðinni.
Björn pórðareon hæstaréttar-
veiðiskap. En nú hefir brugðið J jörð, og garðyrkjustörf öll unn-
in í allan vetur. Vegir svo
þurrir fyrir nokkru, að bílum er
fært um fjdll og sveitir. — Svo
mild v^ðrátta sem í vetur er að
vísu sjaldgæf, eins og mikið frost
verstöðvu"num7Þorl:ákshöfn og^ (yf^r 20 gr. C.) til lengdar koma
aðeins fyrir stöku sinnum. Vva
\ árfö sem l«ið, orkti gamall sunn-
11.'apríl. Ienskur foóndi þessar vísur:
tslenzkur maJJur myrtur á Spáni.
til hins betra og eru nú sagðar
miklar líkur fyrir góðum afla
austur þar ef s'tillur haldast,
fékst til dæmis 600 á skip á
Eyrarbaikka í gær og var sagt að
svipaðaf aflahorfur væru í hin
um
Stokkseyri
Ekkert getur betur sannað traust
það, er Tfoomas Ryan og Co.
Ltd., bera til varnings síns en
það, að þeir skuli bjóðast til að
láta hvern þann, sem afkki var
ánægður með Ryan Shoes, fá
annað par í staðinn notað að
kostnaðarlausu.
Nýlega var íslenzkur maður Krist- Tíðavísur 1922.
ritari hefir nú, eins og ýmsir ósk-1 inrl Benjaminsson, myrtur á Spáni : ^^ gem nú en(Ja fær>
u.Nu eftir, látið prenta aðalatriðm á þann^hátt,^ að hann var stung-1 & æf. minnar nóni
út erindi- því, sem hann flutti í
Alþýðubókasaf n í
Reykjavík.
Vísir 18. aprÆl.
. Á morgun verður opnað bóka-
^safn til afnota bæjarbúum öllum.
hverrai* stéttar sem eru. Er þar
stigið eitt með meiri framfaraspor-
um, sem stigin ihafa verið í þessum
bæ. Á bæjarstjórn Reykjavílkur og
aðriir þeir, sem unnið hafa að
þessu máli, miklar þakkir skildar,
fyrir að hafa komið þessu í verk.
Safnið verður opið virka daga
M. 10t að morgni til 10 að kveldi,
heíga daga kl. 4 til 10 að kveldi.
Safnið er að vísu enn ilítið, eink-
um eru útlendar foækur þar af
skornum sikamti, en úr iþví verður
foætt í sumar, og mun þá meo'
haustinu sæmilega birgt að fræði-
foókum og skemtibókum á foöfuð-
tungum álfunnar.
Efeki þarf foér að útlista, hver
gæði og gagn er að slíku safni
sem þessu bæjarbúum sjálfum. En
hér er einnig um dýpra verksvið
að ræða, því að safni þessu er
aetlað að fá það fyrirmyndarsnið
um tilhögun alla, bókakost og
ibókanotkun, sem fremst er með
öðrum menningarþjóðum. Jafn-
framtyrðiþásafnþettamiðdepin;^!,^^,. e^ga sæti ^^
í væntarategu kerfi almanna-ibóka-
•safna, er lykja mundu um land alt,
áður en ,langt um liður. pangað
mundu önnur söfn landsins sækja
fræð-slu alla um tilfoögun og vinnu
forögð, enda er þegar farið að bóla
á þvii. að svo muni verða. par
mundu fara fram sameiginleg inn-
kaup til alllra safnanna, þar mundu
^afnamenn landsins fá verklega og
bóklega tilsögn í bókasafnsstarf-
semi, sams Ikonar, sem kostur er
á með öðrum menningarþjóðum.
Safnið foefir fengið foúsnæði á
Skólavörðustíg 3, og er því þar
sæmilega foorgið fyrst um sinn. En
ekki má langt um líða, til þess er
safnið eignast hús, ,svo úr garði
srert, að foæfi þörfuTií þess og bæj-
anbúa. Effir áhuga bæjarstjórnar
í þessu mál, má ætla, að ekki verði
numið viS neglur sér um f járfram-
lög ií þessa átt, en með því að hér
er um þjóðnytjamáJ að ræða, sem
varðar land alt, má ætla, að ríkis-
sjóður skerist ekki úr ileik um f jár-
framlög.
Erlendis er altítt, að auðmenn
komi á fót foókasöfnum eða leggi
söfn, 'þó að íslandi hafi ekki skinið
verið stofnuð. Kunnastur slíkra
manna er Andrew Carnegie, sem
gefið hefir mörgum þjóðum foóka-
söfn, þó að íslandi foafi ekki skinið
gott af því. Eru gjafir þessar
komnar í stað hinna fornu sáln-
gjafa, sem tíðkaðar voru um öll
kristin llönd. — Að vísu eigum vér
eríga auðmenn á borð við Carnegie
eða Rockefeller, en þó er iþess að
vænta, að góðir menn minnist
safnsins annaðhvort með bóka-
gjöfum eða fjárframlögum, eftir
því sem þeir eru menn til. — ÖII-
um slíkum gjöfum veitir bóka-
vörðurinn, Sigurgeir Friðriksson
viðtöku, Ifoefir foann numið bóka
vörslu á alþýðubókasöfnum utan-
lands, og er mjög sýnt um þess
háttar störf. Hann veitir og allar
leiöbeiningar um safnið.
Stjórn safnsins s'kipa nú: Pró-
fessor Pálil Eggert Ólason (for-
maður), Bogi aðdjunkt Ólafsson
(ritari), Guðm. Kaupm. Ásbjörnss.
(gjaldk.) , Ólafur ritstj. Friðriks-
son og Héðinn skrifstofustj. Valdi-
marsson. Hefir bæjarstjórnin kos-
ið stjórnina, og slkulu þrír foæjar-
en
Ur bænum.
Næsta sunnudag ('hvítasunnu-
dag) fer fram ferming í Fyrstu
lút. kirkju á Victor St. kl. 11. að
morgni. — Altarisganga að kveld-
inu.
í>egar þér þarfnist rafáhalda
eða aðgerða, skuluð þér fara foeint
til Emil Johnson og Thomas, Cor.
Young and Sargent. par fáið
þér lipra afgreiðslu _ og vandað
verk.
Grímur Thomsen.
Öldung eg við arinn lít
endurminnis kynda loga,
foönd er starfsvön foárín hvít,
hulin glóð und augnaboga.
Áður hann á æðri foekk
átti sess við glæstar hirðir;
silfur skart og sæmdir fékk,
sem að foeimur mikils virðir.
pótti og skemtinn æði oft,
er hann flutti á kyöldum sögur
skulfu af hlátri h'allarloft.
— Hrutu og títt af vörum bögur
Ekki var þó alt af hlýtt,
ofund henti á veginn grjóti,
skeytti því samt skáldið lítt,
en skaut með oj-ðabrandi á móti.
Annað miklu verra var
foann vissi ey í norðurhöfum,
sem vöggu hans og vonir bar,
þó væri þar minna af ríkum
gjöfum.
par beið líka mannsins mey,
mátti foann foenni aldrei gleyma,
fyrir því hann festi ei
framar yndi — nema heima.
Halur kvaddi foallargöng,
hirð og allar tignir smáði,
og við ástir aögu og söng
síðan undi á feðraláði.
Ekki þakkað verk hans var
að vonum fæstir manninn skildu
og öfundin fojó einnig þar,
aðrir sýnast meira vildu.
Fyrnist óðum mærðarmál
manna þeirra grunt sem vaða,
en seint mun falla á seiðhert stál
sagna^þulsins Bessastaða.
Stúdentafélaginu um þjóðhátíð
á pingvöllum. BirtM það í Eim-
reiðinni. — Vakti erindið mjög
athygli á stúdentafundinum og
hefir félagið síðar sett nefnd til
þess að fá athugað í samhengi foæði
þetta mál og ýms önnur í
bandi við Þingvelli.
inn með hníf af Spánverja. Lést
hann stuttu eftir að hann fékk
lagið. Hann var kyndari á "Borg,"
og var ættaður sunnan úr Njarð-
víkum.
sam-
iGamalmennaihælið Grund. Marg-
ir þingmenn heimsóttu gamal-
mennahælið síðastl. sunnudag, og
leist vel á þá stofnun. Þetta
gamalmennaheimili er hreinlegt
og vistlegt, og forstöðumönnum
Bréí frá Islandi.
Jón J. Bíldfell.
Heiðraði herra!
Almenningsbréf frá þér fylgdi
síðast Ikominni sendingu Lög-
bergs til mín, og vil eg svara því,
einkum vegna þess, að mér er vel!
veðrabezta ár það er
eg sem man á Fróni.
Janúar á foldu fyrst
festi snjó í hryðjum
útsynnings með foragðið byrst)
>er foezta tíð frá miðjum.
Febrúar, við foldar foring
fólki foelzt til foaga,
oftast var með umhleyping
alla sína daga.
Marz í skauti blíðu foar,,
Ibætti heyjaforðann;
síðast eina viku var
veður fovast á norðan.
þess til sóma.' Gamla fólkið er tíj .þíll( eins og annara gamalla
ánægt og foafði ekki annað en o-
blandað lof að segja um vistar-
veruna þarna og ekki sizt um
stúlkurnar, sem ganga þar um I
foeina og hjúkra þeim, sem að-
hlynningar þurfa. Tuttugu og
tvö gamalmenni eru nú á hælinu,
Grafningsmanna, sem flestir eru
frændur mínir, og þú líklega einn-
ig.
Blaðinu tek eg vinsamlega móti, Maí svalur allur eins,
Apríl kaldur oftast var,
engum þó með byljum;
þurrafrost og þræsingar
þrátt með foægum kyfljum.
meðan það kemur; það auglýsir
um ýmsa menn, ' er eg kannast
o;Æ við, og fræðir um gang mala þar
þar af fiórir karlmenn, og er Sig- ' 6 ..» » K \
'¦ vestra, sem oss foer væri annars
oft með frost um nætur,
gróðrinum til mikils meins
meinlega spar á vætur.
G.A.
—Lögrétta
tveir vera utan foæjarstjórnar.
Söngflokkur Selkirk.
Á öðrum stað í blaðinu er getið
um söngflokk þenna, sem1 vann
verðltiun þau, (skjöld) sem ríkis-
stjóri Manitobafylkis foefir gefið
til þess að> utanbæjar söngflokk-
ar keppi um hann við hina ár-
legu söngsamkepni sem haldin er
hér í foorg. En það er þess
vert að fara nokkuð fleiri orðum
um söngflokk þenna, en þar er
gert, foæði söngflokki þessum til
maklegs heiðurs, og sönghæfu
fólki vor á meðal til uppörfunar.
pessi söngflokkur Selkirkbúa er
ekki gamall, að eins fjögra
mánaða og sýnir það bezt fovað
hægt er að gjöra, þegar góður
vilji og hæfileikar vinna saman.
Það var fyrir fjórum mánuðum
Mr. Leó Daníelsson frá Lundar,
Man., kom til bæjarins á þriðju-
daginn var og mun dvelja um
vikutýna foér í foænum. — Svo
blaut kvað jörð vera þar um
slóðir, að lítið sem ekkert foefir
vertó foyrjað að setja niður í
garða.
Kristinn Pálmason frá Wyn-
yard, var á ferð hér í bænum J
vikunni sem leið.
Mr. Jóseph Jóhannsson frá
Gardar, N. Dak., kom til foorgar-
innar seinnipart fyrri viku ,í
kynnisför til dóttur 'sinnar og
tengdasonar, Mr. og Mrs. Magnús
Magnússon að 504 Agnes Street.
Mr. Jóhannsson hélt heimleiðis á
þriðjudagskveldið.
Lesiið vandlega auglýsinguna
frá Chris. Goodman og J. A. Jó-
hannssyni. pað tekur þá ekki
lengi að koma bifreiðum yðar i
lag, ef eitthvað hefir bilað.
Minningargjöf til
Kristjaníu.
Nýlega fóru nokkrir íslenzkjr
stúde'ntwir suður til Bandarílkj-
anna til þess aís dvelja þar í sum-
arfríinu. i— Á máðal þeirra voru
flaraldur Stephenson Victor St.,
Haraldur Stephensen William
Ave., Grettir Jöhannsson Agnes
St., til Minneapolis og Jón'A.
Bíldfell til Detroit. pangað
voru áður farnir þeir bræður
'Hailldór og Frank Halldórssynir
og Leonard og Fred Magnússynir.
Forseti kiiíkjufélagsins, séra
N. Steingrímur Thorláksson, hef-
ir ákveðið að kirkjuþing byrji
föstudaginn þ. 15. júní. Verður
Höfuðborg Noregs, Kristjanía
heldur á komanda ári, 300 ára af-
mœli sitt. pað var 1624, er
Krj.stján konungur hinn IV. stofn-
setti borgina á vesturbökkum Ak-
er árinnar. Oslo, foinn forn-
foelgi sögustaður, sem liggur að
austanverðu árinnar, var stofnað-
ur af Haraldi Harðráða árið 1050.
L/tilefni af 300 ára foátíðinni,
hafa Norðmenn, hvar helzt sem
þeir eru staddir, komið sér sam-
an um að gefa höfuðborginni
minningar eða foeiðursgjöf. Pen-
ingunum skal varið til þess að
byggja tiu heim,ili á Ekeberg,
þar sem tíu fátækar og sjúkar
fjölskyldur geta
aðhlynning.
Hér í Winnipeg verður foaldin
samlkoma í þeim tilgangi, að afla
fjár í þessu augnamiði. Samkom-
an verður föstudaginn þann 25.
i
þ. m., í norsku lútersku kinkjunm!
urður Erlendsson bóksali -einn
þeirra, maður, sem kunnur er vila
úm land af foóksalaferðum sínum
á fyrri árum. Hann átti foér eitt
sinn steinhús við Laugaveg og
bjó þar, en gaf það Iheilsuhælinti
á Vífilstöðum.
Otto Leval heitir söngvari frá
Prag í Tjekko-Slovakíu, sem nú
er á leið hingað til lands með
Botníu. Er hann tenor-söngvari
og foefir hlotið ágætan orðstír út
í heimi. Hr. Leval ætlar að halda
foér nokkrar söngsamkomur, mun
hann vera fyrstur útlendra söng-
vara til þess að koma til íslend-
inga og foiðja sér hljóðs. Annari
eru allar foorfur á, að á þessu ári
muni Reykvíkingum gefinn kostur
á að foeyra til ágætra erlendra
söngvara, því auk manns þess, sem
h érhefir verið getið, er í næsta
mánuði von á finsku söngkonunni
Sfgne Lilieqvist, sem mjög er
rómuð á Norðurlöndum fyrir frá-
foæra foæfileika í sönglist, og svo
síðar ef til vilí finsku sönghetj-
unni Helge Lindberg, baryton-
söngvara, sem getið hefir sér svo
góðan orðstír á söngpöllum Evrópu
að foann má teljast meðal fremstu
söngvara álfunnar.
28. mars.
Frú Kristín Thurnwald, systir
dr. Helga Péturss., lést í Halle
i fyrradag.
Fé og hrossum næsta nægt
nælir þó til haga,
allan tímann var og vægt
veður flesta daga.
torvelt að fylgast með. En um
t. d. landkosti í Canada er eg
ekkert fykinn í að fræðast, í
þeirri veru, að hafa áhrif á menn
til flutninga héðan þangað. Eg Júní krapa kalsa með
foýst við a» foér vfcrði bygð áfram og kuldaþyrking lengi
um sinn, og að engir menn séu jarðargróðri^ granda réð,
hæfari til að byggja þetta ilard á görðum foelzt og engi.
en einmitt íslendingar. Og foér Júu nátta færði frost
má komast áfram meís atorku fram á aukanætur;
engu síður en víðast annarstaðar. síðan foauð foinn bezta kost
Meðan eg var barn og unglingur batinn siíðar mætur.
foélt eg að sveit sú, er eg ólst upp
í, — eða foérað það, væri hið rýr-
asta og erfiðasta til afkomu í
landinu/ og landið hið óbyggi-
legasta í heimi. Síðar kyntist
eg nokkuð af sjón og reynd 4 September hið sama má
þjóðlöndum öðrum, og ástæðum segja gæðaveður.
manna þar, og flestum héruðum Rosalaust í réttum fá
fslands, og slíðan er eg sannfærð- rekka Jafnan gleður.
ur um, að lá fslandi er eins gottað október var ágæt tið,
búa, eins og ánnarstaðar, og að eins og bezt má haga
fósturhérað mitt er "hjartað úr
sk'ákiríni," bezta hérað 'landsins.
Sannaðist á mér sem ungling og
ófróðum foeimaalningi, að:
Ágúst góður allur var,
\miist: frost og rékja,
hentug tíð til foeyskapar,
foagkvælm eftirtékja.
fram að vetri furðu folíð
en frost -þó nokkra daga.
"Pér finst alt foezt, sem fjærst er, i
þér finst alt verst, sem næst er." j
Blöskrunar og bagalaus
bændum landsins öWum
ofurlítill eldur gaus
upp úr Dyngjufjöllum.
Eitis dæmi. Til marks um það,
hve afforigða góð tíðin hefir verið
Norðanlands, siðari hluta vetra,
má geta þess, að í einni sveit í
Eyjafirði utanverðum, var farið
að taka mó fyrir rúmri viku síð-
an. Er slíkt gert þar venjulega
siíðast í maí og í byrjun júmí. Klaki
var engu meiri í jörð nú í mars-
mánuði en áður í júnímánuði.
Fyrir stuttu kom franákur tog-
ari til Vestmannaeyja með 11
menn, er foöfðu skaðbrenst á þann
foátt, að ol'ía foeltist á eldavél í foá-
setaklefanum og rann logandi um
klefann. Tveir þessara manna
eru taldir í liifshættu.
{ Hinn 25. mars andaðist að heimili
fengið ókeypis', sinUf Kletti, -x Geiradal, Jón Einar-
j son foóndi. Banamein hans var
lungnabólga. <— Á skírdag and-
aðist foér. í foænum Gu*ðbrandur
Finnsson, sjómaður, á Bergstaða-
stræti 64, og daginn eftir Jónas
Steinsson trésmíðanemi.
Nóvember var foægur, folýr,
heldur veðragóður;
úndir vetur bezt hvað býr,
foændum spatrar fóður.
Desember svo varmur var
vart að fraus á deigju. —
petta vildis-veðrafar
veíttist Garðarseyju.
En sem þroskuðum manni, að:
"parflaust er það þó að leita
langt í álfum;
vort lán foý* í oss sjálfum; —
í vorum reit, — ef vit er nóg.'* —
Og nú eru menn sífelt að vitkast,
þekíkingin að aukast, og vona eg
að brátt takist að sjá við þeim á-
föllum, er islenzkri þjóð ihér að; Og það sem af er þessu ári enn
undanförnu hefir mest að fonekki j foetra. Að eins nokkuð skað-
orðið. Norðurskauts ísinn fara viðrasamt í Janúar, og gæftalítið
að fást upplýsingar um fyrir að- ¦ við sjóinn þá. Hér má því foeita
stoð veður- og strauma-athug- árgæska í öllu, nema peningasök-
ana stöðva á norðurhveli jarðar, um- An^ af þeirri sýki, sem
svo ísárin koma hér síður að ó- ' '^1"1 efnum Wáir heilm aIlan-
vörum. Eldgosin er þá eftir nefir slæði
sem vogestir, er enn sézt eigi að
fyrirboðil fáist um. En í öllum
löndum geta áföll foent einstöka
sumuri^.
Nú foefi eg ekki bréf þetta
lengra. Ef þú viít nota úr iþví
er það velkomið. Ctg
það. —
1! ° ^rí!'-4-
Vertiðin.
á mótum Victor og „™—~ Vertííin. Úr verstöðum austan
og hefst kl. 8. að kveldi. par spil-j f:jalls er 9ÍmaS) að fjS'kur sé nú
ar meðal.annars Nordens músik-, kominn nægur á miðin, en sjór
korps, og Det norske Sangkor í verður ekki stundaður vegna
syngur fjórraddaða söngva.
Fyrir minni Kristjaníu mæhr
foinn norski ræðismaður. J. Vill-
ardsen; Dr. B. B. Jónsson flytur
erind'; um feðraarf og feðraminn-
ingar. Mr. Johan Norrhagen
leikur á fiðlu, en Mr. Carl Sand-
ström á cornet. Margt fleira
verður þar til skemtunar og fróð-
leiks. íslendingar fjölmennið
á samkomu þessa. Inngangs-
eyrir 50 cent. —
gæftaleysis, fovorki í porláksfoöfn,
Eyranbakka né Stokkseyri. 1
Vestmannaeyjum foefir afli verið
fremur tregur og illar gæftir.
Torgararnir foafa foaft fremur
Vítinn afla það, sem af er.
10. apríl.
AflaHítið og nær iþví aflalau t
hefir verið í verstöðunum austa"-
fjalls fram að þessu, sakir storma
og ógæfta. iHefir sjaldan gefið á
sjó og enginn friður verið við
¦ folaðið,
sinnum. Og nu er svo komið frjalslyndisvottur væri
mennmg her, að ekk. þarf að dtt- w alúðarkveoju
ast mannfall - og von um að af- Grafarfoolti 15-4-1923
stýrt verði fénaðarfelli — þ<5 eld-
gos með öskufalli komí fyrir svo
sem einu sinni á öld. Sam-
göngur og aðdrættir eru nú ó-
líkt og fyrrum. Undanfarið;
foaf a verið ís- og kuldaár nokk-'
ur, með rýrum grasvexti, en nú
virðist í íbyrjun góðærakafli nokk-
ur ár, eins og jafnan 'foefir geng-
ið. ísinn safnast þá fyrir í
norðurhafinu. En &vo fer
ihann að forotna og reka suður;
kælir þá Golfstrauminn. og lofts-
lagið foér. En nú nær hita sjá-
varstraumurinn hingað með full-
um krafti, og er sterkari en ís-
hafsstraumurinn, og hefir því í
vetur verið foeitara foér en á Eng-
landi. petta veltur svona á
| ýmsu með tímafoilaskiftum.
Síðan með ibyrjun ársins 1922
foefir verið árgæska foér frá nátt-
úrunnar hendi. En viðskifta-
lífserviðleikarnir eru alfoeims böl,
afleiðingar styrjaldaræííisins, er
við oss kemur nokkuð, en þó
minna en margar aðrar þjóðir. —
íNú eru tún orðin algræn, sauð-
gróður í mýrum og annari útjörð
fyrir sumarmál. Enginn klg,ki
Björn Bjarnarson.
__ Vísur.
I.
(orðaauður íslenzkunnar.)
Kæpir selur, kastar mer,
konan fæðir, ærin foer,
fuglinn verpir, flugan skítur,
fiskur hrygnÍT, túkin gýtur.
G. Þ.
Mús á^haía h^stur tagl.
hrútur dindil, stélið gagl,
nautið stertinn, rakki rófu,
reyður sporð, en skott á tófu.
þótt eg viti vel, að fonauð
vísu margur foetur,
þetta bent á orðaauð
íslenzkunnar getur.
B. B.
II. t
VorblíBan 1923
(á ísTandi).
Nú er einskær unaðstíð:
yljar jörðu sóiin blíð,
flugur suða, fuglar kvaka,
fénaðurinn bat'a að taka.
B. B.