Lögberg - 17.05.1923, Blaðsíða 3

Lögberg - 17.05.1923, Blaðsíða 3
LÖGBETKG, FIMTUDAGINN 17. MAÍ 1923. BU. 3 Sérstök deild í blað inu £?S?£S£SSSSS2SSSS82SSSSS2SSSSS2SSS2SSSSS2S2SSSSSSSS8 SÓLSKIN Fyrir börn og unglinga SSSSSSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSS -t Professional Cards Áhrif leiksiná. “Getur iþú ekki komið með mér til bæjar í dag, frú mín góð,” spyr hr. Kerúlf konu sína við morg- unverðinn. “Eg hefi í svo mörgu að snúast í bænum og vildi því að þú gætir annast um kaup á því er þú þarfnast fyrir jólin.” Ef eg get flýtt fyr- ir þér í nokkru, skal eg ekki láta standa á mér með að fara. Eg vona líka að eg fái bréf frá dóttur okkar í dag, og yrði eg önug við þig ef þú gleymdir að fara á pósthúsið, svo það í öllu falli lyftir undir með að eg verð viljug að fara,” svarar kona hans. Eftir litla stund eru þau á hraðri ferð eftir veginum til kaupstaðarins í fagurri kerru er tveir 'hvítir hest- ar draga léttilega og bergmála hófaskellirnir í klettunum er vegurinn liggur meðfram. Slík fe>'5 er holl líkamanum og dregur sálina inn á ný drauma- lönd, þar sem er ríkjandi friður, og gleðisöngvar heyrast frá leiðandi ástvinum, sem njóta lífsins í friði. með hjörtun full af þakklæti til hins góða, sem framleiddi lífið og öl'l þess breytilegu skilyrði, sem eru lærdómsrík ef við gefum gaum að og rpynum að nota iþau réttilega. “J7að er þó ekki sem mér finst að það sé vín- lykt af þér bóndi minn,” talar frú Kerúlf við mann sinn, iþegar þau í kveldgolunni aka léttilega út frá bænum áleiðis til búgarðsins. “Nú frú, ef þú ert þar rétt, er það að eins lítil dagbreyting og er eg ekki síður skemtilegur fylgisveinn. J?að getur verið að þú farir rétt með, því eg mætti dag 'hinum unga presti hr. Leonard, og þar eð leið mín lá fram! hjá skrifstofu föður hans, þekkir gamli maðurinn mig í gegnum glugg- ann og þegar hann sá að við héldum áfram kemur hann út og biður okkur að stansa, hann tekur í hönd mér og leiðír mig til stofu1 og ræddumst við iþar við um stund. Litlu á eftir kemur sonur hans til okkar og skipar þá faðir thans honum að færa sér tvö staup og rauðavínsflösku er hann vís- ar til, drakk eg tvö glös af þessum gómsæta dryklc, slíkt hið sama gjörði sýslumaður og kvaddi eg þar- næst, iþví eg bjóst við að þú myndir vera undir það ferðbúin, og hér er eg nú með þér og þú með mér víst er eg glaður yfir vel unnu dagsverki, en hvað er með þig, ertu óánægð?” “Nei, svo langt frá,” svarar konat hans. “Dag- urinn varð okkur til gagns og gleði og 'hér er eg með tvö bréf frá dóttur okkar og eru tvær myndir af henni í öðru.” “Ja, hvað er að tama,” svarar herra Kerúlf. “Hvernig líður henni kvartar hún ekki um fótaveiki í korkfætinum ?” “Nei, síður en svo, henni Hður ágætlega vel, eg skal lesa fyrir þig part af bréfinu, ef þú ekur hægt á meðan.” “Hér er nokkur partur þess.” — “Elskaða móð- ir! þittí langa og góða bréf gladdi mig mikið, án iþess hefði mér leiðst um jólin og setið með ólund og heimþrá upp í svefnherbergi mínu, en nú hefi eg þitt góða brétf til að lesa og finst mér eg því vera hjá þér, mér liður upp á iþað allra bezta, er eg get á kosið og gleðst yfir ykkar vellíðan. Eg sendi þér nú tvær myndir af mér og ef þú átt svo góða vinkonu, að þú getir unt henni myndar af dóttur þinni, þá máttu gefa þeirri konu myndina í jóla- gjöf.” Til föður og móður með beztu jólaóskum. — Díana. “pökk fyrir, þetta er alt gott, en hver góða ná- grannalkonan á að verða eigandi myndarinnar,” spyr hr. Kerúlf. “J?að kom að eins ein kona til að kveðja Dí- önu áður en hún fór, og Díana veit að eg á enga kærri vinkonu, en af vissum ástæðum vill hún ekki tilgreina konuna. En við skulum fara ytfirum til frú Sverris, iþér þykir gaman að sjá hestana hans Geirs, og eg veit þeim líkar að sjá okkur koma. Eg veit) þú kemur með mér. um jólin.” ____ “Já, það líklegast' verður tilfellið. Annars verð eg einbúi og það Hkar mér ekki, yfir jólin hvað sízt.” — En hvað er að, eru þær ekki vel sáttar, frú hverris og Díana; því iheldurðu, að hún geri það af ásettu ráði, að nefna ekki nafn hennar, ef hún hefði ætlað henni mjyndina. “ó, víst eru þær sáttar. Díana er ekki ósátt við neinn; en hver einn heldur sinni skoðun. — Tím- inn leiðir það í ljós, að þú skilur ástæðurnar fyrir þessu. Díana er orðin vel mentuð og fer vel með sínar gáfur og skoðar lífið nánara en flestir hennar líkar. Hún ber mikla virðingu fyrir listum öllum, og vill að þeir, sem hún gefur sitt athygli, séu hin- um meiri; hún hefur stóra sál í hraustum líkama. Hér getum við ekki verið með í jóla-gleðinni. Jólasveinarnir fara ótal krókaleiðir, en við verðum að h-alda beint í áttina, og nema kvergi staðar. Ljós gleðinnar þarf að endast lengur, en að Jólaborðinu. Pað verður að fylgja okkur alla daga — alt að lend- ingarstaðnum, og svo þurfum vér að glæða til svo það veiti byrtu á meðan við komum oss fyrir og njótum gæðanna. Skýflókar vetrarins ^ru nú að hverfa fyrir komu vorsins; fiðrildin eru vöknuð úr dvalanum og setj- ast á nýútsprungin blómin. Svalan er komin, þar sem hún hafði hreiðrið sitt, næstliðið sumar. Hún sést nú vera með lengra strá og þætti, sem hún tínir með nefinu úr rusl-hrúg- unum í kring, og flýgur með það undir húsþakið, oéT byrjar á byggingu fyrir sumar-dvölina, en ekki heyrast nein högg; alt er það hljótt, þó vel sé unn- ið. • “Hvar ertu, frú mín”, kallar herra Kerúlf til honu sinnar. — “Hér eru komnir höfuðprestar og inir skrift lærðu, og hér er bréf er hans hátign færir okkur. Hvað er nú um að vera, hver færir þér þettað bréf?” “J?að er frá Díönu”, svarar frú Kerúlf. “Herra Leonard er hér úti. Hann var við póst- afgreiðslu í dag, og af því sunnudagur er að morgni. vildi hann við fengjum bréfið, svo það ekki þyrfti að liggja fram í næstu viku. — J?að var vel gjört af presti, að gera sér ferð með það”. “Svo sannarlega var það vel gjört”, svarar kona hans, “og þú lætur hann koma inn, hann heim- sækir okkur ekki svo oft. Eg ætla að láta ykkur drekka súkkulaði; þú tefur fyrir honum litla stund, því honum er ekki lagið að halda um kyrt lengi.” “J?að verður enginn hasti á presti í kveld”, svarar herra Kerúlf, um leið og hann fer út og fylg- ir presti til stofu, er þeir svo ræddu og neyttu vel- gerðar hinnar umh|yggjusömu húsmóður. pegar prestur fór, kvaðst hann sjá etftir, hvað hann hafi lengi látið það ógjört að koma á slíkt heimili. “Hvað segir Díana í bréfinu, líður henni vel spyr herra Kerúlf, þegar þau eru aftur ein. “Henni líður vel”, svarar kona hans, — “lestu bréfið! — pað hljóðar svo: — Elskaða móðir! petta er nú seinasta vikan mín við skólann þetta vor, og eg er glöð að meiga fara heim. Eg ætla að koma með skipi; nafn þess er “Couburn, svo þið getið fengið að heyra hvenær það kemur. Eg elska sjóloftið, og ætla að njóta þess á leiðinni, eftir hið þreytandi bæjarloft, sem mér er farið að leiðast. Eg vona að faðir minn hafi ástæðu til að koma sjálfur og sækja mig, því þegar hann situr við stýrið er eg óhrædd — hinum yngri hættir oft við að kollsigla sig, eða rekast á blindskerin. — Sjáumst bráðlega. Díana. “Svo litla rósin okkar vill mig helst, gamlan og feyskin stofn, sem allar greinar eru dottnar af — verði sem hún vill, ekki er henni ilt of gott”, segir herra Kerúlf glaðlega við konu sína. “Já, eg trúi iþér best sjálfum með hana heim. Pú getur alveg eins fengið dreng ef þig vantar þann dag, til að vinna á akrinum,” svarar kona hans. “Ó-nei, eg læt ’vinnuhestana hvíla sig þann eina dag, þeir eru þreyttir og þurfa þess með”, svarar bóndi1 — “en eg þarf snemma að morgni til bæjar með geiturnar. Verzlunarfélagið flytur fé út til Geiteyjar á morgun eftir miðjan dag, og fæ eg flutt geitur mínar þar með; þær verða feitar og lömbin vaxa fljótara, heldur en ganga hér með stórgripun- um, og þar með skemma þær hagan fyrir mjólkur- kúnum.” Eyja þessi liggur framundan búgarði herra Ker- úlfs. — T?t til hennar, eru taldar tvær mílur enskar. Hún er talin tvær mílur að stærð á hvern veg, engin bygð er í þessari ey, en þangað er fluttur fénaður og látið ganga! þar sumar og vetur, eftir hvers vilja. Nokkur aldintré eru ræktuð þar, og girðing gerð í kring svo féð ekki nái til að skemma trén né ávexti þeirra. Framundan bústað herra Kerúlfs, skerst lítill vogur inn í landið, og eru allháir klettar báðu megin. f vík þessari, var ekki allsjaldan glaumur og gleði. pegar heitt var á sumrin, og hátt var í sjó, komu allir sem kunnu að synda þar til að lauga líkaman og þreyta sund, og kenna öðrum. Var það hin mesta skemtun fyrir böm og gamalmenni, að koma og sjá æskulýðinn, ættfingja og vini, þar saman komið. Margur góður sundmaður háði þarna kappsund á milli klettanna, en þegar vindurinn sendi hafölduna upp að klettunum, mátti' hver og einn víkja undan leik hennar. “Sjaldan hefi eg fundið til jafn-innilegrar á- nægju, sem nú”, talar Díana til móður sinnar, þegar hún stígur niður úr kerrunni, og móðirirj er til stað- ar að fagna henni. Alt er í fullkomnri fegurð, og þá hið heilnæma loft, sem eg er orðin svo þyrst eftir. ó kvað eg er glöð, að sjá þig móðir, svona vel út- Htandi. Eg lít ellilegri út en þú, finst þér ekki? Mér sýnist þá Hta mjög vel út, og er það gleðilegt eftir alla þá hörmung er þú leiðst næstliðið ár, og vera svo búin að afkasta öUu því, sem þú ert búin síðan, en við megum nú vera glöð tfyrst þú ert aftur heil heimkomin. “pið ætlið þó ekki að svelta mig í hel!” kallar herra Krúif, eftir að hann hefur gengið til stofu og setið góða stund við að lesa nýustu fréttir dag- blaðsins. — “pið eruð nú mettar af fegurð lands- ins, en eg verð æ svengri, eftir því sem eg lát á hana því það er svo mikið erfiði að halda henni við. “Ó, besti faðir minn, eg er að ná hér í ost og fransbrauð, sem eg hef meðferðis — vertu rólegur”, kallar Díana. “Eigum við ekki að vera með í fjölmenninu næsta sunnudag, og fara til! messu”, spyr Gei| móður sína. pað verður eflaust mannmargt. Herra Leonard tekur böm til fermingar, en hinn fyrver- andi prestur ræðir um eitthvert sérstakt áhugamál.” “pað vil eg gjaman”, svarah móðir hans. pað verður eflaust þar margt gott til að 'heyra og sjá. petta eru Hka fyrstu böm, sem herra Leonard ferm- ir, og er vel við eigandi að vera þar viðstaddur. Hann er að sögn góður kennimaður, og er það gott fyrir æskulýðinn, og við hin eldri höfum aldrei of mikið af heilbrigðu^n fræðum — þeirra er ætíð þörf.” Herra Leonard rækir vel sín störf, en í raun og veru er hann ekki í réttum sessi hvað preststöðu snertir. — Hann hefir sagt mér, að prestur gæti hann ekki verið, því það þyrtfti skáldskapargáfu tii að frambera góðar ræður, en það væri honum ekki gefið, og að kenna ungdóminum, kvað hann hina mestu þvingun. Eg varð að gera að vilja móður minnar í þessu efni, voru orð hans, en heldur hefði eg kosið að hafa mitt frelsi, og taka mér kærari stöðu. Og eg býst við, að hann hafi í hyggju, að segja af sér preststöðunni.” “pað yrði honum ekki til góðs að hætta við preststöðuna”, svarar móðir Geirs, “því hann er ^nn ungur og ekki víst, að hann tæki stöðu, er hon- um þénaði í betur. “pað verður fjölment við kirkju í dag, fyrst á að ferma börnin”, talar frú Kerúíf til bónda síns við morgunkaftfifo. “Ó-já, og ekki verður veðrið heldur til að hindra það. Eg læt Díönu keyra í litlu kerrunni, við get- um ekki verið iþrjú í okkar kerru, enda þýðir það ekki, fyrst nógir hestar eru til. “Díana ætlar ekki til kirkju í dag”, svarar kona hans, “hún kveðst fara næsta sunnudag, hún er líka nú ekki búin að tilreiða föt á sig, eftir því sem henni fellur, svo við förum bara tvö ein”. “pettað svona, ekki nema vera fatalaus, því lét Rún mig ekki vita um það”, svarar bóndi. “pað er nú langt frá, að hún sé fátæk af fötum, en hún vill koma fyrir almenningssjónir eins og hún hefur ákvarðað. pað er líka annað meðfram, sem hún er ekki undirbúin fyrir í dag, svo við látum hana sjálfráða. Messugjörðin þennan dag, var tílkomu mikil, og fór vel fram í alla staði. Herra Leonard í sínum fagurskrúða, vár sérlega prúðmannlegur og fram- kvæmdi sín störf með mestu lipurð, og einarðlegri framkomu. DR. B. J. BRANDSON 216-220 MEDICAIi ARTS BIiDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Phone: A-70G7 Office tlmar: 2—3 Heimili: 776 Vlctor St. Phone: A-7122 Winnipeg, Manitoba DR. O. BJORNSON 216-220 MEDICAIi ARTS BHDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Phone: A-7067 Office tlmar: 2—3 Heimili: 764 Victor St. Phone: A-7586 Winnipeg, Manitoba Herra sýslumaðurinn, faðir hins unga prests, var nokkurskonar stjórnari þessari miklu samkomu og messugjörð. Hann, stórmennið, þungur undir sínum feita líkama, var sem ungur drengur, fljótur og stimamjúkur við alla. IHann setti öll litlu börnin í nánd við hin eldri, sem nú áttu að fermast. Svo þau næðu sem best athygli á því, sem fram fór, Konunum vísaði hann í sérstök sæti í nálægð bam- anna. Karlmönnum valdi hann sæti til annarar handar, og gerði hann því almennan hjónaskilnað þennan dag, og þótti mörgum sínum sælu tilfinning- um misboðið og það án fyrirvara — í Guðs húsi. “Er dóttir þín ekki enn komin heim”, spyr frú Sverris herra Kerúlf, eftir messu. “Eg sá hana ekki í kirkjunni.” “Ó-jú,” svarar herra Kerúlf, “en hún var ferð- lúin, og ekki vel undir kirkjuferð búin í dag, henni líður vel, og er sælleg og ánægð yfir að vera kom- flf heim á gamla sveitakotið. “Segið henni frá mér, að hún megi eiga von á — og það bráðlega, að eg ónáði hana, því mér er sannarlega farið að lengja eftir að tala við hana.” “pökk fyrir, frú Sverris”, talar frú Kerúlf, “þú veist þú ert okkur ætíð velkomin.” Hver einn hraðaði ferð sinni iheim frá kirkju- st'aðnum. Heit kveldsólin sendi hverjum einum heitan kveðjukoss, því nú var hennar tími bráðlega kominn, til að vekja blóm og sofandi mannfólk í öðrum löndum,. og þau dýr merkurinnar, er værð næturinnar njóta, hér var húnl búin að ljúka sinu dagsverki, þennan dag, og hné svo tignarleg — elskuð af öllum niður á bak við þögular en ó- kyrlátar haföldur. “Díana”! kallar frú Kerúlf, þegar hún er kom- in heim, og gengur inn í húsið. “Diana”! — og enginn gegnir. “Hvar er stúlkan? Hún er máske út í sólbyrginu”, þangað gengur frú Kerúlf, en þar er heldur engin; en hekludúkur, sem hún var langt búin með, lá þar á sætinu, og var nálin í lykkjunni. ó, hún er auðvitað farin að mjólka, talar frú Ker- úlf við sjálfa sig, eg verð að flýta mér og hafa bún- ingskifti, og hjálpa henni. Hún hraðar sér þvi inn og klæðist sínum hverdagsfötum. Kveikir eld og sefur vatnsketil iyfir. Kemur þá herra Kerúlf heim til að skifta um föt, “er Díana farin að mjólka, eg sé hana ekki við húsið.” “Díana farin að mjólka,” svarar bóndi hennar undrandi, “auðvitað ekki; kýrnar eru út í haga, og eikki sá eg hana við fjósin. Hún hlýtur að vera hér í kring. pað er ekki hennar vani að vera ganga út mikið. Eg verð að fara og Ieita að henni”, svaf- ar húsfreyja.” , Dagurinn leið undir, fyrir skuggum næturinnar, Tunglið, fult og sællegt rann upp á heiðan himininn, Romið úr langri leið yfir Alusturlönd — en ekki Jcom Díana heim. * í Foreldrarnir, gerðu að vanda, heimilisstörfin, hugsuðu að dóttir þeirra kæmi með hverri mínút- unni, en þegar tíminn leið, fóru þau að verða óróleg pau gengu, bæði út á brautina, koma þá tveir menn T ijörugum hestum, og ^stansa þeir, þegar þeir sjá | TTl þeirra hjóna koma. par er kominn herra Leon- ard og hans meðreiðarsveinn. “Gott kvöld, kæru hjón!” talar prestur, “við erum að njóta kvöldgolunnar, eftir hita dagsins. “Við erum glöð að mæta ykkur, vinir,” gegnir herra Kerúlf, en við erum hrygg í huga, það hefur DR. B. H. OLSON 216-220 MEDICAIi ARTS BIjDG. Cor. Grabam and Kennedy Sts. Phone: A-7067 ViCtalstmi: 11—12 og 1—5.30 Hchnili: 723 Alverstone St. Winnipeg, Manitoba DR J. STEFANSSON 216-220 MEDICAD ARTS BIiDG. Cor. Grahant and Kennedy Sts. Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er að hitta kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h. Talsími: A-3521. Heimill: 627 McMillan Ave. Thls. F-2691 DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd Buildlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýkl og aðra lungnasjúkdóma. Er a5 finna á skrifstofunni kl. 11—12 f.h. og 2>—4 e.h. Sírni: A-3521. Heimili: 46 Alloway Ave. Tal- slmi: B-3158. DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar aérstaklega kvenna eg barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 5 e. h. Talaími A 4927 Heiadli 806 Vlcter Bfer. Sknl A 8180. DR AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími 7,30 — 8,30 e. h. Heimili Suite 4 Marie Apts, Alverstone St. Sími: A2737. Res N8885 DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 MEDIOAIi ARTS BLDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Talsími A 8521 Heimili: Tals. Sh. 3217 J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald St. Talsími: A-8889 THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrifstofa: Room 811 McArthar Building. Portage Ave. P. O. Box 1656 Pliones: A-6849 og A-6849 W. J. LINDAh. J. H. LIND.AL B. STEFANSSON Islenzkir lögfraeSingar 3 Home Inveetiuent Bullding 468 Main Street. Tals.: A 4963 Jeir hafa einnig skrifstofur aS Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar a8 hltta á eftirfylgj- andi tlmum: Lundar: annan hvern mlSvlkudafl. Rivertou: Fyrsta fimtudag. Gimliá Fyrsta mtSvikudag Piney: þriSja föstudag 1 hverjum m&nuSi. Vér leggjum scrstaka áherzlu á að selja meðul eftir forskriftuin lækna. Hhi beztu lyf, sein hiegt er að fá eru notuð cingöngn. . pegar þér komið með forskrliftum til vor megið þjer vera viss um að fá rétt það sem lækn- eitthvað sérlegt komið fyrir dóttir okkar, við finn-1 lriiui teknr tu. um hana ekki. v “Hvað er að tama”, svarar prestur, “hún hlitur að vera hjá nágrönnunum. Við skulum fara og við hljótum að frétta af henni”. iMennirnir þjóta svo á burt, en hin angurværu hjón ganga heim, og vilja bíða með ró eftlr geð- feldri fregn. pað er komið fast að miðnætti, og enginn fregn berst af hinni týndu stúlku. Leitarmennirnir komb án þess að fá nokkra vitneskju um hvar hennar verustaður nú er. “pað er helst útlit fyrir, að dóttir ykkar hafi verið numin í burt,” talar prestur til iþeirra hjóna. “Ekki get eg trúað því,” svarar frú Kerúlf, “en við höfum ekki aðgætt meðfram sjónum, máske hún hafi farið að sinda og ipeiðst, eða eitthvað hafi | komið fyrir haná.” “Er nokkur bátur hér nærindis, sem hún gætS komið á flot,” s<pyr prestur. ( v COLCLEUGH & CO., Notre Dame and Sherbrooke Phones: N-7659—7650 Glftingaleyfisbréf seld Munið Símanúmerið A 6483 og pantiS meSöl yðar hjá oss. — Sendum Pantanir samstundis. Vér afgreiSum forskriftir meS sam- vizkusemi og vörugæði eru óyggj- andi, enda höfum vér margra ára lærdómsrlka reynslu aS baki. — Allar tegundir lyfja, vindlar, Is- rjóml, sætindi, ritföng, tóbak o. fl. McBURNEY’S Drug Store Cor Arllngton og Notre Dame Ave SITT AF HVERJU. J. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 Konur segja um karlmenn: — Hægra er að finna saumnál í sátu en kanna vogu karlmanna i kvennamiáilum. Um konur hefir þetta verið kveðið: — Hægra’ er að passa hundrað flær á hörðu skinni en píkur tvær á palli inni. Giftinga og . ió Jarðarfara- plom með litlum {yrirvarn Birch hlómsali 616 Portage Ave. Tal*. B720 ST IOHN 2 RING 3 ARNI ANDERSON ísl. lögmaður í félagi við E. P. Garland Skrifst.: 801 Electric Rail- way öhambers Talsíml: A-2197 A. G. EGGERTSSON LL.B. ísl. lögfræWngur Hefir rétt til að flytja mál bæði í Man. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Sask. Phooo: Garxy M14 JenkinsShoeCo. §89 Notre Dame Avenue A. 8. Bardal 841 Sh.rbrooke 8t. Selur Ifkkiatur og innut um útfarir. Allur útbúnaður »á bezti. En»fr«n- ur aelur bnnn alakonar minniavarOn og legateion. Bkrtfst. tmiabml N úeM lielmlUa talalml M MM PRENTUN komið með prentun yðar til The Columbia Press Ltd. Wllllam & Sh.rbrook* Vór geymum reiðhjól yfir veturinn og gerum þau eins og ný ef þess er óskað. Allar tegundir af skautum búnar til samkvæmt pöntun. Áreið- anlegt verk. Lipur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE CO. 641 Notre Dame Ave. ralsímar: Skrlfstofa: ...... N-6225 Hclmill: ...! .... A-7996 HALLDÓR SIGURDSSON General Contractor 808 Great West. Perm. Loan Bldg. 356 Main St. JOSEPH TAVLOR LÖGTAKBUAÐUR Uehulltstala.: St. Jofan 1644 Skrifstof u-Tals.: A 6667 T.kur lögtaki bæSl húaaletfluekulflfl veðakuldlr, víxkuakuldlr. AlgrfitStr M sem aC lögum lýtur. SkrUetofa 255 Heln Verkstofu Tals.: Helma Tals.: A-8383 A-9384 G. L. STEPHENSON Plumber Allskonar rafmattiisáhöld, svo sem straujáru víra. allar tegimdlr af glöstmi og aflvaka (batterlee) Verkstofa: 676 Home St. “DUBOIS” LIMITED. ViB litum, hreinsum og kruUum fjaSrir. — Föt af öllum gerSum hreinsuS og lituS.— Gluggablæj- ur, Gólftepfci, Rúmteppi hreine- uS eftir nýjustu tlzku. Pöntunum utan af landi sjer- stakur gaumur gefinn. Tals. A-S76S 276 Hargrave St. B. J. LINDAiL, eigandi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.