Lögberg - 21.06.1923, Síða 1

Lögberg - 21.06.1923, Síða 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON AthugiC nýja staöinn. KENNEDY 8LDG. 317 Portage Are. Mót Eaton Iðftef ð SPEiRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. R E Y NIÐ Þ AÐI TALSIMI: N6617 - WINNIPEG 35. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 21. JUNI 1923 NÚMER 25 Bœndaöldungur í Argylebygð fœr heimsckn þorstbinn jónsson a hólmi. Á laugardaginn 2. júní heimsóttu ttm 70 menti og konur úr Fríkirkjusöfnuöi og kvenfélagi Fríkirkjusafn. hinn góökunna bændaöldung Þorstein Jónsson á Hólmi í Argyle-bygö, og höfðu meö honum mjög ánægjulega skemtistund. Veöur var hiö inn- dælasta og sveitin blóntleg og fögur í dýrðarskrúði vorsins brosti þíðlega á móti gestunum og gjöröi þenna mannfagnað enn þá ánægjulegri. Séra Friðrik Hallgrímsson, sóknarprest- urinn, var leiðtogi fararinnar, og flutti ræöu við þettá'tækifæri af alúð og málsnild og fyrir hönd gestanna afhenti húsráöanda prýðilega fallegan göngustaf meö haglega gjöröri áritun eftir hr. G. Lambertsen, gullsmiö í Glenboro. Gjöfin skyldi vera lttill vottur um hlýhug þann, er sveitungarnir bæru í brjósti til hins gantla öldungs og túlka vinarþeliö, er ríkti í hjörtum þeirra fyrir dyggilega unnið starf í þarfir félagsmála bygöarinnar.— Séra O. S'. Thorlaksson, trúboöi frá Japan, hr. Albert Oliver og hr. Björn Walterson fluttu einnig ræður viö þetta tækifæri. — Heiðursgesturinn þakkaði heimsóknina með nokkrttm vel- völdutn orðum og lýsti gleði sinni yfir heimsókninni. Þorsteinn Jónsson er nú kominn á gamalsaldur, er 84 ára; hann er samt enn vel ern og ber sig vel. Hann er Þingeying- ur aö ætt og uppruna og hefir veriö hinn mesti hraUstleika og dugnaöarmaður og höfðingi í lund; hann fluttist vestur um haf með fyrstu vesturflutningum og til Argyle kom hann snemma á landnámstíð og hefir búið þar af mestu rausn og fyr- irmynd öll þessi ár, Og má óhætt telja hann fremst í flokki ís- lenzkra bænda vestan hafs, og heimili hans er eitt hið prýðileg- asta íslenzkt sveitaheimili hér vestra. Drjúgan skerf hefir Þorsteinn lagt til félagsmála, hefir hann sjaldan skorið við negl- ur sér og svarið sig því í ætt viö íslenzk mikilmenni forntíðar- innar. — Vér óskum honum til lukku, óskum aö æfikvöldið verði fagurt og friðsælt. Þessi tvö kvæði, sem hér eru prentuð, voru honum flutt á þessu fganaðarmóti: Til Þorsteins Jónssonar á Hólmi, kveSja frá kvenfélagnnu á Brú í Argyle-bygS 2. júní 1923. Er blessuð sólin sérhvert lífgar strá, * og sumarhugir meidda vængi laga; , með vor i sál að Hólmi höldunt þá, aö hitta Þorstein sem í fyrri daga. Og þessi heimsókn okkar er til þín, að endurminnast gengins dags í landi, frá landnámssól til sunnu’ í dag er skin: —Þér segja þökk með kveðju og handabandi. Við þökkum starf þitt allar einum róm —það alt sem fram til rnála lagðir glaður. Við vildurn mega breiöa okkar blóm á brautu þina, aldni landnámsmaður. Úr auðnum lands þú blómlegt peistir bú og bjóst í haginn fyrir seinni tíma. Og allir þeir, sem unnu líkt og þú, þeir eiga ineiri þökk en skáldin ríma. Hjá þér bjó vinar-hjálp og trygð og traust og táp, sem gaf þér norrænn æskuheimur. Á breiðum herðum barstu æðrulaust, þá byrði, sem var stundum fullnóg tveimur. Við virðing okkar vottum kærstu þér og vinum þínum, sem að stráin hylja. Þér gefi sérhvert vor, sent eftir er, sinn æskumátt—sinn guðdómlega vilja. p. P- P- Til Þorsteins Jónssonar frá Ingólfi Árnasyni, 2. júní 1923. Óð skal mæra um aldinn höld, Að ýmsu líkan Skólmi- *J Þarfan karl með þrótt og völd: Þorstein bónda’ á Hólmi. Hann hefir lifað hátt í öld Og hlaut við margt að glíma; Er nú komið æfikvöld Eftir langan tíma. Æskan hallar á oss leik Oft með köldum orðum, En alla fellir ellin bleik, Eins og Þór datt forðum. Þú margt hefir lært og mikið reynt, Og meira af sönnu en táli; En hitt fór heldur ekki leynt: Þú hafðir vilja af stáli. Nú fríliðunum fækkar ótt, Er fyrstir veginn sléttu; En hraustlega var Hildur sótt Og hátt þeir merkin settu. Gæfan höll er gjörði sig Með gleði á marga vega, Þú rannst þinn einnig raunastig Og reyndist drengilega. Þú hefir eignast þarfan sjóð Með þinni sæmdar konu: > Gullinhærð og göfug fljóð Og gjörfulega sonu. Höföingslund ber hrein þess vott, Og hér munt verða innstur, Að þegar með öðrum gjörðir gott Þú gazt ei verið minstur. 1 t Um höfðingjanna hátignir Við harla lítið skeytum, Því heiðursmaður enginn er Æðri en bóndi’ í sveitum. Nær þú kveður fólk og frón Og ferð í langa túrinn, Þú eftirskilur, eins og Jón**) Andlit föl og stúrin. Heldur vissan hef eg grun Að hér á vestur bólmi Að margur sakna síðar mun Sómamanns frá Hólmi. * porvaldur gkólm var íslendingur 1 fornöld, litlu eftir land- námstiö. Hann var frægastur af köppum Hákonar AtSalsteinsfóstra og gekk ætíö fremstur & atSra hönd konungi. ** Jðns Sigurössonar var saknatS mikið og eins mun porsteins veröa saknaS af mörgum. Tveir Ný-Islendingar útskrifast sem Masters of Arts við háskólann Kirkjuþingið. 39. þing hins Evángeliska lút. kirkjufélag's íslendinga í Vestur- heimi, var sett í kirkju Fyrsta lút safnaðarins í Winnipeg 15. þ. m. Var það sett með guðsþjón- ustu eins og venja >er til. Við þá guðsþjónustu prédikaði for- seti kirkjufélagsins séra N. S. Thorláksson og valdi sér fyrir texta 2. versið i 37. kap. Matteus- ar guðspjalls. “Og þeir bundu hann, fóru burt með hann og framseldu hann Pílatus lands- höfðingja.” Eins og vant er fór fram altar- isganga á sambandi við þingsetn- ingar guðsþjónustuna, og gengu óvanalega margir ti1! guðs borðs í þetta sinn. / Að lokinni guðsþjónustunni og þingsetningu, voru þeir Árni Eggertsson, Thomas Halldórsson og Albert Oliver settir til þess að veita kjörbréfum erindsreka mót- tölku og var svo þingfundi frest- að þar til klukkan 3 sama dag. Þegar þingið kom saman aftur síðdegis, lagði kjörbréfa nefndin fram skýrslu sína og samkvæmt henni voru þessir 'prestar og er- indsrekar komnir til þings: Prestar og embættismenn. ^Séra N. S. Thoríáksson “ B. B. Jónsson, “ R. Marteinsson, “ s F. Hallgrímsson, - “ K. K. Ólafsson,* “ Jóhann Bjarnason, “ H. J. Leo, “ G. Guttormsson, “ S. S. Ghristophersson. “ H. Sigmar, “ S. ólafsson, “ S. 0. Thorlákssn, “ Adam Þorgrímsson, “ J. A. Sigurðsson. “ Finnur Johnson. Erindrekar safnaðanna. iSt. Páls söfn.: Gunnar B. Björnson Vesturheims söfn.: Mrs. María G. Árnason. Lincoln söfn.: J. S. Isfeld Pembina: I. V. Leifur. Vídalíns: Frank Scheving. Jóhannes Sæmundsson Hallson: Mrs. Kristín Johnson Péturs söfn.: Matthías Björnsson Víkur söfn.: M. T. Björnsson. Thomas Halidórsson Lúters söfn.: S. H. Sigurðsson. V. K. ólafsson. Fjalla söfn.: S. S. Grímsson. Fyrsti lúterski söfn: Jónas Jóhannesson. Jén J. Bildfell, Árni' Eggjertsson. J. B. Johnson. Seikirk söfn.: Mrs. Halldóra Benson. Thordur Bjarnason. Kristján Benson. Klemens Jónasson. Víðines: söfn.: Snorri Kjernested. Gimli söfn.: Mrs. B. Freemann. Thordur ísfjörd. Árnes: Bjarni Pétursson. Breiðuvíkur: Bjarni Marteinsson. Geysir: Erl. Erlendsson. Jón P. Vatnsdal. > Árdals: Tryggvi Ingjaldsson, Mrs. Hólmfríður Ingjaldson Bræðra söfn.: Mrs. H. Hallson Sigurbjörn Sigurðson. Víðir: ( • 1 Magnús Jónsson. IMiQdeyjar: Mrs. S. Paulson. Fríkirkju: Albert Oliver. Frelsis: Hernet Chriistopherson. Immanuels. Tryggvi Johnson. Glenboro: G. J. Oleson. Lundar: Jón Halldórsson. Mrs. Guðrún Eyólfsson Grunnavatns: Mrs. Gróa Goodman. Betel: 1 Ólafur Thorlacíus. Jóhann P. Sólmundsson, M.A. Valentinus ValgarSsson, M.A. Herðubreið: -— Finnbogi Erlendsson. Magnús Pétursson. Konkordia: Mrs. J. S. Sigurðsson. B. Thorbergsson, Lögbergs: Gísli Egilsson. Immanuels (að Wynyard): . Steingrimur Johnson, Sléttu söfn.: Stefán Johnson Ágústinus: Mrs. J. B. Stephánson Mrs. J. B. Vopni. Síðari partur föstudagsins gekk aðallega til þess að veitá Vegna vissra orsaka hefir dregist lengur en skyldi að birta m.Vndir og æfiágrip þessara manna, og eru hlutaðeigendur beðnir af- sökunar á því. Þessum mönnum báðum var veit't meistara-stig (Master of Arts Degree) við háskóla Manito- ba-fylkis i s.l. mánuði. Nokkrir aðrir íslendingar hafa áður náð því stigi, en báðir þessir menn hafa yfirstigið meiri erfiðleika, en vana- lega gerist, sinn upp á hvorn máta. Séra Jólianuk Sólmundsson byrj- aöi háskólanám sitt i febrúar 1920. Hafði hann frá því um haustið unnið á æfingastofum eðlisfræðis- deildar háskólans fPhysics Lab- oratoriesj en réðist síðar til grasa- fræðis deildarinnar. Þó va'd' hann niannfélagsfræðismál ('Social Philosophyj til síns ákveðna náms, en hafði það, sem hann lærði við vinnu sína, aukreitis. Eftir tæp tvö ár lauk hann stú- dents prófi og var veitt B.A. stig- iö í janúar 1922. Síðan hefir hann búið sig undir það stig, sem-að of- an greinir. í fritimum, sem hann fékk frá starfi sínu í fyrra sumar, gekk hann á kennaraskóla og náði með því að lesa í jólafríi sínu fyrsta flokks kennarastigi í kenslufræði þF'rst Class Professional Teachers CourseJ. Hann hefir þvi á liðug- um þremur árum aflokið því námi, sem gjört er ráð fyrir að þurfi sjö menn hans við það, þá er hann yf- irgaf þá til þess að halda til átthaga sinna í Nýja íslandi, því ásamt ur, kona séra B. B. Jónssonar, og hennar systkini, og í enn annan kynþátt þeir Sveinbjörn og Hlöövær iskýrslum embættismanna mót-, , „ , , „ , , töku og sýna þær að efnahagur ar ? ljess a? nema’ 5 a,[ l)a* he kirkjufélagsins stendur í blóma,|!r hann 1 hHverkum, auk kirkjueignir eru samkvæmt þeim ,ess aS stU(lda vinnu sma’ sem skýrslum $166.455,00, á þeim ihvíla hann>Urft!atS Stunda 44 klukku' skuldir að upphæð $35.371. - stundir.a Vlku' . TM Fólkstala 7744, þar af eru 5376 Þess! dugnaöuf sera Johanns oorrr -t j- við namið þotti blaðinu Free Press fermdir, en 2375 ofermdir. — 1 „ , „ ... ... , x m„,n ___ . , . , . svo mikill, að það giorði hann ao lala altarisgesta ínnan kirkiu-i , .., * félagsins á árinu var 1375. k'rstoku „mtatón, «1 þess að Á föstudagskoöldið flutti Dr. vTa eft'rtekt » h°nun'' .„ . Þessi dugnabur hans, við nannð þurfti þó ekki að koma íslending- um á óvart, því hann var áður bú- ir.n að sýna afburða námsgáfur, bæði í barnaskólanum i Reykjavík og eins Uð nám hér. Eins og menn muna, þá var séra Jóhann einn þeirra mantia, sem lærðu unitarisk fræði og gjörðist prestur þess flokks hér í Winni- peg. Hann lét allmikið til taka i prestskapnum. eldfjörugur, áhugasamur og orðsnjall og hugð- B. B. Jónsson fyrirlestur um “Guðsríki,” snjalt erindi og vandað. Á laugardaginn var vanalegur þingfundur og' \íoru mál þau sern voru tilbúin samkvæmt dagskrá, sem dagskránefnd hafði lagt fyr- ir þingið, sett í nefndir. Auk þess flutti trúboðinn séra Octa- vius Thorláksson erindi um starf sitt og útbýtti prentaðri skýrslu um það með myndum, þar sem all-greinilega er skýrt frá því. Ein af^myndum þeim, sem í þeim bæklingi eru, er af söfnuði þeim, sem trúboðinn hefir myndað í Nagoya í Japan, Eftir miðjan dag á laugardag- inn, þáðu kirkjuþingsmenn og kirkjuþingsgestir boð hjá Fyrsta lút söfnúði. yar ekið í 'bifreið- um niður með Rauðará, niður til flóðloka þeirra sem í ánni eru, skamt frá Selkirk og svo til baka til Kildonan skemtigarðsins, þar sem kvenfélagskonur safnaðarins 'höfðu tilreitt veitingar af mikilli rausn eins og þeirra er vandi. Átu menn þar og drukku með góðri lyst og skemtu sér svo við samræður til kl. 7. Ekki vitum vér tölu gestanna, en þó munu ■þeir hafa verið talsvert á annað hundrað, og skorti hvorki mat, drykk né góða skemtun. I Alfred Speakman, bændaflokks- Á laugardagskvöldið fóru fram þingmaður í sambandsþinginu frá trúmálaumræður og innleiddi I Red De’er, Alberta, veitti inn- séra Hjörtur Leo þær með snjallri flutningsmálaráðuneytinu ákúrur, ræðu. Umtalsefnið var “Kristi-I fyrir slæglegt eftirlit með 200 ný- leg kirkja og vakning”. í þeim byggjum, sem komið var fyrir til umræðum tóku þátt auk fram- bráðabyrgða að minsta kosti í lofi niiklu gáfu þeir honum hring I Arnasynir frá Oddstöðum í Borg- einn veglegan til minnis um og i viðurkenningar skyni fyrir vel unnið starf. Á Gimli hélt hann áfram prests- skapnum um tíma, auk þess var hann ritstjóri vikublaðsins “Bald- ur”, sem þar var gefið út um tíma, eítir að Einars heit. Ólafssonar misti við. Hann lét sig varða flest mál Ný- íslendinga og var boðinn og búinn að veita þeim lið, sem hann áleit bygð þeirri til uppbyggingar, og í þeim ásamt kirkjumálum fékk hann orð fyrir að ganga hreint til dyra og sneiða sig hjá öllum puk- urs aðferðum málstað sínutn ti! stuðnings, en orðhvass og frekur þótti hann stundum. Efni það, sem séra Jóhanni var úthlutað til þess að rita um í sam- bandi við þetta meistara-stig, er tnjög erfitt. Nefnir hann ritgjörð þá “Áhrif hugsjónastefnunnar á tnannfélagsmálin.” Ætlaði hann sér fyrst að rita um annað efni, en þrjár ritgerðir, sem hann skrifaði um kenslumál í fyrra sumar og sumir af merkustu mentamönnum Winnipegborgar hafa lokið lofs- orði á og einn þeirra boðist til að skrifa formála við, ef hann vildi gefa þær út í sérstöku bókarformi, komu því til leiðar, að hann varð að breyta efni meistara ritgjörðar sinnar. Séra Jóhann metur ættfræði mikils og er þess albúinn, að færa rök fyrir gildi hennar, og á hann til ýrnsra merkra nianna að telja, eins og flestir íslendingar. Hann er fæddur 28. september 1872 í Hvanneyrarsókn i Borgar- firði. Faðir hans á nafn sitt og ætt að rekja til Brennu-Kára.'og i nan stað er hann kominn af hinni svokölluðu Ásgarösætt í Grímsnesi, sem kornin er frá Oddi biskupi og Árna lögmanni og kunnust er vegna Jóns Sigurðssonar forseta. Á meðal ættmanna Jóns forseta nú á lífi hér vestra, eru: Jón ög- ntundsson Bildfell og Elín Schev- ist hann að sameina fríhugsandi landa sína í Winnipeg, sem þá voru á all-mikilli dreifingu, og er óhætt að segja, að sú hreyfing á ekki all - litið gengi sitt, að þvi leyti sem það á við þá hreif- ingu, ötulleik séra Jóhattns að þakka, enda könnuðust safnaðar- sin ing systir hans, og í annan kvn- þátt jteir fjórir systrungar: Finn- "ur Stefánsson, Sólmundur Símons- son. Sætnundur Borgfjörð og Þórður bróðir hans, feður þeirra hjóna Þorsteins ojg Guðrúnar Borgfjörð. sem' eru bræðrabörn og bæði þremenningar við séra Jó- hann. Næst þeim að skyldleika er systurdóttir Sólmundar, Ingigerð- arfirði, komnir i beinan karllegg frá Oddi biskupi. Móðir séra Jóhanns Sólmunds- senar, Guðrún Aradóttir Jónsson- ar, Arasonar i Guðrúnarkoti á Akranesi, átti að baki sér þessi tvö nöfn alla leið til Jóns biskups Ara- sonar, en móðir hennar var ná- skyld þeim Brynjólfi i Engey, Teiti dýralækni og Asgeiri á Lund- um. Af þvi fólki er í Winnipeg Jóna kona Kristjáns málara og Guðrún, kona Finns bóksala John- son. Er þeirra sonur Jón Ragnar, einn þeirra, sem útskrifuðust frá háskóla Manitobafylkis í vor, Hóp- ur ungra manna af þessum ættum er nú á mentabrautinni hér vestra, en af þeim er Jóhann P. Sólmunds- son elztur. Valentínus ValgarSsson Einn hinna islenzku mentamanna vestan hafs, er getið hefir sér fræg- an orðstír og aukið jafnframt á veg þjóðflókks vors, er Yalentinus Valgarðsson frá Gimli, er lauk í vor meistaraprófi við háskóla Manitoba fylkis með ágætisei|h- kunn. •' ! Valentínus er fæddur í Winni- peg hinn 16. dag aprílmánaðar ár- ið 1896. Hann er sonur hjónanna Ketils Valgarðssonar og Soffíu Sveinbjarnardóttur, er búa í Gimli- bæ. Snemma hneigðist hugur sveinsins til tnenta og haustiö 1913 hóf hann nám við Wesley College eg útskrifaðist þaðan með bezta vitnisburði. Því næst byrjaði hann nám við Manitoba háskólann og lagði stund á stærðfræði. Útskrif- aðist i þeirri fræðigrein sömuleið- is með ágætiseinkunn og lauk meistaraprófinu á síðastliðnu vori. Við öll sín próf hefir Valentinus hlotið ágætiseinkunn og auk þess fengið peningaverðlaun og med- alíur. Mentaferill Valentinusar er því eftirtektaverðari, er tekið er tillit til þess að hann hefir átt við þrálátt heilsuleysi að stríða. Gáf- ur mannsins eru miklar og góðar og kjarkurinn óbilandi. Valentín- us hefir afráðið að fara til Chica- go á komanda hausti og halda þar áfram námi í uppáhalds náms- grein sinni, stærðfræðinni. Eng- inn vafi er á þvi, að svo fremi að honum endist aldur og heilsa, mun hann í framtiðinni vinna bæði sjálfum sér og oss nýjan heiður. A+Z. sögumannsins: séra Jóhann Bjarnason, séra Rúnólfur Mar- teinsson, Sveinbjörn ólafsson, séra Adam Þorgrímsson, Jón Gillies, séra K. K. Ólafsson, J. J. Swanson, Sigurður Sveinbjörns- sonHernet Christopherson. Framh. Canada. grend við téðan bæ. Hon. Charles Stewart kvað aðfinslur Mr. Speakman‘s vera út í hött og sömu skoðun lét í ljós Mr. Black, aðstoðarráðgjafi innflutnings- málanna. ' Bandaríkin. Smith ríkisstjóri í New York, hefir undirskrifað ályktan þá, er þingið samiþykti með miklum þau riðu ekki lengur í beinan bága við heilbrigða skynsemi. Úrskurður ríkisstjóra hefir eigi aðeins vakið feikna umtal um Bandarikin, 'heldur einnig út um allan hinn mentaða' heim. M>r. Smith hefir verið talinn eitt hið líklega forsetaefni úr flokki Demokrata, og er svo að sjá sem allmargir af ráðunautum hans telji hann þegar hafa trygt sér kosningu með úrskurði þessum. meiri hluta. um að afnema vín- i Vænta mun þó mega skiftra skoð- bannsiöggjöf rikisins. Fór ríkis-1 ana, er á næsta útnefningarmót stjóri um leið hörðum orðum um flokksins kemur. Að minsta kosti þau ákvæði Volstead laganna, er þarf eigi að draga í efa, að Will- aðeins heimiluðu öl af %% iam Jennings Bryan, bindindis- styrkleika. Skoraði hann jafn-! postulinn alkunni muni standa á framt á þjóðþingið í Washington, ] öndverðum meið við Smith ríkis- að breyta vínbannslögunum svo að , stjóra í þessu máli.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.