Lögberg - 28.06.1923, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
AthugiS nýja staðinn.
KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton
Mhtt
SPEÍRS-PARNELL BAKINGCO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verð sem verið
getur. REYNIÐ ÞAÐ!
TALSIMI: N6617 - WINNIPEG
35. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 28. JÚNI 1923
NÚMER 26
Afturhaldsmenn vinna
Kosningarnar í Ontario.
Siðastliðinn mánudag fóru fram kosningar til fylkisþings í
Öntario. Urðu úrslitin >au, að íhaldsflokkurinn undir forystu
Hon. C. Howard Ferguison's, vann frægan sigur. Hefir að því er
þegar er kunnugt unnið 63 þingsæti. Bændastjórnin steindauð.
Drury stjórnarformaður fállinn ásamt flestum ráðgjöfum sínum.
Flokkurinn að eins unnið 13 þingsæti. Leiðtogi frjálslynda flokks-
ins, Mr. Wellington Hay, beið einnig ósigur á hinn páltúsku helj-
-arslóð, en flokkur hans kom að 14 mönnum. Ófrétt um úrslit í 20
kjördæmum, en s'líkt breytir engu verulegu til um nifurstöðuna.
Einn utanflokkamaður náði kosningu. Mr. Ferguson verður
næsti stjórnarformaður.
Bretland.
Canada.
Bandaríkin.
Sambandsjþingið hefir afgreitt
bankafrumvarpið, að heita má ó-
•breytt frá ví sem það kom frá
nefndfnni. Allmargir 'bænda-
flokksþingmenn frá Sléttufylkj-
unum höfðu krafist þess, að frum-
varpið yrði lagt á hylluna, þar til
næsta þing kemur saman, og
studdu málstað sinn með þeirri
staðhæfing, að málið væri enn
«igi rannsakað til hlítar. Er tit
atkvæðagreiðslunnar kom, vat
frumvarpið samt sem áður sam-
þykt með hérutobil tveim þriðju
greiddra atkvæða.
* * *
Verð giftingaleyfisbréfa í
Manitoba, hefir nú verið hækkað
úr $2.50 upp í $5.00, samkvæmt
ílögum frá síðastl. þingi.
* * *
Mælt er, að auðugar silfurnám-
ur haifi fundist nýlega að Keno
Híl.1 í Youkon.
* * *
/Stærsta skip, sem nokkuru
sinni hefir varpað akkerum á
MJontreal höfninni, er skipið Daric
eign White Star Dominion eim-
skipafélagsins, er þangað kom í
fyrstu ferð sína í vikunni sem
leið.
* * *
Thomas Robert Ferguson, einn
af nafnkendustu lögmönnum Ont-
ario-fylkis, lézt af 'hjartaslagi í
Toronto hinn 20. þ. m. Hann var
einn af áhrifamestu stuðnings-
mönnum íhaldsfl'o'kksins þar í
fylkinu.
* * *
Afskaplegt þrumuveður og eld-
inga, geysaði um nforðurhluta
Ontario-fylkis þann 19. þ. m., og
varð valdandi stórkostlegs tjóns.
Aldinreitir skemdust stórkost-
lega og fjöldi af nautgripum
fórst.
* * *
Ekruf jöldi undir rækt S Alberta
fylki á yfirstandandi sumri, nem-
ur ellefu miljónum. Er eimi
¦miljón meiri en í fyrra. Uppskeru
horfur í fylkinu, taldar að vera
óvenju góðar.
Hinn 20. þ. m., steig hitinn í
Montreal-borg upp í 92 stig í
skugganum.
* * #
Mælt er, að mál Delomre prests
lí Montreal, þess er sakaður var
um bróðurmorð, muni tekið verða
íyrir til nýrrar yfirheyrslu hinn
25. þ. m.
* * *
Látinn er í Toronto John Best,
um langt skei^ þingmaður fyrir
Dufferin kjördæmið, 62 ára að
aldri. Hann var fæddur í Ástraiíu.
* * *
Eftir fregnum frá Toronto að
dæma, er útlit með ávaxtarækt í
Ontariiofylki, eifct hið glæsileg-
asta, sem hugsast getur.
Hinn 8. þ. m., lést að Ottawa,
Hon. Amedee Forget, senator frá
Alberta. Hann var fæddur í
Quebec árið 1847, en eyddi mest-
um hluta manndómsáranna í
Vesturlandinu. Meðal annars var
hann 24. ágúst 1905, skipaður
t.vrsti fylkivsstjóri í Saskatchewan
* * *
Hon. Charles Murphy, póst-
málaráðgjafi, hefir verið veill á
heilsu undanfarandi og dvalið uni
hrlíð í Flórida, sér til hressing-
ar, er nú kominn aftur til Ottawa
og hefir tekið aftur við störfum
sínum. Kvað heilsa ráðgjafans
'hafa styrkst til muna.
H. H. Schwarts, einn af for-
stjórum olíufélags nokkurs að
Fort Worth í Texas ríkinu, hef-
ir verið fundinn sekur um, að
hafa snuðað póststjórnina herfi-
lega á viðskiftabraski sínu, og
dæmdur í $15.000 dala fjárútlát
og 10 ára betrunarhúsvinnu.
* * *
Harding Bandaríkjaforseti
flytur ræðu í Vancouver, B. C, þ-
26. júlí næstkomandi, á heimleið
úr Alaska leiðangri sínum.
* * *
Bandaríkjastjórn óttast upp-
þot, eða jafnvel stjórnarbyltingu
í Honduras, í sambandi við for-
setakosninguna, sem þar er í að-
sigi og sögð er að vera sótt af
einsdæma kappi.
* * *
Alva D. Adams, Demokrat, hef-
ir verið útnefndur senator í stað
senator «Nicholson, serr fyrir
skömmu er látinn. Fylgdi Mr.
Nicholson, Republicana flokknum
jafnan fast að málum.
* * *
Múrara verkfaU stendur yfir í
New York um þessar mundir.
William R. Day, fyrrum hæzt#-
réttadómari, en sem undanfarin
ár hefir átt sæti í nefnd þeirri,
er um skaðabótakröfur Banda-
ríkjaþjóðarinnar gegn Þjóðverj.
um fjallar, hefir sagt af sér þeim
starfa. í hans stað hefir Harding
forseti skipað Edwin E. Parker
frá Texas.
Bandaríkjastjórn hefir lýst yfir
því, að hún muni tafarlaust gera
nauðsynlegar ráðstafanir til þ»,ss
að vernda heilsu og líf þeirra
Bandaríkja þegna, er Kínverskir
uppreistarmenn í Suður Shantung
höfðu náð á vald sitt.
Krafa sú, er Betihlehem stáliðn-
aðarfélagið bar fyrir nokkru fram
á hendur Bandaríkjastjórninni,
'um $8,50C(.000 skaðabætur fyrir
hrot á vörukaupasamningi meðan
á stríðinu stóð, hefir verið dæmd
dauð og ómerk.
Eignatap af völdum eldsvoða í
Bandaríkjunum á árinu 1922, nam
$521,860,000, samkvæmt nýút-
kominni skýrslu frá John B. Mor-
ton fráfarandi forseta eldsá-
hyrgðarfélaganna amerísku.
* * #
Ríkisstjórar, háskóla prófes-
sorar, ritstjórar og margir aðrir
málsmetandi ^menn úr" ýmsum
stéttum, hafa skorað á Harding
forseta að láta samstundis lausa
fimtíu og tvo pólitíska fanga, er
setið hafa í varðhaldi frá því á
stríðstímanum.
* # *
Nýlátinn er í New York Joseph
W. Folk, fyrrum ríkisstjóri í
Missouri. Mr. Folk var einn
þeirra manna, er reyndi að ná
útnefningu til forseta af hálfu
Demokrata, árið 1912. Hann var
53 ára að aldri.
* * #
Látinn er fyrir skömmu að
heimili sínu í Wilson, North Caro-
lina, Claude Kitchin, fyrrum
Congress-maður og leiðtogi
Demokrata á þingi, maður tæp-
lega hálfsextugur.
* * #
Sextíu og átta manns létu líf
sitt af ofsahita í Bandaríkjunum
í fyrri viku. Dauðsföllin komu
fyrir í eftirgreindum bæjum:
New York 7, Boston 9, Phiiladel-
phia 5, Chicago 17, Ohío 22, St.
Lady Afitor, er sœti á | neðri
,máltsofu parlamentisins brezka,
flytur frumvarp þess efnis, að
bannað sé að selja unglingum
innan átján ára ald'urs, áfenga
drykki. Baldwin yfirráðgjafi
kvað stjórnina hlyntur vera frum-
varpinu.
* * *
Mrs. Hilton Philipson, leikkon-
an nafnkunna, tók sæti sitt i
neðri mál3tofunni sem fulltrúi
fyrir Berwick kjördæmið. Var
komu hennar fagnað af óilum
þingflokkum jafnt.
* *. *
Lawrence Lyon, neðri málstofu
þingmaður, af canadiskum upp-
runa, hefir verið dæmdur í sex
mánaða fangelsi fyrir að hafa
gefið út hankaávísanir—cheques,
án þess að eiga grænan túskild-
ing inni.
* * *
Uppvíst hefir orðið um sam-
særi, stofnað í þeim tilgangi, að
steypa Ulsterstjórninni af stóli.
Hefir þetta leitt til þess, að stjórn
in lét samstundis auka löggæzl-
una til muna.
* # *
Svo er efnahagur tíginborinna
kvenna á Englandi farinn að
þrengjast að þær eru farnar að
auglýsa í blöðum eftir kostgöng-
urum. En dálítið eru þær aug-
lýsingar frábrugðnar þeim vana-
legu. Þær segjast ekki selja fæði,
heldur taki á móti gestum, sem
borga. En mismunurinn á milli
vanalegra kbstgangara og gest-
anna, sem borga, mun vera sá, að
gestirnir verða að iborga dálítið
meira fyrir fylli sína en hinir.
* # *
England, segja menn, að hafi
stækkað síðustu árin með þeim
hætti, að flóðgarðar hafa verið
bygðir, þar er sjórinn gekk á land
og braut það, og fjaran á þann
hátt flutt út. Sagt er að strand-
lengja hjá Hasting <,é hálfri mílu
nær Frakklandi en hún áður var,
og nú gangi sjórinn aldrei svo á
land, að hann flæði upp í götur
¦borgarinnar, eins og átti sér stað
fyrr meir. Aðferð sú, sem verk-
fræðingar hafa notað til þess að
byggja upp pessa landbletti, er
sú að byggja flóðgarða, sem
•þannig eru gerðir, að jarðefni
þau, sem sjávar aðfallið ber með
sér skolast með sjónum á gegnum
flóðgarðana, en þar lokast það
inni — sest á .botninn, en sjónum
er aftur sleft út.
* * *
Auðmaður einn í Edinburgh á
Skotlandi, ihefir keypt hinn svo-
nefnda Ellisland búgarð í grend
ivið Dumpries, þar sem skáldið
Riobert Burns hjó, eftir að hann
giftist Jean Armour, og hefir gef-
ir Burns félaginu skoska hann.
Á búgarði þeim, ætla erindsrekar
frá öllum deildum Burnsfélags-
ins á Skotlandi að halda þing 14.
júlí nik., og á þingi því á Dr.
James L. Hughs frá Toronto, að
halda fyrirlestur um Burns.
* * *
Frumvarp tij laga ihefir farið í
gegn við aðra umræðu í brezka
þinginu, sem ef það verður að
lögum, tekur fyrir alla verzlun
með tignarnöfn á Bretlandi.
Valdís Símonarson
fædd 3. okt. 1834, dáin 25. marz 1923.
Með heimalands blikið um brá,
bygðir þú tigin og há
óðal úr óræktar kjarri,
íslenzku moldinni fjarri.
pín æfi var ljúf eins og ljóð,—
lögð inn í vestrænan sjóð,
fegruð við fjölgandi árin,
frumbyggja sporin og tárin.
Á æskuna æfi þín jók,>—
hvert ár varð þér dýrindisbók
helguð við ást þinna anna
og aðdáun samferðamanna.
Tvinnuð úr íslenzkri ást,
engum þín vinfesta brást.
Hlýtt var um hjartalags strenginn,
handtak þitt misskildi enginn.
pótt heimilið hátt væri og glæst,
var hjarta þíns landnám þó stærst.
J7ví hnípa nú margir svo hljóðir,
er haustar um vestrænar slóðir.
Einar P. Jónsson.
Englendingar hafa hafið á-
kveðna sókn gegn einum af hin-
um ægilegasta óvini mannanna,
krabba meinsenmdinni, og hafa
skorað á almenning að leggja fé
fram til þeirra þarfa. Einn ó-
nefndur maður á Englandi hefir
nýlega gefið tvær miljónir pund
sterling til þeirra þarfa.
* * *
Altalað er, að landstjórinn á
Indlandi, Heading lávarður, muni
segja af sér, og að hertoginn frá
Devonshire muni taka við þVí
emhætti, og að þá muni Austin
Ohamberlain taka við nýlendu
ritara embættinu, sem hértoginn
hefir nú ájhendi.
* * *
Heilsu Bonar
iinigiianui, og ,1
Law
fer
mjög
stim
Úr bænum.
Hófsemdarmenn vinna
sigur í vínbannsmálinu
Kosningum um vínbannsmálið, sem fram fóru föstudaginn
þann 22. þ.m., lauk þannig, að Moderation League, eða hófsemd-
arfélagið svo kallaða, vann stórkostlegan sigur. Meiri hluti sá,
er frumvarp andbanninga hlaut í Winnipegborg, nam 25,861.
Allar kjördeildir borgarinnar, að undanteknum sjö, voru fylgj-
andi frumvarpinu. Langflest kjördæmi fylkisins hölluðust á
sveif andbanninga. Fulinaðarúrslit eru enn eigi við hendina, en
atkvæðamagn andbanniga umf ram bannvini, er eins og nú standa
sákir 33,532. pingið verður kallað saman hið bráðasta til þess
að afgreiða lögin. Og lætur stjórnin þá tafarlaust opna vínsölu-
búðir, svo sem lögin mæla fyrir.
Sú sorglega frétt barst hingað
á mánudaginn var, að Dr. Wil-
mar Thorv.aldson, sonur Mr. og
Mrs. Elis Thorwaldsonar á Moun-
tain, hefði druknað í Chicago á
sunnudaginn var. Dr. Wilmar
útskrifaðist fyrir tveimur árum
og hefir stundað lækningar í
Chicago borg síðan. Nú síðast
upp á eigin spítur og var mjög
efnilegur maður. Ekki höfum
vér frétt hvernig þetta hryggi-
lega slys vildi til.
Prófessor Thorbergur porvalds-
son og frú hans komu til borg-
arinnar, frá Toronto, þar sem
prófessorinn .sat hið árlega efna-j dagskvöld datt barn út af bryggj
.Hjarðarholti og Ólafur Bjarna-
son frá Steinnesi. Kaupa þeir
sinn helminginn hvor, og er séra
Ólafur faðir Páls, með í kaupinu
þeim megin, en bræður Ólafs með
hans megin. Kaupverðið er sagt
120 þús. kr. Kaupendurnir ta'ka
við jörðinni nú í vor.
Óvenjumikil lafli hefir verið á
Austfjörðum, einkum suðurfjörð-
unum, í alt vor. Komu t. d. á
land á Austfjörðum á tímabilinu
frá 1.—15. apríl 2310 skpd. Og
er það talið óvanalegt.
17. maí.
Silfurbrúðkaup eiga þau hjónin
Jóh. L. L. Jóhannesson, áður
prestur á Kvennabrekku, og Guð-
ríður Helgadóttir, 22 þ. m., á 3ja
í hvítasunnu.
Síðuhérað hefir nýlega verið
veitt Snorra Halldórssyni, sem
þar hefir verið settur læknir und-
anfarið.
Togararnir. — Hilmir kom af
veiðum í gær með 601 föt, og Leif-
ur heppni og Kári Sölmundarson
með 65 föt hvor.
Slysfarir. — Síðastliðið fimtu-
fiicoingaþirig, og mætti líka á
stunda hann segja nú, að hann I fundi Dominion Researoh Council,
geti varla enst lengur en þrjár
vikur. Ekki hafa þeir opinber-
lega skýrt frá því, hvað að hon-
um gangi, en það er samt á allra
vitorði, að það sé krabbatmein.
Hvaðanœfa.
som haldinn er í sambandi við
efnafræðisþingið. Á þriðjudags-
kveld, héldu þau norður til River-
ton, þar sem þau ætla að dvelja
þangað til í vikulokin, en þá halda
þau heim til sín, til Saskatoon.
Frumvarp til laga, hefir verið
lagt fram i þinginu í Lundúnum,
sem fer fram á, að leggja stranga
hegningu við því, að fara illa
með skepnur. Sektin, sem þetta
frumvarp fer fram á, að lögð sé
við iillri meðferð á skepnum, er
hæst $100.00, sex mánaða fang-
esli, eða bæði sekt og fangelsi.
* * *
Sá orðrómur hefir borist út,
að Curzon lávarður væri ibilaður,
að heilsu og mundi ef til vill
verða að segja af sér. Hann hef-
ir, sem utanríkisráðherra Breta,
haft mjög vandasamt og erfitt
verk á hendi, svo sem samning-
ana ivið Tyrki og fleiri erfið
spursmál, sem hann hefir orðið
að reyna að leysa.
* * *
Þingið brezka hefir samþykt
ilög, sem gefur konum jafnrétti
við karlmenn, þegar um hjóna-
skilnað er að ræða. Hjónaskiln-
aðarlög Breta hafa verið þannig,
að konur gátu ekki beðið um
hjónaskilnað nema, að menn þeirra
veittu þeim áverka, helzt svo að
lífi þeirra væri hætta búin.
Undir þessum nýju lögum, er þeim
veittur réttur til þess, að biðja
um hjónaskilnað fyrir sömu sak-
Landsikjálfti í grend við Quito,
Ecuadar, hefir valdið stórkost-
legu eignatjóni og dauða tveggja
manna.
* * #
Á feykilega fjölmennum fundi,
sem haldinn var í Frankfurt fyrri
part yfirstandandi mánaðar, var
samþykt til allra Þjóðverja í Mið-
Evrópu, að láta allar gamlar
væringar niðurfalla, en vinna í
þess stað, að endurreisn samein-
aðs þýzks stórveldis. Ebert for-
seti sat fund þenna ásamt mörg-
um öðrum háttstandandi embætt-
ismönnum þýzku þjóðarinnar.
* * *
Frakkar hafa nýverið aukið við
setulið sitt í Ruhr héruðunum
tuttugu þúsundum vígra manna.
* # *
Fulltrúar frá þrjátíu þjóðuin,
sóttu jafnaðanmanna þing það, er
saman kom í Hamburg á Þýzka-
landi í byrjun mánaðarins.
* * #
Degoutte hershöfðingi, sá er
yfirumsjón hefir með franska
hernum í Ruhr héruðunum, hefir
tilkynt öllum þýzkum járnhraut-
arþjónum á þeim slóðum, er fyrir
nokkru gerðu verkfall, að taka
samstundis til vinnu, ella verði
þeir reknir á brott hið bráðasta.'
* # #
Neðri málstofa franska þings
ins, hefir lýst trausti sínu á Poin-
care stjórninni í sambandi við
Ruhr málin, með 505 atkvæðum
gegn 67.
* # ?
Ægilegt eldgas úr fjallinu Etna
á Sikiley á ítalíu, hefir átt sér
stað undanfarandi. Gamlir og
Gjafir til Betel: Kvenfélag Lút-
ers safnaðar, Gardar, N. Dak. í
minningu um Ingveldi Johnson
$25.00. TJr hlómsveigasjóði Kven-
félags Frelsis safnaðar, sem gef-
ið var til minningar um Sigmar
Sigurjónsson, af Dorkasfélagi
Frelsissafnaðar $10.00. Og Thor-
steinn Oliver, Winnipegosis $5,00.
— Kærar þakkir, J. Jóhannesson
675 McDermot Ave., Winnipeg.
Bjarni Þórður Jósefsson, (Ben.
Josefson eins og hann var vana-
legast nefndur), lést að heimili
sínu 774 Ingersoll St., 22. þ. m.,
eftir langvarandi (heilsuleysi.
Hann var jarðsunginn frá Fyrstu
lút. kirkju, af séra B. B. Jónssyni
D. D., mánudaginn 25. þ. m.
Bjarni heitinn var 54 ára gamall
þegar hann lézt. — Drengur hinn
ibezti og ihvers manns hugljúfi.
unni í Hafnarfirði og druknaði.
Á föstudagsnóttina dó barn hér í
¦bænum af afleiðingum bruna;
hafði dottið ofan í vatnspott og
andaðist eftir stuttan tíma.
1 fyrradag lést suður í Hafnar-
firði húsettur maður hér í bæn-
um, Guðm. Guðmundsson, verk-
stjóri ihjá G. Zoega.
Jósef Magnússon snikkari and-
aðist að heimili sínu, Túngötu 2,
í gær, eftir alllanga legu.
Að norðan. — Frá Akureyri var
símað í gær, að góð tíð væri nú á
Norðurlandi. Afli kvað vera
nokkur á Eyjafirði innanverðum,
mest þorskur.
Jón Sveinbjörnsson konungs-
ritari og frú hans urðu fyrir þeirri
sorg 18. þessa mánaSar, að missa
dóttur sína Svöfu, efnilegustu
stúlku, 18 ára gamla.
.
26. maí.
Frá Breiðafirði. — Snæbjörn í
Hergilsey skrifar hingað nýlega á
þessa leið: "Hér í hreppi varð
sorglegt slys 27. þessa mánaðar,
þá druknuðu nálægt Hvallátrum
Aðalsteinn sonur Ólafs bónda þar
einn hinn efnilegasti ungra
manna hér !í hreppi, nýlega kvong-
aður, og með honum fóstursonur
Ólafs, 19 ára gamall. Er óhætt að
segja, að allir hreppsbúar og f leiri
samhryggjast þeim, er fyrir miss-
inum hafa orðið. Sérstaklega leit
Aðalsteinn út fyrir að verða til
mikilla nytja, ef dauðinn hefði
ekki tekið svona fljótt í taumana.
Það gerði hér aftaka norðan
dok í fyrra dag, og varpaði þar
til í gærkvöldi. Við Hafliði son-
ur minn vorum tveir á bát á leið
til Flateyjar, er það skall á.
Af því ferðalagi er ekkert að «egja
nema við komumst ekki til baka
fyr en í dag........Eg er mjöghrædd-
ur um slys hér vestra af veðrinu.
Enda dreymdi mig fyrir skömmu,
að maður, er eg þekti ekki, kæmi
til mín og færi með þessa vísu og
man eg hana í svefninum:
Enginn veit um æfilokin öðrum
fremur.
Enginn veit hver aftur kemur.
Enginn veit, hvar staðar nemur.
Skömmu á eftir varð slysið í
Hvallátrum." (Við þetta má
bæta því, að í þessu sama veðri,
sem Snæbiörn talar um, fórst
maður af skipsstrandi á Hornvik.
Og þann mann hefir Snæbjörn á-
reiðanlega ekki þekt).
— Lögrétta.
Frá Islandi.
3. maí.
Stefán Daníelsson frá Grund-
arfirði er nú staddur hér í bæn-
um. Hann hefir síðari árin átt
heimili á Akureyri. Nú er hann
88 ára gamall, og mun það mjög
fágætt að hitta fyrir jafn-hraust-
an mann og fjörugan á þessu-n
aldri.
5. maí.
Stórviðri af norðri gerði hér í
fyrri nótt með allmikilli snjó-
j komu, svb fjöll voru snjóhvít nið-
I ur í sjó. Mun fannkoma hai i
orðið nokkur víðast á landinu.
Úr Árnessýslu var símað, að þar
hefði komið skóvarpssnjór. f
nýjir eldgýir ihafa opnast og eld-1 Húnavatnssýslu var sögð allmikil
stólpar frá 30—60 fet á hæð hafa j stórhríð í gærmorgun, en í Eyja-
Pa.ul 6, Kansas City 1, Detroit 1. mónnum að gjöra það.
staðið upp í loftið. Eldflóðin
hafa steypst ofan fjallshlíðarnar
og sópað með sér öllu lauslegu
sem hefir orðið á vegi þeirra.
Akrar, aldingarðar og hús manna
eyðilagst og fólkið í tögum þús-
unda, hefir orðið að flýja eins og
það stóð, og skilja alt sem það
átti eftir, eldflcðinu að bráð.
Sagt er, aS 30.000 manns sé hús-
næðislaust og allslaust í Etna-
ir og lögin hafa heimilað karl-l héruðunum, og eignatjónið ægi-
legt.
firði var sagt gott veður. Kemur
kuldakast sér illa á þessum tím-
um. Eru menn hræddir um, að
fé hafi fent í Húnavatnssýslu.
Höfðu 4 menn farið frá einum
bæ að smala fé, sem búiS var aS
sleppa, og fundu mjög fátt.
16. maí.
Jóhann Eyjólfsson fyrv. alþm.
hefir nú selt' Brautarholt og flyt-
ur sig hingað til bæjarins í vor.
Kaupendur eru Páll Ólafsson frá
AVARP TIL ÞJÖÐARINNAR.
Vér undirritaðir leyfum oss hér með að fara þess á leit við
landa vora innanlands og utan, að þeir stuðli að því með f járfram-
logum, að Hannesi Hafsteín verði reistur minnisvarði:
Hkneski af honum sjálfum, á góðum stað á almannafæri í Reykja-
Vér göngum að því vísu, að íslendingar telji sér þetta bæði
anægju og sæmd. Hvort sem litið er á Hannes Hafstein sem
stjornalamann eða skáld, ann íslenzka þjóðin honum svo mjög,
að hann er áreiðanlega einn þeirra manna, sem hugir þjóðarínn-
ar hafa mest hneigst að um síðustu mannsaldra. Með afburða
þreki og lægni heför hann átt svo mikinn þátt í því hvorutveggja:
að koma sjálfsforræðismáli þjóðarinnar fram, og að hrinda rétt-
arbótum og framfaramálum hennar áfram, að fvrir það getur
þjóðin aldrei sýnt þakklæti sitt meira en verðugt "er. Jafnframt
er það af öllum mönnum viðurkent, að hann var eitt af helstu
ljóðskáldum þjóðarinnar, og að hann hefir flestum eða öllum
skáldum vorum fremur, lagt stund á að efla vílja og þrótt hennar
til dáðríkra framkvæmda með ljóðum sínum.
J?að er ósk vor og von, að þátttaka samskotanna verði sem
allra almennust.
1 aiirílmánuði 1923.
Anjí. Flygenring, kaupm. Arni Pálsson, bókav. Ásgeir Sigurísson, konsúll.
ilikt Sveinsson, alþm. Björn Hallsson, alþm. liþirn Kristjilnsson, alþm.
Brlet HjarnhSinsdóttir, fyrv. ritstýra. Eggert Briem. hawtar.dómari. Einar
Arnason, alþm. Einar H. Kvaran, rithöf. Einar porgilsson, alþm. Eirlkur
Brlem, pr('>fessor. Emil Nielsen. famkv.stj. Eimsk T. Zoega. rektor
Mentask. Guðjón GuSlaugsson. fyrv. alþm. G. BjOrnsson, landlœknir. fiuSm.
FriCjónsson, skáld. Guoni. GuCfinsson, alþm. Guo'm. G. Hagalfn, ritst., H
lsflrW. GuBm. Olafsson, alþm. G. Sveinhjörnsson, skrlfst.etjðri Gl. Tr. Jóns-
son ritstj. Akureyri. H. J. Kristfifersson, alþm. II on, alþm. Halldðr
VilhjAlmsson, skólastj., Hvanneyri Hermann Jonasson, fyrv. alþm. HJÖrtur
Snorrason, alþm. Indriði Einarsson. fyrv. skrifst.stjAri, Ingribjörg H. líjarna-
alþm., forst.k. Kvennaskóla Rvíkur. Ing. BJarnason, alþm. Jens B.
Waage, bankastjóri. Jonas porbergsson, ritstj Akureyri. Jðh. Jðhannesson,
irfógeti. .Tón E. Bergsveinsson, Fiskiv.fél.stjri. Jðn A. Jðnsson, nlþm.
J6n Helgason, biskup. Jðn Hermannsson, logreglustj. JCm Halldðrason, form.
i.fél. Jðn Jacobsson, rlkisbðkavörður. Jðn Laxdal. kaupm. Jðn
Magnússon, fyrv. fors.ratSh. Jon Sigurðsson, alþm. Jðn on, ríkisskj.-
vörCur. Jðn porláksson, alþm. Ka'rl EMnarsson, alþm. Kl. Jðnsson, ráCherra.
Kmul Zimseu. borgarstj. KistjAn Jðnsson, hsestar.dómstj. Larus Helgason,
alþm. II. GuSmundsson. alþm. Magnfls Jðnsson alþm. dðc. M. J. Kristjflns-
son, alþm. Magnðs Pétursson, alþm. Magnús Siguri^sson, bankastj Mntthfas
•i. þjoominjav. Morten Hansen, skðlastj. landsslmastj.
Oddur Gslason, sýslum. og ííeti. Oddur Hermnnnsson, skrifst.st.ióri.
Olafur Olafsson, fríkirkjuprestur, O. Proppe, alþm. PCll Halldðrsson, sk.stj.
Sighvatur BJarnason, fv. bankastj. S. Briem, aCalpöstmeistari, Sigurður Gu"K-
mundsson, skðiastj., AkurejTÍ. Sigurður Jðnsson, alþm.
a1|>ni. SigurCur Nordal, rektor Haskðla fslands. s. S Rún.fðl.for-
seti. SigurBur Stefánsson, alþm. Stefán Stefíinsson, alþm. ;son,
sýsluiii. og bæ-jarí' >m. Thor Jensen, h inpm. Tr.
T'órhallsson. ritstj. TTnnur Bjarklind, sk&ldkona, Hösavtk. T'ðr. B. TMirlnks-
son. listmAlari. pðrarinn Jðnsson, alþm. pðrður Edilonsson, héraCsleeknir.
porgr. pðrBaraon, héraCslæknlr. Porl. GuCmundsson, alþm ir Jí>ns-
son, alþm. porst. Glslason, rit«tó'i, porstelnn . alþm. forsteinh por-
ilum. Ogmundur sigur^sson, skðlastjðri.
Aths.— öll íslandsblöð, er vér
stein.
Þetta mál snertir alla
höfum orðið varir við öytja of-
anprentaða áskorun um stofnun
minnisvarða yfir skáldið og'hvoru megin hafsins sem er.
stjórnmálamanninn, Hannes Haf- R'itstj.
islenzku þjóðina i heild sinni og
á hemtingu á. að þri sé tekið vel,