Lögberg - 12.07.1923, Blaðsíða 1

Lögberg - 12.07.1923, Blaðsíða 1
Það ér til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON Athujjift nýja staöinn. KE'M.'iEDT SLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton SPEIitS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSIMI: N6617 - WINNIPEG 35. ARGANGUR WINNIPEG, MAN„ FIMTUDAGINN 12.JOU 1923 NÚMER 28 t. Helztu Viðbiirðir Síðustu Viku. Canada. F. J. Dixon, leiðtogi hins óháða verkamnnaflokks í Manitoba og fylkisþingmaður fyrir Winnipeg borg, hefir sagt af sér þing- mensku og leiðtogastöðunni líka- Mr. Dixon var fyrst kosinn á þing ■þann 10. júlí 19H og hefir ávalt átt þar saeti síðan- Annríxi á viðskiftasviðinu, telur Mr. Dixon vera aðalástæðuna fyrir þessu í Saskatohewan, hafa sætt nokkr-, ráðgjöfum Baldwinsstjórnarinnar um verulegum áföllum- að nefnd sú, þótt skipuð hefði ver- ið, gæti að engu gagni komið i sa-mbandi við þessa árs uppskéru # * * iNýlátinn er lí Toronto, Mr. George Wjheatley, einn af nafn- kendustu fjármálamönnum borg- arinnar. * *• * Eitt af síðustu afrekum efri málstofunnar rqtt áður en eam- bandsiþinginu sleit var það, að stúta frumvarpinu um lagning tiltæki sínu. Hann hefii í mor£ járnbrautarlína fyrir tuttugu og ár gegnt umboðsstörfum fyiii átta rniljónir daíla. Af þessu Confederation lífsábyrgðarfélag [ejgjr það> ag fjölmargar járn- ið, og mun nú jafnfraim vera einn örauj;ariínur> sem iþegar hefir af meðstjórnendum þess. óvíst verið byrjað á> verða að sitja í er um hver taka muni við lei<- ga,ma borfjnu um ófyrirsjáanleg- togastöðu verkamannaflokksins í &n tíma ]yfæijst þetta afar illa þinginu, en sennilegt talið, að Mr. £yrjr j yesturlandinu. Tanner, þingmaður fyrir St- And-! * * * rews og Kildonan verði fyrir val- Mælt eFj að Thomas Vien, einn ÍRU. af stuðnings mönnum Mackenzie ! King stjórnarinnar í Sambands- Fylkisþingið í Manitoba kenrnri j,jn.gjnu> muni innan skamms saman þann 25. þ- m. til þess að verða skipaður aðstoðarhermála- afgreiða frumvarp Moderation 1 ráðorjafj. League, sa'mkvæmt yfirlýstum * * » vilja stórkostlegs meiri hluta Þrumuveður og eldinga, geysaði kjósenda. ^ : yfjr norðurhluta Ontario fylkis, er varð valdandi að tilfinnanlegu J. J. Morrispn, ritari sameinuðu tjóni- Uppskera skemdist viða bændafélaganna ií Ontario, iét séi a]lmikið, svo og íbúðarhús og pen- nýlega Iþau orð um munn fara, aðj jngsbás_ ósigur Drury stjórnarinnar hefðij * * * bjargað bændasamtökunum frá því að leysast upp- Bandaríkin. á Bretladni, Col Amery, telur heimsfriðnum standa óútreiknan- leg hætta af tiltækjum Frakka, nema því að eins, að enska stjórn- in taki til sinna ráða nú þegar og reyni a ðbinda enda á deilumálin. » * * Eftir síðustu fregnum að dæma, virðist svo sem samkomdlag hafi náðst milli Tyrkja og og Banda- þjóðanna á Lausanne stefnunni. Frá Islandi. þARFT FYRIRTÆKI Fjáimálaráðuneyti Bandaríkj- anna, hefir veitt móttöku $69,000, 00*0 frá brezku stjórninni og $135, 000 frá stjórn Finnlands, sem fyrstu afborganir af skuldum þessara tveggja þjóða við Banda- Tyrkir hafa gengjst Undir að ríkin. greiða bandaþjóðum skuldir sín- i ar, en hafa á hinn bóginn fengið Skýrsla verkamálaráðuneytis-, fyrjr ,þvj funa tryggingu, að ins nýútkomin, sýnir að atvinnu- bandamenn drag! ajt jjð sjtt burt leysi í Bandarikjunum hefir mink- ár -ty-j-ifn^^mn lendum og skili að sitórkostlega, síðustu tvo mán- aftur öllu mherskipum og vopna- uðina. forða, er þeir lögðu hald á, jafn- y y~ -jj. skjótt og friðarþingið hefir af- Ríkisþingið í Wisconsin hefir greitt samnjngsákvæðin. Ekki farið að dæmi New York ííkis, og verður annag séð, en samningarn- afnumið vínbannslögin /neð 39 at jr hati mjd(g gengið Tyrkjum í kvæðum gegn 35- vjj. * * * j- Látinn er fyrir skömmu, forseú prentarasamtakanna í Bandaríkj-, unum, John McPanland í Indian- apolis, fimtíu og sex ára að aldri. Hið nýja ráðuneyti Ontario- fylkis verður þannig samsett: <G- H. Ferguson, K. C. forsætis- og mentamálaráðgjafi. W. F- Nickle, K. C., dómsmála- ráðgjafi. George S. Henry, ráðgjafi opin- berra verka- ;W. H. Price, K. C., fjámálaráð | gjafi. Charles McCrea, K- C., námaráð- gjafi Dr. Forbes Godfrey, heilbrigð i;s og verkamála ráðgj. John ,S. iMartin, Jandtoúnaðar- ráðgjafi. Lincolln Goildie, fylkisritari. James W- Lyon’s, land og skóga ráðgjafi- Ráðgjafar, án þess, að veita nokkurri ákveðinni stjórnardeild forstöðu: ; Sir. Adam Beck, Hon. Thomas Crawford, Dr. Leeming Carr og J. R. Cooke- pingforseíi verður Capt- Joe Thomsen. Ráðuneyti þetta, er eina íhalds- flokks ráðuneytið um þessar mundir í ðllu landinu. * * * Rithöfundurinn brezki, Sir Arthur Conan Doyle, var staddur í Winnipeg borg í fyrri viku og flutti erindi á Walker ileikhúsinu- j Conan Doyle, er kunnur um allan Hon. G. Howard Ferguson, leið-j togi íhaldsflokksins í fylkinu ogí næsti forsætisráðherra hefir lýstl yfir því, að eitt af sínum fyrstu! verkum, eftir hann hafi ýekið við j i 'i verða það, að skipa fjárhagslegan ráðunaut fyrir fylkið- Mr. Ferguson kveðst þess fullvís, að í því falli að slíkurl ráðunautur befði skipaður verið fyrir fjórum áru’m, eða um það leyti og Drurystjórnin kom til valda, mundi fylkinu hafa sparast fullar fjórar miljónir dala. Því hefir verið fleygt, að Mr. Fergu- son muni haft augastað á Hon Thomas White, fyrrum fjármála- ráðgjafa sambandsstjórnarinnar til þess að itakast á hendur ráðu- nautsembætti þetta- Tolltekjur Sambandsstjörnar- innar, fyrir síðastliðinn júnímán- uð, urðu hátt á fimtíu miljón dala hærri en í sama mánuði í fyrra. * * * Afar ískyggilegt verkfall stend- ur yfir í Sidney, Nova Scoftia, þar sem tíu þúsundir verkamanna er í þjónustu Bri'tish Iron og Steel félagsins hafa starfað, lögðu nið- ur vinnu, sökum ósamkomuiags j ,v”Tt"T* . ’ ,, ... . , f, heim af Sherlock Holmes sogum ut af launakjorum og vinnuskil- . • . ..... , tt . , K ; i sinum og eins fyrir afskift sín yrðum. Hafa skærur eigi alllitl- ? i i J ^ _ , | af dulrænum fyrirbngðum og ar att ser stað; meðal annars1 gerðu verkfallsmenn tilraun til þess að grýta borgarstjórann, Mr Hili, og reyndu ennfremur að sitofna í voða eimlest þeirri, er flutti herlið frá Halifax til verk- fallsstöðvanna með því, að færa járnbrautarteina úr. lagi- Braut- arþjónar er voru þar að verki komust að þessu og fengu því Bretland. kjörnum umboðsmönnum þjóða. Samningar um útistandandi skuldir Bretlands við Bandaríkin, að upphæð $4, 600, 000, 000, hafa nú verið undirskrifaðir af þar tilJ blaðanna um framkomu þeirra í Beiskja allmikil hefir komið fram hjá stjórnmálamönnunum frönsku út af ummælum bresku beggja Ruhr, og hafa tilkynt bresku stjórninni, að ef Bretar þurfi * * * , upplysingum að halda, um fram Haldinn var nýlega 1 Chicago- , „ .. . * , . , , Komu þeirra 1 Rinadh,eruðunum borg fundur allfjolmennur í , 1 þeim tilgangi, að stofna nýjan þá ge:i þeir fengið þær hjá ræð- „ ,. ., j ismanni þeirra í Lundúnum, Count stjornmallaflokk undir umsjon i . , , , , „ ,,. i de Saint Anlaire, og svo bæta bænda og verkamanna. Eftir! .... „ , _ sum af frönsku blöðunum við: “Ef blöðin á Bretlandi halda að þau geti hrætt Frakka, þá eru þau illa svikin. Hver sá, sem með ofsa reynir að misbjóða sannlegum sigurvegara, hann leggur sprengi- Eins og menn muna, þá var það mjöig mótfallið öllum þjóðum.« þegar Frakkar fóru með lið sítt inn í Þýzkaland, til þess að! /’ knýja Þjóðverja tJl þess að borga^ yið Grettisgötu 50 hér í bæn- sektarfé það, sem þeir voru j um er verið að stofna til nýs skyldaðir til að borga undir Ver-' iðnaðar, sem hér hefir lengi ver- sala samr.ingnum. En þær léta; ið tilfinnanleg þörf fyrir, en það þær athafnir afskifalausar, nema | er nýtísku niðursuða o<g reyking kvað Bretar réðu þeim sterklega á fiskmeti og ýmsum öðrum mat- frá því að stíga það spor, sem yadlum. pó að þetta sé enn eigi eins og menn vita var. árangurs-; nema lítil toyrjun í þá átt sem nú laust- Þeir héldu innreið sína! vax sagt, er*þó þann veg <til þessa og létu greipar sópa um lönd og fyrirtækis stofnað, að það er vel lausa aura. Síðan hafa þeir } þess vert, að því sé gaumur gef- alt af verið að færa sig upp á inn, og að það fái þann stuðning, skaftið í Rínarhéruðunum- Tek- j sem haldkvæmastur er, þ. e. að ið undir sig fé Þjóðverja þar sem j vörur þess verði keyptar. Eftir þeir hafa náð því, tekið námur sýnishornum af framleiðsluvör- þeirra, búfé og annað sem þeir j um þessa fyrirtækis, sem sá hefir hafa náð og þótt fémætt, þar tíl j séð og reynt, sem þetta ritar, eru að öllum er farið að ofbjóða þessi það úrvals vörur að gæðum, enda yfirgangur Frakka og auðsætt er eru forstöðumennirnir æfðir og að ef þeir fá að halda þessu á- j reyndir í þessari iðn. Það hefir fram lengur, að þá annað hvort oft borið við hér áður, að þótt eyðileggj^þeir þýzku þjóðina með eitthvað hafi verið reynt í þessa öllu, eða að þeir steypa Evrópu, átt, <þá hefir þó framleiðslan mis- | béppnast af vankunnáttu þeirra, skrifað ! sem yið það hafa fengist, en hér ; hætta I virðist ekki þurfa að óttast neitt aftur í blóðugt bað. Páfinn í Róm, hefir Frökkum og toeðið þá í sókn sinni á hendur pjóðverjum í nafni mannúðarinnar og Frakk- ar hafa skelt við því skollaeyrum. Nú er svo komið, að Bretar virð- ast ekki lengur geta unað þessum aðförum Frakka. Fyrst og fremst er það „að réttlætis með- vitund þjóðarinnar bresku þolir ekki þessa aðferð til lengdar. í öðru lagi er það, að pjóðverjar eru með beztu viðskiftavinum Breta og þeim er þess vegna ekki þvílíkt. N. Feldberg og Hjalti Lýðs- son heita forstöðumenn þessa fyrirtækis. Fjeldberg er aust- maður og æfður og þektur niður- suðumaður þar í landi, en Hjalti Lýðsson er hér inrílendur, ættað- ur af Rangárvöllum. Hefir hann dvalið í Noregi liðugt ár og lært þar nýtísku aðferðir við reyking- ar og niðursuðu. Er það eigi auð- sótt mál við þá Norðmenn, sem verjast eftir föngum, að útlendir andat':rú. Aðsókn að sýningunni í Bran- don, hefir verið meiri en nokkru sinni áður. Hon. John Bracken stjórnarformaður í Manitoba, opnaði sýninguna. til leiðar komið, að lestin var stöðvuð í tíma. Liðsafli frá Winnipeg borg, hefir verið sendur ausn.ur til Sidrey til styrktar her- liði því, er þangað var komið áð- ur. Hve lengi verkfall þetta end- ist, er eigi unt að segja um að svo stöddu. * * * Rétt áður en Sambandsþinginu sleit tilkynti forsætisráðgjafinn þingheimi, að konungur Breta hefði veitt Hon- W. S. Fielding upptöku í leyndarráð sitt. pykir slíkt hin mesta mannvirðing- Al'lir flokksforingjarnir ós'kuðu Mr. Fielding til hamingju og töldu hann fyrir löngu hafa verðskuld- að slíka viðurkenningu. Mr. Field- mg hefir verið við opinber mtil nðinn í fjörutíu og eitt ár. Gegndi fyrst forsætisráðgjafa embætiti í ^ova Scota í tólf ár, en gferðist árið 1816 fjármálaráðgjafi í Laurier ,stjórninni. Mr- Fielding er kominn á áttræðis aldur, en he/ldur þó hinni toestu heilsu.’ * * * Framkvæmdarstjórn hinna sam- einuðu bændafélaga í Alberta, hefir lýst yfir því, að engar frek- nri tilraunir verði itil þess gerðar í ár, að koma á fót kornsölunefnd Enda sé orðið svo áliðið tímars, í viðbót við verkfall það, sem enn stendur yfir í stáliðnaðar- verksmiðjunum að Sidney, N. S. hafa 12 þúsundir námamanna lagt þar niður vinnu. Eru þeir mjög reiðir yfir því tilitæki bæjar og fylkisstjórnar, að senda þang- að herlið. Tveir foringjar verkfallsmanna hafa verið teknir fastir og mælt að fleiri muni á eftir fara- Verkamálaráðgjafi sambandsstjórnarinnar, Hon. James Murdock, segir verkamála- ráðuneytið enga hugmynd hafa um það haft, að senda ætti her- lið til Sidney og Cape Breton og kveðst þeirrar skoðunar, að hluit- að eigandi 'stjórnarvöld muni hafa rasað þar um ráð fram. * * * Senator William Henry Thorne, frá <St. John, N. B., lézt í Montre- al hinn 8. þ. m„ kominn fast að áttræðu. Hann var alla jafna ákveðinn stuðningsmaður íhalds- flokksins. Eru nú þrjú sena- tors embætti ófylt. * * * Síðas'tliðinn laugardag geysaði ofsaveður uvn Vesturlandið og gerði spell allmikil, einkum þó í Saskatchewan fylkinu. Uppskera eyðilagðist sumstaðar álveg, tveir menn létu líf sitt í fárviðrinu og hús skemdust víða allmjög. Elcki munu menn í íslenzku bygðunirm þjark a’.lmikið var flokkur að nafninu itiil myndaður, en gam'i bænda-vebkamannaflokkurinn, er sótti fram undir forystu Christ- iansen í síðustu forseta kosning- um, vildi engan þátt eiga í hinum , . . nyju samtokum og taldi þau bera , , , 6 ni*07lro hinnr nJ 1 o /~ir c< " á sér helsti mikinn Bolsheviknblæ.! * * * Mrs- Bertha Harchen, að Ram- Elsta Tfréttablað á Bretlandi, .somKansas, er lagt hefir stund áj «r T.ne Lonáon ,^azette.’ >að er fluglisþ undanfarin ár, flaug hinnf ara ba i e 1 5. þ. m., sextán þúsund og þrjá, kallas< viðles.ð blað, þá er það hundruð fet í loft upp. Hefir eng-! samt að mörgu leyti emkennilegt, in önnur kona, svo sögur fari af I °g er,í?að eina blaðið’ sem gefið fllogið jafn hátt. 1 er Ut a Englandi’ s*m dómstólarn- * # # ir viðurkenna sem óskeikult í frá- „ , .. ,, _ sögnum sínum um menn og mál- Harding forseti er nylagður etnj upp í skemtiför til Alaska. Hann er fyrsti forsetinn er heimsótt XT.„ ,, , , , ,■ , Nylega var hleypt af stokkun- hefir það landflæmi, siðan það . “ , , , ,. ;um í Catham a Englandi, þeim komst undir umsja Bandarikja- , . _ .., , . ,. ,, , stærsta neðansjavarbat sem til er stjornar fyrir fimtiu og sex arum. . , . . „ , * * * * i heimi; hann er 3600 tons að f * tt j. ? .• stærð, — en sá stærsti sem áður 1 ræðu, sem Harding forseti1 flutti fyrir skömmu í Tacoma, skýrði hann frá iþví, að mikill IT _ ,, . . „ , ,. , -„.i hann var 2200 tonn. petta nyja meiri hluti staliðnaðarfelaganna _ .. , , T, , ., . , . neðansjavar herskip hefir kostað í Bandarikjunum, hefðu fallist á[>>>v>QOAAArtn_____, að stytta vinnutíma þjóna sinna I eins fljótt og því mætfti viðkoma, en af slíku gæti ekki orðið fyr en nægir vinnukraftar í þessari grein væru fyrir hendi- Sem kunnugt er, hefir vinnutíminn í stálverk- ,, „ ,. „ _ . s'miðjum verið tðlf stundir á sól- kT°m Ut’,Var það gjört upP' arhring- ; tækt- Logregluþjonar sendir á skrifstofu blaðsins, og allt upplag þess eyðilagt. Eitt af spursmálum þeim, sern ------ Bretar hafa við að etja heirna hjá Li Yuan-Hung, forseti kínverzlfe sér er, að bæta óskunda þann sem lýðvðldisins, hefir látið af ein- kolanámur gera á stórum svæð- bætti. j ™ landsins; þegar búið er að taka .* * * kolin út úr þerm, þá sígur yfir- Forssatisráðherra Frakka, Poin- borðið, og stórar dældir eða lauc- care, hefir opinberlega mótmælt >r koma ofan jarða og sem fyllast afskiftum páfans af Ruhrmálun- með vatni, sem enga framrás hef- um og fengið í staðinn traustyfir- ir- Sagt er, að búið sé að taka lýsingu í þinginu. 8,500,000',000 af kolum út úr nám- * * * um á Bretlandi. Fyrir nokkru'm árum hvarf 900 ára gamall silfurkross úr kirkju einni á ítalíu; var hans leitað lengi og víða. Síðastl. nóvember, fanst hann í toúðar- glugga í Glasgow á Skotlandi; er enn hvergi nærri llokið, eftir hafði kaupmaðurinn keypt hann siðustu fregnum að dæma. Hefir með einhverjum fleirl munum og Rauðakrossfélagið sent þangað að sett hann út í búðarglugga til nÝju þúsundir manna og kvenna sýnis og sölu. Lögreglan tók hann til hjúkrunarstarfa. j strax í sínar hendur og sendi mann til ítalíu til þess, að 'leita um að sjá þá eyðilagða, og enn, er eitt, sem er að sjálfsögðu menn og væntanlegir keppinaut- þyngst á métaskálunum og það er, j nái að nema af þei'm aðferðir að ef þessu heldur áfram mikið beirra’ En í',orðmenn hafa orð á lengur, þá er ekki að vita nær! ser fyrir góða nií5nrsuðu á fiski, að stríð blossar upp að nýju. i slld °' fL Kvað Hjalti 'svo að' að Hvaða aðferð að Bretar ætla hann mundl hvergi hafa feng' sér að hafa til þess að binda enda ið nærri að koma, ef hann hefði j hafði verið smíðaður, var þýzki neðansjávarbáturinn U.-— 142- um 8,200,000 pund sterling, og er enn ekki fullgert. Rétt eftir að neðansjávarbát þessum var hleyft af stokkunum, flutti verkamanna- blaðið “Herald” í Lundúnum mynd af honum; en undir eins og Hvaðanœfe. Allmörg ensk blöð, þar á með- al blaðið Daily Mirror, fara afar hörðum orðum um tiltektir Frakka, að því er Ruhrmálin á- hrærir. » * » Etnu-go<sinu 'milkla á Sikiley, á ástand þetta á milli Frakka ogj eigi notið j,ar að ndverandi fé- Þjóðverja, er engum ljóst, nema aga sinf’ hr' f jeldtoergs, en heita ef til vill torezku stjórninní Urðu 'þeir þ-vl’ að stofna eigi fil! sjálfri, en að hún hafi haft þaðÍfamLeppni.>P1’ 1 ''ágrenni> og mál til meðferðar nú síðustu ! helst elgl lnnan Noregs‘ daga, eru aDlir sannfærðir um og K°mU þeir féla,gar út hingað stórblöð landsins hafa hiklausC snemma 1 aPríimán. sl. og hafa sagt frá því, og lýst enn fremur i ;)?egar latlð reisa litinn steinskúr yfir Iþví, að þjóðin standi ein. [ a þeim 'stað- sem áður var nefnd- huga á bak við stjórnina J að!Ur’ Suðu þeir fyrSt niður tals’ toinda enda á hatursbál það, senY vert af ’ reyktri 1 °líu og nú logar á milli Frakka og Þjóð-! ^dd-saltaðri, anshovis gaffal- verja, hvað svo sem það kostar. blta’ e' nlðurskorna kryddsalt- Líklegt er talið að Bretar muni aða Slld 0 fL Hafa j,eir Þegar kveða upp úr með kosti þá, sem sent synlshorn af vörum þessum þeir setja þjóðum þessum, án þess að ráðfæra sig nokkuð við þær- — Að þegar þeir eru .komnir að prestsvígslu. Ber hann aldurinn prýðilega. Er hann einhver mesti mætisklerkur þessa lands. Þing- maður Sunn-Mýlinga og síðar Snæfellinga var hann langa hríð, cg hefði betur farið væri hann enn þingmaður Snæfellinga. Kappreiðar fóru fram á annan i hvítasunnu á skeiðvellinum við Elliðaár- Hófst þar sú nýlunda, sem mjög er tíðkuð ytra, að opin- ber veðmál áttu sér stað um úr- slitin. Verður sennilega ekki stað- ið á móti því fjárhættuspili hér, fremur en annarsstaðar, en hvergi verður það talið til þjóð- þrifa. En annað verður nauð- synlega að fylgjast að um slík veð mál: að trygt eftirlit sé með að engin brögð verði í tafli, og í ann- an stað er sjálfsagt að skattleggja slíka starfsemi. Helgi H. Eiríksson, námafræð- ingur er nýkominn til bæjarins úr eftirlitsferð frá silfurbergsnám- unni í Heglusitaðafjalli. Vísir hitti hann að máli í gær, og sagði hann, að unnið hefði verið í nám- unni í vetur, og eru hingað komn- ir 11 kassar af silfurbergi, sem unnust þar í vetur. — Allmiklu fé hefir verið varið til að vinna ná‘m- una, en úr þessu ætti að koma nokkuð í aðra hönd. Látin er hér í bænum 22- þ. m. frú Steinunn Eiríksdóttir, ekkja séra Páls prófas<ts Pálssonar, síð- ast prests í Þingmúla, en móðir Geirs Pálssonar. 55 ára afmæli sitt heldur séra Friðrik Friðriksson í Rómaborg í dag (25- Ynaí.) 22. maí andaðist frú Vilborg Sigurðardóttir, kona Péturs Haf- liðasonar, beyki-s, á Síkólavörðu- stíg 11. Hún verður jarðeungin á miðvikudaginn. niðurstöðu um aðferð þá er þeir ætla sér að viðhafa, þá tilkynni þeir Frökkum hana og þeir geta þá gert Iþað sem þeim sýnist um, að taka kjörum þeim sem þelr setja '.neð góðu, eða þá að snúast á móti þeim og sækja <þá tvær þjóðir með vopnum, Breta og pjóðverjá. Hvergi m”*i vera iafn gest- kvæmt á íslenzkum <sveitabæ se’m á Kolviðarhóli. Síðustu 10 árin hafa þar gist 4083C', en 37429 mál- tíðir hafa verið seldar á þeim tima. Til jafnaðar hefir verið gestlaust 14 nætur á ári. Allir Uofa gestrisni húsbóndans, Sig- urðar Daníelssonar, og er tekið á móti gestum nætur sem daga. Guðm. Kámban, skáld, er ný- utan, bæði rtil Danmerkur og [ kominn hingað frá Kaupmanna- Englands og fengið lof fyrir vöru- höfn til þess að láta kvikmynda gæði og mega því vænta þar góðs! leikrit <sitt “Hadda-Padda”- Inn- /markaðs fyrir 'þessar vörur, ef an skams er von á dönskum leik- þeim verður kleift að frvnleiða j urum, sem eiga að leika aðalhlut- svo nokkru nemi til útflutnings. verkin. Þar sem húsrú'm þeirra er enn þá takmarkað mjög og þeir eigi Þýzka stjórnin hefir nýlega I niðursuðuna, og starfa nú ein- } göngu við reýkingar á fiski, allsk. I síld og fl. Hafa þeir 2 reykingar- Verkamannaflokkurinn í brezka °fna’ 0g reyhja hæði við heitan þinginu, skipaði fyrir nokkru, i f’” ^ nefnd manna til þess að íhuga hver skitlyrði væru fyrir hendi, ið vildu færast mikið í fang strax, skipað Sigfús Blöndahl aðallræðis- breyttu þeir til og hætotu í bili við mann Þýzkalands hér á landf. ! hentar hverri vörutegund. Geta I þeir tekið við alt að 50C< sitk. af stórsíld til reykingar annan hvern dag. En síldin er fullreýkt eftir <einn dag- Auk iþess reykja þeir ýsu og ýmsan annan fisk, þegar hann fæst, og hafa þessar vörur því er snerti sölutoann áfengr i drykkja. Komst nefndin að þeirri niðurstöðu, að ekki væri til nokk- urs að fást við slí'kt mál að sinni. með því að verkamenn og þjóðin yfirleitt, virtust ekkert vilja með þ61rrr S ^ -þeÍr hafa víntoann haf að gera j vart eftirspurninm. peg- ar líður á sumarið ætla þeir aðal- pegar Baldwin yfirráðgjafi á lega að reykja lax, sem þeir þeg- Bretlandi itók við völdum, lýsti < ar hafa reynslu um a75 fá mjög hann yfir því, að Rt. Hon Regin- góðan markað fyrir erlendis, eink- ald McKenna, mundi áður en1 um á Bretlandi. Hingað <til hefir langt um liði, takast á hendur mest allur sá lax, sem héðan hef- Ijármálaráðgjafa embættið- Er ir verið fluttur út, verið saltaður, hann, sem kunnugt er í allra! en reyktur ytra og siðan seldur fremstu röð nðlifandi fésýslv,-! ærnu verði og þannig farið stór- manna. Nú er talið all vafa-1 fé út úr landinu, auk þess verður samt að McKenna gangi inn varan aldrei eins góð á þenna hátt, , ráðuneytið sökum þess hve örð-1 eins og ef laxinn er reyktur s<trax ugt muni verða að afla honum nýveiddur. En vonandi að fyrir- þingsætis. Vilja þeir í því sýna viðurkenn- ing sína á fullveldi íslands. í Vatnsfirði við ísafjarðardjúp átti ein ær 6 lömb í vor; fimm þeirra komu lifandi, en eitt dautt. Tvö drápust skömmu eftir burð- inn, þrjú vógu tvö kg. hvert, en hin 1% kg. hvert, eða 10y2 öll. Ur bænum. Mr- og Mrs. G. J. Oleson frá Glenboro, Man., ivoru stödd i bænum fyrri part þessarar viku. Séra K. K- Ólafsson, forseti kirkjufélagsins lúterska, var á ferð í toænu'm í síðustu viku. þeirra til hr. H. Hermanns, bók- Ráðgert var að tæki þetta heppnist vel og verði öaldara Columbia Press, Wpg. Þeir sem lánuðu Þorleifi heitn- um Jackson myndir, til þess að þær yrðu settar í landnámssögu þátt þann er hann var að gefa út þegar hann lézt og vilja fá myndirnar aftur, geta vitjað flytja annaðhvort Sir F. Bantoury I upphaf til framleiðslu í stærri i eða C. Greenfell upp í lávarða- stíl. deildina og opna þar með kjör- Peir félagar eiga þarna Hr. Kristján Pétursson, fyrrum aii- bóndi a» Hayland, Man., sem dæmi fyrir hinn væntanlega fjár- stóra lóð og ætla að byggja þar dvaiið hefir á íslandi tvö síðast- málaráðgjafa, en hvorugur þeirra stærri og fullkomnari verksvniðju iiðin ár, kom til bæjarins á Mælt er að borgarastríð sé i uPPi eigendurnar og sanna eigna- kvnð vera fáanlegur til slíks, þótt síðar ef þessi tlllraun þeirra þriðjudagskvöldið í þessari viku. aðsígi í Búlgaríu- * » Rotoert Smíllie, verka'nianna foringinn nafnkunni, tók sæti í brezka þinginu nýverið, sem þing- verði. Hafa þeir í h.vggju þegar í sumar að færa svo úk kviíarnar að niðursuða komist einnig þegar arum upp, áður en langt um líður- Viljum vér hvetja toorgarbúa til \ rún Gíslason og sonur hennar Oskar, er heim fóru fyrir þremur rétt þeirra á krossinum, scm varð vitanlega sé lávarðstign í boði. heppnast vel, sem vonandi er að; 1 for með honum var Mrs. Krist- að vera gert á Skotlandi. Kross! Peir eru báðir þingm nn ’íyrir Svo er ástandið í Ruhr héruðun- þessi er 22 þuml- á lengd og kross- Lundi'm. kjörda mi um farið að verða ískyggilegt, að barið 18 þuml., og er $1,000,000 ýms ensk blöð eru tekin að mælaj virði. með því, að stjórnin þrezka sker- ist tafarlaust í leikinn og reyni! Undanfarandi daga hefir á- að komast að einhverjum samn-| standið í Evrópu verið alt annað ingum við Þýzkaland, öldungis án en glæsilegt og er það að vísu enn, tilllits til þess hvort Frökkum líki j þ° samningar hafí komist á, á : irnir mj°S komu hans. betur eða ver. Láta laugar- m'lli hlutaðeiga.idi þjóða í Laus-' dagsblöðin síðustu þess getið, að! anne og engin yfirvofandi hætta Sökum einstakra kulda á Eng- 26- mal- svo geti farið, að þá og þegarjþar sjáanleg, ,sem stendur. pá er landl um þetta lejii árs, er búist Sigurður Gunnarsson præp slitni upp úr sambandinu vnilli' ait öðru máli að gegna þegar til við að Piomu og peruuppskera hon- varð 75 ára í gær, ag í suín Söngsamkomu hélt hr. Eggert þess að kaupa reyktu matvörur j Stefánsson í Goodtemplarahús- maður fyrir Morphet kjördæmið.! þeirra félaga, sem eru miklu betri; inu á Sargent Ave. á mánudags- Fögnuðu verkaflokks þingmenn-! en alt það er 'menn hér hafa áður átt að veríjast í þeirri grein. Englands og Frakka. Einn af Frakka og þjóðverja kemur. þar, fari mjög forgörðum. kveldið var, eins og auglýst hafði verið. Tókst samkoma sú prýðisvel frá þans hendi, en hún var ömurlega illa sótt, um 5C manns og er það illa farið. þegar urn jafn ágæta skemtun er að ar eru liðin 50 ár síðan hann tók 1 ræða og menn áttu kost á þar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.