Lögberg - 12.07.1923, Blaðsíða 8

Lögberg - 12.07.1923, Blaðsíða 8
Bls. 8 IÖGBB-RG, FIMTUDAGINN 12. JÚLI 1923. Or Bænum. Hr. Guðlaugur Kristjánsson hefir tekist á hendur innheimtu fyrir Lögberg í Wynyard bæ og bygð og eru kaupendur blaðsina því vinsamtlega beðnir, að snúa aér til hans með gjöld aín. Sá sem vita kynni um verustað j>óru pórólfsdótttur frá Barða-| strönd, sem fór frá Reykjavík til Ameríku um 1900—1901, er vin-! samlega beðinn að tilkynna það Þorgerði Þórólfsdóttur á ísafirði, Islandi, eða Guðmundi Sveins- syni Pacific Junotion, Man. Mrs. Guðný Indriðtson, dáin 26. maí 1923. Hún strengt hafði heit þess að halda þá leið, Er heimilis annirnar kenna, Og varð henni ljúfasti lífssteinn á meið, Er lýsti’ yfir skyldurnar hennar. Nú hefir hún útrent sitt erfiða skeið, En eldar á kveikjum þess brenna. Gefin saman í hjónaband, þ. 3. júh' s. 1„ voru þau Mr- Gunn- steinn Sullivan Eastman og Miss María Violet Halldórsson, bæði til heímilis við íslendingafljót. Séra Jóhann gifti og fór hjóna- •vígslan fram á heimili hans í Árborg. Brúðguminn er sonur Mr- Halldórs J. Eastman og konu hans önnu Hálfdánardóttur, er búa við íslendingafljót, um fjórar anílur vegar vestur af þorpinu Hiverton. En brúðurin er dótt- ir Mr. Jóns Halldórssonar og önnu Sigurðardóttur konu hans. { Þau hjón bjuggu áður fyrrum í Víðirbygð, en eru nú við verilun íl Riverton. — Framtíðarheimili í hinna ungu hjóna verður í Ri-; verton- Mr. Guðlaugur Kristjánson frá Wynyard, Sask-, sem verið hefir að undanförnu á skemtiferð um íslendingabygðirnar í Argyle, Gimli, og Selkirk, kom til borgar- innar á fimtudagsmorguninn var og hélt heimleiðis um helgina Hann ibiður Lögberg að flytja þakkir hinum mörgu vinum sín- um, er hann heimsótti á ferðalag- inu og sýndu honum í hvarvetna hinar aiiúðlegustu viðtökur. pann 20. júní s- 1. lézt að hermlli sínu í Framnes bygð í Nýja íslandi, Hjálmar bóndi Árnason, 63 ára gamáll, eftir all- langt sjúkdómsstríð, bæði á spí- tala og heima fyrir á undan og{ eftir- Bjó áður fyrrum í grend við Glenboro. Misti konu sína Guðrúnu Helgadóttur, frá Krist- nesi í Eyjafirði, síðasiiliðinn vet- ur. Lá Hjálmar þá þungt hald- inn á almenna spítalanum hér i bæ. Var konunnar fagúrlega minst í blöðunum, af góðvini | þeirra hjóna, Mr. G- J. Oleson. ■ ritstjóra í Glenboro. Tvær dæt- ur Hjálmars og Guðrfínar eru á lífi. pær eru Fanny kona Luðyigs bónda Holm, í Framnes- bygð, og Ida kona Guðjóns bónda Abrahamssonar í sömu bygð. — Jarðarförin fór fram frá heim- ilinu þ. 23- júní. Tveir prestar voru þar‘viðstaddir, séra H. J. Leo, náfrændi hins látna, og svo heimaprestur, séra Jóhana Bjarnason. — Hjálmar var skj'r- leiksmaður og ýmsum þeim kost- um búinn er mönnum verða minn- isstæðir. — Verðu*ð mjög senni- Hega rninst nokkuð fre'kar af ein-: hverjum kunnugum- Guðni Stefánsson, 79 ára gam- all, áður bóndi í grend við Ár- borg, en hættur við búskap fyrir atlmörgum árum, andaðist að heimili sínu, um þrjár mílur norðvestur af þorpinu Árborg, þ. 1 júlí s. 1. Fluittist af ís- landi með konu og börnum, úr Borgarfirði eystra, fyrir um 20 árum. Misti konu sína, Guð- nýju Högnadóttur, vænstu konu, í marz s. 1. vetur- Son upp- kominn, Baldvin að nafni dugn- aðarmann, mistu þau hjón árið 1911. Fjórar dætur eru á lífi: Soffía kona Þórarins bónda Gísla- sonar í Árborg; Guðríður kona Stefáns bónda Egilssorar að Leslie, Sask. porbjörg kona Guð- mundar Anderssonar smiðs i Vancouver, B. C-, og Guðrún ó- gift, tíl heimilis hér í bænum. Guðm- sál. var vel látinn sæmdar- maður. — Jarðsunginn af séra Jóhanni Bjarnasyni frá kirkjunni í Árborg þ. 4. júlí s- 1. Þeir Árni Eggertsson, A. C. Johnson og Mr. og Mrs. A. P. Jóhannsson, sem fóru til fast- eignasala þingsins, sem haldið var í CIev6and, Ohio, fyrir síð- ustu mánaðamót, komu til baka um síðustu helgi. Sögðu þeii fjör og líf mikið í verzlun og við- skiftum þar syðra. Á norður- leið komu þeir við í Chicago, St. Paul, Minneapolis og Duluth. Siglíng- íslendingar i Seattle, hefja sína árlegu skemtiferð þann 22. júlí 1923. Frá Seattle til Polsbo, er ferðinni heitið nú, vegalengd um 18 sjómilur frá Ballard lending; fögur innsigling til Polsbo bæjar og lysitigarður þar hinn ákjósan- legasti. Skipið leggur af stað kl- 9,30 að morgni og kemur aftur um kl. 8 að kvöldi sama dag- Far- seðill 1 dollar fyrir fullorðna cg 5C' cent fyrir ungdinga 6—15 ára, börn þar undir frí- Allir hafa með sér mat og drykk. fsrjómi og fleira verður selt á skemti- staðnum- Programm og lefkir fara þar fram og veðlaún gefin. Prófessor Ágúst H- Bjarnason og séra Rögnvaldur Pétursson verða hér í borginni um Iþær mundir, sem skemtiferð þessi verður háð, og því vona allir fslendingar hér, að iþeir taki þátt í henni og verði með. Fleir utanað ?rá, hafa ákvarðað að sækja þessa för- Til sölu að 724 Beverley Str., Winnipeg, 10 herbergja hús á 75 feta Jóð. Ágætt fyrir þann, er leigja vill herbergi eða selja fæði; eða þann er byggja vill eitt eða tvö hús í gróðaskyni. Verð $6,500 og minna ef ein lóð fylgir.—Fón N-7524. S. Sigurjónsson. Hr. Joseph Walters frá Edin- burg, N. Dalq., kom til borgar- innar vestan úr Vatnabygðum, þar sem hann hefir dvalið síðan um kirkjuþing. Hann fór aftur vesóur 1 Argylebygð á þriðjudag- inn var- Mr. og Mrs. Halldór Anderson frá Cypress, komu til borgarinn- ar um helgina úr kynnisför tfl frændfólks síns í Dominion City. Hr. Árni Eggertsson, hefir fengið skeyti frá Reykjavík, þar sem honum er tilkynt, að hann hafi verið kosinn á ársfundi Eim- skipafélagsins í stjórn félagsins fyrir hönd Vestur-íslenlinga til tveggja ára: — pess er og getið að ársarður félagsins hafi numið 240 þúsund krónum, og að sam- þykt hafi verið á fundinum að oorga engan arð af hlutafé manna fyrir árið 1922- Mr. Sveinn kaupmaður Thoi- valdsson, Riverton, Man-, kom til borgarinnar á mánudagsmorgun- inn var. Afgreiðsla til handa Bændum Rjómi3endendur vita, að CRESCENT PURE MILK Compmy, Limited í Win- n'Psg. greiðir hæsta verð fyrir gamlan og nýjan rjóm i. Flokkun og vigt má óhætt reiða sig á. Vér borgum með peningaávísun innan 24 klukkustunda frá mót- töku, sem er sama og pen- ingar út í hönd. Vérgreið- um' flutningsgjöld og út- vegum dunka með vœg- um afborgunum. Sama Lipra Afgreiðslan veitt neytendum mjólkur Meira en 100,000 manna í Winnipeg, nota daglega Crescent Mjólk. Hún er bezta fæðan, sem hugsast getur og nýja verðið, llc potturinn, er einnig hið lægsta. Ef þér kaliið upp B1000, kemur Crescent ökumaðurinn að húsi yðar. Cresce.itPureMilk C0MPANY, LIMITED WINNIPEG Hús með öllum innanstokks- munum og lóð á ágætum stað á Gimli er til söllu. Eigandinn er að flytja burtu og verður að selja. — Óvanaleg kjörkaup. — Upplýs- ingar fást hjá Mrs. Bristow, Gimli, eða ritstjóra Lögbergs- Mr. og Mrs. Chas. Shefley, að 772 Ingersoll St., lögðu. á s>tað i kynnisferð austur til Ontario á fimtudagskveldið var. pau ætla að dvelja þar eystra um mánað artíma- Frá íslendingadags- nefndinni. Víð?vegar um bygðir íslendinga hér í álfu, er nú verið í óða önn að undirbúa Þjóðminningardags- hátíðahaldið þann 2. ágúst næst- komandi. “íslendingar viljum vér allir vera”. Sjaldan eða aidrei, virðist hafa verið jafn al- mennur áhugi fyrir hátíðisdegi vors göfuga þjóðernis og nú í sumar, og er það glleðilegur vott- ur þess, hve bráðlifandi að ís- lenúka eðlið er hér með oss, þrátt fyrir al't og alt- Forstöðunefnd Íslendingadagsins hér í Winnipeg, hefir ekkert það látið til sparað, er verða mætti til þess, að gera Þjóðhátíðahaldið sem allra veg- legast. Valdir ræðumenn eru þegar fengnir, svo sem Ágúst H. Bjarnason, prófesser við háskóla íslands, er flytur ræðu fyrir minni ættjarðarinnar, Jóseph Thorson, rektor við lagaskóla Manitoba- fylkis, er minnÍ9t íslenzku frum- byggjanna í Vesturvegí. Að þessu sinni verður eigi frá þvi sagt, hver mælir fyrir minni Canad?.| en á það ‘mega menn reiða sig, að það verður enginn viðvaningur. Agætis lúðrasveit hefir þegar verið ráðin og íþróttirnar verða margar og merkilegar. í næstu blöðum verður skemti-i skrá ^ þjóðminningardagsins, aug- lýst í heild sinni. Frá Islandi. KJÖTTOLLURINN og fiskveiðalöggjöfin. Eins og kunnugt er, hefi stjórnin verið að gera ti'lrau ir til þess, að fá Norðmenn t að lækka toll á íslenzku saltkjöt Hefir ekkent ákveðið svar fenf ist enn, en það er upplýst, a hækkun sú á tollinum, sem sa'a þýkt var í norska þinginu í fyrri stendur í engu sambandi við löj in um fiskveiðar í landhelgi, sei samþýkt voru á Alþingi 1921 svo sem haldið hafði verið frai hér- pað þóttust menn hinsvej ar vita, að Norðmenn mundu 'lát til leiðast að lækka aftur kjöttol inn, ef þeim væru veittar eir hverjar ívilnanir um aðstöðu t fiskveiðar hér við land. Nú er sagt frá því nýlega “Tidens Tegn”, að út af málalei unum íslenzku stjórnarinnar, u'. niðurfærslu á kjöttollinum, ha: tolltaxtanefndin norska látið up] það álit, fyrir tilmæli tollmála: deildar stjórnarinnar, að fisl veiðalöggjöfin íslenzka snerti sv mjög hagsmuni Norðmanna, a einhverjar ívilnanir í þeim efnu'. mundu fuíikomlega geta vegið móti einhverri lækkun á kjöttol inum. Blaðið segir ennfremu að ftollmáladeildin muni nú íhug málið, og það síðan koma til álil verslunar- og landbúnaðarráði neytisins, áður en samningar veri byrjaðir við íslensku stjórnina. Þegar til slíkra samninga ken ur, verður að sjálfsögðu að a huga, hvort þessi umrædda tol hækkun á kjöti í Noregi hafi ha nokkur áhrif á markaðsverð á í lensku saltkjöti. Tollhækkuni náði sem sé ekki aðeins til í lensks kjöt; tollur var hækkaði á öllu aðfluttu kjöti, og á eng sambærilegri tegund minna en ísl. saltkjöti. Markaðsverðið æt því að hafa hækkað, sem tollhæki uninni svarar- Innflutningstol ur var á kjöti í Noregi áður, c ætti því í raun og veru að vera , stæða til að spyrja: hvort nú : fremur ástæða til þess en áðu að fara að veita Norðmönnu nokkur hlunnindi hér á landi, t þess að fá kjöttollinn lækkaðan. Lögin um fiskveiðar í landhelj voru sett í því skyni, að vernc íslensk fiskimið, gegn ágangi ú lendinga, svo að íslendingar sjál ir mættu njóta þeirra sem bes Lík ákvæði munu í lögum flesti þjóða, sem slíkra hagsmuna eic að gæta, og víða jafnvel stran-j ari. En annað mál er það, hvoi vér erum þess megnugir að hald slíkri Iöggjöf til streitu, ef öflug: þjóðum finst sínum hagsmunui misboðið. Og er þá' ef til vi aðra meira að óttast en.Norí 'menn. 2. águst að Hnausum. Mikill viðbúnaður er nú í öll- ifm norður hluta Nýja-íslands undir íslendingadags hátíðina, sem verður haldinn að Hnausum, þann næst komandi annan ágúst. í þessum undinbúningi eru Ný- Isíendingar allir eitt. Sérstakar nefndir eru starfandi í hverju bygðarlagi og hverjum b», og sameiginleg nefnd hefur aðal umsjón með háítðarhaldinu. Bikarar verða gefnir fyrir ýms- ar íþróttir frá þessum bæjum og bygðarlögum: Riverton, Árborg, Geysir og Hnausa. Þar að auki verður drjúg fjár- upphæð notuð til verðlauna fyrir aðrar íþróttir. Knattleikafélögin frá Árborg og Riverton keppa iþar um verðlaun, þar verður Horrra- flokkurinn frá Riverton og sam- einaðir söngflokkar frá Riverton og Árborg syngja íslenzka þjóð- söngva. Velþektir ræðumenn mæla fyrir minnum og Ný-íslenzku skáldin yrkja fyrir daginn- pað má því búast við ágætri skemtan. pess vegna er engin furða þótt um fátt annað sé talað um þessar mundir en um íslend- inga-daginn að Hnausum annan ágúst og árgæskuna í Ný-íslandi. 4 Dagskrána verður nánar talað um s'ðar- MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegidum, nve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina í'á bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa vður sæcnilegt. verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LOBAIN BANGE Hún er alveg ný á markaðwum Applyance Department. WinnipegElectricRailway Co. Notre Dame oá Albert St.. Wiiinipeé Bifreið? Auðvitað Ford! Nú, eftir að Ford bifreiðarnar hafa lækkað í verði, ættu þeir menn ekki að hugsa sig lengi um, er á annað borð þarfnast bifreiðar. Nýjar og brúkaðar bifreiðar fást við framúrskarandi lágu verði, og vægum afborgunarskilmálum, hjá hinum íslenzka umboðsmanni félagsins. Tryggið yður bifreið. Skrifið strax til Pauls Thorlakssonar, Gjafir til Jóns Bjarna- sonar skóla. Phone B7444 eða Heimilis Phone B7307 Un'j>5»niaas Manitoba Motors Ltd., Winnipeg, Manitoba Selkirk, Man-: Kristj. Bessason, ........ $ 5,00 Árborg, Man.: Mr. og Mr.s A F Reýkdal 5,00 Winnipeg,: Mr. og Mrs. Sigur.b. Sigur- jóns^on, ................ 5,00 Hjálmar Hermann ............ 5,001 Ónefndur .................. 10,00! Mr- og Mrs. Victor Ander- son, .... i............. 5,00 Mr. og Mrs Jón Oddleifson 3,00 Með einlægu þakklæti fyrir gjaf- irnar S. W. Melsted gjaldkeri skólans. FerSaáætlun séra S. O. Thorlákssonar. Ashern: 19. júlí; Betel söfnuð- ur 20- s. m.j Betaníu söfnuður 21. s. m.; Jóns Bjarnasonar söfn- uður 22. s. m. Séra Thorláks- son óskar að heimsækja alla þessa söfnuði og mundi verða mjög þakklátur, ef fólk í hverjum söfn- uði um sig, vJldi stuðla að undir- búning samkomanna. Gjafir til Betel: Mrs. John Cel- ander, Jdliet, Montana $50,00 ;| Mrs- G .F. Jónasson, Winnipeg- osis (per- J.A.S.) $2.00. — Gefið að Betel í júní 1923: Ónefndur ...... .. ..... $100,00 Sigurj. Johnson, Balldur 2 00 Har. Bjarnason, Langruth 2 00 { G. Hallson, Calder, Sask- 5.00 [ M- Olason, Hensel, N. D. 6 00; Rósa Stevens, Pembina 5.00 Ásta Arnason, Pembina, 500 Mrs H .Einarson og Mrs. J- W. Thorgeirsop .... 3 00 J- Jónsson, Nes P. O. .... 2.00 Ónefndur ............... 5 00 G Freeman, Mouse River 7.00 {' Guðrún Pálsson Wpg...... 5.00 R Elin Goodman, Piney 10 00 Guðl- Kristjánson, Wynyard Sask................... 5.00 Ó. Gunnarsson, Breden- bury, Sask- .....5.00 Mrs Guðbjörg ThorkeTsson, Los Angelos ull. — Kærar þakk- ir fyrir gjafirnar. J. Jóhannesson féhirðir, 675 McDermot Ave., Winnipeg. Province Theatre Win&’reg alkunna myndalatík- hús. pessa viku e’ synd “THE SUNSHINE TRAIL” Látið ekki hjá líða að já þessa merkílegu mynd Alment verð: The New York Tailoring Co. Er þekt um alla Winnipeg fyrir lipurð og sanngirni I viiSskiftum. . Vér sníSum og saumum karlmanna ( föt og kvenmanna föt af nýjustu tízku fyrir eins lágt verð og hugs- ast getur. Einnig föt pressuð og hreinsuð og gert við alls Iags loðföt 039 Sargent Avo., rétt við Good- templarahúsið. Brauðsölubúð. Beztu kökur, tvíbökur og rúgbrauð, sem fæst í allri borginni. Einnig allskonar ávextir, svaladrykkir, ísrjómi THE HOME BAKERY 653-655 Sargent Ave. Cor. Agnes gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B-805 DALMAN LODGE Mr. og Mrs. J. Thorpe hafa opnað sumar-gistihús á Gimli Herbergi og fæði á mjög lágu verði. Góður aðbúnaður. Dr. H- CJEFFREY, tann-sérfræðingur. Tannlækningastofa, þar sem enginn kennir sársauka,, útbúin samkvæmt nýjustu vísindaþekkingu. Vér erum svo vissir í vorri söík, að vér ábyrgjumst vinnu vora til tuttugu ára. Vér geruim oss far um að sinna þörfum utanborgar- manna, svo fljótt að þeir þurfi sem allra minsta viðstöðu. Ókeypis járnbrautarfar í marz mánuði, fyrir alt að 125 mílna vegalengd, ef sæmilegar pantanir berast oss og þér komið með þessa auglýsingu. Inngangur 205 Alexander Ave., og Main St. uppi yfir Bank of Commerce, Winnipeg. Gleymið ekki staðnum, vér liöfum aðeins eina lækningastofu. Rjómi! Rjómi! Rjómi! Ef vér fáum rjómann í dag, þá fáið þér peningana og dunkana á morgun. þetta er vor fasta regla. Hvergi hærra verð, hvergi sanngjarnari flokkun en hjá oss. Munið það. Sendið oss rjómann og reynið oss. Skrifið eftir merkiseðlum eða notið yðar eigin á fyrsta dunkinn. CAPITOL CREAMERY COMPANY, P. O. Iíox 2°6—Cor. William and Adelaide St. Carl Sörensen Sími N-8751 S. B. Ostensö Manager. Superintendent. Ljósmyndir! petta tilboS a8 eins fyrlr les- endur þessa blaBs: MuniB aB mlna akkl af peovu tæki- fær! & aS fullnægja þörfum jrBar. Reglulegar lletamyndlr eeldar meB 50 per oent afslættl frá varu venjulega vtrBL 1 etækkuB mynú fylglr hverrl tylft af myndum frft oss. Falleg pöwt- spjöld & »1.00 tylftln. TaklB m«8 yÐur þessa auglýslngu þegar þér kotnlB U1 aB sltja frrir. FINNS PHOTO STUDIO 576 Main St., Hemphill Block, Phone A6477 Wiimipeg. Ljósmyndir ; Fallegustu myndirnar og með bezta verðinu fást hjá: PAIMER’S STUDIO 643 Portage Ave. Phone Sh 6446 þriðja hús fyrir austan Sher- brooke St. Stækkun mynda ábyrgst að veita ánægju. Mobile og Polarina fliia Gasoline Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sarg«nt A. BRBGMAN, Prop. FRER 8RRVICB ON RUNWAY CUI* AN DIFFERENTIAJ. OBEA8K HEY! Sex vagnhlöss af kjarngóðu og vel hirtu heyi handa mjólkur- kúm, óskast til kaup3. Heyið þarf að vera slegið í júlímánuði. pað skal tekið fram, að ekki er nauð- synlegt að heyið komi alt frá einum og sarna manni- Tilboð u'm verð og lýsing á heyinu, sendist fyrir 1. ágúst næstkomandi til Jónas Jónasson, 214 Grigg St-, Dickens P. O. Winnipeg. BÓKBAND. peir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. William og Sher- brooke, fyrir $1,50 í léreftsbandi, gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðar, sem þér þurf- ið að láta binda. 1 b ú ð (suite) með sex her- bergjum baðklefa og sérstökum inngangi, er til leigu. — Upplýs- ingar gefnar að 894 S’ierbrooke Street. Christiau Johnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upp á gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og þau væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um f«Íðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Tls. FJt.7487 Kermara vantar við Árnes south S- D- no. 1054, frá 1- sept. til 15. desember 1923 og frá 1. jan. til 3C'- júní 1924. Umsækj- lur eru beðnir að geta um kaup og gefa meðmæli til Mrs- J. N. Jónatansson sec. treas- Nes, Man. A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir m&nna. Tekur að sér að ávaxta sparlfé fólks. Selur eldábyrgðir og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Hússími B8828 Arni Egptson 1101 McArthur 3ltíg., Wiunipeg Telephone A3637 Telegraph Addressí “EGGERTSON 4VINNIPEG” | Verzla með hvis, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Kotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- skiftavinum öll nýtízku þæg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjamt verð. petta er eina hótelið i borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjarnason, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ávnlt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum, Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. Tal*. Heima; B 3075 Siglingar frá Montreal og Québec, frð 15. mal til 30. Júnl. Mal 18. s.s. Montlaurier til Liverpool “ 23. Mellta til Southampton " 24. s.s. Marburn til Glasgow " 25. Montclare til Liverpool '• 26. Empress of Brltain tll South- ampton ” 31. Marloch til Glasgow Júni 1. Montcalm til Liverpool “ 2. Marglen til Southampton “ 6. Minnedosa til Southampton “ 7. Metagama til Glasgow " 8. Montrose til Liverpool “ 9. Empress of Scotland til South- ampton “ 15. Montlaurier til Liverpool. “ 20. Melita til Southampton “ 21. Marburn tll Glasgow " 22. Montclare til Liverpool " 23. Empress of Franoe til South- ampton “ 28. Marloch til Glasgow “ 29 Montcalm til Liverpool “ 30. Empress of Britain til South- ampton Upplýsingar veitir H. 8. Bardal. 894 Sherbrook Street W. C. CASFTY, Oeneral Agent Allan, Killam and McKay Bldg 364 Main St., VStinnipeg Can. Pac. Traffic Agents. Komið með Prentun yðar til Columbia Piress Ltd.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.