Lögberg - 19.07.1923, Síða 1

Lögberg - 19.07.1923, Síða 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON Athugiö nýja staðinn. KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton ðHlief i. SPEiRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. R E Y N IÐ Þ AÐ! TALSIMI: N6617 - WINNIPEG 35. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 19.JÚLÍ 1923 NUMER 29 Helztu Viðburðir Síðustu Viku. Canada. og hliðarlínur,, sem byrjað var fyrir löngu að leggja og í sumum tilfellum þurfti ekki nema herslu- muninn til þess að ljúka við. Mjög mælist þetta tiltæki efri málstofunnar illa fyrir í Vestur- landinu, sem vonlegt er. Fyrirlitning. Atkvæðagreiðslunni um frum- varp hóteleiganda í Manitoba, er fram fór þann 11. <þ. m., lauk þannig að frumvarpið var felt með stórkostlegu afli atkvæða. Játandi hliðin hlaut 23,355 en sú neitandi 58,206. Mismunur: 35,677 Hvext einasta kjördæ*mi í fylkinu að undanskildju The Pas, kjör- dæmi Brackens stjórnarfor- jNefnd sú, er umsjón hefir með manns var á móti því að löghelga jkolaframleiðslu Banda’ríkjanna, Bandaríkin. .sölu í hótelum á áfengu öli og léttum vínum. lEftirfarandi skýrsla sýnir út- komuna í hinum einstöku kjör- da-'mum. Fullnaðar fregnir úr nokkrum kjördæmum eru enn eigi við hendina, en engu veru- legu mun umbreytt frá því sem er nú, nema ef bætast kynni held- ur við atkvæða'magn frumvarps andstæðinga. Kjör- já nei dæmi, Arthur . 68 473 Assiniboia 792 1,341 Birtle .... 114 '939 Brandon 53 C| 1,720 Beautiful Plains •■■■ 179( 1,252 Cypress .... 209. 1,166 'Carillon .... 65 297 Dauphin .... 131 775 Dufferin .... 219 1,490 Deloraine 135 1, 67 Emerson .... 126 335 Ethelbert 148 403 Fisher 196 223 Fairford 87 92 Gilbert Plains .... 123 579 Gimli 357 582 Gladstone ... . Glenwood 205 1,229 Hamiota .... 135 1,293 Iberville -• 228 340 Killarney 116 946 Kildonan and St. And- rews 386 1,030 Lakeside 108 1,C22 La Verandrye 92 362 Lansdowne 75 1,020 Morris 195 817 Manitou .... 424 1,550 Morden and Rhineland 423 843 Mountain ..., .131 1,543 Minnedosa 225 1,474 Norfolk 268 1,363 Portage la Prairie —- 194 943 Roblin .... 92 482 Rockwood 222 690 Russell 162 897 St. Boni- face .... 1,203 2,155 St. George 226 248 St Rose du Lac .... 331 447 Springfíeld 838 862' Swan River 113 663 The Pas 248 236 Turtle Moun- tain .... 113 713 Virden .... 279 1,310 meiri- hluti 405 548 hefir tilkynt bæði námaeigendum og verkamönnum þeirra, að hún ,líða hvorki verkföll, né nokkuð það annað, er komið geti í veg fyrir það að þjóðin fái nægan forða af harðkolum fyrir næsta vetur. Hermálaráðgjafi Bandaríkj- anna, Mr- Weeks, lýsti nýlega yf- ir því ií ræðu fluttri í Washing- ton, að hann væri því gersamlega mótfallinn, að herinn yrði not- aður til eftirlits með vínbanns- lögunum. Evað hann slíkt eft- 8251 irlit einungis koma undir verk- 1,190 Svið lögreglunnar. 1,073 iHarding forseti flutti nýlega 9571 ræðu i Montana, þar sem hann 2321 lýsti yfir því, að ef til iþess kæmi, 644 að Bandaríkin lentu í ófriði, yrði 1,271! hver einasti maður herskyldaður. 1,532' 209 Tekjufgangur Bandaríkjanna 255 fyrir fjárhagsárið, sem endaði 27 hinn 30. f. m-, nemur þrjú hundr- 5 uð og tíu miljónum dala. 456 ,Hinn 1. þ. m- stigu 8,908 inn- 235 flytjendur á land í New York. 452 j Meginþorri þeirra var frá Norð- 1,024 urálfuþjóðum. 1,1561 1121 Edwrd ÍW. Bok, frá Philadelp- 8301 hia, hefir nýlega boðið $100,000 i verðlaun þeim Bandaríkja'mnni, er fundið getu upp tryggustu að- ferðina til þess að útiloka stríð- 644 914 270 945 622 1,126 hefi heyrt að séra R- K. hæli sér af því, að hann hafi hvorki verið fermdur né gengið til altaris. Skirrist hann við að ganga til alt- aris vegna þess að Jesús veitir altarisgestunum andlega blessun og andlega næringu? pegar séra R. K. viðurkennir að altarissakra- mentið veiti andlega blessun, and- lega næringu, þá má hann hæla sér af því, að hann skilji altaris- sakramentið líkt og eg geri, það vildi eg að hann gerði. Það væri “skynsamlegt,” eíns og hann kemst að orði um skilning minn á því. pað skal eg samt viðurkenna, að eg álít ekki að við neytum líkama Krists og blóðs í kvöldmáltíðinni “meö tönnunum,” og það er heldur ekki skilningur hinna; “‘tvö Ihundruð” altaris- gesta í Winnipeg, að eg held- Eg skil ekki Ágsborgar játninguna þannig, og ekki heldur íræði Lút- ers hin minni né Helga-kver. Við getum þráttað óendanlega um Skilning á orðum, sem eiga að skýra leyndardóm eins og altaris- sakramentið. Það er til'beiðslu- andi mannsins, sem áherzlan er lögð á, fremur en heimspékileg skýring hans. Þegar Lúter og Zwingli deildu um sakramentið, sagði Lúter að skilnaði: “pér eruð annars anda en vér.” pað var það, sem á milli bar, að minni hyggju, fremur en nokkuð annað- Auðvitað vildi Lúter ekki breyta orðum Jesú við út- deilinguna, og það vil eg ekki heldur. En enginn skilur að mínu áliti, hvernig Jesú nærir oss andlega á sínum heilaga lík- ama og^blóði. Eg fyrir mitt leyti skil það á Mkan hátt og þessi orð Jesú: “Eg er vínviður- inn, þér eruð greinarnar.” Eins II. Erein mína um ræðu séra Ragn- ars Kvaran u'm altarissakrament- ið ritaði eg tí fullri alvöru. Mér hrýs hugur við því hyldýpi hugs- unadleysis og strákskapar, sem oft ke'mur fram í ræðu og riti um trúmál. Og þegar einn aðal- leiðtogi Únítárasambandsins lét sér sæma að ráðast á altaris- sakramentið og á altarisgesti, með glannalegum gífuryrðum, þá gat eg ekki lengur orða bundist. Eg sé að hins sama anda hæðni og fyrirlitningar gætir mjög tník- ið í svari R. K. til mín í “Heims- kringlu” 4- júlí. En þótt hann láti sér enn sæma anda fyrirlitn- ingarinnar og reyni að draga at- hygli almennings frá kjarna máls- ins með kerskni og háðglósum, þá vil eg ræða málið með alvöru, því eg álít að hin helgustu mál mannsins: trúmálin, megi ekki ræða með léttúð eða líti'lsvirð- ingu. Rök séra R. K., ef rök skyldi kalla, byggjast öll á því, að eg sé villutrúarmaður, eins og hann, og að skýringar mínar á altarissak- ramentinu séu ólúterskar. Hann segist ekki hafa neina tilhneig- ingu til þess að . óvirða altaris- sakramentið, ef það sé skilið oins og honumi finst að eg skilji það. En hvortveggi þessi rök eru út í hött, því að séra R- K. getur ekki sannað neinum, sem skilur mælt mál og fylgir andanum í ræðu hans, að hann hafi ekki lítilsvirt altaris-sakramentið, hvernig sem það væri skilið. par se‘m hann kemst einna stillilegast að orði segir hann að hugsun manna sveiflist “milli þessara tveggja: °£ vínviðargreinarnar nærast af öfga, annað-tveggja að með henni stofninum, eins nærumst við af séu menn að leggja nafn Guðs við, Jesú- En menn gera sér vafa- hégóma, vegna þess að þeir meini! laust mismunandi huigmyndir ekkert með þessu, eða að aia upp UTr- þstta ^--.srra< rirni- Eg- i sér hindurvitnatrú, se*m gripin i nð fctum Jesú í trú, er algerlega úr lausu lofti.” Hann ÞV1 að eS játa að skilningur minn segir að vísu, að til sé “milliveg- er takmafkaöur. Eg gat þess í taldar þær sálir, sem horfið hafa frá trú á Jesúm fyrir hæðni og hrópýrði alvörulausra manna, um Mr. O- P. Bardal, er nýkominn! til bæjarins frá Edmonton, Alta., j þar sem hann hefir starfað fyrir trúna. Veit séra R. K. hve j Canadian National Railway. Hann ■marga hann hefir hneykslað með i gegnir störfum fyrir iþað sama fé- orðum sínum um altarissakra- j lag hér í borginni- mentið? Séra R. K. kvartar sárt undan því, að eg hafi ráðlagt honum að útvega 'sér stóran kvarnarstein Gunnar Guðmundsson frá Wyn- yard, Sask., kona hans og sonur þeirra hjóna, sem heim til Tslands fóru i fyrra haust, komu til bakæ í og hengja hann um háls sér, og| gærmorgun; meö' þeim kom DavíS sökkva sér, ásamt honum, í sjá-1 Bjarnason frá Ásgarði í Dölum, vardjúp. Ef séra R. K. skilur! úr Reykjavík. Gunnar lét vel yfir ekki íslenzkt mál betur en svo, j að hann flaski á iþessu, þá er ekki | auðvelt að eiga orðastað við hann svo að ekki valdi misskilningi- Til þess að benda séra R. K. á, hve mikla synd hann hefði drýgt, vitn- aði eg í þessi orð Jesú: ....“hver sem hneykslar einn af þessum smælingjum, er á mig trúa, betra væri honum að stór kvarnarsteinn væri hengdur um háls honum og honum væri .sökt í sjávar- djúp.” Eins og allir sjá, sem skilja íslenzku, þýðir þetta ekki, að sá, sem drýgt hafi þá synd að hneykisla einhvern lærisveina Jesú, hengi sjálfur kvarnarstein um háls sér og fyrirfari sér í hafinu; heldur þýðir það, að betra væri fyrir manninn að þola slíka meðferð en að hafa drýgt hina mi'klu synd. »— Eg hefi ekk- ert ráð gefið séra R. K-, og mér mundi ekki hafa komið til hug<- ar að ráðleggja honum að fara að eins og Júdas, þegar hann hafði svikið Jesúm: að fyrir fara sér. En nú vil eg af heilum hug gefa séra R. K. það ráð að fara að dæmi Péturs postula, sem iðraðist þegar hann hafð{ afneitað frels- ara sínum. Adam porgrímsson- í grein minni hinni fyrri mis- prentaðist tilvitnun í Jóhannesar ferðinni, haföi skemt sér vel. Dr. Jón Stefánsson fór vestur til Elfros, Sask., í embættis erind- um um helgina. Kom aftur um miðja vikuna. Hr. Pétur Herman frá Moun- tain, N. Dak., kom til bæjarins fyr- ir helgina til að leita sér hjálpar hjá dr. J. Stefánssyni við sjón- depru á öðru auga. Hann dvaldi hér frarn eftir vikunni.. íslendingadagsnefndin heldur fund á skrifstofu Heimskringlu næstíkomandi ) mánudagskvöld, kl. á mínútunni átta. Skorað er hvern einasta nefndarmann mæta. að Messuboð. — Messað verður Reykjavíkur 'skólaliúsi 'sunnu ag inn 29. júlí 1923. Messan byrjar kl 2 eh_ _ Adam Þorgrímsson. Þjóðbjörg Bildfell skólakennari, er nýkomin úr ferð sunnan úr Bandaríkjum. Dvaldi bun um tveggja vikna tima i Chicago og kom til bæjanna MUwaukee og Minneapolis. Miss Bildfell lei mikið vel á sig syðra og sagði lif 0g fjör i verzlun og viðskiftum. Það sorglega slys vildi til vestur Argyle-bygð á þriðjudagsmorg- A. Þ. Leiðandi menn Republicana flokksins í Bandaríkjunum, telja Harding forseta vísa endurút- nefningu. En af hálfu Demokrata er aðallega talað um þrjá, þá Mc 420 Adoo, Henry Ford og Smith rík- 1,412 j isstjóra í New York. 1,249 1,095 ------------- ur milli þessara öfga. Þann veg færu þeir, sem héldu það heppi- legt og holt að hafa einhverja ytri athöfn ti.l þess að minna á hið ástúðlega samband milli Jesú grein minni, að jafnvel í miðalda hjátrú hefði saktamentið haft ó- en'danlega blessun í för með sér fyrir trúaðar sálir. Og þó að allir geri sér ekki grein fyrir 749 390 468 736 i 952 22 116 24 550 12 600 1,031 7,536 Alls: 23,132 'Mismunurirm -V- 57,154 á milli 35,268 skýrslu þessarar og tölu þeirrar, sem áð- ur er áminst, liggur í því, að kosningafregnirnar frá T.he Pas, og nokkrum öðrum stöðum, hafa aukið á atkvæðastyrk andstæð- inga frumvarpsins. Eftir að ofangreind fregn var ikrifuð, hefir það komið í Ijós, ftð Fisher kjördæmið hallaðist á eveif hóteleigendanna méð 210 atkvæðum gegn 142. Meiri hluti sá, er greiddur ar frumvarpi Moderation Lea- rue félagsins, er nú opinberlega agður að vera nákvæmlega 40 msundir, samkvæmt fullnaðar íkýrslu yfirkjörstjórnar. Hon. W. R. Mfotherwell, land- búnaðar ráðgjafi sambandsstjórn- arinnar, var staddur hér í borg- inni um miðja fyrri viku á leið til heimilis síns í Saskatchewan. Meðan ráðgjafinn stóð hér við, flutti hann ræðu um stjórnmála- ástan^ið, þar sem hann meðal annars fordæmdi aðfarir efri málstofunnar tf sambandi við iárnbrautamálin. Efri málstofan íeldi, sem kunnugt er, tillögur leðri deildar um $28,000,000 fjár- ’eitingu til þjóðeignabrautanna — Canadian National Railways. itti upphæð þeirri að vera varið « Þ®88 að fullgera ýmsar ál'mur Frá íslendingadags- nefndinni. Úðum fer nú að Iíða að þeim tima, er íslendingar í Winnipeg- borg halda sína þrítugustu og fjorðu þjóðminningarhátíö. For- stoðunefnd hátíðarhaldsins hefir nu að mestu lokið undirbúnings- starfmu og birtist skemtiskráin á oðrum stað hér i blaðinu. Af henm munu menn fljótlega geta sannfærst um, að nefndin hefir ekkert þaö ógert látið, er í valdi hennar stóð tiL þess að gera há- tiðina sem fjölbreyttasta og skemti- legasta. Ræðumenn við þetta tæki- færi vei-ða þeir Ágúst H. Bjarna- son, prófessor við haskóla íslands, séra Friðrik Hallgrímsson, prest- ur þeirra Argylebúa og Joseph Ihorson, rector lagaskóla Manito- ba-fylkis. Að hér sé um einvala- lið að ræða, verður ekki á móti mælt og munu flestir hljóta að viðurkenna það, að nefndinni hafi tekist giftusamlega til með valið. Þá hefir nefndin einnig ráðið í þjónustu sína margæfða lúðrasveit, eina þá allra beztu í borginni, er leikur íslenzka þjóðsöngva frá kl. 1 e.h. til klukkan 6 að kveldi. _ Eins og skemtiskráin ber með sér, verða margbreytilegar íþrótt- ir um hönd hafðar og mörg verð- laun veitt. Snemma í vor fól forstöðunefnd- in skrifara sínum að fara þess á leit við Einar skáld Benediktsson og Jakob skáld Thórarinsen, að yrkja sitt kvæðið hvor, hinn fyr- nefndi fyrir minni Canada, en sá síðarnefndi fyrir minni íslands. Svör frá mönnum jæssum eru ó- komin til þessa, Jjótt en sé að visu engan veginn loku skotið fyrir það, að nefndinni kunni að berast í hendur kvæði frá þeirn í tæka tíð. Dagurinn er haldinn í minningu um alt það fegursta og bezta, sem jijóðerni vort á til í eigu sinni, hann er og á alt af að vera sam- einingar og endurfunda hátíð, — hátíð, sem allir hlakka til. Verum samtaka um að gera 2. ágúst næstkomandi, að ógleynran- legum minningardegi og ! látum hann verða fjölsóttasta íslendinga- daginn í sögu Vestur-íslendinga! og lærisveina hans, og það hug- sakramentinu á sama hátt með arfar sem hann ætlaðist til að s'kynsemi sinni, þá er athöfnin ríkti meðal allra manna”. En j Þeim jafnt til blessunar, ef trúin þegar hann hefir sagt þetta (sem a Jesu forn bans er einlæg. er alt annað, og nær miklu skemra! Luter segir í fræðum sínum hin- en skýring mín) bætir hann því ■ um minni: “Það að eta og drekka við, að þeim mönnum sé altaf að! aJrekar það sannarlega eigi, held- fækka, sem telji kvöldmáltíðina ur orðin sem þar standa: “Fyrir lengur heppilegt meðal til þess að yður &efinn °8: fyrir yður úthelt vekja þá hugsun. Og hvað ligg-:tL fyrirgefningar syndanna” — ur í þeirri viðbót (eftir anda allr- <sa er réttilega maklegur og vel ar ræðunnar) annað en <sú hug3-' bæfur, sem trúna hefur á þessi un, að hann álíti sjálfur að kvöld-; orð: <<Eyrir yður gefinn og fyrir máltíðin sé ekki heppilegt meðal yður úthelt til fyrirgefningar til þess? — En það er gott, ef R syndanna ” K. hefir nú séð villu sína og breytt1 í svari séra R. K. koma fram skoðun sinni, þótt ekki væri nema hártoganir og misskilningur á að þessu leyti, ,að altarissakra-: fleiri atriðum en þessum. Hann mentið væri “heppilegt meðal” til I vl11 lata menn halda að eg skilji þess að minna á hið ástúðlega orðið hneyksla ranglega- Vill samband á milli Jesú og læii-! hann gjöra svo vel að benda mér sveina hans, og það hugarfar sem a hvar eg skýrði orðið “hneyksla,” hann ætlaðist til að ríkti meðal i beinlínis eða óbeinlínis? Eg allra manna. j vil e'kki hæla mér af kunnáttu í En séra R. K. fer vilt í því, að íslenzku, en mér mun þetta orð að eg álíti kvöldmáltíðina ekki þýða °llu leyti eins kunnugt og séra annað en þetta. — Hann vitnar í R- K. Hvort sem orðið er skilið í nokkur orð úr grein minni, en1 eldrl eða nýrri merkingu (merk- sleppir (auðsjáanlega viljandi) | ingarnar eru skyldar), ætti það því af skýringunni sem hann vill j Vlð í því sambandi sem eg nota ekki viðurkenna- Þegar hann 1 það- Það er ekki dygð séra vitnar í orð mín, tekur hann að- R- K. að þakka, ef orð hans um eins þau orð sem áttu við fyrir-! f•tarissakrameijtið hafa ekki orð- gefningu og hvöt til lífernisbetr- lð öðrum að áateytingarsteini- Ef unar. Orð mín, sem. hann vitnar ræða hans er samin og birt 1 að hálfu leyti, eru þessi: “Alt 1 ilkynning. um Jóns Bjarnasonar skóla,- Eins og Kirkjujúngstíðindi þessa árs bera með sér, verður sú breyt- ing gjörð á fyrirkomulagi skólans, að hætt verður við níunda bekk, en tólfta bekk bætt við. F.r þessi breyting gerð vegna ar er beið bana af því. Valditr>ar lætur eftir sig' ekkju °g íostur' br.ru. Valdimar var sonur Arna Sveinssonar þar í bygð. Mótmælafundur verður haldinn i Victoria Park, Winmpeg 19. Þ- m af verkamönnum þessa bæjar rtilefni af því, a« herlið hefir ver- 15 sent »«stnr t,l Nov. Scona n vf'rkfallsstoðvarnar. ASal ræou menn á jæssum fundi _yer«a þetr Jóhann Marinó Sigvaldason, B.Sc Hann útskrifaðist nú í vor frá University of Manitoba í vísindum og hlaut ágætis einkunn. 0n sök- u'm þess að hann las lífeðlisfræði sem eina námsgrein sína, en sú grein er kend við jíæknaskólann, var námi hans ekki lokið fyr en um leið og undir deildum þess skóla, en það er töluverðu seinna en í öðrum deildum. Það var mis- hermi í næst síðustu blöðum að IMarino hefði hlotið einkunn í læknis undirbúnings deildinni. Hann hlaut stigið B.Sc. (kandidat f vísindum), sem er tö'luvert hærra- Marino er sonur pórhallar sál- jga Sigvaldasopr, trésmiðs, sem áður dvaldi í Winnipeg, og konu hans pórunnar Eiríksdóttur Björnsson, systur Sveins Björns- sonar læknis við Árborg. Stiltur drengur og vel gefinn, og ráð- vandur í hvívetna' er Marino, og- er hann þess vegna líklegur að rista sér dýpri rún í þj.óðfélagi okkar, þegu.' fram í sækir, en margir þeir sem hraðara rása. mcuu » i'—-—- ..r • t? c; T Faniter borgarstjon. K. J * - t______ ATT \ O B. þess, að menn eru tarmr að finnaj 11 \ym. Ivens, M.L.A. o. íl. til jjess, að skólinn mundi gera j ’ -------— meira gagn, ef hann tæki að sér aö Mr og Mrs- Dr. Sig. JúL Jó‘ veita fræðslu, sem unglingar geta Vlf,Tinesson, frá Lundar voru ekki fengið 1 sveitaskólum eða srná- . b„num um síðustu helgi. jtorpum. 1 sroau > _____ Á vel við, að þessi breyting sé' gerð nú, er skólinn hefir verið við lýði í 10 ár. Ætlast er til að bæta enn öðrum bekk við að ári liðnu, ef kraftar leyfa. Skólanum verður reist góð bvgg- ing í haust. Nemendur hafa þar þau jnægindi, sem oss hefir lengst vanhagað um : leikvöll og leikfim Vísir frá 25. júní segir frá því, að jiær systur, Theódóra og María Herman frá Winnipeg, hafi kom- ið til Reykjavíkur þann dag með skipinu íslaní. Miss Björg J- Thorkellsson, skó'lakennari frá Winnipegosis er nýkominn til bæjarins. T. S. Woodworth, M. P-. a?tlar að tala í Victoria Park sunnudags- kveldið þann 29. þ.m. — Allir vel- komnir. Á fundi stúkunnar Skuldar no. 34 I.O.G-T., 11. júlí 1923, var gjörð svo látandi tillaga: að fundir væru ekki hafðir yfir næst- komandi ágúst mánuð. til 1. fund- ar í september, miðvikudaginn Biörn bóndi Anderson frá Ar- . dóttir þeirra 5. þ- m., sökum þess að margt af gyle, kona hans Vb'ænum j fólki Goodtemplara sem annara isskála. Það verður því drengjum | nokkra undanfarna daga. pauj félaga í þessum bæ, sjálfum að kenna, ef jteir hafa ekki j f5ru heimleiðis aftur á mánudag- an 1 P - Sl _. ‘ . . sinn hluta af “sports” þetta ár. j lnn var_ Kenslugjald: verðúr $50 þetta j________________________ ár, eða $33 fyrir ]>á, sem innritast Mr_ og Mrs Magnús Hinriksson arisgestinum finst eins og hann sitji við hlið drottins síns og taki við gjöfum hans, sem er and- leg blessun, andleg næring, og um leið fullvissa um elsku og eftir nýár.. Er það þó mun minna, . Churchbridge, Sask-, komu til “e ,kS,"„a‘ bæjarins í viknnni sem lei«, I fræðslu. kynnisferð til dottur sinnai og Fjörutíu og þrír nemendur inn- tengdasonar, sem er Mr. og^ 1S' 'rituðust i skólann siðastliðið ár. W. J- Líndal og annara Vona eg svo góðs til íslendinga, að 1 ingja. Mr. Hinriksson hélt heim- nemendur verði ekki færri næsta leiðis aftur á sunnudagskvöld, en ir. Sérstaklega vil eg biöja jæss. Mrs. Hinriksson dvelur hér eitt- að þeir nemendur, seni hafa 1 hyggju að innritast í tólfta bekk í haust, komi til Jóns Bjarnasonar skóla. hvað lengur. sér hvíld). TilTaga þessi var studd og rædd. En samkvæmt G. T. verður hún að liggja yfir stjórnarskrá og aukalögum, I. O- G.T. verður hún að liggja yfir til næsta fundar þ. 18. þ- m. — væri því 'æskilegt að <sem flestir með- kunn-j limir stúkunnar Skuldar vildu mæta á næsta fundi þ. 18. þ. m- til þess að láta í ljósi skoðanir sínar um tillögu þessa. — Til mieðlima stúkunnar Skuldar- Mrs. G. Pá'lson ritari. _. 1 nokkrum tilgangi, þá er það í þeim tilgangi að veikja trú ann- ara og fá þá til að afneita aitaris- sakrametinu. Eg vil segja séra R- K. dæmi af því, hvernig fyrir- ___ _____ ( lltningarorð trúieysingjanna fyrirgefning, og hvatning til líí- »eta orðlð öðrum að hneykslun- ernisbetrunar vegna kærleika og: arliellu Fyrjr nokkrum mánuð- hrein.leika Jesú.” Hér sleppir um slðan var eg kallaður til að séra R. K. því sem fyrst er talið j Wónusta trúaða, aldurhnigna sem gjöf Jesú I sakramentinu: í k°_nu- Á hejmili hennar var andleg blessun, andleg næring.” mer sa8t> af þeim sem stunduðu En hann tekur hitt, sem eg bæti hana’ að >e«ar hún afréð að Þj°ðverjar vlð: um leið fuilvissa um láta Wónusta sig," þá hefði hún elsku og fyrirgefning, og hvatn- sagt u'm leið: “Æ, ætli það verði mg til lífernisbetrunar vegna kær-, nu ekki hlegið að mér fyrir leika og hreinleika Jesú ” Hvers i þetta ?” Hln einlæga trúkona, regna tók ekki séra R. K. alla 1 sem þráði að fa styhk og hugsvöl- skýringu mína, og þá sérstak- un f nautn kvöMmáltíðarinnar, fann nístandi hæðni og fyrirlitn- ing heimsins stinga sig; en guði sé lof að trú hennar á frelsarann sigraði, og hún fann huggun og °g styrk í dauðastríði sínu fyrir nautn sakramentisins. En þó að þessi s'taðfasta, kristna kona Lögberg hefir verið beðið af ,r ...... , v, . 1 móðir ungs manns, sem Jakob B. Vænt þætti mer um að þeir, seur heitir og síðast fréttUt þra skolagongu. en finna einhvcrja > Wisconsin 1919, en annmarka, sem gera þeum htt aI 1 J50111” » niögulegt að stunda nám í ár, vildu sem þá var a förum þa an me senda mér línu við tækifæri. — Ef mnni sem John Smith hét, áleiðis til vill gæti eg séð fram úr erfið- til Chicago, að reyna að komast leikum þeim og vildi gera það eft- eftir þvi hvar hann eða annar ir því sem kraftar leyfa. j hvor þessara manna er nú niður- Tilkynt verður hráðlega, hve- hominn. Ef nokkur se*m þessar nær skólinn byrjar í haust. H. J. T.eó. HVAÐANÆVA Frakkar eru enn að færa sig upp á skaftið, nú síðast hafa þeir lagt hald á stóran part af Krupps verksmiðjunum frægu, þar sem hafa búið línur les, getur gefið einhverjar upplýsingar um annan hvorn þessara manna eða báða, eru þeir vinsamlega beðnir að láta rit- stjóra Lögbergs vita, sem allra “ --7 'K1* acið lega það sem eg lagði mesta á- herzlu á með því að setja J?að fyrst? Var það ekki vegna þess, að hann væri visvitandi að halla sannleikanum? Getur séra R. K. kallað altarissakramentið andlega næringu, og getur hann trúað, að frægustu eimvélar og vopnaforða Stjórnarformaður Frakka, Po- Þ- 4. þ. m. gaf séra N. S. Thor- til S'ínar , 'iahSSon saman í hjónaband að heimili sínu í Selkirk, þau John Johann Egilsson og Jane Bea- trice Keating. Er brúðgu’minn incare, hefir lýst yfir því enn á | sonur Halldórs Egilssonar í Swan ný í þinginu að herliðið yrði aldr- River> Man., en brúðurin kenslu- ei dregið til baka úr Ru.hr héruð- hona af írskum og sænskum ætt- unum, fyr en pjóðverjar hefðu um> dóttir Peters Keating, bónda greitt skuldir sinar að fullu. Ur bænum. við Giroux, Man„ er flutti þang- að frá Ontario 1873. Fóru brúð- hjónin á eftir vígslunni með for- eldrum brúðarinnar heim til þeirra, en þ. 13- vestur1 til Swan Séra. Friðrik Hallgrímsson frá Ríver’ har sem *r* Egnseon á Jesús veiti honum andlega bless- láti eMci háð sPjátrunganna verða I Baldur og frií hans °érii stödd í í búgarð skamt frá foður sinum og un með altarisisakramentinu ? Eg sér að falli’ I>a er vafalaust ó-' borginni þessa dagana. í byr >ar Soðu bui Frá íslendi komu í síðustu viku Kristján Pétursson, Kristrún Gíslason, Óskar Gíslason, hin tvö síðarnefndu úr Skagafirði. Gest- ur Bjarnason og Guðrún Krist- jánsson frá Akureyri og Albert Finnbogason frá Auðsholti í ÖTfusi. Fólk þetta fór frá ís- landi til Noregs og frá Noregi vestur um haf yfir England- Mr. Pétursson sem fór heim í kynnis- ferð fyrir rúmu ári síðan, sagði að tíðin hefði verið mjög blíð síðastliðinn vetur á íslandi, en að svo hefði kólnað með su’rnar- málum, en það ekki svo að fén- aður hefði liðið til muna, því jörð hefði verið orðin græn áður en vorkuldarnir komu. >— At- vinnulítið sagði hann að væri í bæjum og kauptúnum á Islandi og útlit þar alt annað en g’læsilegt, því alt af safnðist fólkið úr sveit- unum þangað, Verzlun kvað hann allerviða, og skuldir 'manna færu vaxandi og Tét hann í ljósi þá meiningu sína að sambandsverzl- un, eins og henni væri nú komið, ætti ekki hvað minstan þáttinn f því hve bundnir menn væru nú orðnir á skuldaklafa. — Þetta fólk fór frá íslndi um miðjan júnnnánuð.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.