Lögberg - 19.07.1923, Blaðsíða 7

Lögberg - 19.07.1923, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN JÚLl 19. 1923. Hs. 7 Verið vissir í yðar sök M«ð því að nota áreiðanlegar vörur eina og ELECTRO GASOLINE BUFFALO ENGLISH MOTOR OIL SPECIAL TRANSMISSION LUBRICANT “Best by Every Test” Seldar í vorum átta “Service Stations” í Winnipeg No. 1—Á horni Portage Ave. og Maryland St. No. 2—Á Suður Main St., gengt Union Depot. No. 3—McDermot og Rorie Sts. gengt Grain Exchange. No. 4—Á horni Portage Ave. og Kennedy St. No. 5—Á horni Rupert og King, bak við McLaren Hotel. No. 6—Á horni Osborne og Stradbrooke Sts. No. 7—Á horni Main St. og Stella Ave. No. 8—Á horni Portage Ave. og Strathcona St. Einnig í Moose Jaw, Saskatoon, Sask., Lethbridge, Alta. Prairie City OilGompanyLtd. PHONE: A-6341 601-6 SOMERSET BUILDING Indíánar. pessi frjálsa og hugrakka þjóð sem bygði Axneríku áður en hinn hvíti kynþáttur rendi ágirndar augu'm vestur yfir Atlanshaf — veiddi dýr og fugla í skógunum víðáttumiklu og vísunda í þús- undatali á sléttunum frjósömu — sem sátu og hlustuðu á nið vatnanna og ánna, þegar hin mikli andi talaði til þeirra í honum og í vindblænum, sem lék um lauf trjánna — sfc'm lifðu einföldu lífi við brjóst náttúrunnar bg undu glaðir við sitt. Hvar er hún nú? Saga hennar, eða þeirra, Ind- íánanna er hin raunalegasta. Fámennir og fátækir verða þeir nú að gera sér að góðu mola þá, sem fálla af borðum manna þeirra er tóku land þeirra og frelsi og horfa upp á sína eigin eyði'legg- ing. Ein,s og mönnum er kunnugt, þá var sambúð hinna hvítu manrRi og Indíána oft erfið, sérstaklega er þrengja tók að rauðskinnum og er þeim vart láandi þó þeir reyndu að veita mótstöðu þegar þeir sáu hvernig fara mundi- Hver er iþað sem nokkur mann- ræna er í, sem ekki reynir að halda sínu fyrir ágengum aðkomu mönnu'm, eijjs lengi og þeir geta? En þeir máttu sín ekki gegn því ofureffi sem þar var við að etja, því smátt og smátt urðu þeir að láta af hendi lendur sínar og leita lengra fr ástöðvum sínu'm út í ó- bygðirnar — upp til fjallanna leit- uðu þeir. þar sem þá er enajþá að finna, og þar sem þeir ennþá geta notið lífsins við brjóst hinnar fríðu og fru'mlegu náttúru. Sumir þeirra eru enn á hin- um fornu stöðvum sínum. Litlar leyfar — smáhópar umkringdir bygð hvítra manna á landb'lettum, sem settir hafa verið til síðu af s.tjórnum Tandanna, og búa þar við ill kjör og þröngan kost. Þrátt fyrir það þó inneign þeirra hjá landsstjórninni nemi miklu fé- salar, hjarðmenn, lögfræðingar, kennarar, bændur, sendimenn gripaíkaupmenn, verzlunarmenn, vélafræðingar og fræðingar í hverri atvinnugrein. Svo alast rauðskinna börnin upp án mentunar í stórhópum. Samkvæmt skýrslu Indiana deildar Bandaríkjastjórnarinnar fyrir árið 1920, þá var 336,33^ Indíánar undir u'msjón þeirrar deildar. Flestir þeirra fengust við búskap, en þa rer getið um að 26,949 hafi stundað aðrar^ at- vinnugreinar, svo sem fiskiveiðar, viðahögg, talnabandsgjörð, að búa til ábreiður, búa til körfur úr tágum, búa til hlaðborða og safna viltum grjónum. Um fjögur þúsund lögðu fyrir sig körfugjörð og báru þeir úr býtum $25.00 á ári hver. Um tvö þúsund stunduðu veiðar og kom það minna en $80.00 á 'mann sem upp úr því var að hafa. prjú þús- und unnu að því, að búa til tálna- 'bönd, eða talnafestar og árs kaup þeirra var minna en $26.00- peir sem unnu að leirkérasmíði báru minna úr býtum en $15.00 hver á ári. En fimm þúsund og fimm hundruð unnu að ábreiðu vefnaði og báru þeir $120 úr býtum hver áRlega. Einn af umsjónarmönnum stjórnarinnar kemst svo að orði um Indíána-bygð í Montana: “Það eru 140 fatlaðir og gamlir Indíánar í Fort Belknap-bygðinni sem þyggja styrk, eða tillag- Styrk þeim er úthlutað tvisvar á mánuði, og fullnægir hvergi nærri þörfu'm þeirra. Gömlu rauðskinn- arnir deyja ört, og margir halda að skortur á matvælum eigi sinn þátt í dauða þeirra. — Það er ó- hugsandi fyrir blinda eða farlama Indíána að vinna fyrir sér, og þeir yngri geta tícki hjá'lp veitt.” Styrkur sá, er veittur var tvis- var á mánuði var tvö pnud af reyktu svínakjöti, hálft pund af gerdufti, tvö pund af baunum, tíu pund af nauta eða hrossakjöti, þessu lani. Faðír minn var höfðingi á meðal Sioux Rauð- skinna, eg býð mig fram til her- þjónustu.” Og á hermannaskrána var rit- að: “Big-face, fæddur í Banda- ríkjunum, en ekki borgari.” Hann fór til orustuvallar og barðist þar fyrir Bandarikjaþjóðina, en þegar hann kom heivn fór hann heim til fólksins og- síðan er hann hvorki borgari né útlendingur, i— ekki neitt. Kona ein af stofni Indíána, að nafni Who- sho- No (sem mein- ar eins og dýrin hlaupa) ritar um fortíð Indíánanna á þessa leið: “í fyrri daga leið Indíánum vel og þeir voru ánægðir, þeir bjuggu við a’llsnægtir, þeir gátu veitt og fiskað þar sem þeim sýndist, þeir veiddu hvork dýr né fisk sér til gamans. Dýrin sem þeir drápu notuðu Iþeir til fæðis og klæðis. Þegar Indíánarnir fóru á dýra- veiðar, þá tóku þeir með sér konur sínar til þess að þurka kjötið tína ber og þurka þau. Það var þeg- ar þeir bjuggu í tjöldum sínum. Lengst af bjuggu þeir í bjálka- kofum. Konurnar ræktuðu jarðepla garða í kringum húsin og héldu þei'm við, það var hlut- verk karlmannanna að sjá þeim fyrir kjöti og það tók þá nokkurn tíma. Nú þurfa margir þeirra að líða sökum þess að þeir hafa verið sviftir veiðinni, en þeir geta ekki samið sig að siðum hvítra manna. pað sem þeir gjöra er i'lla borgað, og þeir kunna heldur ekki að selja vörur sínar svo, að þeir hafi nokkuð upp úr þeim. Indiánar hafa gefið hvítum mönnum margar tegundir af fæðu svo sem kartöflur, maís, sykur isem 'búinn er til úr mable tré, tó- bak og fl-eira. RICH IN VITAMINES MAKE PERFECT BREAD En svona er það nú í Indíánar giftast aldrei sér nær skyldum konum, Ungu hetjurn- ar, sem komu með gjafir og lögðu þær við fætur meyjanna urðu að v«ra af flokki komnir , sem var henni óskyldur, ef að nokkur von átti að vera til þess, að þær litu við þeim- Jafnréttí mi’ili karla og kvenna var viðtekið hjá Indí- ánum. Mennirnir réðust aldrei í neitt án þess að ráðfæra sig um það áður við konur sínar. pær voru ímyndunarríkar, eftirtekta- samar og innblásnar af anda hins mikla “spihits”. Þær veittu náttúru.lögmálinu eftirtekt. Hinn mikli andi þreyttist aldrei a að gjöra gott og hann sýndi þeim veg fuglanna, skorkvikindanna og blómanna og þær kendu aftur börnu'in sínum- Alt sem þær lærðu hafði ein hverja þýðingu, fyrir þær sjálfar, eða fjölskýldu þeirra. Mikið af mentun þeirri er hinar hvítu syst- ur þeirra njóta, er hégómi, til einkis nýtur, en alt sém Indíána- kðnurnar lærðu, miðaði á ein- hvern bátt til þarfa.” j eitt pund af kaffi, fimm pund af Það er sagt, og er víst satt, að j hveiti'méli, hálft pund af hörðu hjá Bandaríkjastjórninni eigi j brauði'og tvö pund af grjónum.” Indíánar í löndum og peningum Um þetta ástand Rauðskinn innstæðu sem er biljón dollara anna farast 'Mi- Clyde Kelly frá virði, vextir af þeirri upphæð á j Pensylvania þannig orð í þing- margan 5% nema árlega $50,000,000, en ræðu í Washington: það sem etjórn sú veitti í fjárlög- “pað er ekki unt fyrir meðal um sínum til þeirra þarfa árið mann á meðal Rauðskinna, að 1920 na'm $15,000,000 og áður en hafa ofan af fyrir sjálfum sér, og því fé var skift á mflli Indíán-j hann getur það aldrei undir þeim anna þurfti að launa 6000 hvítum kringum stæðum, sem hann á við embættismönnum stjórnarinnar og að búa nú.” 12000 rauðskinnum, sem allir voru j En það eru ekki aðeins hin ytri embættismenn, og þótti su'/num þá kjör, sem sverfa að Rauðskinn- vera lítið eftir handa hinum em-iunum. Þeir eru föðurlands laus ættislausu rauðskinnum. í þess-j þjóð, þrátt fyrir það, að þeir eru um launaða hópi, eru dómarar lög- állir fæddir í landinu og feður reglumenn, verkamenn, vísinda- þeira hafa búið í ,því í þúsundir menn, járnsmiðir, 'mælingamenn, ára. •trésmiðir, bílstjórar, læknar, lyf- Saga sem skýrir hina þjóðern Gleymska. inn nóg. dag. 'Og hvílíkur fögnuður og nautn er það að horfa á allar þessar dá- semdir? Manni verður ósjálfrátt að segja: Sannarlega er guðs ríki sýnilegt á þessari jörð! Vér ættum að setja oss, að 'láta þessa mynd hinnar blíðu sumar náttúru verða svo þrykta á huga vorn, að hún geti skygt fullkom- lega á ömurlega mynd vetrarins liðna; leitast við að gleyma henri eftir megni, en setja á oss þá mynd, sem nú blasir við sjónum Að geyma það ömurlega og sárs- aukafulla í huga vorum, er alls enginn gróði, ált svo lengi að ekki tapast sú lífsþekking, sem slíkir atburðir fluttu oss. Eg óttast, að margir séu svo uppteknir við að telja sér harma- tölur út af eigin bágindum, að þeim sjáis.t yfir þær fögru myndir, sem alstaðar eru sýnilegar, og svo sem fylla hugan af ró og fögn- uði, ef eftir þeim er tekið. Heill og bjartsýnn hugsunar- háttur fer e'kki einungis eftir því, hvað vér munu'm, — heldur lika þvi, hverju vér gleymum. Þeim sem temur sér að geyma áll- an sársauka liðinna atburða, farn- ast ver heldur en þeim, sem set- ur sér að skilja eftir slíkan flutn- ing. Sá, sem ber kalt hugarfar til annara ‘manna út af því, sem kann að hafa borið á milli á liðiuni tíð, hefir þann flutning meðferðis sem reynist honum verri en verð- laus þegar fram líða stundir. Alt s'iikt er óþarfa burðarauki. Eg minnist þess, að í ungdæmi mínu heima á ga'mla landinu, var gamall maður, sem tók upp á því að safna smásteinum og sagði, að þeir væru “náttúrusteinar”. Bar hann steina þessa í belg eða •skjóðu á bakinu. Eitt sinn er leið hans lá yfir ís, brast ísinn und- ir fótum honum og varð honu'm naumlega bjargað. Varð það hans fyrsta verk, er ,hann náði landi, að hann helti öllum steinunum úr skjóðunni og bað illa anda eiga, því hann kendi þeim um þennan atburð, og táldi það full sannað, að fyrst þeir ekki hefðu getað bjargað sér úr þessari hættu, myndu þeir heldur ekki geta það, sem meira væri. Á líkan hátt er hætt við að fari fyrir oss, ef vér erum altaf að velta því í huganum hvað aðrir hafi gert á hluta vorn, eða hvað þetta atvik eða hitt hafi verið sárt og hryggilegt. Þess konar byrði er bezt að létta af sér, því annars er hætt við, að sú hugsun læðist inn, að vér séum olnboga- börn guðs og manna, og að lífið alt sé “eymdadalur”, þar sem alt snýr niður, sem upp á að snúa- Eða er það ekki gott að geta gleymt öllu áhyggju efni og erf- iði dagsins, þegar 'maður gengur til hvíla. pá er um að gera að gleyma öllu sliku <til þess að svefninn verði hressandi. Oft ber það við, að það sem virtist nær ó' kleyft að liðnum degi, reynist til tölulega auðvelt með nýjum morgni, og það engu síður þótt menn setji sér að gleyma því rnn- liðna til þess að geta notið fullr- ar værðar á komandi nóttu. Með stöðugri ástundun er flest um unt að leggja af sér allar á- hyggjur með fötunum, sem mað- ur afklæðist. Líka geta menn ta’mið sér að lita smáum augum á það, sem eitt sinn virtist vera all þýðingarmikið og óþægilegt, en sem hefir nú ekkert nytsemis gildi, og “Fortíð eiga lát sinn val”. Með þessu móti fá menn gengið •með óskiftum kröftum að hverju einu, sem þarf að vinnast, það sem flytur mönnum full gildan arð fyrir erfiðið- s. s. c. hvolfið berginu mænt. pakið gul-deplað grænt sést í grisjaðri bjargfugla-drífu. Þar er hafsúla og már, þar er haftyrðill smár, þar ‘ru hrafnar og lundar og skarfar; þar er æður og örn, þar sín ótálmörg ibörn elur svartfugl og skeglurnar þarf- ar. Meir en steinsnarið hátt ■móti hafsuðurs átt finst þar húmtjaldað eldjötna. smíði; hartnær teigshæðir tvær inn í náttmyrkrið nær, það ei numið fær sólgeislinn fríði. Sú stóð hátimbruð höll siðan fyrst risu fjöll, þar er fáment og draugalegt inni- Gamall bóndi þar býr, sá er um bakið ei rýr, meður brúðinni martryltu sinni Hann er hrímþursi að ætt, hann fær hráætið snætt, hann er hundvís og fullur af galdri sér frá Hólmum á fjöl (þá rauk fjörður sem mjöl) hann sitt fljóð seyddi í norðan átt kaldri. Ei það verndaði fljóð þó að væri hún jóð þess hins vígða, sem hökli sig klæddi, er um hápáskadag undan heilögum brag hún úr hlaðinu vitstola æddi. sá inn trö'Hslegi tér, og með töfraða brúðina gengur inn í afhelli þann, sem nú enginn sér 'mann eða um getur forvitnast lengur. Því hans herbergis hurð er nú heljarstór urð og hans hvílurúm járngrindur loka. Ef þig fýsir að sjá, þú þér fyrst verður frá þeirri ferlegri grjóthrúgu að moka Oft fékk spilverkið skamm: vittu hann sprengdi hana fram o‘ná spjátrunga átján, sem þráðu þar við rúmið hans inn hafa svefnstaðinn sinn, og þeir sofa þar enn þá í náðum. En þar örskamt frá gátt A stendur bergvatnið blátt, það ið besta, sem nokkur vann smakka. oss að brunninum þeim býður bóndinn hér heim og hann biður oss taka til þakka. Drekkum Skrúðsbóndans skál! vel hann skilur vort mál og kvað skemtun af kveðskapnum hafa: “Kveðið Andra jarls óð, sú er unun mér góð”, svo hann eitt sinn við gesti nam skrafa- Drekkum konunnar skál, hennar klerkborin sál inum klerkbornu stefjunum fagpii- Lifi bóndi og fljóð, þrífist bygð þeirra góð, svo hún búmönnum duglega gagni. Gott og ábyggilegt minni lofa flestir, og það að verðleikum, en hins minnast menn síður, að það er óumræðilega gott að geta gleymt, og fáir gera það sem skyldi. Þegar óþægilegar end- urminningar komast inn í hugann, er það altítt, að þær geýmast þar um langa tíð til hins mesta skaða. par með þó ekki sagt, að hrindast skuli burt sú reynsla, sem fæst með slíkum atburðum; en sárs- aukan í því sambandi er óþarft að geyma, ef hjá því verður komist. Veturinn síðast liðni var á hátt sá erfiðasti sem menn muna eftir. Mikill og al- mennur var fögnuðurinn, þegar vorið gekk í^garð- Og nú, meðan hin fríða sumar-árstíð er að Tíða hjá, virðist það heppilegt að láta sér festast í huga þær prýðilegn myndir, sem daglega blasa við auga. par með munu hinar sáru endurminningar vetrarins s-íðasta verða að miklu grafnar. Hugsum oss, að vér séum á ferð eftir náttúru skrýddum þjóðvegi. Beinn og rennisléttur liggur veg- urinn framundan eins langt og augað eygir. Loftið er fult af Enn um Skrúðaftn. Herra ritstjóri! 7. Iþ. m. í 23- tölublaði Lögbergs gjörir Joseph Einarsson athuga- semdir við Rímu Skrúðsbóndans, sem hr. Árni Sveinsson kallar svo og lét birta í sama blaði næst á undan, eftir Ólaf prest Indriða- son að Kolfreyjustað. En af því ar hr- Einarsson er ekki viss um að athugasemdir sínar við téða rímu séu réttar, þá skorar hann á þá sem kynnu að eiga frumritið af henni orðrétt að láta það koma út á prent, því hann viti ekki ti'I að það hafi nokkurn- tíma á prenti sézt. En þar skjátlar honum. Vísurnar með öðrum ljóðum og smásögum, eru prentaðar í dálitlu kveri, sem Jón Ólafsson (sonur þöfundar kvæð- isins) gaf út og ,lét prenta á Eskifirði 1878. Eg ^endi það nú Lögbergi til birtingar, eins og það í heild sinni er þar prentað, svo hinum háttvirtu þremenning- um og fl., gefist kostur á að sjá hvar þeim hefir orðið á að víkja út frá, bæði niðurröðun erinda og stafsetning frumritsins. Kr Kristjánslson. Fyrir minni Skrúðsbóndans. Mjög er reisugt í Skrúð, þar sem bergrisans búð inn í brimþveginn hamarin,n klýf- ur! Ekki dugði henni það að hún daglega kvað inar dýrðlegu Máríu-rimur. Þetta fékk hana ei fest, er á seiðhjallinn sezt sá inn sviplegi hamranna grímur. Hlenni ferðin gekk ve'l, henni freyddi um stél, henni flugþveytti blá-aldan þunga hellis beint inn á vík, þó að býsn væru rík, fjölin bugar með prestsdóttir unga. Undir berginu blá, stendur biðillinn ,þá, hann er blásvartur, sköílóttur, loðinn- Hann þar skaut henni inn undir skinn-bjálfann sinn allan skorpinn og rotinn og snoð- inn. ‘Þú skalt ganga með mér”! islegu afstöðu þeirra, er sögð af yndia]e«ri angan; hin þéttskipaða n P r íP n P" I 1 tr Í1 n rl 1 o v m _Jr _ _ .• Rauðskinna af Sirux kynþætti. Faðir hans var auðugur af landi og hann sjólfur foringi á meðal fólksins- pessi maður kom til Philadelphia árið 1918 til þess að bjóða sig fratn til herþjónustu. Þegar að hann kom fram fyrir þá sem skrásettu, var hann spurð- ur hvort hann væri Bandaríkja- borgari. Hann svarar, nei! “Þú eýt þá útlendingur”, sögðu skrásetjendurnir. “Nei,” svaraði Rauðskinninn. “Eg var fæddur í Bandaríkjún- um — ” “Hvað ertu þá”? var næsta spurningin- ,“Eg er Rauðskinni” svaraði Indíáninn, “eg á hvorki rétt á að vera borgari eða útlendingur í grænglitrandi ábreiða jarðarinn ar ljómar í geislum sólarinnar. Beggja megin skipa sér tiguleg. tré og undirviður; blöð þeirra eru með allri mögulegri lögun og gerð- Blóm, hvít, gul, græn, rauð og allavega lit vaggast hægt i sumarblænum. Maður keyrir framhjá búpeningnum, sem er að gæða sér á hinuvn kostulegu rétt- um. Sumar skepnurnar flatmaga sig í grængresinu; aðrar standa vænar og vambfýltar í forsælu trjánna, bíðandi þess að rúm fá- ist fyrir næstu máltíð, og troð- andi undir fótum hinn dýra rétt, því nú er alstaðar gnægð matar. Munur var það siðastliðinn vet- ur, þegar flogist var á um fáein hálffúin sinustrá, og þó fékk eng- FYR MÁ NÚ VERA ÓSVÍFNIN. Hví ertu, maður, að mikla þig af mentun, sem vill.fávizku þyngja? Smáfugla’ að rægja, sem guð okkur gaf gleði inn í heiminn að syngja. Að ránkenna flekklausa fuglana smá, er fjandsamlegt rógburðar gjálfur, og brigsla þeim hortugt um brestina þá, sem berðu á meðvitund þinni sjálfur. Fuglasöng inndæla unun eg finn, ætíð verð léttur og frjáls og glaður, en syngi þeir falsmál í sál þína inn, þú ert sorglega hugsandi maður. Titlingur smæsti, sem lúrir svo lágt á lág-jarðar harðfreðnu bóli, Áttu’ ekki guð yfir höfði þér hátt, sem hæst virtur stórþjóðar. sjóli? Jón Stefánsson. Læknar segja að reyking hjálpi meltingunni- Að reykingar séu hjálp fyrir meltinguna, va rlátið í ljósi af Dr. J. W. Crane í ræðu er hann flutti fyrir fólki í (Western Uni- versity, London Ont. Dr. Crane sagðist einu sinni hafa ráðlagt lærisveinum sínum að brúka ekki tóbak, hélt þá að það veikti meltinguna, en reynslan hefir sýnt að munnvatnið sem or- sakast af tóbaksbrúkun er meira límkendur en þess em ekki reykir- Og frá annari hlið skoðað af Sir James Cantlie, hinum nafn- fræga enska lækni, og sem held- ur því fram að tóbak hjálpi melt- ingunni. “Tóbak”, segir Sir Jam- es, “hefir góð áhrif á meltinguna, og hjálpar til að afstýra kvíða.” RJÓMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJ6MANN TIL The Manitoba Go-operative Dairies N LIMITED EKKI ER ALT GULL, SEM GLÓIR. Blöðin eru að fyllast með guðamála graut, gjörsnauðum af hreinu sannleiks bragði; nokkrir syngja lipurt, sumir eins og naut og sumir líkjast heiðnu hofmóðs flagði. peir japla einhver heimspekis mentunarmál, sem mönnum er hægt að lýsa í ræðum, og dáleiðslu reyna við dauðra manna sál, og draga vilja kraft frá guði á hæðum. En hvað sem þeir reyna við ritninga mas og rangfærðar helgisiða skræður, það sigrar engar gryllur eða sjálfbyrgings fjas, því sannur guð í náttúrunni ræður. i pið finnið ei svo vaxinn vantrúarmann, nær vegur lífs byrgist af harmi, að hann ekki titrandi tilbiðji þann, sem tárin öll þerrar af hvarmi. I pað er ekki til neins að gáskast við guð, það gjörspillir tímanna meini; hann var og er og verður sami guð, veikleika læknirinn eini. Jón Stefánsson. Sendið oss yðar RJÓMA Og verid vissir um............... Sanna vigt Rétta flokkun 24 kl.stunda þjónustu og ánœgju. IiGG Vér borgum peninga út í hönd fyrir glæný egg Canadian Packing Co. Stofnsett 1852 WINNIPEG, CANADA Llmlted Meðmæli: Union Bank. RJ0MI Sendið til vor Hæzta verð Stjórnarflokkun. Nákvsem prófun Fljót og greið skil og duuknr soinlir uin Inel. Margrej-nt félag. EGG og FUGLA Dominion Creameries WINNIEG Asliern Duuplmi NarcLsse Inwod

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.