Lögberg - 19.07.1923, Blaðsíða 8

Lögberg - 19.07.1923, Blaðsíða 8
B1 b. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN JÚLl 19. 1923. '-J OIGURNN River ■ Park Þrítugasta og fjórða þjóðhátíð Winnipeg-Islendinga. Byrjar klukkan 10 árdegis. Aðgangur 25c fyrir fullorðna, fritt fyrir börn innan 15 ár HANNES PETURSSON Forseti dagsins: Rcðnhold byrja kl. 2.30 síðdegis. MTXM íSIiANDS: Rœða: Dr. Ágúst H. Bjarnason. Ki-œði: ................ MIXXI CAXADA: Rœða: séra FriSrik Hallgrímsosn. Kvceði: ................... MIXXI LAXCXEMAXXA ÍSDEXZKU: Raða: Josepli Tho/son. Kvœði: Gutt. J. Guttormsson. Kapphlaup 220 yards. Shot Put Kapphlaup 440 yards. Hástökk, hlaupa til. —VerSlaun: — Silfurbikarinn gefinn þeim scm flesta vinninga fær ú til eins ársj. Skjöldurinn þeim íþróttaflokki, sem flesta vinninga hefir. Hannesar beltið fær sá, er flestar glimur vinnur. I. PARTUR Byrjar kl. 10 árdegis. Að eins fyrir Islendinga. Hlaup fyrir unga og gamla. Um 50 verð- laun veitt. Börn, sem taka vilja þátt í hlaupunum, verða að vera komin á staðinn stundvíslega klukkan 10 árdegis. Verðlaun: $5.00, $3.00 og $2.00. U. PARTUR Byrja kl. 12.15 síðdegis. Langstökk—hlaupa til. Hopp-stig-stökk. Kapphlaup 100 yards. Langstökk. III. PARTUR Byrjar kl. 5.30 siðdegis. 1. Glimur fHver sem villj. Verðlaun: $8.00. $6.00. $4.00. Kappsund, hver sem vill, þrjár medalíur. Verðlaun: $8.00. $6.00. $4.00. Verðlaunavals, byrjar kl. 8.30 síðd. Verðlaun: 12.00 og $8.00. Þessari skemtiskrá verður fylgt stundvís- lega. Fjölmennið og komið snemma. Hornleikaflokkur spilar frá kl. 1 e.h. til kl. 6 siðdegis. Forstöðunefnd: Hannes Pétursson, for- seti; Th. Johnson, varaforseti; Pétur Ander- son, féhirðir; A. C. Johnson, skrifari; S. B. Stefánsson, Friðrik Kristjánsson, J. J. Bild- fell, Einar P. Jónsson, Stefán Einarsson, Sveinbjörn Árnason, Ólafur Bjarnason, Ei- ríkur ísfeld, Halldór Sigurðsson. Fagnið Þjóðminningardeginum með því að fjölmenna á hann. Ur Bænum. Hr. Thos. H. Johnson, fór aust- ur til Montreal fyrri part vikunn- ar og bjóst við að verða í burtu um tveggja vikna tíma- Hr. Einar Tompson, nýlega kominn frá íslandi, er vinsam- lega beðinn, að senda ’línu til A. Guðmundsdóttur, Box 184 Bald- ur, Man. íslenzkir bændur hér í álfu ættu að kynna sér vandlega rit- gerð hr- Ásgeirs Bjarnasonar og auglýsinguna, sem birtist frá ull- arverksmiðjunni er hann starfar fyrir. —)-----<--- Miss Friðriksson skólakennari frá« Geysir P. 0. Man., kom til bæjarins í vikunni se’m leið og | dvelur hér í vikutíma. Miðvikudaginn 11. júlí, voru þau Stefán Ólafur Sveinsson, frá Keewa+in, Ont. 0g Ólafia Krist- björg Thorsteinsson frá River- ton, Man., gefin sa'man í hjóna- band, að 493 Lipton Str-, af séra Rúnólfi Marteinssyni. Afgreiðsla til handa Bændum Rjómasenderidur vita, að CRISCENT PURE MILK Company, Limited í Win- n*Peg. greiðir hæsta verð fyrir g'amlan og ný j a n rjóma. Flokkun og vigt má óhætt reiða sig á. Vér borgum með peningaávísun innan 24 klukkustunda frá mót- töku, sem er'sama og pen- ingar út í hönd. Vér greið- umj flutningsgjöld og út- vegum dunka með vœg- um afborgunum. Sama Lipra Afgreiðslan veitt neytendum mjólkur Meira en 100,000 manna í Winnipeg, nota daglega Crescent Mjólk. Hún er bezta fæðan, sem hugsast getur og nýja verðið, 11 c potturinn, er einnig hið Iægsta. Ef þér kallið upp B1000, kemur Crescent ökumaðurinn að húsi yðar. CrescentPureMilk C0MPANY, LIMITED WINNIPEG Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla, safnað af séra R. Marteins- | syni, Winnipeg: Ónfend ................ $2,00 | Hlýhugur '................. 2.00 . Mr. og Mrs. Arngr Johnson 2.00 , Mrs. Emma Lundal .......... 2.C0 I Oddb. Magnússon ......... 5.00 ; Mr. og Mrs. B. Baldvin .... 5.00 | Olafía Oiafsson ......... 1,00 1 Lena Olafsson ............. 1,00 I Guðl. Olafsson ............ 1,00 ! Mrs. Elín Johnson .... .... 5,00 1 Með bezta þakklæti fyrir gjafirn- | ar S W. Melsted gjaldkeri skólans. Þau Mr- og Mrs P. S. Bardal eru nýkomin heim úr kynnisferð frá dóttur sinni og tengdasyni Mr. og Mrs. G. Finnbogason, að Lundar, Man. Til sölu land með góðum byggingum á, irm 4 þúsund cord af harðviðar skógi og að mestu girt, fjórar míl- ur frá Riverton, Man., verð og skLImálar mjög aðgengilegt. Menn snúi sér til H. J- Aust- man, Riverton. Eftirfylgjandi nöfn hafa fallið úr lista þeirra nemenda er stóð- ust háskólaprófin í vor : Agriculture I. ár S. L. Thorváldson Riverton II. einkunn- J. G. Skúlason, Geysir, I. B. eink- og verðlaun $2000' scholarshíp fyrir aðal-útkomu. Agriculture II. ár. K. V- Kernested, Húsavik II. eink. Skemtiskrá fyrir Islendingadaginn á Gimli í Gimli Park 2. Ágúst M3NNI ÍSLANDS: Ræða................... séra Friðrik Friðriksson Kvæði .................... Mr. Jón Stefánsson MINNI CANADA: Ræða ..........................Óákveðið Kvæði ...................; Dr. S. E. Bjömsson MINNI VESTUR ÍSLENDINGA: Ræða..................... séra Halldór Jónsson Kvæði ................Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Söngflokkur, undir umsjón Mr. Brynjólfs þorláks- sonar syngur í skemtigarðinum eftir hádegið. Hlaup, stökk, sund, kaðaltog og allskonar íþróttir. Baseball — Gimli vs. Geysir. Dans að kveldinu kl. 8 — Verðlaun gefin. Messuboð. Guðsþjónusta verður haldin I Mary Hill skólahúsi sunnudaginij 22. júlí 5d- 11 f. h. og Lundar kirkju sama dag kl. 2 e. h. Adam Þorgrímsson. ÍNæsta guðsþjónusta á Big Point er ákveðin 22. júlí. — Umtalsefni: “Jóhannes skírari.” Allir vel- komnir. S. S. C. íslendingadagurinn á Gimli. pað fer nú að líða að hátíðar- deginum. Nefndin vinnur í á- feafa að undirbúningi dagsins, og eins og skemtiskráin ber með sér (sem prentuð er á öðrum stað hér í íb’laðinu), hefur nefndin verið sérlega heppin með að fá góða ræðumenn og skáld. Hr. Brynjólfur Þorláksson er að æfa söngflokk, sem syngur ís- lenzku ættjarðarsöngvana í park- inu síðari hluta dagsins, og mun það verða þess virði að koma og hlusta á, því í flokknum er úrvals söngfólk frá Gim'li og úr grend- inni. “Baseball” verður leik- inn, og allskonar íþróttir og dans. íslendingar fjölmenna vonandi á þessa al-ís.Ienzku þjóðhátíð, í íslenzkasta plássinu í Vestur- 'heimi. Nefndin. Annar ágúst að Hnausum- “Mér líki’ hún? Nei, mig langar aðra jandsins jparta koma á'. Til frumskóganna fögru jaðra eg fá vil hendi guðs að sjá.” Jón Runólfsson. Þegar skáldið orti þetta gull- fallega stef, hefir þaS vafalaust Ihaft í huga skógarrunnan á Hnausum, þar sem íslendingadags hátíSin á aS haldast annan ágúst. Enda er staðurinn sérstaklega vel valinn, skrúSgrænn og tignar- legur skógurinn á þrjár hliSar en Winnipeg vatn liggur austan viS leikflötina. Vatnsfjaran er ægi- sandur og ágætis sund- og baS-' staSur. Bikararnir, sem gefnir verSa, hafa ekki verið valdir af handa- hófi. Þeir eru mjög verSmætir og eigulegir munir. Einn verSur gefinn fyrir kaSal- tog, annar fyrir sund, þriSji fyrir flesta íþrótta vinninga og skjöld- ur fyrir glímur. Búist er viS aS allir, sem nokkr- ar íþróttir kunna, mæti þenna dag aS Hnausum. Nefndin hefir heldur ekki legiS á liSi sínu meS valiS á ræSumönn- unum. Fyrir minni íslands mælir dr. Jón Stefánsson, fyrir minni Can- ada séra Jób. Bjarnason og fyrir minni íslenzku frumbyggjanna Capt. Sigtr. Jónasson. Skemtiskráin í heild sinni verS- ur auglýst í næsta blaSi. Frá Langruth. Sumarið byrjaði vel, því að jörðin var undinbúin fyrir allan gróður. Veðrið hefir verið stór- felt með köflum, byljir svo mikl- ir, að það hefir leitt til skaða á húsu'm og hefir lítið eitt borið á hagli. Rigningar hafa verið helst til miklar. Manitoba-vatn stend- ur með hæsta móti og eru engjar nálega allar í vatni, lýtur það til heyleysis ef ekkert er að gert, en á meðan sitja “hinir miklu menn” á rökstólum um það, hvort lið- sinna skuli hundruðum þeirra 'bænda, scm bíða óbærilegt tjón við hækkun vatnsins. Verði .það ekki ræst fram ítíma, leiðir til þess, að margir flosna upp af jörðum sínum; gjalda sumir þeirra yfir $100.00 til þess opin-j bera. Sem sagt: jörðin var vel búin undir gróðurinn, enda er út-! lit gott á ökrum 0g engi, ef það nytist vegna vatns. MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Wiimipeglénm, nve mikið af vinnu og penmgum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina í*á bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LORATN RANGB Eún er alveg ný á markaðmim Applyance Department. WinnipegElectricRailway Co. Notre Dame oú Albert St.. Winnipeé Christian Johnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upp á gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og >au væru gersam- lega ný. Eg er eini Islendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: —< 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Tls. FJt.7487 Bifreið? Auðvitað Ford! Nú, eftir að Ford bifreiðarnar hafa lækkað í verði, ættu þeir menn ekki að hugsa sig lengi um, er á annað borð þarfnast bifreiðar. Nýjar og brúkaðar bifreiðar fást við framúrskarandi lágu verði, og vægum afborgunarskilmálum, hjá hinum íslenzka umboðsmanni félagsins. Tryggið yður bifreið. Skrifið strax til Pauls Thorlakssonar, Phone B7444 eða Heimilis Phone B7307 Umbaðtmanns Manitoba Motors Ltd., Winnipeg, Manitoba Hús með öllum innanstokks- munum 0g lóð á ágætum stað á Gimli er til söllu. Eigandinn er að flytja burtu 0g verður að selja. — Óvanaleg kjörkaup. — Upplýs- ingar fást hjá Mrs. Bristow, Gimli, eða ritstjóra Lötgbergs- Province Theatre Winu'neg alkunna myndalank- hús. pessa viku e” sýnd “The Snow Bride,, Látið ekki hjá ldða að já þessa merkílegu mynd Alment verð: The New York Tailoring Co. Er þekt um alla Winnipeg fyrir lipurð og sanngirni í viðskiftum. Vér sníSum og saumum karlmanna föt og kvenmanna föt af nýjustu tízku fyrir eins lágt vertS og hugs- ast getur. Einnig föt pressuiS og hreinsutS og gert viS alls lags loíSföt 639 Sargent Ave., rétt. viiS Good- templarahúsiiS. Brauðsölubúð. Beztu kökur, tvíbökur og rúgbrauð, sem fæst í allri borginni. Einnig allskonar ávextir, svaladrykkir, ísrjómi THE HOME BAKERY 653-655 Sargent Ave. Cor. Agnes gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B-805 DALMAN LODGE Mr. og Mrs. J. Thorpe hafa opnað sumar-gistihús á Gimli Herbergi og fæði á mjög lágu verði. Góður aðbúnaður. Dr. h. gjeffrey, tann-sérfræðingur. Tannlækningastofa, þar sem enginn kennir eársauka,, útbúi* samfkvæmt nýjuistu vísinldiaþekkingu. Vér erum svo vlssir í vorri söik, að vér ábyrgjumst vinnu vora til tuttugu ára. Vér gerum oss far um að ainna þörfum utanhorgar- manna, svo fljótt að þeir þurfi sem allra minsta viðstöðu. Ókeypis járnbrautarfar í marz mánuði, fyrir alt að 125 mílna vegalengd, ef sæmilegar pantanir berast oss og þér komið með þessa auglýsingu. Inngangur 205 Alexander Ave^ og Main St. uppi yfir Bank of Commerce, Winnipeg. Gleymið ekki staðnum, vér höfum aðeins eina lækningastofu. Rjómi! Rjómi! Rjómi! Ef vér fáum rjómann í dag, þá íáið þér peningana og dunkana á morgun. petta er vor fasta regla. Hvergi hærra verð, hvergi sanngjarnari flokkun en hjá oss. Munið það. Sendið oss rjómann og reynið oss. Skrifið eftir merkiseðlum eða notið yðar eigin á fyrsta dunkinn. CAPITOL CREAMERY COMPANY, P. O. Box 2«6—Cor. WUliam and Adelaide St. Carl Sörensen Sími N-8751 S. B. Ostensii Manager. Superintendent. Ljósmyndir! petta tilboS a8 eina fyrir endur þessa blaSs: MunlC &C mlasa eldd af þearu tœkl- fœrl & aC fullnægja þörfum yCar. Reglulegar lietamyndlr eeldar meC 50 per oent afslœttl frft voru renjuVega TtorCl. 1 BtækkuC mynú fylglr hrerrl tylft af myndum frtL oas. Falleg pð«t- spjöld & 11.00 tytftln. TaklC meC yOur þessa auglýslnjru þegar þér hntnlC Ul aC sttja fyrlr. FINNS PHOTO STUDIO 576 Main St., Hemphill Block, Phone A6477 Wlnnlpe*. Sírni: A4153 lsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandl Næit við Lyceum leikhúslC 280 Portage Ava Winaipeg Exclianéc Taxi B 500 Avalt til taks, jafnt á nótt sem degi Wankling, Millican Motors, Ltd- Allar tegundirbifreiða að- gerða leyst af hendi bæði fljótt og vel. 501 FURBY STREET, Winnipeg Ljósmyndir Fallegustu myndirnar og með bezta verðinu fást hjá: PAIMER’S STUDIO 643 Portage Ave. Phone Sh 6446 þriðja hús fyrir austan Sher- brooke St. Stækkun mynda ábyrgst að veita ánægju. Mobile og Polarina Olia Gasoline Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BKKGMAN, Prop. FRKR 8ERVICB ON RUNWAT ,CUP AN DIFFKRKNTIAL ORKAÍSE Til sölu að 724 Beverley Str., Winnipeg, 10 herbergja hús á 75 feta lóð. Ágætt fyrir þann, er leigja vill herbergi eða selja fæði; eða þann er byggja vill eitt eða tvö hús í gróðaskyni. Verð $6,500 og minna ef ein lóð fylgir.—Fón N-7524. S. Sigurjónsson. A. C. JOIiNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annaist um fasteignir mann*. Tekur að sér að ávaxta spartfé fólks. Selur eldábyrgðir og blf- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrlr- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Hússími BaSM Kennara vantar fyrir Lowland School No. 1684, frá 20. ágúst til 20. des. 1823. Lengur ef um sem- ur. — Umsækjendur verða að hafa í það ’minsta 3rd Class Profesá- ional Certificaite. — Tilboðu'm veitt móttaka af S. Finnson Secy-Treas. Lowland School., Vidir P. O- Man. BÓKBAND. J>eir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. William og Sher- brooke, fyrir $1,50 í léreftsbandi, gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðar, sem þér þurf- ið að láta binda. 1 b ú ð (suite) með sex her- bergjum baðklefa og sérstökum inngangi, er til leigu. — Upplýs- ingar gefnar að 894 Sherbrooke Street. Arni Eggertson 1101 McArthur Bldg., Wlnnlpeg Telephone A3637 Telegraph Addreaa: “EGGERTSON WINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- skiftavinum öll nýtízku þseg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið I borginni, sem íslendingar stjóma. Th. Bjamason, Mrs. SwainsoD, aíf 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir Avalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvanhöttum, Hún er eina ísi. konan sem slíka verzlun rekur í Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. TaU. Heima: B 3075 Siglingar frá Montreal og Quebec, frá. 15. mal til 30. Júnl. Mal 18. s.s. Montlaurier til Liverpool “ 23. Mellta til Southampton “ 24. s.s. Marburn til Glasgow “ 25. Montclare til Liverpool " 26. Empress of Britain tll South- ampton ” 31. Marloch tll Glasgow1 Júnl 1. Montcalm til Liverpool “ 2. Marglen til Southampton “ 6. Minnedosa tll Southampton " 7. Metagama til Glasgow " 8. Montrose til Liverpool . “ 9. Empress of Scotland til South- ampton “ 16. Montlaurier til Liverpool. " 20. Melita tll Southampton “ 21. Marburn til Glasgow " 22. Montclare til Liverpool “ 23. Empress of Franoe tll South- ampton “ 28. Marloch til Glasgow " 29 Montcalm til Llverpool " 30. Empress of Britaln til South- ampton Upplýsingar veitlr H. 8. Bardal. 894 Sherbrook Street W. C. CASETf, Oeneral Agent Allan, Killam and McKay; Bldg 364 Main St., Winnipeg Can. Pac. Traffic Agenta. Komið með Prentun yðar til Columbia Press Ltd.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.