Lögberg - 02.08.1923, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
Arhujrift nýja stafiinn.
KEMEDY 8LDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton
Mtt
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lcegsta verð sem verið
getur. REYNIÐ ÞAÐ!
TALSIMI: N6617 - WINMPEG
35. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 2. AGÚST 1923
NÚMER 30
Helztu Viðbarðir Síðustu Viku.
Canada.
Hinn 26. júlí síðastliðinn fóru
fram kosningar til fylkisþings-
irp á Prince Edward Island, og
urðu úrslitin þau, að íhalds-
flokkurinn undir forystu J. D-'
Stewart iK. C, vann tuttugu og \
sex þingsæti af þrjátíu- Stjórn- í
arformaðurinn, Mr. Bell, féll í
valinn, ásamt öllum ráðgjöfum
sínum. Enginn verkaflokksmað-
ur komst að, en fjórir liberalarj
náðu kosningu. Er búist við að
leiðtogi þeirra íá þingi muni
verða A. C- Saundens, K.C. frá
Summerside.
* * *
Fullyrt er, að Hon. Frank
Oliver í Edmonton, muni verða
skipaður í stöðu þá í járnbraut-
arráði Canadastjórnar, «r Josn-
aði við fráfall Dr- J. G. Ruther-
fords.
* * *
<Eins og áður hefir verið getið
um, kom Manitobaþingið saman
miðvikudaginn hinn 25. f- m., til
<þess að afgreiða Moderation
League frumvarpið um sölu á-
fengra drykkja undir stjórnar-
eftirliti. Frumvarpið var af-
greitt svo að segja vi&stöðu-
laust, með örfáum smábreyting-
um, er í «ngu breyttu um aðal-
innihald þess. Samþykt var að
veita hvwjum þingmanni $100.00
þóknun fyrir að mæta á auka-
^ingi jþesisu- Ennfremur $1000
til launa þingþjóna og annars
kostnaðar í sambandi við auk
þingið. Þá var og "afgreidd
$150,000 fjárveiting til vínkaupa
og starfrækslukostnaðar hinnar;
væntanlegu nefndar, er umsjón
hefir með framkvæmd laganna!
fyrir það sem eftir er af f járhags-
árinu upp til 31. þ- m., ásamt
$600,000 fjárveitingu fyrir
næsta fjárhagsár.
ípinginu var slitið kl. 11- f. h.
á föstudaginn.
t
50 vagnhlöss af Drumhell-
er kolum voru nýlega send með
Canadian National brautinni til
Ontario. Er þetta fyrsti farmur-
inn af Alberta kolum, sem þang-
að hefir verið sendur-
* * *
Áður en Sir George Foster
byrjar fyrirlestraferðir um
Canada, í sambandi við þjóð-
bandalagið — League of Nat-
ions, flytur hann erindi u'm sama
efni í Lakeside, Ohio, hinn 17.
þ. m.
* * #
Warren G Harding Bandaríkja-
forseti, kom til Vancouver ásamt
föruneyti úr Alaskaleioangri
sínum, þann 26. f. m. Var hon-
um fagnað þar forkunnar vel-
Yfir fjörutíu þúsundir manna
blýddu á erindi forsetans í Stan-
ley Park. Harding er fyrsti
forseti Bandaríkjanna sem heim-
<sótt hefir Canada, á embættis-
tfmabili þeirra. Hon. J- H. King,
ráðgjafi opinberra verka í sam-
bandsstjórninni, bauð Mr. Hard-
ig velkominn, fyrir hönd stjórn-
arformanns Canada, Rt- Hon. W.
L. Mackenzie King.
Lögreglustjórinn lí Selkirk,
Man,. Alex Martin, og Robert
Ramsay, forstjóri Lisgar hótels-
ins þar í bænum, hafa verið tekn-
ir fastir og sakaðir um þjófnað á
W.hiskey, iþann 4. júní síðastlið-
inn- Réttarhöld standa yfir í
málinu um þessar mundir.
Hon. James Murdock verka-
málaráðgjafi |sambandsstjórnar-
innar, var staddur hér í Winni-
peg borg um siðustu helgi og hélt
fund með ýmstrm leiðandi mönn-
um, þar á meðal Farmer borgar-
stjóra. Höfuðástæðan fyrir
fundarhaldi þessu var sú, að
borgarstjóri ásamt ýmsum af
bæjarfulltrúum, höfðu farið þes«
á leit við ráðgjafann að hann
hlutaðist til um að sambands-
stjórnin endurgreiddl nokkurn
hluta 'þess fjár er bærinn lagði
fram á síðastliðnum vetri til
styrktar atvinnulausu fólki- ó-
frétt er onn um árangurinn af
móti þessu.
Fyrsta vagnhlassið af iþessa
árs hveiti, kom til Hamilton, Ont.,
úr Caister sveitinni hinn 26- f. m.
Hveitið var alt fyrsta flokks, og
25 mælar af ekrunni.
Samkvæmt skýrslu frá hag-
stofu sambandsstjórnarinnar, var
kopar framleiðslan í Canada á ár-
inu 1922 ein sú minsta, síðan
1904, eða í alt 42, 879,188 pund.
Yfirstjórn Kings College, að
Windsor, hefir samþykt með 16
atkvæðum gegn 7, að steypa skóla
þeim saman við Dalhousie háskól-
ann í Halifax-
Bifreið sú er illræðismennirnif
sex, notuðu við bankaránið mikla
í Toronto, er getið var um í síð-
asta blaði, hefir nú fundist við
hlöðu á Dunlop býlinu, um tíu
mílur norðaustur af Toronto. í
bifreiðinni fundust tveir af pen—
ingapokunum er stolið bafði ver-
ið og var annar þeirra blóð-
storkinn mjög, er bendir til þess
að einhver bófanna hafi særst. í
pokunum var talsvert af hinum
stolnu bankaávísunum, mest-
megnis eign Sterling og Nova
Scotia bankanna.
Tveir menn, þeir 'William F.
Gray, forstjóri Garritík hótelsine
hér í borginni og Ja'mes Tait,
unglingspiltur frá Clarkleigh,
Man., létust á St. Boniface sjúkra-
húsinu, hinn fyrnefndi á laugar-
dagskveldið, en sá síðarnefndi á
sunnudagsmorguninn, af völdum
bifreiðarslyss, er þeir urðu fyrir
á Portage la Prairie brautinni
síðastliðinn laugardag, Steinn
hafði orðið í vegi bifreiðarinnar
og kastað henni út af brautinni-
Laugardagsblöðin fluttu þá
fregn að Saskatchewan fylki hafi
ákveðið að stofna ko-rnsölunefnd
— Voluntary Wheat Pool, er ann-
ast muni um sölu á yfirstandanda
árs uppskeru. Hon- iMaharg,
forseti kornhlöðufélaganna í fylk-
inu, verður að sögn forseti nefnd-
arinnar-
Louise McLachian frá Chat-
ham, Ontario, er nýlega trúlofuð
Oleg Valdimir prins, frænda
konungsins í Jugo-Slaviu. Er ráð-
gert að hjónavígslan fari fram
síðari hluta þessa mánaðar.
Hon. James Murdock, verka-
málaráðgjafi, hefir gengist inn á
að mæla með því við stjórnina, að
hún taki að einhverju leyti þátt
í kostnaði þeim, er Winnipeg
hafði á síðastliðnum vetri, í sam-
bandivið styrk til atvinnulau«s
fólks.
Frá því að fregnirnar af kosn-
ingunum á Prince Edward Island
fyrst bárust út, hefir það komið
í Ijós, að Hon- J. S. Blanchard,
einn af ráðgjöfum Bell stjórnar-
mnar, hefir náð kosningu um-
fram J. Gallant, íhaldsflokks-
mann, -með 38 atkvæða meiri
hluta. Eiga 25 íhaldsmenn
sæti a þingi, en 5 liberalar-
Hin pólitiska sláturtíð aftur-
öaldsstjornarinnar nýju í Ontario
Hófst hún í raun og veru með yf-
irlýsingu Mr. Fergusons yfirráð-
gjafa um, að hann viðurkendi
engar skipanir í embætti af hálfu
Drury stjórnarinnar eftir að hún
'eysti upp þingiö, og sízt af öllu
þo eftir kosninga ófarir hennar.
Við Jx'i ráðstöfun er lítið að at-
huga, því yfirleitt virðist hún á
sæmilegum rökum bygö. En að
liin nýja stjórn skuíi þegar hafa
gnpið til þeirra örþrifráða, að vísa
margra ára trúverðugum þjónum
fólksins út á gaddinn fyrirvara-
laust, er nokkuð ÖSru máli að
gegna. Nú rétt nýlega rak stjórn-
ín úr þjónustu fylkisins Mr. J. G.
Ramsden, meölim raforkunéfnd-
armnar, sem talinn hefir verið
einn af hennar allra beztu mönn-
um. Engin ástæða er gefin fyrir
þessu tiltæki, sem þegar hefir mælst
mjög illa fyrir. Annar meðlimur
sömu nefndar var fyrir skömmu
neyddur til að segja af sér.
Bandaríkin.
Senator Hiram Johnson, Re-
publican, frá California, hefir
verið á ferðalagi víðsvegar um
Bandaríkin að undanförnu og
flutt ræður um hið politiska á-
stand þjóðarinnar. Hefir hann
verið afar harðorður í garð Hard-
ing forseta og borið honum á
brýn þrongsýni og afturhald.
Kveður nú svo mikið að sundrung
í herbúðum stjórnarinnar, að
engan veginn «r talið loku fyrir
það skotið, að Republicana flokk-
urinn kunni að klofna í tvent fyr-
ir næstu kosningar, líkt og átti
sér stað, er Roosevelt stofnaði
Progressive flokkinn- Orð leikur
á þvi, að senator Johnson mundi
ekki slá hendi við forseta útnefn-
ingu, væri hennar nokkur kost-
ur.
27 meðlimir Industrial Workers
of the World félagsskaparins,
hafa verið fundnir sekir um
glæpsamlegt samsæri gegn hinu
lög-helgaða stjórnfofmi Banda-
ríkjanna.
Skýrislur verkamála ráðuneyt-
isins yfir júnímánuð síðastliðinn,
sýna að atvinnumálin í Banda-
ríkjunum hafa á þeim tíma breyst
mjög til hins betra.
Fred Lundin, nafnkunnur
stjórnmálaþjarkur í Chicago, hefir
ásamt 15 stallbræðrum sínum
verið sýknaður með öllu af þeirri
ákæru, að hafa svikið miljón
dala út úr skólaráði borgarinnar-
í bréfi til senatoranna Edwin
F. Ladd frás North Dakota o?
Wil'liam H. King frá Utah, rétt
áður en þeir lögðu af stað til
Moscow, lýsir Samuel Gompers
yfir því, að framkoma Soviet
stjórnarinnar hafi verið og sé
slík, að ekki sé viðlit fyrir verica-
manna samtökin i Ameríku, að
sýna henni nokkra minstu sam-
úð.
Senator Hiram Johnson, Repu-
blican frá California, telur Hard-
ing forseta engan rétt hafa til
þess, að hvetja þjóðina til hlut-
töku í alþjóðadómstóluvn, og segir
flokk sinn hafa heitið kjósend-
um afdráttarlaust, að forða þjóð-
inni frá því, að verða dreginn
inn í Norðurálfu flækjuna, með
þjóðbandalags sáttmálanum Telur
Mr. Johnson rétt að láta kjósend-
ur skera úr því 1924, hvaða
stefnu þeir vilji að framfylgt
skuli í utanríkismálunum-
Senator Oscar W. Underwood,
Demokrat frá Albama, flutti ný-
lega ræðu að Birmingham þar í
ríkinu, þar sem hann kvaðst með
engu móti geta séð, að Banda-
ríkin stæðu sig við að láta Norð-
urálfumálin afskiftalaus.
Kaþólskur kennimaður einn,
Wil'liam A. Grace að nafni, bú-
settur í Denver .Colorado, hefir
verið fundinn sekur um að hafa
falsað leyfi til vínkaupa og fær
fyrir bragðið frá einu til fimm
ára fangelsi og ef til vlil háa fé-
sekt að auki, samkvæmt ákvæð-
um vínbannslaganna. Dómur
var óuppkveðinn í málinu er síð-
ast fréttist.
Hinn 30- júlí síðastliðinn var
Henry Ford bifreiðakonungurinn
nafnkunni, sextugur að aldri.
Warren G. Harding forseti
Bandaríkjanna, liggur þungt
haldlnn af lungnabólgu í San
Francisco. Forsetinn var sem
kunnugt er, nýkominn úr Alaska-
leiðengrinum og bafði ákveðið
að ferðast en um hríð og flytja
ræður í ýmsum hinna stærri
oorga í Bandaríkjunum
Bretland.
Það eru mörg alvarleg spurs-
mál, sem Bretar þurfa að leysa úr
^kkt síður en aðrar þjóðir og úr-
lausn á sumum þeirra er næstum
furðuleg. T -d. hafa þeir lækk-
að þjóðskuld sína um 449,000,000
pund sterling síðan 1920 ' og
lausaskuldir um 800,000,000 pund
sterlmg, sem var 1,500,000,000 pd
sterling þegar friður var sa'm-
inn-
í Welsh er allmikið uppþot út
ur mentamálunum. Hinir yngri
menn hafa risið upp 0g kæra þá
sem ihafa veitt þeim forstöðu u*m
svefn og andvaraleysi og það með
að í höndum þeirra, séu menta-
mahn að verða í mesta máta ó-
Þjoðleg, segja að hinir eldri
menn, sem mentamálunum hafi
raðið hafi tekist að apa eftir
Englendingum alt það versta í
þeirra mentamála fyrirkomulagi
enn ekki tekist að innleiða neitt
það sem nýtilegt er eða nothæft,
og því séu mentamálin í Welsh
stefnulaus og þróttlaus-
í sambandi við hina fyrirhug-
uðu ferð sína til Canada, sevn
Lloyd George hygst að fara inn-
an skamms, kemst hann svo að
orði: "Hin fyrirhugaða ferð mín
til Canada, er eingöngu 'kynnis-
för. í sambandi við hana eru
ekki nein stjórnmál. Mig lang-
ar að eins til þess að heilsa upp
á Canadamenn og þakka þeim
fyrir liðveizlu þá er þeir veittu
okkur í stríðinu.
Kona frá Canada var nýlega
myrt í Lundúnum, fanst lík henn-
ar mjög illa leikið í bakherbergi
í húsi því sem bún bjó í- Kon-
an hét Mabel Jenning Edmund
og er maður hennar á lifi í Can-
ada.
Ræðismenn Frakka og Belgiu-
manna í Lundúnum, hafa báðir
afhent Curzon lávarði utanríkis-
ráðherra Breta, svar frá stjórnum
landa sinna upp á áskorun þá
frá Bretum, sem þeim var nýlega
send, u'm að hafa sig og her sinn
burt úr Ruhr héruðunum og
reyna að komast að einhverri
niðurstöðu um skaðabótagjald
pjóðverja. Ekki hafa svör
þessi verið opinberuð ennþá, en
sagt er að í svari Belgiumanna,
sé nýtileg bending um borgun og
borgunarfyrirkomulag á skaða-
bótafé þvi, sem pjóðverjar verði
látnir borga. En svar Frakka
sé vingjarníegt, en þar sé lítinn
bilbug að finna á hefndar og
hernaðarstefnu þeirri, sem þeir
nú halda fram- Þingmenn
Breta bíða óþreyjufullir eftir því
að fá að vita hvort þessi svör
þjóðanna gefi nokkra von um dag-
renning í því óskapa 'myrkri, sem
hefir hvílt og hvílir enn yfir
þessum þjóðum, en alt sem i>eir
fengu að vita, ^Ær það sen
stjórnarformaður Breta Baldwin
sagði í þinginu á mánudaginn
var: "Eg er undur hræddur
um að úr þessu verði ekkert nema
samningstilraunir."
Nýlega var hald^n uppboðssala
á bókum úr bókasafni jarlsins frá
Carysford, og voru 19 eintök seld
þar fyrir um 177,750 dollara.
Á meðal bóka þeirra setm þannig
seldust var hin svo nefnda'
"Mazarin" biblía, skinnútgáfan af
Vulgate á latínu frá 1462- Fyrsta
útgáfa af ritum Shakespears og
Kalmarnock útgáfan af ljóðum
Burns. Mazarin á $47,50C', Vul-
gate á $24,050, er það fyrsta út-
gáfa ritningarinnar, sem ber nafn
prentsmiðjunnar, sem hún var
prentuð í ásamt ártali .
Leyfar frá 14- öld fundust þeg-
ar verkamenn voru að grafa f*r-
ir grunn, þar sevn kirkja hafði
stað'ið í Mold í Flintshire á Eng-
landi, Það var legsteinn og
sýnir letrið á honum að Gwenlian
dóttir Ieun Davydd af Torwerth,
hafi verið grafin þar. En sagan
segir að bann hafi verið einn af
þeim mönnum frá Flint, sem sýnt
hafi prinsinum af Wales hollustu,
að Chester 1301, þegar það fursta
dæmi var stofnsett.
Á Skotlandi er lítill námabær,
sem Carfin heitir, sem vakið hefir
afarmikla eftirtekt upp á síðkast-
ið. Ástæðan fyrir því er sú,
að hellir sem bygður var nálægt
kaþólskri kirkju, hefir orðið að
nokkurskonar "Laurdes" (heilsu-
laug)- Fólkið hefir streymt til
þessa staðar í tugum þúsunda að
leita sér bóta við öllum möguleg-
um meinum og fólkið fær án efa
bætur meina sinna á furðulegan
hátt. Blöðin staíðhæfa að 50,-
000 sjúklingar frá , Skotlandi hafi
leitað þangað og á hverjum ein-
asta degi vikunnar, er þessi litli
bær fullur af fólki,, sem leitar
sér að meina bót, við þetta ein-
kennilega altari.
Stjórnin á írlandi, hefir kraf-
ist þess af öllum skólakennurum
þjóðarinnar, að þeir verði innan
þriggja ára að læra, svo hið forna
tungumál þjóðarinnar, að þeir séu
færir um að kenna það í öllum
skólum lant'eins, jog tilkynt, að
allir þeir sem ekki eru færir um
að kenna það, eft.ir þann tima
verði sagt upp stöðu sinni. Hið
forna tungumál íra er hið svo-
nefncla "Gaelic" tungumál og er
þetta talin ein af merkustu hreyf-
ingum, sem átt hafa sér stað síð-
astliðin hundrað ár í Evrópu.
Þjóðernisvinir íra hafa unnið aO
því uppihaldslaust í s. 1. 25 ár
að endurreisa þetta forngöfuga
mál og hefir þeim orðið furðu-
lega mikið ágengt. Eins og menn
vita er þetta eitt af fornmálum
heimsins, sem undanfarandi hef-
ir verið álitið eitt af dauðu má'l-
unum, sem málfræðingar einir
hafa þekt nokkuð til muna- En
írska þjóðvinafélagið hefir komið
því til leiðar, að það er nú kent í
3,000 skólum á írlandi og innan
þriggja ára verður það kent í þeim
öllum þar í landi eins og sagt
hefir veri8. "Gaelic" var ekki að
eins þjóðmál íranna,, það var líka
þjóðmál há-Skota og þeirra sem
bjuggu á eyjunni Mön, því bæði
þau landsvæði voru írskar ný-
lendur í fyrndinni og bygðar af
írum. í báðum þessum stöðum
hefir málið haldist nokkuð, eink-
um þó hjá há-Skotum, þar sem
það er talað enn í dag.
Hvaðanœfa.
Stjórnin þýzka hefir sent erind-
reka sína til ;Hollands og Dan-
'merkur, í þeim tilgangi að reyna
að afla vista. Er talið víst að
Cúno stjórnarformaður verði
knúöur til að segja af sér tafar-
laust, takist henni ekki að ráða
fram úr vistaspursmálinu hið
allra bráðasta-
öldungadeild franska þingsins,
hefir nú samþykt alla sáttmála
og samninga afvopnunar stefn-
unnar í Washington. Áður hafði
þjóðþingið afgreitt mál þetta.
Franska þingið hefir samþykt
300,000,000 franka lán, handa
Jugo-Slaviu stjórninni-
ítalska þingið hefir veitt Muss-
olini stjórninni traustsyfirlýsingu
með 301 gegn 140 atkv. fynr
stefnu hennar í sambandi við
rýmkun kosningaréttarins.
Síðastliðinn sunnudag, átti
Mussolini stjórnarformaður á ítal-
íu, fertugs afmæli-
Stjórnin á Philippine eyjunum,
hefir sagt af sér, sökuna sundur-
lyndis við landstjórann, Leonard
Wood..
Fullyrt er að Angora stjórnin,
muni gefa öllum pólitiskum föng-
um upp sakir í minningu um
friðarsamninga þá, er undirskrif-
aðir voru nýlega á Lausanne
stefnunni. Eru Tyrkir sýnilega
ánægðir með úrslitin-
Samkvæmt nýútkcrminni skýrslu
frá prófessor Lutrario, yfir um-
sjónarmanni heilbrigðismálanua
á ítalíu, þá er hvergi annarstðaar
í nokkru landi eins lítið ubi
krabbamein og þar.
Samkvæmt síðustu fregnum er
helst úth't fyrir hallæri á Þýzka-
landi. í Ruhr héruðunum er
mælt að tugír þúsunda sé að því
komnir að verða hungurmorða og
að svipuð vandræði eigi sér stað
víðsvegar um landið. Norðurálfu-
fregnir spá þar nýrri stjórnar-
byltingu innan skamms svo fremi,
að «igi verði þá og þegar bundinn
endt á Ruhr deiluna og Þjóð-
verjum veitist kostur á að afla
sér alþjóða láns-
Cape Breton kosningin.
Aukakosning til sambandsþings-
ins fór fram í Cape Breton North
kjördæminu í Nova Scotia hinn
31. júlí síðastl. Urðu úrslitin þau,
að þingmannsefni Mackenzie-
King stjórnarinnar, T. L. Kelly,
vann glæsilegan sigur; hlaut 856
atkvæöa meiri hluta. Atkvæði
sláftust þannjg milli frambjóð-
enda: Kelly, frjálslynda flokksm.,
4,905; R- H. Butts, íhaldsflokksm.
4.049: Daniel D. MacDonald,
vrrkaflokksm., 1,555. Tapar hinn
sí^astnefndi tryggingarfé sínu.—
Kjördæmi þetta losnaði við þaíS,
er Hon. D. D. McKenzie var út-
nefndur til dómara í hæsta rétti.
Málalok.
t hinni síðustu grein sinni til mín
hefir séra Ragnar E. Kvaran ekki
rcynt til aS hnekkja neinu af því,
sem eg hefi sagt, og sé eg þess-
vegna enga ástæðu til að vera lang-
orður. HiiS eina, sem telja mætti
tilraun til varnar, er þaö, að eg
hafi rangfært orð hans á einum
stað og sett oröið "hugsun" þar
sem "hætta" átti að vera. Vil eg
nú taka upp orð hans og skýra síS-
an hvernig stóð á orSamuninum.
Séra R. K. segir í ræSu sinni:
"Hættan sem stafar því nú í sam-
bandi viS þennan siS, er ekki sú,
aS viS 'hegöum okkur ósæmilega á
sama hátt og Korintumenn gerSu,
heldur sveiflast hún á milli þess-
ara tveggja öfga, annaS tveggja,
aS meS honum séu menn aS leggja
nafn GuSs viS hégóma, vegna þess
xti ]>eir meini ekkert meS þessu,
eSa aS ala upp í sér hindurvitna-
trú, sem gripin er algerlega úr
lausu lofti. Hi* fyrra er nú orðiíi
jniklu almennara. Yitaskuld er hér
til, eins og víSast hvar annarsstaS-
ar, millivegur milli tveggja öfga.
Þánn veg hafa sumir, tiltölulega
fámennur hópur manna, farið. ÞaS
eru þeir menn. seni trúaS hafa. aö
oss geti veriS gagn af aS hafa ein-
hverja ytri athöfn til þess að
nitnna oss á hið ástúðlega samband
ir.Hli Jesú og iærisveina hans. og
þsö hugarfar, sem hann ætlaSist til
aí ríkti meSal allra manna. En
þehn mönnum fer fækkandi, sem
álíta, aS kvöldmáltiSarsiSurinn sé
lengur heppilegt meðal til aS vekja
þá hugsun."
Eg hefi tekiS upp alla þessa
klausu orSrétta, svo aS lesendur
geti séS, hvort eg hefi snúiS viS
þýðingu orSanna eSa gert höfundi
l>eirra á nokkurn hátt rangt til meS
orðabreytingunni. ÁstæSan fyrir
því. aS eg tók ekki upp orSrétt
alla þessa klausu um hættuna (sem
sveiflaSistj, var sú, aS hún var
svo frámunalega klaufalega orSuS.
Hver skilur t.d. þessa íslenzku ?:
"Hættan sem stafar því nú í sam-
bandi við þennan siS......"—AS
segja aS hætta sveiflist milli
tveggja öfga, er naumast rökrétí
ur. En þegar séra R. K. talar
um hættuna, isem sveiflist milli
tveggja öfga, hver er þá hættan?
Er hún ekki bundin viS hugsunina
1:111 sakramentiS, samkvæmt hans
eigin skýringum? Ef hættan
sveiflaSist milli tveggja öfga. þá
þá hlaut hugsunin hjá altarisgest-
unum aS gera þaS líka. ÞaS var
:,ú kenning séra R. K., sem eg vildi
líta koma fram, aS eins í þeim til-
gangi aS gera orS hans um "hætt-
una" skiljanlegri, en ekki til þess
aS aflaga hugsunina í ræSu hans.
\'il eg ráSleggja öllum þeim, scm
eru i vafa um þetta atriði, eSa
('innur í deilu okkar séra R. K., aS
lesa ræSu hans í Heimskringlu 30.
maí', sem kom mér til þess aS ávíta
hann.
í svari sínu í "Heimskr." 25.
júlí segir séra R. K. í sambandi
viS þessa ofangreindu "hættu":
"Og meSan eg er aS tala viS menn
um trúmál í kirkjum, þá álít eg
þaS vera eina af skyldum mtnum,
aS vara viS þessari hættu. Eg þyk-
ist gera þaS í fullu samræmi viS
höfund kristninnar. Hann stúí> í
stöSugri baráttu á móti trúarsiö-
um samtíSar sinnar, sem vitaskuld
höfðu upphaflega verið af góðum
rótum runnir, en voru orSnir and-
lausir og gagnslausir og skaðlegir,
vegna þess aS ]>cir skygðu á sann-
ari og dýpri skilning á GutSi og
lögum tilverunnar."
MeS þessum oröum gefur séra
K. K. til kynna, að hann taki sér
fyrir hendur aS "standa í baráttu"
gegn þessum "trúarsiS'' faltaris-
sakramentinu^ á sinn hátt eins og
Jesús "stóð í stöðugri baráttu á
móti trúarsiSum samtiSar sinnar."
Kn eg vil benda séra R. K. á þann
sannkika, aS þótt Jesús hafi af-
numiS boS faríseanna, og jafnvel
sum bo8 Móse-laga, þá cr hann
fR. K.) ekki þess um kominn. rvS
"standa í baráttu" á móti trúar-
siSum {)eim, sem Jesús innleiddi
og fyrirskipaSi. Séra R. K. má
ekki bera sig þannig • saman viS
Jcsúm, og því síður halda, aS hann
geti afnumið boS Jesú. — En hér
komum viB einmitt aS því, sem er
aSal atriðið í því sem á milli ber
ttm stefnu "SambandssafnaSa" 0»
lúterska kirkjufélagsins, og það er
þetta: Er Jesús Kristur óskcikullf
lir Jcsús "Guðs son"? Megum viS
óhlýðnast boSum Jesú og vefengja
hann? Nei; Jesús er "bjargið ald-
anna". 1 mínum augum byggist
alt t trú okkar á þvi, hvernig viS
lítum á Jesúm Krist.
Séra R. K. segist prédika þaS,
sem hann trúi aS sé satt. Eg vil
ekki efast um þaS; en ef prédikun
hans er í því fólgin afj afnema boS
Jesú, þá efa eg gildi hennar. Og
þegar sannleiksiistin birtist i því
aS gera öSrum ljótar getsakir, þá
get eg ekki virt hana.
Um "OrSsending" hr. Eiríks
Þorbergssonar til mín hefi eg enga
ástæSu til aS rita sérstaklega, þar
cS hún snertir ekki grein mína a'S
öðr'u leyti en því, aS segja mér
fyrir sig og einhverja, sem hann
hafi talaS viS úr "Sambandssöfn-
uSi"j, aS ræSa séra R. K. væri t
alla staSi góS. l"m þá orSsending
htfi eg ekki annaS aS segja en það,
aS hún sýnir mér, aS hr. E. Þ. fog
þeir fáu, sem hann þykist tala fyr-
ir^ er ekki meSal hinna gætnu,
hugsandi manna. sem eg vona aS
séu vissulega til meSal sóknar-
barna séra R. K., og annara, sem
taldir eru "Sambandskirkjumenn."
— MeS síSari parti greinar sinn-
ar sannar líka hr. E. Þ., aS hann er
betur fallinn til þess aS kasta
skarni, en aS rökræSa mál.
Adam borgrimssou.
Jóns Bjarnasonar skóli.
Hann tekur til starfa 20. sept-
embcr i haust.
Kennarar verða: Miss Salómc
Halldórsson, séra Rúnólfur Mar-
tcinsson og tmdirritaSur.
Sérstakt gleSiefni er þaö öllum
vinum skólans, aS séra R. Mar-
teinsson kennir þar í ár. Margra
ára reynsla hans viS skólastarf,
hin alkunna ást hans til skólans og
fórnfýsi fyrir hann, og áhrif hans
á nemendur er hvort um sig næg
meSmæli nieS honum til þess starfa.
\'ar þaS því skólanum sérstök
hepni, aS hann gaf kost á sér til
þess starfs.
Geta má þess, aS Miss Halldórs-
son stóS til boSa betur launuS staSa
og aS mörgu leyti þægilegri, en
hún neitaSi henni vegna Jóns
Rjamasonar skóla Nægir þetta
bæSi til þess aS sýna álit þaS, sem
hún hefir sem kennari og velvild
hennar til skólans.
Séra Rúnólfur kennir ensku og
íslenzku í öllum bekkjum skólans
og aSrar námsgreinir, ef þess ger-
ist þörf. Miss llalldórsson kennir
aSallega latínu, frönsku og sögu.
Þttrfi þess viS aS kenna þýzktt,
veitir hún einnig tilsögn t þvt máli.
Eg kenni aðallega stærSfræSi og
náttúrttfræSi; veiti einnig tilsögn í
kristnum fræSum.
Engttm nemanda verSur veitt
viStaka i skólann eftir 30. septem-
ber þ.á., nema alveg sérstakar á-
stæSur séu fyrir hendi.
Sérstakur samningur verSur
gerSur við háskóla (Universityj
Manitoba-fylkis um aS kenna nem-
endum i 12. bekk efnafræSi og
eSlisfræSi verklega. VerSur í því
efni fylgt þeitn vana. sem Wesley
College hefir tamiS sér í því efni.
Sérstaklega vil eg skora á nem-
endur, sem þurfa aS rita á auka-
próf i hattst. a« gefa þaS áSur en
þeir bvrja nám í haust. Krofurn-
ar ertt aS harSna, og er sízt aS þvt
a« finna. En af því leiStr. að
hættulegra verSur nú en aöur, aS
slá á frcst þangaS til á síSustu
stundu aS rita "supplementary
examinations". Og kennarar Jons
P>iamasonar skóla veita engum
slíkum nemanda hjálp í ár. nema
fram að jálum. Nóg er aS gera
án þess, ef vel á aS fara.
Taka skal einnig fram, aS et
einhver nemandi brýtur eða
skemmir eitthvaS. sem skolanum
tilheyrir, verfiur krafist borgunar
fvrir' þaS. á sama hatt og a oSrum
skólum á sama stigi.
Tólfta bekk var bætt viS í ár sér-
staklega mcS tilliti til þarfa þeirra
nemenda. sem eigi geta hlotiS þá
fræSslu, sem sá bekkur veitir, í
heitnahögum. Mælist eg þvi vin-
samlega til þess af íslendingum
öllum, aS })cir sýni aS þeir meti
þessa tilraun skólans, meS því aS
senda skólanum nemendur, sem
annars ætla aS stunda nám í tólfta
bekk.
HvaS hinum bekkjunum viSvik-
ur, biSur skólinn um sömu vin-
sældir og aS undanförnu. SýniS
þaS verklega, meS því aS senda
skólanum nemendur, aS þið viljið
að hann lifi og starfi.
Hús og útbúnaSur allur verSur
nú mun betri. en aS undanförnu.
Og nægilega stór leikvöllur fyrir
bæSi stúlkur og drengi. VerSur
því þeim erfiSleikum rutt úr vegi,
sem hvaS mest hafa staSiS skiíl-
anum fyrir þrifum hingaS til.
Hjörtur J. Leé.