Lögberg - 02.08.1923, Blaðsíða 3

Lögberg - 02.08.1923, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. ÁGÚST 1923. 8 8S2S2S£SSSSSSSSSSS£SSSSSSSSSSSSSSSSS£»iSSSSSS8SSSS8S Sérstök deild í bkðinu SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS8SSSSSSSSSS2SSS8S SO LSKIN SSSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSS2S3SSSSSS3SSSSSSS88SSSSS88SS Fyrir börn og unglinga SSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSSSS8 Helgisaga. Eftir LEO TOLSTOY. Gamall auðkýfingur M á banasænginni. Hann hafði alla æfi sína verið nískur og ágjarn, og var búinn að hrúga saman firnum af auðæfum- “Sussu, sussu,” svaraði hann ætíð, þegar menn átöldu hann fyrir ágirndina, peningarnir eru það eina sem nokkurs er umvert í 'þessu lífi.” Og nú þegar dauðastundin var komin, hugsaði hann: “Og náttúrlega er það alveg eins á himnum, að alt snýst um peninga! Menn verða að hafa pen- inga með sér þangað ef mönnum á að líða vel.” Og hann kallaði á börnin sín að banasænginni og sagði við þau: “Það er síðasta óskin mín, að þið troðið svo mörgu'm gullpeningum í kistuna mína, sem þið getið í hana komið ” Hann stundi þungan: “Sparið ekki guMið. Troðfyillið kistuna af gulli. Og sömu nóttina dó hann- Og börnin urðu við síðustu ósk hans og tróðu þúsundujn króna í tómum gullpeningum í kistuna hans. Svo kom hann í annan heim. þar tók undir eins við hið vanalega formvafstur — með spurningum og innritan í ýtnsar bækur: Það var verið að fletta upp í embættisbókum, yfirheyra og gera upp reikn- inga, og aMur dagurinn gekk i þess konar vastur- Þar eru sem sé líka skrifstofur og lögreglustofur og hvers konar vafningar af því tægi. Og vesaMngs maðurinn varð endalaust að þjóta úr einni skrifstofunni í aðra, og á endanum var hann orðinn svo þyrstur og hungraður, að honum fanst, að hann ætla að hníga niður. “Þetta má ekki svo til ganga,” hugsaði hann, “eg verð að fá mér eitthvað að borða og drekka ” Alt í einu rak hann augun i matsöluborð, sem var hlaðið matvörum og drykkjarföngu'm: smárétt- uiQiOg styrkjandi staupum alveg eins og í biðsals- matsofu á járnbrautarstöð. Það var meira að segja verið að steikja á pönnu á bak við matsöluborðið. “Jæja,” hugsaði hann með sér, “nú get eg þá fengið mér eitthvað að borða- Eg hugsaði lengi, að það væri nokkuð svipað hérna á himnum eins og niðri á jörðunni. pað var því happaráð, er mér datt í hug að taka dálítið af peningunu'm mínum hingað upp. Nú skal eg sveimér borða 'mig saddan.” Hann þreifaði glaður á peningabuddunni, sem var troðfuM af gullpeningum, og gekk að matsölu- borðinu. “Hvað kostar sú arna?” spurði hann og benti á sardínu- — “Fimm aura,” svaraði maðurinn við matsölu- borðið. “Það er ódýrt,” hugsaði auðkýfingurinn. “Og þessi hérna?” spurði hann aftur, um leið og hann benti á ilmandi brauðkoMu. Hún kostar Mka fimm aura,” svaraði maðurinn við matsöluborðið brosandi — það leit út fyrir, að honum þætti gaman að því, hvað auðkýfingurinn varð hissa. — ■Úr því það er svona ódýrt,” sagði auðkýfing- urinn reigingslega, “viljið þér þá gjöra svo vel að láta mig fá 10 sardinur og 6 brauðkoMur--------” Og hann tiltók enn fleiri rétti á matsöluborðinu- Maðurinn við matsöluborðið hlustaði á pöntun hans, en sýndi ekkert snið á sér til að afgreiða hana- “Hérna verða menn að borga fyrirfram,” sagði hann þurlega. “Sjálfsagt — með ánægju.” Og hann rétti honum tuttugu króna pening: “Ger- ið þér svo vel!” Maðurinn við matsöluborðið ypti öxlu'm. "Nei þetta er ekki fimmeyringur.” Og hann kaMaði í tvo veitingaþjóna og sagði: “Rekið manninn þarna út ” Auðkýfitpurinn var í frámunalega vondu skapi, þegar búið var að reka hann út.” Ekki nema það þó,” hugsaði hann, “hér eru ekki teknir nema fimmeyringar. SkoMans skrítið að tarna! Eg verð að fá peningunum mínum skift í s'mámynt.” ■ Hann flýtti sér til sona sinna og birtist þeim í draumi. “Takið þið guMið ykkar aftur," sagði hann, “eg hefi engin not af því. En látið mig í þess stað ftá poka með fimmeyringum; annars dey eg úr hungri þarna á himnum.” Synir hans urðu skelkaðir, fóru á fætur og gerðu eins og faðir þeirra hafði skipað þeim — tóku guMið úr kistunni og fyltu hana með finrmeyringum- “Nú hefi eg smápeninga,” hrópaði auðkýfingur- inn upp yfir sig sigri hrósandi, um leið og hann enn á ný þrammaði að manninum við matsöluborðið: “Látið þér mig nú fljótt fá eitthvað að borða, eg er orðinn nærri hungurmorða.” Hérna verða menn að borga fyrirfra'm,” sagði maðurinn við matsölbuorðið. “Sjálfsagt! Gerið þér svo vel, hérna eru pen- ingarnir, en verið þér nú fljótur í svifum.” Maðurinn við matsöluborðið leit á peningana og brosti: “Eg sé að þér hafið ekki lært mikið, meðan þér voruð þarna niðri á jörðunni- Hérna á himnum tök- um vér ekki þá peninga, sem þér eigið, heldur þá eina, sem þér einhverntíma hafið gefið einhverjum bein- ingamanni ölmusu, þér hafið stundum máske hjálpað einhverjum fátækiMngi? Fyrir hvern eyri, semj þér hafið brúkað á þann hátt niðri á jörðunni, getið þér fengið mat og drykk hér á himnum.” Auðkýfingurinn leit í gaupnir sér og hugsaði sig um. Af og frá —aldrei á æfinni hefði hann hjálpað fátækMngi — aldrei hefði hann gefið bein- ingamjanni öímusu. — Og sömu tveir veitingaþjónarnir ráku hann aft- ur út- v V. G. Ferðabæn. (Tekin efti rhandriti, sem sera Vernharður porkels- son í Reykholti átti 1856.) í þínu nafni, Dominus, Deus Zebaoht, ferðast eg á leið mína, og signi mig í kross í nafni allra heilagra, svo og með innsigM þessara konga nafns merkja, Jaspars, Balthasars og Melkiors, Austurvegsvitringa, í von leiðtogunar einnar störnu, sem þeim dýra dro- medariam á nóttu níðsvartri, Fældus enga féndur 'myrkva; fær svo leið mína á farveg réttan frá slysum, óföMum og illurn dauða- Hræðist þig djöfuM og heljar árar; allir þeir flýji og undan renni, fyrir Krists benjar og kónga nöfn þessi. pessa bæn höfðu þeir gövnlu lesið í hljóði, þegar þeir byrjuðu ferð sína, og hafði þeim jafnan vel geng- ið til og frá. Þoka ei mæði né þaulvindar; standi mökkur, sem múrveggur, mér að báðum hMðum; en leið lýsist og liðugt braut standi, sem hafið rauða hrökk fyrir Móises staf. Straumæðar aMar standi í skorðum, skelfing engin svo skaða kunni- Brynja eg mig með bæn þeasarí fyrir óvinum öllum og illviðra gýgjum. Renni þær allar í rásir bjargbúa, og af leið mig aungvar hreki. Eg fæ farveg sléttan fram og aftur fyrir þessa bæn og þrjá konunga- En sé sá nokkur óvina minna, er mér ilt hugsi iá leið minni, að 'mér mæta skuM af mann kyngi, galdraklemmu ' og glettum öllum, augna' myrkurs og illþoku hjaldurs, ........ 4. . úða dökka mistur og Morgána, flugneista flas / og frostskruggum, — þá sendi eg það aftur í sekk þeirra og skrokk, svo sjálfa um kringi þeirra útþanin snara, fyrir Krists benjar v og kraft bænar þessarar, og útlesin orð, sem standi svo stöðug, sem orð Davíðs kóngs og postulans Péturs, ■þá Annías og Sefriam heitorður til heljar leiddi, einnin Krists, þá eikin visnaði, upp frá því aldrei ávöxt bera kunni. Nú signi eg ’mig í kross í nafni Krists og kónga þriggja, er eg í fyrstu og áður nefndi. Ljáðu mér, María ljósstjörnu þína á leið mína að hún lýsi fótum mínum á friðarveginn. Enda eg svo þessa mina auðmjúku bæn, í vissri von um hent- uga bænheyrslu. Amen. Amen, það sé já, samsýngjum halelújá Sigurfræði sem lesast skulu á móti reiði- (Eftir kveri af Vestfjörðum. Sigurfræði vil eg sýngja og tala þau skulu mér til frelsis vera; Signi eg mig af bræði, signi eg mig og mín klæði, signi eg mig fram að gá, signi eg mig upp að stá. Sigur sé mér í höndu’m, sigur sé mér í fótum, sigur sé mér í öMum liðamótum- Bak mitt af járni, fætur mínir af stáli, höfuð mitt af hörðum heMusteini, hendur mínar harðar í greipu'm. Enginn maður verði mér svo sterkur, megn eða reiður, að mér megi skaða gjöra eða mein. Ingólfur Árnason. Svo segja gamlar sagnir, að hann reisti fyrstur manna bygð á íslandi að staðáldri;1 sagt er, að Ing- ólfsfjaM í ölfusi dragi nafn af honum- Á því fjaMi er sagt að hann sé heygður; eru þar til að sjá af öðrum fjöMum hólar tveir, og heitir annar Ingólfs- haugur, en í hinuvn er sagt að hundur hans Mggi; sá hóMinn er aMur llægri og 'minni fyrirferðar. penna legstað á Ingólfur að haf kosið sér svo hann gæti séð þaðan yfir hið fyrsta landnám sitt. Einu sinni er sagt að ölfusmenn og Grafningsmenn hafi tekið sig sam- an um að grafa í Ingólfshaug; komu þeir þá ofan á kistu eina mi'kla; þeir grófu niður með henni á alla vegu, og komu böndu'm undir hana. Síðan hófu þeir hana á loft, og þegar hún var komin á hálfa leið sagði einn þeirra: “Nú tekst, ef guð viM ” Eftir það hófu þeir kistuna enn hærra upp, þangað til hún var komin hálf upp á grafarbakkann, og þeir voru farnir að hafa hendur á henni, þá sagði annar: “Nú tekst hvort guð viM eða ekki.” En í því hann slepti orðinu, slapp kistan úr höndum þeim niður í hauginn og þyrlaðist alt það, sem þeir ihöfðu komið úpp úr gr unni, ofan í hana. aftur á augnabragði. Við það hættu þeir að grafa í Ingólfshaug; ekki hafa heldur verið gjörðar fleiri tilraunir til þess síðan. ör sögn er það, sem og gengur í Árnessýslu, að kona ein þunguð í ölfusi dreydi eina nótt, að maður kæmi til og vera fyrsti landnámismaður á Islandi. 1 þess getið, þei'm færi fleira á miMi f það sinn. ir þetta kom maðurinn oft til konunnar, með Professional Cards nafni fé það alt, sem er í kistu 'minni- er brugðið út af í neinu með uppeldi hans þangað til. Konan hét þessu og 'kom þá Ingólfur ekki til henna framar. Eftir það ól hún sveinbarn og lét kaH; Ingólf effir landnámsmanninum, se'm vitjað hafð nafns til hennar- Ó1 hún svo upp svein þenna, ser næst hún gat komist fyrirsögn draummannsins, þang- að til hann var tólf vetra, var hann þá bæði n og efnilegur eftir aldri. Hann gekk síðan u] Ingólfsfjall að leita fjársins. Þegar hann koi Ingólfshaugi, sá hann stóra kistu standa þar, og í skránni. Hann fór til og ætlaði að ljúka t upp, en gat ekki snúið lyklinum nema til hiálfs; hann þá heim aftur í það sinn. pegar hann ' náð ‘meiri þroska, fór hann aftur upp á Ingólfsfja að hauginum- En þá var kistan horfin, og aldrei orðið vart við hana síðan. En þótt Ing yngri bæri ekki gæfu til að fá féð með nafni, er að hann hafi verið í mörgu lánsmaður. Gangur lífsins. Hérinn er státinn og bryður sín ber, það er blessun, hann segir að vera hér. pá skrapp fram úr runnanum skolli, er tók ‘an “Skratti er eg heppinn að ná mér í hrók þann’ Svo mælandi í matinn sinn fer hann- — Það er minningarversið um hérann! Skolli sleikir státtinn um stút, og stikar kátur í skóginn út. Þá mætir hann skyttu, sem skaut hann, hann skimar og gaggar — svo hraut hann; því högl voru komin í koll hans. — pað er kvæðið í minningu skollans. Og skyttan var montin og kemur að krá þars kelling ein bjó, sem var haldin grá. Hún vildi fá bélginn, og brá við skjót, og bar honum eitur í kaffirót- En öðru, sem skeði, eg skal eigi lýsa, — en skyttan lá dauð, og þetta er hans vísa. DR. B. J. BRANDSON 216-220 MEPICAh ARTS BIjDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Phone: A-7067 Offlce ttmar: 2—3 g HelmUl: 776 Vlctor St. Phone: A-7122 Winnlpeg, Manitoba DR. 0. BJORNSON 216-220 MEDICAIi ARTS BLiDG. Cor. Graham and Kennody Sts. Phone: A-7067 4 Office ttmar: 2—3 P' HeimUl: 764 Vlctor St. L Phone: A-7586 °* Winnlpeg, Manttoba L DR. B. H. OLSON 216-220 MEDICAIi ARTS BliDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Phone: A-7067 Viötalstml: 11—12 og 1—5.30 Hehnili: 723 Alverstone St- Wlnnipeg. Manltoba V. DR J. STEFANSSON 216-220 MEDICAL ARTS BIiDG. Cor. Graham and Kennedy Ste. Stundar augna, eyrna, nef og ^ kverka sjúkdðma.—Er aö hitta kl. 10-12 f.h. og 2-6 e.h. Talsfmi: A-3521. Heimill: 627 J McMlllan Ave. Tals. F-2691 f DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd BuUding Oor. Portage Ave. og Edmonton * Stundar sérstaklega berklasýkl og aöra lungrnasjúkdóma. Er aö tinna á skrifcstofunni kl. 11—12 f.h. og ?—4 e.h. Síinl: A-3521. Heimíli: 46 Alloway Ave. Tal- ij etml: B-3158. DR. A BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar aérataklega kvenna og barna sjúkdóma. Le Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. S til 5 e. h. Office Phone N-6410 Heimili 806 Vlcter 8%r. Sfani A SIM. DR. Kr. J. AUSTMANN 848 Somerset Blk. 4 Viðtalstími 7—8 e. h- HeimHi 469 Simcoe, Office A-2737. res. B-7288- DR. J. OLSON , Tannlæknir v 216-220 MEDICAIi ARTS BliDG. J Cor. Graham and Kennedy Sts. 1 Talafmi A 8521 i HeimiM: Tala. Sh. 8217 — ” J. G. SNÆDAL £ i Tannlæknir • 5 614 Somerset Block 1 Cor. Portage Ave. og Donald St. 1 Talsfml: A-8889 ^ Vér leggjum sérstaka ðlierzlu ð að l selja mcðtil eftir forskriftum lækna. Hin bcztu iyf, sein ha-gt er að fá eru ’ notuð eingöngu. . pegar þér komið ] með forskrliftum til vor megið þjer vera viss utn að íð rótt það seni lækn- i irinn tokur tU. ' COLiCIíEUGH & CO., í Notre Dame and Slierbrooke Phones: N-7659—7650 ? Giftingaleyfisbréf, seld r Munið Símanúmerið A 6483 t ■ ' og pantið meööl yíar hjð oss. — ; ! Sendiö pantanir samstundis. Vér afgreiöum forskriftir meö sam- ; vizkusemi og vörugæöi eru öyggj- > ' andi, enda höfum vér magrra ára ! lærdémsrtka reynslu aö bakl. — f ; Allar tegundir lyfja, vindlar, ts- Vl rjómi, sætindi, ritföng, töbak o. fl. ! * McBURNEY’S Drug Store Cor Arlington og Notre Dame Ave ," J. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 Giftinga og , | , Jaröarfara- D10ln meÖ litlum íyrirvara Birch hlómsali 616 Portage Ave. Tal*. B720 ST IOHN 2 RING 3 THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar ikrtfstofa: Room 811 MoAitlnB BuUdlng, Portage Ave. P. O. Box 1658 Phones: A-6849 og A-6846 B. STKFAN8SON Islenzklr lögfræðlngar S Honie Inveetment Buildlnc Haln Street. Tals.: A 4961 afe andl ttmum: ndar: annan hvern mlRvlkudi Rlverton: F'yrata flmtudac. Olmlia Fyrgta mlPvlkudag Plney: þrlBja föetudag i hverjum m&nuöt ARNI ANDERSON ísl. lögmaður í félagi við E. P. Gariand Skrifst. : 801 Electric Rail- way Ohambers Talsímii A-2197 ísl. lögfræð«ngur ir rétt til að flytja mál bæði í Man. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Sask. Phon«: Garry 8616 689 Notr« Dame Avenua A. S. Bardal 641 8herbrooke 8t. Selur ltkkiatui og annaat um útfarír. Allur útbúnaöur aá bezti. Ennfrem- ur eelur hann alekonnr minniavaröa og legateina. Skrtfst. taleinal N 6e68 HelmUla talafml M flM EINA ÍSLENZKA Bifreiða-aðgerðarstöðin í borginni r þarf ekkl aö btöa von úr vltl. . Vinna öll úbyrgst og leyst af hendl fljött og.vel. Goodman. J A. Jóhannson 644 Burnell Street THE EMPIRE CYCLE CO. 634 Notre Dame. Agents for Perfect Bicycle3, econd hand wheels on Sale. ,awn Mowers, Knives and ciasors sharpened. — This usiness is now for Sale and J.E. C. Williams. Skrifhtofn: .... HelmUI: ....... N-6225 A-7996 HALLDÓR SIGURDSSON General Contractor 808 Great West. Perm. Loan Bldg. 356 Main St. JOSEPH TAYLOR LÖOTAKBM AEUR HelmlUstals.: St. John 1644 Skrifatofu-Tala.: A «687 'kur lögtakl b«öl húaaUlgualruldft Öakuldlr, vlxlaakuldlr. AfgraíÖtr ai m aö lögum l^tur. Bkrlfatofa 268 Mnln StroM Verksrtofu Tals.: A-8383 G. L. Heima Tals.: A-9384 STEPHENSON Plumber AUskonar rafmngnsáhöld, svo eem straujðrn víra. aUnr tegundlr af glösum og aflvaka (batteries) Verkstofa: 676 Home St. Phone B-4558 Tll taks & öllum tímiun. txchange luto Transfer Co. Flytja Húsgögn og Pianos Annast flótt og vel um allar teg- undir flutnlnga; Jafnt 4 nótt sem nýtum degi A. PRUDEN, Eigandl 57? Vherbrooke St. Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.