Lögberg - 02.08.1923, Blaðsíða 5

Lögberg - 02.08.1923, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. AGÚST 1923, Bia. 5 réttmætur oröaleikur í okkar ná- grenni. Valdatrú eða Kriststrú! Þaö fer ekki svo illa á því aö róa með báðar i sama skutnum. Eg vissi vel um þessa mótsagna- baráttu i okkar fámenna hópi, longu fyr en Dr. Á. Bjarnason j steig fæti sínum hingað, en hún “gaus upp úr kafinu” þegar kraft- ur valds og peninga hafði svo glannalega lyft undir hana á báðar hendur, að hún flaut öll ofan- sjávar. Og hvað skyldi það svo vera í þessari skoðana hringiðu okkar, sem Dr. Bjarnason getur staðið sig við að staðhæfa á almannafæri að eg misskilji? Eg þigg ekki svoleiðis snoppung þegjandi, — sizt þegar ekki fæst góðlátlega út- skýring á því í einrúmi. Að einn maður, þar sem svona stendur á, stgi öðrum, að hann fari með mis- skilning, þýðir það, að sá maður álíti, að hinn hafi ekki haft vit á því, sem hann hafi verið að hlusta á. og samt slett sér fram í umræð- ur um það, til þess að fara með bull. Sumum samferðamönnunum finst áreiðanlega nýja-bragð að þessari ka\rú, en samt eru þeir sjónbeztu vissir um, að örin min hafi ekki í þetta skiftið hitt mark- ið, eins og þeir komast að orði — alveg gugna, sem von er, fyrir úr- skurðinum frá svona hámerkum dómara. Frá því segir bezt, þegar hún finst, en það getur naumast orðið fyr en eg fæ að vita hvaða misskilningur þetta var. Fáist það enn ekki, ætlast eg til að almenningur hafi ekki framar neitt um þann misskilning að mis- skilja. J. P. Sólmundsson. honu'm frá blautu ’barns- Sæluhúsgistingin. Spænskur flóttamaður segir frá. Ferdínandi sjöundi Spánarkon- ungur var nýkominn til valda, sem hann hafði tekið við þegar hann slapp úr fangelsinu í 'Vál- encia, en þar hafði Napóleon mikli haldið honuim í nokkur ár- Hinir trúlyndu íbúar iMadridar, “hinnar hetjulegu höfuðborgar”, höfðu leyst hestana frá vagni konungs á sigurför hans frá höll- inni Aranjues til höfuðborgarinn- ar, til að setja hinn “elskaða og sárþreyða” konung á hástól feðra sinna. Hina trúlyndu og tál- dregnu þjóð, sem konungur hafði sagt um í bréfi til stjórnarinnar, að “hún gæfi öllum heimi fyrir- mynd hinnar hreinustu konungs- hollustu og hins hetjulegasta og göfuglegasta skaplyndis,” hana grunaði ekki, að hún drægi þarna á eftir sér bölvun lands og lýða. Enn trúðu allir fögrum heitum konungs; og þó einstaka rödd heyrðist, st‘m tryði ekki konung- inum sem allra best, var hún óð- ara kveðin niður af gleði allrar þjóðarinnar yfir sigri sínum. En sæludraumurinn var bráðum á enda- Ferdínand “hinn vanþakk- láti," ætlaði sér ekki að hýlja harðstjórnaranda sinn neinni grímu og byrjaði þegar sína al- ræmdu sex ára stjórn. En á þessum sex árum voru þó framdir allir þeir glæpir og hryðjuverk, sem hinni hugvits- sömustu grimmd og blygðunar- lausustu hræsni gat í hug komið. Hershöfðinginn Eguia var sendur á undan konunginum til Madridar með skriflegt umboð til að taka fjölda manna höndum, og gerði hann það leynilega á næturþeli; og þegar konungur lét auglýsa, eins og til að gera gyS að þjóð- inni, að allir skyldu hafa óhultir líf sitt og eignir af hvaða flokki sem þeir væru, voru tuttugu og einn þingmaður þegar komnir í myrkvastofu og atkvæðamestu menn þjóðarinnar, sem höfðu frelsað landið undan útlendri yf- irdrottnan og sett konunginn aft- ur í hásæti sitt, gátu átt von á bráðum bana, útlegð eða fang- elsi. Jósefingar, sem svo voru kall- aðir, það er allir þeir, sem höfðu haft einhver alþjóðleg störf á hendi hjá Jósefi konungi, eða á einhvern hátt átt eitthvað saman að sælda við “útlendinginn, sem hefði kallað sig konung”, voru þó ofsóttir mest af öllum, og á þann hátt mistu 10,000 manna lífsuppeldi- Hirðgæðingar kon- ungs höfðu mestalla ríkisstjórn- ina á valdi sér og réðu algjörlega yfir konunginum, ýmist með því að hræða hann með alls konar vnunaði, enda var Ferdínand hvorttveggja, bæði ragmenni og þó grimmur og munaðargjarn. Alls konar hleypidómar, hjátrú, embættisafglöp og ósiðir frá fyrri tímum, sem þjóðin hafði stunið undir um margar aldir, þutu nú upp eins og eitraðar skollakúlur, og prestar og munkar risu upp eins og mývargur, og hefndu sín tálmunarlaust á öllum frjáls- lyndum mönnum. Þjóðin, sem bæði var búið að blekkja og misþyrma, sá nú fyrst heimsku sína; en það var um sein- an; jafnvel föðurlandsvinirnir, sem höfðu orðið gráhærðir í bar- áttunni við útlenda óvini, bölv- uðu þeim degi er Ferdinand hafði stigið aftur fæti sínum á jörð feðra sinna, og óskuðu í hans stað hins útlenda konungs- valds, sem þeir höfðu hatað áður. Eg var sjálfur einn af þeim, sem reyndu að forða sér með því að flýja land af sjálfsdáðum- Klæddist eg dularbúningi og hélt af stað um nótt úr Madrid og fekk mér tollsmygil til fylgdar, og reiddi mig á hjálp hans, eins og svo margir gerðu bæði á eft- ir og undan mér. Þeir eru svo fjöldamargir, sem eiga hugrekki og snarræði þess- ara manna líf sitt að þakka, að þeir eiga skilið að þerira sé minst með þakklæti bæði af samtíðar- mönnum sínum og eftirkomandi kynsl^ðum. Spænskir tollsmyglar eru ein- kennilegastir og auðkennilegastir allra landa sinna. Atvinna þeirra er reyndar ekki kölluð “heiðar- legur atvinnuvegur” í sólskininu, en það skerðir ekkert virðingu þeirra í augum landa þeirra,- At- vinna þeirra eykur þeim þvert á móti álit, og þeir stunda hana óttalaust, eins og ekkert sé um að vera, og væri það heimska al- staðar annarsstaðar. En á Spáni þarf ekki að kippa sér upp við slíkt, því þar gengur eitt svika- kerfi í gegnum allt þjóðfélagið upp úr í gegn og niður úr, svo'áttum á hættu að hestarnir hrC> ' fylgir beini. Flóttamennirnir héldu ýmist norður yfir Pyreneafjöll til Frakklands eða yfir Sérra Mor- ena, þar sem þau fjöll voru vert yfirferðar, og létu tollsmyglana frá Andalúsíu hjálpa sér suður til sjávarborganna, einkum Gí- braltar. Eg var einn þeirra sem reyndi að komast þessa 'leið og ná hæli í hinni ensku griðahöfn, þar sem syðsti bergkastali Ev- rópustrandar hefir staðist brim- rót hins æðandi hafs svoJ?úsund- um ára skiftir, Himininn var skýjuvn þakinn og skuggalegur, og skap mitt eins, og ekki stoðaði það hót, þótt föru- nautur minn tæki á allri mælsku sinni til að hughreysta mig- Hann var alt af að segja mér sögur, sambland af sannleika og ósann- indum, þar á meðal af ýmsu því, er á dagana hafði drifið fyrir honum, og kryddaði sögur sínar með svnellnum málsháttum og lag- legri fyndni; eg gat samt ekkert tékið þátt í því, svo hann varð að að hætta við svo búið. Ástand mitt var alvarlegra en svo, að eg gæti gert að gamni mínu, er hættur u'inkringdi mig á allar hliðar. Eg lét masið í förunaut mínum eins og vind um eyrun þjóta og svaraði engu, en mér fanst eins og létt væri af mér torfu, þegar veðrið breyttist svo, að ekki var hægt að tala leng ur saman- Alt í einu kom steypirigning, regluleg fjallademba, með marg- falt meira vatnsmegni en tíðkast á Norðurlöndum. Við fórum engan mannaveg, heldur afskekt einstigi, til þess að vera óhultir um að rekast ekki á hermenn, lög- reglustjórnarinnar og stígurinn var svo lnjór og hættulegur og var ðsvo háll í rigningunni, að við að æðstu mennirnir i stjórninni halda sjálfir tollsmygla og launa þeim, einkum fyrir að flytja sér tóbak ótollað. Smygillinn finnur, að hér er honum óhætt; hann er sannfærðuT um rétt sinn og finn- ur hvað nytsamur hann er. Hann ris stöðugt upp í móti lögunum, en er þó í besta vinfengi við stjórn ina; og sé honum hegnt, ber hann forlög sín eins og ekkert íbjáti á og er hróðugur yfir- Hann veit að honum er hegnt fyrir sama glæp og ráðherrarnir láta stunda, til þess að afla sér auð- æfa og metorða, og að starfsbræð- ur hans fá Iaun frá sama ráða- neyti hundruðum saman. Einu féndur smygilsins eru tollverð- irnir; hann hatar þá eins og Kölska sjálfan, og hefir yndi af að geta leikið á þá og gert þeim mein, og eina grimmdartilhneig- ing hans er að stytta þeim aldur. Að öðru léyti er hann geðprýðin sjálf og sífelt í góðu skapi, góður faðir barna sinna og trúlyndur eiginmaður, þegar hann er heima hjá konu sinni, þó það geti komið fyrir á langferðum, að hann minn- ist þess, “að allir eru ógiptir í verinu” Vegna þess, að hann er heldur mikið upp á kvennhöndina og þar að auki alveg bráðsólginn í pen- ingaspil, er hann þó oftast ör- ei?i, þegar hann hrekkur upp af í einhverjum afkyma upp í fjöll- um, hve mikils sevn hann kann að hafa aflað með atvinnu sinni. Peningarnir ganga stöðugt í gegn um greipar hans, en hann hefir ekki lag á, að handsama ágóðann af þeim. Hann er huglaus og þó hraustur, hjátrúarfullur 0g þó guðlaus í sömu andránni; fátæk- ling, sem hann hittir á förnum vegi, lætur hann fá seinasta eyr- irinn, sem hann á í eigu sinni, en hikar ekki við að ræna auðmann*- inn inn að skyrtunni undir eins og tækifæri býðst Þó það sé at- vinna hans, að svíkja tekjur und- an ríkinu, borgar enginn maður skatta sína áreiðanlegar en hann ef þeir eiga bara ekki að ganga í gegnuvn hendur tollstjórnarinn- ar- Yfir höfuð er hann undarlegt ‘sambland af sundurleitum öflum og alveg gagnstæðum tilhneiging- um. Hann er sí-masandi um hitt 0g Þetta> þagmáll eins og steinn se honum truað fyrir ieyndar- máli. Hann þekkir ekkert mann- greinarálit í því efni, og spyr ekki um rétt og skyldu; alt st'm hon- um er trúað fyrir, er helgidómur hans, og þess heyrist varla get- ið, að hann svíki nokkurn mann. Hann verndar sérhvern, sem leit- ar hælis sjá honum, en einkum er honum þó annt um “framfara- mennina”; því frelsishugmyndin uðu þá og þegar með okkur niður í gljúfrin fyrir neðan okkur. Við urðum að taka á allri aðgætni Stór sterklegur hundur, eins og þeir eru þar í fjalllendinu, kom geltandi á móti oss, og gömul kona og karlmaður um fimmtugt komu út úr dyrunum- Var kon- an ófríð yfirlitum og töturlega til fara, en karlmaðurinn hár og herðabreiður, harðlegur’ og skuggalegur útlits, með ’hrokkið og grátt yfirskegg og gulan og rauðan klút vafinn um höfuðið. Voru þau hvorugt skemmtileg út- lits, þar sem þau komu út frá eld- stónni, sem glórði í fyrir aftan þau; en þau hæfðu vel híbýlum þessum. “Hafið þið rúm fyrir okkur?” Húsráðendur litu snöggvast hvort framan í annað, en síðan mælti hann og stamaði nO'kkuð svo: ‘Nei, ekki í nótt — því, að”.... “ því, að það er ekki” til -— sagði hún öruggari- “Við höfum ekki rúm í húsinu, og” — Tollsmyglillinn, sem hafði vik- ið sér dálítið frá okkur, og litið nákvæmlega í kringum sig í all- ar áttir af af dálítilli hæð þar rétt hjá, kom nú til okkar og talaði nú dálítið við húsbóndann á tungu stéttarbræðra sinna, sem er alveg óskiljanlegt hrognamál, sambland úr mörgum tungum, sem enginn mentaður maður botnar í. petta hreif eins og húsbóndinni væri lostinn töfrasprota. Hann lét óð- ara undan, gekk til mín og hélt i ístaðið hjá mér, og síðan hjálpuðu karl og kerling förunaut mínum að bera farangur okkar inn- Kerl- ingin tók lampa, er hékk á vegn- um, og lýsti okkur í hesthúsið, og var gengið í það um víð göng, sem var undir baðstofunni, eina íbúðarherberginu, eins og víðast er í spænskum bæjum- Verða bæði kýr og hestar að fara um göng þessi, og eru þau því ekki sem þriflegust, og þegar við kom- um aftur voru þau full af reyk, því kerlingin hafði kastað blautu rosmann-lyngi á eldinn, þegar hún skaraði undir- Bráðum ingin sagðist þurfa að fara að eitthvað meira í sér fólgið; en sækja eitthvað í eldinn, en auð- | þá kallaði smygillinn til mín ik séð var, að húsbóndinn var nokk- ra stund í vandræðum; síðan| klappaði hann á öxlina á smygi- inum og mælti: “Mér sýnist þú vera hálfgert barn í lögum ” Síðan tók hann ferhyrnda krukku og staup niður af hyllunni helti á staupið og drakk smyglin- um til og vnælti: “Lifi frelsið!” Smygillinn tæmdi þegar staup- ið, og húsbóndinn helti á það aft- ur og drakk- Síðan hófu þeir fjörugasta samtal, og ekildi eg í því smáorðin, en nafnorðin og sagnirnar voru ólíkar öllum tung- um, er eg þekkti- Eg hætti því fljótt að hlusta, en fór að hugsa um, hvernig eg ætti að fara að sefa í mér hungrið og lina þreyt- una- En með því eg hafði enga von um að geta neítt að gert í því efni, svo duga ‘mundi kveykti eg í vindli og fór að klappa hundin- um, sem fór nú að verða dáindis vinalegur við naig- Húsbóndinn hlýtur að hafa gef- ið smyglinum góða grein fyrir því er hann fý'sti að vita, því hann kreisti aftur og aftur á honum hendina, og sneri sér síðan til mín og sagði brosandi: “Nú þurf- um við að fara að fá okkur mat- arbita, svo við getum farið að hátta, því á morgun þurfum við að ríða enn þá lengra en í dag, og var það þó býsna langt- Við skul- uvn því nota tímann þangað til við förum af stað- Eg er búinn að tala um við húsbóndann, að þér fáið rúm upp á loftinu á hálm- dýnunpi hans, með hnakkinn minn undir höfðinu og kápuna yðar ofan á, og það getur orðið svo gott rúm, að erkibiskupinn sjálfur gæti sofið vel í því”. okkar; ýmist til þess að hestunum j b}ossa^ etdurinn upp aftur, og 1 sást þá glóra í helgra manna tnyndir og gömul húsgögn, er héngu á veggnum- 1 einu horn- inu stóðu eitthvað sex byssur, sem tollsmyllinn sýndist hafa ná- kvæman augastað á Eg settist á steinþrep við eldinn til þess áð þurka föt mín, sem voru rennandi blaut, er húsbónd- inn fór að þagga niður í hundun- um, sem voru að gelta að okkur- Það var komið niðamyrkur; rigningin hafði stytt upp dálitla stund, en bunaði nú á ný niður á þakið, er var marflatt; storvn urinn æstist meir og meir, og reykurinn varð óþolandi í eld- húsinu Hvað fáum við í kvöldmat hjá þér?” spurði smyglilinn kerling- una- “Eg hef ekki annað í kotinu en vín og brauð, pipar og hvítlauk”, svaraði hún”- “Engin egg?’ “Nei”! “En hrísgrjón eða fisk?” “Ekki neitt -t...Það kannske ein eða tvær olífur eftir í tunnunni; það er alt og sumt”. Og kerling fór að krækja með skorpnum og saurugum fingrunum niður í hálffúna tunnu, og kom með tvær dálitlar olífur í leirskál- Smygillinn var reyndar æði skrikaði ekki fótur, eða þá að lemja þá eða klappa þeim til að fjörga þá upp- Á þennan hátt urðum við að klöngrast áfrarn margar stundir; eg fann að eg átti fjörvi að forða, og þó að leið- togi minn hefði ekki getað fengið mig til að gleyvna þeim, sem of- sóttu mig, þá gleymid eg þeim vegna hættunnar, se meg var nú staddur í. þegar komið var kvöld, komum við loks gagndrepa og dauðþreytt- ir að eins konar sæluhúsi, sem kölluð eru venta. Stóð það upp við klettahnúk einn og var nærri þakið í viðarkjarri, svo það sást ekki fyr en að því var komið, og yfir höfuð líktist það fremur fylgsni fyrir ræningja en hvíldar- stað þreyttra ferðamanna- pað stóð þar sevn vegir mættust og lá annar, sá er við höfðum farið, lengra suður á fjöll, en hinn sem var breiðari lá niður heiðina út á breiða sanda, en hinum megin við þá sást á turna í allstórri borg. Af gatnamótum þessum mátti í- mynda sér, að húsið ætti þó held- ur að vera sæluhús en ræningja- bæli, þótt það sjáift og alt í kring um það væri svo skuggalegt, sem hugsast gat. Loftið var þungt og skuggalegt, og öðru hvoru komu s'máskvettir úr loftinu- Alt var dapurt og drungalegt í kring- breiðleitur, en varð þó enn þá um mig, og þó kipti eg ósjálf- rátt í taumana á hestinum. En þess hefði ekki þurft, því hann stóð kyr í sömu sporum og hengdi niður höfuðið alveg uppgefinn. “Við verðum líklega að vera hér í nótt?” mælti eg við förunaut minn, með þeim máirómi, að auð- séð var að eg ætlaðist til að hann samþykti það- Svo leit líka út, sem hann hefði ekki ætlað sér að neita því, því hann svaraði óðara: “Já, hvar ætli að við gætum verið óhultari um okkur? Hér mun enginn leit aokkar.” “Nei, hér leitar enginn að okk- ur,” svaraði eg, “ekki hérna!” og mér flaug í hug, að aðra hefði eg átt æfina áður. Eg leit allra snöggvast á borgina, sem sást óglöggt út við sjóndeildarhring- óglöggt út við sjóndeildarhring- inn, þar sem voru ugglaust nægt- ir af öllu því, er eg hafði haft á- nægju af í lífinu og — eg stundi þungan- En í sömu svipan hét eg því með sjálfum mér, að þetta skyldi verða síðasta andvarpið, og það efndi eg. Herti eg nú upp hugann, gleymdi ölium raunaleg- um endurminningum og sneri djarflega heim að sæluh;sinu. efstu stigariminni og mælti: “Komið nú upp og hvílið yður, herra minn! Þér fáði svo gott rúm, að konungurinn okkar hefði oft óskað sér að fá annað eins á meðan hann var í útlegðinni á Fraldclandi, og eigi hann betra í nótt, þá hefir hann því verri sam- vizkuna.” Húsbóndinn vildi endilega fylgja mér til sængur og fór eg með þeim upp stigann, og inn í mjög lágt og lítið herbergi, sem var með svo mörgum rifum á veggjunum, að stormurinn lék sér þar eins og á bersvæði og það rigndi svo mikið inn, að ekki hefði veitt af að hafa regnhlíf yfir sér, til að vera nokkurnveg- inn þur. Og smygillinn tók jafn- vel eftir þessu, því hann lagði gamla maðksmogna mynd af Maríu mey fyrir eina stærstu rifuna. \ Eg reyndi að gera mér rúmið svo þægilegt mér, sem auðið var, þó það væri ekki sem allra hrein- legast, og fóru þau nú öll í burtu frá mér og buðu mér góða nótt- Eg heyrði að slagbrandur vari rekinn fyrir dyrnar, og þegar eg mótmælti því, sagði tollsmygill- inn, að það mætti til, vegna þe-ss, að það væri engin læeing að inn- anverðu, og það 'mundi gera svo mikinn skarkala, ef hurðin væri að berjast alla nóttina. Enn frem- ur bætti hann við, að hann mundi Koma í býtið morguninn eftir og vekja mig, og lét eg það þá gott heita, enda var eg orðinn æði- syfjaður. Enn þá skein ljós- glæta af olíulampanum nokkur augnablik \ gegnum rifur á veggnum, og varp löngum, drauga leguín skuggum á gráa veggin i og fúna súðina upp yfir mér; síð- an hvarf ljósið, og ált varð dimt og hljótt kringum mig. Eg fór að loka augunum- peg- ar eg var að sofna, fanst mér eg Og þegar kerlingin kom inn heyra hurð vera lokið upp; mér heyrðist eg heyra hófadyn og margra manna mál; en ekki gat e ghrundið af mér svfeninum 'með neinu móti; hann fékk meira og meira vald yfir mér. Ekki veit eg hvað lengi að ee evaf, en loks vaknaði eg við á- með eldiviðarknippið kallaði hann til hennar óþolinmóður: “Flýttu þér, kerling, settu og pönnuna á eldinn; steiktu dálitið af hvíta- lauk, en eg skal láta þig fá brauð og bjúgu, svo þú getir búið okkur til súpu....Haldið þér það ekki, herra minn?” “Eg er ánægður með það; biðj- ið um það sem yður sýnist, en sjáið þér bara um að það komi fljótt,” svaraði eg hlæjandi, því þó að mig langaði ekki mikið í hvítlaukssúpu, var hún samt betri en ekkert- “Já, flýttu þér!” kallaði smyg- illinn til konunnar, og fór sjálf- ur að hjálpa henni til að hreinsa sót og fituskánina af steikar- pönnunni, og var það raunar sami ógjörningurinn eins og ef húm hefði farið að reyna að láta arid- litið á sér fá sinn upprunalega liti “Flýttu þér; við megum- ekki missa neitt af tímanum”. U'm leið og smygillinn sagði þetta, leit hann íbygginn á hús- bóndann, sem var að skera brauð °K bjúgur í þunnar ftísar með álnarlöngum kníf, sem landar hans eru vanir að bera við hið marglitaða belti sitt. Kerling helti olíu á pönnuna, og lét svo mikið mjöl í súpuna, að það hefði verið nóg handa tíu manns- Eg fór að hafa orð á þessu, en hún sagði: “pað er því betra sem guðsblessunin er meiri.’ ’ Á meðan á þessu stóð var smygillinn að skemta sér við að skoða byssurnar, og tók eg eftir því að hann reyndi hvort þær væru hlaðnar og raðaði þeim síð- an hverri við hliðina á annari- Maturinn kom innan skamms- Lágt borð, valt og með misháum fótum, var dregið nær eldinum, pannan sett upp á það, og síðan borðuðum við úr henni með skeið- um í ákafa, eins og það hefðu verið dýrustu krásir- • Óðara en máltíðinni var lokið, kölluðu öll þrjú til mín í einu: Fyrir fínu fötin yðor sem þér farið tæpast að senda á pvottahúsið, eða nota algenga sápu á, tkul- uð þé rnota Lux. Hin- ar þurru og hvítu Lux plöfcur, sem eru framleidd- ar á vorri eigin verk- smiðju, leysast fljótt upp og eru skaðminni en atnvið sjálft. Ef ekki mávrk:- sm Ef silki má þvo í vatni eingöngu, þá ætti ekki að vera hættulegt að þvo það úr Lux. — Lux er óviðjafnanlegt við þvott fínna fata og er selt í rýkheldum pökk um! LEVER BROTHERS LIMITED, Toronto. LUX I! kaft gelt í hundunum. Eg spratt upp; og þar sem eg sat í rúm- inu réttum beinum, varð eg að hugsa mig um dálitla stun til að átta mig á hvar eg væri niður kominn. Vindstroka hfaði felt niður Maríumyndina, og gægðiat dálítil glæta af tunglsljósi inn um rifuna og lýsti upp nokkuð af herberginu- Eg reis á fætur til að þekja rifuna aftur. En méri féllust hendur þegar eg leit út. Sá eg glögt í tunglsljósinu, (Framh. á 8. bls.ý Notið Long-Distance á ncttunni og sparið peninga m Biðjið um Long Distance samband á nóttunni. Sam- l||| bönd, sem í önnum dagsins |1| kosta frá 30 cent til 50* cent, " kosta 25 c. milli 8,30 e h. til miðnætur. $1 samband kostar 50 cent. í sumum tilfellum er það ekki of seint að kalla upp um miðnætti. pá hagnist þér enn vneira á kostnaðinum (miðnætti til 4,30 f- h.) er sambönd frá 30c. til $1 virði, fást fyrir 25c. Sendið mömmum yðar afmælisóskir yfir firð- símann. Eitt orð eða ómur af rödd yðar, fær henni meiri ánægju en alt annað í þessari veröld. 1 Ef þér eruð á ferð, þá kallið konuna upp að kveldinu og látið hana vita hvernig yður líður- Þannig löguð umhyggjusemi er metin 'mikils og er margfalt meira virði en peningarnir sem símtalið kostar. Haldið samböndum við heimíili yðar yfir Long Distance símann. breiðleitari, er hann sá þetta, og eg gat ekki að því gert, að það fór hrollur um mig; en ekki vissi eg hvort það var af viðbjóði eða hungri Við höfðum riðið 12 míl- ur um daginn og ekki áð nema litla stund á leiðinni, og hresst okkur dálítið á brauði, osti og bjúgum, sem við höfðum með okk ur Einkanlega vorum við þó K I verio ayrusru Krasir- i svangir eftir seinasta kaflann af - a*_____________________, ____ «., •» ? ferðinni- “Hvar er dóttir þín?” spurði “Farið sem allra fyrst að sofa, J smygillinn, og gaut hornauga ájGuð gefi yður góða nótt!” byssurnar- “Kallaðu á hana; mér| Kerlingin dró nú hálmdýnu, er ekki var sem allra þriflegust upp ? mjóan rimlastiga, en smygillinn ! i m Manitoba TELEPHONE SYSTEM m finnst hún vera hið eina nýtilega sem til er hjá ykkur”. “Hún er ekki heima,” eagði kon- an óðara; “hún fór snemma í morgun til bæjarins, og er ekki komin heim aftur.” “En drengurinn?” spurði smyg- illinn ennfremur- “Hann er í vinnu upp í blýná'munum, og kem- ur ekki heim nema á helgum” “Þið eruð þá alveg ein,” sagði smygillinn- og ræskti sig- “Alein”, sögðu þau bæði i einu hljóði En smygillinn sneri sér við,‘ og það var svo bersýnilegt, hvað hann hugsaði, er hann horfði á byssurnar í horninu, að kerling- hélt á ljósinu og var alklyfjaður! ? af hnökkum og kápum, en hÚ3- i bóndinn, sem hafði fengið sér f talsvert neðan í því með matnum,' sagði hálfstamandi, um leið og hann snéri saman vindil og setti upp þann bliðusvip, sem hann gat framast, svo hann varð all- kýmilegur ásýndum: “Hérna getið þé(r sofið alveg óhultur. pað er reyndar ekki hjá okkur eins og yður hæfir, on alt er yður heimilt sem eg get í té látið af fátækt minni. Góða nótt, og verið álveg rólegur. Sá sem reiðir sig á mig. hann byggir á öruggum grundvelli ” Þessi síðustu orð virtust hafa GOTT BOD 10 ekra Dairy Farm, ásamt fjósi fyrir 30 gripi, gott vatn, gott mjólkurhús og 5 herbergja Cottage. 7 mílur frá Winnipeg og IV2 mílu frá Transcona. — hefi einnig nokkrar 14 Sections af ágætis landi fyrir blandaðan land- búnað, að Eriksdale og Lundar, Manitoba. — Áreiðanlegir menn geta fengið eigriir þessar leigðar, eða þá til kaups, gegn lágri borgun. Phone A-3185. CHAS. LY0NS, 74 Princess St. Winnipeg imm IIIIISIII IIIMHIIBIIIII IIIIHIIMIIIIBIII Canadian Pacific Steamships Nö er rétti tlminn fyrir ytSur ai5 fá vini yCar og ættingja frá Kvrópu til Canada. — öll farhegagjöld frá Evröpu til Vestur-Canada hafa nýlega verið lækkuð um $10.00. — Kaupið fyrirframgreidda farseðla og gætið þesa áð á þeim standi: CAXADIAN PACIFIC STEAMSHIPS. Vér eigum skip, sem sigla frá öllum megin hafnbæjum Bretlands, svo sem I.iverpool, Sonthampton, Glasgow og Belfast. — Vér leið- heinum yður elns vel og verða má. — Skrifið eftir upplýsingum til: \V. C. CASEY, General Agent. CanaUian Paciflc Stcamsliips, IAd. 364 Main Street. Winnipeg, Man. iiHniiBiiiiBiiiiaiiiaiHiBniaffiiwieii

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.