Lögberg - 09.08.1923, Blaðsíða 7

Lögberg - 09.08.1923, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9- AGÚST 1923. Bl». 7 Verið vissir í yðar sök MetS því atS nota áreitSanlegar vörur eins og ELtCTRO GASOLINE BUFFALO ENGLISH MOTOR OILt SPECIAL TRANSMISSION LUBRICANT “Best by Every Test” Seldar í vorum átta “Service Stations” í Winnipeg No. 1—Á ihorni Portage Ave. og Maryland St. No. 2—Á SutSur Main St., gengt Union Depot. No. 3i—McDermot og Rorie Sts. gengt Grain Exdhange. No. 4—Á horni Portage Ave. og Kennedy St. No. 5—Á horni Rupert og King, bah /ib McLaren Hotel. No. 6—Á horni Osborne og Stradbroohe Sts. No. 7—Á horni Main St. og Stella Ave. No. 8—Á horni Portage Ave. og Strathcona St. Einnig í Moose Jaw, Saskatoon, Sask., Lethbridge, Alta. Prairie City OilCompanyLtd. PHONE: A-6341 601-6 SOMERSET BUILDING þess sér á hprSar. Þeir hafa átt láni að fagna langt fram yfir óhöpp sín. Margir hafa efnalega oröiö vel megandi. í hverri bygð eru ríkmannleg bóndþbýli og ' ábata- samar verzlanir reknar, sem ís- lendingar eiga. Fáir þje'i'rra «ru blásnauöir og engir hygg eg ólæs- ir eöa óskrifandi. Þetta nýja land hefir aö lokum maklega gefiö þeim rifleg laun, sem unnið hafa aö hag þess af fúsu gieði, meö hugrekki og þrautseigju. En þótt íslendingar hafi þegið mikið, hafa þeir einnig gefið mik- ið. Canada er auðugra og betra land fyrir komu þeirra. jHvdít sem litiö er, gefur að lita afkom- endur þeirra í ábyrgðarmiklum stöðum. Islendingar taka að fullu þátt í hérlendu þjóðlífi. Náms- menn þeirra hafa áunnið sér heið- ur við háskólana fyrir hæfileika- sakir. Kaupsýslumenti hafa þeir reynst góðir í hvaða grein aém vera skal. Kennarar hafa þeir liprir talist. Og lögfræðinga og lækna eiga íslendingar, sem annara þjóða senn stéttarbræðrum sínum standa ef til vill framar. Löggjafar eru þeir einnig. Og landkönnuði, rit- höfunda og guðfræðinga eiga þeir í sínum hópi, sem alþipktir eru. Þið, landnemarnir og afkomendur ykkar, hafið tekið ykkur varanlega bólfestu í þessu nýja landi, sem þið hjálpuðuð manna bezt til að byggja. Og börn ykkar hafa út- helt hlóði sínu og fórnað Mífi til varnar þessu nýja landi ykkar og okkar. Hver skyldi hafa gert sér hugmynd um það fyrir fimtiu ár- um, þegar þiði fyrst komuð til Can- ada, að innan férra ára yrðu yfir iooo af börnum ykkar á þeiðinni frá Canada sem hermenn, til þess að berjast á orustuvellinum á Frakklandi og Flanders, til varnar þessu nýja landi? Og yfir 125 m 1 Minni ísi. iandnema. fFramh. frá bls. 2) heystakkar og hús nærri vatninu. Fimm ár höfðu nú landnemarnir verið þarna og ekkert úr býtum borið, utan erfiðleika og óhöpp í ríkum mælj. Hugrekkið og þrekið var nú rétt að segja komið að fullkeyptu. Margir fluttu úr Nýja íslandi til Winnipeg. Árið 1881 byrjaði (éinnig flutningur til Argyle bygðarinnar i nánd við Glenboro. En innflytjendur frá íslandi héldu áfram að koma á hverju ári frá frá 1883 til 1900, sem mikill hluti af fór til Nýja Islands. Bygðin þar tók að blómgast. Hugrekkið og þrautseigjan, sem einkent hefir íslendinginn frá öndverðu, bar landnjémann hér gegn um 5 ára þrotlaust stríð og baráttu. Fram undan sá hann bjartari og fegurri daga, ef til vill fyrir sjálfan sig að njóta, en í öllu falli fyrir bömin sín. Og árin, sem runnu upp, færðu honum hvert af öðru upp- skeruna, sem hann hafði sáð til og ótal tækifæri biðu nú barnanna h^ns. Þetta er sagan, siém eg vildi segja ykkur frá. í öllum bréfum, sem hinir fyrstu landnemar skrifuðu héðan hpim til Islands, varð eins mjög vart, þess sem sé, að þá fýsti að stofna nýtt eða annað ísland í Ameríku, þar sem allir íslendingar hér gætu'bú- ið saman og út af fyrir sig. Þeim bjó þá ekki' í huga, að taka þátt í myndun þessa nýja lands eða myndun nýs canadisks þjóðernis. Bygð þeirra hér átti að vera hluti af Islandi og þeir ætluðu að halda áfram enn þá að vera íslendingar að öllu leyti og halda tungu sinni pg venjum óbreyttum. Með þetta fyrir augum komu þeir á fót prent- smiðju og blaði á Gimli árið 1877; kirkjuh voru og stofnaðar og skól- jaf þeim hvila nú þar og koma aldr- ar. En þessu æskta takmarki jei til baka. Hinn sama fórnfærslu sínu var ómögulegt fyrir þá að ná. janda og þið hafið sýnt, landnem- Það ier ekki i eðli norrænna manna arnir, hafið þið látið börnum ykk- að halda sig út úr. Sagan hefir ar í arf. Þau hafa einnig sýnt hér endurtekið sig og orðið hin ;það. Eg vildi að þið læsuð saman sama og á Frakklandi og Englandi jsögu Nýja íslands og minningar- forðum. Norrænu hetjurnar, sem j rit íslenzkra hermanna. Þið og óðu inn á Frakkland og England, börn ykkar gætuð ekki eftir það urðu hluti af þjóð þeirri, er bygði verið annað en borgarar þessa löndin, sem þeir unnu, og sá hlut- lands. Þið hafið kevpt borgara- inn, sem þrek. og staðfestu gaf réttindi ykkar hjá þessari itngu henni. Það hafa afkomþndur þjóð með fórnfýsi ykkar og börn þeirra, íslenzku landnemarnir í jykkar hafa lagt lífið í sölurnar gert í Canada. Þeir hafa sjálfir ! fyrir þau. Meira getur enginn í sýnt, að þeir eru af ósviknum sölur lagt. norrænum stofni komnir. Nýja j Og nú hefi eg ekki miklu við aö ísland gat ekki haldið í þá. Þeirii^ta. Eg hefi verið að reyna að æsktu víðara verksviðs, meiri tæki-1 l>enda á hvað þið, landnemarnir, færa. Hin sama útþrá, er rak þájhafið gefið Canada. Hvað hafið til að yfirgéfa ísland, komþeimjþis gefið okkur, afkomendum einnig til að yfirgefa Nýja ísland jykkar? Við erum hér saman kom- og dreifast suður og vestur um alt in í dag í því skyni, að sýnja, nð þetta meginland. Þeir eru nú um |við heiðrum og þökkum ykkur fyr- mæðra. En við getum aldrei gleymt og viljum heldur aldrei gleyma, að við eigum ætt að rekja til þeirra, er á eyjunni litlu búa i norðurhöfum. Arfi okkar þaðan gleymum við heldur ekki, né 1000 ára stríði þeirrar þjóðar, né bók- mentum hennar. Hugrekki, sem þið hafið sýnt og sem aldr.ei lætur bugast, er ómögulegt að gleyma. Þið hinir eldri, eruð ekki eins ríkir og við. Rætur okkar liggja dýpra i jjarðviegi þessa lands en ykkar, vegna þess að við erum hér fædd- Og við höfum einnig eins mikið frá íslandi og þið hafið. Við höfum einnig minninguna um hetjuskap ykkar og fórnfýsi, til þess að örfa oss og hvetja til manndáðar. Við byrjurn, þar sem þið skilj.ið við. Og þið hafið lagt okkur tækifær hendur til efnalegrar vel- ferðar. Hvað myndum við nú vera að gera, ef feður okkar hefði skort hugrekki og framsýni til þess að yfirgefa ættland sitt og ryðja brautina fyrir okkur i þessu nægtalandi? Stríð ykkar hefir gert okkur mögulegt að komast á- fram. Takist okkur það ekki, er faö ekki ykkar skuld. Þið hafið giefið okkur tækifæri að keppa að öllu jöfnu hér við hvern sem er. Þið voruð að byggja fyrir okkur og undirstaðan, sem þið, lögðuð, var óávikin og traust. En stærsta' gjöfin, af öllum gjöfunum, sem þið hafið okkur veitt, er ekki hluttaka okkar í can- adisku þjóðlífi, né tækifæ m til efnalegrar velmegunar, heldur kai akþcrinn. Eg hefi oft spurt menn að því, hver þeir skoðuðu hin helztu einkenni íslendinga hér; sérstaklega hefi eg spurt nem- endur á háskólanum að þessu. Væru það fluggáfur? Svarið viö því hefir vanalega verið nei. Náms- menn okkar hafa góða hæfileika, það er satt. En þá hafa fleiri námsmenn. Eg held að mér sé ó- hætt að segja afdráttarlaust og án nokkurs hróss, aö við höfum frá ykkur þegið það, sem er flug- gáfum miklu dýrmætara, en það er stefnuf)ésta og þrautseigj'a bg vilji til að vinna. Án þess, eru fluggáfur lítils venðar, ef ekki hættulegar. Og þá lýk eg máli míriu. Vió yngri mennirnir finnum til þess, að við stöndum í þeirri skuld við ykkur, landnemana, sjem við fáum aldrei goldið. Ykkar starfi er lokið og við byrjum á iví starfi þar sem þið farið frá þvi. Megi okkur lánast að gera skyldur okkar og leysa það starf á eins göfugan bátt af hendi og ykkur. Og nú, herra forseti, um leið og eg nem staðar, finn eg mér skylt, að þakka þér fyfir þann heiður, sem þú hefir sýnt mér með því að biðja mig að mæla fyrir minni landnemanna. Einnig þakka eg yður, heiðruðu tilheyrendur, fyrir þá ágætu áheyrn, er þið hafið veitt þessum athugasemdum mín- um. Minni Islands. 2. ágúst í Winnipeg 1923 alt Canada, í Selkirk, Wjinnipeg, Morden, Glenboro, Lundar, Siglu- nes, Langruth, Winnipjegosis, Sas- katchewan, Alberta, British Col- umbia, eigi siður en um alt Nýja ísland. Velfarnan 0g lán hefir hvarvetna verið förunautur þeirra. Þeir eru nú ekki framandi menn í framandi landi. Hugmynd þeirra að lifa út af fyrif sig, Ihiefir eklj|il hepnast. Þeir eru ekki lengur ein- göngu íslendingar og hafa hviergi einangrað sig. Hvar sem er i Vestur Canada hittirðu þá nú og þar taka þeir fullkominn þátt í öllu er þjóðlífið hér áhrærir: eru sér fram um að njóta að sínu leyti hlunnindanna, sem landið býður borgurum sínum og jafn reiðu- búnir að taka sinn hluta af byrði ir fórnfýsi þá, er þið hafið sýnt okkar vegna. í dag er það ósk okkar, yngri mannanna, sem hér prum fæddir, að sýna hinum hug- djörfu frumherjum, sem komu hingað frá íslandi til þess að ryðja brautina fyrir okkur, verð- skuldaða virðingu og þakklæti. Hvað hafið þið gert fyrir okkur? Þið hafið gefið okkur sögu ykk- ar og arfinn ómetanlega. Auk þess að vera Canadamenn, erum við einnig ísjfénzkir í anda. Þjóð- erni okkar er tvennskonar. Ef til vill kemur Canada fyrst til greina hjá flestum okkar yngri manna. Það er mjög eðlilegt. Við erum fæddir hér og þetta er okkar föð- urland. ísland þekkjum við að- eins af sögum feðra okkar og Svöl er foldin sögukunna, sem oss ber að tigna* og unna fram á fjörvakveld Hrjóstrafold með ihre'mmitinda hörkujökla og geista vinda, :,: brim og ís og eld Svo er okkar allra móðir íslendinga, bræður góðir, :,: gefur veilu' ei grið porrabilið búin þanninn, brúnasíð og þur á manninn. :,: Á þó aðra hlið Himinblævi heflsast lætur hlýja daga og bjartar nætur, :,: vor með heiði vítt:,:. Þá er lítill ljóssins vafi, landið alt í sólskinshafi, :,: frjálst á svip og frítt :,:■ Þá er yndi og líf í landi, Ijóð og söngvar óteljandi dilla í fjalli' og daT :,:. Glatt og bjart í sveit og sinni, sami blær á framtíðinni, :,: þar skín sól á sal :,:. Svo er okkar ástrík móðir íslendingar, bræður góðir, :,: glæst að vori og von:,:. Festu ei hug við húm og vetur, heiðríkjuna mundu betur, :,: íslands sanni son :,:. Jakob Thorarensen. ' < Minni landnemanna. 2. ágúst í IWinnipeg 1923 Leikur loftblámi Yfir landnámi. Skín af vinningum,w Skipað er minningum Oss alt í kringum Heiil íslendingum! Víðsýni víklkar Og veröld prýkkar, Syngi söngvaldur peirra sigurgaldur.' Héldu þeir velli Fram í háa el'li, Höfðu hugrekki En hopuðu ekki, Er hraðan að þustu Og með hnefum lustu Sorgaratburðir Á sálarhurðir. Voru þeir að verki Undir víkings merki, Að nýjum sáttmála, Alt til náttmála, í fiskiveri Á flæðiskeri, Með hönd á plógi í hrikaskógi. 1 Hófust flóðgarðar Á hvéli jarðar, Ristir voru skurðir Um rammar urðir. '— Heyrðist háreysti, Er hljóp neisti 1 viðar valkesti, Lík vábresti- Hafist var handa par sem halTir standa Og akrar gróa Á grunnj skóga, Kastað grjóthnútum Klettadyr út um Og bein í bergi Brotin að gullmergi. Afrekin verjum —1 — J>ess eið vér sverjum ■— Gegn voða hverjum. Vel sé frumherjum! 1 þeirra nafni Er enn fyrir stafni Lífþrungið stríð Á landnámstíð. Er ekki þörf Fyrir íslenzk störf, Þar sem lán er ótrygt Og land óbygt? Völlur villilands Væntir landnemans, Bíður óbygð hans Með brúðarkrans. /Lífs enginn nýtur, Er landnám þrýtur, ____ Það er hinn alauði Ei'lífi dauði. \ Framkvæmdarfull Og með frelsisgull Verði landnámsöld Fram á efsta kvöld f andans heimi, 1 himingeimi, Um ægi og lönd Að yztu strönd! Gutt. J. Guttormsson Canada lítur til framtíÖarinnar með fullu trausti. allra bezta. Auívit- að hafa þeir oft lagt hart atS sér, en nú í dag eru þeir efna- ljega sjálfsjtæSir. Ágóði af Blönd uðum Búnaði. C* ANADABÚUM hefir ávalt ver- Y jg við bugöiö tfyrir hugrekki, bjartsýni og traust á landinu. það voru ekki bölsýnismenn, er fyrst bygSu upp Canada og Canada getur ekki haldiS ;áfram aS þroskast, ef hún verSur vllin og hugkltSin. Can- ada er í etSli sínu akuryrkjuland. JarÖ- vegi og veðráttufari er þannig háttað, að skilyrSin til arSænlegrar akuryrkju eru hvergi betri. púsundir Canada- bænda hafa á stutt- um tíma margfaldaS höfuSstúi þann, sem þeir lögSu í landbún- aSinn. pessir bænd- ur hafa borgaS upp I topp veSskuldir stn- ar, komiS sér ^upp góSum byggingum og IgrtplahlöS'Um, 'keypit öll búnaSaráhöld og annast um fjölskyld- ur stnar upp á þaS Vér verðum að lækka Framleiðslukostnaðinn. Á seinni árum hafa hafrar, sem gefnir hafa verið slátur- igripum, orSiS þetta frá 70c til $1.07 virSi mælirinn til móts viS 42c í Port William og hygg 99c boriS saman viS 57c. t Ft. William. þetta hefir komiS fyrir t Sléttu- fylkjunum. Bændur, sem nota kornteg- undir sínar þannig, eru vissir um góSan hagnað; og gætu hafa átt þaó á hættu, aS þess konar korntegundir yrSu aS engu. BanniS á útflutningi lifandi búpen- ings er nú afnumiS. GóSir sláturgripir eru nú farnir aS komast aftur t hærra verSa og má fullyrSa, aS t fram ttS gefi sitk framleiðsla canadiskum bændum mikiS í aSra hönd. Ágóði af Svínarækt. Tilráunabú sambandsstjórnarinnar hafa ótvtrætt leitt í ljós, hve mikiS má hagnast á svínarækt. í fyrra sannaSist Canada liefir að glíma við harða samkepni að því cr það snertir, að koma vöriun sínnni á niarkað. Til þess að geta iialdrð sambiiiulum sínum og skapað ný, verður framleiðslu- kostnaðurinn að lækka. ICini vegurinn til þess, er að auka ágóðann af kúnni, og þar fram eftir götnnum. En aukin viirugæði em einn- ig nauðsynleg tll þcss samkepn- iimi verði mætt. Vór getum engn ráðið mn vöruniagn, vöruga-ði oða fram- leiðslukostnað í öðriim liindum. Verð á framleiðslu landbún- aðarins fer eftir lramboðr og eftlrspum. pess vogna er ljóst, að þverr- andi fra.mledðsla greiðir ekki götn liins eanadiska Ixinda, það á Central Farm i grend viS Ot- tawa, aS hreinn ágóSi af hverju svíni varS $4.65. Ágóð»i af Sauðfjárrækt. Fáar framleiSslutegundir borga sig betur en sauSfjárræktin. 1 hverju ein- asta fylki, alla leiS frá Prince Edward Islandtil British Columbia, er aS finna sauSfjárhjarSir er mikinn arS gefa. Alifugla-rækt. Alifuglarækt bregst þeim, ekki, er fara eftir nýjustu aSferS- um,, hvort heldur er í Austur- eSa Vestur- landinu. Jafnvel litla Prince Edw. Island flytur út árlega um mdljón dús. af eggj- um. The Britigh Col- umbia Co-operatlve Poultry Mens Ex- change fylgir sömu aSferS og hiS áSur- nefnda fylki; nýtur góSs markaSar fyrir vörutegund þessa. Útsæðilsfræ. Fræ, sem ræktaS er I norSur Canada, er eitt hiS sterkasta og hraustasta, sem hugsast getur. þaS er óþrjótandi mark- aSur fyrir þaS sunn- an línunnar. Canada flytur út mikiS af útsæSiskartöfium og ræktar flestar aSrar frætegundir bæSi tii heimabrúks og útflutnings. Framíðin. Eftir tíu ár hér frá, munu bölsýnis- mennirnir, sem nú eru uppi, verSa falln- ir gleymskunnar dá. Bretland hefir af- numiS banniS á innflutningi lifandi nautgripa frá Canada þangaS. Brezka þjóSin þarfnast nauta og svtnakjöts, epla, eggja og hveitis héSan. Eftir því sem fólkstala Bandarlkjanna eykst, verSur samkepni þeirrar þjóSar viS oss minni á hinum brezka markaSi. Smátt og smátt mun hún þurfa aS flytja inn margar fóSurtegundir. Canada hefir menn, loftslag, land, gripastól og markaSsskilyrSi, er hljóta aS miSa til velmegunar. Notum þvl hiS góSa tækifæri. Stefnum ótrauSir fram. Mm*;, m i th In I} maðsí jS w Authorized for pnbhcation by the DOMINION DEPARTMENT OF AGRICUBTURE R. MOTHERWELL, Minister. Dr. J. H. GRISDAL.E, Deputy Minster hann hátt: “Rísið nú upp, herra minn- Þér eruð nú búinn að sofa nóg. Hvernig í dauðan- u‘m eruð þér? Það er eins og þér séuð úr blýi. Þetta kalla eg nú að sofa! Upp, upp, það er orðið svo framorðið.” Við gengum saman niður rimlastigann- Kerlinginn kraup við eldinn og var að blása hann upp, en húsbóndinn gekk um gólf, rotaður í svefni. Byssurnar voru horfnar úr horninu, en í stað þeirra sáust leyfar eftir nýjan blóðpoll, sem ekki hafði tekist að þurka upp. Fyrir utan hestana o'kkar voru þrír he^tar í hesthúsinu berbak- aðir, útataðir í leir og löðrandi í svita, en það var búið að leggja á okkar hesta. Við borguðum næturgreiðann og stigum á bak- Að skilnaði rétti húsbóndinn mér glas með víni, og sá eg þá blóð- slettur, á hönd hans skorpinni o^j Hálfrar aldar Eru stundir taldar Fljúgandi skari í skýjafari. Virðist víðgeimur Vera blíðheimur, skitinni. pað kom í mig hrylllngur og eg snéri vnér við. Húsbændurn- ir fylgdu okkur til dyra og kvöddu okkur þannig: “Farið- í 'guðs friði, guð gefi yður góða ferð.” Að svo búnu lögðum við af stað- pað var um sólaruppkomu. Ekk- ert í kringum okkur benti á| “Já, herra minn,” greip hann aftur fram í; “eins og eg ætla 'mér aldrei að svíkja yður, fyrst þér hafið leita athvarfs hjá mér, eins fáið hvorki þér né nokkur lifandi maður annar nokkurntíma að vita hjá mér, hvað gerðist í nótt í sæluhúsinu, af því hús- bóndinn trúði mér fyrir því, þvi meira þurfti ekki; eða hafið þér nokkurntíma heyrt þess getið, að tollsmygill hafi svikið vini sína, Hættið þess vegna að spyrja mig, því það er ékki til neins. Ferðin stóð enn fimm daga og var tollsmygillinn alt af hinn á- reiðanlegasti fylgdarmaður, hinn dyggasti ráðunautur og alúðar- fylsti vinur minn. Við skildum við borgarhliðin í Gibraltar, en er eg ætlaði að rétta honum nokkra gullpeninga í launaskyni fyrir það að hafa frelsað mig og komið mér á óhultan stað, þá þverneitaði hann að taka við pen- ingunum; hann tók í hönd mér með einkennilpgum svip, sam- blandi af slægð og hreinskilni, og mælti: “Eg þygg enga aðra borgun hans, hefir verið myrtur ásamt tveimur förunautum sínum í Sérra Morenafjöllunum, á leið sunnan frá sjávarborgunum, þar sem hann átti að koma reglu á tolleftirlit og aptra flótta stroku- manna. Líkin voru hulin í runni við veginn.’ Það hefir aldrei uppvíst orðið, hver eða hverjir víg þessi hafa unnið. X. X. Frá Islandi. Kardínáli van Rossum tók sér fari í gær á e-s. Sirius. Afarmik- ið fjölmenni 'hafði komið saman á . hafnarbakkanu'm til að sjá hann stíga á skipsfjöl. Séra Me- ulenberg fylgdi honum til skips og kvaddi hann með nokkrum á- varpsorðum, en börn stráðu blómum á leið kardínálans er hann gekk um borð og alt var skipið fánum prýtt. Tveir álftarungar hafa nýlega verið fluttir á Tjörnina og eru fyrir það sevn eg hefi gert fyrir hafðir þai í vírgirðingu í sefinu, yður en að ,þér vinnið mér eið að ti]. Þ683 að gömlu áltfirnar verði því, að þér talið ekki við nokkurn mann um sæluhúsið sem við neinn bardaga, og ekki fanst1 gistum í, og það sem yður hefir Sœluhúsgistingin. (Niðurlag frá síðasta b’laði). Hvaða mas,” sagði tollsmyg- ilinn, jafnvel enn rólegar enn áður; þér hafið sopið héldur mikið á í gærkvöldi — það er alt og sumt- Hér hefir ekki borið neitt við 1 nótt og hér hefir eng- inn komið. Yður hefir dreymt öll þessi ósköp.” “Hvað þá? Dreymt?” æpti eg upp. “Nei, eg þakka fyrir, eg var glaðvakandi. Eg sá og heyrði skotin, eg þekti rödd hús- bóndans — og yðar.” “Nú jæja, hvernig svo sem þessu víkur við,” svaraði smyg- illinn mjög alvarlega, “þá verðið þér að fá yður sjálfa til að trúa því, að yður hafi dreymt, af því það verður hollast fyrir yður. andi úr lofti;(lþað leit út eins og höfuðskepnurnar hefðu samið æ- varandi frið. Reykinn lagði hátt í loft upp lengst burtu upp úr reykháfunum í húsunum í borginni, og himininn var heiður og blár. Við riðum hvor á eftir öðrum nær hálfa stund, og eg var nærri því farinn að halda, að það hefði alt verið eintómur draumur, sewi fyrir mig hafði borið um nóttina; en þá sá eg alt í einu storkinn blóðferil þvert yfir um veginn og hvarf þar rétt hjá viðarkjarri. 1 Eg ætlaði að rekja blóðferilinn, | en fylgdarmaður minn aftraði j mér frá því og mælti: “Hvert ’ ætlið þér nú, herra minn? Eruð j þér búinn að gleyma viðvörun j minni svona fljótt, Hirðið ekki j að rannsaka drau'ma þessa ná-1 kvæmar. pað var draumur, látið j það vera draum að eilífu.” “En í hamingju bænum, segið þér mér þó að minsta kosti —” j Hann greip fram í ng mælti | er dreymt þar!” Eg hét því og við skildum- Áður en við hurfum hver öðrum, snéri smygillinn sér við og kallaði: “Pey! þey!” og drap fingri á munn sér. Nokkru'm vikum síðar las eg í ensku blaði eitt kvöld í hermanna samkundu í Gibraltar: “Ofursti R., hirðmaður kon- ungs og einn alræmdur smjaðrari þei'm ekki að bana. Nokkrar endur hafa orpið við Tjörnina í sumar og hafa nú leitt út. í tjarn- arhólmanum er mikið kríuvarp eins og verið hefir nokukr undan- farin ár- Postullegur Praefect á íslandi hefir séra Meulenberg verið skip- aður. Var það fyrsta verk fcar- dínálans að tilkynna herra Meul- enberg, að hans heilagleika páf- anum hefði þóknast að veita hon- um þessa sæmd með því að ís- land er nú orðið sjálfstætt ríki. Hafið mín ráð. Látið þau hérna niðri ekki verða vör við neitt, og 1 “Ji *** ,, ’ s með fynrlitmngarrom: “Hvað latið ekki nokkurn mann verða varaii/ við annað en að þér hafið sofið alla nóttina eins og steinn ” “En þetta er þó voðalegt, mað- ur,” sagði eg. “Líf yðar liggur við,” mælti hann hljótt og alvarlega. “pér þekkið ekki okkur fjallabúana, og vitið ekki hvernig sæluhúsunum okkar er varið.” Síðan kallaði þetta þá, Það er það sem ber við | daglega hjá stórimennum heims- ins, en bara er hneyxlazt á hjá okkur smælingjunum. Þér meg- ið ekki spyrja mig meira um það, því eg get ekki Ieyst úr þeim spurningum- Það or skylda mín að þegja.” “Já, en hugsið yður þó um, að þegja yfir slíku —” RJÖMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja>yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvínnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJÓMANN TIL Tlio Manitoba Co-operalive Dairies LIMITKD i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.