Lögberg - 16.08.1923, Blaðsíða 8

Lögberg - 16.08.1923, Blaðsíða 8
J31s. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. AGCST, 1923. Séra Octovíus Thorláksson pré- dikar hjá íslendingum í Swan j River á sunnudaginn kemur þann 19- þ. m. kl. 2 e. Séra N. S. Thorláksson, sem að undanförnu hefir verið vestur í Wynyard, Sask., flytur guðs- þjónustur í söfnuði sínum í Sel- kirk að morgni og kveldi á sunnu- daginn kemur 19. iþ. m■ Barna guðsþjónustu að morgni en al- menn guðsþjónusta að kveldi. 1. þ. m. lézt að heimili sínu að 3412 “S” Street Victoria, B. C.- J. Ásgeir J. Líndal, sem var mörg- um Vestur-íslendingum kunnur. Hr. Kristján Pjetursson, fyrrum bóndi að Hayland P.O.,í Man., er nú seztur að á Gintli Hann bið- ur þá, er þurfa að skrifa honum, að senda bréfin til Gimli, P.O. Box 3°4- Hr. Kristján Sigurðsson, sem í ■ sumar hefir stundað fiskiveiðar1 norður á Winnipegvatni, kom til bæjarins í vikunni, sagði hann að fiskur hefði verið fremur tregur á þeim stöðvum sem hann var á- Mrs. Lára Frímann og Lárus sonur hennar frá Gimli, komu til bæjarins í byrjun vikunnar. Lár- us fór á sjúkrahús bæjarins, þar sem lítilsháttar uppskurður var gerður á hálsinum á honum af Dr. Jóni Stefánssyni. Á öðrum stað í blaðinu er aug- lýsing frá Miss Grace Thoriáks- son um söngskemtun, sem hún hefir verið beðin að halda í Ri-I verton, Man, föstudaginn 24. þ. m. pað er óþarft fyrir oss að segja mikið um sönghæfileika Miss Thorláksson, hún er fyrirj löngu þekt sem ein í fremstu röð, á meðal Vestur-íslendinga í söng-! listinni- Hún hefir að vísu ekki haldið söngsamkomur á meðal íslendinga í Canada, þó hún hafi oft sungið á samkomum þeirra. en í fyrra haust ferðaðist hún og hélt söngsamkomur í suðvestur-j hluta Minnesota ríkis og hlautj alstaðar lof fyrir list sína. ís-j lendingar v Riverton geta átt j von á óvanalega góðri skemtun j þann 24. ágúst og ættu ekki að láta hjá líða að nota tækifærið. Gefin voru saman í hjónaband, hinn 7. þ. m , að Arcola, Sask , Katleen Margaret Johnson, dóttir Mr. og Mrs. B. Johnson hér í borginni og Mr- Frank Leslie Ar- gue, sonur Mr. og Mrs. John C. Argue í Regina, höfuðborg Sask- atschewan fylkis. Hjónavígsluna framkvæmdi Rev. Thomas W- Pritchard, prestur Highview me- þodista kirkju.nnar þar í fylkinu. Miss Margaret Pritchard var brúðarmær, en Mr. Stanley John- son, bróðir brúðarinnar aðstoð- aði brúðgumann Mrs. Johnson, móðir brúðarinnar var viðstödd vígsluatljþfnina. — Ungu hjónin eyða hveitibrauðsdögunum við Fish Lake- Sask. Til Rjóma Sendenda Sjórnarflokkun hefir sannað yfirburði Crescent mjólkur- innar og afgreiðslunnar. Vér höfum ávalt bezta markaðinn sökum þess, að flokkun vor er nákvæm, verðið hæst og vér sertdum dunkana og pening- ana mrn hæl. Sendið eftir Crescent merki- seðlum. CrescentPureMilk COMPANY, LIMITED WFNNIPEG ... l——_ FÖLKIÐ í WINNIPEG hefir lært að meta hin sönnu gæði Crescent mjólkurinnar. Þess vegna er svo miklu meira selt af henni nú en nokkru sinni fyr. Hún er hrein, góð og areiðanleg. Beiðni. Eg vil kaupa fyrir sanngjarnt verð, nokkur eintök af ársriti Jóns Bjarnsaonar skóla 1921—22. þeir, sem vildu vera svo góðir að sinna þessu erú beðnir að senda mér ritið fljótt og tilgreina verðj um leið. Rúnólfur Marteinsson- j 493 Lipton St., Winnipeg. Ástarvísa, Jóns Runólfssonar Við skulum unnast endalaust og auka jarðabætur- En svo, þegar kemur hinsta haust og heljar dynur úti raust, þá skulum við Ást mín aldrei fara á fætur. — peir feðgar, Sigfús S. Berg- mann frá Wynyard, Sask., og Að- steinn sonur hans, voru staddir í borginni um síðustu helgi- Miðvikudaginn, 8. ág., voru þau Alexander Lawrence Benson frá Winnipeg og Kristbjörg Odd- son frá Riverton, Man-, gefin saman í hjónaband af séra Rún- ólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Þau 'lögðu af stað í skemti- ferð til Keewatin í Ontario fylki. Heimili þeirra verður í Winnipeg. Tilkynning. Sambænafundur- inn, sem að undanförnu hefir ver- ið haldinn í Goodtemplarahúsinu, verður næsta laugardagskvöld og framvegis í Baptista kirkjunni á horni Sargent Ave. og Furby St-, Jkl. 7,30 stundvíslega. Allir vel- komnir. Guðm. P- Thordarson..... Kvenfélag lúterska safnaðar- j ins á Gimli (Framsókn) heldurj útsölu “Bazaar,” laugardaginn 18. þ. m. í næsta húsi við pósthúsið á Gimli. Hefir kvenfélagið I verið að undirbúa þessa útsölu i undanfarna mánuði og hefir vandað mjög til hennar. Alls- konar handavinna verður þar til sölu, alt með mjög rýmilegu verði. Auk þess verður ýmis- legt annað selt þar á staðnum. Það borgar sig fyrir fólk fjær og nær að koma á þessa útsöllu kven- félagsins. — Hr. Ólafur Thorgeirsson, hefir tilkynt oss, að hann hafi sagt. lausu konsúlsembættinu fyriri Danmörk og ísland, sem hann hef- ir haft á hendi í Ivíanitoba ogj Vesturlandinu um 9 ár. Við það, j að Hr- Thorgeirsson hefir sagt stöðunni af sér, verður gerð súj breyting, að í Winnipeg eða fyrir; Manitoba verða framvegis tveir konsúlar — konsúll og vice-kon- súll, — verður vice-konsúll Dani, en konsúll ísflendingur. Biður Mr. Thorgeirsson oss að geta þess,. að konsúlsstaðan sé opin til um- sóknar, þeim íslendingum hér í borginni, <se mum hana vilja sækja og að hann gefi allar nauð- synlegar upplýsingar þar að lút- andi. Mr. Thorgeirssðn gegnir áfram konsúlsstöðunni, þar til eftirmaður hans hefir verið til vadda settur, sem getur orðið um nokkra mánuði, eða jafnvel eitt ár. — )- --------------- pann 27- júní s. 1. voruu þau Vilhel'mina Thora Thorvaldson og Thorsteinn ólafsson, bæði til heimilis í Leslie, Sask., gefin saman í hjónaband á heimili for- eldra brúðarinnar skamt frá Leslie. Brúðurin, sem verið hefir kennari umhverfis Leslie, er einbirni Thorvaldar Thorvalds- sonar fyrrum kaumnanns á Les- lie og konu hansyGróu, en brúð- guminn er sonur Jóns kaupmanns ó>Iafssonar á Leslie og Sigríðar konu hans. Fjölment laufskála- gildi var haldið eftir brúðkaupið og ræður fluttar af Th .Björnsson, E. Fowler yfirkennara og H. E- Johnson frá Gimli. Framtíðar- heimili ungu hjónanna verður að Leslie, þar sem brúðguminn stundar verzlun í félagi við föður sinn. Hjónavígsluna farmkvæmdi séra Halldór E. Joihnson frá Gimli, Man. Næsti sunnudagur er merkis- dagur í lútersku kirkjunni um allan hexm. Þann dag kemur saman í Eisenach á pýzkalandi, allsherjar þing, sem lútersku fólki í öllum löndum heimsins hefir verið boðið að taka þátt í. MæHt hefir verið tíl þess, að í öllum lútersku kirkjunum í A’meríku væri þingsins minst og fyrir því beðið þenna sunnudag. Á þetta hefir einnig forseti kirkjufélags vors mint oss, enda verður leitast við að gjöra þetta næsta sunnu- dag í Fyrstu lút. kirkju. Lúterska kirkjan verður að einhverju leyti, íhugunanefni allrar guðsþjónust- unnar. Leitast verður við að skýra efnið svo, að allir unglingar geti haft not af- Gjörið hátíð- 'legt með því að fylla kirkjuna og syngja messusvörin og sálmana. allir sem bifreiðar eiga noti þær til að flytja fólkið að kirkjunni. Allir velkomnir. DÁNARFREGN. Þriðjudaginn 3. júlí andaðist að heimili Mrs. Helgu Davidson, 518 Sherbrooke stræti hér í borginni, móðir hennar, 93 ára gömul, Björg, dóttir Kristjáns Arngrímssonar og Helgu Skúladóttur, er lengi bjuggu með rausn og sóma að Sigríð- arstöðum i Ljósavatnsskarði í Fnjóskadal í Þingeyjarsýslu. Þar fæddist hún 11. ,maí 1830, þar ólst hún upp, og þar giftist hún Stef- áni Jónssyni frá Einarsstöðum í Reykjadal í sömu sýslu; árið 1851. Þau reistu bú á Hólum í Reykja- dal og bjuggu þar -blómabúi í 13 ár. Þá seldu þau búið til þess að fara til Brazilíu. Af þeirri för varð þó ekki, en í þess stað fluttu þau í Flatey í Skjálfandaflóa og bjuggu þar i mörg ár. Frá Garði í Aðal- reykjadal fóru þau til Ameríku ár- ið 1877, settust 'að í Mikley, dvöldu sunnnanvert á eyjunni nokkur ár, svo ein tvö ár í Austur-Selkirk. Þá keyptu þau Jónsnes, sem er sér- staklega fagur staður í norður- hluta íslenzku bygðarinnar í Mikl- ey. Þar var heimili þeirra mörg ár, leið þeim þar vel og nutu þau vinsælda allra sem þeim kyntust. Þar var á siðari árum í sambýli við þau, sonur þeirra, Kjartan skip- stjóri Stefánsson og kona hans, Vilhjálmína dóttir séra Odds heit- ins Gíslasonar. Þegar Kjartan var burtkallaður, í blóma lífsins, urðu þau öll að fara frá Jónsnesi. Þau Björg 0g Stefán fengu sér húsriæði annarsstaðar í Mikley þangað til hann var kallaður heim, ekki mörg- um árum seixna. Þá fór Björg til Helgu dóttur sinnar hér í Winni- peg, og hjá henni var hún það sem eftir var æfinnar, 13 ár, og naut þar ástríkis og umönnunar til síð- ustu stundar. • Að eins ein dóttir, auk Mrs. Da- vidson, Mrs. Þuríður Sigurlaug Edminister í Grand Forks, N.- Dakota. lifir móður sína, en auk sonarins, sem getið var, höfðu þau Stefán og hún mist tvær dætur, báðar uppkomnar og giftar. Björg sál. hafði þegið að gjöf frá skaparanum frábæra heilsu, Ellin, fremur en nokkur sérstakur s'júkdómur, vann bug á henni. Kraítarnir dvínuðu smátt og smátt þangað til jarðneska ljósið hvarf með öllu. Séra Björn B. Jónsson, D. D., stýrði kveðju athöfn á heimiiinu, en svo fór dóttir hennar, Mrs. Davidson, með líkið norður í Mikley, þar sem maðurinn henn- ar s'álugi og sonur voru jarðaðir á þeim stöðvum, sem henni voru kærastir allra í Ameriku. Útfarar- athöfnina þar framkvæmdi séra Sigurður Ólafsson að viðstöddum langflestum Mikleyingum. Pvetri manneskju, en Björg sál var, væri óefað erfitt að finna. Yf- irlætislaus var hún í allri fram- komu, en ósjálfrátt held eg að hver einasti maður, sem kyntist henni, hafi fundið hvað gæðin hennar voru hrein og góð. Hún var sann- kristin kona. Kristinni trú hélt hún méð festu og samvizkusemi, en trúin var líka sálu hennar Grace M. Thorlaksson SOPRANO frá Minneapolis Syngur Riverton Föstud. 24. ágúst klukkan 8:30 # Lútersku kirkjunni Helga Olafsson, pianist aðstoðar mrnSSSSSSSSSBm inngangur - • Helmingur af ágóðanum gengur til kirkjunnar: 1 - aíWH nautn, og hún lifði trúna, svo líf hennar var eining og samræmi bygt á Jesú Kristi. Ósérhlífin, at- orkusöm og geðprúð var hún í hví- vetna. Ástrík eiginkona og móð- ir var hún sínum nánustu, og öll- um undantekningarlaust vildi hún vel til gjöra. “Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir alt og alt. Gekst þú uieð Guði, Guð þér nú fylgi; hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.” Vinur. GJAFIIt TXL, BETE5L. ónefndur i Winnnipeg ........ $1.00 Kvenfél. Fjallkonan í Langruth 25.00 Or blómsveigasjótSi kvenfélags Frelsissafn. sem gefitS var til minningar um Valdimar Sveins- son og ánafnað Betel af ekkju hins látna................. 20.00 SafnaS af kvenfélaginu Fjallkon- an, Winnipegosis: t Kvenfél. Fjallkbnan ........ $10.00 Mrs. GutSr. Johnson..... ........50 Mrs. MálfríSur Johnson...........50 Mrs. GuSr. Oliver................35 Ónefndur ........................50 Mrs. Sig. Magnússon..............45 Felix Magnússon .................25 Mrs. A. Jénasson.................50 Leo Hjálmarsson .............. 1.00 Mrs. J. Brynjélfsson .......... 50 Jón Rögnvaldsson ................50 Joe Stephanson ..................50 Sig. Magnússon ............... 1.00 Leo Magnússon................ 1.00 Stan Paulson.................. 1-00 GuSm. Hannesson................5.00 Pau«l Pálsson ................ 1.00 Mrs. J. Schaldemose .............50 Mrs. G. Fredrickson .............35 GuSm. GuSmundsson ............ 2.00 Mrs. O. Fredrickson .............50 ónefnd ....................... 1-00 Mrs. John Goodman................50 Olafur Johrison .............. 1.00 Mrs. A. Björnson ................50 Mrs. B. Walterson .... ..........50 Mrs G. Egilsson .............. 1-00 Steini Collins ..................25 Miss Frida Johnson ............. 50 Mrs. H. Pálson ..................50 Mr. og Mrs. G. Brown ...... ...< 1.00 ónefnd .......................... Mrs. J. Einársson ...............50 Mrs. J. Rostad ................ 100 Mrs. .T. Stefánsson..............50 Willie Johnson ..... 1........1-00 B. Crawford .....................50 ónefnd...........................®0 Mrs GuSr. Magnússon .............50 Mr. og Mrs. Otto Kristjánsson 5.00 Jón Einarsson ............... 50 Miss S. G. Jonasson........... 2.00 Mrs. Dorie Stevenson ............50 Markús Brown ...................2,5 G. Goodman ......................50 Finnbogi Hjálmarsson ............50 Gjafir aS Betel í júlf 1923: Kvenfélag Arborgar safnaSar rausnarlegar veitingar og .... 50.00 Mrs. GuSr. Pálsson, Wpg...... 10.00 D. Jónasson, Wpg............... 200 Mr. og Mrs. B. Andrésson, Baldur 5.00 GuSm. Pálsson, Narrows ........ 100 Brynj. Josephson, Argyle ..... 5.00 Mr. og Mrs Sv. Swanson, Edmonton .................. 10.00 Mr. og Mrs. G. Anderon, Arnes 1.00 Miss GuSbjörg Freemaji, Edinhurg, N Dak............. 5.00 Mr. og Mrs. J. H. Paulson, Lahmpman P.O., Sask........... 5.00 Mrs M. Eliasson, Arnes P.O., 8 pd. ost, og 13 pund af ull. * Sv Björnsson, Gimli, 1 kassi sveskjur. Samkvmt tilmælum hlutaSeigenda kvittast hér meS fyrir $300 dánargjöf GuSrúnar sál. Arnason, sem var send til Betel 12. des. síSastl. af hr. Chr. Benedictsson, Baldur, en af misskiln- ingi þá ekki kvittaS fyrir meS öSrum gjöfum. Á þessu eru aSstandendur beSnir velvirSingar. MeS kærri þökk fyrir allar gjafir og alt gjört fyrir Betel. J. Jóharmesson, féh. MERKILEGT TILBOÐ Til þess aS sýna Winnipegt éum, hve mikið af vinnu og pxemngum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina l’á bjóðumst vér til aS selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa ySur sæmilegt verS fyrir hina gömlu. KomiS og skoðið THE LORAIN EANGE Hún er alveg ný á markadntm Applyanoe Department. Winnipeg ElectricRaiIway Co. Notre Dame o£ Albert St., Winnipeg - . - ... VI■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■..... ................■■■■■SSD........... Lögberg hefir verið beðið af óðir ungs manns, sem Jakob B. slason heitir og síðast fréttist í í Benton, Wisconsin 1919, en m þá var á förum þaðan með mni se'm John Smith hét, áleið- til Chicago, að reyna að komast tir því hvar hann eða annar or þessara manna er nú niður- minn. Ef nokkur sem þessar íur les, getur gefið einhverjar iplýsingar um annan hvorn ssara manna eða báða, eru þeir nsamlega beðnir að láta rit- jóra Lögbergs vita sem allra Yfir 600 ísl. nemenda hafa sótt The Success Business College síðan 1914. > pað má fá nóg af skrifstofustörfum í Winnipeg, mið- stöð atvinnu og iðnaðar í Vesturlandinu. pað morgborgar sig að læra í Winnipeg, þar sem mest er um atvinnu og þar sem þér getið sótt The Success Business Gollege, með því að þúsundir af námsfólki þaðan njóta forréttinda að því er atvinnu áhrærir, og þér getið fengið góða atvinnu um leið og þér stigið yfir skólahúss þröskuldinn. ..The Success Business College er traustur og ábyggilegur skóli og yfirburðir hans hafa gert það að verkum, að hann hefir útskrifað fleiri nemeudur, en nokk- ur annar skóli í Manitoba. Starfar allan árshring. Inn- ritist nær sem vera vill. Skrifið eftir upplýsingum. THE Success Business College Ltmited WINNIEG - - MANITOBA Stendur í engu sambandi við nokkurt annað Business College í Canada. í— Provinoe Theatrt WinD.’T’eg alkunna myndalaik- hús. pessa viku e* sýnd Crinoline and Romance Látiö ekki hjá líða að já þessa merkflegu mynd Alment verð: Brauðsölubúð. Beztu kökur, tvíbökur og rúgbrauð, sem fæst í allri borginni. Einnig allskonar ávextir, svaladrykkir, ísrjómi THE HOME BAKERY 653-655 Sargent Ave. Cor. Agnes gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. ■— Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B-805 $2.00 B STŒRSTA ÓDÝRASTA og FJÖLLESN AST A vikublaðið, sem gefið er út á íslenzka tungu er Lögberg Gerist kaupandi nú þeg- ar. Látið $2.00 fylgja pöntuninni. PRENTilN Látið yður ekki standa á sama um hvernig að prentun yða*lítur út, farið með það sem þér þurfið að láta prenta til þeirra sembæðigeta og gera gott verk. Vér höldum þv! fram að vér gerum gott vérk bæði 6 stórum og smáum pöntunum. Reynið oss. Sanngjarnt varð. Tlm Coluinbla Press, Lt(L, Winnlpcg Dr. O. Stephensen á nú heima að 539 Sherburn St.. Tals. B-7045, Winnipeg. Sími: A4163 tsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúaið 290 Portage Ave Winnioeg Exclianée Taxi B 500 Avalt til taks, jafnt á nótt sem degi Wankling, Millican Motors, Ltd- Allar tegundirbifreiða að- gerða leyat af hendi bæði fljótt og vel. 501 FURBY STREET, Winnipeg Ljósmyndir Fallegustu myndirnar og með bezta verðinu fást hjá: PAIMER’S STUDIO 643 Portage Ave. Phone Sh 6446 þriðja hús fyrir austan Sher- brooke St. Stækkun mynda ábyrgst að veita ánægju. Mobile og Palarina Olia Gasoline Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BERGMAN, Prap. FBKR SKRVICK ON RUNWAY CUP AN DIFFCRKNTIAL GBKASK The New York Tailoring Co. Er þekt um alla Winnipeg fyrir lipurð og sanngirni I viðskiftum. Vér sníðum og saumum karlmanna föt og kvenmanna föt af nýjustu tízku fyrir eins lágt verB og hugs- ast getur. Einnig föt pressuð og hreinsutS og gert viö alls iags loCföt 639 Sargent Ave., rétt vitS Good- templarahúsið. _________________________________ Christian Johnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upp á gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og þau væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Tls. FJt.7487 Til sölu “Seholarship’ ’við einn af elztu og viðurkendustu verzl- unarskólum Vesturlandsins. Það borgar sig að spyrjast fyrir um þetta atriði sem fyrst á skrifstofu Eögbergs. Ljósmyndir! Petta tilboð a8 eins fyrir endur þesaa bla8s: Munlð aB mlnt ekkl af þ«au takl- fært & að fullnægja þörfum yBar. Reglulegar llstajnyndtr eeldar meB 66 por oent afalætti frá voru venjutega v«rt)L 1 etækkuB mynó fylalr hverri tylft af myndum frá oss. Falleg pó«t- spjöld & $1.00 tylftln. TaklB meB yBur þesea auglýalngji þecar þér komlB til aB altja fyrtr. FINNS PHOTO STUDIO 576 Main St., Hemphill Block, Phone A6477 Winnipe*. A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Ann&st um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta spar!f4 fólks. Selur eldábyrgðir og bM- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- epurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Hússimi B383G í b ú ð (suite) með sex her- bergjum baðklefa og aérstðkum inngangi, er til leigu. — Upplýs- ingar gefnar að 894 Sherbrooke Street. Ágætar mjólkurkýr fást til sölu nú þegar í grend við Gimli bæ, — Upplýsingar veitir Mrs. Monika Thompson, P. O. Box 91, Gimli, Manitoba- — Arni Egoertson llfll Mcirthur Bldg., Winnipeg Telephone A3637 Telegraph Address: “EGGERISON WINNIPEG” } Verzlameð hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum vi8- skiftavinum öll nýtízku þiæg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög ganngjamt verð. þetta er eina hótelifi í borginni, sem íslendingar stjórna. • Th. Bjamason, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Av*nue, W.peg, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvanhöttum, Hún er eina isl. konan sem slíka verzlun rekur í Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. Tals. Heima: B 3075 CANADIAN OCEAN Al, PACIFIC SERVIces Siglingar frá Montreal og Quebec, yfir ágúst og septembor: Ág. 1. s.s. Minnedosa til Southampt. 4. Metagama tU Glasgow 3. Montrose tll Llverpool. 10. Montlaurier til- Liverpool. 16. Marburn til Glasgow. 17. Montclare til Liverpool. 23. Marloch til Glasgow. 24. Montcalm tll Liverpool. 30. Metagama til Glasgow. 31. Montrose til Liverpool. Sep. 7. Montlaurier til Liverpool. 13. Marburn til Liverpool 14. Montclare til Liverpool. 15. Em. of France til South’pt’n. 20. Marloch til Glasgow. 21. Montcalm til Liverpool. 22. Emp. of Br til Southampt. 27. Metagama til Glasgow. 2S. Montrose til Liverpool. Í9 Empr. of Scot. til Southampt Upplýsingar veitlr H. S. Barddt. 894 Sherbrook Street W. G. CASEY, General Agent Allan, Killam and McKay Bldg 364 Main St., Winnipeg Can. Pac. Traffic Agents. BÓKBAND. peir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Golumbia Press, Cor. William og Sher- brooke, fyrir $1,50 í léreftsbandi, gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn % og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með hækur yðar, sem þér þurf- ið að láta binda.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.