Alþýðublaðið - 17.03.1921, Síða 1

Alþýðublaðið - 17.03.1921, Síða 1
Alþýðublaðid Gefið lit aí Alþýðuflokknum. 1921 Fimtudaginn 17. marz. Tog“ararnir eru ennþá bundnir við garðinn, og ennþá befir ekki frczt neitt ura hvenær þeir verða leystir. En þó flestir búist við að það verði bráð- lega, þá dugar ekki fyrir verka- iýðinn að lifa aðgerðaiaus í von- inni. Það verður að skora alvar lega á þing og stjórn, að koma togurunum út. Það verður að sýna þingi og stjórn, að almenningi er Jull alvara með það, að togar- arnir skuii ekki liggja aðgerða- lausir í höfn yfir vertiðina. Útgerðarmenn hafa farið fram á að hásetar á togurum samþyktu að lækka kaup sitt um þriðja hluta og lifrarpremiu um röskan helming. Sjómenn hafa gefið greini leg svör. Þeir hafa svarað: Við höldum okkur við gerða samninga. Og hverju öðru gátu þeir svarað? Útgerðarmenn gerðu samninga við Sjómannafélagið í desember; sá samningur giidir til hausts. Hvern- ig dettur útgetðarmönnum í hug að sjómenn fari að ganga frá þeim samningum? Þingið þóttist þurfa að gera eitt- hvað í máiinu. Það skoraði eitt- hvað á stjórnina. Og Jón Magn- ússon kallaði stjórnir Sjómannafé- lagsins og Útgerðarmannaféiags- ins á sinn fund, en honum datt þá ekkert betra í hug til þess að köma togurunum á stað, en að iækka kaup háseta (iifrarpremiu) um 5 til 7 hundruð krónur, hvers þeirra, yfir vertfðina (samanber tillögu hans, sem birt var hér í blaðinu f gær). En hvaða gagn áíti svo sem þessi tiiiaga að gera? Hún var í alla staði gagnslaus frá sjómannanna háifu, þó hún gagn- aði útgerðarmenn, þar scm hún var kaupiækkun. Hvaða áhrif akyldi það hafa haft í þá átt að koma togurunum af stað, þó sjó- menn hefðu samþykt Iækkunina? Alls engin. Lækkuninni á kaupi sjómannanna er þannig varið, áð þó hvern einstakan sjómann muni um hana, þá er hún svo lftili hluti af öllum útgerðarkostnaðiuum, að hún hefir engin áhriý í þá átt, hvort togararnir sitja kyrrir eða leggja út Tiilagan var því > sjáifu sér hlægUeg, og var ekki furða þó foriög hennar yrðu þau, sem skýrt var frá f blaðinu í gær; Ekkert atkvœði. Sjómenn hafa nú boðist tii þess að umlíða útgerðarmenn um 22 kr. af lifrarpremiunni til hausts. Betra geta þeir ekki boðið. Það yrðu á þann hátt 3—4 hundruð þúsund krónur, sem sjómenn lán- uðu útgerðarmönnum í hálft ár, eða um 500 kr. hver maður. Það getur orðið mjög óþægiiegt íyrir suma sjómenn að gera það, en ef iandsstjórnin ábyrgist, sem er skiiyrði, þá er þetta trygg eign, sem menn ættu að geta feagið ián út á ef mönnum iægi mikið á. En í raun og veru er það ekk- ert sumarkaup, ef menn hafa ekki 500 kr. afgangs f vetrarbyrjun. Þvf eias og aliir sjá er hver vinn- andi maður ótryggur þó hanu hafi 1000 kr. afgangs á þeim tíma árs, ef hann á fjölskyldu fyrir að sjá. Það er sagt að ísiandsbanki sé að nokkru ieyti orsök til verk- bannsins. Það getur verið að þá sé málið dáh'tið flóknara, af því kunnugt er að tslandsbankastjórn- in er yfir iandsstjóminni. Að iög- um er iandsstjórnin yfir hinni, en íyrir ræfiísskap sinn er hún orðin undiriægja hinnar. En eins og fyr var sagti Það getur vérið að togararnir séu komnir rétt að því, að fara af stað. En til vara er bstra að verklýðurlnn fari að sýtta, að honum sé aivara. Og þann dag sem iýðnum er ijóst, að togar- arnir eigi að iiggja kyrrir yfir vertfðina, þanc sama dag^verður verklýðurinn að taka ti! sinna ráða, Sjómennirnir verða að ieysa togarana, og haida til veiða, án þess úfgerðarmenn gefi skipun. Annað væri giæpur gagnvart landi og iýð. 63 tölubl, t-m- -fi ■ I.1. ■ 1 ■=aBs= Alþingi. (t g*r) IM deild. Frumv. tii laga um breyting á lögum um bæjarstjórn á Akur> eyri, var samþ. tii 2, umræðu og vísað tii fjárhagsneíndar. Neðri deild. Frumv. tii laga um ssmþykt á iandsreikningnum 1918 og 1919, samþ. með 21 atkv. og afgreitt tii ed. Magnús Jónsson bar fram breyfc ingu á iögum um eilistyrk prests- eg eftirlaun; taiaði fjárraálaráðfei. einnig og var máiinu vísað tií 2. umr. og fjárhagsnefndar. Frv. til iaga um breyting á fá* tækraiögum frá 10. nóv. 1905. Magnús Fétursson flutti fram breytingarnar og töiuðu auk hanr, atvinnumálaráðherra og forsætir- ráðh. máiinu vfsað tii 2. umræðu og alisherjamefndar. Frv. ■ til Iaga um friðun iunda, vfsað tii 2. umr. og aiisherjar- nefndar. Frv. til i&ga um stækkun verzl- unarióðarianar í Boiuagavík, saro- þykt tii 2. umræðu. Tiliaga til þingsályktunar urn rannsókn á höfninni í Súganda- firði vísað til ssðari umræðu. Þá hófust umræður um vantrMBl á stjórninni. Bjarni frá Vogi hóf máls. Kvaðst hann ekki ætla að „gera neinn kvell", og værí tillagan borin frara tii þess að sjá fevort stjórnin væri þingræðisstjórn eða ekki. Ilvor: hún hefði meiri eða minni hluta í þinginu. Fann hann síðan stjórn- inci ýmislegt ti! foráttu og iýsti vanþóknun sintti á henni. Gunnar Sigarðsson hældi út- gerðarmönnum fyrir hagsýni og dugnað(lí) Snérist ræða hans mest um horfurnar efps og nú er og að aukning frarn'eiðslunnar. Benti

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.