Lögberg - 20.09.1923, Blaðsíða 1

Lögberg - 20.09.1923, Blaðsíða 1
Það er til myndasnnðuí í borginni W. W. ROBSON Athugifi nýja staöinn. KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐJ TALSIMI: N66I7 - WINNIPEG 35. ARGANGUR WINNIPEG, 'MAN., FIMTUDAGINN 20. SEPTEMBER 1923 NÚMER 36 BJORKIN. Eg horfði yfir hljóðan lund í haustsins blæ um aftan stund, og sá hvar bliknuð björkin stóð, sem brosti áður fríð og rjóð. Xú var hún döpur, daul' og ein og dáin lauf af hverri grein. Hún syrgði liðna sumartíð með sólu, dögg og ljóðin l)líð, því blóinin hennar bleik og köld mi byrgðu dáuðans skuggatjöld. Mér virtist henni svíða sár og sýndist að hún feldi tár. Við haustsins kalda huldu-spil eg horfði gljúpur moldar til. Mer fanst eg einn á eyðimörk, með örlög söna og þessi björk. Svo gekk eg hljóður heim á leið með hjartað klökt um aftanskeið. Fréttabréf. Langruth, 14. 9.-2S. Sumarið er liðið. Dauðadóm- ur þess var kveðinn upp og hon- um fullnægt 13. þ. m., svo má segja, >ví að acifarnótt þess dags, ' kom svo 'mikið frost, að héla lá á jörð klukkan að ganga tíu*, blómstur og gras á jarðeplum frusu tii dauðs. Sumarið liðna var með því stysta, er menn muna eftir, má isegja að það hafi verið um fjóra njánuði og e'kki meir. Var það að ýmsu leyti misbrigða- samt. Vorið kom seint, en gróðurinn kom isvo að segja á svipstundu eftir að hlýnaði. Á síðastliðnum sex árum leit aldrei betur út með allan jarðargróður en síðastliðið vor. En þegar á leið fór' að bera á ýmsu illgresi, er dreifði sér um engi og akra, sem háði svo grasi og korni, að korn reynist nú lélegra en það hefir verið svo árum skifti. Er það sérstaklega þistílinn, sem stóð því fyrir þrifum, það voru ýmist brennand\i hitar , eða < votviðri, ieiddi það til ryðs í þeim ökrum >ar sem kornið var betur vax- ið. Það sem bar allar líkur til þess að það mundí verða uvn 30 mælar' af ekrunni, er >að um 7 og átta mælar. Og fara gæði þess eftir því. Stendur nú þresking sem hæst, og mun all- langt komin víða. Manitobavatn stóð afar hátt á þessu sumri, og stóð þar af leið- andi vatn lengi fram eftir á engj- um og ökrum, og leit illa út með heybjargir, en vatnið sjatnaði þegar á leið, og munu flestir hafa aflað sér gnægð heyja, þó munu sumir hafa fargað gripum vegna yfirvofandi heyþurðar- En grasvögstur var óvanalegur, var allgóð siægja þar sem vanalega er ekkert hægt að heyja, og þar sem er mátulega blautt, er gras- ið víða um 3 og 4 og jafnvel 5 fet á hæð. Náttúran er óðum að skrýðast haustbúningi sínum: Tréii bera nú laufblöð sín allavega lit, og sum eru farin að fella þau. Ný- slægjan er að vfsu en græn, en henni er mjög afskamtaður tími þar til hún missir 'litar síns. Gras- iö se'm hefir istaðið sumarlangt ber nú bleikfölvan lit og grundin verður aldrei framar græn þetta árið- Liljur vallarins drepa niðiir höfði og horfa eftir fylgsni fyrir sig og sína, þár sem þau láta fyrirberast óhult til næsta sumars. Fuglarnir hafa 'lokið sumar- störfum sínum;, eru búnir a« koma upp ungum sínum, sera eru flognir út í heivninn. Sjálfir eru þeir nú á ferli með kunningjura og um stöðvarnar, >ar sem þeir eyddu hinum löngu og blíðu sól- skinsdögum sumarsins. Þeir eru farnir að hópa sig til ferða- • lags, langt suður, >ar sem að vermandi geislar sólarinnar fá að njóta sín, svo að segja alian ársins hríng. Nokkrir hafa nú þegar lagt upp. Aðrir eru að svipast eftir bústað fyrir vetur- inn hér norður í kuldanum, þau örlö'g virðast >ei'm sköpuð,' eins og okkur, sem verðum að há lífs- baráttu fyrir tilveru okkar í hin- um mikla kulda- Allra nýjustu fréttir. Aiexander Boal, siðgæslu eftir- litsmaður hér í borginni, er ný- ilega látinn af völdum bifreiðar- slyss, ásamt konu sinni og ung- um syni. í sama slysinu beið einnig bana, 'Mrs. M. D- Sigurða- son, kona Sig. Sigurðissonar bygg- ingameistara. Fólk þetta var á ferðalagi suður í Minnesota, er atburð þenna bar að höndum. Bifreiðin hafði orðið fyrir járn- brautarlest. Hon. Howard Ferguson, forsæt- isráðgjafi í Ontario, er sagður að hafa neitað því afdráttarlaust, að viðurkenna leiðtoga bænda- flokksíns í þinginu, sem hinn op- inbera andstæðinga foringja, þótt flokkur sá sé mannfleiri en frjáislyndi flokkurinn. Kveðst ,Mr. Ferguson skoða frjálslynda flokkinn hinn eina löglega and- stæðinga flokk- Oklahama ríkið er alt undir herlögum. Ríkisstjórinn J. C. Walton, gerði þessar ráðstafanir 'söku-m þess, að hann þóttist hafa komist á snoðir um, að Ku Klux Klan félagpskapurinn, hefði í byggju að brjótast til vaida og kollvarpa núgildandi stjórnar fyr- irkomulagi. Stjórnarskifti eru nýlega um garð gengin á Spáni. Heitir sá Rivera, er tekist hefir á hendur myndun nýs ráðuneytis. fyrir nokkrum vi'kum í Vaticaninu Þýzkir og austurrískir prestar liðu í einkastofu páf: n? efti- við- tali við hann sjálfan- Lltii hurð á veggnum laukst hægt upp og Píus tiundi, sem dó 1915, stóí fyrir framan þá. Klerkarnir pektu hann be^ar; nokkrir »^ þeim höfðu þekt hann perrónu- lega, og þeir krupu á kné í ótta- blandinni lotningu. Svipurinn hóf upp höndina og mælti í hálfum hljóðum: "Að tíu árum liðnum munu vonciu tímarnir breyttir" og ieystist því næst sundur. . pegar pílagrímarnir voru leidd- ir fyrir páfa, gátu þeir ekki á sér setið og sögðu hinum hei- laga föður frá því, er fyrir þá hafði borið. J>að er sagt, að Píus ellefti hafi óviljandi mælt: "Hvað, aftur?" en hafi náð sér aftur og sagt þeim að iesa bæn- ir sínar, því >eir hefðu allir orð- ið fyrir hinni sömu kvikskynjun- inni. En prestarnir eru samt al-sannfærðir um, að þeir hafi í raun og sannleika séð svip Píusar tíurjda. —Lögrétta Til kaupenda Lögbergs! Knpj.iiur L.!ig\>2Tg3 eru bsðnir velvirðingar á því, a^ blaðið er aðains hálft að þe3su sinni. Valda því fiutningarnir í nýju bygginguna, sem eigi var fullger. >I e»ta vik i vírSar praatsnniðjan komin í sitt rétta horf, og ksmar blaðið þi að sjálfsögðu . út í venjulegri stærð. +—.— Urb ænum. Gefin voru saman í hjónaband að Churchbridge, Sask., síðast liðið mánudagskvöld, þau séra Hjörtur J- Leo og ungfrú Stefan ía Johnson, dóttir Björns John son þar í bænum. Séra Jónas A. Sigurðsspn framkvæmdi hjóna vígslu athöfnina. — Lögberg flytur brúðhjónunum innilegustu hamingjuóskir. eins ægilega hrygðarmynd eins og nú blasir við sjónum þeirra í sambandi við hið hörmulega slys í Japan, án þess að gera þeim mögulegt að bæta úr því á ein- hvern hátt. Tólf af þrjátiu og fimm trúboðum lútersku kirkj- unnar í Japan, áttu heima í hin- u'm eyðilögðu héruðum. Sím- skeyti er nýkomið, sem flytur þær frttir að trúboðarnir séu allir heilir á hófi — voru upp til fjalla orku, má svo að orði kveða, að hvert einasta smáþorp sé lýst með rafurmagni. Bókasöfn öll standa undir beinu eftirliti hins obinbera og hefir almenn- ingur að þeim frjálsan aðgang endurgjaldslaust. íþrótta og málfundafqlög eru mjög algeng j-tiI sveita og hafa orðið til ómetaniegrar blessunar- Bifreiðanotkun er engu 'minni í British Columbia en í hinum þegar jarðskjálftinn kom, en! fyikjum Vesturlandsins, og hefir Mr- og Mrs. J. B. Thorleifs son, Yorkton, Sask., komu alfarin til bæjarins ásamt fjölskyldu sinni í síðustu viku. Mr. Thor- leifsson býst þó við að verða vest- ur frá við og við, þar eð hann hefir þar úr og gullsmiðs verzlun. Frá Islandi. Aðfaranótt þ. 18. var stórbruni í Birtingaholti í Árnessýshi Brann til ösku fjós, haughús, hlaða og skemma, og 8 kýr inni. Björguðust út úr haughúsinu 3 kálfar, 1 vetrungur, og tvær kýr, önnur dauðvona og einn kálfur- inn. Kýrnar sem ekki komust út, brunnu svo að segja til ösku og alt sem j skemmu og fjósi var, en furðu lítið af heyi. Var hjálpin, að iágt var í hlöð- unni enn þá, og raki ofan á af töðuhita. Var isvo mokað mold ofan á og kæfður eldurinn í hey- inu með 'því. En allmikið brann alt í kring utan af stabbanum um leið og veggirnir brunnu af hlöð- unni. Eldsins varð vart nálægt miðnætti. Hefir eflaust kvikn- að út frá ösku sem borin var í fjósið. Er tjónið allmikið, húsin lágt vátrygð, miðað við núverandi verð á byggingaefni, en gripir, hey og munir aliir, þar á meðal sex sekkir af kornvöru, var alt 6- vátrygt. Ibúðarhúsinu bjarg- aði torfveggur, sem er á milli þess og þeirra bygginga sem brunnu, og svo >að að logn var um nóttina- Hefði vindstaða verið af bálinu á húsið, hefði það sjálfsagt ekki orðið varið.. 7. þ. -m. brann hús S. íí í., 200 ullarsekkir voru í húsinu, sem kaupfélag Haligeirseyjar átti, og varð nokkru af þeim bargað. Páfi birtist? Fréttaritari blaðsins "Sunday •Times" í Ró-m, símaði blaði sín-i íöstudaginn 22. júní sögu þá er hér fer á eftir: Það ,'gengur sá orðrómur, að andi Píusar páfa 10. hafi sést Mr. Árni Heigason verkfræðis nemi, frá Hensel, N. Dak., kom til borgarinnar um síðustu helgi. Miss Stína Jóhannsson, frá Hensel, N. Dak., var stödd í borg- inni uöi síðustu helgi. Halldór Karvelsson frá Gimli, kom til bæjarins í vikunni og brá sér, út tii Lundar, til þess að heiisa upp á kunningja og vini. Styrktarsjóður Japan Til lúterskra trúarbræðra. Eins og um hefir verið getið, þá hefir undirritaður verið með- ráðandi í nefnd 'þeirri er iúterska kirkjan hefir sett til þses að safna fé til styrktar fólki í Jap- an, sem misti alt sitt i jarðskjáift- anum og stendur uppi alslaust. Hann hefir og fengið samhljóða símskeyti frá National Lutheran Council í New Yprk. Það er með þrennu móti, að þeir sem meðlíðun hafa með þess- um allslausu bræðrum sínum í Japan, geta rétt þeim hjálpar- hönd. 1. með því að snúa sér til sáluhjálparhersins, sem í ölium tilfellirm verður að vera upp á ör- læti kristinna manna kominn, til þess að geta hrint líknarverki sínu í framkvæmd, með það sem Iþeir vilja eða geta látið af mörk- um rakna. í öðru lagi, að snúa sér með það til Rauða kross félagsins í fylkinu, þar sem 'menn búa, sem eru um þessar.mundir að skora á menn ti'l hjálpar í þessu sam- bandi, og í þriðja lagi til heiðing- jatrúboðs nefndar safnaða yðar. Gjafir isem heiðingja trúboðs- nefndum eru afhentar gjöra trú- nefndum eru afhentar gera trú- boðum kleift að bæta úr vandræð- um manna, sem nálægt þeim búa, eða á meðal þeirra, sem þeir hafa kynst og þurfandi eru. Minnist þess að trúboðinn er merkisberi kristilegrar líknar- starfsemi, það er, kærleiks og náð- ar í framandi landi og á tímum neyðar eins og nú á sér stað í Japan, þá sýna þælr kristilegu dygðir sig bezt í að bæta- úr henni með peningum, matar-' forða eða fötum. Trúboðinn, sem hefir af mjög litlu að taka, er í tilfinnanlegum kringumstæðum þegar hann þráir að geta rétt bágstöddum bróður, eða systur hjálparhönd, en hefir engin efni á því. Kirkjufóikið heima fyrir ver?T- ur að styrkja trúboðann í þeim tilfellum. Við getum (naumast ætl ast til þess að þeir horfi upp á fóru undir eins til baka á jarð skjálfta stöðvarnar þegar þeir fréttu um ófarirnar, til þess að hjálpa og líkna eftir megni. Við ættum að gjöra þeim þá líknar starfsemi léttari, með því að skjóta saman fé svo þeir geti bætt úr sárustu þörfunu'm og með því sýna hluttekning okkar og mátt kristilegs kærieika og líkn- ar. — Sjálfur eða sjálf skalt þú ráða til hvers af þessum hjlápar fé- lögum þú greiðir offur þitt. pau eru öll viðurkend og ábyggileg. En gleymdu ekki að trúboðinn er umboðsmaður þinn á þessum sorgar stöðvum, og að þeir standa uppi ráðalausir að bæta úr neyð- inni ef þú ekki hjálpar þeim- Þetta ávarp er sérstaklega stíl- að tii' þeirra bræðra vorra eða systra innan hinnar lúter.»ku kir'kju, sem líklegar eru til þess að beita sér fyrir þetta 'mál í sefnuðunum. Gjörðu svo vel að setja þig í h\í"u¦• ¦j.znbani við undirritaðan. Listi yfir allar gjafir verður tafarlaust sendur til The National Lutheran Council Veturinn er fyrir dyrum, og er nærri því eins grimmur þar, eins og hér í iManitoba. Ekki samt svo að skilja að frostið sé eins hart. Heldur þrýstir hið kaida og raka sjávarloft sér með meiri biturleik í gegnum merg og bein fólksins heldur en þurra vetrar- loftið á sléttunum í Manitoba. Hugsið um hálfa miljón manna, sem hvergi eiga höfði sínu að að halla. Þrjár miljónirnar sem fórust þurfa nú ekki á hjálp vorri þar, ,engu síð-ur en annarstaðar, haft stórvægileg áhrif á verzlun og félagslífið. Læknaskipun í British Columbia fylki, er upp á hið allra bezta. , Jafnvel í hin- um afskektustu og fámennustu bygðarlögum, eru ávalt læknar við hendina. — Fólk er til British Columbia flytur, .þarf ekki að 'kvíða leið- indum. út við sjó og upp til sveita, er útsýni hið fegursta. Skemta menn sér til skiftis við fjallaferðir, kappróðra, dýra og fiskiveiðar. Víða er hér að finna bjarndýr, músdýr, caribou og mörg önnur smærri dýr. Mikið er þar einnig af öndu'm, gæsum, dúfum o. fl. Flest vötn eru krök(af fiski og með ströndum framer gnótt af heilagfiski, lax og siiungi- Ágæt gistihús er að finna víðsvegar um fylkið og eru þau svo að segja allan ársins hring, þéttskipuð ferðafólki, frá öllum álfum heims. — Mentunar skilyrðin í British Columbia, eru hin allra fullkomn- ustu. Skólarnir eru góðir og gersamleg^ óháðir ailri þjóðernis eða flokkaskifting. f útkjálka héruðum, lætur stjórnin reisa skóla og launar kennara að mestu leyti. En í borgum og bæjum. bera hlutaðeigandi borga og bæjastjórnir að mestu leyti á- byrgð á starfrækslu skólanna, þó fylkið veiti stundum til þeirra nokkurt fé. Stjórnin lætur sér einkar ant um mentun á sviði akuryrkjunn- að halda. Hugsið ykkur að: ! ar og hefir á Tnörgum stöðum til- aliir íbúar Manitoba fylkis væru j heimilislausir nú undir veturinn.í Jafnvel þó útlitið sé hér ekki semj allra bezt, og menn eigi við erf-; raunabú, sem komið hafa að ó- metaniegu gagni. i— Skatta fyrirkomulagið, er að heita má hið sama og í Sléttu- iðleika að etja, þá er eg þess full- f[^unum >™m',,Bændur; fem viss, að það verða margir tiL'þess ekkl eif ?ir >usund daJa ™ði að rétta þessum líðandi, stríðandi | *™ ™^*S™ r Aatb Fimmaf 1 hundraði, er lagt f skatt á órækt- í Japan og alslausu þúsundum hjálparhönd- Sölkirk, Manitoba 11. sept 1923 S. O. Thorláksson. Astœðumar fyrir því að bugur íslenzkra bænda hceigist tilCanada. 62 Kafli. í undanfarandi greinum, hef- ir verið leitast við að skýra frá Istaðibáttum og atvinnuskilyrðum i Sléttufylkjunum ,þrem eins ljós- lega og frekast var kostur á- Um að minsta kosti eitt Vesturfylkj- anna mætti þó margt fleira;segja, sem sé British Columbia. Járn- brautarlínur í því fylki, nema til samans;4,247 mílum- Auk þess sigla þar gufuskip, samkvæmt fastákveðnum áætlunum milli allra megin hafna, en fjöldi snjærri báta er stöðugt á ferð og flugi eftir hinum ýmsu vötnum og tekur þar við er járnbrautir þrjóta. Fylkisstjórnin annast um þjóð- v&gu alla í samráði við sambands- stjórnina. Er nú stöðugt verið að leggja,nýja og nýja vegi, þar sem þeirra er mest þörf. — Þótt bygðarlögin liggi harla dreift, er samt félagslífið í fylki þessu thið skemtilegasta. Valda hinar góðu samgöngur þar mestu um.? Vanrouver, stærsta borg fylkisins, telur um 175,0z0 íbúa, að meðtöldum undirborgum. f öllum stærri bæjum, er að finna raflýsing, vatnsleiðslu, sristihús, ritsíma, taisíma, dag- blöð, bóka'söfn að land. — Megin iðngreinar eru akuryrkja, timburtekja, fiskiveiðar ná'mu- gröftur og skipabyggingar. Kola- framleiðsla er og allmikil í fylki þessu og hefir víðtæk áhrif á hag og afkomu fylkisbúa yifrleitt. þeir, sem æskja frekari upp- iýsinga um Canada, snúi sér tir ritstjóra' Lögbergs, J. J. Bildfell, Columbia Building, Cor. Toronto og Sargent Ave, Winnipeg. tók tóbaksverzlunina í sínar hendur 1921 er sú, að innflutn- ingur á þeirri vörutegund mink- aði til muna árið sem leið, því kaupmenn höfðu meiri og minni byrgðir af tóbaki, sem varð að selja áður en einkaréttindi stjórn- arinnar gengu í gildi. pað voru að eins 52,000 kilos af tóbaki flutt inn í landið árið sem leið gegn 56,000, 118,000, og 126,000 kíló næstu þremur áru'm þar á undan. Á síðasta ári voru 13,- 000 kíló af vindlum og vindling- u'm flutt inn, en á næstu þremur árum þar á undan — 1921, 1920 og 1919 voru 22,000, 19,000 og 43,000 kílós flutt inn. Árið sem leið voru 678,453 kíl- ós af kaffibætir flutt inn og er >að nokkuð meira en á tveimur árunum þar á undan, því þá nam hann 514>64C kílós 1921 og 440,549 kílós árið 1920. fslendingar hafa líka keypt allmikið af sykri á síðasta ári fluttu þeir inn 3.1 miijón kílós, en á næstu ^rcmur árum þar á undan voru 2.9,1.9.3.4- miljón kílós flutt inn. Árið 1922 voru 3.790 af te flutt inn, á næstu þremur árun- um þar á undan voru 1500 kílós flutt inn á árunum 1921 og 1920 hvort ár, en 12,000 árið 1919. 78 000 kílós af súkkulaði voru flutt inn, 1922, 14,000 af cocao 1921. 30 miljónir kílós af maís, kartöflum, steini, olíu, cementi, kaiki tjöru og öðrum vörutegund- tím af Hku tagi, voru flutt inn og er það nokkuð meirá en á árun- um þar á undan. Innflutt klæðavara og band nam 658,695 kílós og er það nokk- uð meira en árið þar á undan, þvíj þá nam það 487,000 kílós. íslendingar flytja inn meira af tveimur vörutegundum en nokkru! öðru, sökum þess að atvinnuvegur( þjóðarinnar krefst þeirra, en það er kol og salt, og var innflutn- ingur þeirra vörutegunda miklu meiri en síðastliðið ár, en á ár- unum þar á undan- Innflutn- ingur á salti var 'meiri árið 1922 en nokkru sinni áður og inn- flutningur á kolum eins mikill og hann var fyrir stríðið. Til þess að gefa mönnum hugmynd um salt verzlun fslendinga setjum vér hér skrá yfir-innkaup þeirra á þessum tveimur vörutegundum frá 1913 til 1922: Salt Kol 1913 43,000 tons .... 104,000 tons 1914 50,000 tons .... 113,000 tons 1915 52,000 tons .... 83,000 tons 1916 48,000 tons .... 64,000 toms 1917 22,000 tons ..;. 19,000 tosn 1918 22,000' tons .... 20,000 tons 1919 45,000 tons .... 23,000 tons 1920 31,000 tons .... 41,000 tons 1921 35,000 tons .... 45,000 tons 1922 60,000 tons .... 75,000 tons Síld útflutt á sama tíma: 1913 ........ ........ 217,000 tunnur 1914 ................. 277,000 tunnur 1915 ................ 388,000 tunnur 1916................ 317,000' tunnur 1917 ............ .... 90,000 tunnur 1918 ................ 15,000 tunnur 1919 .............,...< 280,000 tunnur 1920................ 180,000 tunnur- 1921 -. ............ 129,000 tunnur 1922 ................ 243,000 tunnur Verzlunarskýrslur Islands. í "The Baltic Scandinavian Traae Review fyrir ágúst, sem; gefið er út í Kaupmannahöfn, er; útdráttur úr verzlunarskýrslum: íslands fyrir árið 1922 og sýnir' sá útdráttur að verzlun landsins | við aðrar þjóðir hefir numið 48.2! miljónu'm króna, af því eru 40.3! kr. skattgildar vörur. Síld á 2w krónur tunnan kom upp á 6.8. Fóðurmjöl, fóðurkökur og áburð- ur 0.5 kr. skip og fleira 0.6. Hagstofan hefir ákveðið til bráðabirgða að útfluttu vörurnar hafi numið 47.2 miljónum króna, en bætir samt við að upphæð sú' verði ef til vill of lág. Afleiðingin' er því sú, að útfluttar og inn- fluttar vörur gjöra ekki meira en| mætast árið 1922, án 'þess að | skilja þjóðinni eftir neinn hagn-| að af þess árs verzlun. Arið 1921 námu innfluttar vör- ur hjá fslendingum eftir áætlun hagstofunnar 45.5 'miljónum kr., skóla og kirkjur.,en þær útfiuttu 44.3 miljónum. Söknm hinnar óþrjótandi vatns-J Afleiðingin af því að stjórnin Opið bréf. Til séra Björns B. Jónssonar. Góði kunningi! Eg get ómögulega stilt mig um að þakka þét fyrir hluttöku þína í orrahríðinni miklu. Mér virtist það, sem þú sagðir um það mál í ræðum og riti vera meira en, nokkuð annað sem um málið var sagt. Eg sé glógt eða þykist sjá, að eg gæti unn- ið með slíkum mönnum. sem þér það er ætíð skemtilegt að vinna með aiíkum, sem sjá glögt og eru að öllu leyti, einlægir mál- efninu, hvert svo sem málefnið er. Eg þakka >ér innilega fyrir samvinnuna, Svo langar mig til að masa svo- lítið meira við þig um ýmislegt. Eg vildi helzt vinna með þér, að alsherjarmálum það sem eftir er æfinnar; því, að slíku'm málum ætti maður að vinna með alhuga. fara svo pað virfiist sem það ætli að fara svoað íslendingar, hverfi, sem dropi í sjóinn, nokkuð fljót- lega. Merki öil eru til "þess. sem stendur að minsta kosti. pað ber mjög lítið á íslending- um sem heild á yfirstandandi tíma; virðist mér. Eg vil að íslendingar standi þannig saman að þeirra gæti í þessu mann/élagi, sem við skip- um, hér- Eg vildi alt til vinna að svo gæti orðið. Hvað er mögulegt að gjöra tii þess að sameina marga? Það er tíma- bært að athuga það mál. Eg hefi eiginlega aldrei verið það sem kallað er flokksmaður. pað hefir mátt se^ja að eg væri útskúfaður öllum frá, þó eg hafi ekki beinlínis lagst út á fjöilum. Eg held að það- væri ráð fyVir mig að verða flokksmaður til reynslu Eins og eg er, gjöri eg ekki hið minsta gagn. Eg gæti unnið með þér, og mér er ,yel við marga þá menn sem eg mundi mæta, ef eg skip- aði þann bekk eftir megni. Satt var það, mér datt í hug að verða prestur; en eg hætti fljótt við það, vegna þess sérstaklega að eg sa að þeir, sem mér eru •miklu fremri gátu litlu áorkað í þessu síðasta alsherjar velferðar- máli voru, og mun sú reynslan endurtaka sig. Hvað mundi eg þá geta gjört sem að gagni yrði, ef afburða menn með óbil- andi áhuga geta ehgu um þokað? Pað er afar erfitt að vera prestur, nú á dögum. Að ejns afburðamenn geta svo litlu þok- að, en ekki miklu- Hver ein- asti unglingur, þykist vita á öll- um sviðum eins mikið og kenni- maðurinn og tekur ósköp lítið til- lit til þess sem sagt er. Sumir þykjast vita, að eg held taisvert meira um málin, en sá sem for- sæti skipar og svo framvegis Fyrir mann eins og mig sýnist það fásinna að reynjr'prestskap. Svo er nú hitt, að eg er hreint ekki nógu trúaður, eftir því se'm það er skilið; en það er um að gera að velja góða, trausta og trúa menn í þá stöðu. _ Kirkjan hefir á ölium tímum liðið mestan baga af þvi, að hennar þjónar hafa verið ótrúir og onýtir. Eg get verið með samt, þó eg sé ekki þjónn kirkjunnar, og unn- ið máske eitthvertt gagn, í sam- bandi við allsherjarmál, se'm til- heyra kirkjunni að svo 'miklu leyti sem þjónar hennar skilja tákn tímanna. í söfnuði gæti eg verið, en tii þess að gjöra nokkurt gagn,, verð- ur maður að hafa stöðuga vinnu. Eg er alvarlega að hugsa um, að koma til þín, og vera með eins fljótt og eg fæ stöðuga at- vinnu; en hvenær það verður veit eg ekki, mig langar til að flýta fyrir því. — Eg er að reyna að verða skólaurasjónarmaður, Public School Inspector, en það gengur ekki vel. Eg er hræddur uro að Dr. Fletcher, sem mestu ræð- ur, sé mér fremur óvinveittur. Ef íslendingar stæðu virkilega vel saman og vildu mér vel, gætu þeir óðar lagfært það, >ví eng- inn má við margnum og ekki Dr. Fletcher fremur en aðrir. petta er nú ef til vill ekki rétt sem eg segi um Dr. Fletcher, það er að eins getgáta. En það er áreið- anlegt að ef íslendinga'r stæðu saman gætu þeir haft undraverð áhrif á ýmsi^m sviðum. Hugsanlegt er að eg hætti við þessa ráðagerð og gæfi mig allan við að hjálpa áfram ;3slenzka skólanum. Eg held að eg gæti hjálpað með ýmsu móti. Líkle/a verður aldrei mögulegt að sam- eina alla íslendinga um skólann, en ýmislegt mætti kannske la>ja og >annig auka aðsókn að skólan- umíog fjölga aðstandednum. pað er eitt sem fljótlega mundi auka aðsóknina, það að finna eitthvert ráð til 'þeas að áttatíu af hundraði, stæðust prófin á hverju ári. pað yrði svo mikill munur á því, og/því algenga, a5 það eitt mundi auka aðsóknin.i feikna 'mikið.' Slíkt er mögu- legt. i Ef eg verð hér í Winnipeg í vetur, langar mig til, þó eg sé ekki kennari að hjálpa með ein- hverju móti, svo ekki verði mikið um hrap næsta ár. Mig langar til þess að gjöra etthvert gagn einhverstaðar, ,ekki svo mikið um að safna peningum, en lif.-i verð eg einhvern veginn. ^ Þetta er auðvitað alt "mas" eins og ætlaðist !tii, en "hverjj gamni fylgir nokkur alvara". pinn einlægur Jóhannes Eiríksson. Winnipeg, sept. 10 1923 623 Agnes St.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.