Lögberg - 20.09.1923, Blaðsíða 3

Lögberg - 20.09.1923, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. SEPTEMBER 1923. BLs. 3 COPENHAGEN M ) 1 (l í k Búið til úr hin- um beztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega breint Hjá öllum tóbakssölum 0p|nhágen# SNUFK * Þetta er tóbaks-askjan sem befir að innibalda beimsin bezta munntób?k. RICH IN VITAMINES Þrekraun. (Eg ætla, að menn muni yfir- leitt verða sammála um það, að ýmsar frásögur um þrekraunir þær, er forfeður vorir komust í. og sagt er frá í íslendingasögun- u'm, hafi orðið unglingunum ís- lenzku til hvatningar og -stæling- ar, meðan þeir fengust til að lesa slíkar sögur og höfðu næði fyrir þjóðlífs-öngþveitinu tii að lifa sig inn í þær eða tileinka sér þær. Eg hygg þó, að ekki yrði ung- mennum vorum síður drjúgt til þroska, að safnað yrði þrek- raunasögum frá síðari tímum og þær 'birtar í fjöllesnu blaði eða tímariti. Sá munur er á þrek- raunasögum hinna fyrri og síðari tÁna, að frá fornöldinni hafa mest megnis geymst frásagnir, um þrekraunir við vopnaviðskifti og vígaferli, en frá síðari tímum hljóta að vera til margar sögur um “'krappan dans” á láði og legi og Ijómandi framgöngu ein- stakra manna í baráttunni. Vit- anlega liggur hin sama hugar- stefna bak við ailar frásagnirn- ar, bæði eldri og yngri tíma þrek raunasögurnar. Sú hugar- stefna að gefast aldrei upp fyr en í fulla “hnefana” hefir skapað vörn Egils í klifinu og eins blás- ið ófeigi Guðnasyni kjark í brjóst í Biskayaflóanum. Eigi má gleyma að benda ungUngunu'm á þetta, því annars er hætt við, að sjálfir atburðirnir skyggi á hina dásamlegu mannslund, sem skap- ar sjálfa söguna. Minni eg að eins á, hvernig fór fyrir Matthíasi og bræðrum hans, þegar þfeir lúskruðu kálfinum undir nafni Egils og Vígaglúms! Einstaka menn hafa í mín eyru kvartað sáran yfir þ'ví, að ungl- ingarnir sem nú eru að alast upp, væru ófúsari að leggja nokkuð á sig en áður hefði verið. Má vel vera að nokkuð sé hæft í því. Gömlu æfintýrin og sögurnar, sagðar og lesnar, hafa sjálfsagt haft sín áhrif til skapgerðar æskulýðsins. Rökkurstundirn- ar og kvöldvakan á bæjunu'm hefir að hyggju minni verið eins- konar námskeið í skapgerðar- fræði; þá hefir amma gamla, ef til vi'll verið þar, aðalkennarinn. Amma gamla og æfintýrin, sam- vera á heimilunum og sa'mtal um þjóðleg efni á kvöldum, er nú tæplega móðins lengur, en önd- vegið skipar nú kaffihúsalíf, kvikmyndasýningar, diægurskraf og útlendar skáldsögur, alténd að miklu leyti í stærri kauptúnum ög bæjum landsins, eftir því sem eg veit bezt. Ef þetta er rétt, er þá furða þó . á koma snurða? Breytt aðstaða, breyttir þjóðav- hættir i— afleiðingin: þjóðar-| lundernið hlýtur að breytast s'mámsaman og ef til vill tals- vert snögglega. Sárt væri ef svo tækist til að! fslendingar yrðu ekki með réttu | jafnan taldir: þéttir á velli og MAKE PERFECT BREAD ið, sem við ætluðum að leggja á. Þá var kominn stormur af norð vestri, en þrátt fyrir það lögðum við alla línuna. Frost var lít- ið um nóttina, en í birtingu herti veðrið vnjög, og alt af jófet frost- ið, unz það var orðið tíu™stig um í hann. pegar komið var niður á bjargbrúnina, kastaði eg mér flötum og lét Jóhann halda í fæt- urnar á ’mér, og þannig náði eg með mestu herkjubrögðum í Þor- í stein. Jóhann hafðj dágóða við- * j spyrnu og var heljarmenni að burðum, enda dró hann ok\ur | báða upp, og má það heita vel gert. En Þorsteinn hafði j meiðst mjög mikið, og var ófær j til að ganga að mestu leyti. Okk- j ur var því einn kostur nauðugur, að skilja hann eftir, og varð Jó- j hann eftir hjá honum. Hinsvegar ætluðum við nafni 'minn að freista áframhalds og reyna að komast út í Kálkinn til bæjar, og áfram héldum við það sem eftir var næturinnar og fram á hádegi þriðjudags. En þá var alt upp barið: hnífur, spýtur, dragpart- urinn, gómar og neglur. Ógern legt var að komast lengd sína, án þess að spora sig í gljána, en nú voru öll þau sund lokuð. Við komumst ekki lengra. Við urð- um að snúa við. Eftir 'mælingu Magnúsar bónda í Dölum áttum Allra Hreicust Ekta Cocoanut olía, frá mínum eigin gróðrarreit, er vísindalega blönduð í Sunlight Soap. það er [hreinasta og bezta sápan og sú mest notaða í heimi. Sunlight Soap þvær ó- endanlega vel og hefir engin óhrein efni. Hún verndar fötin betur en nokkur önnur sápa. Kaupið Sunlight. kvöldið. Við náðum með herkju- brögðum hálfri línunni, og byrj- vis að eins eftir 16 faðma upp á j uðum svo að berja 'til lands, en j brúnina. það skal tekið fram, að lands varj Félaga okkar, þá Jóhann og hvergi að leita fyr en á Skála- porstein, fundum við á sama stað nesi. Alt af óx veðrið og hauga- j og við skiidum við þá, og hjá þeim | brim var komið. Við börðum j settumst við að. Veðrið var svona allan daginn fram í rökkur, jafn ógurlegt og frost frá 10—18 en það var með 'öllu ódrægt, því stig nótt og dag. Vegna ofveð- ursins festi aldrei svo snjó á hjallanum, sem við höfðumst við á, að við gætum grafið okkur í fönn. Rokið var hámslaust, já, að auk brimsins var veðrið óg- urlegt. Réðu'm við þá af að hleypa undan og freista lending'ar 'í svonefndum Vogum, en það , , , , , . v*. , vissum við állir, að var sama sem alveg vitlaust. Nú tók hungrið þéttn- 1 lund, þrautgóðir a rauna- að hleypa tn skipsbrots. Eg að sgverfa a8> og þá sótti okkur un . pa a a þ®11 veiii gegn ve-t ekki f.j að ^ kafi nokkur; svefn einkum þá Jón, nafna minn um aldirnar, og það eru þeir enn, r XT.^ ., , a„' j l€nt fyr eða siðar, aðnr en við, og porstein. Við gengum altaf hér eina enda bJuggumst við 3afnvel við um gólf nótt og dag, til að halda 61 1 því með sjálfum okkur, að þar ;0kkur vakandi, og höfðum dágóð- Gat ekki borðað. Stýfla á rót sína að rekja til lifrarsjúkdóms. Sölt, olíur og hin og þessi hægðalyf, geta aldrei annað gert, en bráða- byrgðarhjálp. — Ef þér viljið fyrir alvöru losna við þessa leið kvilla, þá er um að gera að vera á verði og taka fyrir rætur þeirra ein» skjótt og hugsanlegt er. Mrs. Alvin Richards, R. R. No. 1, Seeley’s Bay, Ont., skrif- ar: “í tvö ár þjáðist eg mjög af meltingarleysi og stíflu. Matar- lystin var sama sem engin og þegar e gvaknaði á morgnana, var andardrátturinn sýrður og óeðlilegur. Eg notaði hin og þessi hægðarlyf án árangurs. Loks reyndi eg Dr. Chase’s Kidney Liver Pills og þær voru ekki lengi að koma mér aftur til heilsunnar. Eg get byf með góðri samvizku mælt með þessu ágæta meðali við ’hvern sem líkt stedur á fyrir og mér. Dr. Chase’s Kidney Liver Pills, ein pill aí einu, 25 cent askjan, hjá öllum lyfsölum eða Edmanson, Bates & Co. Ltd. Toronto. vona eg. Eg ætla að birta þrekraunasögu. Vona eg að fleiri fari á eftir, og fús mun ritstjóri Eimreiðarinnar að ljá þeim rúm frá hverjum sem þær koma. Eftir örstuttan inngang gef eg sögumanni mínu'm orðið. Eg ætla að eins að fylgja honum úr garði með svo litlum upplýsingum um hann sjálfan. Jón Sigurðsson, sögumaður minn, er fæddur 22. sept 1856. Eigi er mér 'kunnugt um ætt hans og uppruna að öðru leyti en því, að hann mun vera Sunn- lendingur. Á unglingsárum var hann um skeið á Bessastöðum hjá Grími Thomsen. Gæti eg vel trúað, að sú vera hafi ráðið nokkru um skapgerð Jóns, án þess að eg geti þó fullyrt nokkuð um það með rökum. Að sunhan flyt- ur Jón til Vopnafjarðar og var um nokkur ár hjá Pétri sá'l. Guð- johnsen verzlunarstjóra, en það- an flytur Jón til Seyðisfjarðar og dvaldi þar lengi. Um síðustu aldamót flutti hann hingað til Norðfjarðar og hér býr hann nu. Eftir sjóhrakning þann er hér verður frásagt, misti Jón báða fæturnar. Teknir voru þeir af honum án þess að hann væri svæfður, og er mælt, að lítt hafi Jóni brugðið. Jón hefir látið gera sér stígvél með vissu lagi, og snýr hællinn fram, en táin aftur, þegar hann er kominn í þau. Því er þannig varið, að knjá'Iið- ina notar hann sem hæla, en nú voru fæturnir teknir af um nál. miðja fótleggi og gengur því sá hlutinn sem eftir var skilinn út í skóristina, en leggur stígvélsins er reimaður um lærið ofan við knjáliðina. Oftast gengur hann staflaust, en eðlilega er honum erfitt um göngulag. Jón stund- ar sjómensku enn þann dag í dag og er hann þá 67 ára gamall og svona fatlaður. Hann á róðrarbát og útgerð og er sjálfur formaður. Jafnaðarlega rær hann nú orðið við annan mann. Aflasæll hefir hann verið, og sjó sækir hann engu síður en aðrir, er heilir ganga til leiks, Mér er ekki kunnugt um, að hann hafi nokkurn eyri þegið af sveit- Eg held mér sé óhætt að fullyrða, að hann hafi komist hjálparlaust af fyrir sig og sína. Nú skalt þá, káeri lesandi, koma með mér inn til Jóns gamla fóta- lausa — svo nefndur í daglegu tali hér — og hlusta á sögu hans. Nú er hann orðinn hvítur fyrir hærum á hár og skegg, en augun eru dökk, kvikleg og skýrleg Söguna hefi eg ritað upp, en engu atriði í henni breytt.) Hrakningasaga Jóns fótalausa. Seinustu mánudagsnóttina í nóv. 1880 lögðum við Jóhan Ring- sted, ponsteinn Sigurðsson, Jón Valdemarsson og eg Jón Sigurðs- sóh, sem allir áttum þá heima á Seyðisfirði, í fiskiróður undir Skálanesbjarg. Við ýttum úr vör um þrjú-ieytið í tvísýnu útliti. Við rérum með línu á stóru ísienzku fjögramannafari. Allir vorum við einhuga um að fara í róður- inn, þrátt fyrir tvísýnt útlit, og sóttum útróðurinn kappsamlega, og segir ekkert af för okkar fyr en við vorum komnir á fiskimið- yrði síðaista landtakan okkar | an flöt til að hreyfa okkur á. Sak- hérna megin. En okkur lentist ir þess, að Þorsteinn þoldi göngu- vel, þótt ótrúlegt sé fyrir manna- lagið Svo illa, ásótti kuldinn hann sjónum. Við stóðum allir við mest okkar allra. Steinn allstór bátinn og ætluðum að kippa hon- var á hjallanum, og undir honum um upp með næsta ólagi, en þá Var nokkurt skjól. par hvíldum hvolfdi honum í höndum okkar. við Þorstein og hlúðum að honum Lentum við þá 3, Jóhann, Þor- eftir föngum þannig, að við sátum steinn og eg í sjóinn; skohiði mér áveðurs við hann , þegar við og Jóhanni strax upp, en porsteini þoldum sjálfir við. Eg ska’l ekki varð það til lífs, að hann festist orðlengja um líðan okkar. Veð- á línunni aftur úr bátnum, en urhæðin var alt af hin sama og línan hafði flóknað utan um eina' frostið eins fram á föstudags- þóftuna. Var þá ekki til þur morgun. Sulturinn var sárast- þráður á okkur, þessum þrem, og ur á þriðjud. og miðvikudaginn. var það vondur undirbúningur En enginn okkar mælti þó æðru- undir komandi daga. Næsta ó- 0rð. Þó var ekki sýnilegt að lag slengdi bátnum á réttan kjöl, okkur yrði nokkuð til bjargar, og náðum við í hann. . Gátum fyr en á föstudagsmorguninn- Og við með harðneskju bjargað hon- á fimtudag bjóst eg ekki við, að um upp í urðina. Var hann þá við sæjum allir næsta dag. Eg með tveimur stórum götum og { kveið því mest, að eg myndi verða engu I — ekki einu sinni með sá, er hina lifði. Og sannast að línuspottanum, sem varð Þor- segja, ætlaði eg að sjá svo u'm, steini til lífs. Hans gerðist að eigi yrði langt á milii okkari heldur ekki lengur þörf. A föstudagsmorguninn um Að þessu loknu gengum við á fimm-leytið var veðrið farið að rekann, og fundum þá mastrið og lægja og sérstaklega var farið að er sú vegalengd taiin fimm sjó- mílur. Þar náðum við landi kl. 8. um kvöldið og lentum þar var fastur í gljána, og sem varla sjálfir, en sleptum þó bátnum. Gerðum við vart' við okkur þar í húsi einu, og urðu menn all-hissa, því að við vorum löngu haldnir dauðir. Þar fengum við mjólk að drekka og svolitia ögn af brauði. Mér varð ekki meint af, en hinum leið hálf illa eftir á. Bát og tvo menn fengum við léða inn á Qiduna, þangað sem við áttum heima, og komum við þangað klukkan 11 e. h- Norðfirði í maímán. 1923 Vald. V. Snævarr. —Eimreiðin. Robin Hood Flour Er alveg eins góður hvort held- ur notaður fyrir brauð , eða pastry Ovn "MONEY BACK ROBIN HOOO FLOUR iS GUAHANTEEO TO GIVE TOU BETTER SATlSFACTlON TMAN ANV OTMER FLOUR MILLEO IN CANAOA VOUR DEALER IS AUTHORI2ED TO REFUND THE FULL PURCMASE PRICE WITH A 10 PCR CtNT PEN ALTV AOOED IF AFTER TWO BAKINGS VOU ARE NOT TMOROUGHLY SATISFIED WITM TME FLOUR AND WILL V RETURN TME UNUSED PORTION TO MIM ROBIN HOOD MILLS. LIMITED , A Innifalin í hverjum poka 24 pund og þar yfir. ROBIN HOOD MILLS LTD MOOSE JAW, SASK. Frá Islandi. seglið, en ekki þanstöngina, eina ár heila og aðra brotna og stýrið. Nú var s’kollinn á blindbylur. Veðurhæðin var afskapleg og frostið vnikið (10 stig). Eða alténd fanst okkur það, eins og við vorum undir búnir. Voru nú góð ráð dýr, og hvað átti nú til bragðs að taka? Við urðum eammála um, að leggja af stað út í Dalakálk, þótt eigi værum við draga úr briminu, en frostið var um 12 stig. Vindstaðan var nú af norðaustri. Okkur kom þá saman um, að brölta ofan að bátnum, og skoða hann. Bát- urinn var óhreyfður, alveg eins og við gengum frá (honum. Við álitum hann engan veginn sjó- færan, en hins vegar vorum við allir samhuga um, að betra væri að drukna, en að kveljast eins Sendið oss yðar RJOMA Og verid vissir um............... vissir um, hvort leiðin væri fær, og undanfarna daga. Við tróð- vegna harðfennis og glerhálku. um öllu, sem við gátum fest hönd Okkur var Ijóst, að leiðin var! á, í götin á bátnum, og ýttum stórhættuleg, þótt menn hefðu svo á flot í herrans nafni. En góða hjarnbrodda og broddstafi, bátinn fylti strax af brimólgunni, og hvað þá heldur okkur, sern og komu'mst við ekki út í það hvorugt höfðum og vorum auk skiftið- pá vildi okkur það til, þess sumir í sjóstígvéltfm. Við að útfall var, svo að undan bátn- bjuggumst við að þurfa að pjakka um flæddi og tæmdist hann þann- okkur spor í.gljána, sem og varð, ig. Lágum við á meðan í fjör- og til þess höfðum við ekki ann- unni. Brimið var óðum .að að en vashníf og part af draginu j lægja, og jafnhliða lygndi. Við undan bátnum. Smáspýtur fund- J freistuðum þá að ýta í annað sinn um við í urðinni, og völdum viðj og gekk þá vel. Lögðum við úr þeim göngustafi. Þannig útbúnir lögðum við af stað. E\ki höfðum við langt farið, er por- steinn misti fótanna og hrapaði, á að gizka 15—20 faðma. Var þá ekki annað sýnilegt, en að leið- Jóhann þá út árar, eða þessa einu hei’u og brotnu árina. En bátur- inn fyltist skjótlega, því að hann hriplak auðvitað. Settum við þá upp, höfðum brotnu árina fyr- ir þanstöng og stýrðum með arlokum drægi fyrir honum. En | hinni, því að! stýrinu kornum við þegar hann er kominn á blábrún aldrei fyrir, vegna þess að beig1!- bjargsins, þá gat hann stöðvað i uð voru stýrisjárnin. Nú var orð- 8ifT> — við smástein, er frosinn ið sjólítið, komin tiltölulega hæg var stærri en svo, að hann hefði j norðaustan gola, en samt var geta ðfalið hann í 'lófa sínum. | svartur bylur. Bátnum urðum við Enn voru góð ráð dýr. — Þor-1 altaf að hleypa beint undan, þar steini varð að bjarga, en mögu-j eð hann var borðstokka fullur- Á leikarnir voru litlir. Við því reið líf okkar, enda var gæti- pjökkuðum spor í gljána niður lega stýrt. Svona héldum við ó- eftir og selfærðum okkur, við Jó- fram inn á Hánefstaðaeyrar og Kvæðabðk Færeyinga, þriðja bindi, gefið út af lögþinginu, en búið til prentunar af Jóannesi Patursson í Kirkjubæ, er nýkom- ið út og verður nánar getið siðar- Hinn 5. þ. m. andaðist merkis- bóndinn Guðmundur oddviti Þor- valdsson á Núpum í ölvesi, eftir langvinnan sjúkdóm. Er heirr.- ili hans fyrst og fremst og þar næst héraði hans hin mesta eftir- ejá að honum. Halldór Hermannsson prófess or frá New York, sem dvalið hef- ir hér lengi í sumar, fór með “Botníu” í gær til Kaupmanna- hafnar. Þar dvelur hann fram yfir næstu áramót, en fer þá vestur um haf. pað mun þó vera fullráðið, að hann taki við forstöðu Árna-Magnússonar-safn- sins í Khöfn á næsta ári, en næst- komandi vetur frá nýári, gegnir hann embætti í New York. Frá Akureyri var símað í gær, að þurkur hafi verið undanfar- andi í Eyjafirði, og mundu nú flestir bændur vera búnir að hirða tún sín fyrir nokkru- pingvalla presturinn, séra Guð- mundur Einarsson, kvað nú hafa fengið veitingu kirkjumá!a- stjórnarinnar fyrir staðnum, en hann var áður fluttur þangað án hennar, eftir að söfnuðurinn hafði kosið hann. Þó kvað veit ingin hafa verið því skilyrð bundin, að presturinn yrði að víkja af etaðnum, ef aðrar, eða nýjar ráðstafanir yrðu gerðar um notkun hans eða skipulag. En Mýtiow- Trni».I.IMJ , trmbur, fjalviður af öllum ^yjar vorubirgmr tegundum, geirettur og als- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumaetíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. LimitAd HENRY AVE. EAST WINNIPEG Sjö áraþjacingar Höfuðvcrkur og meltingarleysi lœknað með “Fruit-a-tives’’ Sanna vigt Rétta flokkun 24 kl.stunda þjónustu og ánœgju. EGG Vér borgum peninga út í hönd fyrir glæný egg Canadian Packing Co. Stofnsett 1852 WINNIPEG, ' CANADA Llmited Verið vissir í yðar sök! Með því að nota áreiðanlegar vörur eins og Electro Gasoline, Buffalo English Motor Oil, Special Transmíssion Lubricant “Best by Every Test” Seldar í vorum átta “Service Stations” í Winnipeg No. 1—Á horni Portage Ave. og Maryland Street. No. 2—Á Suður Main St., gegnt Union Depot. No. 3—McDermot og Rorie Sts., gegnt Grain Exchane. No. 4—Á horni Portage Ave. og Kennedy St. No. 5—Á horni Rupert og King, bak við McLaren Hotel No. 6—Á horni Osborne og Stradbrooke St. No. 7—'Á horni Main St. og Stella Ave. No. 8—Á horni Portage Ave. og Strathcona St. Einnig í Moose Jaw, Saskatoon, Sask., og Lethbtídge, Alta. Prairie City Oil Company Limited PHONE: A-6341 601—6 SOMERSET BUILDING Heimsfrægt ávaxtalyf. Firs o'' þúsundír annara 'ianna gera, reyndi Mr. Albert Varner frá Buckingham, P. Q. fjölda meðala, en ekkert þeirra sýndii t að koma að nckkvu veru- legu haldi. Loks ráðlagði vinur minn einn “Frit-a-tives’ or nú ei eg orðinn heill heilsi_. “í sjö ár þjáðist eg af höíuð- verk og meltingarleysi. Maginn þandist út af gasólgu og iðug- lega fék keg velgjuköst. Loks reyndi eg “Fruit-a-tives” og það merka ávaxtalyf kom mér til heilsu.” 50e. hylkið, 6 fyrir $2,50, reynsluskerfur 25c. Fæst hjá öll- um lyfsölum eða ibeint frá “Fruit- a-tives Limited, Ottawa, Ont. RJÓMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samTÁnnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJÓMANN TIL Tho Manitoba Co-operative Dairies LIMITED presturinn kvað telja slík skilyrð' ólögmæt, þar sem brauðið hefði verið auglýst skilyrðislaust og kosningin verið lögmæt. Rjúpur, þær hafa varla sést hér undanfarin sumur, eftir ffosta- veturinn 1918, svo að talað hefir verið um, að þær mundu hafa gcr- fallið eða flúið land.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.