Lögberg - 04.10.1923, Blaðsíða 2

Lögberg - 04.10.1923, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. OKTÓBER 1923 Ein 50c askja kom henni tii heilsu. Harðlífi sem varaði svo árum. skifti læknaðist af “Fruit-a- tives.” Hið undursamlega safameðal Hver sá sem er iheilsulítill, eða þjáist af höfuðverk, eða hefir enga löngun til að lifa, mun lesa VVolfer, East ship Harbor, N. S. Mrs. de Wolfe segir meðal Irin- ars: “í mörg ár þjáðist eg af harð’.ífi og höfuðverk og mér leið illa yfir höfuð. Engin meðöl virtifst hjálpa. pá fór eg að reyna Fruit-atives” og afleiðir.g- með fögnuði bréf Mrs. Martha de arnar voru hinar beztu og eftir eina öskju varð eg eins og ný manneskja. 50c. askjan, 6 fyrir $2,50, reyns.u- skerfur 25c. — Fæst hjá öllum lyfsöium eða beint frá Frui a- tíves Limited, Ottawa, Ont. einatt grundvöllurinn fyrir skoð- un annara. pessa gætir ljóslega í kristi- legri starfsemi. Það er alls ekki nauðsynlegt að fara heim á heim- ilið til ’þess að 'kynnast kristilegu ástandi þess. Sendi það ung- Iinga í sunnudagaskólann, bera þeir greinilega vitnisburð um á- stand þess. Hvort heldur að um áhuga eða áhugaleysi er að ræða, kemur það. greinilega í ljós á þann hátt. pað er heimilið, sem leggur grundvöllinn hjá ung- lingunum í þeim málum eins og flestum öðrum. í þessu tilliti “fylgir eitthvað öllum,” annaðhvort gott eða vont- Hver einstaklingur hefir sín á- hrif sér fylgjandi , hvar sem hann fer. Einstaklingarnir gera heildina, og almennings á- hrifin fara þar eftir — allir eru að sá. Spurningin sem liggur fyrir hverjum sérstökum er þissi: Hverju er eg að sá? / s. s. c. Sáning. Það er ef til vill ótímabært umtalsefni að tala u'm sáning um þenna tíma árs, þegar náttúran er í þarn veginn að búast til hvíldar og meðan hæst stendur að hirða afurðirne/r, sem fallið hafa mönnum í skaut á liðnu sumri. Og þó virðist tíð til að minnast á sáning jafnvel nú, því til er sáning, sem stendur yfir allan ársins hring. Þeirri sán- ing er aldrei lokið, fyrir einum eða neinum, fyr en við daganna énda- pað eru einstaklings á-! lirif manna á hvern annan. Slíkl áhrif eru frækorn að því leyti sfc‘m þau fæða af sér ný áhrif tW góðs eða ills, sem eiga sér iðug- iega langan aldur hjá mönnum og málefnum, “Söngurinn óg örin,” fá iðulega staofestu hjá þeim , sem veita þeim viðtöku, en það er örin, sem veldur skaða sú er hneit við hjartað. Eg minnist atvifcs er skeði fyrir mörgum áru'm: Við sát- um til borðs nokkrir saman, og fór þá einn í hópnum að segja sögu miður sæmilega. Oft síð- an hefir mér dottið þessi saga í hug, en þótt mér sé létt ^ð hrinda henni úr huganum, finn eg til ritstjóra Bjarma, að þeir felli þetta atriði úr. En prestinum í Wynyard, séra Friðrik Friðrikssyni vildi eg syst- uriegast benda á það, að það1 eykur honum hvorki þrótt í lífs- stríðinu né mannvirðinga út á Sigurður sál- var mesti myndar maður; all-stór veti og vel vax- inn. Hann var 'mjög góður og vandaður drengur í alla staði, og naut mikilla vinsælda bæði í heimahögum og þar sem hann bjó sáðustú árin. Voru því við, að bera ókunnugt fólk brígsl-j margir er einlæglega söknuðu um, sem hann vet ekfci hvort það hefir verðskuldað eða ekki. Leslie, Sask. 21 sept. 1923 Rannveig K- G. Sigbjörnsson. rangt mál, vil eg biðja ritstjóra Lögbergs að gjöra svo vel og 'ljá rúm skýringu 'minni. Séra Halldór Jónsson þjónaði jslenzkum söfnuði, hér í Leslie, sem nefnir sig Jóns söfnuð. Eftir nokfcurra ára starf sagði séra Iíalldór söfnuðuninum upp þjón- ustu sinni. Til þess kom hann inn á safnaðarfund 13. dag jan- úar 1922. Ekki greindi prestar ástæður, en sagði sem svo, ef eg man rétt: “Það er af ýmsum ástæðum fjárhagslegum og öðru- vísi.” Alt var með friði og ró- st'md þarna, bæði af prestsins hálfu og fundarmanna, og eftir a* prestur hafði gefið nokkrar skýrslur yfir embættisverk sín á umliðna árjnu, gekk hann af orfcti talsvert, en fremur var það á fárra vitund og sízt kom henni til hugar að ota því nð almenningi gegnum blöðin. ’ Þessi góða íslenzka kona, trý- rækin og trygglynd, ástrífc kona og móðir, kendi krankleika á sum- ardaginn fyrsta 1920. Hjálpar- laust gekk hún til rekkju, talaði við mann sinn og yngstu dóttur, en sköm'mu síðar var hún liðin — eins og ljós deyr. Við útförina þann 25. apríl, þjónaði ensfcur prestur frá Gull Lake, en áður las eiginmaðurinn íslenzka hugvekju og vers úr sálmabókinni yfir líki sinnar ást- ríku konu, og voru 6 börn þeirra viðstödd. — pegar endurminningarnar um kærleikann, kostina og missinn vitja fornvinar míns og barna hans, bið eg að á þeim rætist það, sem sfcáldið (<D- S.) kvað um móður sína: “Þá græddi það sárin og sefaði' tárin að syngja og hugsa um þig.” A- s- , ------/4. ^ Sigríður Finnbogadóttir Sigurðsson. Þann i. júlí 1923 andaðist að heimili sínu í Eyford-bygð í Norð- ur Dakota, húsfreyjan Sigríður Finnbogadóttir, kona Jóhanns Sig- riöur Fauison bUsett hér í —*®* maður verið skírður og urðssonar. Höfðu þau hjón verið Blaine Biörg ándaðist hér fyrir fermdur og var meðlimur í þeim I !)Ufctt.Kar ,* b.ygö>-1ÍaSíaeL4° a.r’ og Blame, Bjorg andaðjst her fynr, ^ ^ ^ ; hefir her þv. orð,ð skarð 1 þann I hopinn, sem oðum er að þynnast— Blessuð sé 'minning hins látna, * * ' " og guð blessi syrgjandi ástvini hans. Jóel Stefáusson. Fæddur 25. desember 1848 Dáinn 18. júlí 1923. Joel Steinsson andaðist í Bla- in, W'ashington, U. S- A. 18. júlí 1923 eftir fjögra mánaða legu. Banamein hans var taugagigt. Hann var fæddur í Norðui'múla- sýslu á íslandi á jóladaginn (25. des.) 1848. Ekki er mér kunn- ugt um kringumstæður hans á hans, er hið sviplega fráfall hans bar að höndum; en mest harma hann þó móðirin og systkynin. Og vinir og kunningjar hins látna fundu sárt til með þeim og finna enn til með þeim. En þrátt fyrir söknuðinn °g sársaukann hafa .þau fundið huggun í drotni. Lík hins látna var flut^ frá Yorfcton til Kandahar, og fór þar fra'm kveðjuathöfn sem séra H. Sigmar stýrði í kirkju Augustin- safnaðar, sem hinn látni hafði stöðugt sótt síðan hann flutti til Kandahar. Við athöfn þessa var fjölmenni, og var þar fólk af ýmsum þjóflokkum, sem býr í bænum og grendinni- Við kveðju- athöfn þessa kom mjög greinilega uppvaxtarárum hans, að öðru en. __ því, að hann eins og svo margir ' bæði vinsældir hisn látna, íslendingar var alinn upp við fá- ÞaS hvf fólki hafði fundist til tækt. Til Ameríku fluttist Joel í um hi® eviplega og sorglega slys, sem leiddi hinn unga og vel látna Að gefnu tilefnL Af því eg er hrædd um, að eg hafi, þó óviljandi sé, orðið orsök í __ II JllBBli______________- því, a ðsaklaus maður er borinn systir Hjörieifs heitins Stefáns- hins látna tH Baldur, Man. og þeim sökum, að hann fari með : sonar, sem um mörg ár bjó hér ; jarðsungið af séra Friðrifc Hall- _ a. í 1 .11 ' j. _r' í __ . . .... crt*í m oairrtí -f n lri r-1/ ín £ sálugi árið 1884 og settist að í | NorðurDafcota, og giftist á sama ári Björgu Stefánsdóttur, sem var mann til bana. þessa var líkið Eftir athöfn flutt af bróður Blaine, annar bróðir hennar er ’Stefán Stefánsson 'í Norðfirði á| grímssyni frá kirkju Frelsissafn- aðar í Argylebygð, miðvikudag- íslandi og systir hennar er Sig- inn 24. janúar- par hafði hinn ríður Paulson, búsett hér í unk* nokkrum áru'm- Hingað vestur fluttu þau Joel; og Björg frá Dakota árið 1889 og| settust að á land nálægt Bísch. Bay níu nríílur fyTir sunnan j Blaine. Landið var vaxið stór- um skógi og að því lá engi braut, og þessvegna erfiðleikar miklir, en ekki hræddist hann þá.! Hann ruddj skóginn og reisti þar! bygð og 'bú. Munu þau hafa verið með fyrstu íslenzku braut- ryðjendunum hér, og mun Björg hafa fylgt frumherjanum vel og hetjulega á þeim áru'm. par H S. 2 Ingibjörg Friðriksdóttir Stefánsson. Fædd 8. okt 1858, Dáin 22. apr. 1920- Vér Vestur-íslendingar ritum langar æfisögur o.g ættartölur við lát vina vorra. Heima láta sjálfsögðu getið í kirfcjuþingstíð- indunum að prestur hefði sagt lausu kalli sínu, og þar með sagt, að vegna fátæktar hefðu söfnuð- ir hér ekki getað haldið prest. Eg vissi að þetta var ranghermi og undi því illa. Eins og áður er þess að hún hefir verið mér til j get*ó var hjá þessum söfnuði meins, en alls ekki til góðs. Saga' hvorki talað fjármál eða anr.- þessi var.3ögð í grandleysi og’ a®’ Þvi prestur sagði upp stöð- hugsunarleysi, en hefði hún ekkijunni’ en heiddi ekki um launa- fundi. Umsamin gjöld voru þjuggu þau í 28 ár eða þar til, menn sér oftast nægja stuttorða honum greidd í tækan tima- Siím- * " ................. arið eftir (1922) var þess að' síðan. árið 1918 að .Toel sálugi brá búi, tilkynningu um dauðsfall ástvin- °g flutti til Blaine, og bjó þar; arins_ í þetta sinn verður þeirri reguhni fremur fylgt. Engin Joel sálugi var einn af þessum forfeðrasigrá né æfisaga verður rólegu og stiltu mönnum, sern af mér skrásett. En tryggur minnir mann á klett sem stendur æskuvin og næsti granni á vaxtar- óhagganlegur og veltir af sér öll- árum okkar beggja, Jóhann um öldum. Hann var ávalt glað- Stefánsson frá Enniskoti, ekkju- ur í viðmóti, tryggur vinur, áreið-i maðurinn, á hér í hlut, og þegar anlegur í öllum viðsfciftum ! andlát Ingibjargar, konu hans Hann var greindur vel cíg trú-1, - * verið sögð við þetta tækifæri,! maður að eðlisfari. pó hann tilheyrði ekki söfnuði var hann þeim málum hlyntur og óhætt er hækkun. Mér fanst því, og •mundi eg ekki þurfa að etja kappi! ^inst enn> búskapurinn kunni j að segja, að hann dó í friði við við áhrif hennar. Það er sagt, að þeim pílum, sem leynilega fljúga sé ómögu- legt að verjast; virðist það spurs- að ganga sfcrikkjótt fyrir mörgumjguð sinn 0g alla menn. í erfðaskrá sinni segir hann svo fyrir, að eignum sínum skuli af okkur hér, þá megi vel launa prest sæmilega, á því svæðl sem' séra H. J. þjónaði, ef ekki vant- mál hvort ekki lífcist pílum þessum að! einingu og áhuga' Þetta var ill áhrif nrXa /,„ „0rVa i ÞV1 'likast að vesæl móðir mælir vammir upp í barni sínu. Lengi ill áhrif orða og verka Ung’ingsárin eru aðal þroska tímabil mannsins. Viðkvæmi unglinganna líkist mjallhvítu spjaldi, sem er vandgey'mt svo það ekki saurgist, því ef það einu- sinni saurgast, verður það ekki gert hreint nema með miklum ætlaði eg að gera athugasemd við þessa fátæktarfregn, en þa{ drógst fyrir mér og gley'mdist, þar til Bjarmi flutti Jiana, tekna ur sama blaði. pá sendi eg Bjarma línu og sagði bar að höndúnl, gat eg ekki orðið við þeirri ósk hans söfcum fjar- lægðar að vera viðstaddur útför- ina. Œskusporin áttum við öll í Víðidalnu'm. Við Jóhann vorum oft daglega saman. Frá þei'm _ , . . fögru og kæru heimahögum lá yanð til framfærslu_emstæðings-1 lejðin vegtur um haf_ Ti, Norður Verið vissir í yðar sök! Með því að nota áreiðanlegar vörur eins og Electro Gasoline, Buffalo English Motor Oil, Special Transmíss;on Lubricant 66 Best by Every Test” Seldar í vorum átta “Service Stations” í Winnipeg No. 1—Á horni Portage Ave. og Maryland Street, No. 2—Á Suður Main St., gegnt Union Depot. 3— McDermot og Rorie Sts., gegnt Grain Exchane. 4— Á horni Portage Ave. og Kennedy St. 5— Á horni Rupert og King, bak við McLaren Hotel 6— Á horni Osborne og Stradbrooke St. 7— Á horni Main St. og Stella Ave. 8— Á horni Portage Ave. og Strathcona St. Einnig í Moose .Taw, Saskatoon, Sask., og LethbrCdge, Alta. Prairie City Oil Company Limited PHONE: A-6341 601—6 SOMERSET BUILDING No. No. No. No. No. No. konu se-m hafði aðstoðað hann Dakota komu þamhjónin 188g par siðustu ann, en að henm and- bjuggu >au um 24 -ra ^ ^ aðri, skuli eigurnar ef nokkrari , , s L, , Canada fluttu þau 1912 og settust yrðu afgangs, ganga til gamal- menna hei'milisins Betel. Sýn- A , 1 þetta væri mishermi og óskaði að erfið.smunum og verður tæptega hann lagfærði lþað; Það er nú gert jafn hvítt á ný. Þessi a hrif þekfcja víst allir af eigin reynd, sem komnir eru til vits og ára- Það er vandalaust að sjá af látbragði og orðum ung- linganna> hverju umhverfi þeir venjast. Orð þeirra er bergmál af hversdagsræðu þeirra eldri, se'm þeir umgangast. Ekki er hægt að gera sér fulla alveg auðséð, að ritstjórinn hefir miskilið það að nokkru, en það var nú ekfci Ijóst fyr en nú fyrir fáum dögum Eg rak augun í orðið Leslie, í einn/ ritsmíð séra Frið- riks Friðrikssonar, í sumar 0g las þá fáeinar línur síðast í grein- inni, þar tm hann tailar um' að sá sem hafi skrifað Leslie frétt- ina, .hafi líklega ekki vitað, að ó- ir þetta hugarfar mannsins betur en nokkuð, sem eg get skrifað. Við sem þekt höfum Joel sáluga í síð- honum að astliðin 21 ár, finnum að við höf- um mist góðan íslending og góð- an dreng. — Lengi lifi minning hans. Blaine, Wash- Sept 20. 1923 Andrew Danielson. grein fyrir því hve ósæmilegurj heiðarlegri ástæður ti ^ j munnsofnuður kemur illu tilLwáe„kt. Eg skildi strax að var í “dúsunni barnsins”, en hugsaði að prestur þessi vseri en fátækt leiðar í lífi manna, einkum þeirraj eitthvað yngri. Það fer ekki hjá því, að þangað ma oft rekja upptök.n að; að leita sér lækninga með . &ð 7T SUhU,gS'ikasta hnútuni að ókunnum; lét að °* þaí ÞVÍ eiga si* >á’ >nnn seni að það sfculi vera mogulegt aðj það sendi. Eg ,ag mik].g hrinda mónnum á vecr sDÍllincrar ? ~ 1*1 . . _ " i 1 vor um það leyti að setningin og lasta með m.ðun^sæm.Iegum; kom út f Bjarema, er hnullungnum kæruleysisorðum- Og þó er baðí /,,.u „x , - , , , ,. K um ekki, að blaðið hafði einmitt hættan í hvert sinn aðj hagaðorðum öðruvísi, menn lata sér sl.k orð um munn; meinti að gegja frá fara. Hættan stafar ekki að eins af daglegu tali, heldur Hka af blöð-' um og bókum um ósæmileg efni. I en eg Grein er kom hér út í Lögbergi á döguii- um, ásamt atviki er eg rak mig á persónulega, kom mér til að leita uppi apríl heftið af Bjarma, Sigurður Bárðarson. Fæddur_8. febrúar 1890 .Dáinn 21 janúar 1923. pað hefir dregist lengur en átti að vera að minnast Sigurðarj ^unSu- sál. Bárðarsonar, sem andaðist í Yorkton, Sask. í janúarmánuði síðastliðnum. Andlát Sigurðar sál- bar að á sviplegan og sörglegan hátt. Hann átti járnsmi ju á Kanda- har, Sask. og starfrækti hana sjálfur. Um hádegi laugar- daginn 20. janúar var hann einn í smiðjunni og var að setja olíu í vél sem hann notaði þar; eldur að í grend við Gull Lake, Sask. Dvöldu þau þar hjá elzta syni sín- um síðustu samvistar-árin- Snauð komu þau Jóhann og Ingibjörg að heiman. Börn fæddumst þelm 9 og komust 7 þeirra upp. En fyrir frábæra elju komust þau í góð efni og veittu börnum sínpm ágætt upp- eldi. Bezt man eg eftir elzta syni þeirra Friðrifc, sem nú er myndar bóndi við Gull Lake. Ingibjörg sál. var andrík kona. j Henni var ekki nóg að komast af með barnahópinn. Henni fanst ávalt nauðsynin mesta, að kenna | þeim kristna trú og íslenzka Hjá henni var áherzlan á þessu. Hún fann glögt að j aðal móðursfcyldan er uppeldis- j skyldan, —að sálarþarfir barn- anna má ekki vanrækja í landi hinna ytri alsnægta. Börnum sín- um kendi hún sjálf að lesa og skrifa ísienzku. Eg á bréf frá barni hennar á góðri íslenzku. Mig stórfurðar á því, hvað miklu 1 Þess 1 móðir — og nokkurar hennar lífcar ,— koma í verk hóp kynslóöarinnar fyrstu, sem settist hér að og bar hita og þunga dagsins í nýlendustríSinu. Sigríður var fædd 12. okt. 1851, í Miðfirði í húnavatnssýslu. For- eldrar hennar voru þau Finnbogi Oddsson og kona hans Guðfinna Samsonardóttir. Kann eg ekki að greina frá heimilishag þeirra nán- ar. Á hvítasunnudag 1873 giftist Sigríður Jóhanni Sigurðssyni frá Flatnefsstöðum. Er hann bróðir Ólafar Sigurðardóttur skáldkonu, og Jobs Sigurðssonar í Mouse Riv- er-bygð. Voru þau Jóhann og Sig- ríður fyrstu 10 hjúskaparár sín heima á ættjörðinni, en fluttu sig til Ameríku 1883, frá Ásbjarnar- stöðum í Tjarnarsókn á Vatnsnesi. Komu þau til Pembina í Norður- Dakota 4. sept. sama ár. Dvöldu þau þar einungis örstutt og fluttu um haustiö til Jobs bróður Jq- hanns, sem þegar var búsettur í bygðinni, sem síðar var kend við Eyford. Voru þau þar um vetur- inn, en á næsta vori fluttu þau á heimilisréttarland sitt þar í næsta nágrenni, og bjuggu þar ætíö síðan. Átta börn eignuðust þau Sigríð- ur og Jóhann. Eru af þeim ein- ungis tvær dætur á lífi: Anna, gift innlendum manni, Pat. Paul að nafni, hefir síðustu árin verið heima hjá foreldrum sínum ásamt man:il sínum; Margrét, gift Pat. Flanigan, innlendum manni, er vestur við Kyrrahaf; Sigriður, gift Martin Hoban, dó fyrir mörg- um árum, en sonur hennar Leó hefir verið uppalinn af Önnu móð- ursystur sinni og afa sínum og ömmu; Lína Jakobina, dó á full- orðinsaldri, og Ingvar 14 ára. Einnig ólst upp hjá þeim Sigríði og Jóhanni, Valtýr, sonur Mar- gréttar dóttur þeirra, af fyrra /hjónabandi. Er af þessu auðsætt, að sorg og söknuður vitjaði þessa heimilis í ríkum mæli. Þar við bættist lang- varandi heilsuleysi Sigriðar heit, Fram undir 30 ár vissi hún hvaö það var, að vera helst aldrei heil- brigö, og stundum svo sárþjáð, að henni var ekki ætlað líf. En þrátt fyrir mótlæti og raunir heimilis- ins, varð sá, er að garði bar, fyrir glaölegu viðmóti þeirra hjóna og þeirri gestrisni, sem gleðst yfir vinarkorrfl. og vill gleöja vinina, sem koma. Sjúkdómskross Sig- ríðar leituðust vinirnir við að gera léttbærari með nákvæmri um- hyggju og lækningatilraunum, en þrátt fyrir alla viðleitni í þá átt, hvildi hann á lifi hennar alt til dauöa. En þessi reynsla gerði hana eflaust viðkvæmari fyrir böli annara, því meö þeim, sem bágt áttu, fann hún ætíð til, og vildi úr kjörum þeirra bæta, ef það var á hennar valdi. ^ Frumbyggjasagana í nýlendulif- inu hér vestra átti viðast sömu einkenni, . Erfiðleikar voru nógir, en með dugnaði, ráðdeild og spar- semi tókst víða að ná sjálfstæðis- takmarkinu. Svo var það um þessi hjón. Þau sigruðu erfiðleik- ana, urðu að vísu aldrei í tölu hinna efnuöu, en sáu fyrir sér og sínum, og voru veitandi en ekki þiggjandi út á við. *■ Sigríður var lítil kona vexti, en hún var þó þrautseigari en margir, er virðast eiga meiri manni að má. Hún var hneigð til bóka og las dönsku eða norsku jöfnum höndum og islenzku. Hún var trygg í garð vina sinna og þeim ttiálefnum, er henni lágu á hjarta. Hún vildi halda fast við kristin- dóm sinn, eins og henni hafði ver- ið innrættur hann í æsku, og gekst lítið fyrir þvi að tolla i tízku í þeim efnum. Annars var lif henn- ar að mestu bundið við heimilið, og átti heilsubilun hennar þátt í því. En svo mun það líka hafa veriö sá reiturinn, sem henni var kærastur. — Sigríður átti einn bróður á lífi, Finnboga Finnboga- son í Ámesbygð í Nýja íslandi. Jarðarförin fór fram 3. júlí frá heimilinu. Likræða var flutt 1 Eyford kirkju, og svo var jarð- sett í reitnum þar fast við, þar sem ástvinir hinnar látnu hvíla. Marg- ir vinir og nágrannar sýndu hlut- tekningu með návist sinni. K. K. Ó. The American Scandinavian Foundation hefir sent Lögbergi til umsagnar Sæmundar Eddu í enskri þýðingu, eftir Henry Ad- ams Bellows, sem félag það hefir gefið út nýlega. Pappír, prentun og allur frágangur er hinn prýði- legasti. Vér höfum ekki enn haft tíma til þess að athuga inni- haldið, en gjörum það við fyrsta tækifæri. Bókin kostar $4.00. __________ ______ r__ y ______ 1 verk a komst að olíunni og sprengdi me®an aðrir ey a æfinni í úrtöl- samstundis olíudunkinn í höndum ur. °? ancivaraieysi hvað snertir hans svo eldurinn fór um hann ristln 6m og: Wóðerni. allan. Hann hljóp út að leita •.Nekkru fyrir andlát sitt reit , , , |-------ff' cvjz/ii iicuiu ai isiarma ser hjálpar, en enginn var þá rétt "^1 inrg börnum sínum bréf á rní á ' r CrU a #en£ar’ °g eru í bar fann eg þessa setningu: “Þe3s n*rri, en er mannhjálp kom og n^ars a®“ bréf er prent- RJOMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja vðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvínnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJóMANN TIL Tlio Maniíoba Co-opera(ive Dairies LiMiTKD eldurinn varð slöktur í fötum að nafnlaust í desemberblaði nu á ný farnar að skjóta uppj skal * J höfðinu í íslenzkum bókmentu'm. alls ekki af f v a' ,a var y, ........... . ' ‘ Sameiningarinnar 1921 f bví al,s af fjrskorti, sem Leslie bans, var hann svo skaðbrunninn , »*«nnnar 1. 1 því það ætti enginn að afla sér slíkr- söfnuður sagði ar bófcar sem hefir það efni, að| Eg'iartaka^það^'stýrfSm hafa sp.hand. ahr.f a yngri eða með þesaum ,ínum, að þetta hlýT- peir yngri mynda sér skoðun á mönnum og málefnum af umræð- um hinna eldri. áhrifa alla æfi hjá mörgu'm. Það er fjallað með hleypidómum um menn og stéttir, og verður það n I I P M Hvi a8 b.ast af U II L L blæSandi og bólg- I * i i li innl gylI!niæ8? ■ UppskurCur önauB- synleg-ur. pvl Dr. Chaae’s Ointment hjálpar þér strax. «0 cent hylkitt hjá lyfsölum eSa tr& Edmanson, Bates & Co., Llmited, Toronto. Reynsluskerfur sendur 6- kev-'ls, ef nafn bessa b.afcs er tiltek- IP og 2 cent frlmerki sent. ur að vera tilkomið af misskiln- ingi ritstjóra Bjarma á orðum . . mínum og hefir mér orðið það ó- Kennir þe.rra viljandi að segja svo klaufalega morÐ'u'.-n be* frá> því hefð]. ftg haft tilhneigin?u að skrökva urn þetta 'mál, þá var fremur heimskulegt, að eg efcki ta’li U'm ófyrirleytið, að byrja að segja órétt til um atvik er skeði í svo margra votta viðurvist, sem séra Halldór sagði fram uppsögn sína. Eg vil því biðja alla h'lut- að eigendur velvirðingar á mis- skilningi þessum, sem eg óviljandi hefi ollað, °g það eru vinsamleg ti.’mæli mín, til þeirra sem kunna að eiga í einhverjum erjum við að til dauða leiddi. Sa'mdægurs V!kur hÚn ,að ’mnnaóarleysi sinna var hann fluttur á sjúkrahús í Yorfcton, Sask, en andaðist þar morguninn eftir (sunnudaginn 21. janúar)- Sigurður sál. fæddist í Argyle byg í (Manitoba 8. febr. 1890, og var því nærri 33 ára er hann lézt. Foreldrar hans voru Sig- mundur Bárðarson, sem lengi bjó eigin æskuára, vitnar í sögur vor- ar, sálma og guðsorðabækur, en varar við ginningum nútíðarlífs- ins- pessi nýárskveðja er fögur hugvekja, flutt af lifandi móður- kærleika sem andvarpar: “Mörg tár hefi eg felt af að sjá gjáliífið, einfcum síðan eg kom til Canada.” Þeir sem eiga þetta Sameining- í Rauðanesi í Bogarhreppi í Mýr’a-' ar'biað. æRu að lesa aftur þessa sýslu á íslandi, og seinni fconai móður kveðju sem vott þess hvern- hans Helga Eiríksdóttir. Föðuri^ ísieHzkar alþýðukonur, er fóru sinn misti Sigurður þegar hann Á mis viS bað sem hér er nefnt var 12 ára að aldri, en ólst upp; uPPlýsin2. geta hugsað og skrif- hjá móður sinni til fullorðins að’ hvernig menning og mann ára. Var hann nýlega búinn að k°stir móðurjarðarinnar hafa kaupa járnsmiðjuna í Kandahar r«nnið þeim í merg og blóð, vib og hafði starfrækt hana með góð- ®rö'uff aefikjör. um árangri. Ljóðhög var Ingibjörg og Haraldur Jóhannsson Við lága, kyrra lciðið þitt, ó, ljúfi sonur minn, eg hneigi þreytta hjartað mitt og huggun bliða finn. í djúpri þögn við harmsins húm er heilög minning þín, hér kyssi eg þitt kalda rúm, og kraftur guðs n.ér skin. Þin æskubraut var hrein og heið, um hraðfleygt stundar bil; ] ar hugði eg um haustsins skeið að hljóta styrk og yl. Því dimdi, þegar dundi flóð á dauðans köldu leið, og ein 3 braut eg eftir^tóð í andans hrygð og neyðj En þó mér æfin andi kalt og örlög sliti bond, þú lifir sæll, það er mér alt, i okkar föður hönd. Vort líf er eins og litið blóm, er lýsti dagsins sól, unz hretið kom með dauðans dóm og duftið kalt það fól. Svo grær úr moldu geisla-rós og gleymd er tímans neyð, þá allir sjást við æðra ljós um eilíft þroskaskeið. Fyrir hönd Mrs. Soffíu Jóhanns- son, móður hins látna. M. Markússon. CHOOUMY CflLP TROUBLES CHILDREN at school and at play, frequently exchange caps and clothing, and in this way contract ringworm, scald-head, scalp sores, and other distressing skin humors. Harassed mothers will find the Zam-Buk treatment both preventive and curative ln these prevalent troubles. Shampoo achild’s scalpwith Zam-Buk Medicinal Soap to keep the skin and hair healthy. Where the red itchy spots, patches or eruptions, have already appeared apply Zam-Buk without delay. This powerful antiseptic balm soothes and purifies the tissue, kills off the disease para- sites, and ensures speedy growth of new healthy skin. Mrs. E. Webiter, 519, Seigneurs Streot, says :—“ My little girl got scalp disease at school. Bad gatherings and sores formed all over her head, and we feared she would lose all her hair. It was pitiable to see her. Fortunately we tried Zam-Buk, and a few days treatmant withithis magical herbal balm effected splendid improvement. The sores soon began to heal and we continued the Zam-Buk treatment until the last trace of disease had gone." Zam-Buk 50c. box, is equally good íor ulcers, bad legs, piles, varicosesores, poisoned wounds, abscesses, boils, cold-sores, etc. FRaE SAMPLE BOX of Zom-Buk is ektainabls by sending 1o. stnmp to Zam-Buk Co., Toronto.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.