Lögberg - 11.10.1923, Blaðsíða 2

Lögberg - 11.10.1923, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. OKTÓBER 1923. Bjargað frá upp- skurði. PETTA AVAXTALYF VEITIR A- VALT HEILSUBÓT. 3928 Union St., Vancouver, B. C. “Eg þjáðist af allskonar kven- gjúkdómum ásamt stöðugri stýflu og látlausum höfuðverk. Verk- 'r í mjóhrvggnum kvöldu mig sí og se Læknirinn ráðlagði mér uppskurð. “Eg reyndi “Fruit-a-tives” og pa’ð meðal hefir læknað mig að fullu. “Höfuðverkurinn er nú úr sög- unni og sama er að segja um stífluna, og það sem bjargaði mér, var þetta ávaxtalyf, “Fruit.a- tives.” Madam M. J. Gorse. 50 c. hylkið, 6 fyrir $2,50, reynslu- skerfur 25 cent. Hjá öllum lyf- sölum eða sent póstfrítt frá Fruit-a-tives Limited, Ottawa. Hvað þýðir að vera Canadískur ? Hugleiðingar heim á leið hvarfla eyjum frá. Eftir Graham Spry- Ritað frá Oxford, Englandi Gamla orðtækið: “Vegalengdin lánar töfraljóma og fjarveran görir hjartað viðkvæmt.” Fjarlægðin býður, það sem tíminn ef til vill leiðir í ljós, það fjarlæga i hillingum og sam- band ýmsra parta einnar heildar. Úr fjarlægð getur maður séð skóginn þrátt fyrir trén, og í nútíð getur maður séð hvernig ‘marg- víslegar orsakir leiddu af sér liðinn atburð, og þannig utan úr heimi getur maður séð meira en það hversdagslega og smávægi- lega, og séð aðal stefnur og fram- þróun iþess sem kallað er cana- diskt. Fjarlægðin án efa 'lán- ar töfraljóma og viðkvæmnin eykst í fjarverunni; en við það, sem lánað er frá fjarlægðinni og þróast I fjarverunni, verður að bæta framtíðar horfunum og æðri hugsjónum um framtíð Can- ada, lofgjörð til skaparans fyrir að vera canadislcur og hinni óvið- feldu samburðarlegu mynd, sem rís í huga manns þegar maður ber saman hugsjónir, hegðan og lund- areinkennin canadisku, við hug- sjónir, hegðun pg lundareinkenni annara þjóða. Það erfitt fyrir Canadamann þegar hann fyrst mætir og skýr- ara þegar hann fyrst athugar, það þjóðarhatur og ótta sem gagntek- ur Evrópuþjóðirnar og eyðileggur hamingju Evrópumannsins. Fyr- ir Candamenn, sem hafa vanist óvíggirtum landamærum um meira en hundrað ár, og sem aldrei hafa átt hlutdeild í hinu brennandi alstaðar verkandi hatri á nágrannaþjóð, er “hugar- ástand” Evrópumannsins furðu- legt og aumkvunarvert. pað virðist varla nokkur þjóð í Ev- rópu, sem ekki þjáist af hatri til nágranna síns eða sem ekki ótt- ast óvini, sem látið hafa ófrið- lega öddum saman. Fyrir þessu hatri og þessum ótta verður alt annað að lúta í lægra haldi. All- ar stjórnfræðilegar framkvæmd- ir eru í sambandi við það að verj- ast, og hin miklu stjórnfræði- legu ávörp, í ræðum og riti fjalla um kynkvísla og þjóðahatur. Kirkjuagi sá, er sagan segir frá að hafi gagntekið Evrópu fyrir fjórum eða fimm öldum síðan er nú “dauður” eða í svefnmóki. Rödd frelsisins, sem á hinum síð- ustu tvö hundruð áru'm hvatti menn til frægðarverka, er nú ekki eins hávær. Jafnvel hin hag- fræðilega nauðsyn er stundum yfirskygð, og velvegnun ætíð fórnað eða setfc í hættu með hin- um hótandi, heimtandi ^kröfum um vörn gegn óvinum yfirvof- andi sem menn óttast og hata. Skynsemin virðist frosin af skelfingu, vonin er hvarflandi og hin viltu öfl dýrseðiisins ráða samböndum milli Evrópuþjóða. Bretar, Hollendingar, og Skandi- navar einir virðast stöðugir, mannúðlegir, og sanngjarnir, á meginlandi hamstola, skjálfandi, ósanngjarnra þjóða Þjóðerni, það, eða þjóðasamband .það, sem Evrópa þekkir, er ekki það sem Canada vanhagar um. Þökkum skaparanum, að það er ekki það, ■sem Canada hefir nú iþegar. Og þetta er hin fyrsta lofgjörð til skaparans frá hinum léttsinnuðu Canadamönnum. l I ■ / f na 3 eer,r enga-tu_ rULLIflfl raun út I bláinn | meB þvt a8 nota ■■ Dr. Chase’s Ointment viS Bczema og öBrum húSsjúkdOmum. fa5 grœSir undir eins alt þesskonar. Ein askja til reynslu af Dr. Chase's Oint- ment send frt gegn 2c frfmerki, ef nafn þessa blaCs er nefnt. 60c. askj- an 1 öiium lyfjabúíum, eöa frá Ed- maaaon, Mutes & Ce.. Dtd., Toronto. En Evrópa, ef hún hefir mik- ið sem Canada vanhagar ekki um af byrgðum úlfúðar og ýmsra ástríða, hefir líka óendanlega yfirburði sem, Canadmenn mættu vel gleðjast af að vera hluthafar í á sviðum þdskingar og andlegs þroska. ilista, bókmenta, og sið- mentunar. Þetta ofantalda sýnir, svo ekki verður ávilst, ein- kenni hverrar þjóðar, se*m heildar, og eru afrakstur hinna heilbrigð- ari mannlegu tilfinninga “hinna vægari ástríða mannsins,” vægari en hatur og ótti. pau eru það sem gjörir, Frakkland franskt, ítalíu ítalska, England enskt, og þau eru það sem sýna með merkj- um sem við getum vd skilið hvernig Canada getur orðið cana- disk. Að kveldinu þegar urm- ullinn (fólkið) hellist niður Rue Rivoli, geysar í flóðöldum í kringum Place de La Concorde, eða hraðar sér til leikhússlands. þegar kveldmistrið sflær skugga yfir hina öldumynduðu Provence s'léttu, með sínum gömlu víggirtu þorpum og miðalda köstulum; eða þegar fjöldinn safnast að mynda- styttu Nelsons á Trafalgar stræti, eða æða þúsundum saman ti’ kapphlaupa, eða kapprauna af hvaða tegund sem er, eða þegar sunnudags helgin fellur yfir Havnpshire sveit og fóilkið dreii- Lst eftir stígum og yfir engi; hve- nær og hvar sem menn lifá virki- legu lífi, og maðurinn er maður, og fóikið sem heild, sýnir ein- kenni sín og áhugamál, þá rís spurningin: “Hversvegna ber þetta fólk svo ótvíræð merki þess, að það á heima í þessu sérstaka landi?” Hvað gerir franska fólkið franskt og enska fólkið enskt? Spurningin virðist ein- föld ef ekki hlægileg. Spyrjum við Canada slíkrar spurningar þá virðist mjög erfitt að svara ef ekki ómöguilegt. Viðvíkjandi Englandd og Fírakklandi og hverju sem er gömlu landanna, og jafnframt Bandaríkjunum verður svarið nokkuð ákveðið. Við- víkjandi Canada verður maður fyrst að svara neitandi, (þar er engin þjóðarheiid) og benda á siðvenjur, skoðanir og landfræði- legt ásigkomulag; en getur ekki bent á ótvíræð einkenni, eins og þau sem skýra fyrir 'manni þjóð- areinkenni Englendinga, Frakka eða hverrar annarar vel samein- i aðrar þjóðarheildar. Hvað er þjóðerni? Hvað þýða þessi orðtök? Svörin sem gefin hafa verið hafa verið margvísleg. Svo sem sameiginlegar sagnir, sameiginlegar eldraunir, sameig- inleg frægð, stjórn, bókmentir, listir, trygð við konungaættir, eða hræðsla við óvini, frelsishugsjón eða ákveðin trúarstefna; alt þetta og fleira er eða gæti miðað til þess að mynda nútíðar stjórnar- farslegan félagsskap, sem kall- ast mætti þjóð. En þýða þessi orðtök nægilega mikið? Er það nægilegt að segja að England hafi mótmælenda ríkiskirkju eða að Frakkland sé rómversk ka- þólskt? ítalska stjórnarbylt- ingin myndaði ítalska þjóð en hún gjörði ekki alt fólkið ítalskt. 1 Getur maður skýrt þýzkt þjóð- erni -með því að segja að fólkið hafi fundið sína æðstu stjórnat- farslegu hugsjón eða æðstu hug- sjón í stjórn Hohenzollern ættar- innar? Ef þessi orðtök væru a.veg rétt í -staðmn fyrir, að vsra að eins að parti rétt, þá 'væri mögulegt fyrir Canada að segja að Candaþjóðin væri mynduð samtímis lægri málstofu Englend- inga í þinginu, fyrsta júlí árið 1867. Þetta, svo sem trúar- skoðun, trygð við einvaldsstjórn, mest þeirra hugsjóna sem bræða saman fólk 'með ýmsum ó- lDcum einkennum í eina ákveðna tilveru, eru ekki svo mikið orsök sem afleiðing, takmark eða full- komnun þess sem er sönn eining, sa'meining hjartna og sálna fólks- ins. Trygð við ákveðna stjórn er útvertis merki, um innri and- leg einkenni- Rödd frelsisins er eikki það sem myndar þjóðina, að eins miklu Ieyti eins og það að meðal fólksins var einhver sameiginleg andleg taug, sem fullnægt var að eins með frelsi. Röddin kom því eigi til þess að skapa þjóðerni, þó það auðvitað væri vakning heldur til þess að Ieiða í ljós hina almennu samúð sem er þjóðerni. England er ekki enskt vegna þess að enska þingið sameinar fólkið á Englandi í hinu almenna ætlunarverki, að stjórna sér sjálft. Þvert á móti, enska þingið er merki um al- menna stefnu eða samúð, sem hreyfir sér hjá öllum Englend- ingu'm. pað er þýðingarlaust að gjöra Mtið úr áhrifum stjórna, og lundareinkenna eða löggjafar- valdi á þjóðarþroska, en áður en stjórn getur átt tilveru eða lög- gjafarvald myndast, verður að yera þetta sameiginlega eitthvað í hjarta og hug hvers þegns, sem hvað mismunandi að aðferðirnar kunna að vera, missir aldrej sjón- ar á hinu sameiginlega takmarki. pörf Canada. pegar maður athugar hin eldri lönd í þessu ljósi, og skygnist um viðvíkjandi tilveru þeirra í dag eða í sögu þeirra í gær, kemst maður að þeii;ri niðurstöðu ef maður er frómur leitarmaður, 6- hjákvæmilega þótt ógeðfelt sé, að borgara Canada skortir hina afarnauðsynlegu, sameinandi al- mennu samhyggju, sem sameinar fól'kið skapar sanna þjóð, fram- leiðir .löggjafarvald og þjóðstjórn, og með því færir þeim sjálfum velmegun, og hamingju í skaut. margar ástæður eru til þess að svo er. Að segja að Canada eigi, enga sögu og þekki ekki neinar miklar sameiginlegar fram- kvæmdir, er engin útskýring og ósatt. Canada á virðingar- verða sögu og margvíslegar minn- I ingar um ýmsar stofnanir- Canda- menn hafa að miklu gleymt, samt sem áður, sögu og framkvæmdum á liðna tímanum. Maður get- ur sagt að þeir* eigi enga ríkis- kirkju. pa ðer líka satt að við óskum þess ekki, það er óhætt að segja að bókmentir Canada eru smávægilegar. Svo er einnig um mentir og listir. Það er líka stundum, iþó ekki æfinlega, hægt að segja að stjórnin sé fremur flokkstjórn en þjóðstjórn >— flokkstjórn fremur í því sem við- kemur löggjafarvaldinu, en þjóð- stjórn í stefnu sinni. pað er óhætt að segja að við erum ekkil allir af sama bergi brotnir; mjög fáar þjóðir eru það. En skort- ur viðvíkjandi llstum Og bókment- um, gleymska á sviðum sögu og framkvæmda, stjórnarfarslegur flokkarígur, afbrýðissemi meðal kynflokka, kirkjuleg sundi>vgerð, eru að eins að nokkru leyti or- sök til þess að Canada er ekki canadiskt — ekki svo mikið or- sök eins og merki, — sannanir um þörf hinnar almennu samúð- ar og hinnar almennu samhyggju. sem styrkir fólkið til þess að sameinast í eina heild. Hér verður sámanburðurinn oðrum þjóðum í vil. Canada hefir minna af hinni almennu sam- I hyggju eða samúð en aðrar eldri þjóðir. Það er ekki viturlegt né er það reynt hér að gjöra ofmikið úr mismuninum, við segjum ekki að Canada hafi ekkert sameiginlegc og við neitum því ekki, að á ý*m- islegt mætti benda sem gæti skýrt það sem sameiginlegt er- En það á líka vel við að kannast við ýmsar torfærur og hugsa sér ýms gögn til þess að þroska slíka þjóðernislega samhygð. Hversvegna að Canadamenn ættu að mynda þjóð. pjóðerni er ekki takmarkið sjálft. Listir eru ekki tak- markið sjálft, næring er ekki takmarkið sjálft. Þetta eru að eins aðferðir við að fullnægja mannlegum þörfum. Þau eru að eins skref í áttina til þess að ná einhverjum ákvörðuðum mann- Iegum takmörkum til þess að framkvæma einhver ákvörðuð ætlunarverk. Það á vel við hér þess vegna að stanza og spyrja hversvegna að við óskum að verða canadiskir og einnig að spyrja hvert það er nægilegt að segja að við óskum að verða canadiskir, vegna þess að við erum það að einhverju leyti. Maðurinn er einkennilegt sam- bland þess sýnilega og fram- kvæmanlega, og þess ósýnilega og óframkvæmanlega. En þvi vitrari og meira hugsandi sem maðurinn verður, því minna hefir hann af því hugsanlega en ó- framkvæmanlega, og þar sem löngunin til að lifa er ætíð í for- sæti o.g styrkur allra hreyfinga, þá er maðurinn aðallega það sem kallast gæti sýnilegs og fram- kvæmanlegs eðlis. Styrk þess, sem kallast mætti andlegs eðlis, ætti ekki að fyrirlíta. En það ætti að vera ljóst hverjum manni, að hinn tryggasti grundvöllur þjóð- arvelmegunar, traustasta undir- staða hamingju einstaklingsins er ekki svo mikið í hugsana og til- finningalífi mannsins, eins og I því framkvæmanlega, mögulega. Ef þetta er rétt, þá er hitt jafnrétt, sem eðlileg afleiðing, að canadiskt þjóðerni verður að byggjast á því, sem er sýnilegt og framkvæmanlegt. Tilfinn- ingalífið og hið hugsanlega og ósýnilega verður að hafa sinn hluta. En grundvöllur sá, sem mismunandi þjóðarbrot | einu landi eiga að sameinast á, sem canadisk eining á að byggjast á, er ekki rödd tilfinninganna: ‘Tertu canadiskur vegna þese að þú ert Canadamaður,” heldur hinn sýnilegi og virkilegi grund- völlur: “Vertu canadiskur vegna þess að í því að vera í raun og veru canadiskur, er fólgin ham- ingja þín og þinna.” Það getur verið að mönnum virðist þessar raddir þýða eitt og hið sama. Það má vera að mönnum sýnist að þessi rödd um hamingja einstaklingsins sé eig- ingjörn og að hugmyndin um þjóðérni sé göfugri og innibindi! meira af siðíerðilegum skyldum. pví er ekki þannig farið. Kraf- an á hinum hagfræðilega grund- velli hvílir á mögulegleikum. Rödd kröfu þessarar, kemur sem svar upp á spurninguna: “Hver er skylda hvers þegns?” Hann verð- ur að svara fyrir si£ og sína. Hverjir eru hans? Svarið er. Fjölskylda haps og landið sem gefur 'honum lífsframfæri” jHvers vegna er hann háður fjöl- skyldu og landi? Svarið er að 1 fjölskyldu hans og landi, og lífs- framfærslu þeirri, sem landið veitir eru fólgin hamingja hans og líf. Það er hin ómótmælan- lega hvöð. Það er skylduhvöð, það er krafa til mannlegra ihreyfi- afla, krafa tíl mannlegra hreyf- inga, að vera hamingjusamur, að lifa hamingjusömu 'lífi.. Látum hvern sem er vera í einrúmi, reka á flótta alla dutlunga og ein- þykni og hugsa sem alfrjáls, og 'hann mun komasfc að sömu niður- stöðu. Sem afleiðing slíkrar niðurstöðu mynduðust stjórn og lög, þjóðin og þjóðerni. pað er hið einfalda og ljósa grundvallar- atriði, em rennur í gegnum alla mannkynssöguna. Það er enn hið þýðingarmesta atriði, sem gæti leitt þá, sem kalla sig cana- I diska, til þess að verða sýnilega og ómótmælanlega canadiskir. En hugmyndin um þjóðerni — að eins þjóðernisins vegna eða að vera canadiskur, vegna þess að við erum það að einhverju litlu leyti, er ekki nægilegt og ekki heilbrigt. pað sýnir að eins möguleikana en skýrir ekki tak- markið. Vér sögðum áður, að vér værum forsjóninni þakklátir fyrir að vera ekki þegnar lands þar, sem menn eru vitstola af heift og yfirkomnir af hræðslu. Vér höf- um líka sagt að Candamenn þeg- ar þeir eru komnir saman við Evrópumenn skortir þann al- menna samhug sem skapar ein- ing og þjóðerni- Vér höfum ,Iagt fram spurninguna: “Hvers vegna að við óskum að ^verða sannir Canadamenn?” með því trausti að í landinu Canada sé fólgin hin mesta hamingja sem Canadamönnum getur hlotnast, og vér höfum bent á að svarið væri vegna þess að Canadamenn óska að verða 'hamingjusamir.” Þar sem þessu er þannig farið, þá er eftir að spyrja, hvernig Can- adamenn geta framleitt þann samhug, sem svo er almennur, að hann myndi þjóðerni, sem reyn- ist virkilegt og varanlegt, og þannig fyrir áhrif slíks þjóðern- is laust við hatur og skelfingu annara þjóða, orðið hamingju- samir, sem mest má verða. Spurningin er: “Hvernig geta Canadamenn /orðið 'eins sannar- lega canadiskir eins og Frakkar eru franskir, Englendingar ensk- ir, Skotar skozkir; Amerikumenn ameri'kanskir, o. s. frv?” Það væri gaman að geta svarað með einu orði, eða jafnvel með einni setn- ingu. En það er ómögulegt. Og að þúsund árum ,liðnum verður ó- grynni • bóka ritað til þess að skýra það, sem átt hefir sér stað en enginn veit orsök til. Það er þýðingarlaust að hrópa: “pef oss canadiskar bókmentir, cana- disk leikrit eða canadiska eining.” Þetta alt leiðir af einhverju öðru. Styrkjuvn því og hvetjum þann hálfhulda straum samhug- ans sem kallasfc mætti canadisk- ur. Það er samhuga stefna sem oss skortir, huff.nyndir bókment- ir, leikrit, eru afleiðingar slíkrar sfcefnu. Hvernig getum við orð- ið samhuga um eina vissa stefnu? pað er spursmálið- Það er karl'mannlegt að svara einhverju og svarið hér er að eins lítill partur aðal svarsins. pað er að eins þynnri röð fleygs- ins, oddurinn, byrjunin, sem hér er gefið. Hver afleiðingin verð- ur, er undir atvikum komið, og hafa lundareinkenni fólksins, þroskastig og stöðugleiki, innföll og dutlungar margvísleg áhrif. Svarið liggur í frjálsri, rólegri, heilbrigðri óhlutdrægri niður- stöðu, hvers einstaklings í Can- ada, um það hvers 'landið þarfnast og hvernig hann getur unnið að velmegun þess. Þegar hann athugar þetta mun hann komast að raun um að hans eigin áhuga- mál er líka áhugamál landsins sem heildar. Einstaklingar, sem fjalla um ýms sérmál, munu komast að raun um, að velmegun þeirra er komin undir velmegun heildar- innar. Nákvæm yfirvegun á ,því, hvað land og þjóð þarfnast, er fyrsta stigið til að mynda þjóð svo tala megi um iþjóðerni. Skilji einstaklingurinn að tak- mark þjóðmyndunarinnar er ham- ingja allra einstaklinga, eem til- heyra þjóðinni, þá eér hann fljót- lega, að því meir sem hann vinn- ur að heill þjóðarinnar, því meir eykst hans eigin velmeigun. pjóð- erni eða það sem er sameiginlegt með þjóðinni, með öllum, er þá afrakstur allra hreyfinga eða starf hvers einstaklings, — en vel að merkja, að eins afrakstur þess stm unnið hefir verið með tilliti til heildarinnar, og sem partur þar af. Ef einstaklingurinn gleymir eða" gjörir ekki skyldu sína, þá líður heildin og hver eín- staklingur. En ef hver einstakl- ingur gjörir skyldu sína og vinn- ur að velferð heildarinnar, þá eykst velmegun heildarinnar og einnig 'hvers einstaklings. Að eins frá heildinni getur einstakl- ingurinn vonast að meðtaka á- vinning og heill sína- Að eins frá þjóðinni sem heild geta með- limir þjóðfélagsins vonað að með- taka síiía hamingju. Umhugs unarefni h'vers feinstaklings er því iþjóðin, velmegun þjóðarinnar. og hin áreiðanlegustu gögn til þess að ná takvnarkinu eru óhlut- drægar hugleiðingar, / takmarkið þjóðernislegar hugsjónir, tilgang- urinn hamingja einstaklinganna í þjóðfélaginti; pjóðernið í reifum. Sem afleiðing þess að hugsa um þjóðarþarfir og að ráða þjóð- ernislegar gátur, vex virkilegt þjóðerni, sem afleiðing þess að hugsa um hlutina sem heild, sem eining, sem allar vonir byggjast á, og allur afrakstur kemru frá, eða isetm menn vona að allur gróði komi frá. Sem afléiðing slíkra hugleiðinga vex vitundin um ein- ing þá, er vér æskjum eftir, og tiífinningin um þjóðerni það er vér þörfnumst. Hugsjónin vex við þankabrotin, og gefur sístarf- andi afl sem bræðir saman fólk vort 1 eina tilveru eining, eitthvað ákveðið sem hefir áhrif á heim inn, svo að mismunandi skoðanír innbyrðis dreifa ekki kröfttfm hvers einstaklings, né fyrir- byggja sameiginlegan hagnað 'Sameiginlega starfsemi, sem á að vera allra gróði. Seely, enski sagnritarinn, seg- ir: “Þjóðerni er hugsjón sem orðin er að vana hjá þjóðinni. Saga vaxtar hvaða þjóðernis sem er sannar að miklu leyti það sem | Seelý segir, og engin saga skýr- Copenhagen Vér ábyrgj umst' það að vera algjörlega hreint, og það bezta tcbak í heimi. c?P|nhagen‘# • ■ SNUFF ’• Ljúffengt ofc end,ingar gott, I af því það er búið til úr safa- miklu en miluii tóbakslaufi. MUNNTOBAK ir það betur en enska sagan Hvernig Englendingar eða Bret- ar hugsuðu stjórnmálalega á lið- inni tíð, er djúpsett stjórnfræði- leg lexía, fyrir allar ungar þjóð- ir. petta sést í öllum myndu'm, þegar 'hinir mismunandi ættbálk- ar, mismunandi áhugamál, fjöl- skyldur óvinveittar hver annari, mismunandi stjórnmálastefnur, mis'munandi tungumál, útlendir konungar og óvinaþjóðir væru að vinna saman og vingast, mynd- andi sívaxandi afl og skapandi samræm,\, það á milli leiðandi manna sem heimurinn í dag kall- ar enskt þjóðerni. Hugsunhn var um þarfir og enskar hug- sjónir, sýna lundareinkenni Eng- lendinga og hafa sýnt þankabrot þeirra um þarfir þjóðarinnnar. Þegar ósamræmi átti sér stað, þá var hugsunin samræmi- pegar kúgun átti sér stað, þá var hug- sjónin frelsi. Þegar réttur þeirrá var troðinn undir fótum þá var bent á ómótmælanlegt frelsi einstaklingsins. Frá því fyrsta hvort sem 'maður áMtur að lund- ar einkenni Englendinga hafi þró- ast mest á sveitamótum Saxa, eða se*m afleiðing innreiðar Frak c i frá Normandy, þá hafa þeir ætíð athugað þarfir sínar, þeir hafa komið auga á sameiginlegar*, og myndað sameiginlegar hugsjónir. Það hefir ætíð verið móðins að hlægja að Englendingum og hvergi fremur en á Englandi, en sannleikurinn er samt, að hið enska etjórnar fyrirkomulag, hin enska hugsjón um, fólkstjórn eða lýðstjórn, hið enska lagaform, um frelsi, og þjóðerni hafa flest verið neydd upp á menn eða ver- ið viðtekin víðast hvar í hinuim siðmentaða heimi. Stofnanir þessar ýmsar voru viðteknar til þess að fullnægja vissum kröfum. Þær voru stofnsettar af starfandi mönnum, sem lengi 'höfðu hugsað u'm þarfir þjóðar sinnar. Fyrsta hugsunin var, hugsun um þarfir þjóðarinnar. Petta er einmitt það, sem Can- ada hefir ekki í dag. Saga Can- ada sannar að ti'l voru iþau tima- bilin að menn voru sér þess með- vitandi að hugsa .um sameigin- legar þarfir. En slík þankabrot eiga sér vart stað í dag. Eí svo er, þá £r það fremur undan- tekning en nokkuð annað. Ymis- legt ber samt vott um, tilhneging í þá átt, svo sem timarit, og nokkrar ritstjórnar greinar, sem slá glampa frá lítilsháttar þjóð- ernis hugsjónum- En sl£kt er svo fágætt að það minnir mann á frjófletina á eyðimörkinni Sahara — Hér finst ekki hin heilbrigða algenga hugsun um canadisk úr- lausnar efni, sem er svo nauðsyn- leg fyrir myndun canadisks þjóð- ernis. Yms umhugsunarefni sem 'rnenn fást við eru óhei'lbrigð eða of útlend, til þess að verða að nokkru gagni í þessu sambandi. Það er erfitt að draga úr því, sem maður vill segja um þetta efni. Vér erum ekki að gjöra að gamni okkar 'hið minsta. Oss er blá- föst alvara. Ef vér viljum mynda þjóð eins og þá sem feður vorir vonuðu að rísa 'myndi, þá þjóð sem afar vorir brutu ísinn fyrir, þ áverðum vér að ganga hreint að verki, og athuga úr- lausnarefni þjóðfélagsins, mæta því sem að höndum ber án flokka- dráttar, án þjóðahaturs, og ráða fram úr erfiðleikunum, hverjir 'sem þeir eru, ráðvandlega og sanngjarnlega. Það virðist þýð- ingarlaust að hrópa til himins u'm sendingu canadisks þjóðernir á meðal vor, nema vér séum reiðu- búnir að hugsa með rólegheitum um hvað sem gæti orðið oss ö'llum til hamingju. Endurtekning ó- Jjósra þokukendra orðatiltækja er hégómleg og einkis virði. Virki- legleiki þjóðernis er ákveðin hug- sjón um þjóðmyndun af heil- brigðri hugsun um ástæður gögn og framtíð. Sem afleiðing slíkra hugtaka mun canadisk þjóð vaxa. Umhugsunin sjálf verður ef til vill ekki nægileg. En það er byrjunin, hin þunna röð fleygs- ins og hitt mun koma á eftir- Svo hin æðri hugsun, sem hug- leiðingar heim á leið hvarflandi eyjum frá, benda á, er hin ein- falda hugmmynd að hugsa, lof- gjörð til forsjónarinnar fyrir mynd þá er rís í huganum þegar maður ber Canada saman við aðrar iþjóðir, mynd Canada í vil og enn fremur bending um að Canadamenn — friðelskand', 'hei'm-sæknir, lausir við allan ótta, hafandi hei'lbrigt stjórnar fyrir- komulag,, hafandi öll þau gögn og alla þá eiginlegleika sem gætu gjört Canada að voldugu og starf- andi afli í þarfir 'mannfélagsins jafnvel hér, í þessu sundraða seint gróandi, siðmentaða þjóða- samblandi. Canada, eins og OS3 þykir vænt um að segja, á mikla fram tíð fyrir höndum. Til þess að slíkt geti átt sér stað verður hún að athuga nútíðar þarfir sín- ar. Byrjun þjóðernis þess sem. útheimtist ti'l þess að framtíðin verði glæsileg, er ákveðin hugs- un óhlutdræg, heilbrigð laus við sýktar tilfinningar, flokkadrátt, kreddur ættbálka hatur og annað því um líkt, sem tekur sögu Can- ada sanngjarnlega til greina og hefir mikið en ekki blindt traust á fra'mfcíð landsins. Ef Canada- maður vildi athuga Canada, þarf- ir hennar og áhuga á ásfcsældum hinna ýmsu þjóðarbrota, athuga hinar mismunandi þjóðir, hinar ýmsu trúarsfefnur, mismunandi tungumál og fleira, og hugsa sér einhver gögn til þess að brúa misfellurnar, og til þess að sam- - eina þessa ólíku menn, þá gæti það orðið spor í áttina til samein- ingar, og samúðar og árangurinn þjóðernis'hugsjón. Byrjunin er alvarleg íhugun, takmarkið virki- leg canadisk þjóð. Þessi von til forsjónarinnar er ekki sett fram vegna þess, að hug- sjónir séu nokkurs virði, sjálfra j þeirra vegna, heldur vegna þess, að hugsjónir vegna þeirra hag- fræðilegu afleiðinga og fram- kvæmda eru nauðsynlegar. pjóð- ernis hugsjón ér takmarkið, mögu- ilegt eða ómögulegt, takmarkið sem allir einstaklingar, beina kröftum sínum að, og se*m allar þjóðlegar reglugjörðir miða að, svo að hin mesta hamingja falli sem flestum í skaut, þannig að hver einstaklingur og þar af leið- andi þjóðin megi öðlast það hnoss og framkvæma það ætlunarverk, sem skaparinn ætlaðist til. Fyrsta sporið til að mynda þjóðerni og þjóðernishugsjón er að hugsa og hugsa alvarléga- Ef Canada- menn óskuðu að verða canadisk- ir, þá leyfum vér oss sem cana- diskur þegn að benda á allra mildilegast, að eitt allra fyrsta sporið til þess að ná því takmarki, er að hugsa a'lvarlega, i— hugsa vel. — Lauslega þýtt J.E. BLUE RIBBON TEA Hin miklu gœði BLIJE RIB- BON TESINS er afleiðing margít- rekaðra tilrauna að búa til hlð bezta sem hœgt er. Nú, þegar verzlunarviðskiftin eru komin betra lag, eru gœði BLUE RIBBON TESINS betri en nokkru sinni áður. REYMÐ ÞAÐ. HJÖMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða. sem hafa sannað, að samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJÓMANN TIL The Manitoba Go-operative Dairies L.IM1TED I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.