Lögberg - 18.10.1923, Side 1

Lögberg - 18.10.1923, Side 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON AthugiC nýja staöinn. KENNEDY 8LDG. 317 Portage Ave. Mit Eaton $ Þetta pláss í blaðinu fæst til kaups. 35. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 18. OKTÓBER 1923 NUMER 40 Helztu Víðbnrðir Síðustu Viku. ur annað frumvarpið út á það, að tengdafaðir Hjalta Jónssonar, banna “Klansmönnum”, að ganga framkv.stj. — Vísir 18 sept. með andlitsgrímu á strætum og Canada. önnur sættu skemdum. meiri og mmm Járnbrautarráðið í Canada, hefir lækkað flutningsgjald á hveiti í Vesturlandinu, um 10 cent á hvern mæli. Hon. Frank Oliver hinn nýji meðliinur járn- brautarráðsins, télur lækkun þesea hvergi nærri fullnægjandi, því eftir sem áður eigi sér stað óhæfilegur mismunur á flutn- inggjaldi korns í austur og vestur Canada. Hafnarþjóna og uppskipunar- manna verkfall, stendur yfir í Vancouver og Victoria um þessar mundir og hefir þegar truflað mjög siglingar og viðskifti. Út- gerðarmenn og skipaeigendur, á- saka þjóna sína fyrir að hafa stofnað til verkfalls þessa, áður en samkomulaga tilraunir hafi farið fram. Verkamenn þessir höfðu krafist nokkurar kauphækk- unar, en hve mikillar, hafa opin- berar fregnir enn eigi getið um. Við aukakosningu þá, sem fyr- irskipuð hefir verið í Milestone kjördæminu í ,Saskatchewan, býður sig fram af hálfu bænda, Joseph Victor Patterson, að Herne. Á útnefningarfundin- um var samþykt, að stofna til politiskra bændasamtaka líkt og þegar hefir verið gert í Ontario, Manitoba og Alberta, með það fyr- ir augum að sjálfsögðu að berjast til valda. Hinn 14. þ. m., brann til kaldra kola, timburverks'miðja þeirra P. W. Gardiners and Sons, að Galt, Ontario. Tjónið skifti hundr- uðum þúsunda. |Mælt er að Soviet stjórnin rússneska, sé í þann veginn að senda nefnd manna til Canada, í þeim tilgangi að koma á við skiftasamningum milli þessara tveggja þjóða. gatnamótum, eins og þeir hafa gert undanfarið. Sakamál Abbe Adelard Del orme prests í Montreal, er kærð ur var fyrir að hafa drepið hálfbóður sinn Paul Raoul, kem- ur upp í næsta mánuði. Tilraun- ir hafa verið gerðar til að draga málið enn á langinn, en nú hefir dómsmálastjórinn í Quebec fylki synjað um frest og verður rann- sókninni flýtt sem mest að verða má. Prestur er enn á geðveikra- hæli og bíður þar dóms og laga. peir ráðgjafarnir, Hon. Charles Stewart, innanríkisráðgjafi og Hon. Motherwell ráðgjafi land- búnaðarwmálanna, eru báðir á ferðalagi um Sléttufylkin um þessar mundir í embættiserindum. Hveitisölunefndin í Alberta, er nú komin á laggirnar og farin að reka verzlun. Fyrsta vagn- hlassið selt undir þessu nýja fyrirkomulagi, kom til Calgary um miðja vikuna sem leið. Reynd- ist hveitið no. 2 Northern. Hon. Brodeur, háyfirdómari í Quebec, hefir verið skipaður fylk- isstjóri f stað Sir. Charles Fitz- patrick, er Iét af e’mbætti í þess- um mánuði. Pinchot ríkisstjóri í Pensylvan- ia, hefir látið loka 1,300 gildaskál- um í Philadelphia, samkvæmt til- lögum frá yfirumsjónarmanni vínbannslaganna. Eignir þær, er Warren G. Hardihg, hinn nýlega látni for- seti Bandaríkjanna, lætur eftir sig, fyrir utan hluti hans í Hard- ings útgáfufélaginu, nema $486,- 565,64. ....... Á fjölmennri stefnu hinna sam- einuðu verkamannafélaga í Bandaríkjunum, er haldin var ný- lega að Portland í Oregon ríkinu, var samþykt afar harorð yfirlýs- ing í garð Industrial Workers of the World, er telur þann félags- skap erki óvin ihinna viðurkendu verkamannasamtaka, The Amer- ican Federation of Labor. • Samkvæmt fregnum frá Was- hington, er utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna í þann veginn, að búa út nýjan viðskiftasamning við Þýzkland. Col. Harvey, sendiherra Banda- ríkjastjórnar í Lundúnum, hefir sagt af sér embætti. Gegnir hann því þó enn um hríð, þar til eftirmaður hans hefir verið val- inn. Ástæðan fyrir embættis afsögninni er talin að vera sú. Mr. Harvey gæti ekki lengur stað- ist þau miklu útgjöld, er sendi- herra tigninni væru samfara. Sydney Anderson, neðri mál- stofu þingmaður frá Minnesota lýsti yfir því, áður en hann lagði af stað til Washington í fyrri viku, að hann væri staðráðinn í að krefjast þess, að innflutnings- tollur hveitis skyldi ihækkaður úr 30' centum upp í 45 cent á hvern mæli. William U. Stocker, 100 ára gamall bóndi að Easton, Pensyl- vania, gekk til skrásetningastaðar ins hinn 6. þ. m. til þess að verða viss um að nafn sitt félli ekki út af kjörskránni. Kona hans 91 ára að aldri, var ekki það hress að hún gæti komið sjálf, en lét skrásetja sig samkvæmt eiðfestu vottorði. Gömlu hjónin voru ekki alveg á því, að láta nóvem- ber 'kosningarnar næstu afskifta- lausar. Hafa víst verið óvða að sitja heima, þegar um slíka at- burði var að ræða. Bretland. Ibúatala Lúndúnaborgar í nemur rúmum sjö miljónum. ar, Neville Chamberlain, fjármála- ráðgjafi Breta, flutti nýlega ræðu í Lundúnum um fjárhag þjóðarinnar og skattamálin. Kvaðst hann engan veg sjá til þess að lækka skattana, eins og isakir stæðu. pjóðin væri solkk- f nótt andaðist á heimili sínu, eftir mánaðarlegu, frú Vilborg V. Bjarnar, kona Theodórs kaup- manns Bjarnar, 33 ára gömul. Var !hún myndarkona og vel lát- in af öllum sem þektu hana. —Vísir 18. sept. 13. sept andaðist á Landakots- spítala ekkjan Ragnhildur Magn- úsdóttir, Biergstaðastræti 52. — Vísir 20. sept. en að taka á Það sorglega slys vildi til 11. þ. m., að vélbáturinn “Œgir” frá Bolungarvík fórst með fjórum mönnum. in * skuldir> sem yrðu að borgast, Formaðurinn var Guðm. H. en slíkt yrði að ems gert með ( Guðmundsson> ungur og fengsæll sköttum. Væriþví ekki umananJ, formaður> lætur eftir sig aldraða foreldra og unnustu. Hásetar: Jakob Bárðarson, húsm. Ytri- Búðum, lætur eftir sig ekkju og 4 börn. Jón Jónsson húsm. _ , - . Grundum, lætur eftir sig aldraða Cambridgeshire kjördæmmu und- móður> ekkju Qg 6 börn j ómegð ír merkjum þess brots frjals- Jón Jóns,gon> ungur og ógiftur. 'Iynda floKksins, er fylgir Lloyd George að málum. að ræða að Æinni, þolinmæðinni. Mrs. Marcus Dimsdale, systir Davids greifa, býður sig fram í Báturinn stundaði rekneta- veiðar, en veðrið skall á með á- „ ,, , .,, 1 kafastormi og sjógangi, og hefir Nathamel Charles Rothschúd, hann að líkindum farist á drift. sonur lávarðar Rothschild frá As'hton Wald, réð sér bana síðast- liðinn föstudag. Hann var 47 ára að aldri, maður stórauðugur. Yms af leiðandi blöðum Breta, eru næsta harðorð í garð Bald- wins stjórnarformanns og Cur- zons utanríkisráðgjafa fyrir ræð- ur þeirra á ráðgjafastefnunni, er stendur yfir i Lundúnum um þess- ar mundir. pykja ræðurnar helzí þokukendar og óákveðnar svo sem í sambandi við Ruhr málin og skaðabótakröfurnar á hendur Þjóðverjum. George H. Wells, rithöfundur- inni. — Stórir bátar kvörtuðu mjög undan þessu áhlaupi og töldu það með hinum verstu veðr- um. Báturinn var eign Péturs kaupmanns Oddssonar, og var ó- vátrygður. Alt voru þetta duglegir og efnilegir 'menn, og er sorg mikil og skaði kveðinn að Bolungarvík við fráfall þeirra. •— Vísir 19. sept takmarka eftir föngum. Aðalkenningarnar sem mest á- herzlan er lögð á að innræta 'læri- sveinunum eru: byltingahugur og afnám allra trúarbragða í einni kenslubóinni stendur þetta: “Kenningin um Krist, sem sem deyr á krossi fyrir syndara, er svo hlægWeg, að stórfurðu gegnir að slík hjátrú skuli hafa náð tökum á verkalýðnum”. 1 kvæði um “fagnaðarerindi hatursins” er meðal annars þetta: Komið verkamenn og syngið upp- reistarsöng, söng um kærleik og hatur kæríeik til smælingjanna, en hatur til allra höfðingja. “Rauðar” spæjarasveitir eru gerðir út til að ná í unga drengi. Af innihaldi götuauglýsinga er þetta gefið tiil smekks: "Trú er deyfilyf handa þrælum.” Guð blessi vorn göfuga konung (sem hefir að Iaunum 171000 kr. um vikuna).” Guð formæli þrælnu'm (sem hefir 25 kr. um vikuna).” Þótt ágreiningur sé milli jafn- aðarmanna * og hinna róttæku “rauðu” skóla þá fylgjast þó for- ingjar beggja að málum. — For- ingi jafnaðarmanna er reyndat embættismaður í einni landstjórn- ardeildinni. Af tíu boðorðum öreigalýðsins má nefna þessi: “Þú mátt ekki vera föðurlands- vinur” “pú átt að iðka óeirðir.” “pú átt að ileggja stund á stéttabaráttu.” Þetta er sýnis'horn hins eyð- andi afls, sem hér er að verki. Rússland og Austurríki bera óræk merki um árangur og áhrif kenn- inganna, þar sem þær ná að kom- ast í framkvæmd. (Egv. 15. ág. ’23. morgni 20. ágúst, voru þeir fé- BARNSLUNDIN. lagar að sigla fram með eynni, þegar þeir sáu konu á landi, og skutu þeir þegar báti fyrir borð, ÍEg man eitt barn. Það mæddist en þegar að landi dró óð konan út i sjó á móti þeim. Það var titt, þó mikil væru ei sárin. Eskimóakonan, sem áður er getið. jÞað var svo gott og bljúgt og blítt Skipstjórinn heilsaði henni með og brosti — í gegnum tárin. handabandi, en síðan þögðu bæði; litla stund, þangað til hún spurði, iÞað átti þessa léttu lund, hvar Crawford væri og félagarisem lamað fengu’ ei sorgir, hans, en er hún heyrði að þeiríen gat sig bráðum glatt um stund, væru ekki framkomnir, þá varð i við gáskans “spilaborgir”. hún yfirkomin af harmi og bað j skips'tjórann að flytja sig heim tlljÞví yfir grúfði’ oft niðdimm nótt, móður sinnar í Alaska — Þegar j og nóg var þá um sárin. hún hafði fengið hressingu l jEn byrja tók það býsna fljótt skipinu, sagði hún það, sem hún I að brosa í gegnum tárin. vissi um félaga sína. Skiftar skoðanir eru um þaðj Hve er, þegar heimsins hjarn hvers vegna að þeir Crawfordíoss hrell,r’ yf,r , lögðu af stað til Síberíu. Telja|að vera e,ns og bl,Clynt barn’ sumir, að vistaskortur hafi knúð sem brosir, - t gegnum tarm. þá til þess, en Vilhjálmur Stef-' ánsson telur það ólíklegra, og \ —■Vísir. finst sennilegra, að aðrar ókunn- • ar ástæður hafi legið tii þess, eða þeim hafi leiðst biðin og ætlað að hitta farandsala, sem mikið er af um þær mundir árs í Norður- Síberíu. 'Mennirnir voru vanir þeir muni hafa farist niður um is. —Vísir 22. seut. G. Ó. Fclls. Allra nýjustu fréttir. H auðsveipur og hlýðinn flokks- inn nafnkunm, telur fjárveiting- maður. Hefir beyrst að Bern- una til hinna fyrirhuguðu her- hard bðndi stefánsson á pverá í öxnadal muni eiga að verða með- Hér í sýslunni bjóða gömlu þingmennirnir sig báðir fram aft- ur. En nú er fullyrt að mið- Grein þessi álítum vér að eigi stjórn Framsóknarflokksins ætli erindi til allra foreldra, en ein- sér að sér að sparka Stefáni í | kanlega í kauptúnum, er hún þvl Fagraskógi, þykir hann ekki nógu tekin hér eftir Morgunblaðinu. Nýlega lásum vér hvatningar skipakvía að Singapore, vera ó- verjandi með öllu. pjóðin sé sokkin ofan í hyldýpis skuldafen, sem örðugt sé að komast upp úr, og auk þess ríði þetta fyrirtæki kandídat Einars á Eyrarlandi. Einnig hefir heyrst, að Klemens Jónsson ráðherra eigi að verða fyrir náðinni, og er sagt, að meiri Ferðamannaland. Flestum íslendingum kemur saman um það, að ísland ætti aö vcra “feröamanna-land”. Þ. e. land ,sem útlendingar kæmu hund- ruöum saman eða helzt þúsundum J. Ramsay Macdonald, verkamannaflokksins á landi, hefir nýlega ritað London Herald, þar seím forseti Bret- grein í hann varar þjóð sína við nýjum ófriði, sem virðist liggja í loftinu. Þótt hægt fari, þá mun með nokkrum rétti hægt að segja, að heimurinn sé að búa sig undir nýtt stríð. “Eins og nú standa sakir,” segir Mr. Macdonald, “er verið að plægja Norðurálfuna undir nýja sáningu, með öðrum orðum nýtt saman til að sjá. En lítið er þó j stríð- Eldkveikjurnar eru áva'.t gert til þess, að þetta geti orðið. á næstu «rösum °* að eins >arf í beinan bága við orð og anda af- hluti miðstjórnar flokksins vopnunarstefnunnar ton i Washing- se Skáldið Rudyard Kipling, hefir verið gerður að rektor St. And- rews háskólans. John Dobbs, bóndi að Nash ville, Indiana, hafði í ár eina þá allra mestu uppskeru af “peach- es”, sem þekst hefir þar í grend- inni til margra ára. Fjöldi manna, er ekið hafa í bif- reiðum á sunnudögum til býl- isins höfðu farið þess á leit við búanda, að hann seldi þeim dálítið bragð af þessum ljúf- fengu ávöxtum og buðu geypiverð. En John hummaði það fram af sér og harðnaði við ihverja plág- una. “Það eru ekki til nógu marg- ar bifreiðar í veröldinni, er flutt gætu til mín það mikla peninga aðj eg seldi nokkrum manni einn einasta ávöxt, smáan eða stóran.” sagði gamli maðurinn og brýndi raustina um leið. Hvaðanœfa. og árnaðarorð til/TIngra Komm- unista í Reykjavík frá einum kennaranum við barnaskólann þar. Er næsta eftirtektavert, að landstjórnin skuli iláta það óá- talið að embættis- og sýslana- menn landsins hvetji menn til ó- eyrða og uppreisnar gegn þeirri honum hlyntur, en í henni eigaj þjóðfélagsskipun, er veitir þeim sæti Jónas frá Hriflu, Magnús J. brauð. .......... Kristjánsson og Tryggvi Þórhalls- Hér á ísafirði son tengdasonur Klemensar, og skólanefndarinnar kvaðu það vera himr tveir Síðar-;væri þyí ekki -r yegi toldu, er honum fylgi að malum. j gerðu sár Klemens mun þó enn bá ekki - , . . , . v,-, „ xi ,, ., hrifa má vænta frá þeim monnum heyra Framsóknarflokknum til. á , . - . ... . a t , , a skolann, ef þeir fengju vilja sin- Óafráðið er ennþá um frambjóð 1 K J J er meiri hluti Bolshevikar, að menn fyrir, hverra á- um framgengt. —Vesturland 19. sept. Feykilegur mannfjöldi safnað- ist saman við komu David Lloyd George’s hingað til borgarinnar ‘ Það er ekki uppskerubresti síðastliðinn laugardag. Mættu um að kenna, þó margur Banda- honum á járnbrautarstöðinni ríkjabóndinn sé á kúpunni,” segir nokkrir hinna æðstu embættis- senator Borah frá Idaho. "Heldur manna, svo sem fylkisstjóri, for- sætisráðgjafi Manitoba og borg- arstjórinn í Wnnipeg. Fór fram fc móttökuathöfn í ráðhúsinu. Að skipaðar kornhlöður af hveiti, en liggur sökin í því hve óhagstæð 0g óviðunandi að markaðskilyrðin Bóndinn getur átt þétt endur af hálfu stjórnarandstæð-. ! Hér á Akureyri er allar líkur til I ------- að verði í kjöri Magnús J. Krist- Stresemann ríkiskanzlari Þjóð- [ jánsson og Björn Líndal lögmað-i ur. Á Seyðisfirði býður Jóh. j Jóhannesson sig fram að nýju ogj á móti honum er sagt að verði Vilm. læknir Jónson á ísafirði, Alasfca í sumar, til þess að leita er hann jafnaðarmaður. Á ísa-; að fjórum brezkum þegnum, sem firði hafa Framsóknarflokkurinn j fóru til Wrangeleyjar í Norður- og jafnaðarmenn sameinast um íshafi í septembermánuði 1921, til í Bulgaríu j Harald Guðmundsson bankr.- þess að helga Bretum landið. peir virðast ekki af baki dottnir. Fyr-! gjaldkera sem frambjóðanda, höfðu haft ársvistir með sér og ir tæpum þrem vificum voru þeir! hann er jafnaðarmaður og í Vest- gnægð skotvopna, og var svo ráð verja, hefir verið gerður að nokk- urskonar alræðismanni. Rit- frelsi hefir verið takmarkað mjög og til opinberra fundar- halda,, þarf stjórnarleyfi. Ástand- ið úr hófi ískyggilegt. Co’mmunistarnir Týndir norðurfarar. Skip var gert út frá Nome í vel á veg komnir með að stofna ur3ísafjarðarsýslu gerir sama þar Soviet stjórn. Sú tilraun' handalagið Kristi|n Guðlaugsson mishepnaðist samt í það skiftiðj af Húpi út-af örk/nni. Um mót- En nú er mælt þeir sé byrjaðir á handídata hefir ekki frést í þess nýjan leik sín mjög. og hafi eflt samtök eru kveldi flutti hinn frægi stjórn- 'málamaður ræðu « stærsta sam- samt ekki grænan túsklding í vas- anum. Góð uppskera gagnar lít- komustað borgarinnar og var þar ið’ ef kurutegundirnar eru í svo hvert rúm skipað. Mun fáum gest- la?u verði, að þær borga ekki um hafa verið fagnað meira hér fyfirhöfnina. í bæ, en þessum nafnkunna stríðs- ráðgjafa. Ríkisþingið í Oklahama, kom saman hinn 11. þ. m. Er búist við að borin verði fram innan skams, vantraustsyfirlýsing á Walton ríkisstjóra, hvort sem hún fær meiri hluta atkvæða eða ekki. Ríkisstjóri hefir lagt fyrir þingið tvö frumvörp, er að því miða, að veikja eins Ku Klux Klan félagsskapinn alþekta og frekast má verða, ef ekki tekst að útrýma honum með öllu. Geng- Bandaríkin. 19 manns biðu baha í fárviðri, er geysaði um Nebraska og vest- urhéruðin í Iowa, ihinn 29. f. m. Hús sópuðust víða af grunni, en • Sendiherraráð Norðurálfunnar, hefir kafist þess af Grikkjum, að þeir leggji 50,000,000 lírur inn á þjóðbankann svissnéska, sem trygging fyrir skaðabótum þeim, er þeim var dæmt að greiða ítala- ■stjórn, fyrir morð hinna ítölsku erindreka, er sæti áttu í landa- merkjanefnd Albaníu. Sun Yat Sen, foringi Suður- Kína, hefir sagt hinum nýkjörna lýðveldisfoseta, Tsao Kun, stríð á hendur. Sjötiu þing- menn hafa mótmælt kosningu for- setans og telja hann hafa sigrað með fémútum. u’m fcjördæmum. f Skagafjarð- arsýslu bjóða báðir gömlu þing- mennirnir sig fram aftur, þeir Magnús Guðmundsson og Jón á Reynistað, en frambjóðendur á móti þeim hefir Framsóknar- flokknum ekki tekist að fá enn- þá —íslendingurinn 3. ágúst. Frá Islandi. 13. þ. m. andaðist Guðrún Sig- valdadóttir Benediktsen að Kúðu- víkum í Reyfcjarfirði, systir Sess- elju ljósmóður Sigvaldadóttur, 74 ára gömul, fædd 10. nóv. 1849. —Vísir 18. sept. í gær lézt hér í bænum Guð. mundur Sigurðsson, Stýrimanna- stig 8, faðir Karls skipstjóra og Bolshevika spillingin. “Rauðu” sunnudagaskólamlr. “Times” — stórblaðið enska — skýrir nýlega frá fundi einum 1 hinu mifcla enska alþjóðafélagi. National Citizens Union,” þar sem frú Asquith vakti athygli á þvf, hve kappsamlega unnið væri að eflingu hinna “rauðu” sunnu- dagaskóla — ('menningarstofnana ungra Bolshevikinga), og hver nauðsyn bæri til, að hamla á móti þeim stofnunum. Er þeim lýst á þessa leið: Síðasta áratug hefir skólum þessum fjölgað um fullan helming (í England) — úr 97 upp í um 200. Margir þeirra eru jafn- vel haldnir í húsakynnum hins opinbera, — byggingu'm sem til- heyra því borgaralega félagi er þeir vilja kollvarpa. Slíka “gestrisni” ætti sannarlega að fyrir gert að þeirra yrði vitjað í fyrra sumar. En skip það varð síðbúið, sem sent var eftir þeim, og komst ekki alla leið, vegna íss, og kom heim svo búið. pessir menn voru úr leiðangri Vilhjálms Stefánssonar, sem norður fór 1921 og hefir Vilhjálmur varið öllu fé sínu til að láta leita þeirra. Eru nú nýkomnar fregnir af þessu siðara skipi, sem komst að vísu alla leið, en þó of seint, því að norðurfararnir voru allir týndir, og vafalausi) dánir, en með þeim ser hafði verið Esfcimóakona, sem var á lífi, og kunni að nokkru leyti frá tíðindum að segja. Foringi norðurfaranna hét Crawford. Hann hafði lagt af stað í janúar f vetur við þriðja mann, á hundasleðum, og ætlaði að komast til Síberíu, en ekkert hefir spurst til þeirra félaga sið- an. Er talið víst að þeir hafi farist, annaðhvort af hungri og kulda, eða dottið niður um ís, og það þykir jafnvel sennilegra. En fjórði maðurinn varð eftir hjá Eskimóakonunni, og hafði hann verið veifcur orðinn, er hinir fóru, en hann dó 22. júní í sumar úr skyrbjúgi. Ekkert fanst eftir þá félaga, nema skjal eitt í flösku, sem þeir höfðu ritað 16. sept. 1921, þar sem þeir helguðu landið Bretakonungi. Donaldson hét skipið, sem sent var norður í sumar; það var segl- skúta með lélegri hjálparvél. Skipstjórinn hét Noice. Að \ ms önnur lönd hafa miklar tekj- ur af feramönnum, og er víða mik- :ð til þess gert, aö hæna þá aö. Hér er í þeim efnum við marga erfiðleika að stríða, og líklega veröur Jæss langt a« bíöa, aS önn- ur ferðamannalönd þurfi að ótt^st samkepnina. En i öðrum skilningi er ÍÁsland að verða líklega eitthvert mesta feröamannaland í heimi. Lands- menn eru sjálfir í einlægum feröa- lögum út um allan heim. Hefir þetta ágerst svo mjög síðustu árin, að furðu sætir. Og sjást á því á- hrif “gullaldarinnar”, sem stríðinu fylgdi. Hvert skip, sem héðan fer til útlanda, sumar eða vetur, er fult áf farþegum til lengri eða skemmri dvalar erlendis. Fyrr á árum þótti það mjög í frásögur færandi hverjir “sigldu” með milli- ferðaskipunum, og voru farþeg- arnir taldir vandlega upp í blöðun- um. Nú komast blöðin ekíci yfir það að birta nöfn allra þessara ferðalanga. Það er þvi venjulega látið nægja, að segja frá því, að skipin hafi farið “full af farþeg- um”, og í mesta lagi eitthvert hrafl af nöfnum þeirra “helztu.” Þetta er eins og önnur óhófsemi okkar Islendinga. Og i raun og veru er það ekki óhóf af versta taginu, þó að menn eyði fé til ut- arifara. Þvi að af því geta menn að sjálfsögðu haft mikið varanlegt gagn, auk ánægjunnar. En eins og högum okkar er nú háttað, þá verður manni á að spyrja, hvort við höfum ráð á þessu? Margir af þessum ferðamönnum hafa sjálfir nóg cfni til þess að “veita tiltölulega lítið að koma fyrir til þess að alt fari í bál. Svo fremi að brezkur og franskur almenn- ingur beiti sér ei tafarlaust fyrir afnám herflónskunnar, getur svo farið, að þess verði ekki langt að bíða, að atburðirnir frá 1914, eða einhverjir þeim helzti svipaðir, kunni að endurtaka sig þá og þeg- ar.” — Sir Percy Scott, flutti ræðu í Lundúnum hinn 15. þ. m., þar sem hann fordærmdi brezku stjórn- ina, fyrir aðgerðir hennar í sam- bandi við hina fyrirhuguðu her- skipakví, við Singapore. Taldi hann það óverjandi með öllu, að eyða yfir tuttugu miljónum ster- lingspunda — til slíks fyrirtækis, er tekið væri tillit til hins stór- kostlega atvinnuleysis á Bret- landi. Fimtíu þúsundir manna, hafa neyðst til að yfirgefa heimill sín í Ofclohomaborg , af völdum flóðs. Scheinemann forseti þjóðbank- ans rússneska, telur eigi ólíklegt eins og málum nú sé skipað, að Soviet stjórnin kunni að fallast á að greiða skuldir landsins við aðrar þjóðir, er stofnað var til fyrir stríðið. Talið er líklegt að fylkisiþingið í Manitoba, komi saman síðustu vikuna í nóvember næstkomandi. Líklegt er talið, að Hon. Ro- bert Jacob, þingmaður í Manitoba fylkisþinginu, fyrir Winnipeg, muni sækja uvn borgarstjóraem- bættið á móti núverandi borgar- stjóra, S. J. Farmer. Hafa Mr. Jacob borist afar fjölmennar á- skoranir um að gefa kost á sér. Úr bænum. p. 3. þ. m. gaf séra N. Stgr þetta. Mörgum er nauðsvn-! rrhorlaksSOn saman í hjónaband legt að ferðast til annara landa í ýmsum erindagerðum. En víst er hitt, að fjöldi af þessu fólki, sem er að fara til annara landa, ýmist sér til skemtunar eða tn að “læra’* eitt og annað, ýmist á eigin kostnað eða með h^lp vandamanna sinna. hefir hvorki efni né ástæður til þess. Og eitt er alveg vist, að landið i heild sinni hefir ekki efni á þvi. En það hlýt- ur að vera geysifé, sem nú fer út úr landinu á þepna hátt. Og allur sá fjáraustur miðar að þvi, að spilla gengi íslenzku krónunnar. ekki síður en kaup á erlendum variiingi hér heima fvrir. Eg býst nú ekki við því að hægt sé að heima hjá sér, þau Friðrifc Alfred eins | Eýman og Hildu Joninu Elizabeth Thorsteinsson, bæði frá Selkirk. i Á eftir vígslunni var farið heim i til foreldra brúðgumans, Mr. og i Mrs. G. G. Eyman, þar sem nán- ustu ættingjum var boðið ti) I rausnarlegrar veizlu af forelflrum l brúðarinnar, Mr. og Mrs. John Thorsteinsson í Selkirk. Verður þar framtíðarheimili ungu brúð- hjónanna að ’minsta kosti fyrst um sinn. Samuel Lundal frá Mulvihill og Jean Amos, voru gefin saman í hjónaband 10. þ. m. af séra B. B. Jónssyni, D.D., að heimili hans hefta þennan “óþarfa” með I hér í borg. lagaboðum, ef til vill væri ekki vanþörf á þvi. Ent með þessum linum vildi eg að eins vekja athvgli góðra manna á því, að á þessum tímum er það nokkuð vafasamt hve niikill frami er að því að “sigla.” Búi (í Vísi). W. C. Christopherson frá Grund, Man., kom til borgarinn- ar í síðustu viku. Mr. Christop- herson hefir legið undanfarandi í taugaveifci, en er nú á góðum vegi með að ná sér aftur.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.