Lögberg - 25.10.1923, Blaðsíða 1

Lögberg - 25.10.1923, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. KOBSON Athugiö nýja staðinn. _ KENNEDY BLOG. 317 Pjriije \re. M5t Eaton Þetta pláss í blaðinu fæst til kaups. 35 ARCANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 25. OKTÓBER 1923 NÚMER 41 Helztu Víðbjrðir Síðustu Viku. -•/" ^r^#sr^^#s#s#s#\#s#srs*%*srs#s#N*^s^#s*sr*s#^*s*^#s>s*s#_^ Canada. Sameinuðu bændafé'lögin í Manitoba, hafa sent áskorun til járnbrautarmálaráðherrans, Hon. George P. Graham um að fá bónda skipaðan í sæti það í járn- brautarráðinu, er losnaði fyrir skömmu við það, að R. P. Goug'i, lét af þeirri sýslan. Mr. Goug1! var einn af framkvæmdarstjóru i Home bankans, sem kunnugt er. Yfir skóggæslustjórinn í Que- bec, Mr. Piche, lýsir yfir því, að tuttugu og fimm .þúsundir manna muni starfa að skógarhöggi þar i fylkinu á vetri þeim, er nú fer í hönd. Hafnarþjóna verkfállið í Vie- toria og Vancouver, stóð við það sama, er síðast fréttist. Flokkur hinna óháðu verka- manna i Winnipeg, hefir í einu hljóði útnefnt S. J. Farmer, se. i borgarstjóraefni að nýju. Hverjir 'keppa kunni á vnóti honum, mun enn vera óráðið, þótt fremur þyki líklegt, að Hon. Robert Jacob muni að lokum 'láta tilleiðast o.g gefa kost á sér. Látinn er í Toronto, rúmt sjð- tugur að aldri, Her.bert Langlois, varaforseti Standard bankans. Hon. T- A. Low, hinn nýj'i verzlunarráðgjafi sambands- stjórnarinnar kom til borgarinn- ar um síðustu "helgi, á eftirlits- ferð um Vesturlandð. Chester Elliott frá Calgary, ne-fir verið kjörinn forseti hinnar fýju kornsölunefndar í Alberta. Blaðið iMancheter Guardian fer einkar 'lofsam'legum orðum um framkomu stjórnarformanns C.n- ada, Rt. Hon. W. L. Mackenzie King á ráðgjafastefnunni sem staðið hefir yfir í Lundúnum und- anfarnar vikur. Telur blaði-3 hann vera' hinn snjallasta ræð'i- mann og að öll hans ummæli ben vott u'm vandvirkni og samvizk.j semi. 1 sambandi við hervarn- armál alríkisisins, er það gefið 1 skyn að Mr. King sé Canadamað- ur fyrst og vilji Táta kjörna fuh- trúa fólksins, það er sambands'- þingið, ráða því eingöngu hver afstaða sé tekin til hervarnanna F. W. Russell, hefir verið endurkosinn forseti hófsemda.-- manna félagsskaparins í Mani- 'toba >— Moderation League. Fregnir frá Toronto hinn 18. (,. m., láta þess getið, að líklegtvsé t-ílið að A. J. Young þir í Sorg- inni, muni verða skipaður í járn- brautarráðið í stað R. P. Gough Th. 'H. de Meester, ræðismaP- ur hollenzku stjórnarinnar hér í landi og búsettur í Montreal hef- ir verið á ferð um Vesturlandið undanfarandi vikur. A för sinni hei'msótti hann fjölda sam- jþjoðarmanna, er dreyfðir eru víðsvegar um víðsvegar um slétt- urnar vestrænu ,0g lét hið bezta yfir hag þeirra. Símfregnír frá Yorkton hinn 18. þ. m. Táta þess getif, afi þann dag hafi brunnið til kaldra kola að Churchbridge, Sask., búð þeirra R. K. Hemphill og Hard- manns. Tjónið er metið á þrjá- tiu og fimm þúsundir dala. Beinar skipagöngur milli Tqr- onto og Vancouver hefjast á yfir standandi hausti. Er það fyrsta tilraunin sem gerð hefir verið á þann hátt, til þess að greiða fyrir viðskiftum þessara borga hvor við aðra. Samkvæmt nýkominni skýrslu fra hagstofu sambandsstjómar- innar, hafa útfluttar vörur héðar. úr landi á fjárhagsári því er endaði hann 30. sept. síðastliðlnn numið $996,987.587. f fyrra námu' utfluttar vörur 792,796.845 döl- um. Robert Theakston, skattheimtu- maður Halifaxborgar, hefir verið fundinn sekur um þrjátíu og íjögra þúsund dala þjófnað úr bæjarsjóði. Mr- Theakston, hefir verið þrjátiu ár í þjónustu bæjarins. Forisætisráðgjafi Quebecfylkis, Hbn- Taschereau, sagði nýlega í ræðu, að allar þær mörgu miljón- ir, sem stjórnin hefði varið til vegabóta í fylkinu, væri hver'- andi við það sem hún ætlaði sér að verja til þjóðvega á næstu ár- um. Samkvæmt nýútkominni skýrslu frá Mr. Dawson, forstjóra fang- elsisins að Carleton, Ontario, þá kostaði máltíð hvers fanga 15 og hálft cent á dag, til jafnaðar, síð- astliðna þrjá mánuðina. Verð á gasolíu í Sléttufylkjun- um þrem, hefir verið lækkað á ný um tvö cent, samkvæmt yfirlýs- ingu frá The Imperial Oil Com ^any, Limited. Heildsöluverð- ?ð i Alberta er nú þrjátíu og eiti rent, en smásöluverðið þrjátíu og sjö cents ga'llónan. Fimm hundruð innflytjendui komu til Montreal í vikunni sem leið. Meiri hlutinn var frá Engi^ndi og Fkotlan 'i, en bó all- stór hópur frá Norðurlöndum. Bankastjórar frá Noregi. Dan- mörku og Svíþjóð, átján að tölu, cu nýkomnit hingað til ;ands, til þess aís kynna sér staðháttu og viðskiftalíf þjóðarinnar- þeir æt'la einnig aí> ferðast um Banda- ríkin og tMexico. Aukakosningar ti'l fylkisþings- ins í Quebec fóru fram í eftir- greindum fjórum kjördæmum, síðastliðinn mánudag: Abitibi, Ya'<na«ka» Brome og Richmond. Náðu frambjóðendur hinnar frjálslyndu Taschereau stjórnar kosningu í þeim öllum, með miklu afli atkvæða. Alex Johnson, aðstoðar flota og fiskiveiðaráðgjafi, er nýkominn til Ottawa úr ferð um British Columbia fylki. Lét hann hið bezta af ástandi þar yfirleitt. Höfnina í Vancouver kvað hann eiga mundu mikla framtíð fyrir' höndum Kvaðst hann hafa séð þár verzlunarskip frá flestum þjóðum heimsins. Þrír menn voru nýlega dæmd- ii' í frá þriggja til tuttugu ára fangelsi, fyrir að ræna af veg- farenda einum, tuttugu og fimm cents. Menn þessir eru allir um tvitugs aldur. pau urðu loks úrslitin í Oklo- 1-oma þinginu, að báðar mátstof- ur lýstu vantrausti á Walton rík-; isstjóra og fer hann þvi samstund- is frá vóldum. Samuel Gompers, forseti sam- einuðu verkamannafélaganna í Bandaríkjunum — American Fed- eration of Labor, ógilti á binu ny-; afstaðna ársþingi i Port'land, Ore- gon, kjörbréf Williams F. Dunne, erindreka frá Butte, Montana, fyrir mök hans við Communist- ana. William E. Dever, borgarstjóri i Chicago, telur þá borg vera laus- asta við vínsmyglun, af öllum borgum í Ameríku. Fregnir frá Los Angelos, Cal, hinn 19. þ. m., telja það ærið al- ment álit þar um slóðir, að Henry Ford muni h'ljóta forseta útnefn- ingu af hálfu vínbannsmanna. — Henry Ford hefir ávalt verið ein- dreginn bannvinur. Andrew Mellon fjármálaráð- gjafiBandaríkjanna, kvaddi til fundar í Washington hinn 20. þ. 'm., nefnd þá er með höndum hefir sarhninga um innköllun erlendra skulda. Ekki er þess getið, hver innheimtumál, hafi sérstak- lega verið tekin fyrir- Bandarikin. Thomas A. FMison, er þeirrar skoðunar, að Henry Ford ætti að skifta sér sem allra minst af stjórnmálum og sízt af öllu að bjóða sig fram sem forsetaefni. "Að gera Ford að forseta, væri sama og að spilla góðum manni," segir Edison. — Uppfyndinga- meistarinn telur ekki* ólíklegt, að koma mætti á f jögra stunda vinnu á dag, með því að innleiða sjálf- hreyfi og sjálfstarfsvélar á sem aTlra flestum sviðum. Slíkt hygg- ur hann þó alt annað en heilla- vænlegt fyrir mannkynið. "Nýjar hugmyndir eiga altaf örðugt upo- dráttar. tpað tekur venjulegast þetta frá sjö til fjórutíu ár, frí því að ný uppfynding er fyrst sýnd eða skýrð, þangað til þjóðin viðurkennir hana pg er reiðubúin að færa sér hana í nyt." Edison fullyrðir, að innan fárra ára muni þekkingunni svo hafa vaxið fisk- ur um hrygg, að breyta megi kolum við námurnar í raforku, er leiða megi þaðar^ hvert á Iand sem viTl. Þar með sé flutnings kcstnaður eldsneytis úr sögunni- *Senator Ladd frá North Da- kota úthúðar Coolidge forseta fyr- ir að hafa enga tilraun gert c'l þess að greiðá fram úr vandræð- um bænda í Norðvesturríkjun- um, að því er viðkemur markaðs skilyrðum og hinu lága verði hveitis,' fyr en eftir að hver ei.i- asti bóndi hafi verið búinn að selja þá litlu uppskeru, er hann fékk. Triangle kvikmyndafélagið, er um langt skeið var eitt hið stærsta félag slíkrar tej;undar, kvað vera orðið gjaldþrota, eftir fregnum frá New York að dæma. átt sjaldan eða aldrei bafa verið jafn ákveðnar. Stjórnarfor- menn nýTendanna, þeir er Lund- úna stefnuna sitja, munu flestir vera því mótfállnir, að takast a •hendur nýja ábyrgð á meðferð utanríkismálanna brezku, telja enda hverja nýlendu um síg, hafa nóg á sinni könnu. Að minsta kosti 'mun mega telja það víst, að Mackenzie King, gangi ekki inn á nokkur þau ákvæði, c- veikt geti heimastjórn hinnar canadisku þjóðar. Svo segja . Lundiúnafregnir, hinn 22. þ. m., að frá fésýs'.ii sjónarmiði muni Rothschild ætt- in nafnkunna á Bretlandi, vera í þann veginn að líða undir lok. Hefir sú ætt verið þar ein sú allra voldugasta á svirti fjármálanna I síðastliðna þrjá mannsaldra, eða þvi sem næst. Eins og getið var r.ýlega um, fyrirfór Nathanisl Rotsehild sér fyrir 'skönvmu i Lundúnum, en hann var talinn líklegastur til að geta haldið nafni ættarinnar á lofti. Allur loftfloti Spánverja, flaug yfir Burgasi þorpið í Marocco hinn 20. þ. m., og stökti á það sprengikúlum og jafnaði það við jörðu- íbúarnir lögðu tafar- tafarlaust á flótta, er skothríðin hófst. Biðu nokkrir bana, en margir særðust. Grænlandsmálið Eftir Einar Benediktsson. Hvaðanœfa. Bretland. Kona ein, Susan Newel'l að: nafni var hengd í Glasgow í fyrri viku fyrir að hafa 'myrti ungan s'kólasvein. Er þetta í; fyrsta skiftið á síðastliðnum 70j árum, að kona hefir verið tekin af lífi í þeirri borg. Síðastliðna fjóra mánuðina, \ hafa 40 þúsund Skotar yfirgefið föðurland sitt í þeim tilgangi, að freista gæfunnar annarstaðar. Rúmur helmingurinn hefir tekið sér bólfestu í Canada, en flestir' hinna leitað til Bandaríkjanna. Blaðið Daily Mirror, fer afar- hörðum orðum um Baldwin stjórn- ina fyrir afskiftaleysi hennar í sambandi við atvinnumálin. Tel-- ur atvinnuleysið stöðugt vera aði aukast, en í stað þess að reyna að ráða bót á því, virðist stjórnin, vera að hugsa u'm aU annað frem- ur, svo sem Singapore höfnina- A ráðgjafastefnunni í Lundún- um, ganga störfin fremur seigt og bítandi, eftir nýjustu fregnum að dæma. Ræður þeirra Bald-. wins stjórnarformanns og Cur-1 zons utanríkisráðgjafa, voru þannig úr garði gerðar, að lítiðj var á þeim að græ^a, hvað við- kemur stefnu stjórnarinnar í ut-: anríkismálum. eða stefnuleysi eins og sumir vilja kalla það. AI-' menningsálitið er hreint ekki svo, lítið skift út úr Ruhr má'lunumj ýmsir mikilsmegandi menn telja' Bretum bera skyldu til að fylgja Frökkum gegnum þykt og þunt, svo sem Rothermere lávarður og! b'löð hans su'm, sem, enn eru kendj við Northcliffe bróður-hans. Aft-! ur eru aðrir þeirrar skoðunar, og það líklega fleiri, er vilja sem | allra minst mök hafa við Frakka ; um þessar mupdir og þverneita að eiga nokkurn minsta þátt í her- námi þeirra í Ruhr héruðunum og afleiðingum þess- f máli þessu mun stjórnin sjálf ekki sem allra sjálfstæðust. Curzon lávarður tjáir sig óánægðan með aðfarir Frakka, en vircMst þó skorta áræði til að kveða upp úr með það. Ro- bert Cecil telur Frakka hafa brot- ið skýlaus lagaákvæði friðarsamiv inganna, með yfirganginum I Ruhr og Mr. Baldwin virðist vera á sama máli, eins og hann lýsti yfir í vor fyrir mun| utanríkis- ráðgjafans. En alt um það, virðist enginn þora nokkurn skap- aðan hlut. Eitt af því, sem vert er fu'Hrar athugunar er það, að svo virCist sem stjórnin brezka vilji leggja á það aðaláhersluna að fá nýlend- urnar til þess að gangast undir sameigánlega ábyrgði að því er utanríkismálin áhrærir. Þetta er nú í sjálfu sér ekki alveg nýtt, en þó munu tilraunirnar í þessa Nýlátinn er í Peking Chow Tsu Hsi, fyrrum stjórnarformaður í Kína. Fremur róstusamt er sagt að vera um þessar 'mundir í Mexico. Eru forsetakosningar þar í að- sigi. Einn þeirra er um völdin sækir, er General Elias Calles, fyldu bonum 75 þúsúnd manns i skrúðgöngu, er hann kom til Mexicoborgar , síðastliðinn mánn- dag. Stuðningsmenn Adolpho De La Huerta, stofnuðu til skrúð- göngu um sömu mundir, laust fylkingunu'm .saman hér 'og þar um borgina. Særðust allmarg- ir, en fimm menn biðu bana. Sagt er að hver kona í París- arborg, noti til jafnaðar tvö pund af andTitsdufi um árið Þúsundir þýzkra stúlkna, hafa verið gintar til Hollands. að því er Parísarfregnir skýra frá. Stúlkum þesisum höfðu verið veitt hin mestu hylliboð, hátt kaup, gott fæði og góð aðbúð. Nú hefir það komið upp úr kafinu, að hér var vtm beina þrælasölu að ræða. Hefir þýzkur maður verið tekinn fastur á landamærunum og á hann verið sönnufi þrælasala. Hollenzka stjórnin lét taka málið til rftnnsóknar og befir lagt ríkt á við lögregluna. að gjöra alt sem í 'hennar valdi standi til þess að hafa hendur í h^ri þeirra Hollend- inga, er á einhvern hátt sé riðn- ir við þessa sviksam'.egu atvinnu- grein. pýzku málin eru að verða i- skyggile&ri með hverjum deginum er líður. Aðskilnaðarflokknu'm í Rínarhéruðunum, virðist stöð- ugt vera að vaxa fiskur um hrygg. Saxland viil einnig segja sig úr Iögum við alríkið og eru Communistar orðnir þar ærið upp- vöðslusamir. Hefir stjórnin i Berlín sent þangað liðstyrk nokk- urn í þeim tilgangi, að reyna að koma skipulagi á En fremur þykir þó þung'.ega áhorfast, um samkomulagið. Fullyrða sumar hraðfregnir frá Evrópu, að Stresemann Jstjórnin muni falla þá og þegar og sé þá lítt fyrir- sjáanlegt hvað taka muni við. Innbyrðis óeyrðir hafa einu sinni enn gert vart við sig á Grikklandi. General Meloxas, hefir dregið að sér talsverðan her og hygst að kollvarpa Gonatos stjórninni. Konungssinnar eru það, sem til .ppreistarinnar hafa stuðlað. / Raymon Fermandez, einn af forkólfum ^sjálfstæðisflokksins á Philippseyunum, hefir verið kos- inn ríkissenator, með al'.'miklu afli atkvæða. Samkvæmt endurskoðuðum skýrslum skaðabótanefndarinnar hafa Þjóðverjar greitt 8.213.670- 000' gullmarka. eða gullmarka virði. Alt sem greitt hefir ver- ið í vöru'm mat iskaðabótanefndin til peninga. Stjórnin á Nýja Zealandi, hefir veitt 25 þúsund pund sterling til líknar nauðstöddu fólki á land- skjálftasvæðuntrm í Japan. Finnur Jónsson prófessor hefir minst á þetta í Morgunblaðinu 7. þ. m. á þann hátt að marga mun hafa furðað, ekki svo mjög vegna þess ræktarleysis gegn landi vóru og þjóð, scm þar kemur fi^m, h :ldur vegna hins, beldur vegna hins, hve grunt og órök- stutt míl hans er, jafnvel fram yíir f.lla venju hans. Greinarhöfundur byrjar með pvi i.ý sj^ja, pð Grænlards\n?.lið sé svo ljóst, að "fátt geti kallast skýrara," og getur þess, að ó- venjulega góðar heimildir séu fyrir hendi um fund og bygð Grænlands; og slær hann því föstu, að ekki geti verið að ræða um neitt nám þar í landi af hálfu Norðmanna, og getur þess sér- staklega að þýðingarlaust sé fyr- ir frumlandnámið, að norskúr maður settist þar að um 11. ölj. og er þetta að vísu rétt athugað. En svo fer F. J. að gera ályktanir um landnám íslendinga þar vestra og fullyrðir, að það hafi verið ís landi sem ríki gersamlega óvið- komandi. ............w Um þetta mikilvæga atriði finnast engin skynsamleg rök bjá F. J. Hann gleymir því, eða hefir aldrei vitað, að hýlendur hafa ein- att verið lagðar undir móðurlanJ þeirra, sem gerðu för sína og námu land án skipunar eða um- boðsfrá ríki, sem átti í blut. Sú meginsetning stendur óhagganleg, að sIík landnám fá nýlendustiiðu gagnvart föðurlandi landnáms- mannanna og halda henni sv3 lengi, sem engin ráðstöfun if hálfu þjóðvalds er gerð i aðra átt- F. J. virðist ekki skilja, að Eirík- ur var islenzkur þegn og að sekt hans, sem hann afplánaði i Grænlandi, gerði enga breytingu á þegnstöðu hans. F. J. virðist að hafa lesið ó- rækilega það, sem frarm hefir komið um Grænlandsmlið á síð- ustu árum; hann minnist þess ekki, að svo er ljóst skipað fyrir i íslenzkuvn lösrum. að s;'i skuli sekur á Grænlandi, sem sekur er á íslandi o. s. frv. Hér er ekki rúm til þess, né heldur ástæða, vegna þess sem F. J'hefir tekið fram, að fara frekar út í það sönnunargagn, sem hér liggur fyrir um samlög íslendinga og Grænlendinga. Það mætti nægja hér að minnast á, að 'merkustu rithöfundar íslenzkir, sem hafa ritað vísindalega um þau efni, er snevta réttarsögu Grænlands. hafa einhuga haldi ðþví fram, að hin gamla löggjöf beri gildar skjalasannanir fram um nýlendu- stöðu Grænlands gagnvart ís- landi. par sem F. J. ber það saman, að Grænlendingar hafi sniðið sér þing og lög eftir íslenzkri fyrir- Vnynd, eins og ísland sótti lög sín til Noregs. þá gleymir hann alveg þeim mikla greinarmun, sem gera verður vegna þess, að ísland átti ekkert alment umboðsvald og þess vegna gat ekki komið eins ljóst ljóst fram réttarsamband land- anna. Og þó má því ekki gleyma, að fsland er af öllum málsmet- andi vísindamönnum viðurkent sem ríki á þeim tíma, er Grænland bygðist héðan af landi. Eftir þessu er það hégómamál eitt. er F. ,1. heldur fram. að Grænlendingar hafi "lifað óháð- ir" þangað til þeir gengu á hönd Noregskonungi. Það sanna er, að þeir voru jafn óháðir Noregí eftir sem áður, þótt þeir undir erlent konungsvald eins og íslendingar. En hitt er m.jög athugavert til sönnunar því, hvernig Norðmenn litu á samband landanna. að þeir létu jafn- snemma leita samþykkis sérstakra hófðingja bæði á Grænlandi og íslandi um það, að ganga undir Noregskonung (1261). F. J. segir, að íslendingar bafi ekkert "tilkall" átt til lands þar vestra, og þess vegna er honum óskiljanlegt, hvernig eignarréttur hafi getað "færst yfir á ísland". Hér blandar hann saman söguleg- um rétti íslands yfir fornri ný- lendu og erfðaréttri einstakra 'manna, sem auðvitað gat ekki komið fram eftir að íslenzk þjóð var aldauða á Grænlandi. Lo'ks slær höfundur því fram. að það sé Islandi óviðkomandi, | hvernig Norðmenn snújst í þessu i máli, og gefur um leið það lof-| orð, "að hann skuli ekki skifta | sér af því (!)•." Petta loforð er víst það mark-| verðasta í allri greininni, þvíi geta má nærri, að maður í hans | stöðu mundi hér geta megnað sin mikils ef hann vildi leggja sigí fram, enda þótt enginn búist við! röksemdum frá honum, hvorki í, þessu né líku málefni, sem gætu | verið nokkurs virtar. En endurtekið leyfi eg mér að láta í ljósi, að mér finst það þó undri næst, hve léttúðugleg og röksneydd er grein F. J- um þetta málefni, sem margir munu nú vera farnir að skilja, að varðar mjög framtíð og þjóðerni íslend- inga. —Tíminn 15. sept. Sæfaravísa. Séra Guðlaugur Guðmundsson kvað eitt sinn á leið frá Skarðstöðj til Stykkishól'ms. Báturinn hét1 Ormur og var fyrsti vélbátur, er kom á Breiðafjörð: Svarrar um söx; á knerri svalfroða; klofna boðar. Þótt styrmi öndort Ormi ei gnoðin þarfnast voða. Hyr-xnúin hleypitygjum Emil Walters. pessi bráðefnilegi listamaður, tr jafnt og .þétt að stíga hvert risaskrefið öðru meira. Nokkur ár eru liðin, frá því er málverk bans fyrst tóku að vékja aðdáun og eftirtekt, en nú er hann búinr. að ná þeirri fótfestu í ríki listar- innar, að sigur hans er trygður. Eftir þvi, sem blaðið Free Press Evening Bulletin segir frá, verða í haust til sýnis málverk eftir Mr. Walters, á mestu málverka- . sýningum í New York, Pittsburg [ og Chicago. Hafa viðurkendustu hvatar braut marblákks skata. i listdómarar « verkum hans Hryktir í barði og borði, blöskrar við Ægis liði- —Lögrétta 20. ág. á hvert reipi og telja hann þegar orðinn vera sannan snilling. Heimskunnur hefir þessi ungi maður nú orðið, eins og viður- kenning sú hin síðasta er hann hefir hlotið í frönsku blöðunum Le Reve Moderne og Revue du Vrai du Beau bezt sannar en þau blöð standa afarhátt i heimi list- l^ómenda. Síðaistliðið mánudagskveldj Sýndar verða að þessu sinni í komu hingað til borgarinnar frá; Pittsburg, myndirnar "Winter Reykjavík á íslandi, Sæunn! Twilight," "Lilacs" f>g "Spring ur bænum. Bjarnadóttir, ættuð úr Miðfirði í Húnavatnssýslu, fer vestur til Leslie, Sask., og Jakobina Fáfnis, ásamt Bjarney dóttur sinni. Munu þær mæðgur setjast að í Árborg, Man., — Tuttugu daga tók það frá Reykjavík til Winnipeg- Steingrímur læknir Mattbías- son frá Akureyri er nýkominn til Bandaríkjanna. Var hann staddur- í St. Paul, Minn. 19. þ. m. og er væntanlegur hingað inn an skamms. ir er sonur Blossoms", er allar vöktu slíka feikna eftirtekt á Art Institute sýningunni í Chicago í fyrra- Emil Walters er fæddur af i?.- lenzku foreldri í Winnipegborg. Hann er enn maður kornungur að aldri og á vafalaust eftir .að vinna bæði sjálfum sér og þjóðflokki vorum, ómetanlegt gagn og sóma. Eins og áður hefir verið um- getið, 'heldur kvenfé'ag Fyrsta Steingrímur lækn-l^u*- safnaðar útsölu (Bazaar) 1. þjóðskáldsins g6ða|°K 2. nóv. n. k. í samkomusal Matthíasar Jochumssonar, og er einn af atkvæðamestu læknum ís- lands og fyrir löngu orðinn þjóð- kunnur maður. kirkjunnar. Útsalan byrjar kl- 8 að kvö'Idi þess 1. (fimtudag), fer salan fram það kveld og byrjar svo aftur kl. 2 næsta dag föstudag og heldur áfram seinni Eins og getið er'u'.n á óðrum Part dagsins og að kveldinu. staC í þessw blaðinu beldur Dorcaj Félagskonur bafa búið sig undir félagið "At Home" í Fyrstu lút. \ Þessa útsölu vel og lengi og hafa kirkjunni, næsta þriðjudags-! marga fallega, eigulega og þarf- kveld 8,30. en ekki mánudag'-l le8a muni, sem þær ætla að selja kveldið okt. 29. eins og áður varj meZ mjög sanngjórnu verði. pær auglýst. Fólk er beðið að hafajvonast eftir að fjölda margt fólk þetta í huga og muna eftir að heimsæki þær þessa daga og koma. Ágætt prógramm Þar! hjálpi þeim til að þessi útsala verður líka lesið í bolla. Allir veb komnir. — Samskot við dyrnar. Louise Ottenson forseti skemti- nefndarinnar. Athugið vandlega auglýsinguna verði sem arðvænlegust, málefni þvi, sem þær vinna fyrir. Þess má geta að heima tilbúinn matur af ýmsri tegund verður þar til sölu og sætindi ávextir og kaffi. Félagið vonast eftir góð- frá Dominion Motor Co. Ltd. seml™ árangri og mun ekkert til birtist í þessu blaði. Félag það j spara, að allir þeir sem þangað býður nú svo mikil kjörkaup á|:k°ma geti farið þaðan ánægðir- Ford bifreiðum, að alveg er ein-l ----------------- stakt í sögunni. Hinn góðkunni! Að heimili sínu í Selkirk lézt landi vor, Mr. Paul Thorlákson, er!>- 25- ^P*- Mrs- ^órdís Emilia umboðsmaður félagsins. Þurfai Eiríksson úr lungnatæring. Búin landaf ekxi annað en að finna! að vera við rúmið síðan síðastlið- hann að máli eða senda honum! in marz- Var hun dóttir A1" línu. Mun hann góðfúslega láta allar upplýsingar í té- berts heitins Þiðrikssonar, er bjó á Steinstöðum í VíCinesbygð Nýja íslandi, og konu hans Elinar Petrinu er býr þar, enn giftist fyrir 12 árum núlifandi manni sínum Eyólfi Eiríksson, syni Mr. og Mrs. porkelsson í Selkirk. mga- w Hr. Sveinn Sigmundsson er bú- settur hefir verið undanfarin ár í Idaho ríkinu í Bandaríkjunum, er gengju, nýlega kominn til borgarinnar, í þeim tilgangi að leita sér lækn-; Var heimil þeirra síðan í Selkirk, ar sem Mr. Eiríksson hefir unnið ^afbrautafélaginu. Eigmð- ust þau 4 börn. Lifa tvö þeirra. iMrs. Eiríksson heitin heyrði til íslenzka söfnuðinu'.n í SelkirK og kvenfélagi safnaðarins. Var ötul ----------------- irfskona meðan kraftar entust. Skandinavian-American Eim- Hún var vel kristin kona, elskaði skipafélagið, biður þess getið, að guðsorð og Teitaði huggunar og S. S- "Fredrik VIII.," hafi farið styrks í stríði sinu hjá drotni frá New York hinn 15. þ. m., og sínum og^frelsara. Hún var komi þangað þann 25. Næstu ferð! jarðsungin af presti safnaðar- fer skipið frá New York hinn 31. ina þ. 28. s. m. að fjölda fólks október. ! viðstöddum. Hr. Kristján Jónsson, frá Les- lie, Sask., kom til bæjarins á sunnudaginn var. Hann býst við að dvelia hér.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.