Lögberg - 22.11.1923, Blaðsíða 2

Lögberg - 22.11.1923, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22 NÓVEMBER 1923 Lífið lítt bœrilegt sökum Dyspepsia. Heilsa og hamingja koma meS “Fruit-a-tives.” Búið til úr bezta jurtasafa. "Fruit-a-tives, hið dásamlega lyf, unnið úr epla, appelsínu, fíkju og sveskju safa, þekkja engan sinn líka í þessu landi. “Fruit-a-tives hafa komið hundruðum til heilsu, er þjáðst hafa af stýflu, magnleysi og dyspepsia. Mr. rankFrank Hajl að Wye- vale, Ont., segir: “Eg keypti öskju af “Fruit-a-tives” og byrj- aði að nota það. Mér fór strax að batna. Hafði eg þó lengi þjáðst af Dypepsia og stíflu.” COc. hyikið, 6 fyrir $2,50, reynslu- okerfur 25c. Hjá öllum lyfsölum eða beint frá Fruit-a-tives Limi- ted, Ottawa, Ont. Uppástunga Smuts ráð- gjafa. Hinn nafnkunni stjórnarformað- ur Suður Afrfku, General Smuts, átti upþtökin að því, að kvatt skyldi til alþjóðamóts í þeim til- gangi, að rann'saka gjaldþol Þjóðverja og reyna þar með að komast að viðunanlegum meðal- vegi út úr skaðabóta öngþveit- inu. Allar þær þjóðir er í ó- friðnum 'mikla tóku þátt á hlið samherja, að meðtöldum Banda- ríkjunum, hafa fallist á þessa uppástungu og talið 'hana 'spor í rétta átt. Jafnvel Frakkland virtist í fyrstu ekkert hafa við hana að athuga. En hvað hefir komið á daginn síðan? Stjórnar- formaður Frakka Poincare, hefir sett þau skilyrði fyrir þáttöku í slíku alþjóðamóti, sem Banda- ríkjastjórn, telur sér ókleift að ganga að og jafnvel Bretland Mka. í svari til Hughes, utan- ríkisráðgjafa Bandaríkjanna, seg ir Poincare: “Sé um það að ræði, að hrófla að einhverju leyti við niðurstöðu Versalasa'mninganna telur franska þjóðin 'sér ekki fært, að vera þar með að verki.” Bandaríkjastjórn telur tilgans- laust, að kveðja til alþjóðafund- ar, sttn og rétt er, ef Frakkar vilja ekki einu sinni hlusta á málamiðlun. Væri slíkt mót undir þeim kringumstæðum, ekki annað en hlægilegur skrípaleik- ur. Vera má að kröfur Frakka, sé á nokkrum rökum bygðar, því þeir urðu vitanlega einna harðast leiknir í 'stríðinu. En eins og sakir standa, getur það þó að •mirsta koui verið álitar ái, hve viturleg einangrunar og sjálf- byrgingsstefna þeirra sé, — hvort hún sé ekki stórskaðleg og geti ef til vill, komið þeim sjálfum í koll, Heimurinn þarfnast friðar, engin ein sérstök þjóð heldur all- ar þjóðir, að ‘meðtöldu mFrölckum. Frakkland er einn meðlimur í þjóðafjölskyldunni. Auðvitað töpuðu Frakkar miklu og hafa að sjálfsögðu u*m sárt að binda, — land þeirra er enn ógróin jörð. iEn var þeim Jíka ekki lagt liðsinni, þegar mest reyndi á, er verðskuldar viðurkenningu? Eiga þeir einir að hagnast, en allar sambandsþjóðir þeirra að tapa? Hafa ekki beztu menn Breta lýst yfir því, að hernám Frakka í Ruhr héruðunum væri ólöglegt og í beinni mótsögn við orð og anda Versalasamning anna? Jú! Er ekki Bandaríkja- stjórnin eitthvað á svipaðri skoð- un? Jú! Voru þfeð ekki einmitt þessar þjóðir, er hlupu undir bagga með Frökku'm, þegar land þeirra var í hættu, sökum \ firgangs hervaldshöfðingjanna þýzKu? Jm bað verða líkast tii ekki mikið skiftar skoðanir. Hafa þes'sar þjóðii* þá engan minsta rétt til þess, að hlutast eitthvað til um erindaskipun og ör yggi heimsins að loknum ófriði, Neitun við slíkri spurningu, gæti tæpast talist réttlát. Vera má að Frakkar sjái að aér, og gangi hleypidómalaust til sa'mninga, en líkurnar til þess eru því miður ekki sterkar, eins og sakir standa. I>ú gerir enga til- raun út t blflinn með bví aB nota itment viS Eczema og öSrum höðsjökdúmum, Pað græðir undir eins alt besskonar. Ein askja til reynslu af Dr. Chase's Oint- ment send frí gegn 2c frímerki. ef nafn bessa blaös er nefnt. 60c. askj- an t ölium lyfjabúCum, eöa frS. Ed- I *»nsoD. M'ites & Co.. Ltd.. Toronto. ECZCMI Dr. Chase’s Oi Ríkisstjóri “Jack” C. Walton í Oklahoma. Stjórnmálin í Oklohoma, hafa vakið eftirtekt um þvera og endi- langa Ameríku, í sambandi við viðureign ríkisstjórans þar “Jack,” C. Waltons við Ku Klux Klan félagið Jack C. Walton er útskrifaður í vísindum frá háskólanum í St. Louis. Til Oklohoma kom hann árið 1913 og setti þar á stofn verkfræði-skrifstofu. Fjórum árum eftir að hann kom til Oklo- hama réðst sá bær í að breyta vatns og saurrennu fyrirkomu- lagi bæjarins, og var Wálton fenginn til þess að standa fyrir þvi verki, og leysti hann það verk svo vel af hendi, að hann fékk al- menningslof fyrir og varð það til þess að hrinda honum út í þá’..t- töku í al'mennum málum. Næst sótti hann um borgar- stjóraembættið í Oklahoma og var kosinn með miklum atkvæða mun. Svo hélt hann áfram stig af stigi, unz hann var orðinn ríkis- 'stjóri. pessi velgengni Waltons á ekki rót sína að rekja til stjórnmála- snildar eða yfirburða hæfileika hans. því sagt er um hann, að vinir hans séu ekki fleiri en I axarsköftin í stjórnmálunum, og ef það er satt, þá á það rót sína að rekja til lyndiseinkenna mannsins, sem eru frekja og fljót- færni. pað er 'sagt að þegar um einhver stór vandamál er að ræða, þá sé það siður hans og að ferð að ráða fra*m úr þeirn á augnablikinu og ráðast svo á mót- stöðumenn sína með allri þeirri frekju og afli, 'sem hann á yfir að ráða og á þann hátt ganga fravn af þeim og brjóta alla mótspyrnu undir sig. Walton er enginn stjórnfræðingur, eða bókfræði- maður og við það kannast hann sjálfur. Meira að segja, það er sagt um hann, að hann hafi aldrei á æfi sinni lesið eina einustu bók, sem bókvnentalegs eðlis getur tal- ist en hann hefir reynslu og þekk- ing á lífinu öðrum mönnum frem- ur. Hann þekkir fólkið sér- 'staklega fátækara fólkið, raunir þess og erfiðleika og hann elsk- ar það, og er það. að sjálfsögðu lykillinn að velgengni hans. Það er viðkvæði í Oklohovna þegar einhver hefir ratað í vand- ræði, og er að leita sér hjálpar: “Farðu og sjáðu Walton, eg er viss um að hann hjálpar þér, ef hann getur og það eftirtölulaust”. Það er á allra vitorði, að það er auðveldara fyrir móðir, að fá uppgjöf saka fyrir mann sinn hjá Walton ríkisstjóra, heldur en fyrir bezta vin hans að fá hjá hon- um embætti. Það er opinbert leyndarmál, að hann getur ekki neitað um hjálp, þegar fátæktin er annarsvegar, ef það er á hans valdi að hjálpa. Sjálfsagt er meðlíðanin, með þeivn sem bágt eiga, sterkasta afl- ið í. lífi Waltons. Skömmu eft- ir að hann tók við ríkisstjóra em- bættinu lét hann það boð Út ganga, að meðan að hann væri ríkisstjóri skyldi hver sá, er til lífláts væri dæmdur verða náðac- ur. Út af þeirri yfirlýsingu varð hann fyrir megnustu árás frá hendi blaðamanna og fjölda leiðandi manna í ríkinu, en hann sat fastur við sinn keip, og það var ekki að eins að hann sæti fastur við sinn keip, heldur flt- aði hann Harding forseta bréf og fór þess á leit í því, að hann gæfi lausa alla menn sem til fanga hefðu verið teknir á stríðsárun- um. Við það tiltæki risu blaða- mennirnir upp aftur og básúnuðu það, 'sem þeir nefndu “afglöp”, og þegar fréttaritarar blaðanna ko’mu til hans í sambandi við það mál, dro hann bréfið upp úr vasa sínum, fleygði því á skrifborðið og sagði: “Grenjið þið nú.” Hluttekning hans með verka- fólki og leiguliðum ríkisins hefir verið nærri átakanleg: “Eg get ekki gefið þeim öllum vinnu,” hefir hann verið vanur að segja “og umbætur í stjórnmálum eru svo seinfara. Hvað á eg að gjöra.” En hann hefir gjört mikið, bygt vöruhús, leitt lög í gildi sem banna óeðlileg samtök, skipað nefnd til þess að annast um sölu á afurðum og lögleitt ýms hlunnindi sevn samvinnufé- lögum er ómetanlegt gagn að. Kosninga aðferð Waltons var no'kkuð einkennileg. pegar hann var að ferðast á milli bændanna og verkafólksins var hann klædd- ur eins og verkam. í strigabuxum með stráhatt barðastóran á höfði og í verkaskyrtu. A undan sér sendi hann hljóðfæraflokk, sem kom svona hálfum klukkutíma á undan honum til fundastaðanna, og spilaði á meðan fólkið var að safnast saman, pegar Walton kom fór flokkurinn undir eins á stað fil næsta bæjar og svo koil af kolli. Eitt af því, sem hann lofaði kjó'sendum sínum, var, að ef hann yrði kosinn skyldi þess kosninga sigurs verða minst á eftirminnan- legan hátt, þegar hann tæki við embættinu og það enti hann. Undir eins og víst var orðið að hann hefði náð kosningu var byrjað á að undirbúa veizlu, sem haldin var í janúar, þegar Walton var settur inn í embættið, og er sagt að 200,000 manns hafi setið þar til borðs. Til veizlu þe'ssar- ar sem aðallega var kostuð af verzlunarmönnum í Oklahoma, en að nokkru leyti úr öðrum pörtum ríkisins, var vistum .safnað að, sem hér segir: 100,000 brauðum, kjöt af 560 stprgripum, 5000' hænsnum, 1000 kalkúnum og eft- ir því af öðrum matartegundum, og 3000' þjóna þurfti til þess að ganga um beina. Pólitiskir óvinir Waltons líta á hann sem pólitiskan hræsnara og hæfileikalítinn mann, sem sé tól í höndunum á mönnum, sem völdin hafi á bak við tjöldin. En vin- ir hans segja að hann sé sannur lýðfrel'sisvinur og berjist fyrir því og áhugamálum sínum einarðlega og opinskátt eins og Roosevelt forseti. En að hjarta hans sé eins viðkvæmt og hjarta Lincolns var. — Fransisco Villa. Flestar þjóðir eiga sínar ræn- ingjasögur. Það var á þeim tímum þegar löndin voru lítt bygð og þeir gátu falist í skógum og víðáttumiklum óbygðum. Allir kannast við söguna af Rob Roy, útlegumanninum enska, se'm þó hann rændi, bar göfugt hjarta í brjósti. Eða söguna af Jessie James bræðrunum í Ame- riku, sem allir sem ríkir voru höfðu ástæðu til þess að óttast og margir fengu að kenna á. En jafnvel í sögu þeirra kemur fram veglyndi, sem sýnir að þeir hafa ekki verið með öllu tilfinninga- laus þrælmenni. Á vorum dögum er fátt um ræningja í hinum vestlægari lönd- um í sama skilningi og lagður er í rán þeirra Rob Roy eða Jessie James. Ræningjar nútímans, sem því ver er helst til mikið af, ganga í sauðarklæðum og glefsa í hæla manna og framkvæma verk sín flest í húmi næturinnar. Þó er einn maður nýlega hníg- inn til moldar, sem er undantekn- ing frá þeirri leyniaðferð og það er Francisco Villa, hinn nafn- kunni, eða alræmdi ræningi og stigamaður í Mexico. Við og við höfum við séð frétt- ir S blöðunum af hryðjuverkum 'hans, en heildarsaga þess manns hefir enn ekki komið fyrir al- menningssjónir, enda mun hún ekki girnileg til fróðleiks, þó hún geti verið spennandi að lesa. Francisco Villa var fæddur í smáþorpinu Rio Grandi í Durango héraðinu í Mexico 4. október 1877. Foreldrar hans voru Mexjkanar og stunduðu landbúnað í smáum stíl. Hann ólst upp hjá for- eldrum sínum án þess að njóta nokkurrar mentunar og er ekki getið um að neitt einkennilegt hafi komið fyrir hann, til 18 ára aldurs, þá vó hann sitt fyrsta víg, og hefir ekki en í dag verið hægtað komast fyrir það sanna í því máli. — Sjálfur sagði hann, að hann hefði átt að verja sóma sinn. En samt var þrengt svo mjög að honum út af þvi morði, að hann varð að flýja frá æsku- stöðvum sínum og til Duranga- borgar, og þá líka lagðist hann út og hóf ránsferðir sínar. Frá 1897 og þar til árið 1909 stal hann nautgripum og hestum í suður Chihuahua, Parol, Satevo, Balleza, og Zaragoza í félagi við hina ásælnustu útilegumenn, sem í þeim héruðum voru. Aðferð þeirra var a ðfara í hóp á stærstu hjarðbúin hvert eftir annað, taKa nautgripi og hesta svo hundruð- um skifti og reka þá í næstu, hér- uð, stundum svo hundruðum mílna skifti, og selja þá þar til manna, sem þaulæfðir voru í að verzla með stolna vöru. ótal klaganir komu til réttar- ins í Chihuahua um þessar aðfar- ir Villa, og margar atrennur voru gerðar að því að ná honum, en þeim tókst það aldrei, sökum þess að hann þekti hvern einasta slóða og leynistaði í Chihuahua og nærliggjandi héruðum og kom sú þekking á landinu sér vel fyrir hann síðar þegar hann gekk í lið með Madero í uppreisninni gegn Carranza stjórninni. Árið 1909 gjörði Villa áhlaup á búgarð einn sérstakan, nálægt Allenda og myrti tvo menn, nokkru síðar gjörði hann annað á sérstakan búgarð í Suður Chihua- hua. Stjórnir beggja þessara fylkja gjörðu út leiðangur á hendur ViIIa fyrir þær ránsferðir. en þótt þeir leituðu um fjöll og BlueRibbon COFFEE Just as good as the Tea Aflátsbón. Try It, dali, tókst þeim hann. Árið eftir gekk hann í lið Maderosinnum i uppreisninni gegn Carranza stjórninni. Gjörði hann þá samning við umboðs- ekki að finna j illi og gat ekki borgað setuliði sínu í Chihuahua, svo Villa tókst með að ná þar yfirhönd og reka Hu erta herinn á flótta og varð etu- valdsherra yfir fy’.kinu. Sigur þann og ástand ríkis mann Maderos, Abraham Gonza- hersins færði Villa sér í nyt, með les, að ganga í lið með þeim upp: því að leggja uhdir sig San And- á þá skilmála, að hann safnaði; res og Casas, Grandes og taka undir sitt merki öllum atkvæðis- fjölda af atkvæðamestu borgurum meiri ræningjaforingjum og fengi j þeirra fylkja, jafnt vini sem ö- sjálfur uppgjöf saka ef þeir vini og lífláta. En þeim ósköp- um ga thann ekki lengi haldið á- fram, sem betur fór. Hann beið ósigur fyrir Obregon hershöfð- ingja, sem nú er forseti Mexico ríkisins og varð að flýja aftur til ynnu, og upp úr því fór Villa að gefa sig við stjórnmálum. í Madero uppreisninni varð Villa lítið ágengt. Hann hafði frá 3—400 hermenn á sínu valdi Mönnum er enn í fersku ‘minni uppþotið, sem varð þegar Alex- ander Meiklejohn, forstöðumaður Amherst háskólans lét af embætti, eða öl'lu heldur varð að láta af embætti fyrir, ræðu 'þá, er hann flutti þegar skólanum var sagt upp. Útí efni þeirrar ræðu er ekki til neins að fara að þessu j ast skjótt upp, eftir að þau koma á sinni. Það hefir áður verið gjört í íslenzku blöðunum og mun lesendum þeirra enn í fersku minni. En það se'm ver vildum benda á í þessu sambandi er rit- gerð ein eftir Doktor Meiklejohn, sem birtist í Century Magazine og er nokkurskonar aflátsbón, eða “apologia”. Aðal kjarni rit- gerðar þessarar, sem eru spurn- ingar, sem doktorinn setur fram og svör hans við þeivn og hljóða þau þannig: “Erum vér kennararnir ábyrgð- arfullir til stúdentanna? Vissu- lega ekki. Við berum ábyrgð á btúdent- um, en eru'm ekki andsvarlegir til þeirra. Erum við ábyrgðarfullir til foreldra nemendanna? Svarið við þessari spurningu verður líka að vera neitandi, en samt eins ákveðið. og það mesta sem hann vann sér chihua-hua. Samt var haan ekki vonlaus um að geta náð yfir- til frægðar, var að 'myrða Santia- go Mestes, auðugan kaupmanfi og slá eign sinni á eigur hans. Eftir að Madero uppreisninni var lokið og herinn leystur upp, lét ríkisstjóri Madero það boð út ganga, að hver sá sem veitt hefði honum að málum og gengið lið með hersveitum hans skyldi fá að launum 50 pesos, og þeir skyldu koma til Chihuahua borgarinnar og veita því móttöku. Villa fór þangað, og fékk borgað tvöfalt •meira en honum bar, auk þess gaf Madero forseti honum 25,COO ]eyjj pesos, 'með því skilyrði að hann léti af ránsferðum og tæki upp heiðarlega atvinnu. hönd í viðureign sinni við Carr- anza herfylkingarnar á þeim stöðvum og í þeirri von hélt hann til Sonora vneð það sem eftir var af liði sínu, en beið þar líka al- gj'örðan ósigur. Hefir hann víst skilið,. eftir þá ‘viðureign, að sól velgengni sinnar væri að 'síga til viðar, því eftir að hann kopi heim til sín aftur gaf hann öllum liðsmönnum heimfarar- Ekk gat hann sa'mt sætt sig við að halda lengi kyrru fyr- ir. Seint í marz 1916 boðar hann aftur á 'sinn fund 150 af traustustu fylgismönnum sínum, og gjörði með þeim áhlaup á Col- umbus, og er sún ránsferð öllum í fersku minni. Carranza stjórnin sinum Villa tók við fénu og kvaðst mundu uppfylla skilmálana, sem því fylgdu, settist hann því að í Chihuahua borginni og tók að stunda kjötverzlun, og hafðist mikið að, ekki að eins í þeirri ■borg, heldur keypti hann kjötbúð- menn >sína til þess ir víðsvegar útum alt það fylki. En ekki leið á löngu áður en hann fór að verða óánægður með arð- inn af þessum verzlunuvn sínum. Arðurinn var sama og ekki neitt í augum Villa. Hann var orð- inn vanur að hafa stórfé á milli handa og ná því bæði fljótt cg með lítilli fyrirhöfn. Tók hann því það ráð upp til þess að auka inntektir 'sínar, að hætta að kaupa kjötið, en fór sjálfur útj þorði aldrei að berjast við þá og fyrir borgina og tók það af naut- urðu þeir frá að hverfa án þess gripahjörðum bænda-, >sem hann j að ná honum, þó nærri lægi einu þurfti á að halda, slátraði og seldi sinni, þegar að hann lá særður í síðan í kjötbúðum sínum. Bændur j hellisskúta tólf fet frá, þar sem urðu brátt óánægðir með þessa á-j þeir voru að leita að honum. pað sem eftir var af sumrinu 1916 hafðist Villa við í óbygðum, með hermenn Carranza stjórnarinnar á hælum sér, en sá sér þó ekkert færi á þeim, undir ára’mótin tókst honum að leiða þá í gildru, sem þeir gátu ekki komist úr og yfir- vjnna þá. sendi her- að stemma stigu fyrir Villa norður á bóg- inn en þeim tókst það ekki. Hann slapp hvað eftir annað úr greipum þeirra eins og 'sleipur áll og lék sér svo við þá eins og tóa við lömb. En erfiðara átti hann með að veita viðnám þegar Banda- ríkin .sendu Pershing hershöfð ingja með lið til höfuðs honum, því hann hörfaði undan Banda- ríkjamönnum suður á bóginn og gengni Villa og báru 'sig upp við- yfirvöldin undan henni. Sögðu að það væri nógu bölvað að þurfa að tapa gripum sínu'm bótalaust, þó að þeir þyrftu ekki að kaupa kjötið af þeim aftur dýru verði. Þetta eins og gefur að skilja jók mjög á óvinsældir hans — svo mjög, að þegar Orozco uppreisn- in hófst í marz 1912, varð hann að flýja. En áður en hann yfir- gaf Chihuahua, safnaði hann að sér öllum þeim mönnum, sem hann gat fengið sér til fylgdar og hélt með það lið sitt til Parrol fylkisins og kvaðst þar vera ko*m- inn 'sem stuðningsmaður Madero. En hann kom þangað félítill og án þess að hafa nokkrar vistir fyrir liðsmenn sína, sem voru 300 að tölu. Tók hann þá það ráð að neyða fé út úr auðugum kaupmönnum og bændum og lét og brenna í þeim komst hann á þann hátt yfir 200,- aldraða kon ulifandi. 000 pesos, sem hann sagðist þurfa lét hann brenna tvær konur, móð- til þess, að standa straum af ur og dóttur ásamt fornvini sínum mönnum sínum. i á báli. Áöðruim stað 'lét hann 1 iqiq ,ri1 , ,, , brenna á báli og hrinda ofan i • „, „ , , vatnsbrunn þrjatiu og fimm kon- Z 2rV*'I ■ °;,VM “n um'f>'rir Þaa að ei„ hermanns- *<>»* á hann. En fí ,ar Eftir þann 'sigur fór hann aftur til Chihuahua og náði þar völdum enn á ný. Á árunum 1917 og 1918 framdi Villa mest af sínum hryllileg- ustu níðingsverkum og er tala þeirra há og grimd þeirra ægileg. Þegar hann var staddur í Jeme- nize skaut hann sjálfur konu Miquel Gonzales fornvinar ‘síns og velgjörðamanns, fyrir það, að einhver hafði sagt honum að hún ætlaði að drepa hann á eitri. Hann sama bæ í Balleza og þar kærður um ótal glæpi og , . , „ . . * , . farið að þrengja svo að honum a meðal annars fyrir að hafa ____________. ,. , .. . . , , ... '_ að,hann virtist ekki eiga neinar stolið þessum 200,000 pesos, sem ,, .. , , *• . . ’ ' utgongu dyr. hann solsaði undir sig a meðan j Eruð þér klinn- ugur Peps. Pcps er vísindaleg efna- samsctn- ing, sú bezta við liósta, lcvefi, brjóst og lungnapípu sjúk- dóinum. 1 ‘eps innilialda viss efni, sem leys- tiinguna. og þrýslta sér út í allar æðar og pípur. Er þar í raun og vem um að ræða hellnæina gufu, sem sniýgur út í hvem krók og kj-ma. Með öðrnm orðum, þar sein enginn vökvl getur komist, kemst Peps guf- an greiðlega og læknar og græöir ú svipstundu. ÓKEYPIS THj REYNSDtl—Klippið út þessa auglýsingu og skrifið ú. hana nafn og dagsetning blaðsins. Lútið fylgja lc. frímerki fjTir sendingu til baka). Verður yður þú sendur ó- keypis rej’nsluskerfur. Iljú öllum lyf- sölum og í búðuin. 50 cont askjan. P«ps að hann var í Parrol. En áður en búið var að rannaka mál hans, strauk hann úr fangelsinu og fór; ti! EI Paso 1 Texas. ekki þeim sem fyrir honum vakir í þessu máli, þar segir hann: “það eru tvö sambönd sem mentamað- urinn eða kennarinn finnur til og viðurkenn:r og ábyrð á. Hið fyrra og veigaminna er samband hans við aðra menta- menn og kennara — annara sem eru að leita sannleikans. Hin síðari og meiri ábyrgð, sem hann finnur til og viðurkennir, er gagnvart sannleikanum sjálf- um. í þessum tveimur er held eg svarið að finna, að svo miklu leyti. sem þessu spur-s'máli voru verður svarað.” Um þessa útskýring Doktors- ins á málinu hafa orðið allmiklar umræður í blöðum og tímaritum, og láta menn mismunandi 'mein- um við þá andsvarlegir til henn-j ifg3)' í 1 jósi gagnvart henni. Eitt ar þess vegna? pað er ein af mestu vegsemdum kirkjunnar, að við erum það ekki’ Erum við ábyrgðarfullir gagn- vart fólkinu? aldeilis ek'ki. Við erum andsvai’legir fyrir því sem alþýðunni er fyri rbeztu, en við erum ekiki háðir dómsákvæði hennar um sína eigin hagsmuni. Erum við andsvarlegir til þeirra sem styrkja skólana með fé? Vissulega ekki. Erum við andsvarlegir til kirkj- unnar? Þegar ræða er um æðri mentun yfirleitt, þá er kirkjan okkar bezti vinur. Er- Erum við andsvarlegir til skóla- stjórnar? Lagalega erum við það, en í ákveðnari skilningi erum við það ekki. Ef fyrir kemur, eins og það hefir gjört, að kennarar eru kallaðir heim fyrir skólaráð- ið til þess að svara fyrir kenning- ar sínar og kenslu, þá er tíð upp- reistarinnar komin. 1 þeim skilningi erum við ekki andsvar- legir til skólaráðsins. En er- •m við ekki andsvartegir til r'" isins? Það gefur okkur laga- vernd og vald. Má það því ekki dæma verk vor? Vissulega ekki, nema í mjög takmörkuðum skiln- ingi.” Ekki finst Dr. Meiklejohh, að kennarar séu ábyrgðarfullir til sjálfra sín eingöngu sökum þess, að þeirra ábyrgð fylgi annarleg sambönd, og í vanalegri merkingu þá geti menn ekki verið ábyrgðar- fullir til sín sjálfra. í eftirfylgjandi kafla kemst Doktorinn inn að brennipunkti blaðið “The Brooklyn Eagle kemst þannig að orði: “Það liggur í augum uppi, að hvorki foreldrar, skólastjórnir eða þeir sem fé leggja til skól- anna muni hyllast þessa skoð- un. Ættu menn að aðhýllast hana? Vér höldum ekki. Það mundi auðsjáanlega þurka í burtu á- byrgð foreldranna, sem er óhjá- kvæmileg, ábyrgðartilfinningu, þeirra se'm leggja skólum fé til, sem ekki ber að fyrirlíta og á- byrgðartilfinningu skólastjórn- anna, sem er óumflýjanleg, ef nokkrar skólastjórnir eiga að vera til. Háskóla forsetar koma og há- skólaforsetar fara. En hin andlega móðir (alma mater) held- ur áfram að lifa. Tilvera 'henn- ar er margbrotin — efnaleg I byggingum hennar, verkfærum og vélum, andleg í því að móta laða og leiða huga nemendanna og sið- ferðileg 1 því að skapa Karakter. Enginn einn maður launaður, eða án launa getur verið heill há- jkóli.” Sendið oss yðar RJ0MA Og verid vissir c um....... oanna vigt Rétta flokkun 24 kl.stunda þjónustu og ánœgiu. EGG Vér borgum peninga út í hönd fyrir glæný egg Canadian Packing Co. Stofnsett 1852 WINNIPEG, CANADA Limited Hann leitaði til Bandaríkjastjórnarinnar, en fékk enga áheyrn. En svo kom Hu- erta uppreisnin gegn Carranza stjórninni 192C', og notaði hann hana til þess að ganga á hönd Um þetta leyti ,stóð slagurinn á Huerta með alla sína fylgifiska, 'milli þeirra Madero og Huerta, sem gaf honum upp sakir og og eins og menn muna bar Huerta keypti bújörð mikla í Parrol fylk- sigur úr býtum í þeirri viðureign, inu og gaf honum fyrir sig og en Madero var tekinn af lífi, eða menn sína og tók hann að stunda j | féll fyrir Huerta. Villa undi i þar gripa og jarðrækt. En ekki | illa meðferðinni á vini sínum, j entist hann lengi við það starf. I og fór því enn á ný til Chihua-1 Fjandmenn hans voru orðnir | hua, og tókst að safna að sér margir og þeir tóku sig saman og mönnum, sem óánægðir voru með j veittu honum aðför sem reið hon- J: Huerta stjórnina, og það vildi1 um að fullu og kom sú hefnd þó j: honum þá líka til happs að Hu- j fra'm síðar en við mátti búast. iimrammaiöösmjsœmmmmmntumm1 erta stjórnin var í fjárþröng mik-! KUNNGJÖRI HIN NÝJU Minehead Kol Beztu kolin, sem onnin eru úr rótum fjallanna LlTIL ASKA, ENGINN ÚRGANGUR, EKKERT GJALL Gefa mikinn hita, reynast 12,000 B.T.U. pr. pund. Endast eins og harðkol. Beztu kol til heimanotkunar í Vesturlandinu Reynið tonn af Minehead og sannfærist. Þau spara yður bæði tíma og peninga. Double Screened Lump . . $14.75 Furnace Lump.............$13.50 Nut Pea..................$10.50 Halliday Bros. Ltd. Phones: A 5337-8, N »872, B 4242

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.