Lögberg - 29.11.1923, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður
í borginni
W.W. ROBSON
Achugið nýja staöinn.
KENNEDY BLÐG. 317 Portage Ave. Mót Eaton
Mtt
Þetta pláss í blaðinu
fæsttil kaups.
35. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 29. NÓVEMBER 1923
NUMER 48
Canada.
Sir Henry Thornton, forstjóri
; þjóðeigna kerfisins — Canadian
Fyrir nokkru fluttu austan-í National Railways, var .staddur í
blöðin þá fregn, að Sir Lomer' borginni um m.Sja fyrri viku.
Gouin dómsmálaráðgjafi sam-! Kvað hann það hggja i augum
bandstjórnarinnar, væri í þann j uppi, að það sem Canada n*i niest
veginn að láta af embætti sökuvn á, væri að 'margfalda ibuatolu
heilsubrests. Sir Lomer er! sína. Með tuttugu og fimm milj-
einn þeirra, er fyrir Canada: ónir íbúa i landinu mundi ekkert
hönd, átti sæti í hinni nýlega af- þekkjast af þeim vandræðum er
stöðnu ráðgjafastefnu í Lundún- þjóöin ætti við aðvbua i drevfmg-
um. Er hann nú kominn heim unni og fámenninu.
til Ottawa og mótmælir því opin
ig fylgdi hann fast fra'm uppá- \ víða mesta kapp á ferðum.
stungu Hardings, frseta, uml í Reykjavík fékk B-aistinn
hátttöku BandarÍKÍanna í alþjóða-| 4944 iatkvæði, en A-Iistinn 2492
dómstólnum. Mr. Kellogg erj atkvæði. Ógild voru 26 at-
sagður maður stórauðugur að fé, í kvæði, en 15 seðlar voru auðir.
enda mun það koma teér betur í Hafa' þannig 7477 sótt kjörfund í
hinu nýja embætti hans. Fyr-I Reykjavík. Allir gömlu þing-
irrennari hans í embættinu, Col. mennirnir voru endurkosnir
Harvey, neyddiist til að segja af
berlega, að sér hafi nokkru sinni
ko'mið til hugar að isegja af sér.
Fregnir frá Pas, láta þess get-
ið, að auðug gullnámá sé nýfund-
in í Herb Lake héraðinu.
Rt Hon. W .L. Mackenzie King,
stiórnariormaður í Canada, lagði Barrett Suart Livingstone, 21
af stað heimleiðis frá Englandi, j árs að aldri, fæddur og uppahnn
hinn 24. þ. m., að aflokinni ráð-l í Vancouver, 1 . C, hefir
gjafastefnunni í Lundúnum.
hlotið
iRhodes verðlaunin.
Alex J. Doucet, hefir verið út- íhaldsmenn í Saskatchewan
nefndur af hálfu íhalds flokks-1 eru í þann veginn að halda flokks-
ins, til þesa að sækja um kosn- ¦ þing mikið í Satkatoon hmn 11.
ingu til isambandsþings í Kent i desember næstkomaandi Er
kjördæminu N. B., er fyrirskip-'mælt að meða'l annars flytji þar
uð hefir verið hinn 20. desember! ræður Rt. Hon Arthur Meigher,
næstkomandi. pingmaður kjör-í"'. S. F.Tolme, Hon Howard
dæmisins, Aguste Legere, er sem | Ferguson, stjórnarforma
kunnugt er, nýlega látinn.
þingis. — peir Einar og Bernharð
eru í Framsóknarflokknum.
Á Seyðisfirði var kosinn
Jóhannes Jóhannessn bæjarfó-
geti í Reykjavík með 197 atkv.
Karl Finnbogason fékk 178 atkv.
Jóhannes er í Morgunblaðsflokk.
1 Austur- Skaftafellssýslu var
B-lista: Jón porláksson verk-J porleifur Jónsson frá Hólum end-
fræðingur, Jakob Möller ritstjóri j urkoisinn. Er ekki frétt u'm at-
og Magnú's dósent. En af A:- kvæðatölu, en 124 atkv
listanum: Jón Baldvinsson for
aS fá veikina, í mörgum tilfellum.
Þetta meSal heitir C.C.C. Bot and
Wörm Remover, og það fæst í öll-
um íslenzkum verzltinum í Nýja
íslandi.
Guömundur Árnason, kaupmaíS-
ur frá Ashern, og frú hans,, voru
stödd í bænum í síSustu viku.
meiri-
sér sökum fjárskorts, eins og
þegar er kunnugt. McGil'l há-
skólinn í Montreal,gerði Mr
Kellogg að heiðursdoktor i lökum,! stjóri. — Jón Þorlaksson er í Si?ur? SigurðssDn frá K dfafe h
árið 1919. . | Morgunblaðsflokknum og Jón, Þorleifu, e- Frarosól.na flokks
_____________ Baldvinsson jafnaðarmaður. En;maður.
hinir tveir hafa undanfarið talist f Vestur-Skaftafellssýslu er
i kosinn Jón Kjartanson lögfræð-
j ingur 'með 455 atkv. Lárus bóndi
I Hélgason í Kirkjubæjarklaustri
fékk 316 atkvæði. — Morgunblað-
ið telur Jóiv í liði sínu.
í Rangárvallasýslu voru kosn-
ir séra Eggert Pálsson á Breiða-
bólstað í FljótsMíð með 692 at-
kvæðum og Klemens Jónsson at-
Bretland.
sjálfstæðisflokknu'm.
f Gillbringu-Kjósarsýslu voru
eet' kosnir: Augúst Flygenring kaup-
maður í Hafnarfirði með 1457
atkvæðu'm og Björn Kristjánsson
ið um fara fram álmennar 'þing-
kosninar á Bretlandi, hinn 6. des.
Ontario, F. G. Taylor, leiðtogi í-
haldsflokksins í Manitoba og Hjh
W. J. Bowser, foringi íhald-'-
manna í British Columbia.
Rt. Hon. W. S. Fielding, fjár
'málaráðgjafi B.amlbandsstjórnar.
innar, átti sjötíu og fimm ára \
aldurs afmæli hinn 24. þ. m. Hundrað danskar fjölskyldur,
Hann var fæddur í Halifax, ogj hafa ákveðið að flytja til Canada
dvaldi þar á afmælisdaginn ný-| á öndverðu næsta vori og taka sér
afstaðna. Var borgin fánum j ólfestu í héruðunum austan við
skreytt við þetta tækifæri og Fort William, Ont.
veizluhöld allmiki'l. Mr. Field-1
ing hafði á Ihendi stjórnarforyst-! Frenir frá Daupin, Man., hinn
una í Nova Scoti.a fylki, u'm tólf S 22. þessa mánaðar, láta þess get-
ára iskeið. Er hann alment tal- | ið, að Mrs. Paul Sawicki, er kærð
inn einn merkasti og áhrifamesti j var þann 1. isept. síðastliðinn, '--
stjórnmálamaður, er canadiska i samt syni sínum tólf ára göml-
þjóðin hefir eignast. | um, um að bafa myrt nágranna
konu sína Mrs. Kunka, að Pine
næstkomandi og er þegar farið al-| mej^ j^gg atk. sigurjón Ólafsson
varlega að hitna i stjórnmálakatl j afgreiðslumaður fékk 708 atkv.
inum. Þrír 'megin flokkar: og Felix Guðmundsson kirkju-
keppa um vö'.din; stjórnar eða í-j garðsvörður 566 atkv. Báðir
haldsflokkurinn, undir forystu | ^inij. kjörnu þingmenn verða hik- vinnumálaráfiherra með 651 at-
MuniíS eftir spilasamkomu Jóns
u>"I""v""i«: "T" . Z Zl"s\ " "c- SiguríSssonar félagsins núna á
hluta hafði hann haft fram yfir ..ö . , ...,.„ &T..., , ...
o;„„,.j o,-„.,..*„.,^v, t..A tz-.ií^íIi; i iimtudagskvoldið. Folk er beðiö
að koma snemma, svo að tími veröi
til að dansa a5 spilunum loknum.
Næsti fttndur þriöjudagskv. 4.
des. aö heimili Mrs. Sigfús Brynj-
ólfsson, Ste. 301 Kenmore Apts. á
suövesturhorni Broadway og Don-
ald stræta. Aö fundarstörftmi lokn-
um verour skemt meö upplestri.
Baldwins yfirráðgjafa, hinn isam-
einaði frjálslyndi flokkur, er þeir
Herbert ,H. Asquith og Lloyd Ge-
orge veita forystu, svo -og verka-
mannaflokkurinn undir forystu
Ramsay Macdonald. Þá eru og
'laust taldir í Morgunblaðsliðinu.
Aug. Flygenring hefir áður átt
sæti á þingi, fyrir nokkrum árum,
var þá konungkjörinn.
f Snæfellssýslu var Halldór
læknir endurkosinn með 666 atkv.
nokkrir Communistar í kjöri, en j Guðmundur Jónsson frá Narta
tæpast þarf að gera ráð fyrir að:
þeitti verði ágengt til muna. Fjöllil
kvenna sækir um kosningu unJiri
merkjum hinna ýmsu flokky.. j
Allar þær þrjár konur er sæti!
áttu á síðasta þingi, Lady Astcr,'
eyri fékk 214 atkv. og Jón bóndi
Sígurðsson í Hofgörðum 24 at-
kvæði. Mesti fjöldi kjósenda hefir
setið heima í þessari isýslu. Brást
kvæði. Einar Jónsson á Geldnga-
læk fékk 641 atkv., Gunnar Sig-
urðsson lögfræðir.trUr 623 atkv.,
og Helgi Skúlason á Herríðar-
hóli 62 atkv. Hinn fyrnefndi
hinna kjörnu þingmanna er i
Morguntblaðsliðinu, hinn 'síðar-
nefndi í Fra'msóknarflokknum.
Báðir eiga langa þingsögu að
baki.
í Vestmannaeyjum var kosinn
Föstudaginn 28. sept. vortt gef-
in saman í hjónaband af séra F.
Hallgrímssyni, hr. Skapti V. Ey-
ford frá Piney, Man., og ungfrú
Andrea Hólmfr. Anderson, dóttir
Björns Andersons í Argyle bygS.
Hjónavígslan fór fram á heimili
brúBuririnar. Heimili ungu hjón-
anna er aö Piney, Man.
aði doktorinn samt um lsland viS
þetta tækifæri. Lýsti landinu,
sjónum í kn'gu um strendur þess
og sjávardýpinu, fiskigöngunum,
fiskiveiSum og hinttm ægilega vo-
gesti [slands, hafísnum, sem hann
saglSi aC væri nú ekki orftinn eins
ægilegur og hann hefSi veriö aS því
er siglingar aS og frá landinu
snerti, og væri þaiS aíS þakka gufu-
skipunum. Erindi doktorsins var
bœ8i fróSlegt og skemtilegt, og að
því loknu sýndi hr. FriSrik Swan-
son myndir af íslandi, en doktor-
inn skyrSi. Eftir að samkomunni
var lokiS fóru fram kaffiveitingar
í leiksal skólans. Var samkoma
þessi atS öllu leyti hin skemtileg-
asta.
Mrs. Philipson og Mrs. Wintrin,,- kjöri _ Halldór Steinsson er í
það á síðustu stundu að Fram-] Jóhann p. Jósefsson útgerðarmað-
sóknarmenn hetfðu þar fulltrúa i ur með 652 atkv- Karl Einareson
R. J. Swain, borgarstjóri í St.
Boneface, hefir verið endurkosinn
gagnsóknarlaust.
I.ifo'i IngjeWfl«>n 1 xírborg,
Man. hefir verið kosinn forseti
hinna sameinuðu bændafélaga í
Selkirk kjördæminu. Varafor-1
seti var kosinn T. Townsend, i
C'landeboye. Meðstjórnendur: T. i
Mclllwaith Teulon, Mrs. F. Blow,;
St. Andrew's; Granger frá St !
George, Guðm. Féldsted, Giml'; \
Kilby frá Fiisher; T
Fairford; S. J. Walker frá Grosse
Isle og Mrs .Erlendsson frá Gimli.
Framkvæmdanstjórnin kýs sér
sjálf skrifara. Á kjörfundi
þessum fluttu meðál annars ræð-
ur, John W. Ward, skrifari ak-
uryrkju ráðsins canadiska og L.
P. Bancroft, sambandsþingmaður
fyrir Selkirk kjördæ'mið.
W. E. N. Sinclair, hinn ný-
kjörni leiðtogi frjálslynda flokks-
insj í Ontario, flutti hinn 20. þ.
m. í Hamilton, sína fyrstu stjórn-
málaræðu, eftir að hann tókst á
hendur leiðtogastöðuna. Var
erindi han's tekið með hinum
mesta fögnuði. Kvaðst Mr.
Sinclair vera sannfærður um, að
þess yrði ekki langt að bíða, að
áhrifa flokksins gætti 'meira þar
í fylkinu en nú ætti sér stað.
Hvatti hann tilheyrendur sína til
bróðurlegra samtaka í öllum þeim
málum, er miðuðu til góðst fyrir
fylkisbúa. Kvennfélögum þei'm
og unglingadeildum, er tekið
hefðu að sér að útbreiða frjáls-
lyndu stefnuna víðsvegar um
fylkið, faerði ræðumaður hugheil-
ar þakkir og kvað þaðan mundu
mega vænta mikils í fra'mtíðinni.
Frjálslynda stefnan hefði ávalt
reynst hinni canadisku þjóð
heillavænleg og svo mundi enn
verða.
Dr. Stephen Dobey, umboðs-
maður stjórnarinnar á Ungverja-
landi, er nýkominn hingað til
borgarinnar. Hann ætlar að
hei'msækja öl'l bygðarlög Ung-
verja í Vestur-Canada og kynna
sér skilyrðin fyrir auknum inn-
flutningi fólks hingað til lands.
Blaðið Manitoba Free Press,
flutti þær fregnir hinn 22. þ. m.,
að Hon. John Bracken, stjórnar-
formaður í Manitoba, væri í þann
veginn að umskapa ráðuneyti
sitt. Er það meðal annars ful'lyrt,
að landbúnaðarráðgjafinn ætli að
segja af sér, en Mr. Bracken,
muni takast á hendur að gegna
embætti hans. Enn fremur, er
gengift út frá því sem gefnu að
Charles Cannon, þingmaður fyr-
ir M.ountain kjördæmið, verði
River, hafi verið fundin sek u'm
að hafa orðið manneskju að bana.
viðdómurinn vildi ekki fallast á
! að um morð hafi verið að ræða.
— Drengurinn var 'sýknaður með
.' ¦ öllu. En ]>að var hann, sem
kunnugt er, sem hleypti úr byss-
unni, sökum áeggjana móður
sinnar.
Bandaríkin.
Hinn nýji sendiherra Banda-
Webster, i ríkjastjórnarinnar, fyrrum sena-
ham, sækja um endurkosningu
Kosningar þessar snúast því-
nær eingöngu um hina nýju toll-
verndunarstefnu stjórnarinnar,
er Mr. Baldwin og félagar hans
telja einu 'leiðinu út úr atvinnu-
leysir farganinu. Verkamanna
flokkurinn og frjálslyndi flokk-
urinn, virðast á hinn bóginn
sannfærgir um, að slíkt sé a3
eins til að gera vont verra.
Bresku stjórninni hafi ávalt vegn
að bezt undir fyrirko'mulagi
frjálsrar verzlunar. og svo muni
það verða í framtíðinni. Lloyd Ge-
orge tekur svo djúpt í árinni, að
kalla verndartollastefnu Mr.
Baldwins óafsakanlegt gerræði,
við dómgreind þjóðarinnar. Hann
býður sig fram í sínu gamla kjör- Guðmundson
dæmi í Wales; Asquith í Paisley,. 439 atkv.
sýslumaður fékk 354 atkv. —
Morgunblaðið telur Jóhann í sín-
um flokki.
í Árnessýslu voru kosnir:
Morgunblaðsflokkinum.
f Dalasýslu var Bjarni JóiiS-
son frá Vogi endurkosinn með 420
atkv. Theódór Arinbjarnarson Magn is Torfason sýslumaður
ráðunautur fékk 314 atkvæði. — |með 769 atkv. og Jörundur Bry--
Hefir Bjarni hingað til lengst af i jólfsson bóndi í Skálhloti með
Þann 20. þ.m. gaf séra Björn B.
Jónsson saman í hjónaband að
heimili sínu hér í borginni Halldór
August Austman og Önntt Sig-
valdason, bæSi frá VíBir, Man. —
24. þ.m. voru gefin saman í hjóna-
band, Rttssell Oliver Hart og Lauf-
ey Svava Lindal, bæSi til heimilis
hér í Winnipeg. Hjónavígsluna
framkvæmdi dr. B. B. Jónsson aS
774 Victor St.
talist í Sjálfstæðisflokknum, hvað
sem verður. Telur Morgunblað-
ið sig eiga hann með húð og hári
hári.
í Vestur-ísafjarðarsýslu var
Ásgeir Ájsgeirsson kennari kos-
inn með 620 atkvæðum. Guðjón
GuðlHjjg-sson frá I iúfustöPum
fékk 341 atkv. — Ás'jfeir er Fram-
sóknarf'.okks'maður.
í ísafjarðar kaupstað var kos-
inn Sigurjón Jónsson útgerðar-
maður með 440 atkv. Haraldur
frá Gufudal fékk
Morgunblaðið telur
tor Frank B. Kellogg, sá er í ná-
inni framtíð tekur við sendiherra-
embætti í Lundúnum i stað Col.
Geo. Harvey, hefir um langt ára-
skeið verið einn af áhrifamestu
stjórnmálamönnu'm hinnar amer-
isku þjóðar. Hann er fæddur 1
Pottsdam, N. Y., hinn 22. dag des-
t'mbermánaðar, árið 1856, en flutt
ist til Minneota með foreldrum
sínum, 1865. Að 'loknu undir-
búningsn'á'mi, tók Mr. Kellogg að
stunda lögvísi og lauk prófi m 3
ágæti seinkunn. Árið 1877 fékk
hann málafænsluleyfi og gat sjer
ser.'mma góðan orðstýr. Árið
1896 kvæntist Mr. Kellogg og gekk
að eiga ungfrú Olöru M.Cook, frá
Rochester, Minn.
Mr. Kellogg hefir haft á hendi
margar ábyrgðarmiklar sýslanir, í
þjónustu hins opinbera. Var
meðal annars lögmaður fyrir Roc-
hesterbæ og Olrostead héraðið.
Einnig hafði hann á hendi lög-
mannsstörf. fyrir Bandaríkja-
stjórn hvað ofan í annað, svo «e"m
í isambandi við Interstate Comm-
erce Commission og Standard Oil
félagið. Árið 1917 var Mr.
Kellogg kosinn til Senatsins í
Washington, með miklu afli at-
kvæða, sem fulltrúi Minnesota
ríkis. Eftir sex ára þingsetu
bauð hann sig fram að nýju í nóv-
ember kosningunum í fyrra, en
beið ósigur fyrir Magnúsi John
son, Svía, er sótti fram undir
merkjum bænda og verkamanna.
Meiri hluti sá, er Johnson hlaut,
var u'm 80,000 atkvæði. Mr.
Kellogg var alla jafna ákveðinn
andstæðingur Non-Partisan sam-
takanna, en þau samtök höfðu
vaxið honum yfir höfuð í ríkinu,
og því fór sem fór. Hve var-
anlegt að fylgi Mr. Johnsons er,
skal látið ósagt, en spáð er því að
Republicanar muni bráðlega ná
þar aftur sínum fyrri styrk.
Hinn nýji sendiherra, hefir
alla jafna þótt íha'ldssamur
'meira lagi, hvað stjórnmálum
viðvíkur. Ert drengskaparmaður
hefir hann ávalt verið talinn og
lipur í samvinnu. Mr. Kellogg
var því hlyntur, a<S senatið féllist
á Versalasamningana og þjóð
bandalagssáttmálann, með tiltölu-
gerður að menta'málaráðgjafa. — le^a Htlum breytingum. Einn
Winston Churchill í Leicester, I Sigurjón í isínum flokki.
en H. G. Wells, rithöfundurinn 1 f Strandasýslu var kosinn
nafnkunni, sækir um kosningu! Tryggvi pórhallsson ritstjóri með
fyrir Lundúna háskólann, af 377 atkv. Magnús Pétursson
hálfu verkamannaflokksins ogl bæjarlæknir fékk 281 atkv.
fordæmir báða gömlu flokkana: Kosningin var með afbrigðum vol
jafnt, hvar isem hann fær því við-; aótt. Kusu u-m 90 per cent. í ein-
komið. Tveir synir Arthur' um hreppi kusu allir sem á kjör-
Henderson's, ritara verkamanna- j skrá voru nema einn einasti..
flokksins, bjóða sig fram við| f Vestur-Húnavatnssýslu
kosningar þessar og einn sonur
Ramsay Macdonalds.
766 atkv. Þorleifur bóndi Guð
mundsson í Þorlákshöfn fékk 587
atkv., Ingimar prestur Jónsson á
Mosfelli 537 atkv. Sigurður ráðu-
nautur Sigurðsson 489., séra Gísli
Skúlason á Stórahrauni 207 atkv.
og Páll bóndi Stefánsson á Ás
ólfsstöðum 155 atkv. — Báðir
l.inir nýkjörnu þingmenn hafa
áður setið á þingi, Magnús Torfa-
son 'mun standa Framsóknar-
fioknum mjög nærri í skoðunum.
jörundu-* Brynjólfsc,or er Fram-
l óknarf lokksmaður.
Ens og áður er sagt urðu þrír
þingmenn sjál'kjörnir. Petur
Þóvða"scn bónd' í iHörsev fyrir
Mýrasýslu, Hefir hann 'lýst því
yf-'r að ham sé Frvmsóknar
flokksmaður. Benedikt Sveinsson
fyrir 'Norður Þingeyjarsýslu.
Hann 'hefir
Hinn 21 þ. m. urðu þau Mr. og
Mrs. Þorleifur Han«on fyrir þeirri
þungbæru sorg, að missa einka-
dóttur sína, Ólöfu Margréti að
nafni, á sjötta ári, einkar efnilegt
barn. Við útförina er fór fram
daginn eftir töluðu séra H. J. Leó
og séra R. E. Kvaran, er jarðsöng.
Samkvæmt auglýsingti i þessu
blaCi heldur Mrs. J. Stefánsson
konsert í St. Stephens kirkjunm,
Portage Ave. og Speoce, fösttt-
dagskveldið hinn 7. deseml>er næst-
komandi. ArSurinn af samkom-
unni gengur til liknarstarfs Fyrsta
lút. safnaðar. Mrs. Stefánsson er
svo þekt söngkona. eigi aS ems
meðal íslendinga hér i borg, held-
ur borgarbúa yfirleitt, að hún þarf
engra metSmæla. Hún er hálærS
söngkona. meS voldttga og vel a^fSa
rödd, og þarf því ekki aS efa, aS
ánægjulegt verSi aS hlýfia á song
hennar. Söngskráin er afar fjol-
breytt, lögin eftír viðurkenda hof-
unda.' Vert er a^ geta þess, aS
eitt lasji^ á söngskránni er íslcnzkt,
"Sönglistin", eftir hinn efmlega
sönglagahöfund \'estur-í slendinga,
hr Björgvin GuíSmundsson. viss-
ara er fyrir almenning, aS tryggja
angöngumiCa í tæka ti«. þvi buast
má viS feyki miktlli aSsokn.
Bazaar verSur haldinn aS St.
Benedict's Institute, Arborg, Man,
dagana frá 10.-15. desember næst-
tndi. þar fram happ-
Búlgaría.
Eeinhverntíma á árunum 1218
—1241, yfirunnu Tyrkir Búlgaríu
og var' þjóðin þeim háð, fra-m að
Berlínar samningnum 1875, er
henni var veitt heima stjórn, þótt
hún að vísu að nafni til lyti
Tvrkjasoldán. Árið 1909 veitta
stórveldin Búlgaríu fullveldisvið-
urkenningu og kom þar þá til rik-
is Ferdinand prins af Saxe-Co-
drætti. Kinnig verður ;'i hverjtt burg-^Gotha, er tók sérkeisara-
krveldi skemt með söng. Hér er
um mannúöarfyrirtæki aS ræða.
í>ess vegna ætti fólk að fjölmenna
öll kvöldin.
Xæsti fundur Fróns verður
haldinn um 10. næsta mánaðar. A
þeim fundi flytur séra Rúnólfur
Marteinsson seinni hluta erindis
þess, er hann nefnir "ÓSur lífsins''.
Ekki mun þurfa aS hvetja þá, sem
fyrri hluta þessa máls heyrðu á
síöasta fundi, aS koma nú
Nýlátinn er að Dalton Hall,
Yorkshire, lávarður Hothan,, 60
ára að aldri. 'Hann vakti á sér
einkum eftirtekt fyrir það, hve
hneigður hann var til smíða. Á
hei'mili sínu hafði hann merkilega
var
Þórarinn Jónssn kosinn með 262
atkv. Jakob bóndi Líndal á Lækja-
móti fékk 235 atkv. Þórarinn var
áður 2. þingmaður Húnvetninga,
er sýslan var óskift. Hann er í
Mbrgunblaðisliðínu.
í Austur-Húnavatssýs'lu var
kosinn Guð'mundur Ólafsson
bóndi í Ási með 394 atkvæðum.
vélaverksmiðju og starfaði tþir:, Sigurður bóndi Baldvinsson á
sjálfur meira og minna á hverj-j Kornsá fékk 314 atkv. Guðmund-
um degi. Þykir slíkt næstajur var áður 1. þm. Húnvetninga.
sjaldgæft, er brezkir lávarðarj Hann er framsóknarflokksmaður.
eiga í hlut. f Skagafjarðarsýslu voru
Læknar á Bretland, hafa hótað I «°mlu, hingmennirnir endurkosnir
að gera verkfall, sem er alveg
nýtt sinnar tegundar. peir ætla
sér með öðrum orðu'm að neita
að skoða menn, er taka vilja lífs
til að
verið í Sjálfstæðis-j hlusta á áframhaldið, því inngangs-
flokknum, og Pétur Ottesen fyrir I kaflinn hefir fengið einróma lof
Borgarfjarðarsýslu. Hann er í aheyrendanna. í næsta blaSi verSa
'Morgunblaðsliðinu. I aSrir Iiðir skemtiskrár fundarins
j auglýstir. HafiS þetta í huga og
fjölmenniS eins og siSast.
þóknun fyrir slíkan starfa verði
hækkuð til muna.
Baldwin yfirráðgjafi lýsti ný-
lega yfir því í ræðu fluttri í Ply-
mouth, að á næstu þre'm árum,
mundi stjórnin bæta við brezka
flotann sex nýjum fallbyssubát-
um, af tíu þúsund smálesta
stærð.
Fregnir frá Skotlandi segja
fjölda verkfæðinga og skipa-
smiða, vera stöðugt að flytja
þaðan til Bandaríkjanna. Standa
þeim þar margfalt betri atvinnu-
kjör til boða. Brezku stjórinnni
þykir alt annað en vænlega áhorf-
ast í þessu efni, og hyggst að sker-
ast í leikinn.
Magnú sGuSmundsson málfærslu-
maður með 901 atkv. og Jón Sig-
urðson bóndi á Reynistað með 839
atkv. Jósep Björn»son kennari á
ábyrgð, nema ' því að ei~ns. "að Hólu'm íékkk 495 atkv' °^ Pétur
Jón'sson bóndi á Frostastöðum
423 atkv. Magnús og Jón eru báð-
ir í Morgunhjlaðlsliðinu.
Á Akureyri hlaut kosningu
Björn Líndal lögfræðingur á
Svalbarði með 656 atkv. Magn-
ús Kristjánsson landsverzlunar-
stjóri fékk 613 atkv. !— Morgun-
blaðið telur Björn Líndal í sín-
u liði
f' Suður-pingeyjarsýslu var
Ingólfur Bjarnason bóndi í
Fjósatungu endurkosinn með 877
atkv. Sigurður bóndi Jónsson á
Arnarvatni fékk 377 atkv.—Ing-
ólfur er Framsóknarflokks'maður
Frá Akureyri barst Vísí ímorg-
un eftirfarandi símskeyti um
kosninga-únslitin í Eyjafjarðar
Sjýslu: i% >
„Kosniri eru: Einar Árnason
með 1195 atkv. og Bernhard Stef-
árisson með 900 atkv., Stefán Stef-
ánsson í Fagraskógi fékk 895
atkv., Sigurður Hlíðar 682 og
Stefán J. Stefánsson 304. Af 13
vafaatkvæðum, sem yfirkjör-
stjórn úrskurðaði ógild, átti Stef-
án í Fagraskógi 10 en Bernharð
3 Kosningin er talin stór gölluð
Bæjarráðs kosningarnar I
Úrslit bæjarstjórnarkosninganna 1
í Winnipeg, föstudaginn hinn 22.!
þ. m., tirSu sem hér segir:
Borgarstjóri, S. J. Farmer, end-
urkosirm með miklu afli atkvæSa.
Fulltrúar í 1. kjörd.:
A. R. Leonard, J. G. Sullivan og
W. A. James, verkam. (nýrj.
Fulltrúar í 2. Kjörd.:
Thomas Flye, F. H. Davídson og
John O'Hare, allir endurk.
Fulltrúar í 3, kjörd.:
J. Blumberg, J. A. Barry og
Herbert Jones, allir endtirk.
Skólaráðsmenn:—
1. kjörd.: Arthttr Congdon, A.
E. Bowles, og E. E. Matheson.
2. kjörd.: Lorne J. Flliott, James
Mclntyre og A. H. S. Murray
Eins og auglýst var i síðasta
blaSi, fór fram kappræSa á fundi
Stúdentafélagsins laugardaginn 24.
þ.m. KappræSuefnið var: "Á-
kveðið aS Canada ætti aS veita öll-
ttm EvrópuþjóSunum jafnan inn-
flutningsrétt."—MeS jákvæSu hliS-
inni voru þau HeiSmar Björnsson
og GuSrún Eyjólfsson, en meS
þeirri jákvæStt þati Skúli Jakobs-
son og Margrét Erlendsson. Já-
kvæða hliðin bar sigur úr býtum,
en þó má segja, aS allir kappræS-
endurnir leystu hlutverk sin vel og
sköruglega af hendi.
Frá Islandi.
Kosningaúrslitin.
Úrslit kosninganna er nú orðin
kunn í langflestum kjördæmum.
Um eitt eru kosningarnar mjög
merkilegar. Aldrei fyr liafa
þær verið svo vel sóttar. Góða
Samsöngur þeirra hr. Sigfúsar
I falldórs og séra Ragnars Kvaran,
er haldinn var i kirkju Sambands-
safnaSar fimtudagskveldiS 22. þ.
3. kjörd. :°Dr. H. A. McFarlane, m- tókst frábærlega vel. Til söng-
Robt. Durward og Marcus Hy- skrárinnar var vandaS hiS bezta og
mari. I /ar þaS regluleg hressing aS heyra
Verkamannaflokkinttm græddist1'>a félaSa syngja "FriSþjóf og
einn nvr bæjarfulltrúi. Mr. lames, i Björn", en þó ekki siðtir söngva
í 1. kjördeild. og einn skcSÍaráSs-.j Wennerlærgs úr "Gluntarna'. F.in-
maSttr, Mr. Marcus Hvman, í 3.' söngvarmr letu og vel í eyra.
kjördeild. Kjósendur tjáSu sig I Hr- S,8fus Halldors hefir fram-
hlvnta því aS stofnaö yrSi til svn- | úrskarandi þyða og hreimfagra
ingar í Winnipeg og River Park tenorrödd og bettir henni vel;
vrði fvrir valinu. Enn fremur voru I Kvaran er barytone: roddm kjark
tillögurnar um hina nvju gufuhit- le8 °S hrcin- Söngur beggja var
unarstöö, samþykt me« miklum | þrunginn af lífi og næmum skiln-
meiri hluta. ing' a U00' og lagi. tslenzku lögin
; öll undantekningarlaust nutti s'm
einnig vel.
Frú Björg ísfeld lék á píaóiB og
fórst þaS starf ágætlega, eins og
vænta mátti, því hún er ein af
titil.
Árið 1915 gekk Bulgana sem
kunnugt er, í lið með Miðveldun-
vm og óð inn á Serbíu. Ekki
entist þjóðinni þó afl lengur en
það, að hún varð að gefast upo
skilyrðislaust 29. september 1918.
Míeð Neuilly samningunum, 27.
nóvember 1919, neyðist Búrgaru
til að afsala 'sér öllu tilkalli til
Makedóníu og Þrakíu. Ferdiand
keisari var a ðafsala sér keisara-
dómi, en til valda kom sonur
hans ungur , BorisIIL.er enn ræð-
ur þar ríkju'm.
Bú'garía c 39,841 farmíiur ao
stærð, tæplcra tvisva-- sinnam
jafnstór ogNova Scotia fylkið í
Austur-Canada . íbúatalan er um
fimm miljónir. Höfuðborgin
Sofia, telur um 150,000 íbúa.
Meginþcrri þeirra telst ti' grt3k-
ka jólskt'. kirkjunnar.
Akuryrkja er aðal atvinnu-
greinin. Landinu er skift nið-
ur í smábýli, er sjálfseignabæd-
ur búa á. Sex ekrur lands
þykja þar allstórar bújarðir
Ræktað er þar mikið af hinum
algengu korntegundum tcmpraða
beltisins, svo og hrísgrjón, baðm-
ull, þrúgur og tóbak. Ennfremur
er þar, talsverður silki iðnaður.
Nautgriparækt í Búlgaríu, er
komin á hátt stig og gefur af sér
góðan arð.
Orb
ænum.
Gisli verzlunarmaður Sigmunds
son frá Hnausa, Man., var á ferS | vorum allra bezt gefnu pianistum.
í bænum fyrir síðttstu helgi. SagSi Kirkjan var troSfull _af fólki og
hann, að veiki st'i. sem nefnd' er I voru s("mgmennirnir knúðir til þess
••Swamp l'Y-ver". legðist ægilega | aS endurtaka mörg lögin og syngja
þungt á hesta bænda þar norður | ný aukanúmer
frá og heíðu margir beSiS tilfinn
anlegan skaða við vinnutap og
dauSa hestanna, og aS engin rénun
væri á því fári. F.ins og gefur aS
skilja er þetta ósegjanlegur hnekk
ir fyrir bændur og þaiS lakasta er,
að þetta eru aS nokkru leyti sjálf-
skaparviti, þvi þaS er meSal til,
sem. ef brúkaS er í tíma, ver hest-
veðrið á kosningadaginn veldur og verður vafalaust kærð til Al | ana fyrir jiessari veiki og þaS lækn-
þar mfklu um. En auk þess var, þingis '•" ' ar bá lika eftir að þeir eru búnir
\ föstudagskvöldiC var flutti
Steingrímur læknir Matthtasson er-
indi um ísland í Jóns Bjarnasonar
skóla. Mintist hann fyrst Dr.
Jóns Bjarnasonar mjög hlýlega,
sagiSist þó ekki hafa átt þeirri gæfu
aS fagna að kynnast hontim pcr-
-ónulega. en bréfaviSskifti sagðist
hann hafa átt við hann. og taWi
sér þaC mikið lán. Aðallega tal-
Enn ný uppfynding.
Maður tekur varla svo upp
blað, sem um verklegar fram-
kvæmdir fjallar, áð maður lesi
þar ekki um nýjar uppfundingar.
Sú síðasta sefm oss þykir sérstak-
lega eftirtektaveirð og merkileg,
er flugvél, sem knúð er með fóta-
afli eins og reiðhjól.
Maður einn að nafni \V. F.
Gerhardt í Ohio í Bandaríkjun-
um, hefir nýlega opinberað þessa
uppfynding sína, sem er merki-
leg, sérstaklega fyrir það, að ef
hún reynist nothæf, þá verða
slíkar flugvélar eins almennar til
ferðalaga í loftinu á stuttum
tíma, eins og reiðhjólin voru og
eru.
Þessi nýja flugvél hefir sjö
vængi. Fi'mm hvern upp af öðr-
um og tvo sitt á hvorri hlið vél-
arinnar. Skrúfan er úr léttum
við og snýr flugmaðurinn 'henni,
með því að stíga á spaða í vélinni,
sem þá fer á stað og lyftir sér
smátt og smátt. Skrokkur loft-
farsins er líka gjörður úr léttum
við.