Lögberg - 29.11.1923, Blaðsíða 2

Lögberg - 29.11.1923, Blaðsíða 2
Bls». 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. NÓVEMBER 1923. Ein 50c askja kom ! inn að röstinni. Þeir snéru að vörmu spori til eyjarinnar aftur, henni til heilsil. ætluðu að hafa >ar land. En j þá var spöngin lónuð svo frá, að Harðlífi sem varaði svo árum. tvísýnt var, hvort hlaupa mætti skifti læknaðist af “Fruit-a- yfjr Stefán Eggertsson treysti tlves- ! sér til þess, en nafni hans ekki, ! og vildi hann engan veginn við Hið undursamlega safameðal ! hann skilja Þeir urðu því að Hver sá sem er heilsulítill, eðaj láta fyrirberast á spönginni, og hefir ’bar kana óðum inn að röstinni. En er þangað kom, var svo mikíll ferð á spönginni, seai siglt væri hraðbyri, og loks fór að kvarnast utan úr henni það sem frauðkend- rakst á þjáist af höfuðverk, eða enga löngun til að lifa, mun le3a Wolfe, East ship Harbor, N. S. Mrs. de Wolfe segir meðal ann- ars: “í mörg ár þjáðist eg af , , ... . . . ,„.x ast var, einkum er hun haro’ifi og hofuðverk og mer leið , .. f... - „ . „ aðra jaka, en það var ait af oðru ílla yfir hofuð. ílngin meðol], , . ________ viríust hjálpa. pá fór eg reyna Fruit-atives” og afleiðir.g- j með fögnuði bréf Mrs. Martha de, hinar beztu og eftii j eg eins og ny arnar voru eina öskju varð manneskja. 50c. askjan, 6 fyrir $2,50, reyns.u- skerfur 25c. — Fæst hjá öiluni lyfsö'lum eða beint frá Frui-a- tives Limited, Ottawa, Ont. NafnarDÍr í Fagurey. | hvoru, >því ísrek var mikið, enda ^ | var ísinn ekki þykkari en svo, að hann var að eins tvíhöggur. í miðjum hringnum hringsnerist hún hvað eftir annað. Gekk svo nokkra hríð. pá sáu þeir stór- an útsels brimil koma upp skamt frá spönginni, og frýndist í þá og tvo hunda er fylgdu þeim. Sel- \ urinn veitti þeivn eftirför langa j leið, lengur miklu en títt er að sel- ] ir fylgi skipum. Fór þeim loks að standa stuggur af honum, og i ‘ ekki að verða um sel”, *með því að veður tók að þykkna og leið að rökkri. þá til að hóa aftur. Fór þá á svefn á Stefán Björnsson, er var sömu leið, að fjármennirnir j óhraustari og hafði átt þeim mun stöldruðu við, en gáfu ekkert hljóð frá sér. En hundgá heyrðu þeir nafnar á landi, og þóttust vita að vera mundi hjá fjármönnum þessum, og að hund- arnir hefðu heyrt hóið; furðaöi þá því fremur, er þeir fengu ekki frekara svar. lakari nótt eða nætur þrjá áður, að hann naut eigi hlýjunnar af Svip á fótum sér; því ófánlegur var rakkinn að hlýja þeim nöfnum til skiftist eða vera aðra stund- ina á fótum Stefáns Björnssonar, þótt húsbóndi hans vnargreyndi að laða hann til þess; skreið hann Ekki er þess getið, að þeir sæjuj óðara yfir á fætur hans, þótt hann meiri mannaferð þann dag. Not- j ',éti hann á fætur nafni síns. uðu þeir daginn, vneðan bjart var, 1 Ljósagang sáu þeir en á landi,, til að ganga alt umhverfis eyna ogj á Fagradalsbæjunum, eins og hin leita að þangi, til þess að gera sér: kvöldin, og hóuðu en öðru hvoru, úr bói, en náðu engu, o gtóku því næst að ditta að kofanum, fella í smugur og s. frv. Er rökkrað var um kvöldið og þeir vissu að heimilis önnum væri en ekki kom það að neinu liði. Nú bjuggust þeir við, að hver nótt yrði sín hin síðasta. oz bó helst Stefán Björnsson, enda var sú, er nú fór í hönd, allgeigvæn- lokið á bæjum, en jólahelgin byrj-| leg. pað var aðfaranótt hins uð, tcku þeir að hóa aftur, meðlþriðja í jólum. fjórða nóttin, er því þeir gerðu sér von um, að þá þeir voru á eynni. Þeir móktu Svo sem kunnugt er, er vnikið af hrakningasögum í munnmælum' rnanna á meðal hér á landi, frá! Nær viku sjávar fyrir innan ýmsum tímu-m, sumar ýktar og ó- j Akureyjar klofnar röstin í tvent greinilegar, en sumar sannar og | um eyðiey litla og heldur lága, er j glöggvar, sem ættfæra má ogj heitir Fagurey og liggur undir' rekja til skilríkar heimildir, þótt Innri-Fagradal, hálfa viku sjávar gamlar séu og hvergi hafi skrá-1 undan landi. Að þessari ey bar settar verið. I jakan og rakst þar á mjóan tanga Saga sú, er hér verður sögð, a henni utanverðri, en brast t getur raunar ekki gömul heitið,! sundur janfskjótt sem hann kom og mundi eflaust hafa ko*mist í! við land, og fylgdi sinn hlutinn letur samtímis, ef þá hefðu verið j hvorri rastarhvíslinni inn með til fréttablöð hér á landi. En' eynni, innan um annan íshroða, hún fyrir hér um bil fimmtíu ár- j er hvergi sá út yfir. peir fé- um, eftir að Sunnanpósturinn varj lagar voru viðbúnir að stökkva á undir lok liðinn, og áður en nýrri 'and, á fjörumóðinn, jafnskjótt tímarit hófust. i sem Jakan bæri að, og tókst það við í því hann klofnaði. Hundur Stef- mundi heyrast beturí næturkyrö- inni. En það fór á sö*mu leið. Enn var steinhljóð. peir sáu, að kveikt var í gestastofu á báðum bæjunum í Fagradal; en það var eigi vandi nema á hátíðum og tyllidögum, eða ef fagna skyldi gestum. Leið svo jólanóttin, og varð eigi tíðinda. öðru hvoru, og var Stefán Bjöms- son farið að kala á fótum. Um miðja nótt eða litlu síðar reis Stefán Björnsson upp snögg- lega og mælti: “Guði sé lof! — Nú eru menn komnir að bjarga okkur!” Nafni hans hrekkur þegar við, og heyrist þeim þá báJSum 'marra í hjarninu úti af fótataki. Þeir Að morgni á jóladaginn tóku fóru út, hleruðu og lituðust um, iþeir til að hóa enn af nýju, og sáu þá menn fara til kirkju frá bÉjðu'm Fagradalsbæjum, i tvær áttir, út að Búðardal (þar er nú kirkja lögð niður) og inn í Saur- bæ, að Staðarhóli, því bæirnir eru sinn í hvorri sókn. En ekki urðu þeir þess varir, að neitt heyrðist til þeirra þá. Nú fór hungrið að sverfa að pá bjuggu í Akureyjum Skarðströntt bændur tveir, er áns Eggertssonar, er Svipur 'hét, S'tefán hétu báðir og voru ná-j gulur að lit og mjög fyigispakur, skyldir, annar Björnsson, Einars-, stökk upp á eftir þeim, en hinn sonar, bónda í Dagverðarnesi, og' rakkinn hrapaði ofan af ísklungr- Ragnheiðar Magnúsdóttur, sýslu-j lnu °S fórst í straumnum. manns Ketilssonar, en hinn Egg-| Þeir félagar þóttust nú hafa ertsson, prests Jónssonar á Ba"- j fjörfi forðað að vísu og lofuðu ará og Guðrúnar Magnúsdóttur,: guð fyrir lífgjöfina; en nestis- systur Ragnheiðar, — bróðir séra'lausir voru þeir og heldur illa Friðriks Eggers, fyrru'm prests í j búnir, enda tvísýnt mjög þegar, Skarðsþingum. Þeir voru þá að þeim yrði borgið úr eyðiey á fertugsaldri, kvæntir og áttu sína systirina hvor, dætur móður- þessari, þó svo þeppilega vildi til að þeirra yrði vart á einhvern bróður síns, Sigmundar bóndy'hátt, vegna ísreks þar um slóðir, Magnússonar. Hét kona Stef-1 st’m oft hamlar skipaferðum að áns Eggertssonar Ragnheiður, en! vetrinum svo vikum skiftir. Þó hin Kristjana. peir voru vask-j gerðu þeir sér von um, að skjótt- ir menn báðir, og Stefán Eggerts- mundi úr greiðast fyrir sér, ef son þó hraustari, manna harð-1 veður breyttist og gengi til land- fengastur og kjarkmikill. j suðuráttar; því vel mátti heyra Tæp ein vika sjávar er á milli köll þeirra á land, til bæjanna í Akureyja og lands, á Skarðs- Fagradal, — en síður til Akur- strönd, og leggur sundið oft i | eyja —, þótt þeim yrði það seint frostavetrum. j að liði, og mun síðar frá skýrt Það bar til á porláksmessu fyr-j hversu því vék við. ir jól, að þeir nafnar lögðu af stað úr Akureyjum til lands að hitta frændur og vini, og ætluðu að dvelja þar u*m jólin. Röst er mikil fyrir innan Akur- eyjar og hættuleg, og leggur eigi nema í mestu aftökum. Með aðfalli liggur harður straumur inn sundið milli lands og eyja, inn að röstinni einkum þegar gengu spölkorn frá kofanum, en urðu einkis varir. Snéru við það hei maftur til kofans hálfu daprari í huga en áður, og sagði Stefán Eggertsson svo frá síðar, að aldrei hefði sér meir brugðið alla þá stund, er þeir nafnar voru teftir á eynni, og aldrei hvarf hann frá þeirri trú eða í; myndun síðan, að eitthvað hefði á eynm, og kom til hugar, að leita fyrir sér, hvort eigi næðist í rætur hennar einhverstaðar, til þess að stilla hungur sitt. Þeim tókst það eftir mikla leit og fyrir- höfn, grófu fyrir og pjökkuðu upp hvannaræturnar með broddstöf- um sínum. En bæði var það, að litlu fengu þeir náð með þeim hætti, enda sáralítil næring í þeirri fæðu og henni freðinni. Voru þeir svo $em engu nær fyrir þá björg. Tók þei'm að veiklast von og bjuggust helst við, að þeir ættu þarna beinin að bera. En við- feldnara þótti þeim, ef þau yrðu forlög sín, að vinir þeirra og vandamenn fengju nokkra vit- neskju um afdrif þeirra og allan atburð þenna. Kom Stefáni Egg- ertssyni það ráð í hug, að rista á göngustaf sinn fáorða frásögu um tíðindi þessi, og tók þegar tii þeirra starfa. Var hann manria leiknastur að lesa bundið letur, með því hann var mjög hand- genginn fornum sögubókum, og kunni því vel að binda letur og skammstafa. Hann hafði num- ið silfursmíðar og þar með letur- dvöl eða skamma á eynni, reið j gröft nokkuð svo, og var því skurð þei*.n á framar öllu öðru, að koma j hagur allvel. Stafurinn var átt- En hvort sem þeir ættu langa sér upp einhverju skýli, til að hlífa sér fyrir næturkulda og ill- viðrum. Harðfenni og klaki var um alla eyna og var því einkis annars efnis kóstur til skýlisgerð- ar en ísjaka. Þeir viðuðu að jakana þar sem síkemst var til, stórstreymt er, og hvergi neinj völdu sér hússtæði þar sem steinn fyrirstaða, svo sem sker eða eyj- ar. Ber þá oft við, að spildur leysir frá ísnum innanverðu'm og rekur inn röst. pykir því óvar- legt að ieggja á sundið um að- fall. En með útfallinu er það hættulaust, því þar standa sker og eyjar fyrir, svo ísinn getur eigi rekið út, þótt los komi á hann. En með því dagur var stuttur og illa stóð á sjó, var komið harða að- fall, er þeir félagar voru komnir á efstu eyna við sundið, er heitir Hraípsey. Þeir klifruðust of- an að fjörumálinu og var ísinn farinn að verða landalaus af að- fallinu, en þó gátu þeir stokkið út á hann. En þar við eyna er straumurinn harðastur. Stefán Eggertsson gekk á undan. Er þeir voru skamt kc'mnir, verður fyrir þeim rifa í ísinn, varð þeim þá litið aftur til eyjarinnar, og sáu þegar, að ísinn, sem þeir voru staddir á, var kominn á flugferð stóð upp úr klakanum, til þess að þurfa ekki að sitja á beru hjarn-J eynni, og átti eigi eftir nema inu, reikuðu jakana til með brodd-; kvártilsbil af síðasta fletinum, þá stöfum sínum og hlóðu úr þeim er þraut þeirra var loks á enda. veggi, þöktu yfir vneð ís, og höfðu þunna ísjaka í hurðarstað. Höfðu þeir lokið starfi þessu að mestu áður en fulldimt var orðið. Ekki var skýlið stærra en svo, að þeir gátu að eins setið á teininum rétt- um beinum, par tóku þeir á sig náðir. En ilt var legurúmið og 5hægt. Þeir urðu að sofa sitj- andi og halla sér hvor upp að öðrum, með klakavegginn baki. Svipur lá á fótum hús- bónda síns, og var honum að góðu liði síðar til að verja hann kali. Frostlítið var að vísu, en útræna hæg, og blés inn á þá gegnuvn kofaveggina óþéttaða og framan í þá, og hélt fyrir þeim vöku, ásamt nið í röstinni og gný af jakaburði. pegar leið að degi, festu þeir svefn litla stund. En er birta tók, risu þeir á fætur þeim. Þeir vissu að hvönn óx j þetta verið meira en hugarburður ein. Mun það sannast að nafna hans hafi dreymt það, er hann þóttist heyra, og vaknað við, en svo var dregið af þeim báðum af hungri og kulda, að þeim gat ofheyrst og of sýnst 'margt milli svefns og vöku. pað iþóttist Stefán Björnsson vita þá, að skemur mundi hann endast en nafni hans og félagi. er var miklu hraustari maður, og sagði hann svo frá síðar löngu kunningjuiji sínum, að þá nótt hefði hann gert sér alt far um að halda fyrir sér vöku, af því að hann var hræddur um, að nafni sinn mundi leggjst á náinn, til þess að stilla hungur sitt, óðara en öndin væri skpeppin út af lík- amanuvn. En ógjörlá" vissi hann þó, er hann var intur nánara eftir, hvort hann hefði fengið þann hugarburð heldur í vöku eða svefni, og lét þess getið um leið, að aldri mundi sú óhæfa hafa sér í hug komið algáðum eða með fullri ráðdeild. Margt ræddust þeir félagar við í einsetunni, meðan þeir voru með sæmilegu fjöri, um hagi sína og for’.ög, og ’mintu’st vina sinna og vandamanna. En tíðræddast var þeim um það, hvort þeim mundi verða bjargað eða eigi, og hvem veg það mundi atvikast. Þeir vissu glögt að heiman að, úr Akureyjum, gátu þeir ekki vænst neinnar hjálpar, því þar gat ekki hafa séðst til ferða þeirra út á ís- inn, með því að eyjar -skygðu á frá bænum, og því síður sást það- an inn til Fagureyjar eðu uvn leiðina þar á milli. Auk þess voru engin mannaráð þar til bjargar, jþótt svo ólíklega hefði að borið, að eitthvað hefði vitn- ast um hrakning þerra. En uni vini þeirra og kunningja í landi var það að segja, að þeir höfðu að vísu átt von á þeim fyrir jólin; en með því að ísinn var nýr og heldur ótraustur, sem fyr segir, þóttust þeir félagar vita, að á iandi mundi engan grunað hafa, að þeir mundu hugsa til ferða. En það furðaði þáL mjög, er eigi sá neinn vott þess, að tilraun væri | gerð úr landi að bjarga þei'm eft-1 ir að þeir höfðu gjört vart við sig með því að hóa og kalla, og gátu þeir eigi rekið sig úr vitni strendur að neðan, á álnar bili hér um bil, en sívalur upp þaðan, eins og vel gerðir göngustafir eru flestir. Hann skar á fletina sendibréf til Friðriks prests bróð- ur síns, er hann unni manna mest alla æfi. Hélt hann þeirri iðju fram dag hvern, meðan lesbjart var, allan tímann, er þeir voru í Nú leið jóladagur og hin næsta nótt. Annan dag jóla var veður fag- urt. Jakaburður var enn u'm- hverfist eyna í röstinni. Kom þeim þá það vanhyggjuráð í hug, að sæta færi, _ er jaka bæri að eynni, svo mikinn, að bera mundi tvo menn, og reyna að láta jak- ann bera sig til lands. En það að var lán þeirra, að allir voru jak- arnir smærri en svo, og varla ann- að en mulningur. Því feigðar- för mundi það hafa orðið. peg- ar leið á daginn, fór ísinn að greiðast sundur meira en áður, og flaug þeim þá í hug, að fleygja stafnum í jóinn, með letrinu á, I þeirri harla völtu voh, að hann mundi reka að landi svo fljótt og skilvíslega, að frásagan yrði þeim til bjargar. En þeir hurfu dóttur biskups. Var Ólafur í Fagradal bróðir Árna umboðs- manns í Stykkishólmi. Af nafni porláks biskups er dregið ættar- nafnið Thorlacius. Kona Ólafs var Helga Sigmundsdóótir, Magnús- ar sýslumanns, Ketilssonar, og voru þeir svilar Stefánamir í Akureyjum og Ólafur. Segja sumir að Hélga væri þá enn ó- gefin ólafi, er þessi saga gerðist og heimasæta hjá föður sínum, Sigmundi bónda; en komin hafa þau feðgin þó verið til vistar að Fagradal, enda var Sigmundur þar í hús’mensku í n'okkur ár og andaðist þar. Ekki kemur það heim við aldur barna Helgu, og mun farið hafa milli mála. Þau Ólafur og Helga áttu sex syni, og vár einn þeirra Ólafur bóndi í Dufansdal, athafnamaður mikill og karlmenni, selaskytta hin bezta; hann lést á sjúkrahús- inu í Reykjavík fyrir 11 árum, fivntugur að aldri, af byssuskoti í fótinn, og hafði legið af því sári áður meira en fjögur missiri, með mik’.um þjáningum. Hann I átti margt barna. Á hinum bænum, Fagradal ytri, bjó þá og lengi síðan Jón stúdent Egertsson, bróðir Stefáns Egg- ertssonar, þess er hér segir frá, og Friðriks prests. pað mun hafa verið á jólanótt sjálfa, er Jón Eggertsson dreym- ir Stefán bróður.sinn, að hann kemur á gluggann er Jón svaf undir , og hefir járnkall í hendi, og vill brjótast inn. pótti Jóni sem bróðir sinn væri reiður mjög og vildi vinna sér mein eða jafn- vel hafa líf sitt. Hann hrökk upp við draum þenna og þótti hann illur og óviðfeldinn. Seg- ir hann draum sinn að morgni, ,sem vandi er til, og fékst eigi 'meira um. Aðra nótt dreymir Jón aftur hinn sama draum eða líkan mjög, og fanst fátt um. Hafði hann orð á því um daginn við heimamenn, að líkast væri því sem Stefán bróðir sinn hefði þungan hug til sín. Leiti er nókkurt í Fagradal ytri skammt upp frá bænu'm. Það var sögn manna, að þar hefði einhverntíma verið borið út barn, og þóttust smalamenn og aðrir, er þar áttu leið um, heyra stundum ámátlegt gól eða vein fyrir ofan leitið, og kölluðu útburðarvæl. Hefir slík trú verið algeng víða hér á landi til skam’ms tíma, sem kunnugt er. Heimamenn í Fagradal töluðu um að illa léti í útburðinum venju fremur um þessi jól. En nýlunda að meiri þótti þeim það, að nú kom hljóðið úr gagnstæðri átt því sém áður var. En slík fyrirbrigði komtt eigi gömlum mönnum á óvart; því eigi halda forynjur ávalt kyrru fyrir á sama stað, og síst á há- tíðum, slíkum sem jólum og ga'ml- árskveldi. iMessað var í Búðardal á þriðja í jólum, er mun hafa borið upp á sunnudag; þá heita brandajól. Þar var margt fólk við kirkju, því veður var fagurt Þá bjó þar Friðrik prestur Eggertz. og varl aðstoðarprestur föður síns, er þá hélt Skarðsþing (46 ár alls). Áð- ur en gengið var í kirkju, barst | í tal um lætin í FagradafT og mun: sumum hafa þótt svo sem vera mundi fyrir tíðindum. Prestur heyrir hjal þetta undir væng ogi ámælir sóknarbörnum sínum fyr-| ir heimsku þessa og hjátrú. Kom honum þegar í hug, hvert efni mundi vera, að þar mundu menn vera staddir í Jifsháska, og hafa hóað til þess að gera vart við sig. Hann hraðaði messunni sem mest hann mátti, lét syngja eitt vers fyrir hvern sálm, en sagði svo fyrir áður, að hafa skyldi hestj sinn söðlaðan í messulok; riðurl síðan af stað inn að Fagradal: þegar eftir embætti. Nú er að segja frá því, að þegar fólk var farið til kirkju og hús- lestri lokið í Innri-Fagradal, gengur Hélga Sigmundsdóttir til og tóku að hlaupa um eyna fram óðara frá því ráði. Réð Stefán og aftur, sér til hita. Eggertsson með sér, að halda á- pað sáu þeir, að eigi mundi fram leturgjörðinni meðan honum BMCTl 11» THK SKIN •8a hörundafegurO, er þrá, kvenna og taomt meO því aö nota Dr. Chaie’s Olntmena. Allakonar húBsJúkflómar, hverfa vlö notkun þesea meöale og hörundlö veröur mjökt og fagurt. Fseet hjfl. öllum lyfeölum eöa frð. Fdmanion, Batee k Co„ LJmlted. Toronto. ókeypjs sýniahoin ient, ©f blað þetta er nefnt. iJr.Ciuísé's - Oinlmcnt skipgengt milli lands og eyjar þann dag; en það var affangadag- ur, jóla. Glögt sér úr Fagurey til bæj- anna í Fagradal, og þangað hugð- ust þeir félagar að gera vart við sig þegar er færi gæfist. En með því skuggsýnt var vegna skammdegis og jörð óhrein, sáu þeir illa til 'mannaferða, nema vfi5 snjó bæri. Sjá þeir skömmu eft- ir fótaferðatíma, hvar tveir menn gengu yfir skafl skammt frá fjár húsunum í Ytri-Fagradal og ráku á undan sér fjárhóp. Tók'; þeir þá að hca sem ákafast, og sáu jafnskjótt, að mennirnir námu staðar, svo sem þeir hleruðu; en ekki var hóað í móti. Þér félag- ar gerðu hlé Iitla stund, og tóku entist þróttur til, og hafa að nið- utlagi kveðju til vina sinna, en stinga að því búnu stafnum niður þar sem hann legðist fyrir til hinnar hinstu hvíldar, meðfram til þess, að , auðrataðra væri að líkum þeirra félaga. Svo sem fyr er frásagt, höfðu þeir haft það ráð til að haV? sér hita, að hlaupa eða ganga hratt um eyna fram og aftur. En n.ú tóku skór þeirra að slitna mjög og trosna, og urðu þeir því að hægja gönguna og hlífa skón- um sem mest. Fyrir það sótti kuldi á þá meira en áður; var þó fagurt veður og sígandi frost. i Urðu þeir nú að halda kyrru fyrir í kofanum meira en áður;, þótt dagur væri, og tók þá að , sækja með það, að hljóðið hefði hlotið, fatakistu sinnar og ætlar að að heyrast til lands. Virtisi viðra föt sín. Hún átti kíkir, þeim nokkurnveginn skipgengt af, er hún gey*/ndi í kistunni og lá landi öðru hvopi frá því á jóla-J ofan á fötunum. Henni kemur dag snemma. ! í hug, að móða muni hafa safn- priðja dag jóla var enn bjart ast á glerin, skrúfar kíkirinn og fagmt'veður, sem ývr, og ís- sundur og fer að þurka upp gler- inn rýmri en áður. En ekki cr| in. Að því búnu vili hún reyna þess getið, að þeir haf; átt neitt kíkirinn og gengur með hann út við að hóa þá, með því þ'eir voru! á hlað; bregður honum fyrir orðnir úrkula vonar um, að því! auga sér og miðar fram á fjörð. væii gaumur gefinn, úr því þeim Hún ber kíkirinn fyrir eftir firð- hafði ekki orðið það að liði áður. pá var og Stefán Björnsson orð- inn svo máttfarinn og rænulítill, að hann héit lengst af kyrru fyr- ir í kofanum. Leið svo fram um hádegi. Nú víkur sögunni til lands. Þá bjó í Fagradal innri ólafur bóndi Thorlacius, sonur ólafs kaunmanns Thorlacius á Bíldudal, pórðarsonar frá Hlíðarhúsum og Ingiríða^ ólafsdóttur prest's f Stóradal (d. 1752. Jónssonar lög- sagr’ara (d. 1707), Jónssorar svslumanns í Múlaþlngi (d. 17i2'i Þorlákssonar Hólabiskups, Skúla- ina spenavolga á vænum brúsa. ísbrydding var með landi fram og veitti örðugt að komast þar fram úr. Nú víkur sögunni til jþeirra félaga í Fagurey. Stefán Björnsson lá fyrir í kofanum, en nafni hans var á rjátli. Hann kemur þegar auga á bátinn, er verið var að brjótast með hann fram úr vsbryddingunni fyrir framan lendinguna í Innri-Fagra- dal. Hann foeið úti þar til bát- urinn var kominn fram á mið- slæði. pá gengur hann inn í kofann til félaga síns og mæ’.ti: “Nú er eg vonbetri um, að eitt- hvað greiðist úr fyrir okkur áður langt um líður.” Hinn spyr hvað hann hafi til marks um það. Hann kveðst ,séð hafa mannaferð við naustin í Fagradal. Heldur lifnaði fé- lagi hans í bragði við þessa sögu, og inti frekar eftir. Segir Stef- án þá sem var, að tekist hafi að koma bát á flot og væri hann ’.angt á leið kominn fram að eynni. En fyrir því hagaði Eggert Stefánsson þannig sögu sinni og fór að öllu sem spak- legast, að hann óttaðist að nafna sínum yrði of mikið um, ef fegin- saga þessi bærist honum snögg- lega í eyru, svo mjög sem af hon- um var dregið; mintist hann og þess, hve illa þeim félögum hafði brugðið um nóttina áður, er þeim heyrðist fótatak úti fyrir kofan- um; en það reyndist hugarburður einn; þótti honum eigi uggvant, að viðlíka vonbrigði mundu ríða nafna sínum að fullu og varaðist því að láta hann vita af ferð bátsins fyr en komið var svo langt á leið, að ekkert gat tálvnað. Bar nú bátinn að eynni von bráðar. Varð þar fagnaðar- fundur. Vel gekk ferðin til lands, og var þá Friðrix prestur þar kominn í sama mund og þeir lentu. Stef- án Eggertsson gat gengið óstudd- ur heim að bænum, en nafna haus leiddu tveir menn eða báru þó heldur að miklu leyti. Þeir hrestust von bráðar og komust fram til Akureyja, er færi gast. Vissu konur þeirra ekki annað en að þeir hefðu verið á -landi í allra bezta yfirlæti, og brá mjög í brún, er þær spurðu hrakning manna sinna og lífsháska þann, er þeir höfðu komist í. Stefán Eggertsson fékk Friðrik presti bróður sínum áður þeir göngustaf sinn, er á var skráð bréfið til hans með hrakningasögu þeirra nafna. Var stafurinu geymdur í Búðardal lengi og þótti sem var, allmikil gersemi. Var letrið dável gert, og bundið sem mest má verða. En svo bar til einhverju sinni, er Ftiðrik prest- ur var að heiman, að stafurinn var léður manni, er mikið lá á, og brotnaði hann í þeirri ferð. Brotin voru geymd, en eigi tókst betur til en svo, að þeim var glat- að í ógáti svo eigandinn vissi ekki af. Hundinn Svip gaf Stefár, og bróður sínum til minja, og varð hann ellidauður i Búðardal. Helga Sigmundsdóttir er bar gæfu til að verða sjónarvottur að útivist þeirra nafna í Fagurey, giftist að Ólafi látnum porleifi kaupmanni á Bíldudal hinum auðga, Jónssyni, föðurbróður Sig- urðar sýslumanns Jónssonár í Stykkishólmi, og þótti jafnan merkiskona. Voru þeirra börn Jón bóndi á Suðureyri við Tálkna- fjörð, er kvæntur er frændkonu sinni, pórdísi Jónsdóttur, systu*- Sigurðar sýslumanns. Valgerð- ur, er átti Stefán trésmið Beno- diktsson, prests Þórðarsonar í Selárdal; og Guðrún kona Péturs á Ballará, Stefánssonar, þess er hér segir frá, Eggertssonar. Stefán Eggertsson fluttist úr Akureyjum skömmu síðar og að Ballará, þar sem búið hafði faðir hans Eggert prestur Jónsson; bjó Stefán þar langa æfi síðan og and7 aðist í Akureyjum fyrir þremur árum síðan, þá á vist með bróður- syni sínum, Pétri kaup’manni Friðrikssyni Eggerz, kominn á níræðisaldur. Hann var góður foóndi, maður tryggur í lund og vinfastur mjög, djarfur og hrein- lyndur, gestrisinn og góðgjarn við fátæka. pað var oft er hann tók að reskjast og sat að jó'.afagnað1 með náfrændum sínum og vinum, að hann mintist jóla þeirra nafna í Fagurey, og mælti á þá leið, að tvennar væri tíðirnar. Stefán Björnsson fluttist og ! búferlu’m úr Akureyjum í sama | mund sem nafni hans, bjó eftir | ,það lengst í Gautsdal í Geiradal J og andaðist fyrir tuttugu , árum | eða því sem næst. Hann var J smiður góður á tré, hafði siglt og J orðið fullnuma í iðn sinni í Kaup- ! mannahöfn. Hann var ljúf- menni, maður veglyndur og þraut- góður, þótt hann ætti erfitt nokk- uð og mæðusavnt um langt skeið [ æfi sinnar. —Sögusafn ísafoldar. Þjóðrækni. j Vér státum títt af fornuvn frægð- arljóma, i og finst í æðum renna víkings- blóð, en hvað er þá um þeirra niðja sóma, — þig og mig og vora frjálsu þjóð. Hvar er andans eldfjör táp og þróttur, eða feðra voira hreina '.'ná!, Hvert er þessi svefn og dauði sittur, sem nú grúfir yfir vorri sál? íslenzk sál við elds og jökla bjarma, eitt sinn steig hið glæsta frægðar spor. Nú sitjum vér og síga látum arma, og syrgjuvn dána frægð og vilj- ans j;or. Vér sjáum fram á félagslífsins dauða, og fárumst mjög um spiltan aldar- hátt, sláu’m hörpur hugarvíls og nauða, harmandi að okkur vinst svo fátt. Sigur er af sigurvonum borinn, isverðið hans er viljans harða stál. peir, sem stigu stóru frægðar- sporin, stæltu það við tóman ís og bál. ís og bál, þeir ósamkynja þættir | ísafoldar spunnu vögguljóð. j ís Og bál, — þær íslands fjalla vættir, enn þá verma, hvetja, herða þjóð. Það ber svo við að eldur i'sipn bræðir svo elfur brjótast fram úr gljúfra þröng, og landið þurra, gróðurlausa græðir, sem gefur þeim er yrkja vista- föng. Hvað 'mundi ske, ef hugar ísinn harða úr hjörtum bræddi eldur kærleik- ans, og vermdi ykkar freðnu félags- garða, er framtíðinni hnýttu sigurkrans. Eg trúi að hvert ís’lenzkt hjarta geyfni í undirdjúpi vandlætingabál, sem þaðan út og upp í lífið streymi, og áfram lýsa vorri þjóðarsál Það ber svo til að eldur ísinn bræðir, og umbrot myndar hrikaleg un stund, er deiga þjóna hugarvílsin. hræðir, en hina vekur upp úr dvalans blund. pau eldfjöll há, sem andans glæð- um sindra, yfir tímans köldu jökulbrá, og láta blossa trausts og vona tindra og trúarstyrks, — þar gnæfa til og frá. Svo ko'mið bræður, setjum segl í vindinn og siglum djarft þó hrikti í hverri rá, og stefnum beint á forna frægð- ar tindinn, sem feðra vorra saga byggist á. Pétur Sigurðsson inu’m út og inn, og lendir Fagur- ey í sjóndeildarhringnum. Hún sér einhvern dökkna hreyfast á eynni, verður bylt, gengur inn þegar og spyr Ólaf bónda, hvort nokkrar skepnur eigi að vera í Fagurey. Hann kvað nei við; kindur þær, er þar höfðu verið til haustgöngu, væru heim flutt- ar fyrir löngu. Helga kvað þar þó eitthvað kvikt vera. ólafur bóndi tékur kíkirinn, gengur út og sér brátt að menn eru í eynni.’ Hann bregður við þegar og tekur menn 'með sér, hrindi rfram bát Og ræðst til ferðar , en lét áður! sonar og Ste^nunnar Guðbrands- míÓIka k«í og hafði með sér 'mjólk- RJOMI rftyðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að sanmnnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJÓMANN TIL The Maniíoba Co-opera<ive Dairies I.IMITFD I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.