Lögberg - 29.11.1923, Blaðsíða 5

Lögberg - 29.11.1923, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. NÓVEMBER 1923, tflfl. ö Uortrts nyrnapiliur eru bevst* ayrnaineíiaiift. Lækna og gigt, bakverk, hjartabilun, þvagteppu oy >,•!• ur veikindi, sem starfa frá nyrunum — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c. askjan eða sex öskjur tyrir 52.50, og List hjá öllum lyt- sóiunt e5a frá The Dodd’s Medi- Ástog hatur. (Órímuð háttleysa). Hvernig fæ eg elskað — Elskað það góða, það fagra, það sanna, ef eg ekki á ‘hitt veifið verð að hata f— hata það ranga, það iHa, ;það ljóta? pað býr í oiss — andlegt gagnstæði: Á.stin og Hatrið. Hvorttveggja er veruleiki — sannleikur. Það hjarta, sem ekki getur logað í báli hatursins, getur heldur ekki funað í kyndlum ástarinnar, af því, að þá er ástríðan sljóf og sálin hálf-volg. Réttlætistilfinningin liggur í tæringu; Fegurðarþráin — hefir fengið slag; Sannleiks ástin þjáist af myrkfælni. Maður verður að finna til, loga, brenna, titra af Lífsþrá, — . þrá — ti'l æðra, fegra lífs. Alt annað er einkis virði. Hugsjónir — háar, ó,síngjarnar, veglegar og voldugar, verða að gagntaka Sálina, eins og megnasta hitasótt, annars eru það ekki hugsjónir, 1— lífið ekki líf. Skoðanir eru ekki hugsjónir, það er ekki nóg að eiga skoðun einhverstaðar, ilangt út í geimnum. Skoðunin verður að vera heljartak á sálunni, ástríðufult dauðahald á Anda manns, þrungið ólgandi lífsmagni ástar og haturs. Að finna til er að lifa. Alt annað er Dauði. Dauðinn hefir engan rétt til að þjá lífið. Lífið er fegurðin. Fegurðin er skartmær lífsins. Hún er konungsdóttir í álögum, móðir farsældarinnar, dóttir sannleikams, systir ástarinnar, leiksyistir frelsisins. Réttuvn fram hönd yora til að knýja fram hjól Forlaganna. Tendrum ljós lífsins með voróði fegurðar og sannleiks og þá — munu dauðir upp rísa. Veitum lífslofti frelsisins inn í myrkrakima þess liðna. Særum fram — ástriðu og þrá mannlegs hjarta svo það titri af kvalamgni ástar og haturs pað er hin sanna farsæld Það er ið einasta verðgildi lífsins. S. B. Söndahl. í því efni. Hvort sem menn veita ' var, heldur en framleiðsla vorra þvi eftirtekt i sambandi viS hið ytra | titna. Ilægt en ómótstæSilega læsb4 framferði manna eSa ekki, þá leyn- j iSnaSarbreytingin eiturklóm sinum ir það sér ekki í bókmentunum, í ' inn í þetta tfullkomna heimilis fyr-' j brann um miSjan dag, en litlu eSa j eru leikhúsunum eSa í samtali karla og irkomulag. MeS komu vinnuvél- kvenna. Hinni fornu háttprýSi er anna féll hið gamla undirokunar- nú svo mjög haslaSur völlur og á fyrirkomulag smátt og smátt. Iðn- aðarstofnanirnar, deilda- verzlan- irnar, sláturhúsin, hvert eitt þeirra hana leitað, að þaS virðist sem hún sé að víkja fyrir vafasömu ágæti dirfsku og djarfmælsku. ViS þurfum ekki annaS en að lesa síSustu skáldsögurnar, sem út hafa veriS gefnar, til þess aS ganga úr skugga um aS kven-söguhetj- an, sem hefir mist sakleysi sitt áSur en hún gekk i hjónaband, finnur ekki hiS minsta til þeirrar i kaus hið síðara. ógæfu, og tekst þrátt fyrir þaS aS ná sér í gott gjaforS. Þar sem að áSur slíkt slys oftast olli hugar- angistar, tára og gjaforSsbanni alla æfi, virSist aS það sé nú orS- ið nokkurs konar vegabréf til álit- legs gjaforSs og ánægjulegs heim- ilislífs—heimilislífs, samt sem áS- ur, sem aldrei er trygt fyrir utan- aðkomandi freistingum. Nafn- kunnur kvenrithöfundur á Eng- landi lætur söguhetjuna i bók sinni fyrirverða sig fyrir aS ganga í gegn um hið niðurlægjandi og ó- þægilega hjónabandsform, en hún neySist samt til þess af því aS maðurinn, sem i hlut á, krefst þess og er ófáanlegur til þess að búa saman við hana á annan hátt. SamhliSa þessari breytingu á siSferSishugsjónum manna, eru hjónaskilnaðir, sem vaxa örara en tala fólksins, og hefir sá vöxtur verið álitinn stafa frá því, hve lög- in hér gera skilnaðinn auðveldan. í Skandinaviu, þar sem 'hjóna- skilnaðarlögin eru enn auðveldari heldur en hér í Bandarikjunum, eru hjónaskilnaðir færri miðað viS I mannfjölda, heldur en hjá oss. Satt | aS segja eru hjónaskilnaSir frá- I gangssök í Bandaríkjunum fyrir fátækt fólk. HávaSinn sem orðið hefir út af þessu ástandi, hefir ekki veriS stefnt að karlmonnum , heldur kvenfólkinu í heild sinni, en sér- staklega þó aS hinu yngra kven- f!ki. Samt sem áður, ef það, sem á sér staS, væri sanngjarnlega at- hugað, þá yrSi máske ekki erfitt aS skilja, hvers vegna að svo mikl- ar breytingar áttu sér staS á tutt- Ragnars J. Johnsons brann til árum. stóran hóp af unglingum i vinnu,! kaldra kola. MannskaSi varS þó I Allar framfarir og fram-1 sem ekki voru færir til annarar ■ enginn sem betur fór, því húsiS , kvæmdir eru í kyrstöðu. Margir prfiSisvinnu. VerksmiSja Iþessi j aS missa traustiS á landbún-j er nú drifin með miklum krafti, I engu varð bjargaS. HúsiS var j aSinum, og myndu hættai viS j mun hún að mestu leyti vera eign j stórt og nokkuS af því nýlegt og hann, ef þeir sæju veg til þess aS j verzlunarfélagsins Lundar Trad- j mikiS af góSum munum í því. j koma þvi í verS, isem þeir hafa j ing, en í fyrstu var hún stofnuð j undir höndum. En hvert á -aS af hinum alkunna framkvæmdar í flýja? Er ekki sama sagan úir j manni Birni J. Matthews, og hef- öllum áttum? Ekki mun afkom i ir hann stjórnaS henni aS mestu an stórum betri i akuryrkjuhér- til þessa. uSunum, eftir því sem fréttimar ÍTHF WuiTrcr ■ ■ euTFSTc EldsábyrgS mun hafa veriS á því, en engu að síSur er skaSinn mik- og þau öll til samans, hjálpuðu til I ill, því um þetta leyti er nær ó- þess aS svifta konuna sinni fyrri j kleift aS ná að sér byggingarefni atvinnu. Fjölda margar konur svo langa leiS, þvi þaS eru 30— urSu annað hvort að sitja heima | 40 núlur til járnbrautar og þó yf- ! segja. Og ekki er álitlegt aS og svelta, eða þá að flytja atvinnu j ir vatn að fara, en bátaferðir J flytja í bæina, ef landbúnaðurinn framleiðslunni til hinna nýju heim-! hættar í ár. i fer forgörSum. Vonandi rætist kynna. Þúsund á þúsund ofan j Landbúnað vildi eg helzt ekki 1 úr þessu á einhvern hátt, áður en minnast á, en þó er hann aSal at- j langt líður. Geysi stórir bæir risu upp, og j vinnuvegur okkar. AS vísu bygg- —--------- jafnvel börnin voru tekin úr for-jist hann mikið á tíSarfarinu; en j Eg lofaði þér í sumar að senda eldrahúsunum og þeim þrýst i hóp-1 það er fleira, sem heldur honum j þér fréttir úr ÁlftavatnsbygSinni. JJt111 ^1^*11*1*1 um saman inn í feikilega stór stein- jaftur i seinni tíS; og í sumar hef- j ÞaSan koma sjaldan fréttabréf; j.e^ar V.cru þttu 1 ls ‘ 1 unum. Glaðar stundir hafa þeir gjört j sér oftar en flestir aðrir á þessu j sumri, ‘Alftvetningar. l>eir hafa tekiS upp þá venju, aS heimsækja gamla bændur og aSra þá, sem gagn hafa unnið sveitarfélaginu, og votta þeim 1 viSurkenningu. Hefir sumra þessara helmsókna vel fram rigndi svo þeir urðu fyrir stór- skemdum, en sumir cmýttust með öllu. Svo komu of miklir hitar um tíma, sem spiltu mjög því sem áSur var óskemt. Uppskera varö feikilega hús, sem til aS sjá voru eins og verksmiSjur, þar sem þau voru steypt í sama mentunarmóti, og móSirin svift einu helgasta skyldu- verki sínu. Tala kvenmanna, sem inn í verksmiðjurnar fór, óx upp úr þúsundum, upp í miljónir og á- fram hélt hún að vaxa þar til er straumurinn frá heimilunum virt- ist aldrei ætla aS taka enda. Annars vegar urSu þá konurnar, sem dróu fram lífið við hina til- breytingarlausu verkstæða vinnin en hins vegar eiginkonur og dætur embættismanna, ríkra verksmiSju- eigenda, eSa þeirra, sem arSsamar verzlanir höfðu erft. 1 gegn um bókmentirnar á Vict- oriu tímabilinu getur maður rakiS viðfangsefni þeirra síSarnefndu, þaS var alt innifaliS í því aS vekja á sér eftirtekt einhvers karlmanns, sem enn hafði ekki rent ásatraug- um til neinnar yngismeyjar, eins og að undir því væri öll þeirra vel- ferS komin. Hver sá, sem lesiS hefir “Madras House” eftir Bark- er, þar sem aS hlýSnar og eftirlát- ar nunnur, allar í sama búningi, j og mikiS lækkaSi í vatninu, allar meS sama áhugamáli, fölna og leiS á sumariS. Fór því dragast upp og falla í gleymskunn- ar dá. MeS þá mynd i huga geta menn virt fyrir sér tómleik kven- legs lífs. Drengir fóru á skóla, og ef sumir þeirra komu smábjæar- stúlkum viS og viS í kringum- stæSur, sem ekki má nefna, þá voru þessi gálausu ungmenni ir margt hjálpast aS, til að gjöra eru þar þó margir vel ritfærir hann 1 örðugan,. VoriS byrjaSj jmenn; og bygSin ein af okkar fremur vel; gras spratt íurSu! beztu bygSum. Eg vann þar við fljótt. Akrar urðu ekki snemma sánir, .vegna bleytu, en spruttu úm miSjan jvjni Þá hhtsasmíSah j (meiri Rluta sumars- j ins, og er þar nokkuS kunnugur Eg vil þó minnast lauslega þeirra, sem fram fóru í sumar, og sem mér er kunuugt um. Fyrst var heimsókn aS Geysir, Mary Hill P.O., heimili Jóns Sig- U” . | UrSssonar, a sjötugasta afmælís- ari eg s a degj hans, 20. april siSastl.. Jón er elztur af núlifandi frumbyggj- um bygSarinnar, og hefir búið þar 36 ár. Ekki hefir hann leit- aS eftir völdum eSa mannvirS- því mjög rýr, og víSa engin. ir á ökrum og engi. VatniS flæddi | ^n^mn' en cngum mun betur Grasspretta varð aftur í bezta j þar á lönd eins og hér, en sá er t,e\'st lagi, svo menn muna varla slíka | munur á, að þar eru miklu færri scml’ en onuni‘ ar ^V1 ve t! En svo rigndi mikið í júni, að útllönd aS tiltölu, sem flóShætta er leit fyrir að engjalönd mundu j á, en hér. Grasspretta var þar á- eyðileggjast af vatni; þar við gæt, og heyföng meS mesta móti; •bættist, að Manitobavatn flæddi jenda var stórmikið selt þaðan af ^ ^ ^ . yfir ÖIl lönd, sem aS því liggja, Jheyi í sumar, og margir eiga þar orgn ' en þaS eru mestu og beztu engj- j miklar birgSir til sölu í vetur. arnar á þessum stöðvum. Var I Gripasala var þar ekki mikil, að fornu og nýju. meS eitthvaS, vona eg að þeir leiðrétti, sem betur þekkja til. TíSarfar var þar líkt og hér norður frá, en þar rigndi minna en hé'r, og urSu því minni skemd- ieyst til drengskapar og hjálp- emi, en honun falliS, að byrja á að heiðra hann með iheimsókn. Um heimsókn þessa var getið í íslenzku blöðun- urn og “Free Press” og fylgdi þar Fer eg því ekki fleiri orSum um hana. 25. júní var samsæti haldið að þvi ékki annað sýnna í júnílok, en jþví flestir eru aS reyna aS halda Lundar. Var þaS stofnaS til aS aS heyskapur myndi enginn verSa , í þá eitt áriS enn, i þeirri von aS j votta Sig. Júl. Jóhannessyni og hér um slóðir í surnar. Úr þessu verSiS kunni aS hækka, en nægar konu hans þökk fyrir vel unnið ugustu 'öldinni hjá kvenþjóðinni, j hvorki svift erfðarétti né heldur sem þá var ekki orðin jafn leiSi- , knúðir til þess að giftast stúlkunum töm og hún var áður. ! sem þau höfðu eyðilágt. Heldur Þrátt fyrir visdóminn, spekina var Þa® a ^'nn bóginn, aS almenn- og hið andlega fulltingi höfundar nlSs álitiS sýknaði þau, því þaS kristindómsins, þá virðist að hann ! var konan ávalt, sem stmdgaS hafi veriS óvinveittur framþróun hafði i slikum óhappa tilfellum, kvenþjóSarinnar. (jafnvel þó konan ViSurkenning þeirri, er hún var að ná hjá Rómverjmu, var brátt 1eins breytt i áþján og undirgefni. Hin !eldrar ,hennar velþektu orð Páls postula, með hinni ákveSnu afstöðu til kven- þjóðarinnar, hafa bergmálað i gegn um aldirnar alt til vorra daga. “Ronan er rót alls ills,” sagSi St. Jerome og Ágústínus gekk jafnvel enn lengra og sagði: “Hvi var konan sköpuS ?” SamhliSa þessu niSranda áliti á kvenþjóSinni var hið óheilbrigða félags- og kirkjulif Vestur-Evrópu, sem menn höfSu sökt sér niður i. Og þó aS hug- prýSi væri á lofti haldið og tilbeð- in, þá höfum viS vitnisburBi frá þeim timum, sem skýlaust stað- festa, að það var meira i orSi en á fcorSi, aS því er félagslifið snertir. Endurreisnar tímabilið, með sinum vorbjörtu vonum og heiðinglegu hugsjónum um aS skemtanir og nautnir væru takmark, sem eftir- sóknarvert væri, vék bráðlega fyr- ir siðabótinni og svo frekari at- höfnum kaþólíka í þá átt, þegar Púrítanar og Jesúitar rifu skýl- sem í hlut átti væri óþroskuS þjónustustúlka, aS seytján ára að aldri og for- að heldri manna siS, hefSu ekki kent henni minstu vitifnd um frumatriSi ' ilifsins. Umkomujlitlar heiSárlegar stúlk- ur voru af almenningsalitinu dæmdar til einlífis þangaS til þær gátu annast og umvafið hinar laglegu bræðra,d;etur \ sinar og j j^gu mint þær á að fara ekki út af rættist þö vonum fremur. MeS júlí brá til þurkatíðar, einsog áð- ur er sagt, svo öll engjalönd þornuðu, sem ekki flædd,í yfir, þegar svo að lokum, aS eg hygg alla hafa feng- iíð sæmilegar heybirgöii\. Karr- öflur og aðrir garðávextir skemd- ust víða 'í rigningunum, og ó- nýttust hjá sumum með öllu Gripasdla hefir gengið tregt i sumar. Þó mun hafa veriS selt héSan með meira in kallaði. En verSið var fram úr hófi lágt; sjaldan hærra en 3 fóSurtnrgSir. I starf, þann tíma sem þau hafa Tr ’ » ■ . -x ax_____________■ dvaliS í sveitinni. Gjafir voru Kualbu eru þar viSa goS, og , 1 sem Þeim gefnar og margar ræSur fluttar. Mátti sjá á öllu, að þau hjón hafa unnið sér nærri ótrú- lega mannhylli, ekki lengri tíma en þau hafa dvaliS þar. rjómasala mun það vera, mest fleytir bændum þar í þess- um árum. SmjörgjörSarhús eiga þeir sjálfir á Lundar, og gefur þaS góSa raurv, þvi bæði borgar þaS aS jafnaSi hærra verS, en Næst var heimsókón að þau, sem auðfélögin eiga, og svo ási, Lundar P.O., 30. sape er þvi svo vel í sveit komiS, að I flestir bændur eiga hægt með að koma rjómanum þangaS óskemd- móti, því þörf- j um' AS 'vísu mun ýkórinn ikreppa þar að mörgum í þessu árferði, cent og ofan í hálft cent lifandi en þó hygg eg bændur standi þar gjörð heimsókn vigt. ÞaS er langt frá, aS gripir | Þar nlment betur aS vígi en víSajunnið starf um borgi tilkostnaS meS þessu verði; annarsstaðar. Margír halda vel en menn eru að reyna aS halda við IV1® búum sinum, og nokkrir eru stofninum, ef ske, kynni aS verð- j1 nPPgangi- Vinna var þar næg í ið hækkaSi. sumar, og fram á haust, og óviBa . j hygg ég meiri vinnu hafa verið Rjowasala er það eina, sem gef- aR fá . smábæjum en á Lundar í ið hefir peninga x aSra hond, en ;3umar þar mátti heita að hver) sumar. gem nolcl{U8 gat> hefði vinnu, bæBi við heyskap, heyflutning til járn- brautar og á verksmiðju þeirri, er smiðar fiskikassa. Mátti þar sjá Lauf- Þar aSra hún hefir hepnast illa í Vegir urðu allir því nær ófærir í rigningunum í júní, svo kalla mátti ókleift að koma nokkru til mark- aðar, en hér eru þaS víðast hvar um 30 milur. Rjóminn kemst því ekki óskemdur á smjörgjörSarhús- in, og varð þar af leiðandi í mjög verði. Nú hefir stjórnin látiS meta rjómann eftir gæðum býr Högtii' bóndi GuSmundsson, og GuSný Jónsdóttir kona haús, en Eiríkur bróSir Högna hefir alla æfi fylgt honum, og hafa þeir haft aS nokkru leyti félags- bú. Þessum þrímenningum var og þakkaS vel 30 ára skeiS í bygSinni. Mun þar liafa veriS hátt á annaS hundrað manns sam- an komið. Albert prestur Krist- jánsson stýrði samkomunni og afhenti húsráBendum minningar- gjafir frá sveitungum 'þeirra; Högna bónda vandað gu'llúr, konu hans hægindastól en Eiriki ís- lendingasögurnar allar i góSu bandi. SiSan kallaði hann frani ræðumenn jhvern af öSrum, og gekk ]>að lengi dags. Var þar margt vel sagt og að verSleikum um húsráðendur. Samkoma þessi byrjaði að liðnu hádegi. VeSur var hiS bezta og fóru þvi öll ræðu- j höld fram úti. íslenzk þióðlög ! voru sungin undir stjórn Vigfús- ar Guttormssonar, skálds, frá Lundar. Veitingar voru fram- reiddar eins og 'hver vildi þiggja. Síðast var heimsókn a'S Geysir 26. okt. aS heimili Jóns Sigurös- sonar, þess er áSur er getið. Þeir feðgar hafa bygt mjög vandaS í- búðarhús í sumar, og var þaS þá fullgert. Komu þangaS um kvöld- ið um 100 manns til aS vigja nýja húsið. Albert prcstur Kristjáns- son var foringi flokksins og tók aB sér húsráS. Margar ræður voru fluttar, söngvar sungnir og skemt sér meS ýmsu móti. Þar var “jetiS og drukkið alt hvað af tók,” eins og Benedikt Gröndal sagði um veizluna á Heljarslóð Samkoman stóð alla nóttina og fór vel fram. Gjafir voru gefn- ar, mjög vandaður legubekkur og stofulampi. ÞaS má vel vera, aS sumum þyki fáfengilegt að minnast á þess- ar heimsóknír. En eg á(it þær hafi mikla þýðingu fyrir bygðina. Þær eru stofnaðar af einlægum vinarhug til hlutaSeiganda. Þar hittast allir meS samúS, lausir við alla hreppapólitik og sundrung. Þar styrkjast vináttuböndin og félagslíf blómgast, og mönnum verður léttara i skapi á eftir. Og enn eitt; þessar mörgju heimsókn- ir á einu sumri í 'sömu sveit sýna. aS menn eru þar ekki and- lega og efnalega lamaðir af illu árferSi. Betur svo væri viSar. Guðm. Jónsson. | á öllum smjörgerSarhúsum í sum- ar, og hefir okkur orðiS það aS heimilum] sínum—heimilum, seim Bernard Shaw hefir nefnt vinnu-1 fangelsi konanna og fangelsi j stórtjóni. Eru því margir sár- heimasætanna. j óánægSir með þá nýbreytni, enda þótt þeir verði að játa að matið j gefur tryggingu fyrir betri, feölu á vörunni í framtiSinni. Frh. Fréttabréf. Herra Þá Vogar, 15. ritstjóri! Lcskkun Manitobavatns er eitt nóv. 1923. af okkar mestu velferðarmálum— j Járnbraut er oss hætt að dreyma , um, það mál hefirverið á dagsskrá nú veturinn genginn 1 j fullan aldarfjórg Qft hefir garð, þott varla sjaist þess merki, j oríflS stórtjón af flóöum j vatn. nema 1 almanakinu. liSin er lik ari októbertíð — og henni góSri — en nóvembertíð. SumariS síðasta var hér nokkuS una frá hinum lokkandi ástriSum j margbreytt. GóS tíS að kalla mátti manna, sem þeir hafa ekki átt að framan af vorinu, en fádæma rign- eins bágt, heldur nálega ómögulegt ingar í júni, svo til vandræSa með að hafa algjört vald yfir. j horfði pá. brá tl þurkatíðar og | gegn um alt þaS tímabil sætti j VOru miklir hitar í júlí og ágúst. konan sig við mola þá sem féllu af > SíSan má kalla hagstæSa tíS fram borSurn fkarlmannanna, háS vana liðinna ára, þegar lögmál lifsins var máttur þeirra sterku. Hún var þjónustubundin karl- mönnunum, þoldi ótrúmensku- ]>eirra, fæddi þeim börn og hjúkr- aði þeim, og annaðist hag þeirra á allan hátt. Konan undirokuS viS hliS mannsins jók á vald og 1 ar fórst ofan unl a þennan dag. AS sönnu gjörði kuldakast siSustu vikuna af okt., snjóaSi dálítiS og ís lagði á víkur og voga, en eftir fáa daga þiðnaði aftur svo ís og snjó leysti. Þótt kuldakast þetta stæSi ekki inu á þeim tima, og oft hefir þess verið leitað aS fá vatnið ræst fram. Mörg loforS hafa fengist og oft hafa mælingamenn verið sendir norSur og mikið erfiSi hafa þeir víst haft viS mælingar og útreikninga. Mest hefir ]>ó kveSið aS þessu þegar kosningar hafa veriS fyrir hendi. — En ald- rei hefir neitt veriS gjört. Sagt er aS heill hópur kunnáttumanna hafi verið þar norBurfrá í sumar og sé þar enn, en engar sjást framkvæmdir þar, nema á papp- írnum. Fiskiveiðar ættu að vera byrj- Eftirsóknarverðar VETRAR FERÐIR FRAM OG TIL BAKA KEÐ EXCURSION FARBRJEF TIL- TIL- ■TIL AUSTUR CANADA FRA ÖIAjUM STÖDVUM 1 ManitolNi (Winnipeg og Vestrn) Saskatchewan og Alberta FARBRJEF SELD 1. Des. 1923 til 5. Jan. 1924 Ferðalags Tíminn er prfr Mánuðir TVÆR LESTIR Á DAG pað eykur þægindin og ferÖalius Kyrrahafs Strandar FRÁ öluum stöðvum í Manitoba (Winnipeg og Vestra) Saskatchewan og Alberta, FARBRJEF SELD Febrúar Desember. 4. 6. 11. 13 18. 20. 27. —1923----- Janúar 3. 8. 10. 15. 17. 22. 24. 5. og 7. —1924— —1924— Farbrjefln cndast til 15. Apríl 1924 Undra ferðalag að vetri til MID-RIKJ- ANNA FRA ÖIJjUM stöðvum í Saskatchcwan og Alberta FARBRJEF SELD L Des. 1923 til 5. Jan. 1924 FerSalags tiininn er prír Mánuðir Til Minneaitolia. St. Paul, Duluth, Milwuukee, Cliicago, Cedar Ilaplds, I)iibuque,Waterloo, Council Blufís, Dcs Motoes, Ft. Dodgb, Jarshall- town, Siou.x City, St.lxmw, Kansas City, Watertown, Oman<-. Breytingá aðferðishug- sjcnum kvenna. Eftir Alysc Grcgory. í umræSunum um hið lækkandi siðferði yngri kynslSarfawar í Bandaríkjunum, sem fylt hafa dálka blaða og tímarita Banda- rikjaþjóSarinnar, hefir gleymst að benda á aS róttæk brevting er aS verða hjá engil-saxnesku þjóðinni hégómaskap, hins fátækasta verka manns jafnt og hins voldugasta aðalsmanns. Bylting á heimilislífi. Á síðustu hundraS árunum, sem fóru á undan stórbreytingu þeirri sem á iðnaði varS, var starfssviS konunnar ríkt í andlegum og verk- legum framkvæmdum. MaSur veigrar sér við aS fara aftur aS mundi því eflaust hafa getað hald iS sér uppi þar til hjálpin kom, þvi bræSur hans brugSu viS, er þeir heyrSu köll hans, en hann sökk áS- ur en þeir komust alla leiS. Er lengi, vann það okkur mikiS tjón. j agar> en al]jr fjskimenn sitja aB- Einn af beztu mönnum bygSarinn-1 gjörSarlausir, því ísinn vantar á is á Manitoba-j vatnig Áhugi fyrir þeim er með vatni. Sá hét Benedikt Bjarnason Helgasonar að Hayland pósthér- aSi. Benedikt var miðaldra mað- úr, vinsæll og vel metinn af öllum, er hann kyntist. StarfsmaSnr var hann og reglumaður hinn mesti. SlysiS vildi til fram undan heimili þeirra bræðra, skamt frá landi. mesta móti, og má heita aS hver maður, sem að heiman getur far- ið, sé nú kominn út í eyjar og tanga, viðbúriir að leggja eftir fyrstu frostnætur. Miklu skiftir hvernig þær hepnast, þ\ú miklu hefir verið til kostaS til veiðar- færa. Nú lítur illa út, ef þessi TIL GAMLA LANDSINS FYRIR JOLIN Sóratakra Skemtiferða Hringferöar Farbréf tii allra Hafna við Atlantsiiaf er tengjast |>ar við gufuskipin, verða scld frá 1. Desember 19a;{, til 5. Janúar 1924. Ferðaiagstími 3 Mánnðrr /OURIST SVEFNVAGNAR ALLA LEID HISINT AD SKIPSHUIP í W. ST. JOIiN Fyrir Siglingar þessara skipa S.S. Montclare Til Tjivorjrool . Siglir 7. Des. S.S. Montcalm Trl Uiverpool Siglir 14. Des. SJERSTAKAR LESTIR Frá Winnipeg 11. Des. 1923 Sem gaiíga belnt að Skipshlið í W. St. John, fara þaðan S.S.MONTCALM, Des. 14 TIL LIVERPOOL HAGNÝTIÐ YÐUR SÖMU TŒKl ALT í GEGN CANADIAN PACIFIC S.S. Meiita Cherbourg, Sontiipt, Antv Sigllr 13. Des. S.S. Marloch Til Belfast og Glasgow Sigiir 15. Des. Benedikt var sundmaöur góður, og blíðviðri haldast, því hætt er við tninna á æfistarf ömmu, eða lang- ömmu sinnar, þegar að heimiliö var sameiginleg miðstöð hinna þýðingarmiklu atfliafna fjölskyld- unnar, svo sem tóvinnu, hirðingar búpenings, matreiðslu, mjólkur- verks, sápugerðar og aðal npp- að fiskurinn verði genginn af grunnmiðum áður en ísa leggur. Surnir eru þegar byrjaðir að fiska á bátum, og flytja fiskinn jafnóð- um til Oak Point, en þaðan í ís talið víst, að hann hafi fengið j til wínnipeg. krampa, sem oft vill verða, þegar | Efnahagur manna er hér frem- menn lenda heitir í mjög kalt vatn. j ur erfi8ur. Skuldum er naumast fræðslu barnanna. Það starfslif j Jnn UróíSir hatis kafaði eftir líkinujhægt að isafna ilengur, 'því fáir var mörgum refiðleikum háð, en í það heila hefir það hlotið að vera hugðnæmara og ávaxtarikara, en líf húsmæðra hefir verið á þvi tímabili, sem liðið er siðan. og fann það eftir nokkra leit, en þá var öll lífsvon úti. Sannaðist þar málshátturinn, að ekki verður feig- urn forðað.” Húsbnmi varð fám dögutn síðar Við vitum öll, hversu miklu feg- fyrir vestan Manitobavatn, skamt er hér um búðarskuldir því kaup- urri og haldbetri að fratnleiðsla sú frá “The Narrows”. íbúðarhús menn hafa lítið lánað á síðari eiga peninga til að lána, en þeir fáu halda fast um þá, sem von er. Bankarnir eru varasa!9nir, því tregt gengur að innheimta gömul lán. Þó er það bót i rnáli að lítið “ROSEDALE” Drumheller Beztu LUMP OG ELDAVJELA STŒRD: EGG STOVE NUT SCREENED Tals. B 62 Tegund MEIRI HITI - MINNI KOSTNADUR THOS. JACKSON & SONS Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.