Lögberg - 29.11.1923, Blaðsíða 8

Lögberg - 29.11.1923, Blaðsíða 8
B*'. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. NÓVEMBER 1923. Or Bænum. 1 Vegna veikinda get eg ekki kom- i5 til Gimíi þ. 30. þ.m. —Dr. Tweed. A miövikudagskvöldiö í næstu viku (5. des.) 'heldur stúkan Skuld skemtifund og býöur öllum Good- Tenrplurum. Gjafir til Jóns SignrSssonar fé- lagsins— Mrs. J)r. F!. J. Brandson. . $20.00 Mrs. ITalldóra Anderson, San Francisco............. 5.00 A. Jónsson Estate, Wpg. Beach, per Kr. Sigurösson........62.50 Fyrir þessar gjafir kvittast með ]>akklæti. Mrs. P. S. Pálsson. Guösþjónustur viö Langruth: — í I,angruth skóla 2. des. kl. 3 e.h. A Big Point 9. des. S.S.C. GJAFIR til Jóns Bjarnasonar skóla. I\ R. Johnson, Seattle. . .., $25.00 S. Thorkelson, Wpg......... 5.00 Séra S. S. ChristopJierson . . 2.00 Ol. Anderson, Lögberg P.O. 5.00 E. Helgason, Kandahar .... 10.00 J. B. Josephson. Kandahar 5.00 K. J. Brandson, Blaine . . . . 5.00 T. Steinsson. Kandahar . . 10.00 Steve Johnson, Mozart .... 5.00 Rev. H. Sigmar, Wynyard . . 5.00 Gisli Egilsson, Lögberg P.O. io.oo S. M. Baohman, Kandahar 10.00 G. J. Sveinbjqrnss., Kadahar 10.00 Bjössi Goodman. WAnyard 10.00 B. Thorbergsson, Churchbr. 10.00 Th. S. Laxdal, Mozart .. .. to.oo J. G. Stephansson, Kand;ihar 5.00 I umboði skólarösins leyfi eg mér aö þakka fvrir þessar gjafir. .S\ W. Melsted, gjaldk. Vinnukona óskast nú ]>egar á heimili úti í sveit: stúlkan verður aö vera dugleg, þrifin og kunna vel matreiðslu og önnur húsverk. Gott kaup og stööug vinna. — Skrifið W. G. Guðnason, Yarbo, Sask. Síðastliöinn. mánudagsvnorgun lézt að heimil dóttur sinnar hér í borginni, merkisbóndinn Jón Jónsson frá Sleðbrjót, fvrrum al- þingismaður. Húskveðju flutti á heimili, séra Rögnvaldur I’éturs- son, en síðan var líkið sent til Lundar, Man., og jarðsett þar. — Þessa framiiðna merkis'mann8 verður nánar getið síðar. Hr. S. Th. Kristjánsson, sem að undanfömu hefir verið inn- heimtumaður Lögbergs að Gimli, hefur nú látið af þeim starfa, sök- um annríkis við sitt eigið starf. í stað hans hefir hr. Sv. Björns- son á Gimli, posthúshólf 333, tek- ið að sér að innkalla árleg iðgjöld fyrir Lögberg fyrst um sinn. Eru því kaupendur Lögbergs á Gimli og í grendinni vinsamlega beðnir að greiða fyrir honum í þessu efni. In ST. STEPHENS CHURCH Friday Evening, Dec. Tth, ’23 MRS. J. STEFANSSON, Coloratura Soprano, Grand Opera Singer SIGORINA LEUCADIA VACCARI, Violinist HARRY NELSON, Flautist MRS. H. B. OLSON, Accompanist PROGRAMME x. Aria, Caro Nome, Rigoletto 1...........■—Verdi 2. (a) Sönglistin .., —•........■■■• B. Guðmundsson (b) Ihr die ihr Triebe—Die Hochzeit des Figaro. .Mozart (cj A Spirit Flower ....••••.... Campbell-Tiptoti MRS. J. STEFANSSON .3. (a) Romance .......—.........••••... Wieniakvsky (b) Hungarian Rhapsody .....••••... M. Hauser SIGNORINA LEUCADIA VACCARI 4. (a) Song of India Rimsky-Korsakoff (b) Oharmant Oiseau, Perle du Brésil .•••• F. David (Flute Oblig-ato) 5. (aj Song of the Shepherd Lehl, Snégourotchka ............... ..,. .••••.. Rimsky-Korsakoff (b) Whether Day Dawns ..—•........ Tchaykowsky íc) Der Traum ...........v—Rubenstein 6. (a) Gypsy Romance ..—•.......-....... Shteiman (bj Twiligth .............—-........ • • • Chareto (c) If I Were a Cuckoo ....—•...Worobkiewych (dj Flower Garden ................ Klimkowsky M)RS. J. STEFANSSON 7. Introduction Tarantelle ...... Sarasate 8. Grand Aria, including the Mad Scene Lucia ... Donisetti (Flute Obligato) MRS. J. STEFANSSON Box Office Opens at J. J. H. McLean’s Music Store Nov, 30. /Pries: $2.00, $1.50, $1.00. Frank Fredrickson’s Melody Shop VÉR höfum fengið úrval af nýjum fiðlum frá Evrópu, og seljum þær ótrúlega ódýrt. Þarna eru beztu jólagjafirnar. Einnig erum vér að opna Bazaar, þar sem seld verða leikföng og margt fleira. Hjá oss er hægt að fá hentuga jólagjöf handa hverjum meðlim fjöl- skyldunnar. Eina íslenzka hljóðfærabúðin í bænum. KOMIÐ HINGAÐ FYRST. Cor. Sargent og Maryland. Phone N8955 mmœmxntmsrtn? Mr. Snæbjörn Einarsson, kaup- maöur aö Lundar, Man., kom til til borgarinnar á mánudaginn. Við undirrituð, þökkum af alhug, öllum þeim, sem sendu blóm og sýndu okkum hjálp og hluttekningu við fráfall okkar elskulegu dóttur, ólöf MargTét, sem guði þóknaðist að burt- kalla frá okkur. Mr. og Mrs. Th. Hanson. Frans Hanson. Ólafur Hanson. Fy nr Winnipeg-búa Crescent mjólkin hefir ávalt haldið sínum góða orðstýr, meðal neytenda sinna, sökum hennar ó- viðjafnanlegu gæða. Hvenær sem fylgja þarf sér- staklega ströngum heilbrigðis- regluth, er sú mjólk ávalt við hendina. Vissasti vegurinn til þess að halda heilsu, or að drekka dag- lega nóg af Crescent mjólk og rjóma. Þökk. Frændfólki mínu og fornvinum í Nýja íslandi og svo ýmsum öörum, er eg kyntist þar nyröra í heimsókn minni þangaö í sumar, vil eg biðja Ivögberg aö flytja mína hugheil- ustu kveðju og þakklæti fyrir ó- gleynianlega alúð og gestrisni, sem eg átti þar alstaðar aö mæta. Og óska eg þeim og fögru bygöinni þeirra allra heilla. Og nú. þegar eg er kominn heim og lít yfir liðn- ar gleöistundir meöal ættingja og vina, þá finn eg aö geislar þeirrar gleöi hætta ekki að skína þó eg fjarlægðist þá, því þegar skuggar elliáranna færast nær og fjölga — þrevtunnar, lalsleikans og slitinna krafta, þá eru þaö þó alt af sól- skinsblettir minninganna, sem yl- inn og hvíldina veita, og “vinir þeir sém verma þá veröa lengi kærir’’ (Þ.E.J Svold, N.D., 20. nóv. 1923. GnfJrún Jónsdóttir Haólldórssn. Gudsþjánustur vcrða haldnar■— við Otto, 2. des. kll. 2 e.h. á Lundar 2. des. kl. 7.30 eh. á Siglunesskóla 9. des kl. 2 e.h. í Silver Bay 16. des. kl. 2 e.h. á Vestfold 23. des. kl. 2 e.li á Lundar 24. des. kl. 8 e. h. á Mary Hjll 25. des. kl. 11 f.h. á Lundar 25. des. kl. 2 e.h á Oak Point 30 des. kl. 2 e.h. viö Otto 1. jan. '24 kl. 2 e. h á Lundar 6. jan kl. 2 e.h. Ltmdar. 22. nóv. 1923. Adam Þorgrímsson. Til bænda er selja staðinn rjóma Vér greiðum hærra verð fyrir staðinn rjóma, en nokkurt annað verzlunarfélag sömu tegundar í öllu Manitoba. pér jretið bezt sannað þetta sjálfir, með >ví að ser.da rjóma til reynslu- Vér sendum dunkana til baka sa*ma dag og vér veitum þeim móttöku 0g peningana jafnframt. Vér veitum nákvæma vigt, sann- gjarna flokkun, og ábyrgjumst hrein viðskifti yfirleitt. CbescfiiPoieMilk COMPANY, LIMITED winnipeg HAPPIÐ gamanleikur í einum þætti, eftir Pál J. Árdal á Akureyri, er til sölu hjá uiidirrituöum og kostar 65 cts. l*áll samdi þennan leik fyrir 20 árum “og hefir oft veriö leikinn og vakið óblandinn hlátur’’ (segja blöö frá íslandij. Nú hefir höf- undurinn endurlxett hann og lag- að og bætt í haiin tveim persónum. Leikurinn er sérstaklega þægileg- ur til meðferöar fyrir fólk út í sveitum. Aö eins fá eintök komu hingaö. Ölafur S. Thorgeirsson, 674 Sargent Ave., WTinnipeg. JÓLAKORT hefi eg ógrynni úr aö velja, eins og áöur. Pantið þau í tíma. ólafur S. Thorgeirsson, 674 Sargent Ave., Winnipeg. G. Goodman, gullsmiður frá Hallock, Minn., og Þorsteinn bróð- ir hans bóndi frá Milton, N.D., komti til bæjarins um síöustu helgi og dvöldu hér i tvo daga. Þeir eru báöir gamlir Winnii>egbúar og eiga hér inarga vini og kunningja. Hjörtur bóndi Bergsteinsson frá Alameda, Sask., kom til liæjarins i síðustu viku til þess að vera á fundi Grain Growers manna. Fór hann heimleiöis aftur um helgina. Leiðrétting.—f þakkarávarpi þvi fAra B\rK- Benson- J6o9 Vannes Ave., V ancouver, er birtist í Lög- bergi hinn 8. þ.m., hafa slæðst inn þessar prentvillur: f gjafalistan- um neðan viö sjálft ávarpið stend- ur Mr. og Mrs. J. G. Johnson, Ta- uoma, $10; átti að vera $70.00 A oörum stað stendur Mr. og Mrs Gillespie, í staðinn fyrir Mr. og Alrs. GiIIis. — Einnig hefir rugl- ast eöa fluzt til lina ofarlega í greininni. Á þessu eru hlutaðeig- endur beönir velviröingar. ATHYGLI! Enn er óselt talsvert af Minn- ingarriti íslenzkra hermanna. Þetta er bók, sem ætti aö komast inn á hvert einasta heimili. Bókin er hin vandaðasta í alla staði, sem kunn- ugt er, og Jóns Sigurðssonar fé- lagiö, er bókina gaf út, á etm mikið af sjóði sínum í upplaginu. Félag- ið þarfnast fjár og þess vegna vill það vinsamlegast benda íslending- um á þann sannleika, að hentugri jolagjöf en hermanna ritið, er ekki unt að fá. Verð bókarinnar er $io.°°. — Bókin fæst hjá íslenzku boksölunum í Winnipeg og féhirði félagsins, Mrs. P. Pálsson, 715 Banning Street. í sambandi við viðarsölumína veiti eg dagFga viðtöku pöntun- umfyrir DRUMHELLER KOL, þá allra beztu tegund, sem til er á tnarkaðnum. S. Olafsson, Sími: N7152 619 Agnes Street Office: Cjp .King og Aiexander K i ii<4 Geor^e TAXI Phone; A 5 7 8 O Ðifreiðar við hendina dag og nótt. C. Goodinan. Manager Th. BjariiHson President Sagnlýsing um Islendiuga í Canada “TiieVikingHeart” eftir LAURA GOODMAN SALVERSON Hrífandi ástarsaga, er nær yfir tvær kynslóðir og lýsir þroska Islendinga í Canada og menningarskerfi þeim er þeir hafa lagt fram til uppbyggingar Canadísku þjóðlífi. Bókin hrífur til 8Ín huga lesendanna, því lýsingarnar eru bæði skýrarog grípa djúpt inn í tilfinn- ingalífið. “Sjaldan hafa Canadabúar eignast jafnsteika og vel samda skáldsögu, sem þessa nýju bók, eftir Mrs. Salverson, þar sem hún lýsir áhrifum Islendinga í Manitoba” segir ritskoðari blaðsins Tor- onto Saturday Night. Gefin út af McLellan & Stewart, Limited ? Toronto, - Canada VERÐ TVEIR DALIR s Þ=ir, sem eignast vilja bók þessa, ' sendi pantanir sínar, ásamt tveim dölum J annaðhvort á skrifstofu Lögbergs, horni > Toronto og Sargent, eða til Finns John- ^son, bóksala, 676 Sargent Ave. THE LINGEHIE SIIOP Mrs. S. Gunnlaugsson. Gerir Hemstiching fljótt og vel og metS lægsta verði. pegar kvenfóikiC þarfnast skrautfatnaCar, er bezt a5 leita til fitlu búSarinnar á Victor og Sargent. par eru allar slíkar gátur ráSnar tafarlaust. par f&st fagrir og nytsamir munir fyrir hvert heimili. MuniS Lingerie-búSina a& 687 Sar- gent Ave., áSur en þér leitiS lengra. Heimilis Talsími B 6971 Land til sölu. Til sölu að Winnipeg Beach, S. E. 14,-23-4 E., fast á vatnsbakk- anum. Lítil niðurborgun, og afborgun eftir því sem kaupandi æskir. Upplýsingar veitir H. R. Page, Winnipeg Beach. Hjálparsjóður Japan. Eg hefi meötekiö upp til 12. nóv- ember $165.35 1 hjálparsjóð Japan, sem eg hefi þegar afhent National Lutheran Counnil. Mér er ekki enn hægt að segja, hvað aðal upphæð- in er mikil sem safnast hefir fyrir tilhlutun lútersku kirkjunnar til þessara þarfa, en óhætt er að segja að undirtektirnar hafa verið betri, en menn höfðu getað vonast eftir, og leyfi eg mér að taka þetta tæki- færi til þess að þakka vinum kirkjufélagsins íslenzka, sem svo góðfúslega gáfu fé til hjálpar nauð- líðandi fólki í Japan, sem faðir minn hefir veitt móttöku síðan eg fór til New York og hefir kvittað fyrir í Lögbergi. Þeir, sem ekki eru enn búnir að gefa, en ætla sér að gera það, eru beðnir að senda þær gjafir sínar til herra Finns Johnson, 676 Sargent Ave. Islenzku bygðir þær, sem eg hefj' meðtekið peninga frá, eru þessar: Gimli, Geysir, Mikley, Selkirk, Lundar, Clarkleigh, Dolly Bay, Reykjavík, Baldur, Leslie, Wyn- yard, Hallason. Með þökk og beztu óskum. S. O. Thorlaksson. 17. þ.m. lézt t Minneapolis, Minn., Árni Þorvarðarson, bók- bindari, um sextugsaldur. Hafði hann verið veikur síðan síðastliðið vor. Árni heitinn var bróðir frú Þóru Austmann í W innipeg og Þorvarðar prentsmiðjustjóra í Reykjavík. GLEYMIÐ EKKI D. D. WOOD & SONS Þegar þér þurfið ; 'M Domestic, Steam Kol frá öllumnámum Þér fáið það sem þér biðjið um bæði GÆÐI OG AFGREIÐSLU Tals. N 7308 Yard og Office: ARLINGTON og ROSS Dr. Cecil D. McLeod TANNLÆKNIR Union Bank Bid. Sargent & Sherbrook Tal*. B 6994 Winnipeg ðinavian- ERICAN Nýjar Skipa- göngur frá Norðurlönd- um trl Canada (Ilali- fax) S. S. “Oscar II”, hiS skemtilega gufuskip Scandinavian-Ameriran lln- unnar, siglir frá Kaupmanahöfn 6. viS í Halifax og lætur fðlk í land — geta farþegar því frá íslandi ferSast frá meginhöfnum Norðurlanda til Canada og einnig gjört sér gott af hinum lækkuíSu járnbraiutargjöHdum frá Halifax tll Vesturlandsins. Agætt pláss á þriiSJa farrými. JÓIasiglJngar til NorSurlanda: S.S. “United States, N. York, 29. nðv. S.S. "Hellig Olav”, frá N'. York 4. des. S.S. ‘‘Frederik III”, N. York 8ö des. SCANÐINAVIAN AMERICAN I.INK, 123 S 3rd St., Minncapolis Minn. Clirislian Johnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfecrra 02 hressa upp L eömíu húsvösmin 02 láta þöu nta ut ems og þ<»u væru gersam- Iega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- | ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Tls. FH.7487 100 íslenzkir menn óskast KAUP: $25 til $50 á viku Vér viljum fá 100 íslenzka menn til þess að læra bifreiðar- aðgerðir og stýra vöruflutningabílum; enn fremur menn til þess að læra raffræði. Vér kennum einnig hverjum sem er, hvernig stjóma skal fólksflutningabílum og kennum öll grundvallarat- riði fyrir bifreiðasölu. Einnig viljum vér fá nokkra menn til þess að læra rakaraiðn. — Vér ábyrgjumst að kenna yður þang- að til vistráðningaskrifstofa vor hefir útvegað yður atvinnu. Mörg hundruð Islendinga hafa lært á skóla vorum og reka nú atvinnu fyrir eígin reikning eða vinna fyrir góðu kaupj hiá öðrum. Það er ekkert því til fyrirstöðu, að þér getið gert hið sama, því eftirspurnin eftir æfðum mönnum í áðurnefndum greinum eru þvínær óþrjótandi.— Komið eða skrifið eftir vorri nýju og fögru verðlagsskrá og lista yfir atvinnu. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD, 580 Main Streeí, Winnipeg. Þetta er eini hagkvæmi iðnskólinn í Winnipeg borg. \ — Yfir 600 ísl. nemenda hafa sótt The Success Business College síðan 1914. pað má fá nóg af skrifstofustörfum í Winnipeg, mið- stöð atvinnu og iðnaðar í Vesturlandinu. pað morgborgar sig að læra í Winnipeg, þar sem mest er um atvinnu og þar sem þér getið sótt The Success Business ColJege, með þvi að þúsundir af námsfólki þaðan njóta forréttinda að því er atvinnu áhrærir, og þér getið fengið góða atvinnu um leið og þér stigið yfir skólahúss þröskuldinn. ..The Success Business College er traustur og ábyggilegur skóli 0g yfirburðir hans hafa gert það að verkum, að hann hefir útskrifað fleiri nemendur, en nokk- ur annar skóli í Manitoba. Starfar allan árshring. Inn- ritist nær sem vera vill. Skrifið eftir upplýsingum. THE Success Business College Limited WINNIEG - - MANITOBA Stendur í engu sambandi við nokkurt annað Business College í Canada. Tilkynning Hið nýja vikulega afborgunar fyrir- komulag Ford félagsins. Þér borgið á hverri viku .... Alveg einstök vildarkjör veitt á nýjum og gömlum bif- reiðum í vetur. Ford bifreið er einhin bezta innstæða, er nokkur getur eignast. Leitið upplýsinga til vors íslenzka umboðsmanns The Dominion Motor Co. Ltd., Winnipeg Islenzkur umboðsmaður: Mr. PAUL THORLAKSSON Exchanée Taxi B 500 Avalt til taks, jafnt á nótt sem degi Wankling, Millican Motor*, Ltd- Allar tegundir bifreiða aÖ- gerða leyst af hendi baeði fljótt og vel. 501 FURBY STREET, Winnipeg Brauðsöluhús Beztu kökur, tvíbökur og rúgbrauð, sem fæst í allri borginni. Einnig allskonar ávextir, svaladrykkir, ísrjómi The Home Bakery 053-655 Sargent \ve. Cor. Agnes Sími: A4153 Isl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næ»t við Lyceum leikhúaiC 290 Portafa Ats Winnlpef Eina litunaihúsið íslenzka í borginni Heimsækið ávalt Dnbois Limited Lita og hreinsa allar tegundir fata, avo þau líta út sem ný. Vér erum þeir einu í borginni er hta battfjaðrir.— Lipur af greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrave St. Sími A3763 Winnipeg Mobile og Polarina Olia Gasoline Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BIBOUAN, Prap. FREH SKRVICB ON BUNWAI CCP AN DIFFEBENTIAI. OBKASK The New York Tailoring Co. Er þekt um alla Winnlpeg fyTir lipurð og sanngirni I viðskiftum. Vér snlSum og saumum karlmanna föt og kvenmanna föt af nýjustu tlzku fyrir eins lágt verB og hugs- ast getur. Eínnig föt pressuð og hreinsuS og gert viS alis iags loSföt 639 Sargent Ave., rétt viS Good- templarahúsiS. Islenzka brauðgerðar husið. Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantanir afgreiddar bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. ..Hrein og lipur viöskifti... BJARNASON BA KING CO.. 631 Sargent Avc Sími A-5638 gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B-805 A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld WINNIPEG. Annast um fasteignir mtniiA Tekur að sér að ávaxta sparlfé fólks. Selur eldábyrgðir 0* bH- reiða áibyrgðir. Skriflegum fyrlr- spurnum svarað samstundis. Skrifstofueími A4268 Hússimf B88SW Arni Eggertson 1101 McArthur Bldg., Wiunipeg Telephone A3637 Telegraph Address! “EGGERTSON WINNIPEG” | Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgÖ og fleira. King George Kotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- ski'ftavínum öll nýtízku þaeg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemrl tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið í borginni, sem Islendingar stjórna. Th. Bjarnason, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenne, W.peg, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtizku kvanhöttum, Hún er eina íal. konan aem slíka verzlun rekur 1 Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðakifta yðar. Tals. Heima: B 3075 i Siglingar rrá MohtreaJ og Quebeo, Des. 7. Montlare til Liverpool. “ 13. Melita tll Cherb. Sptn, Antv. “ 14. Montcalm til Liverpool "15. Marloch, til Belfast og Glasg. 21. Montrose: Glasg. og Uverp. “ 27. Minnedosa: ‘Cher. Sptn. Antv. 28. Monlaurier til Liverpool 29. Metagama til Glasgow. Jan. 4. Montclare til Liverpool. “ 11 IMontcalm til Hiverpool. " 16. Marburn tij Liv. o8T Glasg. 25. Montlaurier til Liverpool 31. Minnesdosa til Cherb, Sohpt, Ant Feb. 1. Marlock til Glasg. og Liverp. 1924 Jan. 4. Montclare til Diverpoof “ 11. Montcadm til Liverpool Upplýsingar veitir B. 8. fíardal. 894 Sberbrook Street W. <7. CASEY, Oeneral Agent Allan, Killam and McKay Bld* 364 Main St., Winnipeg Can. Pac. Traffic Agents. BÓKBAND. Reir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. Toronto og Sargent, fyrir $1,50 í léreftsbandi, gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hlng- að með bækur yðnr, sem þér þurf- ið að láta bindn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.