Lögberg - 06.12.1923, Blaðsíða 1
r,
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
AthugitS nýja staðinn.
KENNEDY BLOG. 317 Portage Ave. Mót Eaton
iifte
Þetta pláss í blaðinu
fæst|til kaups.
35. ARGANGUR
WiNNlPEG, MAN., FIMTUDAGINN (>. DESEMBER 1923
NUMER 49
Canada.
A. N. McPherson, hefir verið
-kipaður dómari við héraðsrétt-
inn í Winnipeg, samkvæmt nýj-
ustu fregnum frá Ottawa. Hinn
nýji dómari hefir stundað lög-
mannsstörf í Winnipeg borg um
langt ára skeið. Er hann
skozkur að ætt og uppruna. —
Aðfaranótt síðastliðins 'mánu-
dags, kom upp eldur í bygg-
ingu þeirra Mason og Risch hljóð-
færasala á Portage Ave., er or-
sakaði feiknatjón. Um fjöru-
tíu manns, er á þriðju og fjórðu
hæð bjuggu, björguðust af við
illan ieik og mistu búslóð alia.
Manntjón varð þó ekkert. Eigna-
tjónið er metið til $192,000.
Sú breyting befir orðið á sam-
setning Bracken stjórnarinnar, að
Charles Cannon, þingmaður í
Mountain kjördæ'minu, hefir ver-
ið skipaður mentamálaráðherra,
en Albert Prefontaine hinn
franski, þingmaður Carillon kjör-
dæmisins, og um eitt skeið leið-
togi afturhaldsflokksins í fylkis-
þnginu, hefir hlotið fylkisritara-
embættiis. Útnefningar fara
fram í kjördæmum þessum þann
14. þ. m. en kosningar hinn 24.
— Bracken stjórnar formað-
ur tekst á hendur landbúnaðar-
mála embættið, jafnframt ráðu-
neytis formenskunni, en Neil
Cameron, sá er því gengdi situr
áfraVn í ráðuneytinu, án fasts
emíbættis. McLeod, fylkisritar-
inn fyrnefndi, he'dur embætti
sem umsjónarmaður sveitamáJ-
efna.
Réttarrannsókn stendur yfir
um þessar mundir í Vancouver,
B. C, er vakið hefir afar mikla
eftirtekkt. Hafa nokkrir lög-
gæslumenn hins konunglega ridd-
araliðs, verið kærðir fyrir að
hafa verið viðriðnir í stórum stíi,
sölu cocaine og annara skaðse"md-
arlyfja. Er búist við að rann-
sóknin standi yfir í marga daga
enn.
Dómsmáilráðgjafinn í British
Co'lumbia, befir tilkynt, að hann
ætli isér að leggja fram í þinginu
einhvern hinna næstu daga breyt-
ingu við vínsölulög fylkisinfc, er
gersamlega útiloki sölu áfengra
drykkja n' klúbbum.
Kaupmannráðið í Vancouver,
hefir lýst yfir því, að fyrir 'lok yf-
irstandandi árs, 'muni verða flutt-
ar út úr þeirri borg fimtán mil-
jónir smálesta af korni til Bret-
lands og Auturlanda þjóðanna.
Verður þetta meiri kornflutning-
ur frá höfn þessari, en dæmi eru
áður tií.
•W. H. Johnson, sveitaskrifari
að OchTe River, Man., hefir ver-
ið fundinn sekur um að hafa dreg-
ið undir sig $6,510 af fé bygðar-
'.ags'sins, óg verið dæmdur til
þriggja mánaða betrunarhmss-
vistar i Dauphin.
Með sex atkvæða 'meirih'.uta.
hafa íbúarnir á Rock Island,
Queibec, samþykt sölu á áfengu
öli og krafist þess að stjórnin
setji þar á fót vínsölubúð.
Fylkisþingið í Manitoba kemur
saman að öllu forfal'Ialusu þann
10. janúar næstkomandi. Brack-
enstjórnin átti fund með stuðn-
ingsmönnum sínum í þinginu í
vikunni ,sem leið og er mælt að
þetta hafi orðið að samkomulagi
um þingsetningardaginn.
Taugaveiki all.skæð, geywar
um þessar mundir í bænum St.
Jero'me, Quebec. Þrjár mann-
eskjur Ihafa begar dáið, en yfir
hundrað manns liggur hættulegn
veikt.
James Bain, fyrrum fylkislög-
gæslumaður í Amstar dómþinghá
(Manitoba, hefir verið skipaðu-
lögreglustjóri í Selkirk bæ, í stað
Alex Martin, er nýlega sagði
sýslan þeirri lausri.
Hon. Frank Oliver, er um 40
ára skeið hefir verið eigandi og
aðalritstjóri blaðsins Edmonton
Bul'ietin. hefir lýst yfir því, að
héðan í frá hafi hann engin' af-
'skifti af rit.stjórn blaðsins. ' M>\
Oliver var sem kunnugt er nýlega
skípaður í fra'mkvæmdarstjórn
þjóðeignabratitanna — Canadian
Nationa! Railways.
Rt. Hon. W. L. Mackenzie King,
stjórnarformaður Canada, kom til
Halifax úr Englandsför sinni,
síðastliðinn föstudag, var honum
fagnað með kostum og kynjum.
Sama kvöldið flutti Mr. King
ræðu fyrir feikna mannfjölda til
stuðnings George A. Red'mond,
þingmannsefni frjálslynda flokks-
ins í Halifaxborg.
Bandaríkin.
Senator Hiram Johnson frá
California, hefir Iýst yfir því,
að hann hafi afráðið að leita for-
seta útnefningar af hálfu Repu-
blicana, fyrir kosning'ar þær, er
fram eiga að fara í Bandarikjun-
um í öndverðu'm nóvembermán-
uði, 1924. Telst hann til hins
fijálslyndari fylkingararms flokks
síns. /
Af hálfu Demókrata þykja líkleg-
astir til forsetatignar, þeir Hen-
ry Ford , William Mc Adoo og
senator Undervood frá Alabama.
Að Ford frágengnum virðist al-
'ment búist við að McAdoo muni
verða hlutskarpastur.
Báðar málstofur Oklahoma-
þingsins hafa afgreitt lög, er
banna KuKlux Klan meðlimum
að bera grímur fyrir andliti. Upp-
ástunga, er fram á það fór, að
skylda félagismenn til þess að
birta árlega nafnaskrá, var fe'ld.
Coolidge forseti hefir fallist á
tuttugu miljón dala f.iárveitingu,
til aukinnar strandgæslu, í þeim
tilgangi að fyrirbyggja vín-
svnyglun.
Hreinar tekjur Bandaríkja-
stjórnar af Panamaskurðinum,
fyrir fjárhagsárið, er endaði hinn
30. júní síðastliðinn. námu $12,06-
3,880.
Warren T. McCray, rtíkiÁstjóri
í Indíana, hefir verið sakaður um
ao hafa dregið sér ^225,000 af a'-
mannafé. Við fyrstu vi'
una, var ríkisstjórinn látinn lau^
gegn 25 þúsund dala veði. Ekki
er þess vænst að frekari rannsókn
fari fra'.Ti í málinu, fyr en í næst
komandi janúarmánuði.
Nýlátinn er í Boston, Charle
Francis Jenny, 62 ára að aldri.
dómari í hæðstarétti Massachu-
settsríkis.
Búist er við að þegar Washing.
ton þingið kemur saman, muni
Republicanar krefjast þess af
Coolidge fonseta, að hann látí
uppskátt hvort hann ætli sér að
leita forseta útnefningar eða ekki.
Bretland.
Fornfáleg mynd, sem enginn
virtist vita af hverjum var, hefir
hangið lengi á einum vegg sendi-
herrabúistaðar Bandaríkjastjórn-
ar í Lundúnum. Einn af vinu'm
Col. Harveys, sendiherra Banda-
ríkjanna í þessari áðurnefndu
borg, heimsótti hann nýlega og
veitti mynd þes'sari eftirtekt. Tel-
ur hann mynd þessa vera af John
Quincy Adams, Bandaríkjafor-
seta, málaða árið 1847. Mynd-
arinnar 'hefir verið saknað í Was-
hington í nærfelt áttatíu ár. Col.
Harvey hefir afráðið að flytja
myndina 'með sér heim, er hann
lætur af ísendihlerraembættinu.
Brezk blöð telja þetta hreinan og
beinan merkisatburð.
Sir R. Thomas, þingmaður fyrir
Anglesey kjördæmið á Englandi,
keypti nýlega í ruslabúð nokkurri
málverk, sem fu.llyrt er að sé
eftir heimsmeistarann Raphael.
Greiddi hann að einis fyrir það
nokkra skildinga. Sérfræðing-
ar hafa grandskoðað málverkið
og fullyrða að það sé Madonna
del Pazzo, eða Lindarfrúin, eftir
þenna fræga snilling. Eigand-
anum hefir verið boðið of fjár í
málverkið, en 'hann telur það ekki
falt fyrir neina peninga.
Nýlátinn er í Dublin á írlandi
Philip Cosgrave, bróðir Cosgrave
forseta. Hann var nafnkunnur
stjórnmálamaður og var kosinn
þingmaður fyrir Suður-Dublin 5
ko>sningunum síðustu.
Oliver Baldwin, sonur Baldwins
yfirráðgjafa, virðist að vera &¦
kveðinn .iafnaðannaður í ,skoð-
unum. Hinn 27. f. m., flutti
hann sína fyrstu stjórnmálaræðu
í Buckingham kjördæ'minu, til
istuðnings þingmannsefni verka-
manna, er þar leitar kosningar.
Ktfmst hann meðal annars svo að
orði: "Núverandi stjórn hefir
setið að völdum í ár, og hefir ekk-
ert annað aðhafst, en fitla v:ð
fingurna á sér. Enginn í
stjórninni hefir bein í nefinu íil
að segja fyrir verkum og siá
um að þau séu framkvæmd. Cg
nú er stjórnin með toLlavern 1,
eða einhverja svokall'aða tegund
verndar á prjónunum. Eina
verndin sem eg æski, er vernd
gegn þviflíkri stjórn."
H\aðanœfa.
Franska þingið hefir enn á ný
lýst trausti sínu á Poincare
stjórnarformanni og veitt honum j
ótakmarkað umboð til að fram-i
fylgja Versalasamningunium i þaðj
ýtrasta. Með trausts yfirlýsing-!
unni voru greidd 505 atkvæði, en
að eins 70 á 'móti.
Á síðustu sex m'ánuðum, hefir
Bandaríkjaþjóðin lagt fram rúma
háífa aðra mjljóni dala, til líknar
munaðarlausum börnum á Þýzka-
landi.
Nóbelsverðlaunin fyrir efna-
fræðisrannsóknir, hefir hlotið í
ár, Dr. Robert Andrews Millikan,
ií Pasadena, California.
Bófeuentaverðlaun Nóbels, hafa
í ár verið veitt írska skáldina
Wiíliam Butler Yeats
Ebert forseti Þýzka lýðveldis-
ins, hefir skorað á Dr. Heinrick
F. Albert, fyrrum fjármálaráð-
gjafa, í Cuno-stjórninini, að
mynda nýtt ráðuneyti.
Sjálfvsmorð eru orðin svo tíð
á Rúsidaiidi um. þessar mur.dir, :vð
Soviet stjórnin hefir skipað nefnd
mánna, til bess að rannsaka
allar ástæður þar að lútandi. í
nefndinni eiga sæti þrír læknar
og tveir háskól'akennarar.
Síðastliðinn sunnudags*morgun
lögðu af stað til fslanids, Mr. og
iMrs. Jóhann J. Sigurðsson, írá
Baldur P. O. Man.
The Scandinavian — American
eimskipa.félagið í Minneapolis,
Minn., biður þess getið, að far-
þegjaskipiö Frederick VITI. hafi
sigit *rá Cliri°tl^ania 21. þ. m. o^
komið til New York hinn 1. des-
ember. Nefnt skip leggur af stað
frá New York iþann 8. deaemibeT.
Sex hundruð manns biðu bana
af völdum flcðs í Bergamo daln-
um á ítalíu, síðastliðinn sunnu-
dag. —• Fjöldi fólks stendur uppi
ráðþrota, án skýlis yfir höfuðið.
Hrakningar á Ishafinu.
Á föstudaginn (12. okt.) kom
til Isafjarðar norska hafrann-
sóknaskipið Conrad Holmboe á-
samt öðru skipi, Polarulven, sem
sendur hafði verið til1 a<5 leita
þess. Var fyrnefnt skip 'mjög
illa á sig komið, orðið svo lekt,
að skipshöfh þes,s hafði orðið að
standa við dælurnar dag og nótt í
nokkra sólarhringa. Svo lekt
var það orðið af skemdum þeim,
sem það hafði fengið í íshrakn-
ingunum við austurströnd Græn-
lands.
Conrad Holmboe fór frá Tro-msö
í Noregi í júlí og hélt fyrst til
Jan Mayen. Á þeirri leið mældi
það hafdýpi sjávarhita og
strauma. Frá Jan Mayen fór
skipið áfra'm vestur í höf 27-.
júlí og varð strax á fyrsta degi
vart við ís. Þó kom foann ekki að
verulegri sök fyr en 28. ágúst. Þá
þjarmaði isinn svo að skipinu að
fra'mstafninn lyftist hátt upp úr
sjónum, og mátti búast við að
skipið liðaðist í sundur. Var
þá ált lauslegt borið úr skipinu;
en 31. ágúst tókst skipshöfninni
að sprengja ísinn með dýnamiti
O'g var þá flutt um borð í skipið
aftur. Var þetta á 73. stigi
norðurbreiddar. Rak nú skipið
með ísnum suður á bóginn lengi
vel og var nær daglega í hættu
statt. Loksins komst það út í
ísbrúnina á þriðjudaginn var, og
hafði þá verið að velkjast í haf
ísnum nær hálfan annan mánuíS
og skipshöfnin þolað margt ilt.
Og á föstudaginn kom skipið til
ísafjarðar, í svo 'Slæ'mu ástandi,
að efasamt er að það geti orðið
sjófært aftur.
Það er vísinda stofnunin "Geo-
fysisk Institut" í Tromsö, sem á
skipið, og keypti það í fyrra frá
Ameríku til hafrannsókna. Er
það smíðað 1892 úr eik og er að
eins 127 smálestir að stærð og
hefir 120 hestafla hjálparvél. í
su'.nar voru sett í það loftskeyta
tæki, svo það gat ávalt haft sam-
band við Jan Mayen. pegar
það fréttist, að skipið væri svo
nauðuglega statt var þegar brugð-
ið við að senda skip til bjálpar.
Ko mmeðal' annars málaleitun um
það hingað að fá lánað skip, og
bauð Kveldúlfsfélagið einn af
togurum sínum. En það varð
úr að norska »kipið Polarulv var
sent í h.jálparleiðangurinn, og
kovn það .skip með hinu til fsa-
fiarðar.
Tilgangurinn með ferð þessari
var sá, að kynnast hafstraumum í
íshafinu. Norðmennirnir Fr.
Nansen og Helland-Hansen sýndu
frarh á það fyrir nokkrum árum,
að strau'mar þessir væru mjög
breytilegir óg að veðráttan í Nor-
egi sérstakléga, væri í einkenni-
lega miklu samræmi við legu
stráumanna. Það er nánari
rannsókn þessa máls, isem "Geo-
fysísk Institut," vínnur að og
hefir annað rannsóknarskip "Ann-
ie" eínnig vérift'við rannsóknir í
Norðurhöfum í su'mar, á vegum
stofnunarinnar. Hefir ekkert
frést til þessa 'skips síðan 4. á-
KÚst í su'mar, og er Polarv'.v far-
inn aftur frá ísafirði til þe?js að
leita að bví.
Formaður fararinnar er norski
veðurfræðingurinn Edlund, og er
hann enn á Isafirði, ásamt flest-
um leiðangursmönnum. En einn
þeirra, Rit'mester Isachsen, se;n
hér var lengi í fyrrasumar, fór
með '"Sirusi" til' Noregs. Meðal
annara manna má nefna sænska
v«ðhrfræÖinginn Rossby. Skip-
stjórinn á Conrad Holmbye heit-
ir Næss.
Mikil hætta er á að Annie'
hafi farist í ísnum. , Voru á pví
'skipi sex menn, og var einn þeirra
veikur er síðast fréttist. Rifrmest-
er Isachsen, sem Morgunb'aðið
átti símtal við á laugardagskvöld-
ið, segir, að óvenjulega mikill ís
sé í Norðurhöfum i sumar, og að
það megi heita mikil -mildi að
"Conrad Holmboe" komst af. —
Matvæli höfðu þeir nóg, og gátu
drýgt búsforðann m«ð hvítabiarn-
arketi. Skutu þeir marga birni
á ísnum, og þótti ketið Iostætt.
________________________N__
Bjarni Jónsson frá Vogi
sextugur
13. okt. átti Bjarni Jónsson frá
Vogi sextugsafmæli. Þess var
minst með fjöl'mennu samsæti, er
haldið var á Hótel ísland, og var
honum boðið þangað ásamt frú
hans og dóttur. f fsamsætinu voru
yfir 100 manns, konur og karlar.
Matthías Þórðarson þjóðminja-
vörður stýrði sa'msætinu. Guðm.
Finnbogason prófessor hélt aðal-
ræðuna fyrir heiðursgestinum,
talaði um stjórmái'astarfsem:
hans, ritstörf hans og skáldskap.
margra ára starfsemi hans í stú-
dentafélaginu hér, stuðning þann
sem hann hefði jafnan veitt ís-
lenzku'm listum og bókmentum
þjóðrækni hans og trú á framtíð
íslands. Fyrir alt þetta flutti
•hann heiðurs gestinum þakkir. Á
eftir var sungið kvæði eftir .Takob
skáld Smára. Bjarni Jónsson
svaraði með snjallri ræðu, mintist
æskuára sinna og hvað fyrir sér
hefði vakað þá, en sagði, að sami
bjarminn væri yfir brúninni á
brékku þeirri, se.Ti hann nú bygg-
ist til að klífa, það er brekku hins
sjöunda tugar, og jafnan hefði
j ('eikið fyrir augum sér áður, þegar
| hann á tímamótum æfi sinnar
; hefði litið fram á veginn. Hann
endaði ræðu sína með því að biCja
menn að drekka skál fslands. Dr
Alexander Jóhannesson -mælti
fyrir minni frú Guðlaugar konu
B. J. Þar næst talaði Indriði Ein
arsson og birtist útdráttur úr
ræðu hans á öðrum stað í blað-
inu. ,Tón Ia?knir Jónsson flutti
heiðursgestinum kveðju frá
'bekkiarbræðrum hans í latínu-
iskólanum og mintist á ýmislegt
frá samverudögum beirra þar, en
Kuhr Magister flutti 'honum kveðju
þýzka félagsins hér i bænum op
þakkir fyrir starf hans að því, að hafa komð fra'm um það, að þjóð-
efla sa'mband milli íslenzkrar os
þýzkrar menningar. Sigurður
Eggerz forsætisráðherra talaði
þar næst og sagði meðal annars,
étt áður en samsætið byrjaði
íiefði hann átt símtal við mann
vestur í Dölum og hefði sá sagt
sér, að Bjariii frá Vogi ætti vísa
bandalagið væri annaðhvort sof
andi, eða þ& hreint og beint
dautt. Ekkert ta'.di hann fjarri
sanni, en slíkar staðhæfingar.
Mintist hann í því sambandi á
gagnsKÍfti fanga, umboðsstjórn
Saar héraðanna, björgun Aust
urríkis o" 'málaniiðlunina milli
kosningu. Ríkarður Jónason kvað , ítala og Grikkja. Alt þetta væri
kvæðið "Landvarnai'.uaður," semi beinlínis þjóðbandalaginu að
porsteinn heitinn Erlingsson , þakka. pá benti hann Og á hina
hafði orkt til Bjarna fyrir tíu ár-
um, á fimtugsafmæli hans. Form.
samsætisins, (Matth. pórðarson
las kvæði frá porsteini Björns-
syni c. theo,1., sem birt verður hér
í blaðinu. Einnig las hann upp
fjölda heillaóskaskeyta, sefm heið-
ursgestinum höfðu borist. —
Bjarni frá Vogi hélt isvo aðra
ræðu og þakkaði alt, sem til sín
hefði verið talað og konu sinnar
og bað menn drekka skál islenzkra
kvenna.
Hljóðfæraflokkur skemti milli
ræðuhaldanna, og eftir borðhald-
ið var dans. Samsætið stóð yf-
ir frá klukkan átta og hálft til tvö
og hálft u'.n nóttina.
Til
Bjarna Jónssonar frá Vogi
sextugs.
umfangsmiklu líknarstarfsemi, er
stofnun þessi hefir haldið uppi í
Sa'oniki og hinum eystri Norður-
álfulöitdum og hvatti almenning
til þess að styrkja sem allra bezt
með fjárframlögum sjóð þann, er
til þess væri stofnaður, að annast
um hina mörgu tugi þúsunda
munaðarlausra barna á svæðum
þessum.
J. A. Machray, forseti þeirrar
deildar er istofnuð var fyrir
nokkru í Winnipeg, til stuðnings
þjóðbandalaginu stýrði fundi og
kynti ræðumann tilheyrendum
sínum. Kvað Nansen vera heims-
borgara, frægan vísinda og
] stjórnmá'.amann. Allir þektu
! nafn hans af norður heimskauts-
; rannsóknunum. Enn frem-
! ur hefði hann gengt um hríð
j sendiherra embætti í Lundúnum,
------ j fyrir hönd hinnar norsku þjóðar
Hann stendur, eins o,g stóð hann i og getið sér þar hinn bezta orð-
fyr
í striði lands og þjóðar.
í augum brennur bjartur hyr.
Að baki dísir góðar.
f æðum norrænt aðalsblóð.
f armi þrek og styrkur.
A hugans arni heillög glóð,
sem hrekur deyfð og 'myrkur.
Hann hi'.ýddi' Braga huliðsmál
og hljóm af fornum sögum.
Hann knúði fast hið fræga stál
frá feðra vorra dögu'.n
með drenglund Gunnars, giftu
HaPs.
mót gamla íslands fjöndum,
unz heyrðist milli fjöru og f.iallls,
er fl.s'ðu (>eiT af ströndtftn.
Hann fór í víking, flutti heim
til fóstru dýra sjóði,
sem gilda meira gulli og seim,
hann greiddi þá í ljóði.
Hann greiddi þá af ættarást,
sem alllra fegunst ljómar, —
og menning vor skal 'muna 'Fást',
á meðan tungan bljómar.
í kvöld vér hyllum höfðingsmann
í hei'mi starfs og anda
o-t honum færum hróður þann
að heyrist milli 'landa.
Og lífið honum verði vænt,
sem verið bezt iþað getur,
'með andans sumar iðjagrænt,
er engan þekkir vetur.
Jakob J. Smári.
—Lögrétta
Frú Jóanna Stefánssan.
Munið eftir söngsamkomu
þeirri er hún heldur ií St. Step-
hens kirkjunni föstudagskveldið
7. ]\ m. til styrktar djákna starf-
inu i Fyrsta lút. söfnuði. Þar er
um ágæta skemtun að ræða og
göfugt málefni. Á betri skemt-
un er ekki völ. Látið ekki þetta
tækifæri Hða hjá, og gleymið
ekki að tryggja ykkur númeruð
sæti hjá J. ,T. H. McLean Music
Co. í tæka tíð.
I stýr. Mest væri þó um Nansen
; talað í seinni tíð í sambandi við
! vnannúðarmálin.
Heimsborgari.
Pað tók ekki áheyrendur lang-
| an tíma að sannfærast uana, að hér
I var á ferðinni stórmenni, sem
miklu hafði afkastað, þar sem
Nansen var. Hetjumenskan og
mátturinn, minti á hina fornu vík-
inga. Ræðan svo snjöll og
sannfærandi að "hún læsti
sig gegnum líf og sál, eins og
ljósið í gegnum myrkur." Áheyr-
endurnir tóku erindinu með hóg-
værum fögnuði engin ys, engin
ærsl, að eins fagnaðarþrungin
samhygð við tiginn gest, er veg-
legt viðfangsefni hafíi méð
höndum.
Háski framundan.
"Er það hugsanlegt, að 'menn-
ingin láti annan ófrið viðgang
ast?" spurði Dr. Nansen. "Hafi^
þér igleymt síðasta stríðinu og af-
leiðingum þess?" Lýsti ræðu-
maður síðan með átakanlegum
orðum stríðshörmungunum 'miklu,
—¦ miljónunum föllnu, sa'rðu og
örkumluðu, fjártapin»u, siðferðis-
lega tapinu og menningartapinu í
heild sinni. Fljótt á litið sýnd-
ist það ekki líklegt, að heímurinn
gæti frá siðferðil'egu eða fjár-
hagslegu sjónai'miði, staðið sig
við að leggja út í nýtt stríð. Þo
kvaðst hann ekki ganga þess dul-
inn, að enn væri háski fram-
undan. Talsvert væri þó farið
að rofa til á Rússlandi. pjóðin
væri smátt og smátt að ná sér og
losna undan hungurs og Comm-
unista 'sjúkdómnum. Sökum
aðstoðar þeirrar er aðrar þjóðir
hafa veitt Rússlandi, er ekki ó-
hugsandi að það eigi eftir að
verða ein af tengitaugum Norð-
álfunnar. Mestur háski stafaði
frá ástandinu á pýzklandi. par
benti í raun og veru alt á stríð
annað en há helzt nafnið. Ó-
stetnuna og þar af leiðandi bess * •*¦ * -* , j i
* ' , v , friðarfræi vær; sað þar dae-Iega.
htt 'megnug að stvra fram hiai i ,-> „
L,- j, ¦ ' *^1A ilrtI" "J" unga kynsloðin bryr.nt af natn
blindskerjunum. Dr. Nansen er . .• ,.*¦•• >, *
. ,. , ' I vantrausti og hefmgirm. Það
forsett nefndar þeirrar, er þjóð-j ^ fcyi m,ðui. SVQ farið ftð nu.
bandalagið - League of Nationsiveramli trufl ,r a sviAl- atvinnu
skipað, j þeim tilgangi, að líkna|og iðnaðarmalannaj gæti fært öll
flottalyð og munaðarleysingjum,!marka5ssambond ,sv0 ur lagi að
er ofr.ðunnn 'mikli hafði komið í ör8ugt yr6i að forða sér flá kaf.
vonarvöl. KvaAst ban« þ?ss full-j færíng eða druknun. Veilum í
yis, að nema því að eins. að tafar- j versalasamningunum mætt.
lauat yrð. gengið ul verKs og kenna u.m ástandið ', Ruhr hér.
-ynt að kcma a bróðurle?ri sam-| uðunum. Kvaðst ræðumaður
vmnu milli hinna ýmsu þjóða er. aldrei hafa haft neJna tröllatru
nualainnbyrðishatur,muniófrið-!a þeim samningum
ar böhð brjótast út af nýju marg.; rynn- til rjfja harkan-
falt ægtlegra en nokkru sinni fyr/, yæri be-tt yið Þjoíverja. ^
Alþjoðasamvinna værilífsskilyrð-:;það .merkilegasta af ollu væri p-(
ið sjalft, og til þess að stuðla að það að jafnvel Þjóðverjar sjalc.
henni, væri þjóðbandalagið sjálf- ir virtust hafa gleymt ar4sinni á
kjonn stofnun. Aldrei hefði BeIgíu og Iandgpjí„unum á
nokkru sinm verið meiri þörf á Frakklandi. Það væri ekki
trausti og goðvilja en einmitt nú. nema sjalfsagt) að lata pjMverja
Allar tilraumr í þá átt að ha-mla
ófriði. væri tilgangslausar, fyr
utdráttur úr rœðu
Dr. Friðþjófs Nansen.
á iWalker leikhúsinu í Winnipeg
27. nóv. 1923.
Dr. Friðþjófur Nansen, stjórn,
mála og vísindamaðurinn nafn-
kunni líkti Norðurálfunni í ræðu
sinni, við skip í stórsjó, þoka á
allar hliðar, hvergi grilti stjörnc
hvergi glampi af vita í náttmyrkr-
inu, skipshöfnin ósammála um
Öllum
sem m*'
greiða Belgíu og Frakklandi
skaðabætur. Þessar tvær sið-
en hugarfar þjóðanna breyttM | ast nefndu þjóðil.( hefðu orðið
þanr%( að bróðurhugur kæmi íí harðast uti og þess vegna ætt„
lík stefna yroi,kröfurþeirra forgangsrétt En
stað haturs
rík.iandi og ráðandi aflið í með
ferð alheimsmálanna.
PjóðbandalapiS glaðvakandi.
það sem ræðumaður tjáðist hafí>
freistingu til að segja, að væri
enn þá meira virði, en réttlætið
'.jálft, væri framtíðin! Ráðn-
Ræðumaður kvað ýmsar raddir ing gátunnar fengist ekki fyr en
hnefaréttar eða bo'magnsstefn-
unni yrði rutt úr vegi og allir að-
iljar kæf.nu sér saman um sátt-
mála, er þeir teldu sé^ helgustu
skyldu að virða og halda.
Eigi taldi ræðumaður vonlaust
um, að takast 'mætti enn að bjarga
Pýzkrt-.andi, en slíkt byldi enga
bið. Kvað hann mjög hafa
verið mis'áfið, ao fá el-V. þjóð-
bandalagiru ^álið til meðfe>ðar
fyrir löngu, því að öllum Hkinduro
mundi þá viðunanleg úrlausn hafa
fengist á allar hliðar. Þýzka-
land hefði átt að hafa sótt um
inngöngu í þjóðbandalagið 1921:
hefði þjóðin þá getað samið um
mál sín á sama grundvelli eg
hinar þjóðirnar. Eina bjargar-
voniin virtist, eins og nú stæða
sakir, sérfræðingamót í líku
formi og þeir Hughes og^ Curzon,
hefou stungið upp á. 1 því yrðu
al'lar Norðurálfu þjóðirnar að
taka þátt, ása'mt Bandaríkjaþjóð-
inni og Canada. Á sliíkri stefrni
væri æskilegt að ættu sæti, sem
flestir hagfræðingar, en færra af
þeim stjórnmálamönnum, er alt af
hefðu staðið í eldinum. Þjóo-
bandalagið hefði bjargað Austur-
ríki og væri eú þjóð komin á ótrú
lega góðan reikspöl í velgengis-
áttina, þegar tekið væri tillit til
kringumstæðanna. Hanns kvað
sér aldrei hafa skilist hvernig á
því stæði, að ekki hefði 'mátt beita
sómu aðferðum við pýzkaland.
í sambandi við umboðsstjórn
Saar héraðanna, fór Dr. Nansen
einkar hlýjum orðum um R. W.
Waugh. fyrrum borgarstjóra í
Wnnipeg, er sæti átti í nefnd
þeirri og kvað hann aldrei hafa
verið fei'minn að standa réttlæt-
isins megin.
Þá ,lýsti ræðumaður með hríf-
and og átakanlegum orðuin
flutnihgi af miljónum flótta-
manna, frá iprakíu og Litlu Asíu
til Grikklands og og starfi því, er
þjóðbandalagið hefði unnið í
þarfir þessara brjóstu'mkennan-
legu olnbogabarna. Grikkir
hefðu sannarlega ekki legið þar
á Iíði sínu, heldur gert alt er í
þeirra valdi stóð til bjargar. pjóð-
bandalagið hefði í samráði vi<S
grísku stjórnina, þegar komið tíu
þúsundum af fólki þessu á sjálf-
stæðan fjárhagsgrundvöll. Enn
væri þó framundan margt Grettis-
takið, er þyrfti að lyfta og tii
þess væri alheimsaðstoð óumflýj-
anleg. RæíSumaður kvað alli
•mega ganga út frá því sem gefnu,
að hinar og þes^ar truflanir
mundu eiga sér stað á Grikklandi
fyrst um sinn. En þeim mun
nauðsynlegra væri að koma pjót-
inni á fastan fót, sem kunnugt
væri, að 'í hvert sinn er stríð
brytist þar út færi allur Balkan-
skaginn í bál og brand.
Dr. Nansen kvað miklu vera
meira u'm mannúðar og líknar-
starfsemi í heiminum nú á tím-
um, en nokkru sinni fyr. Ein^
og nú stæðu sakir, kvað hanin
líknarstarfsemina öldungis óum-
flýjankga. Hitt væri þó enn
æskilegra, að byrgja brunnínn,
áður en barnið dytti ofan í hann,
— reyna með öðrum orðum, að
fyrirbyjrgja vamdræðin i tíma. f
Iok ræðu sinnar hvatti Dr. Nan-
sen alla menn til að láta ekkert
það ógert, er útilokað gæti glæp-
inn ægilegasta, er nefndur van
stríð.