Lögberg


Lögberg - 06.12.1923, Qupperneq 1

Lögberg - 06.12.1923, Qupperneq 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON AthugiÖ riýja staöinn. KENNEDY 8LDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton ú tlhcr tj % Þetta pláss í blaðinu fæst|til kaups. 35. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN í>. DESEMBER 1923 NÚMER 49 Canada. A. N. McPherson, hefir verið skipaður dómari við héraðsrétt- Rt. Hon. W. L. Mackenzie King, stjórnarformaður Canada, kom til Halifax úr Englandsför sinni, síðastliðinn föstudag, var honum inn í Winnipeg, samkvæmt nýj- fagnað með kostum og kynjum. ustu fregnum frá Ottawa. Hinn i Sama kvöldið flutti Mr. King nýji dómari hefir stundað lög- ræðu fyrir feikna mannfjölda til mannsstörf í Winnipeg borg um|stuðnings George A. Redmond, langt ára skeið. Er hann | þingmannsefni frjálslynda flokks- skozkur að ætt og uppruna. — | ins í Halifaxborg. Aðfaranótt síðastliðins 'mánu- dags, kom upp eldur í bygg-1 ingu .þeirra Mason og Risch hljóð-| færasala á Portage Ave., er or- sakaði feiknatjón. Um fjöru- tíu manns, er á þriðju og fjórðu hæð bjuggu, björguðust af við illan léik og mistu búslóð alla. J Manntjón varð þó ekkert. Eigná- tjónið er rnetið til $192,OCO. Sú breyting hefir orðið á sam- setning Bracken stjórnarinnar, að Charles Cannon, þingmaður í Mountain kjördæminu, hefir ver- ið skipaður mentamálaráðherra, en Albert Prefontaine hinn senator Undervood frá Alabama. franski, þingmaður Carillon kjör-j Að Ford frágengnum virðist al- dæmisins, og um eitt skeið leið-J'.nent búist við að McAdoo muni togi afturháldsflokksins í fylkis- j verða hlutskarpastur. þnginu, hefir hlotið fylkisritara-i Bandaríkin. Senator Hiram Johnson frá California, hefir lýst yfir því, að hann hafi afráðið að leita for- seta útnefningar af hálfu Repu- blicana, fyrir kosningar þær, er fram eiga að fara í Bandaríkjun- um í öndverðum nóvembermán- uði, 1924. Telst hann til hins fijálslyndari fylkingararms flokks síns. / Af hálfu Demókrata þykja líkleg- astir til forsetatignar, þeir Hen- ry Ford , William Mc Adoo og hann sína fyrstu stjórnmálaræðu og skipshöfnin þolað margt ilt. í Buckingham kjördæminu, til 0? ú föstudaginn kom skipið til istuðnings þingmannsefni verka- ísafjarðar, í svo slæmu ástandi manna er þar leitar kosningar. j *ð efasamt er að það geti orðtð Kmnst hann meðal annars svo að j sjófært aftur. orði: “Núverandi stjórn hefir1 Það er vísinda stofnunm Geo- setið að völdum í ár, og hefir ekk-| fysisk Institut” í Tromsö, sem a ert annað aðhafst, en fitla við MÍPið, *«***! Það fyrra fIa fingurna á sér. Enginn i stjórninni hefir bein í nefinu til þess að segja fyrir verkum og siá um að þau séu framkvæmd. Cg nú er stjórnin með tolilavern 1, eða einhverja svokallaða tegund Ameríku til hafrannsókna. Er það ismiðað 1892 úr eik og er að eins 127 smálestir að stærð og hefir 120 hestafla hjálparvél. í sumar voru sett í það loftekeyta tæki, svo það gat ávalt haft sam- þakkir fyrir starf hans að því, að í hafa komð fra’m um það, að þjóð- efla samband milli íslenzkrar og j bandalagið væri annaðhvort sof þýzkrar menningar. Sigurður Eggerz forsætisráðherra talaði þar næst og sagði- meðal annars, að rétt áður en samsætið byrjaði hefði hann átt símtal við mann vestur í Dölum og hefði sá sagt sér, að Bjarni frá Vogi ætti vísa kosningu. Ríkarður Jónsson kvað andi, eða þá hreint og beint dautt. Ekkert talói hann fjarri sanni, en slíkar staðhæfingar. Mintist hann í því sambandi á gagnsKÍfti fanga, umboðsstjóm Saar héraðanna, björgun Aust- urríkis oc málamiðlunina milli ítala og Grikkja. Alt þetta væri kvæðið “Landvarnaimaður,” sem j beinlínis þjóðbandalaginu að porsteinn heitinn Erlingsson þakka. pá benti hann og á hina verndar á prjónunum. Eina! Í3anci Jan Mayen. pegar | ^ verndin sem eg æski, er vernd Þa® fréttist, að skipið væri svo | ^ gegn þviflíkri stjórn,’ Hvaðanœfa. nauðuglega statt var þegar brugð ið við að .senda skip til 'hjálpar. Ko mmeðal1 annars málaleitun um það hingað að fá lánað iskip, og bauð Kveldúlfsfélagið einn af togurum sínum. En það varð úr að norska skipið Polarulv var Franska þingið hefir enn á ný Sent í h.jálparleiðangurinn, og lýst trausti sínu á Poincare þag lSkjp með hinu tií fsa- stjórnarformanni og veitt honum { fiarðar. ótakmarkað umboð til að fram hafði orkt til Bjarna fyrir tíu ár- um, á fimtugsafmæli hans. Form. | samsætisins, iMatth. pórðarson ias kvæði frá porsteini Björns- syni c. theqk, sem birt verður hér i blaðinu. Einnig las hann upp fjölda heillaóskaskeyta, isem heið- ursgestinum höfðu borist. — Bjarni frá Vogi hélt isvo aðra ræðu og þakkaði alt, isem til sín hefði verið talað og konu sinnar og bað menn drekka skál íslenzkra Kvenna. embættiis. Útnefningar fara fram í kjördæmum þessum þann 14. þ. m. en kosningar hinn 24. — Bracken stjórnar formað- ur tekst á hendur landbúnaðar- mála embættið, jafnframt ráðu- neytis formenskunni, en Neil Cameron, sá er því gengdi situr áfra'm í ráðuneytinu, án fasts emlbættis. McLeod, fylkisritar- inn fyrnefndi, heldur embætti sem umsjónarmaður sveitamál- efna. Báðar málstofur Oklahoma- þingsins hafa afgreitt lög, er banna KuKlux Klan meðlimum að ibera grímur fyrir andliti. Upp- ástunga, er fram á það fór, að skylda félagsmenn ti.l þess að birta árlega nafnaskrá, var féld. Coolidge forseti hefir fallist á tuttugu miljón dala fjárveitingu, til aukinnar strandgæslu, í þeim tilgangi að fyrirbyggja vín- svnyglun. Hreinar tekjur Bandaríkja- stjórnar af Panamaskurðinum, fyrir fjárhagsárið, er endaði hinn 30. júní síðastliðinn, námu $12,06- 3,880. Réttarrannsókn stendur yfir um þessar mundir í Vancouver, B. C., er vakið hefir afar mikla eftirtékkt. Hafa nokkrir lög- gæslumenn hins konunglega ridd- araliðs, verið kærðir fyrir, að hafa verið viðriðnir í istórum stíli, sölu cocaine og annara skaðsemd-i arlyf ja. Er búist við að rann-, „ . ., , , . . , una, var rikisstiorinn latinn lau? soknin standi yfir í marga daga i ’ _ , , , . enn gegn 25 þusund dala veði. F.kki Dómsmáflráðgjafinn í British ! f þess vænst að frekari ranns6kn Cólumbia, hefir tilkynt, að hann! fan fra'm / malinu’ ff en 1 næst ætli isér að leggja fram í þinginu j einhvern hinna næstu daga breyt-1 ingu við vínsölulög fylkiisiná, er j Warren T. MoOray, rlíkiSstjóri í Indíana, hefir verið sakaður um ao hafa dregið sér $225,000 af a1- j mannafé. Við fyrstu yfirheyrsi- i komandi janúarmánuði. Nýlátinn er í Boston, Charle gersamíega útíÍöki° ,sölu“ áfengra ! ^.ranCÍS .,Jfnn/’ 62, á.ra að a1dri’ drýkkja i'klúbbum. doman i hæðstaretti Massachu- settsríkis. Búist er við að þegar Washing. ton þingið kemur saman, muni Republicanar krefjast þess af Coolidge fonseta, að hann láti uppskátt hvort hann ætli sér að leita forseta útnefningar eða ekki. fylgja Versalasamningunium í það ýtrasta. Með trausts yfirlýsing- unni voru greidd 505 atkvæði, en að eins 70 á ‘móti. munaðarlausum börnum á Þýzka- landi. Hljóðfærafloikkur s'kemti milli ræðuhaldanna, og eftir borðhald- ið var dans. Samsætið ®tóð yf- ir frá klukkan átta og hálft til tvö Til Tilgangurinn með ferð þessari var sá, að kynnast hafstraumum í íshafinu. Norðmennirnir Fr. Nansen og Helland-Hansen sýndu frarn á það fyrir nokkrum árum, | °& hálft uvn nóttina. að istrauvnar þessir væru mjög! Á siðustn aex mánuðum, hefir bíeytile'gir og að veðráttan í Nor- Bandaríkjaþjóðin lagt fram rúma egi ,séYstákYég& væri 4 einkenni- ? “5"í leFa miklu samræmi við legu stráumanna. Það er nánari rannsókn þessa máls, sem “Geo- , , . , { fysisk Institut,” vinnur að og Nobelsverðlaunin fyr;r efna-i , -. • - ,, , . ,<A „ , ' ... . , , ... ,1 hefir annað ranmsoknarskip Ann- fræðiisrannsoKnir, hefir hlotið íi , . -v •* „• { , _ „ , . I eínnig verið' við rannsokmr í ar, Dr. Robert Andrews Millikan,! .. * . ’ , „ . ’ Norðurhofum í su'mar, a vegtim ii Pasadena. Cahforma. ! stofnunarinnar. Hefir ekkert „,, . . , , , frést til þessa skips síðan 4. á- Bokmentaverðilaun Nobels, hafa ... , ... . , , , ’,,,. gust í su'mar, og er Polarv'.v far- í ar verið veitt írska skaldina' William Butler Yeats Kaupmannráðið í Vancouver, hefir lýst yfir því, að fyrir 'lok yf- irstandandi árs, ‘muni verða flutt- ar út úr þeirri borg fimtán mil- jónir smálesta af korni til Bret- lands og Auturlanda þjóðanna. Verður þetta meiri kornflutning- ur frá höfn þessari, en dæmi eru áður til'. !W. IH. Johnson, sveitaskrifari að Ochre River, Man., hefir ver- ið fundinn sekur um að hafa dreg- ið undir sig $6,510 af fé bygðar- lagsisins, óg verið dæmdur til þriggja mánaða betrunarbúss- vistar í Dauphin. Með sex atkvæða 'meirihluta, haifa íbúarnir á Rock Island, Qjuebec, samþykt sölu á áfengu öli og krafist þes® að stjórnin setii þar á fót vínsölubúð. Fylkisþingið í iManitoba kemur saman að öllu forfal’lalusu þann 10. janúar næstkomandi. Brack- enstjórnin átti fund með stuðn- ingsmönnum sínum í þinginu í vikunni sem leiís og er mælt að þetta hafi orðið að samkomulagi um þingsetningardaginn. Taugaveiki allskæð, geyisar um þessar mundir í bænum St. Jerovne, Quebec. Þrjár mann- eskjur hafa begar dáið, en yfir hundrað manns liggur hættulega veikt. James Bain, fyrrum fýlikislög- gæslumaður í Austur dómþinghá Manitoba, hefir verið skipaður lögreglu'stjóri í Selkirk bæ, í stað Alex Martin, er nýlega sagði sýslan þeirri Iamsri. Ebert fohseti Þýzka lýðveldis- ins, hefir skorað á Dr. Heinrick F. Albert, fyrrum fjármálaráð- gjafa, í Cuno-stjórninni, að mynda nýtt ráðuneyti. Sjálfsmorð eru orðin svo tíð á RÚ3islandi um þeS3ar mur.dir, að Soviet stjórnin hefir skipað nefnd mánna, til beSs að rannsaka allar ástæður þar að lútandi. í nefndinni eiga sæti þrír læknar og tveir háskól'akennarar. Síðastliðinn sunnudag^morgun lögðu af istað til fslanids, Mr. og iMrs. Jóhann J. Sigurðsson, frá Baldur P. O. Man. Bjarna Jónssonar frá Vogi sextugs. umfangsmiklu liknarstarfsemi, er stofnun þessi hefir haldið uppi í Sa’oniki og hinum eystri Norður- [ álfulöndum og hvatti almenningj til þess að styrkja sem allra bezt j með fjárframlögum sjóð þann, er til þess væri stofnaður, að annast um hina mörgu tugi þúsunda munaðarlausra barna á svæðum þessum. J. A. Machray, forseti þeirrar deildar er stofnuð var fyrir nokkru í Winnipeg, til stuðnings þjóðbandalaginu stýrði fundi og kynti ræðumann tilheyrendum sínum. Kvað Nansen vera heims- borgara, frægan vísinda og stjórnmálamann. Allir þektu nafn 'han's af norður heimskauts- rannsóknunum. Enn frem- ur hefði hann gengt um hríð sendiherra embætti í Lurndúnum, fyrir hönd hinnar norsku þjóðar hnefaréttar eða bolmagnsstein- unni yrði rutt úr vegi og allir að- iljar kæ'mu sér saman um sátt- Hann stendur, eins og stóð hannjog getið sér þar hinn bezta orð-j mal,a’ erv1’ei.r,teldu ,S<N, he!gu«tu fyr Frú Jóanna Stefánsson. Munið eftir söngsamkomu iþeirri er hún heldur S St. Step- hens kirkjunni föstudagskveldið 7. þ. m. til styrktar djákna istarf- inu í Fyrsta lút. söfnuði. Þar er um ágæta skemtun að ræða og göfugt málefni. Á betri skemt- un er ekki völ. Látið ekki þetta tækifæri Hða hjá, og gleymið ekki að tryggja ýkkur númeruð sæti hjá J. J. H. McLean Music Co. í tæka tíð. ] inn aftur frá ísafirði til þesis að j leita að því. j Formaður fararinnar er norski veðurfræðingurinn Edlund, og er hann enn á Isatfirði, ásamt flest- um leiðangursmönnum. En einn þeirra, Ritmester Isachsen, sem hér var lengi í fyrrasumar, fór með ‘"Sirusi” til' Noregs. Meðal annara manna má nefna sænska veðúrfræðinginn Itossby. Skip- stjórinn á Conrad Holmbye heit- ir Næss. Mikil hætta er á að ‘Annie’ hafi fariist í ísnum. » Voru á pví 'skipi sex menn, og var einn þeirra veikur er síðast fréttist. Rihmest- er Isachsen, sem Morgunb’aðið átti isímtal við á laugardagskvöld- ið, segir, að óvenjulega mikill ís sé í Norðurhöfum í sumar, og að . . [ það megi heita mikil mildi að The Scandinavian — American ., TT i , „ „ ,. i Conrad Holmboe komst af. — eims'kipfaelagið i Mmneapolis, ,r , , . ... . ... . - i Matvæli hofðu þeir nog, og gatu Mmn., biður þes.s getið, að far-1 , , . ,. , , 1 , ,.TTT , ,. i drygt busforðann með hvitabiarn- þegiaskipio Frederick VIII. hafi , . „ . , . . . . , . .... . , arketi. Skutu þeir marga birm sigit ra Cliri»t”ania 21. þ. m. ogi . , , .... , , , ,, komið til New York hinn 1. des-! a 1SnUm’ 0g >ottl ketlð lostætt ember. Nefnt skip leggur af stað -------i- frá New York þann 8. desember. í stríði lands og þjóðar. f augum brennur bjartur hyr. Að baki dísir góðar. f æðum norrænt aðalsblóð. í armi þrek og styrkur. Á hugans arni heilög glóð, sem hrekur deyfð og 'myrkur. Hann hi’.ýddi’ Braga huliðsmál og hljóm af fornum sögum. Hann knúði fast hið fræga stál frá feðra vorra dögu'm með drenglund Gunnars, giftu Halls, mót gamla íslands fjöndum, unz heyrðist milli fjöru og fjalils, er flýðu jþeir af ströndu'm. vHann fór í víking, flutti heim til fóstru dýra sjóði, sem gilda meira gulli og seim, hann greiddi þá í ljóði. Hann greiddi þá af ættarást, sem alllra fegunst ljómar, — og menning vor skal muna ‘Fást’, á meðan tungan hljómar. í kvöld vér hyllum höfðingsmann í heimi starfis og anda og honum færum hróður þann að heyriist milli 'landa. Og lífið honum verði vænt, sem verið bezt það getur, vneð andans sumar iðjagrænt, er engan þekkir vetur. , ,, , ... XT ! skvldu að virða og halda. I stvr. Mest væri þo um Nansen; italað í seinni tíð í sambandi við! taldi ræðumaður vonlaust 'mannúðarmálin. Heimsborgari. um, að takast 'mætti enn að bjarga þýzka.andi, en slíkt byldi enga bið. Kvað hann mjög hafa í verið misváfið, ab fá el'V. þjóð- j pað tók ekki áheyrendur Tang- j bandalagiru ^álið til meðfe*ðar j an tíma að sannfærast um, að hér; fyrir löngu, því að öllirm Hkinduro var á ferðinni stórmenni, sem J rnundi þá viðunanleg úrlausn hafa miklu hafði afkastað, þar sem j fen,gist á allar hliðar, Þýzka- land hefði átt að hafa sótt um inngöngu í þjóðbandalagið 1921; Nansen var. Hetjumenskan og mátturinn, minti á hina fornu vík- inga. Ræðan :svo snjöll og sannfærandi að “hún læsti 1 sig gegnum líf og sál, eins og ljósið í gegnum myrkur.” Áheyr- endurnir tóku erindinu með hóg- hefði þjóðin þá getað samið um mál sin á sama grundvelli eg hinar þjóðirnar. Eina bjargar- vonin virtist, eins og nú stæðu sakir, isérfræðingamót í líku Hon. Frank Oliver, er um 40 ára skeið hefir verið eigandi og aðalritstjÓTi blaðsins Edmonton BuMetin. hefir Iýst yfir því, að héðan í fra hafi hann engin af- 'skifti af ritistjórn blaðsins. *M>-. Oliver var sem kunnugt er nýlega skipaður í framkvæmdarstjórn þjóðeignabrautanna — Canadian j kveðinn National Railways. unum. Bretland. Fornfáleg mynd, sem enginn virtist vita atf hverjum var, hefir hangið lengi á einum vegg sendi- herrabústaðar Bandaríkjastjórn- ar í Lundúnum. Einn af vinum Col. Harveys, sendiherra Banda- ríkjanna í þessari áðurnefndu borg, heimsótti hann nýlega og veitti mynd þeslsari eftirtekt. Tel- ur hann mynd þessa vera af John Quincy Adam>s, Bandaríkjafor- seta, málaða árið 1847. Mynd- arinnar 'hefir verið saknað í Was- hington í nærfélt áttatíu ár. Col. Harvey hefir afráðið að flytja myndina með sér heim, er hann lætur af isendihjerraembættinu. Brezk blöð telja þetta hreinan og beinan merkisatburð. Sir R. Thomas, þingmaður fyrir Anglesey kjördæmið á Englandi, keypti nýlega í ruslabúð nokkurri málverk, sem fu.llyrt er að sé eftir heimsmeistarann Raphaei. Greiddi hann að einis fyrir það nokkra skildinga. Sértfræðing- ar hafa grandskoðað málverkið og fullyrða að það sé Mjadonna del Pazzo, eða Lindarfrúin, eftir þenna fræga snilling. Eigand- anum hefir verið boðið of fjár í málverkið, en hann telur það ekki falt fyrir neina peninga. Bjarni Jónsson frá Vogi sextngur j værum fögnuði engin ys, engiiij formi og j,eir Hughes og Curzon, i ærsl, að erns fagnaðarþrungin hefíiu stungið upp á. í því yrðu [ samhygð við tiginn gest, er veg- aiiiar Norðurálfu þjóðirnar að ! Tegt viðfangsefni hafði méð taka þátt, ásamt Bandaríkj.aþjóð- j höndum. inni og Canada. Á sliíkri stefnn ! væri æskilegt að ættu sæti, sem Háski framundan. “Er það hugsanlegt, að menn- ingin láti annan ófrið viðgang ast?” spurði Dr. Nansen. “Haril þér 'gleymt siðasta stríðinu og af- leiðingum þess?” Lýsti ræðu- maður síðan með átakanlegum orðum stríðshörmungunum miklu, — miljónunum föllnu, særðu og örkumluðu. fjártapirfu, siðferðis- flestir hagfræðingar, en færra af þeim stjórnmálamönnum, er alt af hefðu staðið í eldinum. Þjóð- bandalagið hefði bjargað Austur- ríki og væri sú þjóð Scomin á ótrú lega góðan rekspöl í velgengis- áttina, þegar tekið væri tillit til kringumstæðanna. Hann kvað sér aldrei hafa skilist hvernig á því stæði, að ekki hefði rnátt beita Sex hundruð manns biðu bana af völdum flcðs í Bergamo daln- um á ítalíu, síðastliðinn sunnu-j 13. okt. átti Bjarni Jónsson frá dag. — Fjöldi fólks stendur uppi Vogi sextugsafmæli. Þess var ráðþrota, án skýlis yfir höfuðið. minst með fjölmennu samsæti, er _____________ haldið var á Hótel ísland, og var I honum boðið þangað ásamt frú hans og dóttur. í fsamsætinu voru yfir 100 manns, 'konur og karlar. iMatthías Þórðarson þjóðminja- til ísatfjarðar norska hafrann-1 vörður stýrði samsætinu. Guðm. isóknaskipið Conrad Holmboe á- j Finnbogason prófessor hélt aðal- Hrakningar á Ishafinu. Á föstudaginn (12. okt.) kom samt öðru skipi, Polarulven, sem sendur hafði verið til' aö leita þese. Var fyrnefnt skip mjög illa á sig komið, orðið svo lekt, að skipshöfn þesis hafði orðið að ræðuna fyrir heiðursgestinum, talaði um stjórmáiastarfsem: hans, ritstörf han<s og skáldskap. margra ára starfsemi hans í stú- dentafélaginu hér, istuðning þann standa við dælurnar dag og nótt í «em hann hefði jafnan veitt ís- nokkra sólarhringa. Svo lekt var það orðið af skemdum 'þeim, sem það hafði fengið í íshrakn- ingunum við austurströnd Græn- lands. 'Conrad Holmboe fór frá Tromsö í Noregi í júlí og hélt fyrst til Jan Mayen. Á þeirri leið mældi það hafdýpi sjávarhita og strauma. Frá Jan Mayen fór skipið áfram vestur í höf 27. jú'M og varð strax á fyrsta degi vart við ís. Þó kom hann ekki að lenzkum listum og bókmentum, þjóðrækni hans og trú á framtíð íslands. Fyrir alt þetta flutti hann heiðurs gestinum þakkir. Á eftir var sungið kvæði eftir Jakob skáld Smára. Bjarni Jónsson svaraði með snjallri ræðu, mintist æskuára sinna og hvað fyrir sér hefði vakað þá, en sagði, að sami bjarminn væri yfir brúninni á brékku þeirri, sem hann nú bygg- ist til að klífa, það er brekku hins sjöunda tugar, og jafnan hefði Nýlátinn er í Dublin á írlandi Philip Cosgrave, bróðir Cosgrave forseta. Hann var nafnkunnur stjórnmalamaður og var kosinn þingmaður fyrir Suður-Duhlin í koisningunum síðustu. Oliver Baldwin, sonur Baldwins yfirráðgjafa, virðist að vera á- jafnaðai’maður í skoð- Hinn 27. f. m., flutti verulegri sök fyr en 28. ágúst. Þá (’eikið fyrir augum sér áður, þegar þjarmaði ísinn svo að skipinu að hann á tímamótum æfi sinnar fra'mstafninn lyftist hátt upp úr hefði litið fram á veginn. Hann Jakob J. Smári. —Lögrétta Útdráttur úr rœðu Dr. Friðþjófs Nansen. á Walker leikhúsinu í Winnipeg 27. nóv. 1923. Dr. Friðþjófur Nansen, stjórn, mála og vísindamaðurinn nafn- kunni liíkti Norðuráltfunni í ræðu sinni, við skip í stórsjó, þoka á allar hliðar, hvergi grilti stjörni’ hvergi glampi af vita í náttmyrkr- inu, skipshöfniin ósammála um lega tapinu og menningartapinu íl sörnu aðferðum við pýzkaland. heil'd sinni. Fljótt á litið sýnd-! í sambandi við umboðsstjórn ist það ekki líklegt, að heimurinn ] Saar héraðanna, fór Dr. Nansen frá isiðferðil'egu eða fjár-leinkar hlýjum orðum um R. W. sjónum, og mátti búast við að skipið Tiðaðist í sundur. Var þá ált lauslegt borið úr skipinu; en 31. ágúst tókst skipshöfninni að sprengja ísinn með dýnamiti og var þá flutt um borð í skipið aftur. Var þetta á 73. sfigi norðurbreiddar. Rak nú skipið með ísnum suður á bóginn lengi vel og var nær daglega í hættu statt. Loksins komst það út í ísbrúnina á þriðjudaginn var, og hafði þá verið að vel'kjast í haf endaði ræðu sína með því að biðja menn að drekka skál fslands. Dr. Alexander Jóhannesson mælti fyrir minni frú Guðlaugar konu B. J. Þar næst talaði Indriði Ein- arsson og birtist útdráttur úr ræðu hans á öðrum stað í blað- inu. Jón læknir Jónsson flutti heiðursgestinum kveðju frá hekkjarbræðrum bans í latínu- iskólanum og mintist á ýmislegt frá samverudögum þeirra þar, en Kuhr Magister f.lutti 'honum kveðju gæti hagslegu sjónai’miði, staðið sig við að leggja út í nýtt stríð. Þo kvaðst hann ekki ganga þess dul- inn, að enn væri háski fram- undan. Talsvert væri þó farið að rofa til á Rússlandi. pjóðin væri smátt og smátt að ná sér og losna undan hungurs og Comm- unista sjúkdómnum. Sökum aðstoðar þeirrar er aðrar þjóðir hafa veitt Rússlandi, er ekki ó- hugsandi að það eigi eftir að verða ein af tengitaugum Norð- álfunnar. Mestur háski stafaði frá ástandinu á pýzklandi. par benti i raun og veru alt á stríð annað en bá helzt nafnið. Ó- stefnuna og þar af leiðandi þess friðarfræi væri sað >ar daelega. Httmegnug, að stýra fram hjái unga kynaló8in brynni af natri< blmdskerjunum. Dr. Nansen er vantrausti og hefnigirni. Það forseti nefndar þeirrar, er þjóð-j fcvi miður svo fari8> að nú. bandalagið — League of Nations | verandi trafl ,r á sviM atvinnu skipaði í þeim tilgangi, að líkna j og iðnaðarmaianna) gæti fært Ö11 flóttalýð og munaðarleysingjum, | markaðssambönd isvo úr lagi, að er ófriðurinn 'mikli hafði komið f.i' orðligt yrði að forða sér flá kaf. vonarvöl. Kvaðst hann þess full-j færing eða druknun. Veilum i \ís, að nema því að eins, að tafar-j versalasamningunum mætti laust yrði gengið U1 verks og kenna u.m astandið { Ruhr hér. reynt að koma á bróðurlegri sam-j uðunum. Kvaðst ræðumaður vinnu milli hinna ýmsu þjóða er; aldrei hafa ha£t neina tröllatrú nú ala innbyrðishatur, muni ófrið-l á ,þeim samningum. öllum ar bölið brjótast út af nýju marg-j rynní til rifja harkan, sem nú falt ægilegra en nokkru sinni fyr.'i yæri beitt yið Þjóðverja. F-n Al'þjóða samvinna væri Tífsskilyrð-: ;það .merkilegasta af ollu væri y} íð sjalft, og til þess að stuðla að það að jafnvel Þjóðverjar sjálri henni, væri þjóðbandalagið sjálf-i ir virtust hafa gleymt árásinni a kjörin istofnun. Al'drei hefði Relgíu Waugh, fyrrum borgarstjóra 1 Wnnipeg, er sæti átti í nefnd þeirri og kvað hann aldrei hafa verið fei'minn að standa réttlæt- isins megin. Þá ilýsti ræðpmaður með hríf- and og átakanlegum orðum flutningi af miljónum flótta- manna, frá iprakíu og Litlu Asíu til Grikklamds og og starfi því, er þjóðbandalagið hefði unnið í þarfir þessara brjóstu'mkennan- legu olnbogabarna. Grikkir hefðu sannarlega ekki legið þar á liði sínu, heldur gert alt er í þeirra valdi stóð til ibjargar. pjóð- bandalagið hefði í samráði við grísku stjórnina, þegar komið tíu þúsundum af fólki þessu á sjálf- stæðan fjárhagsgrundvöll. Enn væri þó framundan margt Grettis- takið, er þyrfti að lyfta og til þess væri alheimsaðstoð óumflýj- anleg. Ræðumaður kvað alla •mega ganga út fi-á því sem gefnu, að hinar og þessar truflanir mundu eiga sér stað á Grikklandi fj-rst um sinn. En þeim mun nauðsynlegra væri að koma þjóf- inni á faistan fót, sem kunnugt væri, að 'i hvert sinn er stríð brytist þar út færi allur Balkan- skaginn í bál og brand. Dr. Nansen kvað miklu vera meira u'm mannúðar og liknar- starfsemi í heiminum nú á tím- landspjöllunum áj um, en nokkru sinni fyr. Eins Það væri ekki og nú stæðu sakir, kvað hamn , , < . . . I nokkru sinni venð meiri þörf á Frakklandi trausti og góðvilja en einmitt nú.nema sjálfsagt, að láta pjóðverja Hknarstarfsemina öldungis óum- Allai tilraunir í þá átt að hamlaj greiða Belgíu og Frákklandi flýjanlega. Hitt væri þó enn ófriði, væri tilgangslausar, fy’’j ,skaðabætur. Þessar tvær sið- æskilegra, að byrgja brunnínn, en hugarfar þjóðanna breyttistj ast nefndu þjóðir, hetfðu orðið áður en barnið dytti ofan í hann, lanrnig, að bróðurhugur kæmi íi harðast úti og þess vegna ættu j— reyna með öðrum orðum, að stað haturs og slík stefna yrði krofur þeirra forgangsrétt. En fyrirbyggja vandræðin í tíma. f það sem ræðumaður tjáðist hafe lok ræðu sinnar hvatti Dr. Nan- freistingu til að segja. að væri sen alla menn til að láta ekkert enn þá meira virði, en réttlætið það ógert, er útilokað gæti glæp- ‘.jálft, væri framtíðin! Ráðn-j >nn ægilegasta, er nefndur væn ríkjandi og ráðandi aflið i með- ferð alheimsmálanna. Pjóðbandalagið glaðvakandi. isnum nær hálfan annan mánuðiþýzka félagsins hér í bænum og Ræðumaður kvað ýmsar raddir ing gátunnar fengist ekki fyr en stríð.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.