Lögberg - 06.12.1923, Blaðsíða 7

Lögberg - 06.12.1923, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTIJDAGINN 6. DESEMBER 1923. Bls. 1 Til 10 ára stúdenta vorið 1913. Þeir af stúdentiím frá 1913, sem höfðu tækifæri til þess, komu saman í Reykjavík seint í júní í vor, og fóru skemtiför til ping- valla. Þeir sem ekki gátu kom- ið, 'höfðu verið beðnir að senda “proxy”, það er minningarorð á mótið. Eftirfarandi línur eru “proxy” frá einu'm þeirra. Kom það of seint til þess að hægt væri að lesa það upp á mótinu, og birt- ist því “bræðrunum” á þenna hátt. Virðist það ekki illa viðeig- andi.þar sem nýtt ilíf hefir nú ný- lega færst í umræðurnar um Grænlandsmálið. Bræður! 1. Skip, fiski og siglingar eru fá innlendan 'markað fyrir fram- Get því 'miður ekki komið til mótsins í efnislegum skilningi, en sendi nokkur orð. Á æfimorgni þjóðar vorrar fundu feður vorir Grænland og námu það. peir fundu aust- urströnd Norður-Ameríku og reistu þar bygð. Skip íslenzkra landkönnuða, kaupmanna og land- námsmanna plægðu fiskiauðug- ustu 'höf heivnsims við vestur- rönd Golfstraumsins. Tignbúið hálendi Grænlands og iskógklædd- ar strendur Vínilands blöstu við þeim. ónumin kostalönd, eig- endalaus auðlegð og lífsmöguleik- ar, sem töilur fá ekki taiið, féllu Islendingum í skaut. Snæbjörn goði, Eiríkur rauði, Bjarni Herjúlfsson, Leifur Ei- ríksson , porfinnur Karlsefni og fleiri stórræðamenn, gáfu íslend* ingum nýjan. hei'm. peir opn- uðu fslendingum möguleika til að eigna isér auðugustu og beztu lönd, sem til eru á þessari jörð, breiðæst út yfir heiminn og auk- ast og margfaldast og verða vold- ug heimsþjóð og brautryðjandi i heimsmenndngunni. Engin furða, að margt væri talað um landa- leit og landafræði í höfuðstöð þessara stórviðburða, Eystribygð. 'En hversu hafa íslendingar virt þessa leiðtoga. íslendingar skildu ekki sinn vitjumartíma, þegar þeir voru kallaðir til að verða 'heimsþjóð og hafa aldrei skilið síðan. Þeir tóku þessum stórviðburðum, stór- gjöfum líkt og hundur, sem boðin er heM kaka. — Enn í dag eru ís- lendingar skilningslausir á þýð- ingu þessara stórviðburða; í hug- skoti þeirra standa þeir enn sem óskrifað blað. — Stórbændur þóttust þá sem nú, hafa nóg viðfangsefni heima við, að líta eftir hjúum sinum, verka- lýð, og við að níða, rægja og vega hver annam í hagsmuna skyni. Jú rétt, þjóð sem gerir sig ánægða með að flétta reipi úr sandi, getur alt af haft nóg viðfangsefni heima. — Þeir drektu stórlyndi feðrann<a og hneptu þjóðina í andans höft þröngsýni, kotungslundar og imn- byrðiaþrætu.Vegna þessara háu hugsjóna og veglegu viðfangsefna nurlarans, hafa leiðtogar'nir aldr- ei getað (sint því, að isnúa sér út á við og hefja þjóðina upp. ís- lendingar á Grænlandi voru drepnir vopnlausir, áaii þess þeim væri rétt hjálparhönd. Vín- land í 'málmhöfgu bergi Græn- landis og Vínland hinumegin við hafið var þar með týnt. Hlut- skifti þessarar ræktarlausu þjóð- ar varð að berjast vonlausri lífs- baráttu á nöktum og einangruðum basaltkletti norður við heim- iskautsbaug. — Fólkið sem með réttu hefði átt að nema ný lönd, aukast og 'margfdldast og breiða íslenzkan kynstofn og íslenzka tungu út yfir heiminn og gera ís- lendinga að voldugri heimsþjóð, hneig merglaust úr hor á hús- gangsstöðinnj á mannfellisárun- unum, veslaðist árlega upp og dó úr eymd og sulti eða af.leiðingum þeirra i— eða hefir vegna kyrk- ''ngsinis og kringumstæðanna ald- rei fæðst. íslendimgar eru einasta þjóð NorðUrálfunnar, sem ekki hefi fjölgað síðustu 800 ár. óhamingja heimtesólarinnar hvílir yfir þess- ari þjóð, unz hún vaknar til með- vitundar uir köllun símia, að auk- ast og margfaldast sem land- náms’ jóð. Þetta lifandi þjóðlík með, dauða- dóm sögunnar yfir höfði sér, er emnj í almætti á meðal vor, og legst með öllum blýþunga ómensku sinnar og ódygða á móti því, að íslendingar verði aftur stórhuga og auðug landná'msþjóð. Vímland er fallið annari fram- sýnni þjóð f skaut. Nýju löndin fyllast óðum af landnámsmönn- uni'. — En Grænland er af ein- skærri tilviljun (einokunnd) ó- numið enn og bíður nýrra land- námsmanna. Menn 'munu mæla að endurnám Grænlands isé metnaðaratriði fyrir íslendinga, en eg lít hér að eins á málið sem atvinnu-póli- tíska nauðsyn. líf íslands. Grænland getur fullnægt þörf vorri á koltrm og rekstursafli handa skipum um ó- fyrinsjáanlega tíð, isvo íslendimg- ar geti orðið óháð siglinga þjóð, í stað þess sem nú er, að eiga þetta fjöregg í' höndum annara þjóða. 2. Eftir að vertíðin við Suð\ urland er úti i maímánuði og veó- ur eru orðin svo skapleg, að greiðfært og hættulítið er að stumda isjó, er uppgripaaflinn við ísland búinn. — En fyrst í júnd eða seinna er sjórinn við Ný- fundnaland, Grænland og Labra- dor orðinn svo heitur, að þorsk- urinn getur byrjað að 'hrygna þar. pegar vetrarvertíðin við ísland er á enda, hefist á þessum vestrænu miðu'm ágætasta upp- gripavertíð heimsirjs, bæði hvað fiskisæld og veðurblíðu snertir og stendur fram á vetur. — Við Ný- fundnaland og Labrador er veiðin nær eingöngu þorskur, en við Grænland uppgrip af flötum fisk- um og sækja Nýfundnalands- menn mikið flyðruveiðar í salt á seglskipum yfir til Grænlands meðan vertíðin stendur sem hæst heima hjá þeim. Leiðin frá Eystribygð yfir á miðin við Labrador og Nýfundna- land er að eins V\,—Vi af leið- inni frá Reykjavík, enda skemmra en Bandaríkjamenn sækja til Ný- fundnalands og útlend fiskiskip frá Norðurálfuhöfnum sækja til íslands. Þótt íslendingar fengju nokkru lengra að sækja 'miðin á miðin við Nýfundnaland frá höfn í Eystri- bygð, en Nýfundnalandsmenn sjálfir, mundu þeir eiga að bínu leyti skemmra að sækja á miðin við Grænland og álíka langt á miðin við Labrador. En það sem vegur 'meira en upp á móti mismun í vegalengd er það að ls- lendingar hafa betri skip en Ný- fundnalandsmenn, að þeir mundu hafa sáródýr grænlenzk kol til út- gerðarinnar og það sem mestu skiftir: peir gætu verið út af fyrir sig þar og komist hjá að kenna Nýfundnalandsmönnum hana út frá sér. Neyðin knýr hér að dyrum, því menn þur.fa ekki að hugsa sér að 3—4 mánaða vetrarafli geti borið botnvörpuútgerðina uppi í meðal- árum eða lakari árum. Tíma- bilið 1909—1914 voru ágætis ár. Hins vegar 'mundu íslendingar með landnámi Grænlands verða langbezt setta fiskiþjóðin við At- lantshafið. 3. Bjartasta draumvon íslend- inga er að verða stóriðnaðar- þjóð. Vatnsafl íslands gæti ef til vil'I snúið öllum verksmiðju- hjólum Norðurálfunnar. Gæti vatnsaflið notast á þenna hátt, væri það miljarða auðlegð. En ógæfa íslands er, að það er olá- snautt af efnivörum. Það er sam- an runninn basalt klettur, þar sem heldur ekki er von málm- funda eða dýrra steiniefna svo neinu nemi. — Þess vegna leika fossarnir vinnulausir og þes's vegna liggja sjálfgerðar hafnir landsinis þvínær ónotaðar. Á Grænlandi er mikil gnógt allskonar mál'ma, sérstaklega mik- ii járnlög og kol til að hreinsa leiðsluna. )— pess vegna Isegjum vð landnámssinnar: Við viljunt nema Grænland og láta það græða ísland. 5. Fyrverandi forsætisráð- herra Dana J. C. Christensen sagði eitt sinn: ,‘Grönland er de Danskes Vindue ud mod den store Verden” o. s. frv. Islausar Golf- straumsvermdar hafnir vestur- strandar Grnæ’ands í fárra tuga mílna fjarlægð Ibeint á 'móti mynni Hudsonsflóans eru sjálf- kjörnar sjóverzlunarhafnir, Norð- ur- og Vestur-Canada, þar tseVn um engar aðrar ísl'ausar hafnir er að ræða nær, en sunnan við St. Lawrensflóa. pegar skógar- lönd og sléttur Canada austan Klettafjal’a eitt sinn byggjast, fer allur þungavöruflutningur frá og til þei sara landa, • er e>-u álika stór og öil Norðurálfa, gegnum 'Hudsonsund í þá 2—3 mánuði sem það er fært iskipu’m. Af víð- áttu og auðlegð þessara landa getum við gert okkur hugmynd um stærð og veldi heimsverzlunar og siglingaborganna á vesturströnd Grænlands. Hver svegna geta ísTendingar ekki unt sjálfum sér að mega endurreisa bygðir sínar á þessari strönd, sem eitt sinn var íslenek? Hvers vegna eru þeir svo andstæðir því að 'mega sjálfir fá möguleka til þess að leggja undir sig sig heimsverzl- un Hudsonsflóa landanna smátt og smátt eftir því sem þau byggj- ast? Hvers vegna getur ís- lenzka þjóðin ekki unnað sjálfri sér neinnra bætta náttúru skil- yrða að búa við, né neinna mögu- leika til að verða stór og auðug þjóð? i— — Þótt vík skilji mú vini vænti eg að við og flestir íslenzkir og sannir háskólamenn séum sa'm- huga og í einlægri andans nálægð um það, að Grænland beri að nema aftur í bróðurhug við Dani. Eg er útlagi ykkar þjóðfélags, rægður fyrir erlendu'mi þjóðum og ákærður fyrir erlendu'm ríkj- um af hálfu volaðra leiðtoga þess. — En eg vona að af línum þessum sjáið þið einlægni mína og and- lega nálægð. — 30. júní kl. 12 á miðnætti Reykjavíkurtíð tæmi eg í tæru lindarvatni skál ykkar og vornæturdýrðar heimskautsland- anna. Jón Dúason. —Víisir. 'i n>M F»rt$t In Bvtry Ham*. ár að völdum og er það al'menti Nefnd manna, sem að undan- viðurkent, að á þeim tiltölulega förnu hefir að kynna Sér ásig- stutta tíma, hafi hagur þjóðar- innar blómgast Isvo mjög, að nú sé Czecho-Slovakia eitt affara- sælasta ríkið í Norðurálfunni. málminn. par er yfirdrifið af Mannabein fundin. J. dagblaðinu Vísi var fyrir skömtmu getið um, að fundist hefðu í sumar bein af manni Hallmundarhrauni, skamt frá hellinum Víðgelmi. Bóndinn í Fljótstungu hefir nú sent forn- 'minjaverði svolátandi skýrslu um fundinn, og ósikað eftir, að 'hún yrði einnig birt í Morgun- blaðinu og Lögréttu: í hrauninu örskamt frá FljóLs- tungu í Hvítársíðu, er að allra á liti sem séð hafa, fegursti hellir- inn á landi hér, “Víðgelmir”. Eg ætla mér ekki í stuttri blaða- grein« að endurtaka lýsingu af honum; það hefir áður verið gert af hr. fornmenjaverði Matthíasi Þórðarsyni í Reykjavík, og af undirrituðum. Skal það eitt “Meðalið sem þú andar inn” PEPS eru hirr bezta vernd, er þér get- iS fengiS gegn háls-, \ brjóst og lungna sjúk- dómum i svona veöíi. pér aCeins stjpgiS upp I munnlnn einni Peps- plötu* og látiS hana svo leysast upp. Hinn heil- næmi eimur þrfstir sér inn I lungna pipur, og hverja taug og heldur önd'unarfærum I réttu asigkomulagi. þannig læknast þegar hinir sáru blettir fljótlega og kvef og hósti ieggja ó flótta. Peps eru gerileySandi ókoypls og verka tafarlaust. — rcyiuilu- þær eySa flúgerlum, skerfur lækna alls konar háls- fæet tajá og kverka mein. Inni- Peps Co. halda engin skaSsemd- Toronlo. ar lyf. Brú fyrirtak sé lilaS handa börnum. — 50e þetta askjan allsstaSar. nefnt. komulag landbúnaðarina í Ulster, hefir komist að þeirri niður- stöðu, að búnaðurinn sér þar víða í því kalda ko«Ii, að honum sé ekki viðbjargandi og leggur jafnfra'mt til, að stjómin beiti sér fyrir að koma þar á fót nýjum iðn fyrir- tækjum, svo fólkinu verði ge -t kleyft að framfleyta lífinu. t/fiei/aj//ed /or ÍIIRöilIsCtlRI Bretar og Frakkar. Franska þjóðin hefir strangt tekið miklu betri ástæður til pess, að greiða sMðsskuldir sínar en Bretar. Þó eru hinir síðar- nefndu stöðugt að borga. Mis- munurinn milli þessara þjóða liggur eir.ikum og sérílagi í því, að stjórnin á Englandi hefir pen- ingana, þó almenningur hafi þá ekki, en á Frakklandi, er nóg u'm fé manna á milli, þó stjórnin hafi næista takmarikaðan gjaldeyri Með öðrum orðum, franska stjórn- in vill ekki leggja aukna skatta á þjóðir.a til þess að grynna á stríðsskuldunum. En það er einmitt það, sem brezka stjórnin gerir. Frakkar tvilja ekki greiða nokkurri þjóð grænan tú- skilding, fyr en þeir hafi getað innheimt upphæð þá, er þeir reikna Þjóðverjum til skuldar. Brezka stjórnin er hvergi nærri vonlaus um, að fá eitthvað út úr pjóðverjum með tíð og tima. En hvort sem hún fær það nokkurn- tíma eða aldrei, er 'hún jafn stað- ráðin í að halda áfram að greiðu) löigmætar skuldir sínar eins fyrir því. Þess vegna er brezxa stjórnin í raun og veru/'betur stödd en sú franska og á hægra með að halda gjáldmiðli áínum í betra horfi, þótt franskur almenn- ingur hafi langtum meira eyðslu- fé undir herkli, en viðgengst um brezka alþýðu. — Los Angeles Times. Meira Brauð Betra Brauð Ódýrasla og heilnæmasta fœðan er brauð- ið, ef það er réttilega tilbúið. Það sem vér höfum kappkostað, hefir ávalt verið það, að láta vörugæðin ganga á undan öllu öðru; þessvegna hafa brauð vor hlotið þá einróma viðurkenningu, sem raun er á. Efnisgœðin á undan nafninu, hefir ávalt verið kjörorð vort Canada Bread Company Limited P0RTAGE & BURNELL, WINNIPEG, MAN. TaUími B 2017 inum. í öðru lagi er það hugs- anlegt, að þetta hafi verið einn af Surtshellisbúum; þess skal getið, að höfuðkúpan var af stór- um manni og Jaxlar mjög sterk- legir; lærleggurinn var 18 þuml. unigar á lengd. Fljótbtungu, 80. sept 1925. Jón Pálsson. —Vísir. Forsetinn í Czecho- Slovakia. Frá Engiandi. Fjöi’.skylda ein að Leigh, Lan-! cashire, hafði sökum fátæktar og; vandræða neyðst til að búa í j kjállara hú8s nokkurs, er heil- brigðisráð bæjarins hafði talið ó- hæft til íbúðar. Vatnið í kjall- aranum var tólf þumlunga djúpt og hafðist fjölskyldan við á röft- um og flekum. Fjögur börnin dóu úr lungnabólgu, en konan og yngsta barnið liggur fyrir dauð- ans dyru'm. Hið opinbera kvað hafa tekið mál þetta til rannsókn- ar. efnivörum har»da íslenzku fossun- í tekið fra'm, að þar eru bein af um til að vinna úr um allar yfir-j stórgripum og sauðkindum (þó að isjáanlegar tíðir. Það sem| eins liítill vottur), sem sýnir að vantar er að sameina þetta tvent, efnvörurnar og aflið, 'með því að gera Grænland aftur að hluta úrí ættjörð vorri. par með er ís-j sonur minn, nú bóndi í land orðið náttúiruauðugt fram- tungu, annam helli, hér þar hefir maður búið og fundist hefir bæli harus. • Á síðastl. vetri fann Bergþór Fljóts- um bil tíðarland, sjálfgefið stóriðnaðar- 200 föðmum vestar í 'hruninu. par iand, kjörið til auðs, alsnægta og hetfii* einnig búið 'maður, og er menningar. Með flámi náttúru- Þar nokkuð af beinum og litlar auðæfa Grænlands er isnauðum basalthólma íslendinga breytt í auðugt land. 4. Stórfiski og stóriðnaðar- borgir á íslanidi mundu gera kröfu til margaukinnar ræktunar lands- ims. í stað þess að afurðir leifar af skógarberki. Likindi eru til, að beinjn í báðum hellun- um séu frá sama tíma. Sunnudaginn 16. þ. m. fóru 2 menn frá Reykholti, Páll Einars- son prests Pálssonar og Eggert V Briem, að skoða^ þessa hella og bænda eru nú fluttar út og verða' u,/n ’leið að leita að fleirum á | við Kins College. að keppa við afurðir betri landa| >essu svæði. Fundu þeir þá hanni þó sjónar á hei'.-nsmarkaðinum, mundi mark- aður ísleiizíku borganna gleypa þetta alt og miklu meira til. Verð- ið á íslenzku landbúnaðar af- urðunum mundi stíga geypilega, margfaldast þegar að því ræki að flytja þyrfti hingað inn erlend- ar landbúmaðarvörur, svo sem kjöt og mjólk, því íslenzkar vörur yrðu aldrei seldar itndir því verði se’.n erlendar vörur mundu kosta hingað fluttar, heldur hærra. Verðhækkunin mundi gera jarðræktina að gróðafyrir- tæki og stór landflæmi yrðu íæktuð upp. Jarðarverðið mundi hækka og bændastéttin aukaist. en litla holu unidir hraunkletti ein- um mitt á milli hellanna; þar á litlum stalli, hér um bi’l 1 meter niður, fundu þeir lærlegg af manni. Fyrir neðan stalinn e. hellisskúti og þrömigur gangur niður. Fundu þeir hauskúpu og Iitlar leyfar af öðrum beinu'm. Bftir ti'lmælum iséra Einars í Reykholti fórum við þrír að ranr.- saka þetta og fundum ekkert fleira af beinum nema einn hand- legg, eitt rif og nokkrar tennur. Þetta alt var látið í kassa og graf- ið í Reykholtskirkjugarði 25. þ. m. Ekki er 'hægt að segja 'með viS’SU, fra hvaða tima þesisi bein á Grænlandi eru einnig ág"t eru> sennilega frá 14. eða 15. öld, landbúnaðarhéruð sem bjóða sig ókeypis unga fólkinu í sveitun- um, sem vantar jarðnæði nú í bráð. Einasti möguleikinn til þess að landbunaður geti orðið bjargvæn- leg atvinna í jafn morðlægu og ill- viðrasömu iandi og íslandi, er að eða hver maður þessi var. Mann* verður fyrst fyrir að geta sér þesa til, að þetta sé maðurinn, aem bjó í nefndum hellum, og hafl verið veginn undir klettunum, sem ho'an er við og svo skotið þanna niður á höfuðið dauðum og rutt að grjóti sem er á gjáarbotn- Dr. Thomas G. Masaiyk, forseti Czetího-ST.ovakiu lýðveldilsina, er fæddur í smábænum Hodokin í Moravíu, 1850, sonur fátæks vagnstjóra. Uppháflega hafði honu’m verið áætlað, að nema ein- hverja handiðn, en með því að r drengurin^n var isnemma ibók- hneigður, leyfði faðir hans hon- um að ganga á skóla og ,búa sig undir kennarastöðu. Lauk hann prófi við háskólanm í Vínarborg 1879, með ágætis vitnisburði og flutti þar að því loknu fyrirlestra við þann háskóla um hríð. Árið 1882, var hann skipaður prófess-i or í heimspeki við þá hinn ný- j stofnaða, háskóla þeirra Czec- j hanna í Prague. Hafði hann djúp óhrif á 'sálarlíf stúdenta, | bæði hvað viðko*m stjórnmálum, samfélagsmálum og trúmálum. Dr. Thomas G. Masaryk, var kos- inn til þjóðþingsins í Austurríki 1891, hafði hann þá starfað 'mik- ið að þjóðernislegum samtökum, meðal þjóðflokks sínn og gerðist sjálfkjörinn leiðtogi hinnar nýju sjálfstæðisstefnu, sem óðfluga ruddi sér til rúms í Bohemiu. Dr. Masaryk 'hafði ávailt verið andvígur öllufm tilraunum Aust- urríkisstjórnar í þá átt, að færa út kvíar á Balkanskaganum. Af þeirri ástæðu leit stjórnán hann ávalt tortrygnis augum og þegar ófriðurinn braust út 1914 fór Dr. Masaryk úr landi. Hélt hann þá til Lundúna og var gerður I prófessor í slavneskum fræðum Aldrei misti á stjórnmálum þjóðflokks síns, heldur starfaði að því leynt og ljóst í samráði við vin sinn Dr. Benes, að nýtt Czec- ho-Slovakiu lýðveldi yrði sett á fót. Meðan Masaryk hafðist við á Englandi, var fjölskylda hans ofsótt á allar lundir í Prague og sjálfur var hann tvi'svar dæmdur til dauða í austurrískum herrétti. Að tilstuðlun hans söfnuðu Czecho-Slovakar nokkrum her- deildum, er tóku þátt í orustum á hlið bandaþjóðanna. Eftir að stjóranarbyltingin fór fra'm á Rússlandi 1917 og Soviet stjórnin Scom til valda, hélt Dr. Masaryk þangað í þei'm tilgangi, að losa allmargt af herliði sam- bandsþjóðarmanna sinna, er þar sat í gæzlu, undan ánauðarokinu rúissneska. Við stofnun lýðveldisins í Czec- ho-SIovakiu, var Dr. Masaryk kjörinn til forseta af einhuga þjóð. Hefir hann nú setið fimm Maður nokkur A. B. H. Spears að nafni hefir boðið sveitarstjórn- inni í Renfrewshire á Skotlandi, tiu þúsundir sterlingspunda til styrktar mönnum, er enga at- vinnu hafa haft síðan í október 1922. Sendið oss yðar RJ0MA Og vtrid vissir um •••••• Sanna vigt Rétta flokkun 24 kl.stunda þjónustu og ánœgju. EGG Vér borgum peninga út í hönd fyrir glæný egg Canadfan Packing Co. Stofnselt 1852 WINNIPEG, CANADA LlraUeá Víggirðið yður nú Gegn hinni skyndilegu veðurbreytingu, sem hefir trvflandi áhrif á taugakerfið. HLýTT einn daginn, kalt hinn. Hlýtt og þurt innanhúss, kalt og rakt úti. Hin snöggu veðrabrigði hafa ávalt feykilega veikjandi áhrif á lífsmátt- inn. Ef að fólk á að geta notið fyllilega ávaxta sumarsælunnar, þá er nauðsynlegt að víggirða sjálfan sig gegn hinni snöggu veðurbreytingu. Hið frjálsa loft, hin ljúfa og heil- næma fæða, er fólk notar á sumrin, auðg- ar blóðið og styrkir taugarnar. Hvernig þér eigið að vernda ávöxtu sumarhressingarinnar, er nú mesta við- fangsefnið, er fyrir yður liggur. pað borgar sig fyrir alla að halda heilsunni og þá er ekkert betra en Dr. Chase’s taugafæða, eða Nerve Food. Ef þér eruð lasburða, þá hjálpar það meðal yður. En það er miklu auðveldara að vemda heilsuna, en fá hana að nýju. Sjúkdómar og gerlar, skaða ekki Iflc- ama, sem nægilega er hraustur til þess að verjast þeim—líkama, sem nóg hefir af kjammiídu blóði. f stað þess að verða herfang kvefs, köldu og smitandi sjúkdóma, finnið þér að mátturinn er á yðar hlið og að þér eruð herra yðar heilsu. Viggirðið yður gegn áhyggjum, því enginn skapaður hlutur er háskalegri fyr- ir taugakerfið. Byrjið í dag að safna kröftum, svo þér getið barist til sigurs 1 hretviðrunum. pér munuð ekki þurfa að fylgja ráðlegg- ingu þessari lengi, áður en þér hafið sann- færst um gildi hennar og finnið nýjan mátt í hveri taug. Dr. Chase’s Nerve Food FVrlr inn ! blóðið öll þau ofnt er nauðsynlng tru til þcss nð linltla góðri ticiLsu ojj starfskröftum. 50 cont askjan, fiest hjá öltuni lyfsölum eða Kdmanson, Bates and Oo., Ud, Toronto.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.