Lögberg - 13.12.1923, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
ArhugiS nýja staðinn.
KENNEDY 8LDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton
Þetta pláss í blaðinu
fæst til kaups.
35. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 13. DESEMBER 1V23
NÚMER 50
Canada.
Aukakosningunni til sambands-
þingsins, sem fram fór í Halifax
hinn 5. þ. m., lauk þannig, a5
William Black, þingmannsefni í-
haldsflokksins sigraði meö 1,794
atkvæða meiri hluta, u'mfram Ge-
orge A. Redmond er bauð sig
fram undir merkjum Mackenzie
King stjórnarinnar.
Svo mikið blíðviðri hefir verið
í Nova Scotia, það sem af er vetn,
acN flötin framan við þinghús-
bygginguna í Halifax, var slegin
þann 5. þ. m.
Dr. Farrand, forseti Cornell há-
skólans, flutti nýverið ræðu í
Monreal, þar sem hann lýsti yfir
því, að svo hefðí Iæknavísindun-
um orðið mikið ágengt í barátt-
unni gegn lungnatæringu eða
'hvíta dauða' í Bandaríkjunum og
Canada, að gera mætti sér von um
að plágu þessari yrði útrý'mt þar
að mestu, innan tiltölulega fárra
ára.
Frumvarp kvað vera komið
fram í British Columbia þinginu,
er þann hefir aðaltilgang, að
heimila sölu áfengs öls á öllum
veitingahúsum.
Á siðastliðnum sjö 'mánuðum,
hafa flust inn í Canada 102 per
cent fleiri nýlbyggjar, en á til-
svarandi tímabili í fyrra.
íhaldsmenn í Mountain kjör-
dæminu, hafa útnefnt George M.
Frazer, sem þingmannsefni gegn
hinu'm nýja mentamálaráðgjafa
Bracken stjórnarinnar, Hon. C.
Cannon. Aukakosning fer fram í
því kjördæmi þann 24. þ. m.
Mrs. S. K. Ramsland, er sæti á
i Saskatchewan fylkisþinginu og
veitir Dunningsljórninni að mál-
um, var.nýlega stödd í Winnipeg.
í sambandi við vínbanns'málið,
fórust henni úannig orð: 'Persónu
Iega /ysi eg áframhaldandi bar.n,
en eg er samt sem áður hrædd
um að kjósendum hafi ekki verið!
nægilega ljóst um hvað þeú;
greiddu atfcvæði, er vínbannslög-|
in gengu í gildi. Y'mislegt hefir
komið á daginn síðar, er styrkir
á skoðun mína. Yfir höfuð að
tala hefi eg aldrei haft mikla trú
á því, að þorsti verði útilokaður
með löggjöf."
Hinn 5. þ. m., lézt að heímili
sínu í Toronto, Sir 'William Mac-
kenzie, víðfrægur byggingameist-
ari járnbrauta. Var hann lengi
í félagi við Sir Donald Mann.
Var Canadian Northern brautin
lögð undir umsjón þeirra. Sir
William var maður hniginn að
aldri.
Hon. Duncan Marshall, hefir
verið ráðinn ritari og útbreiðslu-
stjóri frjálslyndu stjórnmála-
stefnunnair í Ontario.
Eldur kom upp í bænum Gleic-
hen, Alberta, hinn 8. þ. 'm., er or-
sakaði yfir hundrað þúsund dala
tjón. Brunnu þar þrjá búðir.
Einn maður hlaut nokkur meiðsl.
Háskólanum í Alberta hefir
hlotnast $500,000 gjöf frá Rocke-
feller stofnuninni. Skal pen-
ingunum einkum varið til full-
komnunar læknadeildinni.
Búist er við að 25 af hundraði
fjár þess, er einstakir menn áttu
inni í sparisjóði Hovne bankans,
muni verða greitt þeim núna fyr-
ir jólin.
Nýlátinn er í Montreal, James
Harkness 57 ára að aldri, prófess
or við McGill háskólann, lærdóms-
maður hinn mesti að sögn.
Hinn 9. þ. m., lézt í Richmond á
Englandi, Hon J. H. Turner, fyrr-
um stjórnarformaður í British
Columbia, 89 ára að aldri. Hann
<var fæddur að Clayden á Eng-
landi 7. dag maímánaðar, árið
1834. Fluttist til Canada 1857
og settist að í Halifax. Eftir
tveggja ára dvöl þar flutti hann
sig búferlum til Prince Edward
Island, en 1862 hreif vestrið
gullna til sín huga hans og flutt-
ist hann þá til British Colu'mbia
fylkifl og stofnaði verzlunarfélag,
er nefndist Turner, Beaton og
'Co. Hafði það með höndum
niffurauðu á laxi, skipatrygging
og fleira. Mr. Turner var mik-
ið við opinber mál riðinn, gegndi
meðal annars borgarstjóra em-
bætti ;í Victoria um þriggja ára
skeið. Á þing var hann fyrst
kosinn 1886 og tókst á hendur ár-
ið eftir fjármálaráðgjafa embætti
í ráðuneyti því er Hon A. E Davie
veitti forystu. ' Árið 1895 tókst
Mr. Turner á hendur stjórnar
forystuna. Gegndi hann em-
bætti þar til- í kosningum 1898 að
hann beið lægra hlut og sagði af
sór samstundis. Árið 1901 var
hann skipaður stjórnar erindreki
eða umboðsmaður British Colum-
bia fylkis í Lundúnum og hafði
þann starfa 'með höndum þar til
1915, er honum var veitt lausn
með fullum eftirlaunum. Hann
var kvæntur Elizabeth Eilbeck
frá Whitehaven á Englandi. Eign-
uðust þau einn son einn Arthur
að nafni, er um margra ára skeið
var einkaritari föður síns, eftir
að hanntókst á hendur umboðs-
manns starfið á Englandi. Mr.
Turner hafði verið hið mesta
glaesimenni og naut ávalt al-
mennra vinsælda.
Mánudagskvöldið hinn 10. þ.
m., lézt að heimili sínu í Montre-
al, lávarður Shaughnessy, fyrr-
um forseti Canadian Pacific járn-
brautarfélagsins, 70 ára að aldri.
Banameinið var hjartabilun.
Á fjölmennum fulltrúa fundi,
er haldin var að Baldur, Man.,
hinn 10. þ. m., ákváðu stuðnings-
menn frjálslynda flokksins, að út-
nefna ekkert þingmannsefni við
aukakosninguna, seni fram fer í
Mountain kjördæminu, þann 24
þ. m. Fundurinn var alt annað en
vingjarnlegur í garð Bracken-
stjórnarnnar.
Bretland.
.342
144
118
7
4
Bandaríkin.
Washingíon þingið kom saman,
eins og til stóð þann 4. þ. m.
Gerðist fátt sögulegt við setn-
ingu þess annað en það, að þrisv-
ar varð að fresta fundi sökum
þess að' eigi reynidst unt að kjósa
forseta í neðri málstofunni. AU-
stór flokkur úr stjórnarliðinu,
vildi með engu móti að Mr. Gillett
yrði endurkosinn, en svo fór þó
að lokum, að bráðabirgða vopna-
hlé komst á og kom flokkurinn sér
þá saman um endur kosningu Mr.
Gilletts. — Að því Ioknu las Coo-
lidge forseti upp boðskap sinn
til þingsins, þar sem drepið var
á flest þau meginmál, er stjórn-
in óskaði að fengi framgang.
Tjáði forseti sig hlyntan vera
uppástungu fyrirrennara síns,
Warren G. Hardings, að því er
viðkæmi þátttöku hinnar amerísku
þjóðar í alþjóðadómstólnum, er
stofnaður var í samband við
þjóðbandalagið — League of Nat-
ions. Einníg tjáði hann sig
fylgjandi tillögum Mellons fjár-
•málaráðgjafa um lækkun skatta;
en mótfallinn kvaðst hann vera
því, að nokkur lög yrðu afgreidd,
er i þá átt gengju, að veita her-
mönnum þeim, er í stríðinu mikla
tóku þátt, nýjan fjárstyrk. Enn
fremur kvaðst forseti því andvíg-
ur að nokkrar tilraunir yrðu til
þess gerðar, að setja með Iögum
fast ákvæðisverð á búnaðar afurð-
ir. Slíkt riði í beinan bága við
anda heilbrigðrar verzlunarsa'm-
kepni. Tolllöggjöf þjóðarinnar
kvaðst forseti heldur ekki vilja að
yrði breytt að sinni. —
Hinn 9. þ. m., var (því opinber-
lega lýst yfir, að Calvin Coolidge
hefði ákveðið að leita forseta út-
nefningar af hálfu Republicana
flokksins, við forsetakosningarn-
ar 1924.
Verið er um þessar mundir að
byggja nýja hveitimylnu í Buff-
alo N. Y„ er kostar um sjö hundr-
uð og fimtíu þúsundir dala. Russ-
ell Miller mylnufélagið í Minnea-
polis, stendur að baki þessa nýja
fyrirtækis.
Af ýmsum merkustu dagblöðum
Demókrata flokksins, er svo að
sjá, sem Willia'm McAdoo, tengda-
sonur Woodrow Wilsons muni
vera nokkurn veginn viss um með
að ná útnefningu til forsetatign-
ar. —
Henry Ford þverneitar enn að
Iáfa nokkuð uppskátt um það>
hvert hann ætli sér að leita for-
seta útnefningar eða ekki.
Kosningar til Ibrezka þingsins,
fóru fram hinn 6. þ. m., og urðu
Baldwin stjórninni alt annað en
hagstæðar. Eins og kunnugt er
snérust kosningarnar aðallega um
verndartolla stefnu Baldwins yf-
irráðgjafa. Með því að innleiða
tollvernd, kvaðst hann geta ráðið
mundu bót á atvinnuleysi því hinu
mikla, er svo mjög þrengir að
þjóðinni um þessar mundir.
Frjálslyndi flokkurinn og flokkui
verkamanna voru á nokkuð annavi
skoðun. Töldu þjóðinni alt af
hafa liðið og mundi eins í fram-
tíðinni líða bezt undir fyrirkomu-
lagi frjálsrar verzlunar. Kosn-
inga rimman var hörð, 'þótt eigi
stæði lengi yfir og lauk henni
þannig að Baldwin stjórnin lenti
í minni hluta.
Afstaða flokkanna áður en tii
kosninganna kom, var sem hér
segir:
íhaldsmenn ...........
Verkamenn ............
Frjálslyndir menn ....
Utanflokka ............
Auð sæti ............
Meiri hluti stjórnarinnar 73
Eins og sakir standa að kosn-
ingunum loknum, er afstaða flokk-
anna þessi, er þó ófrétt úr nokkr-
um kjördæmum.
íhaldsmenn ................ 252
Verkamenn ................ 193
Frjálslyndir ................ 142
Utaniflokka ................ ÍC'
Af þessu er sýnt, að stjórnin
er komin í ótvíræðan minni hluta}
og má því vænta þess, að hún
segi af sér hið bráðasta. Hvað
þá muni taka við, er ráðgáta, sem
tíminn einn fær leyst úr. Enginn
flokkurinn út af fyrir sig, er
nægilega lifisterkur til þess aS
mynda ráðuneyti og verður því
væntanlega ekki um annað að
ræða en einhverja bráðabirgð-
ar samsteypu eða þá nýjar kosn-
ingar. BJöð verkamanna þver-
taka fyrir að flokkur þeirra muni
taka þátt í nokkurri samsteypu.
Flokksforingjarnir allir, þeir
Baldwin yfirráðgjafi, Lloyd Ge-
orge. H. H. Asquith og Ramsay
McDonald, náðu endurkosningu.
Á meðal þjóðkunnra manna er
biðu ósigur, má nefna þá Winston
Ohurchill fyrrum hermálaráð-
gjafa í Lloyd George stjórninni
og Rt. Hon Arthur Henderson, rit-'
ara verkmanna flokksins.
Átta konur unnu sigur í kosn-
ingunum, þar á meðal Lady Ast-
or. Fylgja þrjár íhaldsflokkn-
um að málum, þrjár verkamanna-
flokknum, en tvær teljast til
frjálslynda flokksins.
Jarlinn af Lathom hefir nýlega
selt hina frægu landeign sína að
að Ormskirk, Lancashire, fyrir tvö
hundruð og fimtíu þúsundir ster-
lingspunda. Land þetta er 4,000
ekrur að stærð. Á því standa
57 smábýli og 140 stærri íbúðar-
hús. Lávarðurinn hafði varið
stórfé til þess að endurfegra bú-
garð þenna.
rýmkva all'mjög til um kosninga-
réttinn og koma á :í landinu
sannri fólkstjórn.
Gríska þinguð hefir leyst land-
ið undan herlögum þeim, er þjóðin
hefir orðið að búa við frá því í
uppreistinni síðustu.
Fregnir frá Cologne láta þess
getið, að framkvæmdarstjórar
Krupps verksmiðjanna frægu, er
setið hafa í varðhaldi síðan í
vor, hafi nýiega verið látnir laus-
ir. —
Nokkur oi ð um upp-
eldismál.
Eftir Helga Guðmundsson.
Hvaðanœfa.
Maður einn var nýlega dæmdur
til dauða írlandi, samkvæmt hegn-
ingarlögum hins enska ríkis. Mað-
urinn átti að hengjast En er
tekið var til við undirbúning af-
tökunnar, kom það i ljós, að eng-
inn löglegur böðull var til, þvi
stjórnarakráin gerir hvergi ráð
yrir þeirri sýslan. Er nú full-
yrt, að sakamaður þessi verði
náðaður. —
feresemann stjórnin á pýzka-
1: ndí, hiaut vnmt^austs vfirlýs-
ingu í þinginu hinn 23. f. m., með
230 atkvæðum gegn 155. Sjö
þingmenn greiddu ekki atkvæð*.
Stjórnin baðst samstundis Iausn-
ar. Ebert forseti bað Strese-
mann að sitja -við stýrið, þar f!i
nýtt ráðuneyti yrði stofnað, Hver
taka muni við stjórnar taumun-
u'm, er enn á huldu.
Mexico logar í uppreist gegn
Obregon stjórninni. Huerta sinn-
ar valdir að óeirðunum og er
mælt, að þeim hafi víða veitt bet-
ur, en liði stjórnarinnar.
Mussolini stjórnarformaður á
ítalíu, er orðinn þreyttur á alræð-
ismannsvaldinu og hefir lýst yf-
ir því, að hann ætli sér að láta
Allir framsýnir foreldrar, sem
vilja börnum sínum vel, leggja
'mikla stund á uppeldi þeirra. 'Peir
vita að þó þau séu, ef til vill
gædd góðum hæfileikum af nátt-
úrunnar hendi. þá er það ékki
nóg. pessum náttúruhæfileik-
um verður að hlynna að til þess
að þeir geti þróast og einstakling-
urinn haft þeirra full not í lífinu.
Og þó að barnið sé ekki sérstak-
lega vel gáfað, þá vilja þó ástríkir
foreldrar að það fái þá þekkingu,
sem það getur tékið á móti svo að
það verði ekki miklu >ver að sér
en aðrir, þegar það er komið til
fullorðins ára. Með ástundun
og alúð hefir líka oft tekist að
veita fre'mur treggáfuðu barni svo
mikla þekkingu, að það hefir get-
að orðið sér og öðrum til gagns í
lífinu. — Síðan saga hófst, hafa
alt af verið til menn, sem hafa
metið þekkingu mjög mikils; en
fyrst nú á seinni tí'mum er al-
menningur farinn að skilja, hve
áríðandi það er, að hafa mikla og
víðtæka þekkingu. Viðskifta-
líf manna er orðið svo fjölbreytt,
að það þarf töluverða mentun og
þekk'ngu til þe?« pfs geta komið
fram í þjóðfélaginu hneykslis-
hiust og leyst þau störf vel af
hendi, se'm koma svo oft fyrir í
Hfinu. Vér kennúm í brjósti um
gamalt fólk, sem lítið hefir verið
kent á yngri árum, og kann ekki
að skrifa. pað má telja það
yíst, að þekking og' mentun 'muni
aukast í framtíðinni, svo að þau
börn sem lítil rækt er.'lögð við nú,
muni verða eftirbátar annara,
þegar þau eru komin á fullorðins
ár. Hvaða faðir eða móðir get-
ur með ánægju hugsað til þess,
að börn þeirra verðl öðrum frem-
ur að athlægi vegna vankunnáttu
þeirra? Og þó er alls ekki ólík-
legt, að einmitt þau börn, sem nú
eru að alast upp, verði fyrir
þessu, nema því að eins, að tölu-
verð ástundun sé lðgð við kenslu
þeirra, meðan þau eru á hinum
Iögákveðna skólaaldri. Œsku-
árir. eru undirbúningstími undir
Iífið, og þenna dýrmæta tíma á að
nota á þann hátt, að ibörnunum
verði hann að notum i framtíð-
inni. Ef þessi undir búnings-
tími er van'ræktur, þá er ekki að
búast við góðum árangri. pað
er áreiðahlegt, að ef uppeldi barn-
anna er vanrækt, þá vnunu þau
aldrei bíða þess bætur í fram-
tíðinni. Það er því ábyrgðar-
mikil skylda, sem 'hvílir á öllum
þeim, sem eiga að sjá um uppeldi
barnanna og vonandi er, að þeir
finni til hennar og kosti kapps u'm
að framkivæma hana eftir bezta
megni.
Það er afar áríðandi fyrir þjóð-
ina, að hver einstaklingur hennar
sé vel mentaður. Mentaður
maður hefir meira gildi fyrir
þjóðfélagið heldur en sá, sem ó-
mentaður er. Þessi skoðun hef-
ir rutt sér til rúims víða utan-
lands nú á seinni ;árum, og menn
hafa leitast við a!ð auka gildi
einstaklingsins meíi því að fræða
hann og menta. Ef það er nauð-
^ynlegt fyrir stórþ.jóðirnar a"5
auka þannig gildi þegna sinna, þ&
er það miklu fremur áríðandi fyr-
ir hinar fámennu þjóðir að gjöra
þat5. Vér Islendingar erum fá-
'mennir og þurfum á öllum vorum
kröftum að halda' og ættum að
auka þá krafta sem vér höfum á
allan hátt. Véí megum ekki
láta þá hæfileika,' sem búa í oaa,
vera ónotaða vegna vanræktar og
mentunarleysis. Það eru 'mörg
vandamál, sem þurfa tirlausnar í
framtíðinni hjá oss, og til þess að
Ieysa úr þeim er ekki nóg að hafa
fáeina hálærða menn. Nei, þa^
þarf vel mentaða alþýðu til þess
oss svo í lagi fari, nema vér höf-
um fróða og mentaða alþýðu. Ein-
valdskonungur getur með fáein-
um stjórnfróðum mönnuvn stjórn-
að miklum fjölda af ómentuðum
mönnu'in; en þar sem alþýða hefir
fengið kosningarétt og þannig
hluttöku í stjórninni, þá getur
þessi hluttaka ek'ki farið í nokkru
lagi, nema því að eins að hver
meðlimur þjóðfélagsins hafi tölu-
verða mentun og þekkingu. —
Hverjar yrðu afleiðingarnar, ef
alt stjórnarfar færi í ólestri bæði
utan lands og innan. Eg tel það
víst, að vér mundum þá týna sjálf-
stæði yoru, eins og vér týndum
því á Sturlungaöldinni, þegar það
varð ljóst, að vér gátu'm eigi
stjórnað oss svo í lagi væri. Ment-
aðri þjóðirnar þykjast hafa rétt
á því að stjórna þeim ómentaðri,
einkum ef sú þjóð, sem hlut á að
máli er lítilmagni. Þegar alt
stjórnarfar vort væri komið í ó-
lag, vegna þess að lítt mentuð og
ófróð alþýða hefði beitt kosninga-
rétti sínum á rangan hátt, þá
mundi ekki standa á þvi að ein-
hver stærri eða minni þjóð væri
fús á að rétta út hjálparhönd sína
THE THREE JEWELS
• •
/ think there are three jewels in the diadem of God—
Three jcicels, all symbolic of three attributes of Man,
Three attributes that are as lamps unto his stumbling j
And lights upon his paths to show the Father's sacred plan.
A diamond for Reason stands, it glitters on the left,
And mystic tracings weave it with the nobler gem abo\
While, on the right, a ruby burns a constant flame of FaitJi,
Tri-angh'd with thc splendor of a living pearl of Love.
OHRJSTOPHER JOHNSTON.
þarf að endurskoða og bæta
fræðslulögin þar, sem reynslan
hefir sýnt að þeim sé ábótavant
Að nema þau úr gildi eða fresta
þeim, væri hættulegt heimskuspil,
sem mundi hafa skaðleg áhrif á
mentun þjóðarinnar. Stefnu-
leysi í allri löggjöf er hættulegt,
og ekki stíst þegar um slíkt vanda-
mál er að ræða eins og mentun
hinnar komandi kynslóðar. Þang-
að til að fræðslulögin eru endur-
vskoðuð, verður að sjá um, að fyr-
irmælum þeirra sé fullnægt. Það
se'm þau heimta í fræðslu, ætti að
vera hið allra minsta, sem menn
og Ieiðrétta það, sem aflaga færi! ?era si2 ánægða með. Til þess
hjá oss. Reynslan hefir sýnt, að
drotunargjörnu þjóðirnar eru fús-
ar að hjálpa upp á sakirnar, þeg-
ar svo stendur á. — Margir af
að auka mentun alþýðunnar, verð-
um vér að fjölga barnaskólunum
og lengja kenslutímann. Því fleiri
barnaskólar, því 'meiri alþýðu-
beztu mönnum þjóðar vorrar hafa! mentun. En til þess að fram-
svo tugum ára skiftir barist fyr-jkvæma þetta, þarf töluvert fé, og
ir sjálfstæði íslands, og fengiðver ]'"rfum að halda sparlega á
því fé, sem vér höfum. En hvað
mikið sem vér spöru'm, þá megum
við ekki spara um of, þegar um
velferð barnanna er að ræða. Því
fé er vel varið, sem fer til fræðslu
Ekkert ætti að álít-
það viðurkent um síðir. En hér
á það við sem viðar, að "ekki er
'minna að gæta fengins fjár en
afla". \ú verðum vér að búa
svo um hnútana, með því að fræða
og menta alþýðuna, að sjálfstæði i barnanna.
voru sé engin hætta búin. — Eitt i ast of »ott fyrir börnin. pau
af því sem vér ættum að setja á' verða 'menn framtíðarinnar og
oss í þessu sambandi er það, að nú j stjórnendur þessa lands; og tíl
sem stendur eru-m vér sem þjóð að| l'ess aC fra'mtíðar stjórnendunum
dragast aftur úr mentun alþýð-| hepnist það vandasama starf, þeg-
unnar. Fyrir 30 árum stóðumjar l,eir taka við (Því> af 'W^ að
vér hinum bezt mentuðu þjóðum; t,eir- sem eldri voru- eru ekkí
jafnfætis í þessu; en síðan hafaílenSUr við hendina, þá verðum
sumar þjóðir Iagt svo 'mikla stundj ver að bua >a undir !'etta starf
á mentamál sín, að þær hafa kom-! eftir beztu föngum. Það er
ist fram úr og standa nú oss
framar í mentun. pað er fljót-
séð, af hverju svona hefir farið,
þegar þess er gætt að íslenzku
börnin eru að eins fjögur ár í
skóla og og fá ékki nema 6 mánaða
skólakenslu um árið, þau er mesta
kenslu fá, sum 4 mánuði, sum 2
mánuði og sum fá alls enga
kenslu se*m teljandi sé. En
börnin í mentalöndunum «ru sum-j
staðar 7 ár í skóla og jafnvel 9.1
Getur nokkrum dottið í hug, að m íslenzku bygoanna { Canada,
vonandi að hver og einn íbúi þessa
lands sjái skyldu siína í þessu
efni, og leggi viljugur fram
krafta sína til þess að efla ment-
un barnanna, og á þann hátt
hlynna að því máli, sem farsæld
og framtíð þjóðarinnar er undir
komin. —Lögrétta 23. okt.
Capt. Sigtryggur Jónasson, frá
Riverton, Man., hefir dvalið í
borginni undanfarna daga.
Rev. K. K. Ólafsson frá Moun-
tain, N. D., forseti lútersika kirkju-
félagsins, er staddur í borginni
um þessar 'mundir.
Gjafir til Betel: Miss Lína Sig-
urðsson $5; Lena B. Johnson $5;
Ónefnd kona $10. pakklæti fyrir
gjafirnar J. Jóhannesson féhirðir?
Laugardagskvöldið var? 8. des.,
gaf séra Björn B. Jónsson, D.D.,
saman í huónabandS að heimili
sínu hér í borginni Guðbrand D.
Guðbrandsson og Álfheiði John-
son, bæði frá Selkirk.
Óskar G. Jóhannsson, frá Popl-
ar Park, og Kristín Magnússon,
frá Selkirk, voru gefin saman »
hjónaband 4. þ. m., af séra Birni
B. Jónssyni, D.D., að heimili
hans, 774 Victor St., hér í borg-
inni.
D. J. Líndal kaupmaður á
Lundar biður þess getið, að hann
hafi til sölu fyrir óvanalega lágt
verð, byrgðir af jólakortum og
bóku'm sem allir þurfa á að
halda nú um þetta leyti árs.
Gleymið ekki að lita á varnnginn
hjá honum Líndal, þegar þið eruð
rfi á Lundar, Mnn.
Avarp
8. þ. m. voru þau Evaline Mat-
hilda Elson og Freeman Magnus
Henry, gefin saman í hjónaband
af Rev. P. Bruce Thornton. Gift-
ingin fór fram að heimili Mirs.
S. Elson (Eyólfson) 510 Newman
St., móðir brúðarinnar. Framtíð-
ar heimili þeirra verður að 32
Metcalfe Place, Norwood. Lög-
berg óskar til lukku.
hægt sé að kenna íslenz'ku börn-
um eins mikið á hinni stuttu
skólaveru þeirra, eins og börnum
Síðastliðið sirmar eftir fráfall
míns elskaða föður tók eg að mér
í mentalöndum er kent á svo miklu I að reyna eftir megni að sjá um
lengri tíma, með beztu skólatækj- I útsölu þriðja þáttar af landnáms-
um og af þaulæfðum kennurum. I sögu hans, sem verið var að
Þegar það er athugað, sem að prenta þegar hann burtkallaðist.
framan er sagt, þá mun fáum geta Eg ferðaðist í þeim tilgangi um
blandast hugur um það, að naufí-i íslenzku bygðirnar í Dakota og
synlegt sé fyrir oss að auka! Minneota og gekk mjög vel. Kring-
fræðslu og mentun þjóðar vorra:".
En hvernig á að gera það? pað
eru til menn, sem halda því fram,
að foreldrar eigi eingöngu að sjá
'i'm fræðslu barna sinna, eins og
annað uppeldi þeirra. Það væri
lika að mörgu leyti bezt, ef þa^
væri ávalt framkrvæmanlegt. For-
eldrarnir eru skyldir að sjá fyri^
uppeldi afkvæma sinna. Það
væri því ekkert óeSlilegt, að þeir
önnuðust alla fræðslu .þeirra. En
umstæða vegna gat eg ekki farið
um bygðirnar fyrir norðan lín-
una, og átti eg þar þó margar
hlýjar endurminningar frá fyrir-
lestra ferð minni fyrir ári síðan
o. fl. Enn sem komið er hefir mjög
lítið selst af þessari síuðstu bók
föður míns í Canda; ekki hundrað
eintök ennþá. Faðir minn seldi
yfir fimm hundruð eintök af hin-
um bókunum hverri fyrir sig fyr-
ir sig fyrir norðan línuna. Eg
Ens og auglýst var, þá hélt Mrs.
Dr. Jón Stefánsson, söngsam-
komu í St. Stephens kirkjunni á
horninu á Portage Ave og Spence
Str., á föstudagskveldið var, þ. 7.
þ. m. og var hún allvel sótt, þó
varla eins vel og skyldi, því bæði
var samko'man ágæt og svo mál-
efnið, ^em góðs naut af henni
verðugt.
pað er næstum óskljanlegt að
fólk skuli fylla leikhúsin, til þess
að horfa á lítilfjörlega leiki, en
láta fram hjá sér fara, samkom-
ur, þar sem menn eiga bæði kost
á að skemta sér og göfga anda
sinn.
pað er engin þörf á, að fara að
gjöra list Mrs. Dr. Jóns Stefáns-
sonar að umtalsefni hér, því hún
er nú orðin mörgum Vestur-ls-
lendingum, þó einkum Winnipeg-
íslendingum kunn, og þeir vita á
hverju þeir eiga von, þegar frúin
'býður þeim að hlusta á söng sinn
En þó vér höfu'm átt því láni að
fagna að hlusta á söng hennar
nokkrum sinnum, þá minnumst
vér ekki að hafa heyrt hana leysa
verkefni sitt betur af hendi, en
hún gerði á föstudagskvöldið var.
öll lögin sem hún söng, voru
prýðisvel af hendi leyst, en þó
einkum Twilight eftir Chareto,
það lag fanst oss frún syngja með
afbrigðum vel. Eitt er eftirtekta-
vert í sambandi við söng Mrs.
Dr. J. Stefánssonar, og það er að
hún virðist aldrei reyna að reisa
sér hurðarás um öxl þegar hún
Fimtudaginn, 6. des., voru þau syngur, og er það af þeim stóru
kostum sem frúnni er lánaður. —
þeim að þekkja sjálfa sig og velja
svo þau lög, sem bezt eru við
hennar hæfi. En það lýsir
'meiru en sjálfsbekkngu, það lýsir
líka heilbrigðri dómgtreind, sem
er svo nauðsynleg, til þess að
fyrirtæki mannanna hepnist á
hvaða sviði sem er.
Auk frú Stefánsson skemtu
Sigrorina Leucadia Vaccari með
fiðluspili, sem var yndi á að
grími læknir Matthíassyni og" hlusta. Harry Nelson 'með því að
Gunnari bróður hans veislu, er leika á flautu, en undirspil lék
sumu ábótavant. þá hpfir það bó «etið hafi um hundrað mans og" doktors frú B. H. Olson á píano,
nú hafa menn rekið sig á það hvað! befi fengið útsölu'menn í flestum
eftir annað, bæði hér á landi og! bygðunum, og þar fyrir utan geta
annarstaðar, að sumir foreldrari1>eir sem æsk3a, ávalt fengið bók-
veita ekki börnum sínum þá'ina með Því að sn"a ser ^1 ^1"
fræðslu sem þurfa þykir, þegarí umbia Press, Sargent Ave og Tor-
þeir eru látnir vera afskiftalausir.! onto> Winnipeg, Canada. Verð
Oft eru þeir fátækir, sem eiga' bókarinnar er $1,50. — Með vin-
mörg börn, og hafa ekki efni ; I ¦ emd °f? vi'rðingu,
að sjá börnum sínum fyrir þeirri!
fræðslu, sem þeir vildu. Aðrir for-j
eldrar vilja ekki kosta fræðslu •
barna sinna, þó þeir gætu það vel'
efnanna vegna. pessar tvær á-|
ftæður samanlagðar, getuleysi og[
viljaleysi foreldranna, hafa vald-l
ið því, að töluvert margir ein-;
staklingar hafa komist til full-
orðins ára án nokkurrar verulegr-
ar 'mentunar. pess vegna hafa
menn orðið að grípa til þeirra úr-
ræða, að leiða í löjr skólaskyldu,
Thórstína Jackson
45 no. Fullerton Ave.
Mont Clair New Jersey, U.S.A.
Úr bænum.
Julíus Grámann Jónasson og Da-
isy Emily Davídson, bæði frá Ri-
verton, Man., gefin satnan í hjóra-
band aö 493 Lipton St., af séra
og kosta skólahaldið af almennu Rúnólfi iMarteinssyni. Heimili
petta eru hin einu ráð, sem þeirra verður framvegs í Winni-
fé.
menn hafa getað notað hingað til,
til þess að fá sæmilega mentaða
alþýðu. — þetta fyrirkomulag,
skólaskylda með kostnaðinn borirl
aðann af al'mennu fé. hefir veriS
hjá oss síðan fr-pðslulögin komu
í gildi, 1908. pó að bví sé a8
peg.
í bréfi nýkomnu frá Wynyard
Sask., er þess getið að þjóðrækni?,
deildin þar, hafi haldið Stein
Vér getum ekki stjórnað sjálf'.'m stutt að mentun alþýðunnar. Nú farið hafi fram hið prýðilegasta. | af sinni alkunnu list.