Lögberg - 13.12.1923, Blaðsíða 5

Lögberg - 13.12.1923, Blaðsíða 5
 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. DESEMBER 1923. Bla. 5 Oodds nýrnapillur eru bezta uýrnameðaiiP. Lækna og gigt; bakverk, hjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem starfa frá nýrunum- — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c. askjan eða sex öskjur Fvrir $2.50, og fást hjá öllum lyf- ■lölum eða frá The Dodd’s Medi- MYRDAL BROS. - General Merchants LUNDAR - MANITOBA Við höfum nýlega keypt karlmanna “Sweaters” og “Overalls” úr búð, sem orðið hefir gjaldþrota, fyrir 50 ct. af dollarnum. pess vegna getum við selt þessar vörur fyr- ir hálfvirði. Einnig erum við byrjaðir á því„ að gefa 2 prct. afslátt af öllum vörum fyrir peninga út í hönd. RICHIN VITAMINES Bækur eru langbezta jólagjöfn t. d.: The Viking Heart,-by Laura Good- man Salverson ........ $2.00 Iceland, by Russell (póst- gjald 12) ............ 2(50 Icelandic Mediations on t-he Passions ......... 1,00 (Úrval úr Passíusálmum, þýð. Dr. Pilcher). Sálmabókin $1, $1,75, $2,50; $3.00 Árin og Eilífðin ........ 4,51-’ Sálmasöngsbók, Sigf. Ein- ai'ssonar---------------5.40 Nytsamir hlutir fyrir hvert heimili Lífstíðar ánægja fæst með bví að kaupa Hudson’s Bay Imperial Eldavjef "! Setjið yður á þessum Jólum að Móður eða Eiginkonu skuli framvegis gerast lífsstarfið ánægjulegra. Kaupið henni “BLUEBIRD” Rafmagns pvottavél með þessum sérstöku skilmálum $7.50 NIÐURBORGUN og $10.50 Mánaðarlega í Fimtán mánuði. —pannig getið þér svo hæglega komið í veg fyrir þreytuna eftir hina vikulegu þvotta- daga með aðstoð “Bluebird” þvottavélarinn- ar. Hugsið yður hvað ástvinirnir græða—í vinnulétti, heilsu og ánægju. Með því að kaupa á fimtudaginn, getið þér valið um 6KEYPIS UPPBÓTINA —Vér sendum “Bluebird” vélina heim til yð- ár 24. Desember eða fyr, ef óskað er. pIGGID J7ETTA ALT ÓKEYPIS —Moð liveiri liliiebirU vél, sem seld er til Jóla. gci- um vér þeiiu er jólagjöf yðar þiggur, eimiig gjöl' frá oes sjálfum, sem samanstendur af: X “Imperial” Rafmagnsjám. 1 “Canadian Maid” StrauningsborS 1 stóra þvottakörfu, Sem alt kostar um $10.45. Bregðið því við. $9.00 út í hönd $8.50 á mánuði án nokknrs annars kostnaðar pér Iðrist Ekki Eftir að Kaupa “Imperial” Vorir þægilegu skilmálar á þessum ágætu Eldavélum draga að sér kaupendur—En —SKO— ilm takmarkaðan tíma seljum vér “IMPERIAB” vélina ineð vægum kjörum og gefum með hverri ÓKEYPIS—Ágætan lO punda TYRKJA —pegar þér pantiS vél fáiS þér ávisun fyrir kalkún sem vegur um 10 pund. sem þér getiS fengiS hvenær sem er fyrir jói. þessi "Kalkúns kaup-bætir fylgir öllum “Imperial” stóm sem keyptar eru næstu daga unz 25 stór eru seldar. Betra því að hraSa sér. — þaS borgar sig líka oftast bezt. —Iltulsons Bay “Imperial” eldavéiamar liafa útbíin- að scm gerir þær eftirsóknarverðar; þær endast vel og falla vel í geð. pær eruigerðar eftir hinurn fast- ákvoðnu reglum vomm, og'liver cin mikils virði. — “Imperial” vélin bakar óaðfinnaidega. jVotið yður ókeypis þjónustu vora. sem veitist áriangt eftir aS kaup eru gerS. — Auk þessa höfum vér allt sem aS “Bluebird” lýtur og getum þvl haldiS henni 1 lagi árum saman. MAKE PERFECT BREAD Barnasöngvar, Elín og Jón Laxdal ............... 0,50 Og ótal fleiri ágætar bækur, ensk og íslenzk jólakort, sem öllum lík- ar vel. Finnur Johnson 676 Sargent Ave., Phone B-S05 Hr. Andrés Skagfeld frá Oak Point, Man., er staddur í borg- inni þessa daga. Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla: Miss Ragnheiður Sigurðs- son, Winnipeg $2; S. S. Hofte;g, Cotton-Wood, Minn $5; Kvenfé- lag Gimli safnaðar $25.00; Mrs Björg Halladóttir, Riverton, Man., $25; Miss S. Bíldfell, Winnipeg $5; Hallur S. Hallson, Seattle, Wash. $5. Leiðrétting: í Lög- bergi 22. nóv. 1923 er auglýst að H. B. Frímanssón IMozarL hafi gefið tíu dali.. Rétta upphæðin er $5. — Með bezta þakklæti fyr- ir þessar gjafir. S. W. Melsted gjaldkeri skólans. lluásans 13au Œotttpanu INCORPORATE D A D. 167 0 " ' ▼ Frá íslandi. Nýlega seldu þessir botnvörp- ungar afla sinn í Englandi: Austri fyrir rúrm 800, Otur fyrir 1200 og Maí um 1000 sterlings- pund. Séra Jón Thorsteinsson frá pingvöllum andaðist hér í bæn- u'm í fyrrinótt. — Vísir 12. nóv. Gunnar Þorbjarnarson fcaup- maður, andaðist að heimili SÍnu •hér í bænum í gær. í sveitaþorpi einu í DanmÖrku búa hjón, sem bæði eru sjónlaus. M^iðurinn er fæddur blindur, en hún misti sjónina 4 ára. — Hann j hefir ‘með iðni og ástundun um mörg ár, eða frá því að hann var unglingur, æft sig í að sm?5a ýmsa hluti t. d. osta-kassa, inn- anhússmuni o. fl. og er nú orð- j inn leikinn í því. Konan hefir [ lært að búa til ýmsan reiðskap, I stanga ólar o. fl. Flesta innan- hússmuni sína 'hafa þau búið til sjálf. — Þau smiða þessa hluti, er þau hafa þegar lært að búa til og selja þá. Með því hafa þau ofan af fyrir sér. —Freyr ICREDIT EXTENDED TO REI/IABI.E PEOPLE AT EANFIEBD S* RÉTT í TÍMA FYRIR JÓLIN Falleg 97 stykkja “Dinner Sets,? Fallegt franskt Limoges leirtau fyrirtaks japanskt Nippon og enskt leirtau með postulíns gljá nú selt á sérstöku verði og gegn fáheyrðum borgunarskilmálum. $1.M Niðurhorgun $1 Á viku Munið, að gegn þessari niður- borgun verður varan send heim, til yðar. Dauf-gylt 97-stykkja Dín- ner Set, postulínsgljá, dauf gylt handarhald, gyllingin endist afarlengi. petta Set fyn>Í..“Í”n..!‘k.aJ41.90 Bimoges Dinner Service handa 12 manns, skrautleg’ mjög^ rós- gylt og metS gullnum höldum. þessi Sets hafa selst við helm- ingi hærra veröi. þessi Sets eiga vitS hvaSa tækifæri sem er Limoges Set meÓ postulínsgljá, sem aö -eins kosta ............ $43.90 97-stykkja Set, postulíns- gljá, Khafnar snið, bláar rendur og barmar gull- bryddir. petta set er mjög fallegt, litbland £‘27 50 af nýjustu gerð Búðin Opin frá kl. 8.30 f.li. til kl. 6 e. li. Á Laugardögnm: frá kl .8.30 f.h. tii kl. 10 e.h. Tho RðlÍAbte Komo Furniahor' 492 nm STREfTT - PUONE N6667 ‘A MIGIITY FRIENDEY STORE TO IlHAli WITIl’ Ijá.n veitt fólki ntan af Inndi. Skril'ið eftir vorri nýju Veröskrá mn vandoðri Iiúslión- að og á iliölil af ailrj möguiegri gerð og lögun. hinnar mestu ánægju. Áður en eg fór frá landinu mínu, gifti eg mig í Reykjavík, einni af dætru’m Fjallkonunnar. Kom svo hingað til San Francisco þann 36. okt. 1923. Litlu eftir að við komum tóku landar míniir hér sig saman um 60 að tölu og héldu okkur samsæti og gáfu okkur verðmikla gjöf, sem var silfur borðsett og fleira. —Fyrir þetta göfuglyndi og vinsemd viljum við hjónin biðja blað yðar að færa öllu þessu góða fólki okkar innilegasta hjartans þakklæti, sem var að öllu leyti óverðskuldað að okkar hálfu. Savnsætið var haldið að heimil' Mr, og Mr. Frímanns Kristjáns- •sonar, sem er alþekt að rausn og höfðingskap, og í þetta sinn að vanda ekkert sparað til að hafa alt sem fullkomnast. Menn skemtu sér með ræðum, söngvum og síðast með dansi. Óþarfi er að geta þess, hvað fjölbreytt var á borðum, því þeir sem þekkja til Californiu þar gul sítrónan ,grær, geta ímyndað sér, vað fraVn er borið í stórveizlum, það er meira en þekkist í öðrum stórplássum. Að endingu vilj- um við svo enn þakka öllu þessu fóliki af hrærðum hug bæði fyrir gjafirnar og kveldstuhdina, sem allir gerðu sér svo ant uvn að yrði okkur sem ánægjulegust. Við óskum öllu þessu fólki góðs í framtíðinni. — Með vinsemd og þakklæti. Pórður Einarsson. Þorbjörg Einarsson. 1575 Washington St. San Francisco, California. “Sandarnir skolast burt,” verð- ur ræðuefni mitt í kirkjunni 603 Alverstone Str., sunnudaginn 16. desember, kl. 7 síðdegis. Eitt mikilmenni, General Smuts ikemst svo að orði: “Sand- arnir etru að skolast burt, og ef ekki oinhver sterk hönd brífur Norðurálfuna og bjargar henni frá að sökkva eins og hún gerir, getur hinn svo kallaði friður end að með me;ri sikelfingu, en jafn- vel hið ’mikla stríð var.” Annað mikilmenni, Friðþjófur Nansen kemst svo að orði: “Norð- urálfan er lík skipi í stórsjó, þoka á allar hliðar, grillir bvergi í stjörnu, hvergi glampi af vita í náttmyrkrinu, skipshöfnin ósam- mála u'm stefnuna og þar af leið- andi þess lítt megnug, að stýra fram hjá iblindskerjum.” Þrið.ja mikilmennið, sem talar um jætta, lýsir ekki einungis á- standinu, heldur segir hvernig fara muni og hvað gera skal. Orð hans eru þó alt af þau sterkustu. Pétur SigurðsK-an. Jólaskófatnaður Kvenna Boudoire Slippers, Black Chocolate, Eose og BIucC»"| jt K með rubber hælum á 1. • ‘X* 1 Frá Californm. Herra ritstjóri Lögbergs; Kæri herra! Mig langar til að biðja yður svo vel gjöra og Ijá rúm línum þessum í yðar heiðraða blaði. Til- drögin að ’efni þess eru, að eg fór heim til íslands á síðastliðnu vori til að sjá vini mína og venzla- menn, og eins mitt kæra land sem eg skyldi við fyrir tólf árum síð- an og varð mér því ferðin til f: 1 OG ALT SEM SKÓFATNAÐI TILHEYRIR JENKINS & CO., Skósalar Talsimi A8677 - 639 Notre Dame Ave. J. MALONEY (Successor to McDowell) óskar öllum viðskiftavinum sínum og öðrum GLEÐILEGRA JÓLA Hann er að hitt nú sem fyrri á horni Sherbrooke og Elgin Stræta. — Talsími N-8441 Sumir aðrir hafa máske eins góðar vörur, en enginn betri. Qg enginn verzlunarmaður afgreiðir' við- skiftavini sína fljótar né stendur betur við öll loforð sín. MiiittUUiiiiuiiiHiiiiiiiiiiiiiiiininliiiiiiiiiiiiiiiiniinniHMiiiBiBimiiiiiiiiiBiiiiiininiiiiiiiiiiiifflBHtfiiiiHiiimiiiiiiiiiiiiinimniiniinnnniiimnitiiiinmnninmnmiiiiiiniiHiiiT Munið staðinn 890 Sherbrooke Phone A8143 PARIS DRY GOODg 839 Sherbrooke St STORE BARDAL BLOCK, Sherbrooke Street Yér höfum margar tegundir, sem hentugar eru til jólagjafa, til dæmis Kvenna Vasaklúta, Silkitrefla, Karhn. Háls- , bindi. 'Ýnvs leikföng fyrir drengi og stúlkur og margar aðrar nytsamar jólagjafir. Komið og litist um. Þér munuð finna margar hentugar Jólagjafir. Kaupið Jólagjafirnar að 839 Sherbrooke Fftirsóknarverðar VETRAR FERÐIR FRAM OG TIL. BAKA MEÐ EXCURSION FARBRJEF -TIL- TIL- ■TIL AUSTUR CANADA FRÁ öi.I.CM STÖDVUM t ManUoba (Whinipeg og Yestra) Saskatchewan og Ailierta FARBRJEF SELD 1. Des. 1923 til 5. Jan. 1924 Ferðalags Tíininn er prír Mánuðir TVÆR LESTIR Á DAG pað eykur þægindin og l'erðahug Kyrrahafs Strandar frá öllum stöðvum x Manitoba (Winnipeg og Vestra) Saskatchewan og Alberta FARBRJEF SELD Desember. Janúar Pebrúar 4. 0.11.13 3. 8. 10. 15.. 18. 20. 27. 17. 22. 24. 5. og 7. —1923— —1924— —1924— Farbrjefin endast til 15. Apríl 1924 Undra ferðalag að vetri til MID-RIKJ- ÁMA FRA ÖLLUM STÖÐVUM f Saskatchewan og Alberta FARBRJEF SELD L Des. 1923 til 5. Jan. 1924 Ferðalags tíminn er prír Mánuðir Tii Minneapolis. St. Patil, Duluth, Milwaukce, Cliicago, Cedar llapids, Dubuque,Wateri<H>, Co>'’>cil Bluffs, Des Mornes, Ft. Dodgo, -lavshaíl- town, Sioiix City, St.ls>a»*, Itansns City, Watertown, Oman... TIL GAMLA LANDSINS FYRIR JOLIN Sérstakra Skemtiferða Hringferöar Earbréf til aUra Hafna við Atlantshaf er tengjast þar við gul'uskipin, verða seld frá 1. Desember Ó»23, til 5. Janúar 1924. Ferðalagstfmi 3 Mánnðír TOURIST SVEFNVAGNAR ALLA LEID S.S. Montclare Tii Liverpool .. Siglir 7. Des. BEINT AÐ SKII’SHLID f W. ST. JOIIN Fyrir Siglingar þcssara skipa S.S. Montcalm Til Liverpool Siglir 14. Des. S.S. Melita Cherbourg, Soutlipt, Antv. Siglir 13. Des. S.S. Marlocli Til Bclfast og Glasgow Siglir 15. Des. SJERSTAKAR LESTIR Frá Winnipeg 11. Des. 1923 Sem gaiiga l>eint nð Skipshlið í W. St. John, fara þaðan S.S.M0NTCALM, Des. 14 TIL LIVERPOOL HAGNÝTIÐ YÐUR SÖMU TŒKI ALT í GEGN CANADIAN PACIFIC SPARAÐ FE SAFNAR F£ Ef þér hal'iö ekki þegar Sparisjóðsreikning, þá getið þér ekki breytt liyggllegar, en að leggja peninga yðar inn á, eitttivert af vor- um næstu f tihúum. par bíða þelr yðar, þegai- rétti tíminn keniur til að nota þá yður til sem mests hagnaðar. Union Bank of Canada hefir starfað í 58 ár og hefir á þeim tíiua komið upp 345 útibúum frá strönd til strandar. Vér bjóðum yður Upra og ábyggilega afgreiðsln, hvort scm þér gerið mikil eða lítil viðskifti. Vér hjóðtun yður að hclmsækja vort næsta í'tibú, ráðsmaðiirinn og starfsmenn Jians, numu finna sér Ijúft og skylt að leiðbeina yður. ÚTIIiÚ VOK ERU Á Sargent Ave. og Sherbrooke Osborne og Corydon Ave. Portage Ave. og Arlington I.ogan Ave og Slierbi-ooke 491 Pöitage Ave. og 9 önnur útibú í Wiiutipeg ADAI jSKRJLFSTOFA : UNION BANK OF CANADA MAIN and WIIJJAM — WINNIPEG “BOSEDALE” Drumheller Bezfu LUMP OG ELDAVJELA STŒRD: EGG STOVE NUT SCREENED Tals. B 62 ÖPPERS |k twin city DKE Besta Tegund MEIRI HITI — MINNI KOSTNADUR THOS. JACKSON & SONS Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.