Lögberg - 13.12.1923, Blaðsíða 7

Lögberg - 13.12.1923, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTTJDAGINN 13. DESEMBER 1923. Bls. T, Nautaat í Java. Danskur rithöfundur, Richardt Gandrub, hefir skrifað stutta lýsingu á nautaati á Java í “Poli. tiken”. Eru hér teknir kaflar úr þeirri lýsingu. Nautat þetta sem hann lýsir, fór fram í ismábænum Tamanan á austanverðri Java. Sótti þang- að ógrynni fólks hvaðanæva að, iþví nautaat er þar merkisviðburð- ur og eldgamall siður, og kvað vera komin frá eynni Madoera, norðaustur/ af Java. Segir greinarhöfundur að íbúarnir hafi áður fyr lagt svo mikið kapp á atið og verið svo sólgnir í það, að þeir slátruðu öllum kúnum held- ur en að geta ekki ihaldið lífinu í nautunum. Urðu yfinvöldin að taka í taumana, og settu háar isektir fyrir það, ef kú var slátr- að í leyfisleysi. Er nú svo ko’mið a ðyfirvöld þess bæjar, sem nautaatið fer fram sjá um há- tíðahöldin, og fá þau við það betra yfirlit yfir ^nautahjörðina, og geta því betur varnað of mikilli nautaframleiðslu. — Fer þetta alt mjög formlega fram, nautin eru skrásett eins o,g veðhlaupa- hestarnir hér inn við Elliðaárnar, og útgjöld og tekjur hvers nauts eru reiknaðar nákvæmlega. par er veðjað háum upphæðum bæði í þar tilheyrandi banka og eins manna á 'milli. Upprunalega voru tþessi nauta- öt einn liður í helgiathöfnum Javabúa; en síðan þeir urðu Mú- hameds trúar eru þau nú ekkert annað eða lítið annað en almenn iskemtun. Þó bregður enn fyrir leyfu'm af 'helgisiðablæ, því nauta- ati þessu höfðu íbúar Tamanan komið á til þess að tryggja góða hrísgrjóna uppskeru. Sérstaklega, verðu/ greinarhöf undi tíðrætt um skraut það í klæðaburði, sem þarna hefði ómögulegt að segja um, hvort þeirra muni betur duga. Hrópin skullu eggjandi frá áhorfendum yfir þau, allir eru gripnir af sömu ástríðunni; alstaðar í mannþyrp- ingunni ríkir þögul óró, sífeld eftirvæntingarfull hreyfing. — Nú er tími veðmálanna, og upp- hæðirnar eru hrópaðar manna á milli, hátt og hvast. Það má engan tíma missa. — Nautin hafa áður staðið jafnt að vígi. En alt í einu herðir það gráa geypilega sóknina. Allir vöðvar þess sýn- ast þrútna í einu. pað líkist höggmynd, og þó er eins og krökt sé af lifandi verum undir skjálf- andi og gljáandi húð þess. Móti þessari raun fær hið svarta ekki staðist. J?að 'hopar undan, og ógurlegt hróp frá áheyrendunum rýfur þögnina. Leikurinn verð- ur sífelt ójafnari." Að loku'm fellur svarta nautið, tapar fót- festunni. pað gráa losar horn- in og stingur þeim með tryllings- hann upp hjá móður sinni og stjúpa, sem líka hét Hannes, virti Snæbjörn hann og elskaði sem föður, enda mun hann hafa reynst honum og þeim systkinum sem góður faðir. pá Snæbjörn var 24 ára eða árið 1857, gekk hann að eiga Sólveigu Guðmundsdótt- ir, t— hann bjó lengi á Keiks- bakka á Skógaströndp'og þá því sem næst strax byrjuðu þau bú- skap á Hrísum í Helgafellssveit og ,þar bjuggu þau rausnarbúi alt þangað til þau fluttu til Ameriku árið 1883. Árið áður höfðu tveir synir þeirra flutt vestur u'm haf, og hefir þau þvi fý$t vestur, því öll börn sín langaði þh,u æfin- lea til að hafa nálægt sér. — 11 börn eignuðust þau, af þeim dóu 6 á Islandi og tvö í Ameríku. pau þrjú sem eftir lifa eru: Ingni- björg ekkja Gríms Thordarsonar, sem lengi bjó ;í Gardarbygð. Hann- es? sem nú er verzlunarmaður í Reykjavík, hann fýsti hei'm til ættlandsins aftur eftir að hafa krafti í háls þess svarta, sem nú iiggur á hni'ánum varnarlaust. | verið, mörK ár í Ameriku og Vig- En loks getur það komið fótunumi fús bóndi í Gardarbygð. Eitt undir sig, snýr sér við og leggur, ár dvöldu þau í Winnipeg eftir á flótta. Þá magnast ópin 0g,koITlu sína frá íslandi, fluttu síð- hrópin svo því verður ekki lýs't. an suður til North Dakota og Alt hverfur í drynjandi org. Það | keyptu sér bújörð þar, sem kölluð er Eyford bygð. — Svo eftir nokkur ár brugðu þau búi og sett- ust að hjá börnum sínum. Þann 30. maí 1918 vnisti Snæbjörn konu sína, fékk það mikið á hann og óskaði að guð hefði lofað sér að verða henni samferða. Það má óhætt segja að þeirra sam- vera var góð fyrirmynd, þessi liðug 60 ár, sem þei'm auðnaðist að vera hvort annars förunautur, royndu þau ávalt að gjöra byrð- ina hvort fyrir annað sem létt- er ekki eins og þrumuhljóð, ekki eins og drunur brimsins í vetrar- stormunum, eltki eins og neitt, se'm eg hefi heyrt, Þarna æpir hver í kapp við annan af öllum þessum þúsundum. Það er eins og 'heil þjóð hafi tapað vitinu og gefið tilfinningum sín- um framrás hugsunarlaust í ó- skapnaði af öskrum og ópum, sem fylla rúmið, Alt fer á ringul- reið. Allir þjota inn á bardaga- svæðið og reyna að ná tryltum nautunum, og er merkilegt að ekki j asfa- Nú bæði fyrir háan ajdur V indup-Ryk-Gerlap H upp gerlafyltu ryki. innan í nefi og hálsi, ,sést, og hefði mátt af því sjá það, að þarna var 'mikil hátíð. Karlar og konur voru í sínu bezta skarti, kvenfólkið með skrautnælur og blómstur í hárinu og gylta silf- ur hringi um bera öklana, og karlmennirnir með prýðilega bundinn höfuðbúnað og í sterk- rauðu'm eða sterkgulum buxum. í sérstöku húsi hafast yfirvöld- in við, og þar er “fréttastofan”. Enn fremur ‘vedonoarnir’ - einskonar hreppstjórar og isvo að- stoðarmenn þeirra. Enginn inn- fæddur maður dirfist að korna nálægt þessum virðuglega stað, án þess að sýna iskýr tákn auð- vnýktar sinnar. Og þarna hefir hljómsveitin aðsetur sitt. Fram fyrir þetta 'hús eru naut- in leidd minsta kosti um 50 alls. Nafn eiganda nautsins og heim- ilisfang er skráð og sö'muleiðis upphæð sú, sem veðjað er á það Tekur alt þetta langan tíam. En menn bíða rólegir. Vitaskuld er það kappsmál að veðja sem •hæðst á áttt naut, og verða þá all- ir íbúarnir áhugasa'mir fyrir sigri nautsins, því vinningurinn skiftist isíðan á milli allra þátt- takendanna. Það er því ekkert undu'r, að allir þeir sem veðjað hafa; verði að fara til bardaga- svæðisins og sjá atið. Og strax í dögun eru menn komnir á stað og koma ekki heim fyr en að kveldi, ánægðir eða óánægðir, eftir því hvort nautið hefir reynst vel eða illa. Þegar iskráningunni og borgun veðmálanna er lokið, er að eins eftir að velja sa'aian nautin, en það er ekki fljótgert. Hver naut- eigandi hefir rétt til að velja mótstöðudýr nauts síns eða skora á það. Og gengur það í miklu þófi og þrefi að koma sér isaman um þetta efni. En loks- ins er alt tilbúið og fólksfjöldinn er rekinn burt af barbagasvæð- inu með svipu'höggu'm. Þegar svæðið er autt, eru fyrstu tvö nautin leidd inn sitt úr hvorri átt. Bönd öll eru af þeim tekin. Tafar- laust þjóta þau hvort að öðru __ Þau beygja hálsinn niður að jörðinnij áður en þau mætast, en skella svo hausunum saman svo smellur í. Hornin fléttast saman, an, afturfæturnir spyrna í, og nú reynir hvort um sig að hreikja hitt. Mennirnir sem fylgt hafa þeim inn, dansa hringinn í kring um þau og letast við að æsa þau með öllu'm meðulum. Bardag- anum er ekki lokið fyr en annað. hvort lætur undan síga og leggur á flótta. óteljandi manngrú inn fagnar sigrinum með ósegj- anlegum gífurlegu'm ópum. Naut unum er náð. Eigandi þess, sem sigraði fær vinning sinn, og hon,um og nauti hans er fylgt burt í sigurgleði. pað atið, sem mesta athygli vakti þarna, var milli tveggja stórvaxinna nauta, var annað grátt, en hitt svart. Þau byrja geyst og menn fylgja bardaganum með Iifandi áhuga. Þau hrekja 'hvort annað til skiftis. pað er skuli verða stórslys að. Loks nást nautin. — Og nú snýst alt um það gráa, — um sig- urvegarann. Flestir draga sig nú til baka, að eins safnast um nautið nokkrir tugír 'manna. Það eru þeir, sem veðjað hafa og nú eiga hlut bæði í vinningum og heiðrinum. peir halda enn við fögnuðinum, sem nú er að þverra. Þeira æpa og öskra og hvína af hrifni og bera sig til eins og þeir væru skyndilega allir orðnir sjúk- ir af brjálsemi. Gamlir menn stökkva hátt í loft upp, slangra höndum og fótum til hliðanna, henda höfuðbúnaðinum upp 1 loftið, en vindurinn grípur hann og flytur hann til annara, sem grípa hann og kasta honum að nýju. Loksins er búið að stilla nautið og þessa miklu sorg fór heilsan að bila, má þó óhætt fullyrða að börn hans og tengdadóttir Mar- grét ikona Vigfúsar reyndu að gjöra honum stundirnar sem skemtilegastar, hann var hjá þei'm til skiftis. Mrs. Thordarson hafði brugðið búi og flutt til St Paul, hjá henni var hann þegar að hann dó, sem bar að þann 24. maí 1923, var hann þá 90 ára og næstum 4. mánaða, andi hans fékk með gleði og ró að líða burtu úr þessu veraldarskýli yfir í hinn sólbjarta stað, sem hann hafði svo lengi langað til að ko'mast í. Líkið var flutt til Eyford, þar sem það var jarðsett við hlið konu hans af séra K. K. Ólafssyni þ. 28. maí. Snæbjörn sál. var brjóstgóður, hjálpsamur, gestrisinn og orð- og nú er búið að hengja bjölluna í heldinn- en J^ð sem sérstaklega á það og um háls þess og horn; °inkendi lif hans var hin bjarg- eru vafðir allavega litir klútar, fasfa fru a mannkyn'sfreisalann til skrauts. Og nú leggur allur! Jesu Krist- >aS var stór unun að flokkurinn af stað til “fréttastof-! hlusta á hann, þegar hann talaði unnar” með eiganda nautsins í broddi fylkingar. Þar eiga síð- ustu fagnaðarlætin að fara fram. j ' AUSTVIND ARNIR þyrla Hinar viðkvæmu himnur ertast og sárna, og við snögga veðurbreytirgu, fá menn iðulega kvef. Margir þj ást af þessu meira og minna allan vetur- inn og í mörgum tilfellum leiðir þetta til lungnabólgu eða tæringar. w / • Ef þér hafið fengið brjóstþyngsli eða bólgu í lungnapípumar, þá er ekkert meðal betra en Dr. Chase’s Syrup úr Linseed og Terpentínu. pað meðal steindrep- ur bæði kvef og hósta. pér getið talað digurbarkaiega um það, hve aðrir vanræki kvef sitt. En hvað gerið þér í sambandi við yðar eigin kvef ? Hvað notið þér til þess að fyrirbyggja alvarlegar afleiðingar. Notið þér Dr. Chase’s Syrup úr Linseéd og Terpentínu? Nota meðlimir fjölskyldunn- ar þetta meðal og hvaða vitnisburð gefa þeir þvi ? Alveg eins ber að vanda val meðala við kvefi, sem og við öðrum sjúkdómum, því enginn veit með vissu hve marga sjúkdóma að kvef hefir í för með sér. Bezti tíminn til að nota Dr. Chase’s Syrup úr Lin- seed og Terpentínu, og þegar þér farið að finna til ónota og sárinda í hálsinum. Með því móti getið þér fyrir- bygt að sjúkdómurinn komist í lungun. pað duga engin undanbrögð, og þess vegna er vit- urlegra að hafa ávalt Dr. Chase’s Syrup úr Linseed og Terpæntínu við hendina, á- valt í meðalaskápnum. — Biðjið um stóru flöskuna. pað sparar yður peninga og tryggir yður meiri byrgðir. DR. CHASE’S LINSEED AND TURPENTINE SYRUP 0F um það efni, og nú síðustu árin þegar hann sagði manni frá hin- u'm dýrðlegu sýnum og draumum par staðnæmist eigandinn og gef-j sem hann varð fYrir- su gleði ur hljómsveitinni merki og hún j óbifa.nlegt; traust sem sást skína byrjar og hann dansar. Ekkert af hans, þá hann talaði um annað en dans getur létt á skapi; >aU efni við vini sína var unaðs* ríkt. — Það virtist eins og hann vita nær hann fengi að fara héð- hans, táknað eða lýst tilfinning-j u'm hans. Hann hreyfir fæt- urnar sakleysislega og leggur an-að minsta kosti varð sú reynd undir flatt til beggja hliða, gerir sig svo hnakkakertan og sigur-| stæltan, en brosir svo framúr- j skarandi mildu brosi. En hendl ur hans og fætur lýsa því bezt hvað honum liggur á hjarta — hendur hans og fætur hreyfast eins og það væru sjálfistæðar ver- ur með einkennilega sogandi hreyfingu, eins og þeir væru að | in, of langt væri að greina 'hér ná- kvæmah frá þessu, að eins, vildi eg óska að allir gætu farið héðan með líku hugarþeli. Þeim hjónu'm búnaðist vel, bæði á íslandi og hér í Ameríku. Hrísar voru við þjóðbraut og voru víst færri þær nætur, sem ekki var einhver gestur þar, oft margir og allir hvort heldur æðri eða lægri, 35c meðalstór flaska, þrisvar sinnum eins stór á 75c. Hjá lyfsölum eða Edmanson, Bates & Co., Ltd., Toronto. upp undir svo kallaða Sátuhryggi.j sína æfi, sér og öðrum til tíman-| andi, að skera við nögl f járveit-; missýning. Vér getu'm aldrei vont að legrar og eilífrar blessunar. ingu, sem jafn nytsöm er, ekki | undir nokkrum kringumstæðum taka á móti dýrðlegum gjöfum af fen2u somu viðtökurnar, þar fékk ósýnilegum gjafara. — Að lokumj marKur svangur fylli sína alt án hefir 'hann létt á sinni sínu. Hann borgunar, en sjálfsagt hefir marg- fær borgaða peninga sína og með, ur beðið 8'uð að launa, — og vit- djúpri hneigingu dregur hann sig anle8a er það bezta borgunin. í til baka, og naut sitt og allan flokkinn. Sú gleði og sá sigur- fögnuður, sem sa'meinar flokkinn núfc á að fá sína endanlegu útrás heima í sveitaþorpinu um kvöldið. Og isvo hefst at enn að nýju.’. —Lögrétta 11. okt. Œfiminning. 'mörg haust sendu kaupmennirnir í Stykkishólmi hann inn til dala til að kaupa fé, bæði upp í skuldir og líka fyrir peninga, og líkaði mæta vel hans ráðsmenska og eins bændum, — og þegar mynta- skiftin urðu, þá sendu þeir hann ferð eftir fer til Reykjavíkur með gö'mlu peningana og reiddi hann þá í sterkum poka fyrir aftan sig, og alt kom rétt til skila. Sýnir það að þeir trúðu honum o,g líka það, að fátt var um óbótamenn á ís- ali Oft fór Snæ- þá var veðrið orðið svo þeir komust ekki lengra enn uppj Hann var í sveitarnefnd Helga- á 'hryggina, bundu þar hestana á j fellssveitar, eg man ekki hvað lengi og þá vann hann .alt sem streing (svokallað) en hofðu; & y ’ . , ,, | hann orkaði, til að fa það lag- koffortin og reiðtygin til að skyla fært> gem honum faMt aflaga sér, þarna voru þeir ef eg man fara ega betur mætti vera, enda rétt, þangað til á fimtudagsmorg- unni hann öllum þeim framförum, un, þá komust þeir ofan til Litla- sem hann hélt að væru til heilla Langadals, Tóku þeir bræður J fyrir fjöldann og var alt af ung- Hallvarður og Daníel, se'tn þá j ur í anda og óspar var hann á að voru bændur þar, vel á móti gest-: segja þeim til syndanna, sem hon- unum, sem þeirra var vandi til. | um fanst ranglega breyta gagn- Snæbjörn var óskemdur og vel; vart þeim, sem miður máttu, enda frískur en Gísli var kalinn á fót- j naut hann virðingar og hylli fóll^s um sVo af mátti taka tærnar, fólk yfirleitt. >— ÍBlessuð sé 'minning undraði stórum að þeir skyldu 1 hans. halda lífi allan þenna tí'ma í slíku j veðri. Á föstudaginn kom j Snæbjörn heim, komst þá á ís yf-j ir Álftaf jörð. Eg man það vel j enn þegar hann var að reka hest- ana heim, að hann lét þá til skift- ist brjótast í gegnum skaflana og j oft sást að eins hausinn standa j upp úr. Snæbjörn var vel vax- Thomas Halldórson, Styrkur til mentunar í landbúnaði. Um þessar mundir hefir sa'm bandsstjórnin í Ottawa til úthlut- inn, enda burða maður og harður unar ?900>000> það er að segja af sér. Það sýndi sig hvaða | hinn 4rlega ,styrk sem jafnað er kjark hann hafði árið 1899, þa j niður 4 fylkin> tn þess aö iétta fór hann fil Dr. Þórðar pórðar-, undir með þeim við kostnaðinn sonai í Minneota til lækninga og, sem af lan(Jbúnaðarskólu'm leiðir þurfti þá að gera holskurð á hon-i<)g ýmsum öðrum þeim fyrirtækj um, er til þess miða, að auka vís- sízt þegar tekið er tillit til þess, J framleitt of mikið. ” En ef oss að árangurinn af fjárveitingum j sýnist um afgang vera að ræð;., fyrri ára í þessa átt, gæti ekki j þá stafar það af því, að einhverj- riotið sín til hálfs, ef þingið ein- ar þjóðir eru svo fátækar, að þær mitt nú, þegar 'mest er þörfin,; geta ekki keypt þann forða, er kipti að sér hendinni og skæri j þær þarfnast. Slíkar þjóðir styrkinn niður. Engu fé ~fer bet- hafa sama tilveruréttinn og vér, ur varið en því, er gengur til þess, j og þess vegna megum að hefja landbúnaðinn veldi. vér ekki Hveitiframleiðslan. í hærra halda vörunni í það 'háu verði, að frágangssök sé fyrir þær að j kaupa hana. Á þvi er enginn j vafi, að Canada framleiðir miklu I meira hveiti, en þjóðin þarfnast j til heimanotkunar. pess vegna hlýtur hún að eiga markað sinn Er hveiti framleiðslan orðin of j að nokkru leyti undir öðrum mikil? Er hægt að framleiða of þjóðum, eins lengi og fólkinu mikið af góðu hveiti? Prófessor fjölgar dcki í landinu því meir.” Swanson við háskólann í Saskat- paðsem Canada ríður mest á um chewan, hefir verið að reyna að bessar murtdir, er að fá sem allra komaát að einhverri ákeðinni nið- urstöðu um þetta efni, að undan- förnu. ‘^Margir hafa verið önn- um kafnir í seinni tíð,” segir prófessorinn, “við að reyna að | víðtækastan markað fyrir fram- leiðslu sína. Við það út af fyrir sig, komast afurðirnar smátt og smátt í viðunanlegt verð. ráða vandræðagátur þær er bænd-J ur Vesturlandsins, eiga við að j stríða u'm þessar mundir. Sumir Einar H. Kvaran á þýzku. Það er ekki svo að skílja, að það sé 1 fyrsta skifti að þýzkum lesendum segja að eini rétti vegurinn sé að j gefst kostur á að kynna6t honum á u'm, enn ekki vildi hann láta svæfa sig, svo að læknirinn mátti i in(1’alega' þekkingu bænda og Snæbjörn Hannesson (hér í landi nefndur Hanson), var fædd-l landi, — óskandi að ísland ur 25. jan. 1833 á Hamrenduni £ aldrei ræning'ja. Miðdölum í Dalasýslu á íslandi. björn með höfðingjum úr Stykk- Hannes faðir Snæbjarnar var ishól'mi og ýmsum ferðamönnum sonur séra Björns í Hítarnesi og til Reykjavíkur, komst hann þá föðurbræður hanB voru þeir prest oft í hann krappann, þar bæði var " fjallvegur og vatmsföll yfir að fara. Skal hér að eins ein ferð tiltekin. pað var að mig minnir á jólaföstunni áð hann flutti fólk til Reykjavíkur , hafði marga hesta til reiðar og áburðar. 1 baka leiðinni hrepti hann vont veður, þurfti því að fá sér fylgd- armann, til að hjálpa sér með hestana því si\jór var orðinn mik- ill. Á sunnudag fylgdi Sigurð- frá Jörfa í Kolbein- staðahrepp, en á mánudaginn fékk hann Gísla Sigurðsson frá Tröð til að fylgja sér yfir fjallið norð- ur í Litla-Langadal, en þegar kom arnir Snæbjörn, ólafur og Bene- diktj, en systir þeirra bræðra (man ekki nafnið) var kona séra porvaldar í Saurbæ. — Móðir Snæbjarnar hét Ingibjörg og var Jónsdóttir ættuð af Suðurlandi. Systkini Snæbjarnar voru Bene- dikt söðlasmiður, se'm lengi bjó í Haukabrekku á Skógaströnd og Ólafur, isem dó ungur (druknaði). iMatthildur yfirsetukona gift Guð- mundi Magnússyni, sem lengi bjó| ur Hjalatlín honu'm á pingvöllum í Helgafellssveit og! upp að Haukatungu Hólmfríður gift Vigfúsi Jónssyni, lengi búandi í Deildarkoti í sömu sveit. 6 ára ga'mall var Snæ- björn þegar faðir hans dó, ólst tns. til að skera hann upp án þess, og| bændaefnai á sviði landbúnaðar- hafð; Snæbjörn borið sig vel. Margt fleira mætti minnast á, en það yrði of langt mál. — Hann var mikið hneigður fyrir að kaupa og selja, keypti oft talsvert af lifandi pening á vorin, seldi svo Flestir hugsandi 'menn munu sammála um það, að styrkveit- ing þessi hafi komið að góðu haldi í liðinni tíð, og telja því aftur á haustin, og þegar hann I eigi að eins æskilegt, heldur og vantaði peninga þurfti hann ekki annað en fara til kaupmannanna Aldrei heyrði eg að hann hefði brugðið orð sín við neinn, sevn hann skifti við. Manni getur dottið í hug, að ef Snæbjörn hefði á ungdómsárum sínum getað fengi þá mentun, sem unglingar fá nú, að þá að minsta kosti í heimsins augum hefði hann verið álitinn miklu meiri maður. En þá er aftur spursmálið, hvort hann ásamt fjölda af þeirrar tíðar unglingum fengu ekki þá beztu og mest varðandi uppfræðslu, sanna kristindómskenslu af hverri hugur og hjarta gat drukkið alla minka hveitiframleiðsluna. pá muni verðið hækka og þar fram eftir götunum. Aðrir virðast eindregið þeirrar skoðunar, að markaðsskilyrðu'm sé um vand- ræðin að kenna, en framleiðslan sinni eigin tungu. Fjölda af verkum hans hefir verið snúið á þýzku. Gull, Ofurefli, Litli Hvammur og örðugasti hjallinn eru pjóðverjum að góðú kunn, og hafa sum af verkum þessum birst beinlínis sjálfsagt, að henni verði haldið áfram. Á si,ðasta sambandsþingi kom fram tillaga, þó hvorki frá stjórninni sjálfri eða stuðningsmönnum hennar, um að lækka styrk þenna um $200,000 á ári í sex ár og stryka hann svo síðan þar með út að fullu og öllu. Tillagan fékk sem betur fór, formæléndur fá. Fylk- in eru eins og sakir standa, flest hver, í því fjárhagsásigkomulagi, að þau eiga örðugt með að stand- ast allan kostnaðinn, af leiðbein- ingarstarfi þessu, út af fyrir sig, og beinlínis þarfnast stuðnings úr ríkissjóði. Enda Iítt varj- sjálf eigi þar engan minsta þátt; 1 hinu alkunna safni Reclams í í “í vissum skilningi hafa báðir j Leipzig, sem ekki flytur kaupend- aðiljar nokkuð til síns máls,” seg- ir Mr. Swanson. En hinu má j ekki gleýma,” bætir hann við, “að i enn eru tugir þúsunda, jafnvel miljónir fólks í hinum ýmsu Norðurálfu ríkjum, er þjást af vistaskorti og að hagur þess verð- ur undir engum kringumstæðu'm bættur, með þvi að draga úr hveitiframleiðslunni í Canada. í sambandi við athuganir pró- fessorsins, farast blaðinu Edmon- ton Bulletin þannig orð: um sínum netna allra völdustu rit heimsbókmentanna. En nú j hefir ein af beztu og kýmnustu sögum hans, “Andertson,” verið lögð út. Þýðinguna hefir gert Guðbrandur Jónsaon. Birtist hún fynst neðan máls í þýzku blaði, “Flensburger Nachrichten”, en var síðan sérprentuð á góðan pappír í 100 eintökum, er seld voru til ágóða fyrir hungruð böm í Ruhr. — Lét höfundur þýðingar- j réttinn ókeypis og lagði þýðand- inn fram verk sitt með sömu kjör- um. Var í þýzkum blöðum gerð- “Einu 'megum vér aldrei gleyma, ur hinn bezti rómur að hinni ein- sem sé því, að þó vér framleiðu’m Lennilegu ra'mmíslenzku sögu, og í svipinn meirahveiti en útlit er mun MorgunWaðið síðar birta fyrir að mannkynið þarfnst til lesendum sínum ýms þessara um- neyslu, þá er slíkt í raun og verumæla. —Lögrétt 19. okt.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.