Lögberg - 20.12.1923, Side 1

Lögberg - 20.12.1923, Side 1
Það er tii inynciasmiðui í borginni W. W. ROBSON Athugiö nýja staðinn. KENNEDY 8LDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton f i o. Gleðileg Jól og Nýár með Takið eftir hvað eg kveð: Engum það í augum vex að kalla B átta þrjá fimm sex Sigfus Paulson, 488 Toronto St. 35. ARGANGUR % - -——■■■ •■ — ■■ ■ — WINNIPEG, MAN„ FIMTUDAGINN 20. DESEMBER 1923 NÚMER 51 ««»««f» «»M «*á «*»«**»«**«!!&*»& < • >«*!&«•» «B>á«®?&«B<WBfr* *BIHW> WBWBMESUBIUWKBU LÖGBERG OSKAR KAUPENDUM SlNUM OG ÖLLUMISLENDINGUM GLEÐILEGRA JOLA l +- i I i Amen barnsins. ('), faðir minn! — og alls scm er, Mcð nndrun barnsins lýt eg þér,-------. Og bcenir minnar móður les.----- Ef skil cg — segir amen önd, — En annars rétti barnsins liönd,—. llcert scm menning manna blés. Eg þakka loftgeim — Ijósin stór, Mcð lóusöng í skýjakár, — Að einhver hönd, scm cnginn sér, Þeim upphcim stjórnar—handa mér,-------- Svo finn c.g kcerleiks faðmlag þitt, Scm faðmi móðir barnið sitt. Eg þakka lofgjörð lækjarins, Og Ijúfa náttkyrð skógarins, Sem laufgum fingri lyftir liátt, A loftið ritar : friður, sátt. — s Og fjallsins styrk sem stormsins gný, Er strengi vekja hjörtum í,------ Og fyrir rcgn og hroll og hret, Sro húsþak. mitt og skjót -eg mct. Eg nýtt ár þakka og náðar jól, Og nœturhvíld og morgunsól ; Mcð eilífð dregna á undraheim, Með englasöng um stjarnageim ; — Hvert daggartár, og blað og blóm, Þóit birti lífsins skapadóm ; — þann mútt, er kveikir líf og Ijós, Og lcctur klakann fceða rós.------- Svo hugrrór andinn heilsar tið, Jafnt hádags-sól sem manndrápshrið.— . Og, lífsins faðir! lof sé þér, Að Ijúfa vini gafstu mér ; — Svo einmana eg ekki verð, Þótt æfi minnar lœgðist ferð.-----• Eg þakka kærleiks-atlot, ást, Er áirin liðnu sjaldan brást ;-------- Og horfnra vina hidiðs mál, Er heimför stöðugt boða sát. — — Þvi eg veit tjósið hylur heim, Sem hærri er öllum sólargcim. — •Jónas V SigurSason. Fjallagöngur. Keng út fr& því atS þeir, sem íesa erindin, kannist viS söguna um galdra Gríms Ægis og kunn- áttu pjalar-Jöns, er fjallgöngin gróf. — BíirSar sögu Xnæfellsúss Þarf lesandinn að hafa í huga við lest- ur IV. þáttar. í Vesturheimi þarf naumast a!5 minnji þá, sem lesa A ÞaS, a!5 Prosperó er a5al- persóna í “Storm- inum'’ hjá Shakespeare, og Tímon í leik skáldsins frá A/þenuborg, er báóir lentu í útlegtS ei5a einsetu. Um Surt og SindbaÖ eru menn fræddir í pjóö- sögum íslendinga og þúsnnd og einni nótt. Höf. Töfrahallir hvddumanna Ilcilla einatt smalasveina.----- Enn skal fjöllin frægu kanna, EjalUibúa sjá og reyna. Því skal stefnt í vestur víking, í inna strandhögg eftir megni, Haugþúum, að Harðar líking, HUfa sízt við benjaregni. Flest á sögur fornar minnir : I fararbroddi scið vér mögnum, Grímur ægir göldrum sinnir, Glepur sjónir, vcettum, rögnum. Þjalar-Jóns hann þekkir fræði,— Þýtur eftir hamragöngum. Steinblind tröllin stara í bræði, Stynja bæði þungt og löngum. Tröllsleg eru tygi fjalla ; Töfraserkur forn og rifinn, Þokuhöttur hylur skalla, Hærusvipur, tárum drifinnj Risabörn í tœttum tötrum, Tröllkonur í skinnsta-kk einum. — Alt er herlið fjálla í fjötrum, Flýði bygð — og varð að steinum. ii. Klettaf jöllin! — kvik af draugum Kynjamyndum ígultanna. —« Gnípur allar gull í haugum, Gcrsemar frá æsku manna. náhjúp vafin stirðnuð standa Stórfeld tröll á vígaerli. — Vofur trjánna ógnum anda, Alt er dautt, en þó á ferli. iii. Gammar yfir gljúfrum svífa, — Geigur fyllir þröst og lóu. — Sízt mun rángjarn hræfugl hlifa Hreiðrum,—Ufið margt þeir vógu. — — Vjúpt í aldar cðli liggur Andi ráns og víkinganna. — Kynstofn vor á heiftir hyggur : Heyrið nagdýr skrílblaðanna! Trygðarof og trúðuleikir, Tröllagaman, — kuldahreimur ; — Alt, sem truflar, æsir, veikir, Iðkar tignar Vanaheimur. — Slysafregnir, slúðursögur, Slagorð eru hiddumcmna. Hortitta- og hneykslis -bögur Hnútur þursa og nátttröllanna. TróUdóm magnar mamiaþefur, Matfórn kögursvemar gjalda. Járnhaus karl og Kroppinnefur Konungsríkjum enn þái halda.------ IleUisskúti, hciðanepja, Ilelzti fáum menskum bjarga, Seiðkindur þá göldrum glepja, Gerningar þeim einatt forga, Dómsjúk öld-og drottinssvikar Dæma enn þá Grettir, Höllu. — Eigingjarn sízt hrokinn hikar, ’ Hræsni manna gín við öllu. Flærðar glott á hamra hyski, Hlátur, sem er gleði-vana, Fagnar Öngli, — fórngrdiski, Fagnar hverjum spmannsbana. IV: M'irgt cr kyr, frá Mjöll og Snafi, Margt var bjarga-vœtta á Fróni, Þar sem Báirður efri æfi Ytti knör frá Djúpalóni. — Grám í kufli, girtur reipum, Göngu einn um jökla þreytti’ hann. Þegar seiður sauð á keipum Sinum einatt fullting veitti’ hanu. Traust er enn þá TröUakirkja,------ Tvjlyndið oss hofmenn kenna : “Margir þeir, er markir yrkja, ’ Margir þeir, er saltið brenna,”—- Urðu forðum, innir saga, Anauðugir konungsþrælar, — Flýðu inst til fjalladraga, Fjðllin urðu tjaldsins hælar. Sonur Dumbs og Dofrafóstri Drengur þótti að reyrn og lita, — Alinn lengst á hraun-a-hrjóstri, “Ilorfinn inn í jökla hvíta.” — — Til er feigð í flagða höndurn, Forneskja á Ragnaslóða.— — Klækimenska í kristnum löndum, Kúgun mitt í frelsi þjóða. x. Trygg rru tröll — á fjöUum, Trú cr úr sveitum flu n, — fíorgir af ærslum orga. Æskan heUlast af græzku. “Frclsi” er fiærð og helsi, í flestu nú stríð ei, brestur, “Menning” er galdra ginning, Glópar um mentun hrópa. “Ilt cr i jörð of orðii; — — Aldr bölnar mjök skaldi.” *) Þröng er á tylli-þingum, Þorna dygðir og morna, Köld eru fræði fjöldans, Fjáðir menn lögum ráða. Frœndrækinn, — fyr sem Hængnr Fjöllin eg elska — og tröllin. VI. Þegar bygðir sofa í syndum, Seiðmögn þjóna töfradrósurn, — Hoppar frjáls á hæstu tindum Himinblær, hjá norðurljásum, — Einverunnar huliðsheima Hcilög vé, með andans starfa,— Plógkarla sem prestmenn dreyma - Prosperós og Timons arfa. Húsfrú Lot, með harmi þungutn, Horfði dátt á bæjar glysið. Niðjum hennar öldnum, nngurn, Arfur sá varð mesta slysið. — Hanga cnn við hjóm og tUdur Iljörtu flóna, augu kvenna, *) Glúmur. Enn er Friggjar galdur gildur, Goðin aldar hráþef kpnna. Sæludal skala fjalla finna, Faðmlag þiggja lífsins strauma. Engan mann á glysi ginna, Glepja engum helga drauma. — Sæluhús þar sveitum byggja ; Surti burt úr helli stökkva, IIcrfjötur af heimi leysa, — Ilafnstað finna Sindbaðs nökkva. VII. Er-at dómstóll Drottins fjöllin Dýpsta hjúpuð leyndarráði? Gliti ofin glóir mjöllin, Guðvefur á Skuldar láði. — Skýjahaf á hvolfi stendur, — Himinblámitm grafkyr, þreyir. Fjallið réttir himni hendur, llrað er það, fsem skýið scgir? ( Etskast þau? Er ást þar glatað Eins og hér í mannabygðum? Gcta fjöll og liiminn hatað, llafnað kærleik, friði, trygðum? Talar Guð af tindum fjalla? TU er margt, er á það bendir. — Fjallið hærra hvetur álla, llreina strauma öllu sendir. Fjöllum árdags geislar glóa, Guðar sól þar fyrst í heimi; Auðgar síðar mel og móa, Mctnt og bygðir, Ijóssins seimi.- Þcgar sígur sól að ægi, S’uf iar Ijósquð himinbanga, Næturhúmið h júpar bæi : Ilinztn sólbros tindinn lauga. VIII. “Fagurt er á fjöllum núna,”— Forðitm þótti sekum anda.------ Fjörbrot létta og fjötra snúna Fjállabrúnir vonarlanda. Hyllir undir Höllu bygðir, Heiðarbýli útlaganna. — Úisýn, frelsi, táp pg trygðir, Tryggja fjöllin lífi manna. Fjallaþjóð, cr álfum unni, Orkti. lofsUr risum, tröllum; Þjóðsögurnar þekti, kunni, Þrekraun nVarga vann í fjöllum : Orkulindir andafts streyma Enn úr fjöllum hugarlanda, Þegar lýður Þokuheima Þorir varla að draga anda. Er hér Sesam útlendiuga, Ófirsland, rneð dýrstu málrnum? Andans Sesam tslendinga, Edcn skálda, náma af sálmum? fíergið Guðshús? Kirkjan klettur? Kóngur hæða flytur tíðir? Sannleiks vígi sérhver blettur? Sóknin öll á messu hlýðir? — Hér cr landnám u n g u m attda, Andans bú hér myndi græða, Gróðurla usar gnípur, sanda, Græða upp — í bládjúp hæða. Grsvöl ský á efstu tindum. Andans frjómögn styrkja, leysa, Geislaflóð með fjallalindum Frjálsa sál úr læðing reisa. IX. Enn skal beita Ættartanga, Ótrautt norræn fræði þylja ; Höllum fæti hvergi ganga, Hvern veg sem þeir fundir skilja. — Ef mig heilla- hamra vættir, Ilaugbúarnir valda töfum : fíergið á sér blys og gættir Bjartari öllurní moldargröfúm. Tíu sinnum, tróð cg fjöllin, Tíu sinnum bygðum náði, Gerningar og gríðarsköllin Glöptu för og brcyttu ráði.— — Þegar hinzta heiðaferðin Ilcfst, — og kveður útlcndingur, Tröllin sUðra seiðbeitt sverðin, Scgja : Hann var þó Islendingur! ! Jónas A. Sigurðssou. +- I +•- + • Móðurljóð. Eg liygg eg öðlist aldrei frœgð Og ekki þeirra gjafa nægð, Sem glitra mest og ginning valda, — þótt gefist lítt, er á skat halda, Þní tHveran er aum og auð, Ef andann skortir daglegt brauð. En sjá, hvað lykst í lófa minn! — Og leyndan mátt eg óðar finn, Er streymir he-itt að hjarta mínu Og hrifur það með valdi sínu. — Þú, litla barnshönd, lof sé þér! Þú lagðir gull við fætur mér! Mitt auðgar líf, þess ei cg dyl, Er alla krafta lagði til Að Ukna’ og hlífa lífi ungu, Og Ijúflings orð mér bar á tungu. — I auðlegð þeirri er ekkert tál, Að elska barn af lífi og sál. Hver girnist heimsins hylli’ og frægð, Sem hefir■ reynt þá sælugnægð, Er máttug breytir mæðukjörum — Þú móðurnafn á barnsins vörum! — A augnabliki einu’ cg skil IIin æðstu laun, sem Guð á til! Jnkobina Johnson. íólin. Gleðileg jól, mcð árdags óð, Aldanna l-jás og kærleiks sjóð. Gleðileg jól, með andans auð, EiUfan sigur, lífsins brauð. Gleðileg jól, með Guð í stafni Gleðjumst allir, í Jesú nafni. Barnanna jól, með Ijós á leið, Líknandi kraft við sár og neyð. Sannleikans jól, með sigur-þrótt. Signandi hverja vetrarnótt. Frelsisins jól, mcð samúð sanna-, Surnar í hjörtum allra manna. Kærleikans jól, með bróður-bónd, Brosandi vor um andans lönd. Elskunnar jól, með yl og frið, öllum syrgjendum skjól og lið. Fögnum! Jólanna Ijósið lifir! Lífið er dauðann hafið yfir. M. Markússon. ’<* -+ Jólatréð. Sjálf jólin eru jólatré, sem hefst Frá jörð og gnæfir hátt við störnusali, Um tréð er bjartaSt, að mér virðist, efst, Eg óska Ijóssins þaðan niðUr’ í dali. En Ijós eru’ á því kveikt, sem kynt sél bál, Og kærust leikföng hanga á mörgum grcvnwm, —því virðist margri saddri, glaðri sál Sinn sjónarhringur glampa’ af eðalsteinwm. Samt lítum, bræður, bak við þetta tré, Hvort beri’ ei skugga þar á lönd og strauma, Þar gjafa-rýrð og gulla, hygg eg, sé A góða trénu, þrátt fyrir alla drauma. En Ijósin skína vítt um Vesturheim Og vina milli geislastöfum brúa. Vill Guð þá ekki kveikja’ kertum þeim, Sem köld og dimm að Þýzkalandi snúa? Gutt. J. Guttormsaon. Sólar-óður. Heyr mig, Himin og Jörö! Heyr mig, heilnga Sól: Ó, hve dagurt cr líf! Ó, hve dimt er um hól! Köld er Hrímjötna-heiftt Grimt er Vetrarins vatd! J)imm er Korðursins nótt! Sárt er glapanna gjald! Helgi himinsins son! Sjá vort harmprungiö láð Sjá, hve móðir þin Jörð, Er af meinsemdum þjáðl Sjá það hlóðstrauma flóð, Srm um brjóst hennar þra’r Sjá það hrimkalda él, Srm að hjarta’ hennar slær! Gat ei geislanna magn Betur grœtt hennar meinf Var þér lifsþróttar vantf Var þar lækning ri neinf Jarðar si-ungi Son! Er vort örlaga vald Oss svo mikið nm megn— Grátlcgt sjálfsvita gjaldf Alt, scm tifir i fold Ug i lofti og sæj . . A It eins maökur i mold, Eins og maður i bce, Lyftir huganuan hátt Til þín Himinsins Sott! Fyltum fagnaðar-söng, Vöktum friðsœBi von. pó að dimt sé á storð, Köld sc Hrím-jötna hönd, Lifir Von þó um vor, Sem að brjóti öll bönd, En í mannlegri sál Bláktir brestandi von. Kvcik þar lifandi ljós. Himins heilagt son! Verm þú risnandi rós! Yla kulnandi orm! T.ýs up/> farandans leið! Eyddu a-ðandi Storm! Bú oss rcttlrrtis bál. Helga Sannleikans Sól! Kynd oss kærleikans eid, Öll inn komandi Jól! S. II. Söndnlil.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.