Lögberg - 20.12.1923, Blaðsíða 2

Lögberg - 20.12.1923, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. DESEMBER 1923. Sjö ára þjáningar Höfuðvcrkur og meltingarle/íi lœknað með "Fruit-a-tives" Heimsfrægt ávaxtalyf. Firs O' þúsunuir annara "íanna gera, reyndi Mr. Albert Varner frá Buckingham, P. Q. reynsluskerfur 25c. Fæst hjá öll- um lyfsölum eða beiní frá "Fruit- a-tives Limited, Ottawa, Ont. merka ávaxtalyf kom mér til heilsu." 50c. hylkið, 6 fyrir $2,50, "í ajö ár þjáðist eg af hóíuV verk og meltingarleysi. Maginn þandist út af gasólgu og iðug'- lega fék keg velgjuköst. Loks reyndi eg "Fruit-a-tives" og það fjölda me^ala, en ekkert þeirra sýndi; t að koma að nci'kru veru- legu haldi. Loks ráð'a^fi vinur minn einn •'F>'i*,-a-!iv?s' o' t^ú ti e£ ocðinr- hei'l -icils;. Stúdectalíf á Garði. Eftir Hallgrim Hallgrímsson. Þegar sambandslögin voru gerft 1918, og f.sland varð sjálfstætt konungsríki, hurfu úr sögunni hin formi forréttindi íslenskra stúdanta til Garð-styrksins í Höfn. Má segja, að þar með sé brotið blað í mentunarsögu vorri. Garður hefir haft afar mikla þýð- ingu fyrir íslenska 'menningu í nærri hálfa fjórðu öld? og er því full ástæða til þess að minnast þessarar stofnunar nú, þegar síð- asti íslendingurinn flytur út af Garði. Garður er æfagömul stofnun Ár ið 1569 setti Friðrik konungur annar á stofn borðstofu, þar sem 100 fátækir stúdentar gátu feng- ið mat ókeypis. pessi stofa var fyrst i Heilagsandaklaustri á Amakurtorgi, og þaðan stafa hin kirkjulegu nöfn, sem enn haldast við á Garði, eins og síðar mun ¦ sa'ít frá. Hinn 23. desembera 1579 gaf; Friðrik annar út konungsbréf; | þar sem íslenskum stúdentum eru vegna fátæktar gefin forréttindi til þess að njóta góðs af þessari stofnun. Frá því ári og þangað ti) í 1918 hafa allir íslenskir stúdent-j ar , sem til Hafnar hafa siglt,not- ið tþessa styrks, seVn í deglegu tali er nefnt "Kommúnitetið." pessi stofnun hefir gert fátæku'm ísl-enzkum stúdentum kleift að stunda nám við Hafnarháskóla. Annars myndu að eins synir fárra höfíin^ja og ríkis'manna hafa gefað dvalið þar; og alt mentalíf þ.jóðar vorrar fengið annan hlæ. Árið 1623 bygði Kristján kon- ungur fjórði Garð, og er enn við líði nokkur hluti af hinni upp- runalegu byggingu, en annars | htífir oft veri ðgjört við húsið ogl það aukið.síðast og mest 1906— 8. Fra'm á síðasta mannsaldur bjuggu allir ísl. stúdentar ár á Garði, enn síðan var því breytt bannig, að árlega fluttu inn 3 nýir stúdentar, en hinir bjuggu úti í bæ, en fengu dálít- ið hærri styrk. Garður er geysimikil bygging, eiginlega fjögur stór hús, sam- bygð og lykja um garð, stóran og bjartan. í miðjum garðinum er hin nafnfræga lind, gróðursett 12. maíl785 af Hvid prófasti. f hornunu'm eru fjögur minni lindi- tré (dætur Lindarinnar. Er hið yngsta þeirra 90 ára. Upp með veggjunum vaxa vínviðir hér og þar, og eru flestir vínstokkarnir um 90 ára að aldri. Hinar fjórar álmur Garðs eru hver annari ólík ar, tmda bygðar á mismunandi tíma og ekkert sa'mræmi í neinu. En frámunalega hlýlegur og við- kunnanlegur er garðurinn. Hann er í miðjum bænum, en þó er mað ur kominn út úr öllu'm skarkala sf°r' i. þegar maður er kominn inn úr hliðinu. Veit ég engann blett í hjarta borgarinnar jafn rólegann og forneskjulagan. Heilsubilun? Fékk heílsuna Mrs. F. F. Ont., skrifar.- Mnlenlm, Lucknw, "Bg var mjög taugaslöpp. Eg þoldi ekki neinu sinni hlnr. venjulega havaSa barnanna. Og einnig Þjafust eg af gasþembu og magaveiki. Her um bil í heilt ár var mér ókleift aS taka þatt I nokkrum félagsskap, svo aum var eg orSin. Eg leitaoi læknis. og hann gaf mér meSöl, en slikt sýndist koma a5 engu haidi. Dag nokkurn reyndi eg Dr. Chase's Nerve Food, sem svo mikio hafði verið látiS af. Mér för strax aS batna af fyrstu öskjunni og eftir aS hafa lokiS úr níu, var eg orSin alheil. öll hin fyrri ðþægindi voru gengin veg allrar veraldar. SlSan hefi eg ávalt haft Dr. Chase's Nerve Food á heimilinu og i hvert sinn er mér verSur eitthvaft" óglatt, tek eg þaS meSal undlr eins. MeS þessu móti held eg heilsu og kriiftum." éíT^KKI ALVARLEG", kunnið þér að segja, *-* "held eg verði bráðum frískur." J?ó líður yður illa, finnið til óeðlilegrar þreytu, haf- ið ef til vill magapínu og kvíðið fyrir öllum sköp- uðum hlutum. pér vitið, að þér hafið ekki notið lífsins sem skyldi. En kom yður hað nokkru sinni til hugar, að þér getið verið á leiðinni til varanlegrar van- heilsu ? Ef til vill eruð þér kunnugur Dr. Chase's með- ölum og þurfið því ekki nema lítillar hvatningar til að nota þessi uppbyggilegu heilsulyf. pað er varla til bygðarlag í þessu mikla meg- inlandi, er ekki getur borið vitni um gæði Dr. Chase's Nerve Food, sem eins hins ábyggilegasta taugaveiklunarmeðals ,sem hugsast getur. Reynið það, þegar þér eruð þreyttur eða hug- sjúkur. J?að er einnig gott víð svefnleysi og höf- uðverk. pað er ekki meðal, sem að éins hjálpar í bráð- ina, heldur læknar það varanlega. pau sannindi ættu að hvetja yður til þess að hafa Dr. Chase's Nerve Food ávalt við hendina og nota það þar til heilsan er komin í samt lag. pér eruð ekki að reyna eitthvað óþekt, er þér takið þessi meðöl, heldur er þar um að ræða lyf, sem læknað hafa þúsundir mana og kvenna. Dr. Chase's Nerve Food r. Veitir undraverða hjálp, tokið í tíma. 50 oent a^k.jan. lijá iilliim lyfwölum oða þó beina leið frá. Edmanson, Bales & ("n., Ijtd., Toit>nto. i Enda var gamalt máltæki meðal haldnir málfundir og samdrykkj- Landa í Höfn: „Á Garði er gott jur. En auk þeirra voru 'mörg önn- að vera ". ur félög með undarlegum stefnu- Norðurhiið Garðs veit út að skrám. Þannig var eitt félag Kjöbmagergade (Kaup'makaran- drykkjumanna (það dó fljótt), um.. Gnæfir Sívali turn þar beint söngfélag, íþróttafélag sagnfræð- á mcti. Vestan við er Krystalgade ingafélag, sem veitti mönnum (Kristallinn), að sunnan er hús nafnbætur í háskólastíl. par fékk fast að Garði, en að austan St. eg 'meistaranafnbót fyrir ritgerð Kannikkestræde, á Hafnarís-. um afstöðu hinna kaþólsku bisk- . lens-Ku ^Kannekkigata". Hún upa á íslandi til einiífis (Cölibat) liggur tilháskólans. ; og margar spaugilegar ritgerðir I Á Garði búa jafnan 100 stú- ¦ komu þar fram. Loks var þar | dentar. Hafa flestir eitt herbergi'. blaðafélag og kaupfélag til mat- | hver, en sumir tvö. Auk þess býr arkaupa, og mörg fleiri. þar einn hástólakennari, sem' Dagurinn leið þannig hjá f i stjornar Garði. Hann kallast pró- um. M,enn fóru snwnma jfastur. Ennfremur er þar vara- j sumir kl. 6> og settust j prófastur og dyravörður. Svo er^ lestri,aðrir kl. 8—9 og pþar lestrarstofa, hljóðfæraher- daginn 'með því að I bergi, bókasafn, skilmingasalur, | blöðin og drekka mörg eldhús, bafiherbergi og' geymsluklefar. Alls um 200 her- bergi. Eftir þenna inngang skal eg nú lýsa lífinu á Garði eins og það var, þegar ég bjó þar 1912—1916. á fætur, að próf- byrjuðu esa miygun- og dre*ka kaffi. Síðan borðuðu menn morgunvérð, sem •þeir vanalega bjuggu sjáifir að meira eða minna leyti. Svo fóru margir í háskólann og voru þar 2—4 tíma. Síðari hluta dags lásu flestir .ná'msbækur við ,,RússarnÍT" ) fluttum r ÍS51!* J?™?. !***?¦ fcvöldln "söfnuð^V menr sarnan á lestrarsalnum, lásu blöðin eða ræddu um pólitík og dagsins við- burði. Vor og haust héldu menn sig mest niðri í garðinum undir Lindinni, fluttu þangað stóla og la'mpa, þegar gott var. veður Stundum voru þar haidin gildi. BBAI IV i»r THE 8KJN •Ca hörun<l«f»*Kur«, er þra kvenna os t—mi m«8 þvl a^ nota I>r. Chai«'a Olntmena. Aliikonar hrllsiijokoómar, hverfa vií notkun þeana mtBall op h<irundl« verD'ir mJUkt o(r fa«rutt. rieut hjá öllurn lyfnolum .--.a fri EHmnrmin, Batea * O. I,lmit»d o ðlfeypi« aýiíUtaorn ient, »f t»t«» þetta er nofnt. Dr. Chíise'b - Oinímcnl Garð.(þar áttum við að búa í fjög- ur ár og hafa ókeypis húsnæði og hita og auk þess 60 krónur á mán- uði til að lifa fyrir. (Síðan hefir j sú upphæð verið hækkuð töluvertl eftir því sem dýrtíðin óx). Hinn! fyrsti merKÍsatburður í Garðlífi j okkar var Rússagildið. pað erj haldið seint í október ár hvert. | Er þá átveisla í lestrarsalnu'm, \ ræður haldnar, leikinn anleikur um Garðlíf og svo að síðustu mikil púnsdrykkja. pá er „Rússum" kendar lifsreglurnar og þeir látnir stíga upp á stól og sýna sig 0g segja nafn sitt. Er þá talið, að þeir séu fyrst orðnir lög- legir Garðbúar. Félagslífið á Garði er víðfrægt og ekki að ástæðuIausu.Fyrst og fremst eru allir Garðbúar eitt fé- lag, auk þess voru þar fjölda- mörg smærri félög. Tj'm langan aldur höfðu verið tvö pólitísk fé- lög: „Pip", sem upphaflega var félag íhaldsmanna og hálfkristi- legt, og „Gamli", sem var frjáls- lynt og orðlagt fyrir púnsgildi. pví nær allir íslendingar hafa verið í „Gamla" frá -stofnun hans og til 1911. pá var stofnað þriðja félagið „Uglan". Hún átti vist sma- Af öllum þessum félagsskap og samlífi siúdenta leiddi, að ( þar mynduðust traust vináttu- ' l' bönd. Þeir sem voru þar samtíða, urðu eins konar fóstbræður, o% hvar se'm þeir hittast síðar á lífs- leiðinni, eru þeir eins og gamlir aklavinir. Og víst er það, að þegar gamlr Garðbúar rifja upp enáur- minningar sínar og minnast I fornra gleðistunda, þá dveur hug- urinn ekki síst við þau árin; sem þeir bjuggu á Garði. Á Garði var því nær' ótakmark- að frelsi. Menn gátu komið og far- ið eins og þeir vildu og gert alt, sem þeim þóknaðist, ef þeir bara gerðu ekki nábirum sínum of mik- ið ónæði. Engin skylda var að sækja fyrirlestra eða stunda nám- ið, yfirleitt má segja, að ekkert eftirlit væri með því, hvernig menn höguðu sér. pess ætti nú heldur ekki ifð þurfa 'með full- að vera frjálslynt, bindindissinn-| orðna menn. enda gekk alt vel og að félag, en varð brátt eins púns- friðsamlega til. Þé stundum kæmj fyrir að einstaka menn þyldu ékki frelsið, þá urðu þó aldrei neinir hneykslisviðburðir. Og þau fjögur ár, sem eg bjó á Garði, kom víst aldrei neitt klögu'mál til prófasts út af framferði stúdenta. Á Garði gilda frá fornu fari meðal stúdenta vissar drengskap- elskandi og hin .Flestir Landar „ seinustu áru'm voru „Uglumenn" Stjórnmálaskoðanir skiftu mönn- um ekki lengur í félögin, nema 'ivað í „Gamla" voru jafnan mest- •ne-mis frjáWyndir -rnenn, einkum j 'æknar.emar. í þessum félögum voru oft ar- og velsæmisreglur. Ef ein- hver brýtur þær, er honum hegnt, og er hegningki fólgin í því, að nokkrir menn brjótast inn í her- bergi sökudólgsins og rífa og slita alt, sem þar er inni, svo það verð- ur líkara svínastíu en mannabú- stað. petta ko'm mjög sjaldan fyr- ir, en ekki var til neins fyrir þann sem fyrir 'hegningunni varð, að klaga til prófasts eða annara yfir valda. Slíkum kærum var ékki sint. Einstaka menn voru drykk- feldir, en 'þó voru ekki mjög 'mik- il brögð að því. í því efni voru ís- lendingar miklu verri en Danir, enda voru þeir yngri stúdentar. Danir fá ékki Garðvist, fyr en þeir hafa verið stúdentar 2—4 ár og sýnt dugnað við ná'mið, en íslendingair komu þangað strax, og úr þeim var ekki valið. Miklu betra hefði verið, ef aðeins þeir íslendingar, sem tekið hefðu gott stúdentspróf og sýnt dugnað og áhuga, hefðu fengið Garðstyrkinn því ekki er því að neita, að stund- um hefir hann verið mfsbrúkaður herfilega af slæpingjum og ó- reglumönnum. Eins og við er að búast með svo gamla stofnun, þá var Garður 'mjög íhaldssamur og andvígurl nýbreytni. Þar geymast gamhr siðir og venjur, og yfirleitt er andrúmsloftið þrungið af sögu- legum minningum, og gamlar; sagnir úr stúdentalífinu ganga þar kynslóð eftir kynslóð. Eftir hundrað ár má sjálfsagt heyra. þar sömu sögurnar og gengu þar; í minni tíð og auðvitað margarí nýrri. Skjalasafn gamalt er áj Garði, og er safnað þangað öllum! bréfum, skjölum og skrifu'm, sem | eitthvað koma við Garð og'lífið| þar. Er þar margann fróðleik að \ finna. Þar eru geymdir hinir al-| ræ'mdu, eða kannske heldur víð-j frægu „Nekrólógprótókollar", j sem hafa inni að halda einskon'-i ar eftirmæli eftir stúdenta, þegar^ þeir "deyja" það er að segja. flytja út af Garði. Þar er mönnum lýst eins vel og hægt er, sagt frá útliti, lyndiseinkunnum, gáfna- fari, námi, stjórna'málaskoðunum o. f!.. Til þess að skrifa þessi eft- irmæli, eru valdir góðir menn og ritfærir, og þess er gætt vandlega, að enginn fái að skrfa um vin sinn eða óvin. Dómnefnd les svo eftirmælin og breytir þeim, ef henni fínst ástæða til. pó alt sé gert ti! þess að gera', eftirmælin sem óhlutdrægust,! þá eru þau svo úr garði gerð, að | bezt er að birta þau eíkki fyr en' seint og síðar meir. Samt ætla eg að segja frá einstaka athugun- um, sem koma við íslenskum stúdentum. Er það fyrst að segja, að siðan 1848 hafa þeir nálega allir veriö vinstrimenn. Um tvo merka menn er þess getið, að þeir hafi verið hægrimenn^ „sem Is- lendingar eru ekki vanir að vera" Tvívegis á sa'ma tíma er getið um íslendinga, sem væru stakir bind- indismenn. pykja það fyrn og fá- dæmi. Þá er þess oft getið, eink- um fyrir 1900, að íslendingar hafi lifað út af fyrir sig, og lítið umgengist Dani. ,,Hann deltog ikke Regenslivet," er algeng setn- ing um íslenzka stúdenta á fyrri K'mum. Þó hafa sumir landar a þessum tímum haft sig mikið í frammi og hlotið almennings vin- sældir. Frægastir hafa víst oiðið þeir Stefán Stefánsson skóla- meistairi, Klemens Jónsson ráð- herra, sem varð hringjari, og ..Túlli" (Axel Tulinius). Um þessa 'menn er þess getið, að þeir voru fram úr skarandi góðir "Garðbúar", hver á sinn hátt, og kunnu óvanalega vel að umgang- ast bæði danska og íslenska stu- denta. Fastheldni við fornar venjur kemur fram i mataræði Garðbúi. Það þykir sjálfsagt, afi þeir bii til mat sinn sjálfir, þó hægt sé al fá betri 'mat jafn ódýrt úti í bæ. Sextán eldhús með gasvélum voru á Garði, og þar elduðu menn. Mátti þar sjá kátlegar aðferðir við matreiðslu. Þar.nig var al- gengt að búa til á morgnana næg- legt kaffi til dagsins og setja svo könnuna yfir eldinn í hvert sinn, sem maður vildi fá kafl'i seinna u'm daginn. Sögðu kræsnir menn (og konur), að kaffið væri orðið vont á kvöldin, er búið var að hita það upp 5—6 sinnum um daginn, en slíka smámuni fundum við ekki. Þá var siður hjá sum- u'm að- elda hafragraut um helgar, og láta hann endast til vikunnar. íslendingar fengu oft sendan mat heimna að, og voru þá stundum haldnar átveislur stórar. Eg man eftir einni. Þar voru 6 íslending- ar og 6 Danir með þjóðrétti sína, en átið gekk stirt, því íslendingar kunnu ekki að eta flesk, og Danir ekki að eta harðfisk og hákarl. En allir mættust yfir skyrinu og ölföngunuvn, svo alt endaði með glaumi og gleði, Samkomulag var yfirleitt gott milli danskra og íslenskra stú- denta. Enda einangruðu Islend- ingar sig ekki, eins og sagt er, að þeir hafi oft gert fyr á tímum, heldur tóku iþátt í öllum félags- skap Vneð Dönum Altaf gengu á Garði undarlegar frásagnir um karlmensku og bardaga íslend- inga. Munu þó flestar hafa verið uppspuni einn. Skal eg segja hér frá einum atburði, sem átti að hafa gerst árið áður en eg kom á Garð. Kvöld eitt kom íslenskur stú- dent seint heim á Garð og var all- ur rifinn og blóðugur. Dyravörð- ur spyr hann hverju þetta sæti, en hann kvaðst hafa orðið fyr- ir árásum af j.götubullum". Gát- uð þér ekkert barið á þeim?" spuríi dyravörður. "Jú, eg tók 'með mér heim minjagrip", svaraði ís- lendingurinn og dró mannlseyra upp úr vasa sínum. Átti hann að hafa slitið það af einni bullunni, en rekið hina á flótta. Nú er þessi maður þektur að gæflyndi og frá- sneyddur bars'míðum, og mun sagan hafa verið búin til. af ein- hverjum kunningjum hans, en nú eru sumir farnir að trúa henni og eftir mannsaldur verður hún sjálfsagt færð í letur sem sögu- legur sannleikur og sögð seír dæmi upp á víkingsskap og kar mensku Islendinga. Nokkur rígur var á^nilli stú- denta úr hinum ýmsu háskóla- deildum. pannig voru „stud. mag- ar" sakaðir um gáfnahroka, og að þeir þættust vera hinir einu sönn- u þjónar vísindanna. Guðfræðing- um var brugðið u'm heimsku og of mikla hófsemd, lögfræðingum um leti og spjátrungskap í klæða- burði. Lögfræðingar þóttu greindir, en drykkfeldir. Auðvit- að var mest af þessu ástæðulaust. En því var trúað af mörgum. Garðbúar gengu lítið á knæp- ur, nema helst fyrsta árið. Þeir höfðu nógan félagsskap og skemt- un heima og þurftu ekki að sækja þaö út í bæ. Af knœpum og kafifihúsum, sem þeir kcmu á, verður fyrst að nefna hina forn- frægu staði ,,Himnaríki" og ,,Helvíti". Þau voru rétt hjá Garði við Kaupmangarann. Himnaríki var kyrlátur staður. par var seld- ur matur, .góður og ódýr, og þar höfðu sumir íslendingar ,,krít". Helvíti var næturknæpa af verstu tegund. par snerist alt um vín og gleðikvendi, var þar glauvnur mikill og fjolmenni eftir'miðnætti. pangað fóru flestir "Rússar," fyrst er þeir komu til Hafnar, til þess að skoða næturlífið; mun mörgum Landanum hafa þótt lífið þar undarlegt og ólíkt því se'm COPENHAGEN Munntóbak Búið til úr hin- um beztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbaksiölum Þetta er tóbaks-askjan sem heíir að innihalda heimsin bezta munntóV-pk . gerist á kaffihúsum í Reykjavík; ærið voru menn forvitnir eftir að sjá staðinn þó litla ánægju hafi þeir sótt þangað. Nú er Helvíti komið á höfuðið og úr sögunni, og sakna þess víst fáir. Af öðrum knæpum má nefna Stevns rétt hjá Garði (par átu sumir, og kölluðu'm við þá stefni- varga), „Rollagarða" (Larsen) ,,Miklagarð")Grandeville). Af dýrari stöðum fóru menn helst á ,,Vatnsenda", "Drotninguna': (La Reine), .jFjalaköttinn' (Bræddehytten) og „Regnhlífin". pá var „Hroði" alþektur kjallari; sem margir héimsóttu. Annars sóttu Garðbúar lítið knæpur eins og áður er sagt, og miklu minna, en þeir stúdentar, st'm bjuggu úti í bæ. Þau hlunnindi fylgdu garðvist- inni, að stúdentar fengu við og við ókeypis aðgöngu að leikhús- um. Þannig fá Garðbúar kost á að sjá mikið af þeim beztu sjónleik- um, sem sýndir eru í Höfn. Eti slíkt myndi annars verða stúdent- um ókleyft vegna kostnaðar. Af skemtunum sem Garður heldur árlega, má nefna skógar- för á vorin, dansleik um raiðjan vetur, 2—3 púnsgildi, Lindarball í júní, og svo var stundum "sleg- inn kötturihn úr tunnunni" í föstuinngang. Var þá ,,kattakóng- inum" ekið í hjólbörum ofan á Frúartorg og í kringu'm Frúar- kirkju og hei'm á Garð aftur. En hann varð svo að gefa vindla- kassa og konjakk. Kongar verða að vera rausnarlegir og gjafmild- ir, eins og menn kannast við úr fornsögunum. Lindarballið var lang-vegleg- asta samkvæmið annað en Rússa- gildið. Þá var dansað og drukkið undir lindinni niðri í garðinum, se'm allur var upplýstur af marg- litum lömpum. Þá kepptust skáld- in um að yrkja sem best velsiu- kvæði og mælskumennirnir um að halda se'm bestar ræður. Sjónleik- ir voru sýndir og dansað fram á bjartan dag. pessi ,,böll" undir laufgrænni lindinni, úti í vorblíð- Niðurlag á .7. bls. m Hygnir kaupendur leita ávalt fyrst til þeirrar verzlun- arinnar, er getið hefir sér beztan orðstýr. Dingwall's nafnið er bezta tryggingin, sem nokkur get- ur fengið fyrir vörugæðum, þegar um gullstass, gimsteina, gullhringa, úr og klukkur er að rœða. Dingwall auglýsdr ekkort út I bláinn. Par er ekkert skrum á ferðinni; — að eins fyrsta flokks vörur seldar, á nákvæmlega sama verði og gerð eins og auglýst er. Silfurborðbúnaður er ávalt hentug jdlgjijf. Úr nógu að velja hja Dingwall af slfkum varningi. Enn fremur margvislegt úrval af Uirtaui svo fögru og endingargóðu, að sjaldgæft er. Pá ma ekki gleyma voru stóra örA'ali af glösum, könnum og skálum úr högg-gleri, cut glass. Bin sllk gjöf mundi óneifanlega vekja gleði á mörgu heimilinu. Hvaða kona mundi ekki vilja eiga, fallega silfraða Casserole, fyrir segjum $7.00. Athugið númer 5513 I verð- skránni, Þar getur að Hta eina slfka. Hvað er um raf-borðlampa? koma sér ávalt vel. No. 5609 1 verðskrílnni, kostar að eins $5.00. Hvergi 1 borginni er mejra úrval af slíkum varningi, en hjá Dingwall. Gleymið ekki Ivory deildinni pað tekur ekki langan tima að velja jólagjöfina þar. Ef yður vanhagar um lindarpenna, þá getið þér fengið beztu tegundirnar hjá Dingwall. Vönduð og^ falleg unliðaúr fast þar, fyrir aðeins $4.00. pað kaupir enginn kötinn I sekknum, sem fær varning sinn hjá Dingwail. Gerið yður að venju að leita þangað fyrst, áður en þér festið kaup annarstaðar. Gleðileg Jól og Nýár! D. R. Dingwall Ltd. Paris Bnildiné, Winnipeg SendlS eftir VerSBkrHnnl strax í dag. m RJÓMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleið&l- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJÓMANN TIL The Mamtoba Co operative Dairies LIMITKD

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.