Lögberg - 20.12.1923, Side 5

Lögberg - 20.12.1923, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. DESEMBER 1923. Blu. 6 Hin Mikla ■itnsm á LOÐFATNAÐI CHEVRIER’Sf Einsdœma Kjörkaup Aldrei áður í sögu Winnipeg-borgar, hafa þekst önnur eins kjörkaup og hér rœðir um. Enginn þarf að vera í vafa um hvar hann eigi að kaupa jólagjafimar, þœr BÍÐA YÐAR í ÞESSARI BÚÐ KOMIÐ INN SEM FYRST OG LITIST UM. MUNUÐ pÉR ÞÁ FLJÓTT SANNFÆRAST UM AÐ HVERGI FÁST HENTUGRI JÓLAGJAFIR EN HJÁ CHEVRIERS. VÉR GÖNGUM CT FRÁ ÞVl SEM GEFNU, AÐ \ÐUR VANHAGI UM LOÐFÖT. PESS VEGNA VILJUM VÉR RÁÐLEGGJA YÐUR AÐ KOMA OG SKOÐA VÖRURN-AR. Hudson Seal Yfirhafnir kvenna p'essar yfirhafnir eru úr ekta slkinni, breiður sjalkragi og ermaslög úr úr Alaska Sable. Sterkt og fallegt fóður. QQ Vanaverð $500.00. Selst nú á Hudson Seal yfirhafnir. Breiður kragi og ermaslög, fegursta og bezta ÍQI C QQ silkifóður. Vanaverð $525.00 Nú Hudson Seal yfirhafnir. 'Mátulega síð. Kragi og ermaslög úr Alas&a Sable. Mandar- in ermar. Ekta crepe fóður. d*OQC 00 Vanaverð $600.00. Nú fyrir Hudson Seal yfirhafnir. Mjög síð, vneð breiðum kraga og ermaslögum úr Alaska Sable. Vanaverð $650.00 Seljast (j^^g QQ Sérstakar tegundir af loðyfir- höfnum kvenna. Jacquet yfirhafnir. Að eins 4, úr dökku hestskinni fallegt fóður, Columbia Sable kragi og ermaslög. Vanaverð dJOA AA $95.00. Seljast nú á....................J Mairmot yfirhafnir. Að eins 5,45 þuml- unga löng. Breiður kragi og ermaslög, Bterkt fóður. Ágætis yfirhöfn til Tnl- ferða. V Vanaverð $195.00. ^ J 29 00 Near Seal yfirhafnir — að eins ein, breiður sjalkragi og ermaslög úr ástralísku opo’seum. Skrautlegt silkifóður. Þetta eru einstök kjörkaup. Vana- JQ AA verð, $250.00 Nú fyrir...........tpI^J.UU Near Seal Cape. full lengd crepe fóð- ur. Vanaverð $300.00. Selst QQ Hudson Seal yfirhafnir, að eins tvær, breiður sjalkragi og ermaslög úr Hudson Seal. Skrautlegt fóður, skinn- ÍÍOQC Afí belti. Vanaverð $500.00 Nú ....«p^»iD.UU Hudson Seal yfirhafnir, að eins tvær. Alasika Sable kragi og ermaslög, silkifóður, djúpir vasar, loðskinnsbelti. ÍJOCC Afí Vanaverð $550.00. Nú fyrir ...í^OO.UU Veljið Yfirhöfn yðar í dag "77» Store Where Grandfather Traded’t r/f£ BiME >rO/f£ 462 Matn Street, Wtnnipeg Opp. Old Po»t Ottice DODDS |KIDNEY| M. PILLS M oýmapiDur eru bezta týrnameAjwjð. Lækna og gigt, oakverk, hjartabilun, þvagteppu on.iur veikindi, sem starfa frá ..vnioum — Dodd’s Kidt<e\ >’ilU kosta 50c. askjatt eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyt- íö’.um eða frá The Dodd’s Medi- Vér grípum hérmeð tœkifær ð og þökkum vorum mörgu viðskiftavinum fyrir viðskifti þeirra og óskum þeim heilsu og hamingju á árí því sem nú fer í hönd, Gleðileg Jól og Nýár! J. A. Banfield Persian Lamb yfirhafnir. Að eins tvær, breiðutr sjalkragi og ermaslög af Persiar. Lamb. Skinnið jafn hrokkið og gljáandt. Fallegt og haldgott fóður. Í9AQ QQ Vanaverð $500.00. Seljast nú á ^ Muskrat yfirhafnir kvenna. Muskrat yfirhafnir. Síðar, með breið- um kraga, mandarin eivnar og líningar. Beztu kjörkaup, sem hugsast 4*1 OC AQ getur. Vanaverð $25C'.00. Nú «P1 «W-UU Muskrat yfirhafnir. — Btreiður Monk- isih 'kragi. Mandarin ermar og líningar. Fallegt og haldgott fóður. ^IAQQQ Vanaverð $225.00 Nú á ........tJHUa.UV Muskrat yfiirhafnir. Síðar með breðum kraga, mandarin ermar og líningar. Beztu kjörkaup, sem hugsast getur. Í1Q7 AQ Vnaverð $250.00. N úfyrir ............«pl JU.UU Persian Lamb Yfirhafnir kvenna. Ekta Persian Lamb yfirhafniir, hrokkið Alaska Sable, Breiður 'kragi og ermaslög. Pussy willow fðrað. Vanaverð Í9QC QQ $500.00. Nú fyrir.................«p£JJ.UU Persian La’mb yfirhafnir mátulega síð- ar, fallegt og haldgott fóður. Kragi og ermaslög úr Alaska Sable. Stórfallegar yfirhafnir. Vanaverð $550.00. <tOOQ fífí Nú fyrir.... .....................^JJlf.UU Near Seal Yfirhafnir kvenna. Near Seal yfirhafnir kvenna. Ljómandi fallegar yfirhafnir Vanverð (MlQ QQ $200.0C'. Seljst nú á .............^IIU.UU Near Seal yfirhafniir, einkar fallegar og þægilegar. Vanaverð $175.00. ÍOQ QQ Ntú fyrir ....................... ipOU.UU Near Seal yfirhafnir. Afar sterkar, likjaat mikið Hudson Seal, Breiður kragi <*£ ermaslög úr Alaska Sable. dJIOQ aa Vanaverð $250.00. Nú fyrir ....4>IOU.UU peim er alt af að fjölga íslend- ingunum í Ameríku, sem firam eru að sækja á hinum ýmus starf- sviðum þjóðfélags þessa lands, og er það vel farið. Þessi landi vor, sem vér flytjuvn mynd af í þetta skifti, hr. Óskar Sigurðs- son, hefir nýlega fundið upp raf- magnsofn til þess að baka í brauð, bæði í haimahúsum og brauðbökunarverkstæðuvn og feng- ið einkaleyfi fyrir þeirri upp- fynding sinni í Canada og langt komin með það að fá það í Bandaríkjunum. Ofn þessi er mesta gerse’mi. Hann getur verið eins stór eða lítill eins og hver vill. Hitinn leikur alt í xringum pönnurnar, svo alt bakast jafnt og aldrei þarf að snúa við í honum. Hurðin fellur út, í staðinn fyrir inn, eins og á flest- um ofnum og myndar hyllu fram- an við ofnopið, sem draga má brauðpönnurnar út á. Nokkra ofna hefir hr. Sigurðs- son smíðað hér í bæ og er eftir- fylgjandi bréf frá einum þeirra er nú notar hann. Hr. O. Sigurðsson 675—7 Sar- gent Ave., Winnipeg, — Kæri herra:— Mér er sérstök ánægja í að tilkynna yðuir að bakara ofninn, sem þér smíðuðuð fyrir ‘mig aö 572 Broadway er i alla staði á- gætur. Sérstaklega má benda á það hve jafn að hitinn er og bökun jöfn að sama skapi. pví hitaþræðirnir liggja bæði undir og ofan á ofninum og því svo undur hægt að te*mpra hitann eftir vild. Þetta er sá lang- bezti ofn, og líka sá kostnaðar- minsti, sem eg hefi nokkurntíma brúkað. Virðingarfylst yðar Broadway Bakery George Ganas manager. Vér óskum hr. . Sigurðsson ti4 lukku 'með þessa uppfynding sína. fiAGlC BAKING POWDER Biðjið um eftirgreindaf tegundir, þær falla yður vel í geð og þér vitið að þér fáið aðeins þaðbezta. PENICK SYRUP-Þrjár teeundir, Golden, Crystal Whue og Maple tegund. SERVU- -Peanut Butter, Essences, Green Tea, Spices, o.fl. BEAVER LAX—Ágætis rauður lax, sem öllum þykir góður. Eftirsóknarverðar VETRAR FERÐIR FRAM OG TIL BAKA VEÐ EXCURSION FARBRJEF ilCANADIAf \PACiriCj . RAl LWAY i TIL- TIL- •TIL AUSTUR CANADA IUtA ÖIXUM STÖÐVUM í Manltoba (Winnipeg og Vestra) Saskatchewan og Alberta FARBRJEF SELD 1. Des. 1923 til 5. Jan. 1924 Ferðalags Tímlnn er prír Mánuðir TVÆR LESTIR Á DAG pað eykur þægindln og ferðahvg Kyrrahafs Strandar FRA öi.uum stöðvum í Manitoha (Winnipeg og Vestra) Saskatchcwan og Alhcrta FARBRJEF SELD Dcsember. Janúar Febrúar 4. 6. 11. 13 3. 8. 10. 15. 18. 20. 27. 17. 22. 2». 5. og 7. —1923— —1924— —1924— Farbrjefin endast til 15. Apríl 1924 Undra ferðalag að vetri til MID-RIKJ- ANNA FRA ÖIjIjUM STöDVUM í Saskatchewan og Alberta FARBRJEF SELD L Des. 1923 til 5. Jan. 1924 Ferðalags tíminn er prír Mánuðir Til Mlnneapolis, St. Paul, Dulutli, Milwaukce, Cliicago, Uedar HapUls, Dubuque.Waterloo, Co»'>cll Bluffs, Dcs Motaes, Ft. Iloilgtx .larshail- town, Sioux City, St.IjOox* Kansas City, Watertown, Onian^. TIL GAMLA LANDSINS IVRIK JOLIN Sérstakra Skemtiferða Hringferöar Farhréf t il allra Hafna við Atlantshaf er tengjast þar við gnfuskipin, vcrða seld frá 1. Destmiber 1923, til 5. Janúar 1924. Ferðalagstími 3 Mánuðir S.S. Montclarc Til Liverpool Siglir 7. Des. TOURIST SVEFNVAGNAR ALLA LEID BEINT AÐ SKIPSHTjID í W. ST. JOHN Fyrir Siglingar þessara skipa S.S. Marlocli TiI Belfast og Glasgow Siglir 15. Des. S.S. Melita S.S. Montcalm Cherhourg, TpI Ltverpool Southpt. Antv. Siglir 13. Dcs. Siglir 14. Des. SJERSTAKAR LESTIR Frá Winnipeg 11. Des. 1923 Sem gunga l*eint að Skii>shlið í W. St. John, fara þaðan S S.MONTCALM, Des. 14 TIL LIVERPOOIj HAGNÝTIÐ YÐUR SÖMU TŒKI ALT 1 GEGN CANADIAN PACIFIC “ROSEDALE” Drnmheller Beztu LUMP OG ELDAVJELA STŒRD: EGG STOVE NUT SCREENED Tals. B 62 bPPERS ^ TWIN CITY OKE Besta Tegund MEIRI HITI — MINNl'KOSTNADUR THOS. JACKSON & SONS Winnipeg

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.