Lögberg - 20.12.1923, Side 8

Lögberg - 20.12.1923, Side 8
9 8fc. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. DESEMBER 1923. Ur Bænum. p. 2- 'þ- m. gaf séra N. S. Thor- láksson sa'man í hjóna;bnd að h-eimili sínu þau Hjört S. Waltar- son frá Selkirk og Miss Guðný Helgu Bjarnadóttir frá Riverton. — Sömuleiðis á sama stað þ. 8. þ. m.. þau Ragnar Johnson og Vid- dísi Johnson, bæði til heimilis í Selkirk. !3. þ. vn. lézt á sjúkrahúsi bæj- arins Sigurður porleifsson Jóns- sonar í Langruth, efnismaður á 21. árinu. Líkið verður flutt til Langrut’n og jarðsett þar. Látinn er á Betel á Gimli, að- fairanótt þess 14. des. Sig- urður G. Tho.rarensen, sonur Gísla prests Thorarensen, er síð- ast var prestur iað Stokkseyri, 75 ára. Guðsþjónustur—: Á Big Point á jóladaginn og á nýársdag í Smalley skóla, kl, 2. e. h. S.S.C. Mrs, Hallgerður Stefánsson frá Hensel, N. Dak, er nýkomin til bæjarins og hygst að dvelja í borginni í vetur. Biður hún Lögberg að flytja kunningju’m sínum þar syðra, kæra kveðju sína. Sunnudaginn 9. þ. m. lézt í V;raneouver B. C., merkiskonan Mrs. !S. ‘Christophersson, ekkja Sigurðar heitins Ohristophers- sona.r. Verður líkið flutt aust- ur ti! Argyle bygðar og jarðsett þar í grafreit fslendinga að Grund, þar sem Sigurðnr maður bennar var grafinn. Til Stepháns G. Skáldrit þín eg skoða “fín”, þó skefli og frjósi, — í skynseminnar skæra ljósi, á skrifstofu mrnni út í fjósi. — K. N. í sambandi viSviðarsölumína veiti eg dagl ga viðtöku pöntun- umfyrir DRLMHELLER KOL, þá allra beztu tegund, sem til er á markaðnum. S. Olafsson, Sími:N7152 619 Agnes Street Musical Rícord Exchange.Winnigeg Brúkaðar hljómplötur, tuttugu fyrir dollar, einnig nýjum hljóm- plötum skift fyrir ga'mlar. Kjör- kaupa verðskrá ókeypis. Hljóm- plötur á tuttugu erlendum tungu- mlum. — Á laugardagskveldið var söfnuðust um sjötíu vinir Mr. og Mrs. W. T. Lindal saman aö heim- ili þeirra hjóna að 788 Wolseley ave. og færðu þeim að gjöf vandað borð úr eik, spegil og stand til þess að hengja hatta á; eru mun- ir þessir vanalega notaðiir til þæg- inda í dyragöngu'm í íbúðarhúsum sem á ensku máli er nefnt (Hall furniturel var það gjöf frá beim sem viðiStaddir voru og máske fleirum til vináttu og viðurkenn- ingar þessum ’beiðurshjónum, einkanlega þó fyrir starf frúar- innar í barfir Jóns Sigurössonar félagsins. Herra H. H. Johnson afhenti þeim gjöfina og flutti um leið ísnjalla og einkar vel við eig- andi ræðu. Svo skemtu vnenn og konur sér við samræðuir, spil, dans o? veitingar fram til mið- nættis. Gefið Nytsama Jólagjöf 1 THE LINGERIE SHOP ef þér gefið nokkra Mrs. S. Gunnlaugsson. Gerir Hemstiching fljótt og vel og með lægsta verði. pegar kvenfólki'S þarfnast skrautfatnaSar, er bezt aS leita til litlu búSarinnar 4 Victor og Sargent. far eru allar slíkar gátur ráBnar tafarlaust. par fást fagrir og nytsamir munir fyrir hvert heimili. Munið Lingerie-búðina að 687 Sar- gent Ave., áður en þér leitið lengra. Lítið inn hjá Óskari áður en þið farið ofan í bæ. Úrval af Raf u r m a g n s áhöldum mjög hentug til jólagjafa. Vér erum útsölumenn fyr- ir Westinghouse Rafmagns- Eldavélar, vér mælum með aðeins því bezta, Gleymið ekki Edison Iömpun- um fyrir jólin. Electric Repair Shop Oskar Sigurðsson, Eigandi. 675-7 SargentAve. - Talsimi A4462 Útlánsmaður Goodtemplara- hússins, Gunnl. Jóhannsson biður oss að láta þess getið að nú hafi leiga hútssins verið lækkuð að alí- ir.iklum mun. Aðalbjörg Pálína Guðmunds- dóttir, 53 ára gömul, kona And- résar Þorbergsisonar í Riverton, andaðist að heimili þeirra hjóna þar í þorpinu, þ. 2. des. s. 1. eftir fárra daga legu í lungnabólgu. Lætur eftir sig eiginmann fyr- nefndan og tvær dætur, aðra upp- komna og hina 15 ára að aldri. pau hjónin áttu þriðja barnið er til fullorðins ára kc'mst, son, en urðu fyrir þeirri sorg, eins ogl margir fleiri, að missa hann áí vígvelli í stríðinu mikla. Jar* -; arför ihinnar látnu konu, er var1 j æði fjölmenn, fór fram frá kirkju: Bræðrasafnaðar í Riverton þ. 5. ■ Sendið oss yðar RJOMA Og verid vissir um............... Sanna vigt Rétta flokkun 24 kl.stunda þjónustu og ánœgju. EGG Vér borgum peninga út í hönd fyrir glæný egg Canadian Packing Co. Stofnsett 1852 WINNIPEG, CANADA Iilmlted Ræðuefni mitt i kirkjunni 603 Alverstone Str. sunnudaginn 24. desember, klukkan 7 síðdegis, verður: Bónorð Drottins. Dagur- inn, ®em hjá honum er se*m þús- und ár. — Virðingarfylst Pétur Sigurðsson. Til íslenzkra barna í Winnipeg. Aðstandendur barnastúunnar “Œskan” bjóða öllum meðlimum þess félags, ennfremur utanfé- lagsbörnum, og sér í lagi þeim, er ekki tilheyra ísl. söfnuðunum, að ■koma á jólatréssamkomu á mið- 'vikudagskvöld, annan í jólum. Byrjar klukkan 7 í Goodtemplara- húsinu. Mrs. Kr. J. Mathiason frá Mar- engo, Sask., var á ferð í bænum í síðustu viku. Brá hún sér norður til Gimli snöggva ferð áð- ur en hún hélt heiml-eiðis aftur. des. Séra jarðsöng. Jóhann Bjarnason ( Dr. Tweed tannlæknir verður staddur á Gimli, fimtu. og föstu- daginn hinn 3. og 4. janúar. í gjafalista Jóns Bjarnasonar skóla í næst síðasta blaði Lög- bergs var þess getið, að öldruð kona í Winnipeg, sem hefði átt sama afmælisdag og séra Jón Bjarnason, hefði gefið til skólans. — En í þessu var ein ritvilla. ipað var ekki hún, heldur maðurinn hennar sálugi, sem átti sama afmælisdag og séra Jón Bjarna- son. Um manninn sinn, en ekki sjálfa sig, var hún að hugsa, þegar hún ;bar fram gjöfina. Rúnólfur Marteinsson. Afvnælishátíð stúkunnar Heklu no. 33 -verður haldin föstudaginn 28. þ. m. í efri sal G.t. hússins. Skemtiskráin verður fjölbreytt. Veitingar og danz á eftir. Stúkan Skuld og allir Gt. velkomnir. Byrj- ar stundvíslega klukkan 8 e. h. Eins og á undanförnum árum -tekuir kvennfélag Fyrsta lút. safnaðar á ’móti jólagjöfum til Betels í kveld (fimtudagskveld) í kirkju safnaðarins — Mrs. Dr. Ólafur 'Steph-ensen er forseti nefndar þeirrar er stendur fyrir móttöku gjafanna. Fyri nr Winnipeg-búa Crescent mjólkin hefir ávalt haldið sínum góða orðstýr, meðal neytenda sinna, sökum hennar ó- viðjafnaniegu gæða. Hvenær sem fylgja þarf sér- staklega ströngum heilbrigðis-; reglum, er sú mjólk ávalt við' hendina. Vissasti vegurinn til þess að halda heilsu, er að drekka dag- lega nóg af Crescent mjólk og rjóma. A. C. Clark, gripakaupmaður ( frá Kristnes, Sask., kom ’með tvo járnbrautarvagna hlaðna gripum í vikunni sem leið og s-eldi hér fyrir sæmilegt verð. Gat hann þess að nýlega hefði vandað og nýlegt fjós brunnið ihjá Gabríel bónda Gabríelssyni. Engir gripir brunnu iþar inni, en ‘hey mikið var á loftinu og annað fóð- ur, en aktýgi og aðrir ‘munir niðri, sem alt brann. Jólaguðsþjónustur. í prestakalli séra H. Sigmar: Sunnudaginn 23. des. jólaguðs- þjónustur: í Leslie kl. 11 f. h. í Hallgrímssöfnuði kl. 2. e. h., í Elfros kl. 7,30 e. h. Mánudaginn 24. des: jólaguðs- þjónusta og samkoma sunnudaga- skólans 1 Kandahar kl. 7,30. Jóladaginn 25. des: jólasa’mkoma í Mozart kl. 4,30 í Wynyard kl. 7,30 Til bænda er selja staðinn rjóma Vér greiðum hærra verð fyrir staðinn rjóma, en nokkurt annað verzlunarfélag sömu tegundar i öllu Manitoba. pér getið bezt sannað þetta sjálfir, með því að senda rjóma til reynslu- Yér sendum dunkana til baka sama dag og vér veitum þeim móttöku og peningana jafnframt. Vér veitum nákvæma vigt, sann- gjarna flokkun, og ábyrgjumst hrein viðskifti yfirleitt. Bækur eru langbezta jólagjöfn t. d.: The Viking Heart, by Laura Good- man Salverson ........ $2.00 Iceland, by Russell (póst- gjald 12) ............. 2,50 Icelandic Mediations on the Passions .......... 1,00 (Úrval úr Passíusálmum, þýð. Dr. Pilcher). Sálmabókin $1, $1,75, $2,50; $3.00 Árin og Eilífðin ......... 4,5(/ Sálmasöngsbók, Sigf. Ein- arssonar----------------- Tillög í stúdentagarðinn í Reykjavík. Árni Eggertsson fasteignasali í Winnipeg 100 krónur; A. P. Jó- hannsson, fasheigna kaupmaður, Winnipeg 100 krónur; Guðm. Guðmundisson, Linton, N. Dak., $1.00; Mrs. William Heyervnan, Linton, N. Daik., $1,00; Sofonías Þorkelsson, Wpg. $10.00. — Með Þakklæti A. P. Jóhannsson, 673 Agnes St., Winnipeg. Ilerra B. S. Thorvaldsson að Akra, ihefir tekið að sér að inn- kalla Lögbergs gjöld á Akra og Cavalier, — og vinsamlegast eru merin í þeim sveitum beðnir að gjöra honum hægt ’m-eð þá inn- •köllun. — Óskandi væri að ein- hver góður drengur vildi gjöra þess kost, að innkalla á Mountain, Hensel og Hallson. Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla: Mrs. J. Hannesson, Wpg., $5.00; Kvennfélag Ágústínus- safnaðar, Kandahair, Sask. $25. — Með einlægu þakklæti og beztu jólaóskum S. W. Melsted gjaldkeri skólans. JÓLAGJAFIB TIIi BETEIi. [. K. EinaTsson, Hallson .... $5.00 Olafur Jóhannsson, Hensel ..... 5.00 Mountain Eadies Aid, Mount. 40.00 Anna K. Johnson, Mountain .... 10.00 Mr OK Mrs B. Jónasson, Mount. 10.00 Mr. og Mrs. E. Egilsson, Bran- don, Man................... 50.00 Óngfnd kona aS Mountain ...... 10.00 Luth. Ladies Missionary Society, Wynyard, Sask.............. 15.00 Kvenfél. Agústínussafn........ 50.00 Icel. Ladies Aid of Elfros.... 25.00 Pétur GúSmundsson, Minneota 5.00 SafnaS af kvenfél. Frelsis-safn.: Sent af Mrs. O. S. Arason, Glenboro: Mr. og Mrs. Jón Goodman .... $10.00 Mr. og Mrs. Siggi Anderson .... 2.00 Miss GuSbjörg Goodman. ........ 5.00 Thori Goodman......'........... 1-00 Thorst. Thorsteinsson ........ 2.00 Jón A. Sveinsson .............. 2.0Q Sveinn Sveinsson........... ; 2.00 Bæring Hallgrímsson ........... 2.00 Mr. og Mrs. Björn Anderson .... 5.00 Benidict Anderson ............. 1.00 Stefán BJörnsson .............. 2.00 Mr. o-g Mrs. B. S. Johnson .... 1.00 Mr. og Mrs. Albert Sveinsson .... 1.00 Mr. og Mrs. O. S. Arason ...... 3.00 Mr. og Mrs. J. Sigtryggsson.... 1.00 Mr. og Mrs. P. Goodman ........ 2.00 —Alls $42.00. MeS þakklæti fyrir gjafirnar og hinar mörgu heilla og bl-essunaróskir sendar Betel. — Svo óska eg öllum vinum og velgjörðamönnum Betels gleðilegra jóla og farsæls nýárs. Fyrir hönd stjórnarnefndar Betels. J. Jóhanncsson, féh. 675 McDermot Ave., Wpg. 5,40 GrescfrtPureMiik COMPANY, LIMITED WINNIPEG Góð jóla og nýárs-gjöf er hin einkar fróðlega og skemtilega bók Pjóðvinafélags Almanakið fyrir 1924. Fæst hjá Arnljóti Björnssyni (01- son) 594 Alverstone Str. Wpg., Man. fyrir 50c. Einnig kaupir hann og seíur skiftir og gefur allslags eldri og yngri íslenzkar bækur blöð og tímarit. Sögufé- lagsbækurnar fyrir þetta ár hefir hann enn ekki fengið. Tilkynnir þá þær ko’ma. GLEYMIÐ EKKI D.D. WOOD & SONS Tegar þér þurfið Domestic, Steam Kol frá öllumnámum Þér fáið það sem þér biðjið um bæði GÆÐI OG AFGREIÐSLU Tals. N 7308 Yard og Office: ARLINGTON og ROSS Dr. Cecil D. McLeod TANNLÆKNIR Union Bank Bid. Sargent & Sherbrook Talf. B 6994 Winnipeg Islenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantanir afgreiddar bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. ..Hrein og lipur viðskifti... Bjarnason Baking Co. 631 Sargent Avc Sími A-5638 Við undirrituð vottum öllum vinum okkar, sem svo drengilega hafa rétt okkur hjálparhönd í erv- iðleikum okkar, og það gleður okk- ur að geta sagt þeim, að Mr. Ó- lafsson er á eins góðúm batavegi og frekast er hægt að vonast eft- ir. — Mr. og Mrs. Magnús P. Olson Morton, Man. Christian Joimson Nú er rétti tíminn til að láta. endurfeerra og hressa upp t Kömiu húsgögnin og láta púu nxa ut eins og i>«u væru gersam- lega ný. Eg er eini fslendingur inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg Tls. FJt.7487 100 íslenzkir menn óskast KAUP: $25 til $50 á viku Vér viljum fá 100 íslenzka menn til þess að læra bifreiðar- aðgerðir og stýra vöruflutningabílum; enn fyremur menn til þess að læra raffræði. Vér kennum einnig hverjum sem er, hvernig stjórna skal fólksflutningabílum og kennum öll grundvallarat- riði fyrir bifreiðasölu. Einnig ^viljum vér fá nokkra menn til þess að læra rakaraiðn. — Vér ábyrgjumst aö kenna yður þang- að til vistráðningaskrifstofa vor hefir útvegað yður atvinnu. Mörg hundruð Islendinga hafa lært á skóla vorum og reka nú atvinnu fyrir eigin reikning eða vinna fyrir góðu kaupi hiá öðrum. Það er ekkert því til fyrirstöðu, að þér getið gert hið sama, því eftirspurnin eftir æfðum mönnum í áðurnefndum greinum eru þvinær óþrjótandi.— Komið eða skrifið eftir vorri nýju og fögru verðlagsskrá og lista yfir atvinnu. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD. 580 Maln Street, Winnipeg. J'ctla er eini hagkvæmi iðnskólinn í Winnipeg borg. Yfir 600 ísl. nemenda hafa sótt The Success Business College síðan 1914. pað má fá nóg af skrifstofustörfum í Winnipeg, mið- stöð atvinnu og iðnaðar í Vesturlandinu. pað morgborgar sig að læra í Winnipeg, þar sem mest er um atvinnu og þar sem þér getið sótt The Success Business College, með þvi að þúsundir af námsfólki þaðan njóta forréttinda að því er atvinnu áhrærir, og þér getið fengið góða atvinnu um leið .og þér stigið yfir skólahúss þröskuidinn. ..The Success Business College er traustur og ábyggilegur skóli og yfirburðir hans hafa gert það að verjcum, að hann hefir útskrifað fleiri nemendur, en nokk-, ur annar skóli í Manitoba. Starfar allan árshring. Inn- ritist nær sem vera vill. Skrifið eftir upplýsingum. THE Success Business College Llmlted WINNIEG - - MANITOBA Stendur í engu sambandi við nokkurt annað Business College í Canada. I-- Tilkynning Hið nýja vikulega afborgunar fyrir- komulag Ford félagsins. &££ ÁO Þér borgið á hverri viku .... Alveg einstök vildarkjör veitt á nýjum og gömlum bif- reiðum í vetur. Ford bifreið er ein hin bezta innstæða, er nokkur getur eignast. Leitið upplýsinga til vors íslenzka umboðsmanns The Dominion Motor Co. Ltd., Winnipeg íslenzkur umboðsmaður: Mr. PAUL THORLAKSSON Exchanáe Taxi B 500 Avalt til taks, jafnt á nótt sem degi Wankling, Millican Motors, Ltd- Allar tegundirbifreiða að- gerða leyst af hendi bæði f Ijótt og vel. 501 FURBY STREET, Winnipeg Brauðsöluhús Beztu kökur, tvíbökur og rúgbrauð, sem fæst í allri borgínni. Einnig allskonar ávextir, svaladrykkir. ísrjómi The Home Bakery 653-655 Sargent Ave. Cor. Agnea Slmi: A4153 Isl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason elgandi Nsest við Lyceum lelkhásiC 290 Portage Ave Wmnipeg Eina litunaihúsið íslenzka í borginni Heimsœltið ávalt Dubois Limited Lita og hreinsa allar tegur dir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af greiðsla. vönduð vinra. Eigendur: Árni Goodman, Ragnar Swanson 276 Hargrave St. Sími A3763 Winn peg Gasotine Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BERGMAN, Prop. FRF.R SKRVICR ON RtJNWAV CUP AN DIFFEBENTIAL ORRASB The New York Tailoring Co. Er þekt um alla Winnipeg fyrir lipurð og sanngirni 1 viðskiftum. Vér sniðum og saumum karlmanna föt og kvenmanna föt af nýjustu ttzku fyrir eins Iágt verð og hugs- ast getur. Einnig föt pressuð og hreinsuð og gert við alls lags loðföt 639 Sargent Ave., rétt vi’S Good- templarahúsiC. Office: Cor. King og Alexander Kin£ George TAXI Phone; A 5 7 8 O Bifreiðar við hendina dag og nótt. C. Goodinaa. Manager Th. Bjarnason President Y(§mmaá gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B-805 A. G. JOHNSON 907 Confederation Life Bld WINNIPEG. Annast um fasteignir mannA. Tekur að sér að ávaxta sparlíé fólks. Selur eldábyrgðir og blt reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrlr>- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4268 Hússími Arni Egprtson 1101 Sclrthiir Bldg., Winnipeg Telephone A3637 Telegraph Addresst ‘EGGEKTSON fflNNIPEG" j Verzla með hiis, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King Geortjg Kotel (Cor. King & Alexander) Vér höfurn tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- skiftavinum öll nýtízku þiæg- indi. Sikemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið í borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjamasom, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum, Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. TaU. Heima: B 3075 Siglingar irá Montreal og Quebec, Des. 7. Montlare til Liverpool. “ 13. Melita til Gherb. 8ptn, Antv. “ 14. Montcalm til Liverpool “15. Matloch, til Belfast og Glasg. " 21. Montrose: Glasg. og Liverp. “ 27. Minnedosa: Cher. Sptn. Antv. “ 28. Monlaurier til Liverpool “ 29. Metagama til Glasgow. Jan. 4. Montclare til Liverpool. “ 11 Montcalm til Liverpool. “ 16. Marburn til Liv. oK Glaeg. ,25. Montlaurier til Liv-erpool 31. Minnesdosa til Cherb, Sohpt, Ant Fteb. 1. Marlock til Glasg. og Liverp. '1924 Jan. 4. Montclare til Livorpooj “ 11. Montcadm til Liverpool Upplýsingar veitir H. S. Bardal. 894 Sherbrook Street W. G. OASEY, General Agent Allan, Killam and McKay Bldg 364 Main St., Winnipeg Can. Paa Traffic Agenta. BÓKBAND. þeir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. Toronto og Sargent, fyrir $1,50 í léreftsbandi, gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. —• Komið hing- að með bækur yðar, sem þér þurf- ið að láta binda.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.