Lögberg - 27.12.1923, Page 1

Lögberg - 27.12.1923, Page 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON AtliugiC nýja staöinn. KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton 35. ARGANGUR j ► Gleðileg Jól og Nýár með Takið eftir hvað eg kveð: Engum það í augum vex að kalla B 8 3 5 6 Sigfus Paulson, 488 Toronto St. WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 27. DESEMBER 1923 NÚMER 52 LÖGBERG OSKAR OLLUM ISLENDINGUM GOÐS OG FARSÆLS NYARS Helztn viðburðir í heimi Canada Látinn er nýlega hér í borginni James Hooper, fyrrum konungs eða stjórnar prentari Manitoba- fylkis, allmjög hniginn að aldri. ■Góður maður og gegn. Aukakosning til sa’mbands- þingsins fór fram í Kent kjör- aæminu í New Brunswick, fimtu- daginn hinn 20. þ. m. Urðu úr- slitin þau, að frambióðandi í- haldsflokksins, Alexander Dou- •cet? sigraði með 200 atkvæða meiri hluta, umfram Alfred Bourg oois, er bauð sig fram af hálfu frjálslynda flokksins. pingsæti þetta losnaði við fráfall A. T. Leger, er kosinn var sem stuðn- ingsmaður frjáfelyndu stefnunn- ar, 1921. Kent er annað kjör- dæmið, sem Mackenzie stjórnin hefir tapað í aukakosningu. Hið fyrra var Halifax. x Háskólinn í Algerta, hefir hlot- ið $500,000 gjöf frá Rckkefeller stofnuninni. Skal fé þessu var- ið til eflingar læknadeild téðs háskóla. Maurice Duprey, fyrrum fylkis- þingmaður í Manitoba, býður sig fram utanflokka í Carillon kjör- dæminu, gegn Hon. Albert Pre- pontaine, hinum nýja fylkisrilai’h Bracken stjórnarinnar. Síðastliðið ár var heildsöluverð á kalkúns í Ontario um jólaieyt- ið, 50 cent pundið. Nú er verð- ið að eins 33 cents. Fólk það, er vinnu stundar 'á þvottahúsum í Ottawa, er í þann veginn að gera yerkfall. Hefir það krafist hærra kaups, en fra’m að þessu hafa eigendur þvottahús- anna, ekki mátt heyra nokkuð þvílíkt nefnt á nafn. Fregnir frá Labrador, segja ís- Jaust þar með öllu hinn 19. þ. m. Hon. W. S. Fielding, fjármála- ráðgjafi sambandsstjórnarinnar, hefr verið við rúmið undanfar- andi, en er nú sagður að vera á góðum batavegi. Læknar hafa ráðlagt IMr. Fielding að taka sér hvíldi fná embættisönnum, þar til ■hann hefir aftur fengið iheilsu isína. Mr. Fielding er maður hniginn að aldri, varð sem kunn- ugt er hálfáttræður núna fyrir skemstu. Hon. J. A. Robb, ráð- gjafi innflutningsmálanna, hefir verið settur fjármálaráðgjafi. Bandaríkin. Utanríkis ráðgjafi Bandaríkj- anna, Charles Evans Hughes, hef- ir enn á ný lýst yfir |því, að Coo- lidge stjórnin sé ófáanleg til þess að viðurkenna Soviet stjórnina á Rússlandi. Hafa utanríkis ráðu- neytinu að sögn, borist sannana- gögn fyrir því, að iBolshevikar. hafi skorað á verkamanna flokks- hrot það í Bandaríkjunu’m, er Workers Party nefnist að linna eigi látum, fyr en rauða flaggið blakti yfir Hvíta húsinu í Was- hington. Eins og þegar er kunnugt, gaus ®á kvittur upp, að nokkrir Banda- ríkja læknar, hefðu gert það að atvinnu sinni, að selja fölsuð embættis prófskírteini í læiknis- fræði fyrir geypistórar fjárhæð- ir. parna var til engra annara Fjármálaráðgjafi Bandaríkj- anna, Andrew (Mellon, hefir Iýst yfir því, að hann ætli sér að leggja fyrir þingið tillögur um innheimtu fjár þess, er Bandaríkjastjórn á hjá Frökkum. Nemur sú upphæð hálfri fjórðu biljón dala. Hafa Frakkar enn sem komið er, ekki sýnt nokurn minsta lit á endur- greiðslu, vaxta né höfuðstóls. verðleika tekið tillit, en pening- anna. — Nú hefir Senatið fyrir- skipað gagngerða rannsókh i hneykslismáli þessu. Henry Ford hefir opinberleg.i lýst yfir því, að hann ætli sér ekki að leita forseta útnefningar við næstu kosningar. Telur hann stjórnar forystuna í góðs manns höndum Iþar isem um Coolidge sé að ræða og því ástæðulaust með öllu, að veita honum andstöðu, eins og sakir standi. E. J. Henning, aðstoðar verka- málaráðgjafi Coolidge stjórnar- innar, sem verið hefir að undan- förnu að rannsaka ásigkomulag atvinnumálanna í New York borg, hefir lýst yfir því, að atvinnuleysi hafi farið þar stórkostlega í vöxt síðuistu tvo mánuðina. Ymsir leiðandi þingmenn í báð- um málstofuim Washington þings- ins, af báðuvn flokkum jafnt, eru sárgramir við Hughas utanríkis- ráðgjafa, fyrir afstöðu hans til Soviet stjórnarinnar á Rússlandi. þar á meðal er senator Borah frá i Idaho. Telu hana yfirlýsingar ráðgjafanís, að því er viðkemur útbreiðslu Bolsheviki kenning- inganna í Bandarfkjunum, hvergi nærri eins. ljósar og æskilegt væri. Fjáimálaráðgjafi Bandaríkj- anna, Andrew Mellon, hefir til- kynt þjóðþinginu í Washington, að þjóðskuldin hafi lækkað um $613,664,343 á árinu 19.3. Senator Gooding, Republian frá Idaho hefir lagt fyrir þing- deild sína frumvarp, er fram á það fer, að stonað verði hveiti- sölufélag, með $ 300,000,000 'höf- uðstól, er ábyrgist bændum $1,50 fyrir hvern mæli af fyrsta flokks vorhveiti. Ákvæði eru gerð um bað,.í frumvarpinu, að fjárfram- lög til fyrirtækis þessa úr ríkis- sjóði, megi ekki fara fram úr $ 500,000,000 á ári. Bretland. Aðalleiðtogi frjálslynda flokks- ins á Bretlandi Rt. Hon Herbert H. Asquilh, efir nýlega lýst þvi yfir í ræðu, að san’vinna af hendi flokks síns við afturhalds ílokk- inn kovr.i ekki til nokkurra mála. Ems og sakir standi, sé ekki um annað að ræða; en að fá verke- mannaflokknum undir forystu Ramsay Macdonald, völdin í hend- ur til bráðabyrgða. Fyrrurn stjórnarformaður, Rt. Hon. Ðavid Llovd George, telur ýfirlýsir.g Asquiths, vera, í fyista samræmi við vilja allra þeirra, er frjáls- lyndu stefnunni fylgí að málum. Eins og þegar er kunnugt, er veramannaflokkurinn í ákveðnum minnihluta í þinginu og get.ur því af eigin rammleik lítið látið +il sín taka. Verður hann því að tneysta á stuðningsvon frá leið- togum frjálslynda flokksins, ef hann á að geta setið að völdum stundinni lengur. Yms brezk blöð telja líklegt, að áður en langt um líður, muni Mr. Asquith verða falið að mynda nýtt ráðuneyti, er taki við af Ramsay Macdonald. Muni þing- ið þá verða rofið og efnt til nýrra ko,sninga. Rt. Hon. Winston Spencer Churcihill, fyrrum hervnála ráð- gjafi í ráðuneyti Lloyd George’s, höfðaði nýlega meiðyrðamál á hendur Alfred Douglas lávarði, fyrir urnmæli hans í kosningunum isíðustu, þar sem hann ,bar Mr. Churchill það á brýn, að hann hefði vísvitandi gefið út falska skýrslu í sambandi við sjóorust- una miklu við Jótlands strendur. Máli þessu lauk þannig, að Mr. Churchill var isýknaður með öllu,1 en lávarðurinn hlaut isex mánaða b et ru n a rh ú s v i s t. í Því falli að Ramsay Macdon- ald takist á hendur stjórnarfor- ystuna á Bretlandi, er fullyrt að á meðal annara ráðgjafa hans, muni verða Philip Snowden, jafn- aðamanna leiðtoginn nafnkunni og Miss Margaret Bonfield, for- seti sameinuðu verkamanna félag- anna brezku. Var hún ein þeirra átta kvenna, er koisningu náðu til þings hinn 6. þ. m. Vildi ekki yíirgefa hestinn. Free Press flutti í síðustu viku frétt um tvo íslendinga, sem mættu hrakningum allmiklum við veiðar á Manitobavatni í vikunni sem leið. Tveir ungir íslend- ingar, B. Eirfksson frá Mary Hill og Björn porfcelsson fóru fram á vatn til þess að vitja urn net er þeir höfðu lagt og tóku með sér hest, sem þeir höfðu fengið að ’liáni, til þess að flytja 'heim veið- ina. pað segir ekkert af ferð þeirra fyr en þeir voru komnir fraVn á vatn alllanga leið og farn- ir að.vitja um net sín. þá brast á stormur. En sökum ihinnar eir.muna tíðar, sem verið hefir hér í hauist og vetur, það sem af hon- um er, þá hafa vötnin ekki lagt, nema með fram löndum og mis- jafnlega laugt út. ökyrðin sem varð á vatninu við storminn braut ísinn, sem mennirnir og hestur- inn var á svo iþeir losnuðu frá ísnum, sem lá upp að landinu, enn áður en bilið miMi iskaranna varð oflangt gat annar maðurinn, Björn (Þorkelsson) hlaupið yfir það og komst upp á skörina lands- megin. En Eiríkson og hestur- inn efcki, heldur voru þeir kyrrir á spönginni, sem frá brotnaði, því Eiriksson vildi ekíki yfirgefa hestinn. Svo var hesturinn og hann að hrekjast allan daginn á ísnum undan straum og vindi, og voru þeir taldir af báðir, af þeim se'rn frétt höfðu um hvernig farið hafði frá Birni, er ihann kom til bygða. En Eiríksson og hest- urinn fóru ekfci í vatnið. peir náðu landi Mautir, þreyttir og þjafcaðir um (kveldið og komust til mannabygða. Læknir og p~estur samtaka. Sjúkraþæli hefir nýlega verið vcrið stofnað í sambandi við St. Markus kirkjuna í New York, sem er Jrábrugðið vanalegum sjúkrahælum að því leyti, að þar eru læknaðir bæði líkamíegir og andlegir sjúkdómar. Sjúkrahæli þetta hefir læknir að nafni Edward Spences Cowles frá Virginíu sett á stofn, og er það annað í röðinni af slíkum hælum, sem sá læknir hefir stofnsett. Hið fyrra er í Portsmouth, New Hamp- shire, og þar hafði hann marga vel þekta menn sér til aðstoðar. Á bak við heilsuhælið í New York standa auk velþektra lækna og presta, Hon. W. G. McAdoo, George Gor- don Battle og Samuel Untermyer. Á bak við þessa hreyfingu stend- tur líka biskupa kirkjudeildin, og var Dr. Cowles einn af nefndar- mönnum þeim, sem vaidir voru á síðasta þingi þeirrar kirkjudeildar til þess að athuga heilsumálin, og verður álit þeirrar nefndar lagt fyrir þing biskupa kirkjudeild- arinnar í Bandaríkjunum á næsta ári, Hreyfing þessi, sem Dr. Cowles hefir hafið, á ekkert skylt við hinar svo leölluðu trúarlækningar ffaith healingj, eins og það orð er vana- lega skilið. Aðferð þessi stríðir jafnákveðið á móti hinum vanalegu trúarlækningum, eins og þeim er haldið fram af James M. Hickson, og hún striðir á móti sálarfræðis- ákvæðum Fruedins. Dr. Cowles er trúaður á afl bæn- arinnar, en byggir ekki eingöngu á því valdi, og heldur því fram, að þrálát leit eftir kynferðis afbrigð- um i sálarlífi einstaklinganna skaði meira en bæti aðsóknir að St. Markus af ungu fólki, sem þangað hefir leitað með raunir sínar. Fjöldi af því hefir verið frá ágæt- is heimilum, sumt háskólagengið. Ungir menn, sem menn skyldu halda að aldrei hefðu verið veikir á æfi sinni, hafa gjört furðulegar játningar. 1 flestum tilfellum hef- ir það verið óttinn, sem skorið hefir þá dýpst—óttinn við skyldu- verk, ótti við brjálsemi, hræðsla við mannfjölda og hræðsla við að vera einir. Nokkrir hafa kvartað um þreytu—þreytu, sem virtist ætla að yfirbuga þá með öllu, þó enga væri hægt að finna ástæðuna fyrir lienni. Það er í augum uppi, að ekki er hægt að fara með slik sjúkdómstil- felli eins og þau er stafa frá vana- legum líkams sjúkdómum. Því í slíkum tilfellum getur verið að ræða um andlegt sem likamlegt mein, eða máske sambland af hvorutveggja. Þegar sjúklingar koma til St. Markúsar hælisins, þá eru þeir ná- kvæmlega skoðaðir og ef veiki þeirra á rót sína að rekja til líkarn- lcgrar vanheilsu, þá eru þeir fengn- ir læknum til umsjónar, sem full- komnastir eru í þeim sjúkdóms- tilfellum, sem um er að ræða í það eða það skiftið. Samt er ekki lát- j i við þá skoðun eina sitja, heldur er hún miðuð við heilbrigði manns- ins í heild sinni. Hver sjúklingur er látinn rita sögu sína frá því fyrst að hann eða hún man eftir sér, og á henni e* bygc með úr- skurð læknanna um hina andlegu heilbrigði þeirra. Ef það kemur i ljós, að aðallega sé um andlega veiklun að ræða, þá notar Dr. Cowles aðferðina, sem bæði styrkir og sefar geðsmunina, hugsun sjúklinganna er beint í sér- staka átt og reynt til þess að vekja undir meðvitundina fremur en að hafa áhrif á hinar hversdagslegu hugsanir. Það getur svo farið, að lækninga tilraunirnar snúist allar að því að vekja og laða hugsunina og trúar- lotninguna, og þar er það, eins og Dr. Cowles kenast að orði, sem prestarnir geta gjört sitt verk — það, að efla traust ])eirra til guðs, og kærleika þeirra til hins algóða föður, sem lætur sér ant um þá og annast þá, og á þann hátt eflir vilja þeirra, unz hanu er orðinn að ráðandi lífsafli. í grein einni, sem birtist í Wo- man’s Home Companion, skýrir Dr. Cowles málið á þessa leið: “Reynslan, sem fengin er við sálar og líkama heilsuhælin, sýnir, að áhrif þeirra eru ósegjanlega víð- tæk, og hún minnir alla menn — leikmenn sem lækna og presta — á það, að maðurinn hefir ekki að eins líkama, heldur líka |ál, og að þeg- ar hann veikist, þá er það að eins með nákvæmri skoðun, að hægt er að segja hvaða partur mannsins það er, sem þarf lækningar með; að í í bókmentum Canada fyrir sögu sína, ‘The Viking Heart”. Um 90 fconur voru þar viðstaddar. Margar af þeim iþektu Mrs. Sal- verson frá æskuárum hennar hér í Wnnipeg. pó samsæti þetta væri aðallega stofnað til að kynnast og kynna sig, íþá fóru þar fram skemtanir. Söngkonurnar (Mrs. S. K. Hall og Mrs. Alex Johnson sungu báðar einsöngva, sem góður rc’mur var gerður að, og lék Mís. Dr. Baldur Olson undir með þeim á piano. Mrs W. J. Lindal flutti heiðurs- gestinum snjalla ræðu, þar sem hún vnintist á að þetta samikvæmi væri sérstakt í sinni röð, því það væri í fyrsta sinni sem hún nyti þeirrar ánægju með samlöndum sínu'in að, fagna konu af íslenzk- um ættstofni, fæddri og uppaldri hér í Canada, sem hefði barist og unnið sigur í ibókmentaheimi þessa lands, 'með ekkert sér til aðstoðar annað, en ágætar gáfui og óbilandi viljaþrek. Það væri því í alla staði viðeigandi að Jóns Sigurðssonar félagið yrði fyrst til að sýna henni sóma i þessum bæ — 'konu sem væri af sa’ma bergi brotin og konur þess félags væru. — lslenzkri koniu, sem með hæfileikum sínum og dugnaði ’nefði unnið sigurlaun þau, sem svo margir keptu eftir; en fáir fengju. |Mrs. Lindal mintist þá næst á bók Mrs. Salverson ”The Viking Heart”, sagði að bókin væri í raun og veru saga frumbyggjanna í þessu landi, iþar sem inn væri ofið nógu rniklð af tilfinninga- máli til þess að hún snerti hjarta- streng fólks af öllum þjóðflofck- um, svo þeir læsu békina með á- nægju og findu 'sjálfa sig í henni að einhverju leyti. “Það er komin tími til þess, að saga frumbyggjanna íislenzku, sem hér hafa barist góðri bar- áttu til þess að búa í haginn fyr- ir okkur, sem á eftir komum, sé rituð. Og það er sérstakt á- nægjuefni, að skáld.konunni ís- lenzku hefir tekist svo vel að sýna lyndiseinkenni fslendinga í bókinni og það á þann hátt, að þeim sjálfum og þjóð þeirra er sómi að, og ekki getur ’heldur far- ið fram hjá neinuvn sem les bók- ina. í fáum hreinum en þrótt- miklum dráttum er frumbyggjun- um lýst. Fyrst þegar þeir eru að skilja við ættlandið. — Eykon- una fornu og alkunnu, en svo er þeim fylgt vestur á hinar víðáttu- miklu — en á þeim tíma * Island Eftir Olav Redal. Eitt land eg veit, þars ljómar sól um nætur, með ljósahjálm um strönd og fjöll og mar, - þar sem að frelsið festi traustar rætur og fornhelg menning ávöxt dýrstan bar. Eitt land eg veit, er sögusvipinn geymir frá sækonunga löngu horfnri tíð, — um æðar fólksins aðalsblóðið streymir,— það óttast hvorki lífs né dauða stríð. Eitt land eg veit, hvar auður engan þyngir né eitrað getur helgan þjóðlífs merg, en sögubjarminn fólkið enduryngir við Edduljóðsins margvígt stuðlaberg. Eitt land eg veit, sem geymir hugsjón háa og heiðurs- nafnið metur dýrstan arf. Þar dvelur þjóð, sem lýtur ei því lága, en lifir frjáls við göfugt manndómsstarf. Lát þetta fólk, sem eldinn aldrei faldi og aldrei skar á nokkur vinabönd, oss greiða veg frá andans undanhaldi við árdagsblik um gjörvöll Norðurlönd. Einar P. Jónsson. Höfundur kvæöis þessa, mun hafa dvalitS á lslandi um hríö fyrir nokkrum árum, en er nú, aö því er eg frek- ast veit, búsettur I Fargo, N'orth Dakota.—pýö. Sigurðssonar félagsins, Mrs. J. Carson, Mrs. Salverson með nofckrum vel völdum orðu’m og afhenti henni fagran vönd úr blómum. óaðgengilegu sléttur Canada — þar sem fátækt, stríð, veikindi og drepsótt bíður þeirra. Hin ósér- plægna barátta þeirra fyrir dag legu brauði, og að síðustu bættar efnalegar kringumstæður þeirra ftjálíVa og 'möguleikar þeirra á að veita börnum sínum mentun — Svo mætir þei'm eyði- leggingar afl istr.íðsins, eins og öllum öSrum og það er í því sa’m- , í, . .,, ,, ,, , . i bandi, sem höfundinum tekst langflestum sjukdonistilfellum, ha . . . , , , . 1:1__: „„ „t: „„„„ i 'meistaralega vel. Lysmg ’hans Þar næst talaði Mrs. Salverson, sem er vel 'máli farin. Hún þakk- aði félagskonum fyrir virðingu þá, sevn þær Ihefðu sýnt sér og fyrir tækifærið sem þær hefðu veitt sér til þess að kynnast svo mörgum af sínum fyrri vin- og kunningjakonu'm og kvaðst vera sérstaklega þakklát fyrir að ihin- ar íslenzku systur sínar í Winni- peg, hefðu ekki igleymt sér, þó hún ihefði dvalið langvistum í burtu frá þeim. Snemvna sagði Mrs. Salverson að sig hefði tekið sárt hve tilfinnanlega að Islend- ingar voru misskildir eftir að þeir fyrst komu til þesisa lands. Og að hún hefði þá ásett sér að fremurj reyna á einhvern hátt til þess að fá hérlendt fólk til þess að breyta skoðun sinni á Íslendingu'ín og meta kosti þeirra. “Eg ann minni Iitlu íslenzku þjóð”, sagði Mrs Salverson? “og frumbyggjunum íslenzku í þessu landi, so,n afköst- uðu svo miklu, en ihöfðu svo lít- ið í aðra hönd — annað en til- finninguna um að þeir hefðu gjört skyldu sina og rutt erfið- ustu hnullungunum úr vegi fyrir á áhrifunum sem fréttin um fall er það bæði líkami og sál mann anna, sem þurfi lækningar við, og , , , „ , ao shk læknmg koir.i að beztum | _ , . , . _ notum, þegar læknar og prestar eru samtaka samkvæmt lögum sjálfs Guðs. Prestarnir verða að segja með Páli postula, að maðurinn hafi nátt- úrlegan líkama eins og andlegan. Læknrnir vera að viðurkenna, að líkaminn sé að eins partur af manninum og ekki maðurinn allur. Þegar báðir vinna saman í ein- ingu að því að lækna mein mann- anna, þá rætast þes?i orð Brown- ings: eftirkcvnendur sína. “Hún sagðist vera glöð og þakk- lát útaf því, ihve góðar viðtökur að bók sín hefði fengið 1— að hún væri lesin frá hafi til hafs í Can- ada og að nokkur eintök hefðu verið send til Bandaríkjanna, og afleiðingin af slíku yrði sú, að þar yrðu fleiri er þektu Islendinga eftir en áður og hjálpaði til þess, að íslendingar næðu viðurkenn- ingu þeirri í þessu landi, sem þeir ættu skilið.” Síðar í vikunni hélt blaða út- gáfufélag Winnipeg borgar Mrs. Salverson samsæti á sama stað. Áður en hún kom til Winnipeg var henni haldið savnsæti mikið í Ed- montön, sem rithöfundafélag og kvenndeild Canadian klúbbsins stóðu fyrir, var þar margt stór- menni sa'man komið, þar á meðal fylkisstjóri Alberta fylkis, 'sem flutti ræðu auk- annara. Frá Winnipeg fer hún til Re- gina, þar sem kvenndeild Canadi- an klúbbsins tekur á móti henni og heldur henni heiðurs sa'msæti. Missögn var það í síðasta blaði, að Jóns Sigurðssonar félagið hefði tekið þátt í heimsókn þeirri er Líndals hjónunum á Wolseley Street var gerð. Fyrir þeirri heimsókn stóðu að eins vinir og kunningjar þeirra hjóna. j ar, sem var augasteinn þeirra, er ekki hægt að lýsa, menn verða að lesa söguna til þess að geta not- ið, eða skilið þær kringumstæð- ur til fulls. “Jóns Sigurðssonar félaginu | þykir sérstaklega vænt u'm skiln-1 ing höfundarins og ummæli hans j í sambandi við þátttöku íslend-1 inga í stríðinu, því vneð henni ] hafa þeir staðfest rétt sinn til j landsinis og manndóm sinn til1 Sálin aðstoðar líkamann j >átttöku 1 öllu >ví’_sem >að varð-j ekki meira, en líkaminn sálina.” Dr. Edward Spence Cowles er útskrifaöur í læknisfræði frá Har- vard háskólanuni og hefir náð miklu áliti sem læknir og viðtækri þekkingu. Samsœti. Á þriðjudaginn 18. þ. m. hádegi, efndu konur Jóns Sigurðs- sonar félagsins til samsætis í Marlborough hótelinu, til þess að kynnast og heiðra Mrs. Láru Goodman Salverson, se*m nýlega hefir getið sér na'Y i og heiðurs ar. En um það mál skal hér \ ekki farið fleiri orðum, og með-1 fram af því að Jóns Sigurðssonar j félagið hefir nýlega minst þeirra i mála í Minningarriti því, sem það i gaf út.” Mrs. Líndal mintist að síðustu í j á hinn þjóðernislega arf íslend-i inga og hættuna, se,1-n á iþví væri, j I að hann týndist innan um ys og! eftir þys hinna daglegu viðfangsefna.1 En Mrs Salverson sýnir oss að hægt er að varðveita þessa arf- ‘e’fð. pví sannarlega hefir hún ekki staðið betur að vígi til þess en aðr’r. « t ávarpaði forseti Jóns WE, OF ICELAND. May this precept be our yearning, Pledge to man and God, above: Keep the torch of Wisdom burning In the lily hand of Love! THE NOBLEST NOTE. Singers, go not far afield To find your duty! Evervwhere there stands revealed The fount of beauty. Holy Writ the Poets wrote —A tome of treasures— And revealed the noblest note To grace your measures. Pomp and pride and passing creeds On wings are flying; But the note of noble deeds Is never-dying. CHIUSTOPHER JOHNSTON.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.