Lögberg - 27.12.1923, Blaðsíða 2

Lögberg - 27.12.1923, Blaðsíða 2
Bls. 2 27. DESEMBER 1923. Limir og líkami stokk- bólgnir. Fruit-a-tives læknuðu nýrun me8 ðllu. Hið frægasta ávaxtalyf öllum þeim, er þjást af nýrna- ejúkdómi, verða kærkomin þessi tíðindi um Frit-a-tives, hið fræga ávaxtalyf, unnið úr jurtasafa, er gersamlega læknar nýrna og blöðrusjúkdóma, eins og bréf þetta bezt sannar. "LiHla stúlkan okkar þjáðist af nýrnaveiki og bólgu — allir lim- ir hennar voru stokkbólgnir. Við reyndum "Fruit-a-tives." Á skömm um tiíma varð stúlkan alheil." W. M. Warren. Port Robinson, Ont. 5öc. askjan, 6 fyrir $2,50, reyn- eluskerfur 25c. Fæst hjá óilum lyfsölum, eða beint frá Fruit-a- tive« Limited, Ottawa, Ont. Drengurinn, sem heyrði þögnina tala. Eftir Zakarias Topelius. Einu sinni var lítill drengur, sem hét Paavó. Hann var bæði mállaus og heyrnarlaus. Hann þráði heitt og innilega að eignast þær tvær, þessar undragáfur, sem flestum börnum eru gefnar. Heyrn og 'mál. Hann sá varirnar bærast á öðrum, þegar þeir töluðu og viasi að með því móti gerðu þeir sig skiljanlega; en hann gat aðeins gefið merki 'með höndunum. Pabbi hans skildi hann allvel systkyni hans betur, en móðir! hans best af öllum. En börnin í þorpinu skildu hann ekki. Þau dróu dár að honum og böfðu 'merki hans að eftirhermum. Verstur af öllum var sláninn hann Penttú. Hann sat sig aldrei úr færi með að skaprauna Paavó, pegar hann korri að horfa á leiki barnanna, drengina spinna skopparakringlu eða annað þvíi t ,.. . , , . ,.,_ „. ' brikina um leið og hann bar um hkt, >a jarvnaði Penttu „me fram & fingrRm&u sínu bæn þ& er me-me-e-e, rett ems og Paavo: hann þrám _y_ sart að Guð u væri geit. Þetta þótti hinunv f jtj börnuniKn besta skemtun, öllum Presturinn var byrjaður afi nema lítilli stúlku, sem het Lísa. tóna 0g sá ^. ^ drenginn> en -'móðirhanssáhannúrsætisínu; hún stóð upp, fór til hans og leiddi hann kyrlátlega til sætis og gaf honum sykrað __jó_kii--j með gén pegar paayó yar kffminv hlaup svo Paavó hætti að grata., , ^ _Jtt gat hann athugað um_ Móðir Paavó hafði sagt honum hverfi gjtt betu__ Hann horfðj . ætti að haga orðum "Góði guð, mig langar svo skelfing til að heyra og geta talað, eins og ann- að fólk, og fyrst þér er kunnugt um alla hluti og vilt hjálpa öll- u'm, sem biðja þig, þá bið eg þig að gera nú svo vel og hjálpa litla Paavó að hann megi heyra pré- dikunina. pér skal verða borgað kæri Drottinn, þú skalt fá tíeyr- ingin minn". „Sjálfsagt á Guð heima í kirkunni", hugsaði Paa- vó, "en hverníg á ég að fara að því að tala við hann þar, innan- um allan þann fólksfjölda og ætli hann skilji nú fingra'málið mitt. Þetta olli Paavó mikils hug- arangurs. Hann langaði að spyr- ja móður sína um þetta, en þaS var svo di'mt að hún gat ekki les- ið fingramálið hans. Hann velti þessu fyrir sér og hafði augun á föður sínum aka. Vallacka var vakur hestur og bjöllurnar sendu hljóm sinn yfir hæð og dal. pað var um þriggja 'mílna leið til kirkjunnar en Vallacka fór það á flughraða. Snjóklætt birkið og furan virtust koma hlaupandi á móti Paavó og það undunarverð- asta var að tunglið, sem altaf sýndist mjakast áfram svo leti- lega var nú komið á hraða hlaup eftir hi'mninum. Þegar <þau komu til kirkjunnar var hestaþúfan þakin hestum og sleðum; og þegar kirkjudyrnar opnuðust flóði ljósið fram í svo sterkuvn straumum, að það var eins og himnaríki sjálft hefði opnast. Hálffrosið andrúmsloftið steig upp af fólkinu, eins og reykelsisilmur fram fyrir Drott- inn. Á kirkjugólfinu var fjöldi fólks og í þei'm þrengslum var Paavó fráskila sínum, og barst áfram, hann vissi ekki hvert. Altf í einu var hann staddur fyrir framan altarið. Á því var drif- hvítt klæði og mörg logandi kerti. Þar var fagurt 'málverk af frels- aranum á krossinum; Fyrir inn- an gráturnar stóð presturinn, skrýddur hvítum gullsaumuðu'm messuklæðum, t barnslegri ein- feldnl sinn hugsaði Paavó að presturínn væri guð sjálfur. Hann lagði því tíeyringinn á grátna- lýsti ekkert af degi. Himininn j var og alstirndur. pegar Paavó ók eftir ísnum á vatninu, heyrði hann þann dýrlegasta söng, sem heyrst hefir á jörðu, síðan engl- arnir sungu hjá Betlehem, hinn fyrsta jóladagsmorgun. 1 fyrstu j vissi Paavó ekki hvað þetta var og undraðist það 'mjög; þar til alt í einu hann vissi — það voru morgun stjörnurnar að vegsama Guð. Loftið va fult af söng. í Hann kom frá hi'mnum og jörðin; tók undir. Snjóþakin fjöllin, ís-[ lagt vatnið, tréð í skóginum, í-; korninn í furutrénu^ 'músin í gerðihu. — Já, fisinn sjálfur sem sleðinn rann yfir eins og j væri hann glerþak, alt tók undir; i „Látum oss samsyngja þakklæti \ og lofgerð." Paavó heyrði þetta, en skildi hann það? nei, því nú var hann orðinn svangur, og hann hugsaði | til jólabrauðsins, sem ilmandi lyktina lagði af, fyrir vit honum daginn áður, þegar verið var að baka það; og hann velti því fyrir sér, hvort hann myndi nú ekki fá i verulega vænan skerf af jólakök-; unni á diskinn sinn. Er þáu komu heim, hitaði móð-; ir þeirra uppf það sem eftir varj af grautnum daginn áður, handa þeim til 'morgunverðar. Þá heyrði Paavó ausuna segja við grautinn: "Ettu 'mig ekki al- veg upp; skildu dálítið eftir handa húsbóndanu'm;" Paavó hafði einstaklega mikið gaman af j þessu. Hann skildi það svo j mikið betur en lofgerðarsöng morgunstjarnanna. Hann hló svo dátt að ausan hristist í hendi hans, og hann nærri misti hana., Hann gaf móður sinni bena- ingu: "Grauturinn segir vi? eigum að skilja dálítið eftr hanöa pabba." pað er skynsamur grautur," sagði móðir hans. "Því pabbi þinn er svangur líka." Paavó var rétt við það að taka síðasta spóninn úr pottinum^ handa sjálfum sér, þegar hann heyrði skýra rödd, er virtist ko'ma frá hans eigin brjósti, og sagði: "Pabbi þínn fór snemma á fæturj í morgun, ók 'með þig til kirkj- unnar og heim aftur, hvernig vogarðu þér að taka allan graut inn hans?" Paavó roðnaði aíj blygðun og lét ausuna með ¦ grautnum, aftur í pottinn. Eins Uppáhald Barnanna. Sökum þess hve sœtt og Ijúffengt það erog hve fljótt það læknar kvef, hálssjúk- dóma og brjóstþyngsli pú þarft hvorki að múta né ógna börnum til þess að taka inn Dr„ Chase's Syrup úr Linseed og Terpen- tínu. J?að er uppáhaldsmeðal barna, meðal annars fyrir það, hve bragðgott það er og læknar skjótt kvef, hósta, brjóstþyngsli og kíghósta. petta fræga meðal fyrirfinst á fjölda heímila og þykir öruggasta lyfið gegn sjúkdómum, sem af veðra- brigðum stafa. in&r J?UNGT KVEF. Mrs. A. Harvey, 231 Jamse St., Port Arthur, Ont., skrifar: — "Börnin mín þjáðust af þungu kvefi og hósta, er hélt f yrir þeim vöku um nætur. Eftir að hafa gefið þeim úr tveim flöskum af Dr. Chase's Linseed og Terpentínu voru voru þau allæknuð. Eg vil aldrei vera án flösku af meðali þessu á heimiiinu." HALSMEIN. Mr. Cleveland Roberts, Winsloe, P.E.I., skrifar:^— "Litla stúlkan okkar þrig- gja ára gömul, þjáðist oft af kverkaskóf og öðrum hálskvillum. Nú notum við að eíns Dr. Chase's Syrup úr Linseed og Terpentínu, og hefir það læknað hana alveg. Við erum nú aldrei án þessa meðals í húsinu." .. Dr. Chase's Syrup of Linseed and Turpentíne 35c flasakn, meðal stærð, þrisvar sinnum stærri 75c, Hjá lyfsölum eða Edmanson, Bates and Co., Ltd., Toronto. foreldranna hans voru svo þyk1 að þess v*r enginn kostur að heyra hið minsta hljóð þar í gegnum. Einu ' sinni þegar sláninn hann Penútt fleygði kett inu'in í brunninn og teygði sig sv( niður í hann til þess að horfa á kóttinn drukna, og datt þá ofar í sjálfur, og hefði druknað þar hefði ekki Paavó. — með miklum erfiðisvnunum — undið ofan af hjólinu og sent honum stóru strengfötuna niður, svo að bæði drengurinn og kötturinn komust heilu og höldnu upp úr, þá heyrð hann glögt innri röddina í Penttú segja: "Manstu hvernig þú hentir gaman að þessu'm vesalings ar börnin fóru að sfcríða honSm, fór hún með hann heim meðsér heyrnar- og malleysmgia; og nu ,.____ . _ Í. _ % i « u* u4*+t» hinum mentaða hermi i heild hefir hann frelsað lif þitt! á fingramáli þeirra, frá Guði, og það hve kærleiksríkur hann væri allri sinni skapaðri skepnu, en sérstaklega þætti honum vænt u'm h'til börn, 'sem ættu bágt. Drengurinn hafði þvi lært að skilja að Guð gæti gert alla hluti^, pá skeði það undursamlegasta, og að hann heyrði æfinlega bæn-| Guð sendi eng.il sinn til Paavó ljósin, prestinn, fólkið og háu kirkjuhvelfinguna og málverkin ]-ar. En af því gat ekki heirt neitt hljóð aíi hann útaf. upp í fögru hann sofn- og elding birtist það fyrir honu'.n , að bann hefði verið að því kom- inn að gera rangt; en hvað hafði' Paavó ox nú upp og varð stór og ha'mlað honum, bað var meira en I efnilegur drengur. Og guð hag- hann gat ímyndað sér. [ aði þvl svo til, að þegar prestur- i Smátt og smátt vandist Paavó inn kom'að húsvitja, og hlýddi víð að heyra þessar raddir; hann börnunum yfir kverið sitt, þá , heyrði plóginn segja við stein- hitti hann vesalings fáfró<^a Paa- inn í akrinum: "Hafðu þig burt^ vo, se'm ekki bekti stafina. Og þar an svo akur 'minn megi verða sem rétt áður hafði verið settur á frjósamur," Vatnið undir ísnum barði yfir- borði sínu upp að grjóthörðu ís- 1 þakinu og stundi: "Ó, það er svo ir þeirra, sem beiddu hann í al-jog engillinn talaði til hans. En kalt í vatninu." Víðirrunnur- vöru, af einlægni. Líka Paavó tekið eftir því, að þeim, sem unnu eitthvað fyrir foreldra 'I fði takið eftir því að englar tala ekki inn sagði við þokuna: "því byrgð við smábörn í orðum heldur hugs unu'in. Munið það "því börn að þeg hans, þeim urðu þau að borga. I ar ykkur kemur góð hugsun í „Ef að eg bara ætti nú eitthvað! hug. þá er jþað engill Drottins aft til þess -:i Guði 'með",hugs-i tala til ykkar. Engillinn sagði aði Paavó, „þá skyldi eg nú biðja við Paavó: ^Paavó"; ,,Hér er eg'- hann að kenna mér að heyra og svaraði Paavó. stofn skóli í borginni, fyrir börn eins og Paavó, þá sendi prestur- inn hann þangað. Drengurinn lærði þar að lesa og skrifa, líka handverk. Hann var iðinn, reglusamur og sérlega tala. Drengurinn hafði'aldrei komið til kirkju; hann, sem hvorki gat heyrt sálmasönginn né prédikun- ina? En á jóladags'morguninn þegar faðir hans beitti bestunum fyrir sleðann og systkini hans áttu að fá að fara með foreldrum þeirra til kirkju, fanst móður þeirra ekki rétt gert að skilja Paavó eftir einan heima; svo hún spurði hann hvort hann vildi kc'ma líka. Koma líka! Já það svaraði því að Paavó vildi koma. Fara á sleða til kirkjunnar á jóladagsmorguninn. Slíkrar á- nægju hafði hapn aldrei orðið að- njótandi. Bróðir hans og systir höfðu hvort um sig fengið tíeyring til þess að leggja i kirkjusjóðinn svo auðvitað var Paavó gefinn tíeyringur líka, en móðir hans gleymdi að segja honu'm til hvers hann væri ætlaður. Hann var nokkuð stór og þungur þessi tíeyringur, miklu stærri heldur en eineyringar eða fimmeyringar þeir sem ökumenn gáfu honum stundum fyrir að opna hliðið; svo Paavó fanst tí- eyringurinn vera bara heill sjóð ur. Aldrei hafði hann verið svona ríkur fyr. Nu átti hann þó eitt hvað til að borga Guði 'með. Alla leiðina til kirkjunnar braut hann heilann um það hvað hann ætti að segja við Guð; h-vernig hann þína," ir þú sólina, svo eg get ekki; hagur, svo ekki leið á löngu i>ar breytt úr fífunni minni." Girð- tiJ hann varð útlærður snikkari. ingin sagði við furuna «6*111 óx' Enginn í sákninni þótti smíða rétt hjá henni: "Lof mér að agm eins stóla og borð eins og styðja mig við þig, sérðu ekki að: hann Paavó. eg er að detta," Brunnurinn sagði pegar hann hafði komið sér „Guð hefir heyrt bæn sagði engillinn, þú skalt heyraikoma upp aftur." Blá smájurt þögnina tala. En vita máttu það,! sagði við fótinn á Paavó: "Paavó að guði verður ekki goldið með minn góður, stígðu ekki ofan á fé. Hann er rikur. Hann á allan 'mig, því þá dey eg." Hrútaber- heiminn. Svo að þegar 'morguntíð-: ið sagði við hendina á Paavó: ir eru úti þá skaltu fara og sækja "Pú mátt tína mig, reyndu svo að konunni, se'm er rétt fyrir innan kirkjudyrnar. Því viljirðu gefa< Guði lítilfjörlega þjónustu þína, fyrir hans mikla kærleika til þín, þá verðurðu að vera góður við alt, sem lífsanda dregur. Það er því sannleikur að aá, sem af einskærum góðvilja gefur fátæk- u-m, hann lánar Drotni." við vatnsfötuna: "Næst þegar þú & fastan fót með iðnrekstur sinn, lemur 'mig í síðuna, skaltu ekki | og atti ver^steði sjálfur, velti hann því fyrir sér, hvort Lísa myndi vilja mann eins og sig Lísa sagði ekki nei. Þau voru því vígð saman og tókust með þeim góðar ástir. Paavó kom sér ávalt vel, því peninginn er þú lagoir hjá altar- láta nógan sykur út á mig, og þá hann yar g6ðgjarn og einlægur. inginn, sem þú lagðir hjá altar-| verð eg ekki svo súrt." Og húfan Hann vissi hverju'öi hann átti það inu og gefa hann gömlu fátæku sagði við höfuðið á Paavó: "Ef þú ; að þ&^& 0g l0faði guð fyrir rödd- kastar mér í lækinn, hleyp eg i| in - mannshjartanu. burtu frá þér." Þegar sumar-, pyki ykkar undarlegt, að hann ið kom heyrði Paavó grasið' paavó> mállausi og heyrnarlausi, segja: "Nú get eg vaxið alt sem heyrði' raddir akógarins, vatnsins eg vil." Og alt landið — landið hans Paavó — vort eigið land, sagði við sólina: "Kæra sól, "lsetu nú bænirnar þínar er þú gengur til viðar og biddu guð að og stjarnanna, þá getið þið, börnin góð, séð við nánari um- hugsun að slíkt er ekkert óvana- legt. Flest ykkar heyra slíkar laddir. Þegar þið leikið ykkur pegar Paavó vaknaði var úti lofa þér að skína hlýlega á morg- að hrúðu'm eða steinum upp ¥%i P íl Hví aC ^^81 af ||| L k blæSandl o? bölg- |j innl g y llln iæð? ikL U TJppskurCur önauB. synle»nir. pvt Dr. Ohftse'a Olntment hjálpar þér atrax. »0 cent hylkií hja lyísölum eCa fr4 Rdmanson, Bates & Co., I_mlt*d, Toronto. Reynsluakerfur sendur -¦ k»r-»)/!. ef nafn Þ bla5s er tlltek- 1 •*.-». o_nt trimer-' —•?, messugerð og fólk var að tínast út úr kirkjunni. Drengurinn mundi orð engilsins og spurði mófiur sína hvort hann mætti fara inn að altarinu. Hún leyfði iþað, því hún hugsaði að hann ætlaði að skoða betur altaristöfl- una fögru. En Paavó tók bara peninginn sinn til baka og gaf hann svo gömlu fátæklegu kon- unni, sem honum var til vísað. Aksturinn heim var kapp akst- ur, sem líf lægi við. í hugum manna toldi ennþá sú hjátrú að á akri þess, sem fyrstur kæmi heim frá kirkju á jóladagsmorg- uninn, sprytti hampurinn best á komandi sumri. Menn börðu þvl hesta sína áfram alveg 'miskunar laust. Alt í einu heyrði Paavó hestana segja: „Hví berjið þið okkur svona? Við hlaupum eins hart og við framast megu'm." Drengnum virtist það næsta undarlegt að hann gat heyrt og skilið tungumál hestsins; en hann átti eftir að heyra það, sem var ennþá undursamlegra. Klukkan var nærri átta, samt un, svo að börnin mín ástkæru eignist græna akra og góða upp- skeru." Paavó var nú orðinn öllu þessu vanur. Honum fanst það ekki undarlegt lengur. En það sem hann undraðist, var að heyra röddina í sjálfum sér tala. Þegar hann var óþekkur sagði röddin: "petta er rangt". pegar hann var þægur og hlýðinn sagði hún: "Þetta er rétt". En verst af öllu var þegar hann ætlaði að skrökva, þá fór röddin að gráta og væru aðrir honum góðir, eTi hann þakkaði það í engu, þá barm- aði röddin sér, grét og stundi. Þetta var óþolandi! Paavó 'mátti bara til að vera sannorður, þakk- Iátur og góður við alla; annars hefði hann bara ekki haft nokk- urn frið. Þessi eilífa rödd var •sí og æ að vara hann, ávita eða þakka íhonum — hvað sem hann gjörði. Hann spurði sjálfan sig hvort í öðrum myndu vera slíkar raddir innvortis. Honu'm fanst líklegt að svo væri. En vaðmálsfötin hjallanum og furuvafningar eru kýrnar ykkar og smá prik félagar, þá talar þetta við ykkur og þið við það. Eins og birkitréð tali ekki á vorkvóldin og bláberja- runnurinn í hlíðinni. Hann kallar til þín og býður þér góðan daginn. — pað er lekkert undar- legt. Rannveig K. G. Sigbjömsson. General Smuts Yfirráðgjafi Suður-Afríku Sam- bandsins, General Jan Christian Smuts, er einn þeirra manna, sem 'mest hefir kveðið að innan tak- marka brezka veldisins í seinni tíð. Þó er hann ekki brezk- fæddur, heldur hollenzkur að ætt. Lengi vel framan af, eftir að Smuts tók að gefa sig við stjórn málu'm, hugðu margir hann vera hálfgerðan flysjung. En áður en langt um leið, komust menn að annari niðurstöðu. Maðurinn er ein'mitt framúrskarandi gæt- inn, hvort heldur sem málin ganga honum í vil eða það gagnstæða. Frjálslyndu istjórn'málastefnunni hefir hann ávalt fylgt og gengið í berhógg við ýmsa af vold- ugustu forkólfum íhaldsins, þar á meðal brezku lávarðana marga hverja. í skaps'munum svipar Smuts að ýmsu leyti til Woodrow Wilsons, fyrrum forseta Banda- ríkjanna. Og pegar Wilson fór frá völdum, að 'miklu leyti yf- irgefinn af þingi og þjóð, þá varð þaS hlutverk Smuts, að benda Bandaríkjaþjóðinni og jafnvel sinni á ,það, að þrátt fyrir alt og alt; oæri hugsjónamaðurinn Woodrow tVilson höfuð og herðar yfir flesta sína samtíðarmenn. General Smuts er lýðstjórnar- maður í húð og hár. Hann ann Englandi heitast og bezt, sem .önnu lýðstjórnarlandi. Glad- stone, Brigth og Asquith, eru '.•nennirnir sem hann dáist mest að, Nortcliffe, Beaverbrook og 'iertoga eða lávarðansamábyrgð- inni, hefir hann alla jafna verið lítt hlyntur. General Smuts naut mentunar við Ghrists Coll- ege, Cambridge og útskrifaðist þaðan í lögu'm. Þegar Búastríð- ið braust út, barðist Smuts, ásamt General Botha gegn Englending- um. Úrslit þess stríðis eru öllum heimi kunn. Árið 1914, er heimsstríðið mikla hófst, hölluðust báðir þess- ir nafnfrægu hershöfðingjar á sveif Englendinga og bældu ni"j- ur uppreist pjóðverja í Austur- Afríku og urðu úrslitin þau, sem kunnugt er, að þýzka stjórnin tapaði þar lendum sínum öllum. Að ófriðnum mi'kla loknu'm, kovnu fram háværar raddir frá aragrúa af smáþjóðum og þjóðar- brotum, er kröfðust fullveldis- viðurkenningar. par á meða! voru Búarnir, eða nokkur hluti þeirra, undir forystu Herzog, er stofna vildi nýtt lýðveldi. Gegn kröfu þeirri snérist Smuts önd- verður, taldi Suður-Afríku sam- bandinu stafa af því hættu, er vel gæti til þess leitt, að hvíti kyn- stofninn yrði jþeim blakka að bráð. Um þessar mundir studdist S'muts við harla takmarkað fylgi á þingi, er gerði honum örðugra fyrir með framkvæmdir allar, en ella mundi verið hafa. Bjarg- aðist stjórnin oft af við atkvæða- greiðslu, sökum sund'rungarinn- ar milli verkamanna og lýðveldis- sinna. Um vorið 1921 • rauf S'muts þingið og lét ganga til kosninga. Lauk þeim iþannig, að hann vann hinn frægasta sig- ur. Féllu jafnaðarmenn og lýðveldissinnar í hrönnum í hild- arleik þeim, það er að segja í pólitísku'm skilningi. Þegar á Lundúnastefnuna síðustu kom, gat General Smuts talað þar, eins og sá sem vald hafði, því að baki sér hafði hann lítt skiftan þjóðar- vilja. pað var General Smuts, er í samráði við þá Robert lávarð og Woodrow Wilson, gerði frum- drættína að þjóðbandalags sátt- málanulm í París. Það var einnig fyrir hans tilstilli, að Robert Cecil var kjörinn fulltrúi Suður- Afríku sambandsins til að 'mæta þar sem fulltrúi þess á þingum þjóðbandalagsins í Geneva. General Smuts, en einn þeirra manna, er telja Versalasamning- ana hafa verið of stranga. Hann kveðst óttast, að svo fremi, ' a| eigi komist á nánari meðal hinna ý'msu Evrópu þjóða en nú á sér stað, og fþað sem fyrst, megi þá og þegar búast við nýju stríði. Aðfarir Frakka í Ruhr héruðunum, telur General Smuts óverjandi með öllu. Vill hann ennfremur láta lækka til muna skaðabóta fjárhæðir þær, er pjóð- verju'/n voru dæmdar að greiða. Um stefnuleysi Baldwinsstjórnar- innar í utanríkismálunum hefir hann verið harðorður mjög og er alt annað en hlýyrtur í garð Po- incare's. Áhrif General Smuts á Eng, landi, eru næsta víðtæk og ýmsir virðast þeirrar skoðunar, og það ekki að ástæðulausu, að stjórnar- formenskan á Bretlandi, hefði auðveldlega getað fallið í hans 'hlut, ef hann íhefði losnað við stjórnarforystuna í Suður-Afríku. General Smuts, er fimtíu og þrigja ára að aldri og á því vænt- anlega enn langan stjórnlmálafer- il framundan. Hann þykir ekki að eins djúphygginn stjórnmála- maður, heldur og framúrskarandi einarður og réttsýnn. Þakkir. Herra prents'miðju eigandi And- rés Helgason í Kandahar, Sask.^ hefir um undanfarin ár, árlega sent og gefið jólaspjöld til gam- almennahælisins Betel, Gimli, Man., til útbýtingar 'millí okkar gamalmennanna á hælinu. — Nú samvmna; fyrir jólin hefir hann sent 0« gefið okkur gamalmennu'm hér, "Heilræði Hallgríms Pétursson- a'r, skrautprentuð, 10 eintök hverju okkar, með þeim tilmælum, að við útbýttum "Heilræðunum'^ milli barna og unglinga, er okkur það skylt og Ijúft. — Fyrir ofan- greind jólaspjöld, vottum við gef- andanum, okkar beztu þakkir, vi6 ¦óskum efandanum, hr. Andrési Helgasyni, gleðilegra jóla, far- sæls nýs árs 1— árs og friðar. — Betel, Gimli, Man., 15. des. 1923 Gamalmennin á Betel. Norðurálfan er myrkasti dalur- inn í sögu hins nýja tíma. — Frið- þjófur Nansen, frægur norskur stjórnmálamaður og landkönnuð- ur. HJOMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfarav.egurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samv-nnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJÓMANN TIL Thc Manitoba Co-operative Dairies LIMITKD

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.