Lögberg


Lögberg - 27.12.1923, Qupperneq 7

Lögberg - 27.12.1923, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. DESEMBER 1923. Bls. 7 Töfrar loftskeyta- tækjanna. Þaö er ekki uema rúmur ald- arfjórðungur síðan Marconi fann upp þráðlausa firðritun. Fyrstu tilraunirnar til að senda loft- skeyti þráðlaust voru gerðar í Eftir Svein Sigurðsson. .. ..... Bristolflóanu'm 1897, og tókst þá að senda þau sex rastavegalengd. Áriðl902 voru þráðlaus loftskeyti send í fyrsta sinni yfir Atlants- hafið. Síðan hafa orðið svo stór- kostlegar framfarir á þessu sviði visndanna, að helst lítur út fyr- ir, að loftskeytatækin ætli að u'm- turna viðskifta- og samgangna- kerfi heimsins á stuttum tíma. öflugar loftskeytastöðvar hafa verið reistar þúsundum saman víðsvegar um heiminn^ og þráð- laus loftskeyti eru send og með tekin daglega í iþúsunda tali, svo að segja hvar sem er á hnettinum. Einkum er ..það hið þráðlausa firðatal (radio telephony), sem vakið hefir mesta eftirtekt nú síð- ustu árin( enda er það álit fjöl- margra vísindamanna, að sú upp- gvötvun muni, á sambandi við þráðlausa firðritun, valda engu minni menningarlegri byltingu í sögu mannsandans en t. d. upp- upp götvun prentlstarinnar. í Ameríku, Efrópu og fleiri heims- álfum hafa þegar verið settar á stofn stöðvar fyrir þráðlaust firð- tal og móttöku tæki eru nú orðið í flestum hinum stærri farþega- skipum, sem ganga milli Amerfk ■ og Efrópu. 1 fyrsta flokks járn- 'brautarvögnum í Badaríkjunum «r einnig farið að nota þesgi þessi tæki, og það er jafnvel farið að nota þau á bifreiðum. Auk þess -hefir fjöldi heimila fengið sér þau, enda eru þau tiltölulega ó- dýr. pví er spáð, að eftir svo sem tuttugu ár verði tæki þessi talin jafn ómissandi á hverju einasta heimili eins og talsími er nú. Með tækjum þessum getur maður heima hjá sér, svo að segja hvar sem er á hnettinum, ihlýtt á hljówi- sveitir og söngsnillinga stórborg- anna, fengið nýjustu fréttir hvað- anæfa o. s. frv.. pað er þegar fyrir nokkru far- unin. Með einskonar loftskeyta- tækjum hefir nýlega tekist að senda myndir af fjarlægum stöð- um og viðburðu’m og taka við þeim með móttöktækjum á svipaðan hátt og við hljóðinu. Þegar u'm þráðlaust firðtal er að ræða. Að vísu er uppgvötvun þessi komin ska'mt á veg ennþá, en gera má ráð fyrir, að ekki líði mjög mörg ár þangað til mönnum hefir- tek ist að fullkomna hana svo, að hægt verði að ftra að færa sér hana í nyt fyrir alvöru. Getum vér þá ekki aðeins hlustað á 'mann, sem talar hinumegin á hnettinum, heldur líka horft á hann um leið. Og hver veit nema að við eigum eftir að lifa bað. að t. d. Akureyringar eða Seiðfirð- ingar geti heiman að frá sér, hæði hlustað á ræðu þingmanna sinna hér í þingsölum Alþingishússir.s g jafnframt séð þá meðan þeir flytja ræðuna. Auk ánægjunnar, sem gera má ráð fyrir, að báðir máðir málsaðilar ihefðu af þessu, mundi og margt annað gott geta leitt af þannig löguðu eftir liti kjósenda með þingmönnum sín- um. •—Eimreiðin. fiski. pér er óhætt að neyta henn- ar. pví miður var bændaflokkurinn myndaður á sama hátt; í stað þess að hann skipuðu trúir og reynd- ir framsóknarmenn þurftu aftur- halds og íhaldspostularnir ekkert annað en að skvetta á sig til bráðabirgða nokkru'm dropum af ,framsóknarvatni og þá voru þeir orðnir reglulegir framsóknar- menn eins og gæsin var orðin að fiski á borði Gyðingsins. En þess konar skemmri skírn varir aldrei lengi; áhrifin ná hvorki til heilans eða hjartans. petta hafa bændurnir nú fundið út — þeir hafa látið sannfærast og hætt að vera til sem póltiskur flokkur, vegna þess — eftir þeirra eigin yfirlýsingu — að stefna þeirra er svo lík stefnu frjáls- lynda flokksins. Hvernig stendur á því að ís- lenzku blöðin hafa ekki verið fjöl- orðari u'm þessa breytingu? Þóttu þeim það engar fréttir eða hvað? Var bænda flokkurinn ekki talinn meira virði en svo að dauði hans teldist með ismáfréttum? Þeir •hefðu átt að tala hærra 1920 um mismun á stefnu flokkanna. — hjá Herder 1913, og setti hún í einni svipan höfundinn í fremstu röð þýskra söguskálda. Sannar- við að fara að spyrja manninn að heiti eftir að hafa talað við hann sem aldavin. Við gengum lengi lengi töluð- . ., ... , « „i legt skald hafði þarna fengið rett- um um svo 'margt, að okkur gat * r ekki dottið neitt fleira í hug og an útgefanda. Fyrir utan ritgerð- þögnuðum. par sem við þröm'muð-1 ir handa þýskum, austurrískum Engar fréttir eða hvað ? Fyrir skömmu fluttu ensku blöðin þau tíðindi að miðstjórn bændaflokksins hefði haldið þing í iWinnipeg og samjþykt meðal annars að flokkurinn skyldi leggj- ast niður, sem pólitiskur flokkur, að hér eftir skyldu bændurnir að .eins semja um það sem þeir vildu koma í framkvæ'xmd við aðra um áfram austur á leið þegjandi1 datt 'mér í ihug að eg hefði átt fremur lítinn þátt í að sameina landa mína. Eg hirósaði happi í ihuganum yfir því að hafa fengið tækifæri til þess að taka í hönd þess manns, sem eg vissi að hafði unnið það verfk, sem mig langaði svo mikið til að vinná. Þá komu'm við alt í einu að afarbreiðu fljóti og vissi eg ekki hvernig við mundum yfir komast, en þá vaknaði eg alt í einu. Nú skalt þú ráða. Þinn jafningi. Jóhannes Eiriksson. Sig. Júl. Jóhannesson. Mas. j Til Jóa frænda. Þú ert fremur latur að skrifn. Það verð ég að segja. Eg fyrirgef þér það samt, þú átt svo mörg börn og ert önnu’ín konu og börn og ýmislegt, sem af J?” . því leiðir. Eg er ekki neinum slík flo'kka og aðra menn eftir astæð- r , j.iuxvxvxx | onnu-m kafinn og væri því til og norðrænum tí'maritum og sög- una Nonna og Manna, sem var prýði Jesúíta Almanaksins 1914, komu síðan öll rit Jóns út hjá „Freiburger Weltverlag“, Sól- skinsdagar 1914, Frá íslandi 1918, Borgin við hafið 1922. List séra Jóns er algerlega sjálfstæð og styðst eigi við neinar fyrirmyndir. Hún er hugðnæm se*xn saga, yndislega tilgerðar- laus, með málverkslegum glögg- leik og háskáldlegri tilfundningu. Hvort sem hann lýsir hinum ein- földu og yndislegu siðum og veúj- j u'm landa sinna og náttúru ættar- eyjarinnar með eldfjöllum hennar og hverum, jöklum og hraunum eða hann segir frá atburðum úr lífi drengsins á leiðinni frá Is- landi til Dan'xnerkur ellegar hann skýrir frá hrifningu sinni, er eitt af þessum skeytum sem j hann smámsaman sér stórborgar- Til Heimíkringlu. “Skeytið á eg anzar jarl og það dável kenni, kom og fá mér fífukarl forðum brá eg henni.” Eg þykist sjá að vnér sé ætlað Heimskringla sendir lesendum menninguna, þá er hann ávalt sínu'm 12 des 1923 mas Jóns við| eðlishvöt góð Jóa frænda”. Að mmsta kosti tek1 ieiuuuI u eg það að mér, og “er þar mér að mæta.” Eg ætla að biðja ritstjóraj blaðsins, hver sem hann er, að skáldsins. Æfintýri hans eru eiginreyndir óspilts drengs.sem með leikfullu þreki og broshýrri grunleysu heilbrigðrar æsku, gengur beint á 'móti hættunni. um. Aðalorsökin fyrir þessumj sinnaskiftum var talin sú, að stefna bændanna og stefna frjáls- lynda flokksins væru svo líkar, að bændaflokkurinn væri óþarfur sevn slíkur. Bændaflokksblaðið Free Press flutti langa ritstjórnargrein 7. þ.j ‘Flokkari Byrj- Vneð að skrifa fyrir þig líka, ef eg vissi hvað þú vildir vera láta; en það veit eg ekki nákvæmlega. Nú ætla eg að segja þér enn einn draum minn. pú manst víst eftir því að eg hefi sagt þér drauma áður hvað eftir annað. Þessi síðasti dau'mur minn er stuttur •,n. með fyrirsögninm. * j stuttur sem einu gildir, en mjög og framtið stjornmalanna. Byrj-, að mínu áliti. un greinarinnar er a þessa ei . ^ður en eg segi þér drauminn “Sú ákvörðun miðstjórnar bænda-j að t& að þyki.st flokksins a nyafstoðnum fundi i tíl |V-MM aíc . , , ... i vita dálitla orsök til þess að vnig Winnipeg, að hafa her eftir eng-l d n drau.m> Eins og in stjórnandi afskifti af póhtík.i ^ eg aldrei orðið neitt ið að nota þráðlaust firðatal sem , 0g líkindi til þess að samskonar a-; nema ís]endingUir þó eg hafi verið kvörðun verði tekin af t»æn a e ^ reyna að vera eitthVað annaó. lögunum ií Ontano, Mamtoba og Mér þykir yænna um fslendinga Saskatchewan, hefir mæ en um nokkra aðra vnenn, og e hlýjum viðtökum hja gömlu flokk' kafinn við í 2Í°ra sv0 vel að lhætta að senda; Hinir áhrifaríku viðburðir og vnér blaðið, nú þegar. Eg kemst af hinar eis'kulegu smámyndir, sem án þess og eg kaupi ekki ‘keskni’ j hann raðar umhverfis þá, er alt um sjálfan mig dýrum dómum fu]t óumræðilegunv yndisleik. viljandi. Slíkt fæ eg löngu'm j Eversu heilnæ*mt gagnstæði við ókeypis. j æskulýðsrithöfundinn Karl May, Um leið og eg kveð Heims- seni méð sínum draumórafullu kringlu í síðasta sinn. leyfi eg ferðasögum, jafnt ósonnuvn innra mér að þakka aðstandendum sem ytra, sundurslitur taugarn- hennar fyrir hvað vel þeim hefir ar, of-fyllir heilann og ranghverf- farist á liðna tímanum, að hafaiir siðgæðiskend æskulyðsins með verið svo vænir að taka í blaðið: sínn ofurviðkvæma ivafi af upp- býsna margt eftir mig, sem hefirs gerðarráðvendni. eftir þeirra dómi nú, verið bæði j Mikilvægi séra Jóns í þýskri “þvöglulegt” of “tyrfið”. j ritsmíð nútímans er einróma við- se.n að urkent af ritdómuruvn sem uppeldismeðal. pannig sendi stöð ein í Lundúnum út fræðandi fyr- iilestra næstum daglega nú í síð- ast liðnum ágústmánuði, og var efnið í þeim þetta:l) Um síðustu rannsóknir í sögu forn- Egypta 2) um pappírsfiramleiðslu í heim- inum, 3) um ættgengi og kynbæt- ur og 4) um nýjar stefnur í þjóð- félagsfræði. Sérstakt skóla- firð- tals- félag (Schol Radio Society) starfar í Lundúnum, og bæjar- stjórnin þar hefir veitt fé til efl- ingar hinni nýju fræðslustarf- semi. Eins og kunnugt er, hafa stór- blöðin feykileg áhrif á skoðanir almennings nú á tímu'm. Svo langt gengur þetta stundum, að sumuin þykir nóg um. Ejn lítið verður úr þessvrm áhrifum í samanburði við þau áhrif sem ræðuskörungarnir fara að hafa, þegar mannsröddin getur náð til mörg hundruð þús- unda eða jafnvel miljóna manna í einu. En það er þegar fengin eynsla fyrir því, að þetta er hægt. Því mennirnir hafa nú sótt lúðurinn Gjallhorn ií ihandur Heimdalli, hinum hvíta ,ás, og hunna orðið svo vel með lúðurinn að fara, að. iblástur hans heyrist •brátt í alla heirna. pannig hélt enski lávarðurinn Robert Cecil, ferð sinni um Canada og Banda- ríkin í apríl síðastliðnum, ræðu eina mikla í Ottawa. um þjóð- unuvn. Að sönnu er rétt að geta þess að miðstjórn bændaflokksins samdi á sama tíma nokkurskonar yfirlýsingu um fáein atriði stjórn- málanna, eins og öll félög gera á þingum sínum. / 9á sem þessar línur ritar hafði oft deilt um það við bændaleið- togana svonefndu að stefna beggja flokkanna frjálslynda flokksins og bændaflokksins — væru svo líkar að tiltölulega sæist lítill vnunur á; væri því bænda- flokkurinn bæði óþarfur og til- gangslaus sem pólitískur flokkur ef hann ekki iþyrði að koma fram með stefnu sem meiri breytingar hefði í för með sér, eins og t. d. verkamannaflokkurinn. Þetta þótti leiðtogunum goðgá; hefi stundum verið að hugsa um, hvað það væri æskilegt að geta gjört eitthvað, sefm yrði til þess að sameina þá í eina heild; því ef þeiir stæðu saman og ynnu saman, þá liði þeim svo mikið betur að Margir þeirra manna, Heimskringlu standa, eru góðir drengir, og réttsýnir, en eins og aðrir góðir menn vérða þeir að •bera ábyrgð á því ef einhver skúmur kemst í blaðið, verpir og ungar út, hvert svo sem afkvævn- ið kann að verða. pað virðist ekki heillavænlegt fyrir fátækt 'blað, að skreyta dálka sína með ókvæða háði um lesend- ur sína; en auðvitað kemur mér Muckermann, Cardanus, Federer, Keckeis o. ö., en hann er og á beáta vegi með að verða heims- frægur. í velflestum löndum Ef- rópu, í Afríku, Suður- og Norður- Avneríku og jafnvel í Kínaveldi þekkja menn nafn hans. Því að flest af verkuvn hans eða ein- stakir kaflar úr þeim eru þýddir á fjölda erlendra tungna. Menn lesa rit hans á spánversku, portu- gölsku, frakknesku, ensku, hol- lensku, dör.sku, norsku, pólsku. j það ekki við. nevna að svo miklu öllu leyti. Eg hefi séð 'xnargani ]eyti sem slíku er hireytt að mér.' ungversku, tjekknesku. króatísku, þránd í götu - þost sjá að minsta Annars sækir þetta “S” “fass íslenskuog kínversku. í þvi efni. Eg 'hefi altaf attað migj fram Qg væri vej að það ætti er. eigi unt að sja ut vfir a þvi fljotlega þegar eg hefi j indi » |,____ ___________________________ fengið þessi sameiningarinnföil, Jóhannes Eiríkson. að eg væri fjarri því að geta fram- kvæmt nokkuð þvílíkt. Eg hefi séð glögt að það'væri verk ‘mér meiri manna, og eg hefi haft augastað á no'kkrum slíkum mönnum. Nú j vegna þess að eg! I þýsku tímariti, sem heitii hugsa svo mikið um þetta á dag-1 “Die Bucherwelt” (bókaheimur- inn dreymir mig um það á nótt-jinn), birtist nýlega grein um; unni; - hvað það er sárt að sak-; landa vorn, pater Jón Sveinsson, lausir líði fyrir deilur ,,þrándar“, j eftir þýskan ritdómara dr. Petei’j og þeirra, sem á við hann höggv- Um séia Jón Sveinsson. í þýsku tímariti, hans persónulegu og bókmenta legu sambönd. Erindi hans, flutt í skólum, félögum og vísindafélög- um utanlands og innan, skifta þúsundum“. J. A. —Eimreiðin. Þrjár vísur. Ef. Scherer. Lesandur Eimreiðarinn-1 kváðu þeir bændaflokksstefnuna agt< | ar hafa séð smávegis um og eftirj ekki slcylda frjálslyndu stefnunni; Eg man ekkj nema sumt af þvi! Jón Sveinsson, en þeim mun eigi Ef mín hefði æskuþrá sem mig dreymdi, en iyrir þrem- ur dögum dreymdi mig, að eg var á gangi á afar víðlendri sléttu. Var ekki mannabústaði að sjá hvert, sem litið var, svo langt, sem augað eygði. Eg gekk í vestur afturhalds’menn og frjálslyndir væru eins að öllu leyti þegar til framkvæmda kæmi, en tíminn sýndi það að bændaflokkurinn væri sá eini, sem trúandi væri. Sannleikurinn er sá, að bænda- að síður forvitni á að sjá, hvað um! Efalaust haldið von og trú, hann er sagt erlendis, og birtist Ef að eg hefði ei efast þá, hér því aðal efni greinarinnar. j Eflaust væri eg betri nú. Greinin byrjar á að lýsa æsku hans hér heima, sem hann lýsir Hefði. flokkurinn pólitíski var ekkert átt og sá alt j einu hvar maður annað og er ekkert annað en sa‘m-| kcvnur gangandi á móti mér. Við svo yndislega í sumum bókum sínum, t. d. i Nonna og Manna og j Hefði ei manninn hatur vilt ansafn af mönnum úr báðum hin- um flokkunum. Nafn á flokki bandalagið, og var ræðunni kast- j breytir ekki hug né hjarta þeirra sexw flokkinn mynda. Afturhalds- að út yfir Canada og um öil Bandaríkin. I sömu ferð talaðl hann einnig í sal einum í New- York fyrir 2000 áheyrendu'm, en fyrir tilstilli hinna þráðlausu firðiritunartækja, hlustuðu einnig1 skilja. 800,000 manns á ræðuna, svo að! áheyrendurnir voru í raun og veru ein miljón. Til þess að gefa mönnum hug- maður sem gengur í flokk undir framsóknar nafni hjeldur (áfram að vera vera afturhaldsmaður o. a. frv. petta virðast sumir ekki Mér dettur í hug saga í sambandi við þetta. Gyðingur settist að í litlum bæ og fór að verzla. Hann fékk enga verzl- un. Einhverju sinni mætti mynd um, hve þráðlaust firðtal hann katþólskum presti og spurði er afskaplega fljótt í förum, skal tiér tékið eitt dæmi Við Ikappreið- arnar miklu á Englandi, sem ár- hann hvernig á því stæði að alii aðrir kaupmenn bæjarins fengju næga viðskiftavini en hann enga: lega fór fram í grend við Lund-I “Það skal eg segja þér,” svaraði únaborg síðasta miðvikudag í maí presturinn: “Hér eru allir ka Derby- daginn svonefnda, var í j þólskir nema þú; þeir verzla því vor notað þráðlaust firðtal til þess ekki við þig. Eg ráðlegg þér að að skýra frá úrslitunum. Fregnin ganga í kaþólsku kirkjuna og þá um úrslitin var komin til New-| fær þú þinn skerf af verzluninni.” York tuttugu sekúndum eftir að Þetta gerði Gyðsi. Presturinn kappreiðunum var lokið eða með sltýrði hann á venjulegan hátt: öðrum orðu’m löngu áður en fjöld | “Er eg nú kaþólskur?” spurði inn af þeim, sem við staddir voru Gyðingurinn. “Já,” svaraði prest- kappreiðarnar, vissu um úslitin.! ur. Til Höfðaborgar syðst á Afriku og Nokkru síðar bauð Gyðingurinn og til Kairo á Egyptalandi barst prestinum til miðdegisverðar á fregnin á einni mínútu, tl Mel-1 föstudegi. Á borðinu var steikt bourne ;í Ástralíu og Bombay á gæs til matar: “pú veizt að ka- Indlandi á hálfri annari mínútu, | þólskir menn neyta ekki kjöts á og til Shanghai í Kína á hálfri, föstudögum”, sagði presturinn. fjórðu mínútu. Furðulegasta nýmælið í sam- Gyðngurinn fer út; kemur inn aftur að vörmu spori ’með vains- mætumst og maðurinn heilsar ’mér mjög vingjarnlega og tekur í hönd mér og segir, ,,Hér mætumst við þá, það er ágtt. Þú ert vist að fara heim. Eða er ekki svo?“ ,,Ja, það er nú eftir því hvernig það er skilið,“ svaraði eg, en úr því að við mætumst hér, er eg al- búinn að slást í för með þér“. Við gengum nú austur á leið og fórum að tala um hvað löndum okkar liði nú vel. Þótti mér sem þeim hefði altaf liðið vel og ’mun- di ekki greinilega hvað þeim haf- ði borið á milli, en mundi aðeiits eftir því, að þessi maður hefði sameinað þá fyrir langa löngjj síðan, og væru því allar væring- ar gleymdar, sem gefur að skilja. Eg hafði heilsað þessum manni eins og alda vini, en þar er eg við og við virti manninn fyrir mér fór eg að efast um, að eg hefði nokk- urntíma þekt þennan mann. Eg fór að reyna að rifja \ipp fyrir mér nafn hans en gat ómög- ulega munað það, Mér þótti fyrir því í draumnum, að geta ekki munað nafnið, því eg ætlaði þá eins og nú að segja þér frá þess um manni. pað eina st'm eg vissi eða gat rifjað upp fyrir mér var það, að þessi maður hafði venð framúrskarandi þjóðrækinn og frö’muður þjóðræknisfélagsins og og Sókskinsdögum, svb og för hans til Frakklands og nánisár- u'xn. Síðan heldur höf. áfram: „Ár fræðslu og ferðalags voru nú úti. Jón Sveinsson starfaði í Danmörku sem yfirskólaprófessor til 1912, en hin erfiðu kenslu- störf þar og um fram alt skil- • Væri sól á hverjum meið, ningsleysi yfirmanna hans,sviftu Væri blómi á veginn stráð hann getunni að starfa setn rithöf- Væri leiðin bein og greið. Hefði enginn fallið sár, Hefði gleðin hjörtun fylt, Hefðu aldrei runnið tár. Væri. Væri lífið vizka og dáð, bandi við loftskeytatækin er þó könnu, skvettir vatni á gætina og ennþá ótalið en það, er firmynd- segir: “N4 «r >ea«i tm trrfrrn #f undur. pegar 'hann fyrst eftir 25 ára burtveru hafði 1894 hei’m- sótt ættjörð sína, ásamt einum lærisveina sinna, ritaði hann á dönsku sína fyrstu bók og varð að nota næturstundir til þess. Titil! inn er „Millum íss og elds“. Bck- in var síðan þýdd á þýsku. Á efrir kom önnur bók á dönsku ,.fslands blóm, Þorsteinn M- Borgfjörð. Stór ostur. I sumar sem leið var búinn til í Bandaríkjunum þá stærsti ost- ur, er sögur fara af. Stóð til að er einnig komu út á þýzku. sýna hann í 'haust á stórri mjólk- u. par að auki ritaði Jón Svems- j ur afurða sýningu i Washington. son á þessum árum smásögur 1 dönsk og frakknesk tímarit. Æfi- ferill hans og ’mentun höfðu veitt honum istórmikla málakunnáttu Auk móðurmálsins íslenskunnar talar hann og ritar frakknesku, þýsku, ens'ku, dönsku og latínu, og norsku skilur hann og talar, en í sænsku.grísku og hebresku heldur hann þeirri kunnáttu, er hann fékk í skóla. Langvinnur sjúkleiki neyddi hann 1912 til að skifta um veru- stað. í Feldkirch, fékk hann ekki einun.eris 'heilsubót. heldur einn- U'msjónarmaðurinn við ostagerð- ina var 80 ára gamall öldungur. er verið hefir áður aðalverkstjór- inn við tilbúning allra stórra osta í Bandaríkjunum að undanförnu. Fyrir tveimur árum bjó hann til ost er vóg 10800 kg. En þessi ostur, sem gerður var í su’mar átti að vera og vóg um 12000 kg. haldið íslendingum fram sem'ig frelsi og næði til skáldskapar s-ín;pg')m hvar sem hann gat því Á fáu’m mánuðum '’k'ipaðist hin við kcrmið Eg kunni auðvitað ekki i dýrðlega bc’ iTr Aftaka norðanveðuv og sjó- gangur var á, svo að brotsjór hvolfdi bátnum, og stóð mjög tæpt að auðnaðist að bjarga þess- r*» ina manni. —Vísir 10. nó/. BLUE BIBBON Að borga háu verði, meinar ekki nauð synlega betri tegund. Heimtið Blue Ribbon— það bezta á hvaðaverði sem er. SendlS 25c tll (Blue Ribbon, Ixtd. Winnipeg, eÉtir Blue Rlbbon Cook Book I bezta bandl — bezta matreibslubðkin til dag- legra nota I Veeturlandnu. SPARAÐ FÉ SAFNAR FÉ Ef þér hafið ekki þegar SparisjóðsreiUning, |>ó, getið þér ekki breytt hyggilegar, en að leggja peninga yðar inn á eitthvert af vor- utn næstu útibúum. par bíða þeir yðar, þegar réttt tíniinn kemur til að nota þá yður til sem mests hagnaðar. Cnion Bank of Canada hefir starfað í 58 ár og hefir á þeim tíma komið upp 345 titihúum frá strönd tU strandar. Vér hjóðum yður lipra og ábyggilega afgreiðslu, hvort sem þér gerið mikil eða lítil viðskifti. Vér bjóðimi yður að helmsækja vort næsta í’tibú, ráðsmaðurinn og starfsmeim lians, munu rinna sér ljúft og skylt að leiðbeina yður. Í TIBÚ VOR ERTJ A Sargent Ave. og Slierbrooke Osborne og Corydon Ave. Portage Ave. og Arlington I.ogan Ave og Sherbrooke y 491 Portage Ave. og 9 önnur útibú í Wiimipeg AÐALSKRIFSTOFA: UNION BANK OF CANADA MAIN and WII.1,1 AM — WINMPEG Beinin í Hallmundarhiauni. Er ska'mmdegisbrún reis við Skorungagil, á Skarði var Grímur á fótum, og broddstaf sinn greip hann við baðstofuþil, á braut gekk með hugmóði skjótum. Svo leik'hann til norðurs í lofti var dimm logndrífa, en fjallsýn að baki; hann átti ekki sökótt við örlögin grimm, sem ærðust í háskýja blaki. En hét nú á “Frosta”* og hélt svo á rás, u'm hálsa og mýrar og klungur, því hér var þó förinni heitið í Ás, með ihelskó var fótur ei þungur. Hann átti þar minningar, ættlið og þrár, til átthaga munann sem drógu; pn þá skall á hríðin, hann 'hnyklaði brár, á hjarninu fokvættir hlógu. Hann þreytti við daginn unz kólgan og kvöld með kyngi navn aflvöðva grenna, svo vegmóður áttlaus, við myrkranna völd ei magnaði sköpum að renna. Og hljóð barst að eyruvn, hann hlustaði til, við hátíð var messu að boða; en hærra lét Norðri við náklukkuspil, um nóttina, ógnum og voða. Hvað segir af einum 1 óbygðum þeim, þar undrin og hætturnar sveima? og ei heldur bver verður útför af heim, þá erfin ei minningu geyvna. í sveltinu rakkinn um sólhringa fimm, við síðu hans entist að búa, og trygð sinni fórnaði dægur þau dim’m, þvi dauðanum vildi e'kki trúa. Hann Frosti’ gat ei sagt hvort förin var greið þótt fylgd sína ei vildi spara; en enginn fann spor þín í óruddri leið nema örfá við Tjaldhól í skara. Stefnurnar breytast frá ætlunum oft, er örnefni í hillingum vaða; þá skuggarnir lengjast ef skýjað er loft og skrípin í ógöngur laða. Hjá “Víðgel’xmi” fólst hann í fjör'tíu ár, í faðmlnum ískaldrar rr.óður, hann fal sig þar guði en feldi ekki tár, og fanndrifinn sofnaði hljóður. Þó að í mannheimi hvílan sé köld, og kosinn ei áfangastaður, er víðsýnið opnast og veganna fjöld, hann vaknaði á jólunu'm glaður. *Svo hét hundurinn. j># Grímur á Skarði var úti í Hallmundarhrauni um jólin 1883, og fanst aldrei. En höfundur þessa kvæðis hyggur að það séu bein hans, sem nýlega hafa fundist þar í hrauninu. —Vísir 12. nóv. Til frekari skýringar f/ísum vér til greinar, er út kom í Lögbergi 6. des. s. 1., og var tekin úr dag- blaðinu Vísir. Ritstj.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.