Lögberg - 27.12.1923, Blaðsíða 8

Lögberg - 27.12.1923, Blaðsíða 8
}ls. 8 27. DESEMBER 1923. Ur Bænum. %r •*•***+*¦*¦+** Næsti Vínlands fundur verður haldinn þriðjudagskvöldið 8. jan- úar 1924. — óakað að allir með- limir mæti iþá Dr. Tweed tannlæknir verður staddur á Gimli, fimtu og föstu- daginn hinn 3. og 4. janúar. Gefin saman í hjónaband þ. 13. des. s. 1., voru þau Grímur Júní- us Magnússon og Miss Lára Ósk Bergmann, bæSi til hei'milis í Geysisbygð í Nýja íslandi. Séra Jó hann Bjarnason gifti og fór hjónvígslan firam að heimili Mr. og Mrs. J. P. Vatnsdal þar í bygð. Eru þau hjón að nokkru leyti fósturforeldrar Gríms. Þar áður var hann í fóstri hjá Mr. pórði Einairssyni í Árborg, er ásamt konu hans höfðu tekið piltinn ungan til uppfósturs, en er pórð- ur varð ekkju'maður kom hann drengnu mfyrir hjá þeim Mr. og Mrs. Vatnsdal. Hafa þau hjón sem sjálf eru barnlaus, arfleitt Crun að landi og eign im cftir sinn dag. Var 'munnlega frá því skýrt af þeim hjónum sjálfum í brúðkaupinu og veizlugestir beðniar að minnast þess. Mun skrifleg erfðaskrá síðar eiga að verða gerð. Foreldrar Gríms eru á íslandi og hafa aldrei kovn- ið vestur. Brúðurin er dóttir P>. Bergmans 'múrara hér í bæ og konu hans Þórunnar Ólafsdóttur, er lézt fyrir nokkrum árum síðan. Heimili hinna ungu hjóna verður í Geysisbygð. Þau Helga og Árni bæði ung- fullorðin, börn Kristins bónda Kristinssonar í Framnesbygð í Nýjaíslandi, hafa gefið kirkjunni í Árborg turnkluMcu, til 'minning- ar um móður sina, Kristínu Ing- veldi Hallgrímsdóttur, frá Krist- nesi í Eyjafirði, er andaðist 2. jan. s. 1. Vegur klukkan hátt á áttunda hundrað pund og benst hljómur hennar um 5—6 'mílur vegar og mundi berast lengra ef turn Grirkjunnar væri betur op- inn, ef hann væri opinn á öllum köntum turnsins, sevn er áttkant- aður, i staðinn fyrir á fjórum eins og nú er. Er þetta þriðji dýrgripurinn, sem kirkju Árdals safnaðar hefir hlotnast að gjöf frá einstöku safnaðarfól'ki í seinni tíð. Hinir dýrgripirnir eru veglegt altari er þau Jón Björnsson og Sólrún kona hans, frá Marteinstungu í Rangárvalla- sýslu gáfu, og altaristafla eftir listamanninn August Klagstad í Minneapolis ljómandi málverk (Uppstigning Krists), gjöf frá þeim hjónu'm Stefáni Guðmunds- syni og Guðrúnu Benjamínsdótt- ur frá Ægissíðu í Húnavatns- sýslu. — Hinni nýju klukku var hringt í fyrsta sinn til tíða á fyrsta sunnudag í aðventu Þ. 2 des s. 1. I sambandi við viðarsölu mína Teiti eg daglega viðtöku pöntun- umfyrir DRUMHELLER KOL, þá allra beztu tegund, sem til er á markaðnum. S. Olafsson, Sími:N7l52 619 Agne» Street Miss Oddrún Bergsteinsson, að 698 Bannig Street hér í borginni, varð fyrir bifreiðarslysi nýlega og liggur enn á Almenna sjúkra- húsinu í Winnipeg. Er þó á góð- um batavegi. Mr. og Mrs. Hallur Egilsson frá Calder, Sask., voru stödd hér í bænum í vikunni á leið til Minneota að heimsækja ættingja og vini. Mr og Mrs. Thorsteinn Johnson frá Leslie, Sask., se'm hefir búið á Iandi þar vestra fyrir lengri tíma, var hér á ferð til Árborgar, Man., þar sem hann býst við að setjast að. pær systur Mrs. Mathew og Miss Dorothy Joihnson, dætur Mr. og Mrs. Th. Johnson á íMaryland Str. fóru til California í vikunni til að skemta sér. Mr. og Mrs. W. J. Líndal fóru vestur til Churchbridge og sitja jólin hjá Mr. og Mrs. M. Hinriks- son, foreldrum Mrs. Líndals, einn- ig fór íMiss Elín Hinriksson, sem stundar nám við Wesley skólann, heim til foreldra sinna um jólin. í síðasta blaði hefir misprent- ast í kvæði sér J. A. Sigurðsson- ar "A'men barnsins", í fjórðu línu síðasta erindis: "Þótt æfi minn- ar lægðist ferð," á að vera: "Þót; æfi minnar lengdist ferð." petta er góðfús lesari beðinn að athuga. !Mrs. Lára Goodman Salverson frá Calgary, rithöfundur og skáld, ko'm til bæjarins í kynnisför til ættfólks síns í siðustu viku( hún dvaldi hér fram yfir hátíðarnar. Benedikt bóndi Rafnkelsson sem legið hefir veikur á sjúkra- húsi bæjarins í langa tíð undan- farandi, er á svo miklum bata— vegi þó batinn sé Iheldur hægfara, að hann fór til Lundar fyrir helg- dvaldi sýnilega hér á jörðinni. Formaður þessa starfs var um hríð dr. Laurits Larsen, sá, er lést í fyrra, og hafði hann fórnað sér svo algjörlega fyrir starfið að lítill vafi er á þvi, að kraftar hans þoldu það ekki, þó hraustur væri, og hann féll í valinn á besta aldri, meðan hann var að berjast fyrir því, að bætt yrði úr neyðinni miklu er hann hafði kynst í Norðurálfunni, einkum í Rússlandi og Þýskalandi. Nú hefir dr. J. A. Morehead tekið að sér forystu í þessu starfi, og er það á allra vitund að aldrei hefir þörfin verið brýnni en á þessum vetri, ekki síst á pýskalandi. púsundir og aftur þúsundir eru í hinni sárustu og ýtrustu neyð sakir hungurs og klæðleysis, kristilegar iíknarstofnanir eru ráðþrota, og líkamleg og andleg hörmung er fyrir dyrum víða, nema. komið sé skjótlega til hjálp ar. Með þetta fyrir augum hefir National Lutheran Council afráð- | ið að gera tilraun til að safna j 1, 500, 000. (Hálfri annari mil- ' jón) til starfsins í janúar næstk. \ Mér var falið á síðasta kirkju- j þingi að vera umboðsmaður kirk- jufélags vors hins hins íslenska og lúterska í starfi National Lutiheran Council, og finn mér því skylt að skýra fólki voru frá þessu og frá þörfinni brýnu, sem þann- ig er verið að bæta úr. Vel er mér kunnugt um að erfitt er í ári hjá fólki voru hér, og margar eru kvaðirnar, en þo er eg þess fullviss, að þeir eru 'margir? sem af einhverju vildu sjá til svona góðs starfs. Vildi eg því mælast tl, að allir, er vildu sinna því að hjálpa, isendu tillög sín annaðhvort beint til hr. Finns Johnsonar, féh. kirkjufé- lagsins, eða afhentu þau ein- hverjum presti kirkjufélagsins er mundi senda það áleiðis til hans. Ef unt er ættu öll tillög að vera kcmin til hans fyrir 1. feb. 1924. Vildi eg sérstaklega biðja i prestana að minna á þetta og j hjálpa þessu við, eftir því, sem i þeim er unt. Það, sem kemur inn | verður auglýst í Lögbergi. | Dagsett að Mountain. N Dak. j 22. des. 1923. K. K. ólafson forseti hins ev. lút. kirkjufél. Isl. í Vesturheivni. Gjafir K. K. Ólafson $ 10, C'O fylliíS hann með ráði' og dáö, andans ljósi lýsið öllum, lýsi ykkur Drottins náð. Að svo mæltu ySur kveðja allir vinir nær og fjær, hugar beztu hjartans óskum, hamingjunnar sólin skær allir biðja blessi, vermi, bergjum þar næst hjóna skál í kaffi, rjóma, sykri sætum, síðsta orSið voct er stál. L. Arnason. THE LINGERIE SUOP Mps. S. Gunnlaugsson. Gerir Hemstichlng fljótt og vel og meS iægsta verði. pegar kvenfólkið þarfnast skrautfatnaðar, er bezt aB leita til litlu búðarinnar á Victor og Sargent. l>ar eru allar slíkar gátur ráSnar tafarlaust. )?ar fást fagrir og nytsamir munir fyrir hvert heimili. Munið Lingerie-búSina aS 687 Sar- gent Ave., áSur en þér leitiS lengra. Djáknanefnd Fyrsta lút. safnað- ar þakkar innilega fyrir $230, sem hún meðtók frá Mrs. Dr. Jón Stef- ánsson. Er það partur af arði af samkomu, sem Mrs. Stefánsson hélt 7. des. s.l. í St. Stephens kirkj- unni hér í bæ. Tveir menn óskast nú þegar út á land til að saga korðvið. Skrif- ið til J. J. Einarsson, Riverton P. O., Man. Mr. og Mr». J. Duncan, frá Antler, Sask., komu til bæjarins fyrir jólin ásamt börnum sínum þremur, og dvelja hér fram yfir áramótin hjá foreldrum Mrs. Duncan, Mr. og Mrs. Finnur Johnson, 688 McDermot Ave. Laugardaginn 22. des. voru þau fóhann Peterson frá i.eslie, Sask., ig Anna Danielson frá Otto., Man. jcfin saman i hjónaband að 493 Lipton St., af séra Rúnólfi Mar- teinssyni. Fyrir Winnipeg-búa Crescent mjólkin hefir ávalt haldið sínum góða orðstýr, meðal neytenda sinna, sökum hennar ó- viðjafnanlegu gæða. \ jóladaginn voru þau Harry Anderson frá Lonely Lake. Mati., og Kristjana Kristjánsdóttir frá Cayer, Man., sömulei^is Stephen Anderson frá IvOnely I^ake og Rose Sophie Stefanik frá Kenora, 1 gefin saman í hjónaband að 637 Sargent Ave., heimili Mr. og Mrs. Sigurjóns Andersons, af séra Rún- ólfí Marteinssyni. Hvenær sevn fylgja þarf sér-| f gjafalista til Jóns Bjarnasonar staklega ströngum heiibrigðis- skóla. misritaðist ein upphæB. Þar reglum, er sú mjólk ávalt við stó« Mrs. I. Hannesson, Win hendina- $5.00, en átti að vera $10 — Gjöf Vissasti vegurinn til þess að frá kvenféla-i Árdals safn. $50.00 halda heilsu, er að drekka dag- Með ia ikklæti, lega nóg af Crescent mjólk og S. W. Melsted, féh. rjóma. ___________ Til bænda er selja slaðinn rjóma Vér greiðum hærra verð fyrir staðinn rjóma, en nokkurt annað verzlunarfélag sömu tegundar í öllu Manitoba. pér getið bezt sannað þetta sjálfir, með því að senda rjóma til reynslu- Vér sendum dunkana til baka sa'ma dag og vér veitum þeim móttöku og peningana jafnframt. Vér.veitum ná'kvæma vigt, sann- gjarna flokkun, og ábyrgjumst hrein viðskifti yfirleitt. Góð jóla og nýárs-gjöf er nin einkar fróðlega og skemtilega bók pjóðvinafélags Almanakið fyrir 1924. Fæst hjá Arnljóti Björnssyni (01- son) 594 Alverstone Str. Wpg., Man. fyrir 50c. Einnig kaupir I hann og seJur skiftir og gefur( j allslags eldri og yngri íslenzkar [ bækur blöð og tímarit. Sögufé- I 'agsbækurnar fyrir þetta ár hefir hann enn ekki fengið. Tilkynnir I þá þær krima. Heillaósk I'lutt í brúðkaiipi Belga Stcvens og Guðrúnar Thorvaldson á Gimli. Lag: Sat hjá læknum sveinninn ungi. Keyrið vinir, hér er gleði, hrindum frá oss trega og sorg, gæddir, fyltir guða-röddu glymjandi um sveit og torg, undir taka hólar, hæðir, hlíðar, dalir, rindar fjöll, fagtir skógur, fugla kliður. fjöldinn gras um ræktan völl. Her er gleði, gleðjumst allir, greypt skal þa8 á munar tjöld, sem að ástin ein fær ritaö .ndurminninga á spjöld; ó, þú háleit himinvera, heilög ástin guðdómleg, vertu Helga' og henni Gunnu heitstrenging órjúfanleg. Vertu þeirra skjól og skjöldur, skýldu þeini í gleði og hrygð, »er þeim, Drottinn, alt í öllu, efldu þeirra hjónatr_\; flétta krans úr kærleik hreinum, krýn þau svo um æfiskeið dygða ávalt götu gangi, greiS þeim veginn heim á leiS. .Gef þau GuSs og hylli manna hljóti lífs um æfistig, í orSi og verki sífelt sýni sannleik stundi' og elski þig. Fyllið okkar félagsskapinn, Dt úr sjúkrahúsinu. Fornkunningi, Jón Bíldfell, viltu gjöra svo vel og ljá eftirfylgj- andi línum rúm í næsta Lögbergi; eg hefi fengið talsvert af bréfum frá ý'msum kunningjum síðan eg veiktist, en ekki haft elju til að svara, sem eg hefði þó gjarnan viljað gjöra og á aðra hönd hefi eg notið svo mikillar aðstoðar. bæði hér og heima af fólki að •mér finst það ekki mega vera minna vera, en eg láti það sjá svolítinn þaklklætisvott, þótt ekki sé nema í orði kveðnu, og finn mér 'mikillega ljúft og skylt að þakka kærlega öllum þeim, sem hafa lagt lyikkju á leið sína mér til aðstoðar siðan um miðjan sept- ember s. 1., að eg fór að heiman. til þessa tíma bæði skyldum og vandalausum, og sem hefur undir flestum kringumstæðum haft talsverðan kostnað í för með sér á einn og annan hátt. Eg varð veikur að Vogar P. O , og var mér þar sýnd öll sú að- hlynning, sem hægt var. en aem. var ónóg þar til loks að var hægt að fá Sigurð læknir frá Lundar P. 0., mér til hjálpar, og sem virt- ist honum einkar auðvelt ver'k; (þó að öðrum lækni frágengnum) að lina þjáningar mínar, svo eg gat fengiíi viðuranlega hvíld, svo að hann gat faiið með mig suð- ur til Lundar næsta dag, með veiku'm burðum( en sem eg þoldi furðu vel; því Páll ökumaður knúði bifreiðina með stakri lægni, þar sem vondir voru vegir, svo eg þoldi ferðina furfiu vel. Læki.- irinn kom mér til Magnúsar Gíslasonar, se'm tó<k mér með tveim höndum eftir vanda og kom mér á vagnstöðina um 'morg- uninn. Eg komst með veiku'.n burðu'm seinnipart dags á sjúkra- húsið í Winnipeg samkvæmt fyr- irskipun Dr. Brandsonar, eg hefi verið þar allan þenna tí'ma með rnjög lélega heilsu með köflum. því eg fékk voða þjáningar í fæt- urnar, og se menn eru, þó mér sé að batna. Dr. Brandson gerði á mér tvo holskurði, se'm eg vona að komi að tilætluðum notum. Et; er þeim læknum Dr. Brandson og Dr Frazer innilega þakklátur fyr- ir þeirra sérstöku lipurð og góð- mensku mér til handa. Einnig hjúkrunarstúlkunum, sem voru mér eins og móðir barni sínu; og seinast en ekki sízt yfir hjúkrun- arkonu Magneu Johnson, sem alt af var boðin og búin öllum til að- stofiar, þá þeir áttu sem bágast. Við íslendingar megum vera montnir af þeim Dr. Brandson o«: Miss Johnson þarna á Almenna sjúkrahúsinu sa'.nkvæmt því sem eg heyrði. Eg hefði átt a<^ minnast á fleiri nöfn; en greinin hefði orðiíi of löng — eg fór úr sjúkrahúsinu í gærkvöldi, og þai" eð eg gat eKki gengið þá tók Dr B. .1. Brandson mig í burtu. Hve- nær eg fer héðan get eg ékki sagt, alt efti.r því hvað mér batn- ar fljótt, þar eð þessi veikindi mín hafa haft mikinn kostnað 1 för"'með sér, þá treysti leg öllum til, sem skulda mér, að borga það án tafar, því mér bráðliggur á því. B. Rafnkelsson 640 Agnes Str., Winnipeg. Dr. Cecil D. McLeod TANNLÆKNIR Union Bank Bíd. Sargent & Sherbrook Tal$. B 6994 Winnipeg Islenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verS. Pantanir afgreiddar bæSi fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. . .Hrein og lipur viðskifti... Bjarnason Baking Co. 631 Sargent Avií Sími A-5638 Við undirrituð vottum öllum vinum okkar, sem svo drengilega hafa rétt okkur hjálparhönd í erv- iðleikum okkar, og það gleður okk- ur að geta sagt þeim( að Mr. ó- lafsson er á eins góðu'm batavegi og frekast er hægt að vonast eft- ir. — Mr. og Mrs. Magnús P. Olson Morton, Man. 100 íslenzkir menn óskast KÁUP: $25 til $50 á viku Vér viljum fá 100 íslenzka menn til þess aS læra bifreiSar- aSgerSir og stýra vöruflutningabílum; enn fremur menn til þess aS læra raffræði. Vér kennum einnig hverjum sem er, hvernig stjórna skal fólksflutningabílum og kennum öll grundvallarat- riSi fyrir bifreiðasölu. Einnig viljum vér fá nokkra menn til þess að læra rakaraiSn. — Vér ábyrgjumst að kenna yður þang- aS til vistráSningaskrifstofa vor hefir útvegaS ySur atvinnu. Mörg hundruS Islendinga hafa lært á skóla vorum og reka nú atvinnu fyrir eigin reikning eða virina fyrir góSu kaupi hiá öSrum. ÞaS er ekkert því til fyrirstöSu, aS þér getiS gert hið sama, því eftirspurnin eftir æfSum mönnum í áðurnefndum greinum eru þvínær óþrjótandi.— KomiS eSa skrifiS eftir vorri nýju og fögru verSlagsskrá og lista yfir atvinnu. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD. 580 Main Street, Winnipeg. l'etta er eini hagkvœmi iðnskólinn í Winnipeg borg. Yfir 600 ísl. nemenda hafa sótt The Success Business College síðan 1914. pað má fá nóg af skrifstofustörfum í Winnipeg, mið- stöð atvinnu og iðnaðar í Vesturlandinu. J?að morgborgar sig að læra í Winnipeg, þar sem mest er um atvinnu og þar sem þér getið sótt The Success Business College, með þvi að þúsundir af námsfólki þaðan njói.a forréttinda að því er atvinnu áhrærir, og þér getið fengið góða atvinnu um leið og þér stigið yfir skólahúss þröskuldinn. ..The Success Business College er traustur og ábyggilegur skóli og yfirburðir hans hafa gert það að verkum, að hann hefir útskrifað fleiri nemendur, en nokk- ur annar skóli í Manitoba. Starfar allan árshring. Inn- ritist nær sem vera vill. Skrifið eftir upplýsingum. THE Success Business College Limitcd WINNIEG - - MANITOBA Stendur í engu sambandi við nokkurt annað Business College í Canada. Tilkynning Hið nýja vikulega afborgunar fyrir- komulag Ford félagsins. ^&^í Oíí Þér borgið á hverri viku .... ^+^^^^^^^F Alveg einstök vildarkjör veitt á nýjum og gömlum bif- reiðum í vetur. Ford bifreið er einhin bezt > innstæða, er g nokkur getur eignast. Leitið upplýsinga til vors íslenzka o umboðsmanns | The Dominion Motor Co. Ltd., Winnipeg Islenzkur umboðsmaSur: Mr. PAUL TH0RLAKSS0N CríscfntPureMiik COMPANY, LIMITED WíNNIPEG Hrcpandi neyð. Eins og kunnugt er hefir sam- band lúterskra kirkjufélaga í Ameríku er nefnist National Lutheran Council, unnið a?5 líkn- ar- og viðreisnarstarfi í Norður- álfunni, síðan ófriðurinn mikli tók enda. Frábærilega mikið og gott starf hefir þannig verið unnið, i anda hans, sem gekk í kring og gerði gott, 'meðan hann GLEYMIÐ EKKI D.D. WOOD & SONS Exchan^e Taxi B500 Avalt til tak», jafnt á nótt sem degi Wankling, Millican Motors, Ltd- Allar tegundir bifreiða að- gerða leyst af hendi bæði f ;jótt og vel. 501 FURBY STREET, Winnipeg Þegar þér þurfið Domestic, Steam Kol frá öllumnámum Þér fáið það sem þér biðjið um bæði GÆÐI 0G AFGREIÐSLU Tals. N 7308 Yard og Office: ARLINGTON og R0SS Brauðsöluhús Beztu kökur, tvíbökur og rúgbrauð, sem fæst í allri borginni. Einnig allskonar ávextir, svaladrykkir. ísrjómi The Home Bakery «53-655 Sargcnt Ave. Cor. Agnes Eina Iiturarhúsið íslenzka í horginni Heimsækið ávalt Dubois Limited Lita og hreinsa allar tegurdir fata, svo pau Ifta út sem ný. Vér erumþeireinu í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af greiðsla. vönduð vinra. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrave St. Sími A3763 Winn peg Sími: A4153 lsl. Myndastofm WALTER'S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eisrandi Nœ»t við Lyceum leHchásiC 290 Portafa Atb Wiimineg Mcbiíe og PolöPina Qlia Gasolifle Reá's Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BKBOMAN, Prop. FB.ER SBRVH'lt ON BTTNWAÍT CUP AN DIKFKRENTIAI. GMASK The New York Tailoring Co. Er þekt um alla Winnipeg íyrir lipurg og sanngirni i viSskiftum. Vér sntSum og saumum karlmanna föt og kvenmanna fót af nýjustu tlzku fyrir eins lágrt verg og hugs- a.st getur. Einnig föt pressutS og hreinsuo og gert við alls lags looföt 689 Snrsent Ave., rétt vií Oood- templarahúsio. Office: Cor. King og Alexander Kin£ Geor^e TAXI Phone; A 5 7 8 O Bifreiðar við hendina dag og nótt. G. Goodman. Manager Th. Itjarnaaon President Christian .loiiBson Nú er rétti tíminn til að lát* endurfeera os: hressa u»p b Kömíu húsjföjrnin o« láta pau lita ut eins og p*u væru gersam- lega ný. Eg er eini fslendingur- inn í borginni, sem annast. t^m fóðrun og stoppua stóla og legu» bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Tte. FJ1.7487 gjörir við klukkur yðar og úr «f aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B-805 A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir maaaa. Tekur að aér að ávaxta sparií* fólks. Selur eldábyrgðir og bW- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrÍT- spurnum svarað samstundis. Skrifstofueími A4268 Hússfmi Bsaar Arni Egprtson 1101 McArthur Bldg., Wionipeg Telephone A3637 Telegraph Address: "EG6ERTSON iVIRfNIPEG" j Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elas- ábyrgð og íleira. King Georp Kotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágœt« Hotel á leigu og veitum við- skiftavinum öll nýtízku þæeg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið í borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjarnason, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgÖir af nýtízku kvenhöttum, Hón er eina fsl. konan sem slika verzlun rekur í Winnipg Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viÖskifta yðar. Ta!$. Heima: B 3075 CAK^NiMíWCIFIC ¦ ¦ ''OCÉAN ! Siglingar irá Montreal og Quetoeo, Des. 7. Montlare til Liverpool. " 13. Melita til <.,herb. Sptn, Antv. " 14. Montcalm til Liverpool "15. Marloeh, til Helfast og Giasg. " 21. Montrose: Glasg. og Liverp. | 27. Minnedosa: Cher. Sptn. Antv. 28. Monlaurier til Liverpool 29. Metagama til Glasgow. Jan. 4. Montelare til Liverpool. 11 Montcalm til Liverpool. " 16. Marburn til Liv. 0g Glasg. 25. Montlaurier til Liverpool 31. Minnesdosa til Cherb, Sohpt, Ant Peb. 1. Marlock til Glasg. og Liverp. 1924 Jan. 4. Montclare til LiverpooJ " 11. Montcadm til Liverpool Upplýsingar veltir B. 8. Bardal. 894 Sherbrook Street W. O. CA8EY, Qeneral Agent Allan, Killam and McKay Bld( 364 Main St., Winnipeg Can. Pac. Traffic Agenta. BÓKBAND. peir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. Toronto og Sargent, fyrir $1,50 í léreftsbandi. gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrfr Leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðnr, sem þér ^urf- ið að láta binda,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.