Lögberg


Lögberg - 01.05.1924, Qupperneq 2

Lögberg - 01.05.1924, Qupperneq 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 1. MAí. 1924. Ávaxta - lækningin við stíflu. enginn snjór og menn þutu í bif- r'eiðum sínum eftir skráþurrum enginn gat byggi, svo sagt mér ihvar þau eg fór með töskur Skjót og varanleg lækning með því að nota Fruit-a-tives. brautum eins og það hefði verið mínar inn j hóteIið og sv0 út tn í ágúst en ekki í febrúarmánuði. , . .. . . , , , . að leita uppi einhverja af hmum Eftir áætlunartíma 'brunaðij mörgu íslendingum( sem þar eiga lestin inn á stöðina í Calgary, heima Kom eg á fáein ,heiraiií þar sem eg steig af og fór inn á|Um jcyöldið og næsta dag fann i St- Regis hótel. Hafði eg dá-j eg hj6nillf iSem €g þekti og vai —-------- ;lítinn tíma að ráða yfir áður en ekki um annað' að tala en að Er það ekki dásamlegt að vera, ráðstefnan byrjaði og notaði hann gigta ,hjá þei.m meðan eg dvaMi j heibrigður! Hversu dásamlegt er til að heimsækja nokkra íslend- hænum Dvaldi eg þar fram það ekki að þurfa ihvorki að nota inga. Um kveldið lenti eg ihjá|yfiir he]gina_ Blaine er snotur salt né önnur veikjandi hreingun- Jóni Thorvaldssyni. Töluðum hær( sem stendur á vatnsbakkan- arlyf, heldur læknast að fullu á' við heilmikið saman og eftir að eðlilegan hátt! I Mrs. Thorvaldsson hafði um. Áður var hér mikil laxa- gefið | en er hún nú ag miklu leyti Hverw án.gjulert er ekkl, fk"r kveMver8 “r á eySmtf. En fleiri siigunar- fyrsta fundinn. myllur kringum höfnina virtust Þessi ráðstefna stóð yfir í ellefuj,hafa nhg að gjöra. Margir Is- daga og var hin hezta, sem eg, ]en(tingar hafa stöðuga vinnu á nokkurntíma hefi setið. Var þeim a]t árið í kring. Hafa hún haldin í stórri og nýrri bygg-, fiestir íslendingar hér reist ser ingu, sem er nefnd “The Great!snotur heimili 0g virtist öllum War Veteran Hall”. Á hverju j ]iða fremur vel. Á heiðunum kveldi var ihaldinn fyrirlestuT j fyrir austan Blaine búa einnig fyrir almenning og var þá vana- j nokkrir íslendingar og heimsótti lega fult hús. eg fáeina þeirra. Hitti eg í Blaine Eftir að ráðstefnan var úti fðr j nokkra íslendinga, sem nýkomnlr eg út í Bowniess til að heimsækja j voru að austan. Meðan eg var að vita til þess að vort fræga á- vaxtalyf, unnið úr jurtasafa, lækn- ar á svipstundu höfuðverk, stíflu, magnleysi og marga aðra kvilla. Fruit-a-tives fæst hjá hverjum lyfsala á 25c og 5Cc — eða beint frá Fruit-a-tives, Limited, Ottawa, Ont. i Yfir fjöll og firnindi. Það er mönnum, sem hafa fe’rð- ast alla sína æfi, erfiðara að ritaj ÍJúk"'un;“tonum'Vmömium, sem •heilsuhælið “Betel”, þar sem eg | þekki læknirinn/ og margt af um ferðir sínar, en það er þeim, i sér í vinna þar. Næsta dag talaði eg til þeirra og allra /sjúklinganna, sem stöku sinnum bregða a aura burtu úr atthögum sinum Einu|gen vQru á fótunif £g u.m kveldiö sinni hitti eg.pilt fra ísland., sem ,agði 0g af gtað með legtinni á. hafði gjört ferð fra Suður-Mula-, leiðjg tn Vaneouver Á 8toð- •sýslu, þar sem hann var fæddur þar fékk eg boð um að koma og tala í White Rock kirkjunni, sem er Canadamegin landamæranna, þáði eg það og prédikaði fyrir fullu húsi, en í Blaine ihélt eg enga samkomu. 1 inni ihitti eg Engilending, sem eg j knytist fyrir fjórum árum. og uppalinn, norður í Eyjafjörð- inn. Var þetta «ína Jerðin, sem I h";"~ Vehna í Vancouver og var hann á æfi sinni hafði farið. En nú á iheimleið. Keyptum við Mánudaginn fór eg út í bygðina fyrir sunnan Blaine. Er það ‘ÁttKj fögur bygð, sem að mestu leyti • liggur meðfram firðinum. Hún var mjög svipuð bygðunum með- það get eg sagt, að hefði su lýs- svefnklefa saman og fórum inn { ing, sem hann gaf, venð ntuð i ]estina Komnir inn j vagninn bok, þa mundi hun vafalaust hafaj hittum við stórkaupmann, sem verið hin fullkomnasta, sem notck- lestina. hittum „ . | vinur minn þekti mjög vel og urn tima hefði verið gefm ut um; ... ,____ , . , , . , gjorði hann þann part landsms, sem hann'^^^^ hafði farið yfir. Hann var svo1 fram fjörðunum í Noregi. Hér vestra hafa menn að eins smá- bletti í samanburði við löndin á j sléttunum, því skattar eru háir j og landið erfitt að ryðja. Hafa Var þessi maður á leiðj hrifinn af öllu því, sem hann hafði séð, að hann gat sagt meira um þá ferð, en eg mundi hafa getað sagt um tutugu og þrjár ferðir yfir Atlantsihafið, því þegar ‘mað- ur hefir verið lögum, er ur að verða verulega því, se'm fyrir augað ber. Var eg kjörinn til að leið frá Montrea! til Vancöuver. að eg væri spyrja mig erið í mörgum náði þess vegna í biblíuna og inni gisti eg hjá Árna kaupmanni ^ . 1 vagnstj hann fyrir longii. hætt^ tðlolum við um ^ alvar]egu Daníe]ssyni( bróður þingmann,- 1]“ f strigabuS a verulega hrifmn af _____* . ■« ______alur 1 smgaouxum, pegar hann frétti | prestur fór hann að um margt í ritningunni, sér i lagi u*m þá spádóma, sem íbenda á þann tíma, sem vér lifðum á. Eg Meðan eg var þar út í bygð- þeir vanalega eitthvað af gripum kindum, geitum og nokkuð mik- ið af fuglum, þar að auki hafa flestir dágóða aldingarða, það eina, sem vantar er 3jávarútveg- urinn. mál svo að við tókum ekki eftir sin i Blaine. fara á' \ neinu því, sem fram fór í kringum stóra presta- og ráðstefnu, sem haldin mundi verða í okkur. Við Sunnudaginn 10. febr. lagði eg afj stað frá Winnipeg með lest á canadisku . Kyrrahafsbrautinni. Veður var fagur og hlýtt svo alt var að renna í sundur á strætun- um í borginni. Kominn inn í járn- brautarvagninn virti eg fyrir mér gleymdum bæðl , stund og stað. Þegar við að a gary. lohum tokum eftir að allir í vagn- inum voru háttaðir fórum við að hugsa um svefn. Kom eg á flest is- lenzk heimili þar í bygðinni og jafnvel alla leið út í Biroh Bay og var u'm nóttina hjá Wm. ögmunds- syni. Sagði Mrs. ögmundsson mér frá norskri konu, sem bjó átta mílur sunnar. Hún hafði Næsta vnorgun vaknaði eg viðjeinu sinni verið skólasystir min að le^tin fór í miklum bugðum oglá Union College, en nú hafði eg vissi eg þá, að við vorum í miðjum ekki séð hana í 17 ár Hafði KlettafjöHiunuvn. Fór eg und -,,, . . : ir eins á fætur og þegar lestin folkið, sem þar var fynr, og sa eg j gtaldraði við nokkrar mínútur f6r undir einsað þetta voru engar t tjl að teiga hið hreina hversdags manneskjur, 'h*ldup| loft Q fá dálitJa hreyfingq. kvikmynda leikfélag, sem var á i leið til Los Angeles í California, sinni. 1 norsku kirkjunni 1 Ferndale talaði eg tvisvar á j Vesturheimi, og þó að þetta væri | norsku og einu sinni til unga Hefi eg farið í gegnum 'mörg klettabelti í Norðurálfunni og vöirð frá Patos eyjunni, sem eg hafði miikla ánægju af að spjalla við. pegar eg um kvöldið kom inn til Bellingham aftur ók eg með folksflutningsbifreið út til Mari- etta, sem liggur sex mílur út frá Bellingham til norðvesturs ef eg man rétt. Búa nokkrar íslenzk- ar fjölskyldur þar. Gisti eg um nóttina hjá Gunnari Holm. Hefir Mrs. Holm verið mörg ár í Noregi á stöðum, þar sem eg er kunnug- ur. í Marietta hafa flestir Is- lendingar bújörð og skepnur. Selja þeir mjólkina á niðursuðu- •húsum, en fengu að mínu áliti lítið fyrir hana. Um morguninn fór eg inn tíí Bellingham aftur og fór með skipinu til Seattle. Voru þar járnbrautarlestirnar, fólkisflutn- ingabifreiðarnar og skipin að keppast um að fá sem flesta far- þegja. Skipin settu jiiður farið svo ekki kostaði nema einn doll- ar að ferðast á þeim frá Belling- ham til Seattle. pað er óþarfi að segja frá pví, að það hafi ver- ið krökt af farþegjum á skjpinu. Er það víða fagurt með fram ströndinni og gegnum hin mjóu straumlhörðu sund milli hinna mörgu eyja. Þrátt fyrir hrist- ing skipsins skrifaði eg ekki allfá bréf þann dag, talaði lengi við stýrimanninn og fann meðal far- þegjanna ungan Svía, sem var nýkominn til þessa lands. Var hann feginn að hitta mann, sem hann gat spjallað við á sínu móð- urmáli. Undir eins og skipið lenti steig eg á land, losaði mig við aðra töskuna og fór upp í bæ. Tals- verð breyting var komin á í þess- ari borg síðan eg heimsótti hana í fyrsta sinn. Þá þóttu mér strætlsvagnarnir hinir ljótustu er eg hafði nokkurntíma séð, nema ef það skyldi hafa verið i órarnir vorn nú hafa þeir ibæði skemtilega og rúmgóða strætisvagna. Vagnþjónarnlr eru allir í einkennisbúningi og mjög svo kurteisir. peir sáu ekki einungis um farþegjana held- ur og um farangur þeirra og er það óvíða, sem það á sér stað. Eg tók far með vagni, sem lög- regluþjónn sagði mér að færi út til Ballard. Liggur sú braut með fram stöðuvatni einu fyrir austan borgina. Eru lokur í ihún gifst dönskum manni og sest að í Ferndale bygðinni. Talaði eg við hana í gegnum símann og | ;em'streymi7 úr'~Ytö5u- komu þau bjón norður til Blame næsta dag og sótíu mig í bifreið ferðaðist j fólksins á ensku. Voru þá lið- mér ó-jin fi'mm ár síðan eg seinast tál- þar sem þetta fólk ihafði Paradis sína. Var þetta myndarFegt fólk, f sem að sja, en a ennum þessara ungu | þeggara fja]la> var ^ 6 ' r0í'a s.t0 mögulegt að segja hvar náttúr- j aði opinberlega á norsku. En a þa^ í , sem au 1 a' e u an væri tígulegri, hérna pða á það var mér eins tamt og eg hefði þau ser s e jum þanga í es ín jeiðinni Kristjaníu og Björg-i aldrei annað mál lært. brunaði ut a slettuna, þá gatu þau r K vmjar í Noregi, þar isem eg emn- ekki stilt sig lengur um að sýna listir sínar á ýmsan hátt, og virt- ust gleðidrósir þessar, sem vana- lega hafa eiginmannaskifti á öðruhvoru ári og stundum oftar, að verða viltari en (hinir ungu menn, sem m'eð þeim voru. . & Var eg svo heppinn að hitta . „ „,um brottu fjallshhðum mun aldr- Amenkumann, sem ekki tilheyrol . * ’ J 1 verða monnum Frá Ferndale fóru þau hjón með mig suður til Bellingham, en þegar eg kom þangað fann eg út, að ibáturinn sem fer til Point Roberts, mundi ekki sigla fyr en klukkan ,sjö næsta morgun. Kom TT. ,, i eg þess vegna farangri mínum 1 fyry hja amenskum kunnmgja, ig hefi farið þrisvar sinnum yf- ir fjallið. Hér er vatnið 4 ánnij tært eins og í fjallalækjum á ís-j landi. Hér inni milli fjallanna! hefir silungurinn mörg vötn til aðl leika sér í og fossa til að sprejrtaj vatninu, svo skip geta siglt upp í það. Hér lágu í langri röð mörg timburskip, sem smíðuð ihöfðu verið á stríðstímunum, en Voru alls ekk i sjófær. Fljót- færni er undir öllum kringum- stæðum skaðleg, en má alls ekkl eiga sér stað þegar um skipa- smíði er að ræða. pá verður alt að hafa sinn gang og hvert verk að gjörast samvizkusamlega. En stríðsandinn gjörði þjóðirnar ólamaðar, þær gjörðu margt á þeim árum, sem betur hefði ver- ið að láta ógjört, og svo var um skipasmíði þeirra. Nú var farið með þessi skip út í ein- hverja fjðru, þar sem kveikt var ei „ . x.., , —- ----------- að gagni; því þessu folki og toluðum við lengl &ð kostnaðurinn á að ná í hann saman. Svo ritaði eg grein fyr- mundi eta allan ágóðan. ir Stjornuna og þegar eg lauk þvl j ^ hádegi var andrúmsloftið verki var isvertinginn buina að bua Ig.g k ddað af angan frá blóm_ um rumin, svo eg for að hatta og . , , . , , ,, .... 6!um, grænu grasi og skogmum. svaf vært alla nóttma. XT, , . _ — ,, , , Nu var veturmn hðmn og sum- Næsta morgun for eg mn í dag-i . ,. ,?u, , , T , arið komið, og þo var þetta 24. vagninn og Ihitti þar þyzkan prest, feit)r sem bauð mér að vera hjá sér, og í þeim til þess að geta fengið járn og koparboltana úr þeim, því það hið eina, sem hægt var að hagnýta sér. En nú megum vér Canadamenn ekki gjóta fyrirlitn- ingaraugum til bræðra vorra fyr- ir sunnan landamærin og segja í lestrarfélagsins j hjörtum vorum: “Um annað eins Þaðan skrapp! og, þett’a gjörum vér oss ekki fór svo út til þesis að finna nokkra íslendinga. Skrapp eg fyrst|var upp á hótelið Victor Houlse, sem Lárus Gríms.son stendur fyrir. Tók Lárus mér vel og spjölluðum við saman um tíma og sýndi hann ’mér bóíkaisafn áður en eg fór. sem eg þekti. Kom Ameríku-| —V °g Þessvegna urðuni .vér eg sv0 Upp í “Fair”búðina, þar seka.1’ Vér þurfum ekki annað samkvæmt gomlum timareikmngi aem Mr Qoodman er einn deildar- en reka minnið til manndráps- maðurinn líka og settist hjá okkur » , ,* . - ., , . ,._;að biða tvo manuði fyr en sum- ?^n,r.UI? V r 3 a a UT? an !ðlardagurinn fyrsti mundi renna upp á þýzxalandi, pemngagildi Mi8- Var yeður yndislegt allan daginn rikjanna o. s. frv. Hafði þyzki , , , ,,.* , ; . . - , i og komum ver um kveldið slysa- prestunnn fengið mikið af þyzk- , , TT „•- • ., , , , K laust til Vancouver-. Bjo vmur um, polskum og ruissneskum pen- _• ,, , . . Tr . . Z . . . . i mmn ut í Austur-Vancouver ogi mgum, Amertkumaðurmn hafði , *. . ' . f ' T , . ” langaði mig ekki til að fara alla | talsvert af þeim hka og spurði leið út þangað) 8VQ e fékk mérj hann mig .hvort eg væn miljóna- ,herbe • & A]mer ,h6tel mæringur. Eg sagðist hafa seð Nægt mor„un eg vakn j fyrsta aldmtré í bloma. svo mikið af lífi miljónamæring- að- __ _•__•?_ __ f____! 10. marz. Um suðurbæmn anna í New York, þegar Næsta á fótum til Point stjórinn. Hjá honum fékk eg svo I hornanna, sem smíðuð voru í Fort ýmsar upplýsingar ogvfór svo um William fyrir Frakkana. Skip- norður Bellingham. Lenti eg, in sigldu frá Fort William og ætl- um kveldið hjá Mr. Th. Johnson uðu til Frakklands, .en sukku áð- á Nevada stræti og fylgdi hann I ur en þau komust yfir Superior mér langt á leið ofan í bæ. Erjvatnið og tvær stórar skipshafnir Bellingham fremur snotur og druknuðu. lífleg borg. Sá eg þar ihin Var það unglingur var í þjónustu þeirra, að eg hefði tapað allri löngun til að verða miljónamæringur. En hann gaf mér seðil, sem hann sagðist vera viss um að ekki mundi granda mér. Þegar eg virti fyrir mér seðilinn, sá eg að það voru tvær ‘miljónir þýskra marka. Svo var eg þá orðinn miljónamæringur. En til þess að En önnur skip <Iágu þar í vatn- inu, sem eg hafði ekki séð í mörg ,— var rigning og iþegar eg fór j T"‘-*. , .“TTT* I ár* Voru það seglskipin fögru, eg sem'j ,lyftivélinni niður á fyrsta gólf, i +ha' ‘ eg kom auga ,á >au fór’eg að hugsa um þann tima, þegar eg eem kornungur æfintýramaður sigldi á braðskreiðasta seglskipi, *..,.. ... itækifæn til að ferðast. sagði piltunnn, sem vissi að eg ,___* _x , ,,, . , ... morgun var eg snemma kom að auistan og helt að eg hefði ,, * . ,. . ,, . ,* T. . *;og for svo með batnum aldrei séð Vancouver fyr: Það ! ', , T. * . , * .* , , ,i Roberts, Var veður fagurt og er auma veðnð í dag og varla1 . . . , . . , ,. ,____,. ,. , . , „ ... , _.iekki of margir farþegjar a batn- farandi ut fyrir dyr.” Kmkaði , . .... ,,, , * , , ... i um, svo þessi fjogra tima ferð hann kolh og setti upp spekings-: ,. .... *. , , , *, , ®_. yfir fjorðinn var reglulega svip ems og hann með því ætlaðij , .., segja mér: “Þetta er í fyrsta S em 1 við höfum að ■■ sinn, sem við höfum haft aðra eins rigning hér í Vancouver.” Eg svaraði með brosi, fór út og enginn fari að gjöra iManitoba- etjórninni aðvart og á mig verðij 7éWr~m7r~eÍtthvaðað borða 07þlr næst upp i CarterÆotton Build- lagðir þungir skattar fyrir sakir þessa mikla auðs, ætla eg að taka það fram, að þegar kom vestur á stönd gaf eg þennan seðil í burtu, svo nji er eg sami almúgamaðurinn og áður. í Saskatchewan og Alberta var aS þjast af 1 I L blæðandl og bðlg- I f 1 I fl lnnl ^y111 n 1 æ | | L LU Uppskurður önauð- synlegur. J>vl Dr. Chase’s Ointment hjAlpar þér strax. cent hylkið hjá lyfsölum eða frá Bdmanaon, Bates & Co., Lamited, Toronto. Reynsluskerfur sendur ð- kev»ia, ef nafn þessa biaða er tlltek H m i cent frimerk'-----*. ing, inn á skrifstofu vinar míns, par sem eg ritaði fáein bréf og fór svo út til að leita að Islend- ingum. Fann eg nokkra þrátt Þegar maður kemur yfir fjörð- sem lagði út frá Fulton bryggjun- um í New York í þá daga. Eg sá sjálfan mig uppi í reiðanum, þar sem eg var búinn að leysa efsta seglið og sat á krosstrjánum og beið til þess að sjá hvort alt væri inn upp undir tangann er hann í lagi meðan piltarnir voru að ekki ósvipaður mörgum strand- þenja seglið. Eg leit niður á lengjum á fslandi, en þegar frá j þilfarið. Efst uppi á káetu- sjónum dregur eru skógi vaxnar hæðir og snotuf heimili með fra’m brautunum. Hafa menn hér kúabú og fuglarækt. Hér veiða þeir á sumrin laxinn í stórum stíl fyrir það að þeir eru mjög dreifð-jog eru þar fleiri stór niðursuðu- ir. Var mér alstaðar vel tekiðj hús. Var eg tvo sólarhringa á eins og eg hefði verið kunningi! tanganum, gisti eg aðra nóttina þeirra í mörg ár. Sagðist egihjá Jóhanni G. Jóhannssyni og halda suður í Washingtonríkið, hina hjá Ingvari Goodman. Var en mundi staldra við í heimleið- inni og halda að minta kosti einn fyrirlestur. Frá Vancouver hélt eg svo eft- ir að hafa fengið leyfi til að fara suður yfir landamæria, til Bla- ine, þekti eg þar ensk hjón, en eg alstaðar velkominn og leið mér vel þar úti, þar eð tími vninn var takmarkaður varð eg að halda áfram. pó mundi eg hafa haft gamafl af að hafa dvalið þar dá- lítið Iengur. Á leiðinni inn til Bellingham hitti eg nngan vita- tröppunum stóð hinn hálfdrukni skipstjóri. Við stýrið var rosk- inn Svíi. Hin ihljómsterka rödd stýrmannsins heyrðist upp til mín frá þeim stað, sem haryi stóð og skipaði fyrir. Hingað og þangað um þilfarið voru hásetar af mörgu'm þjóðflokkum. Voru þeir í háum stígvélum, brúnum og bláum buxum, rauðum og dökk- bláum skyrtum, sem þeir höfðu skorið ermarnar af fyrir ofan oln- bogann til þess að geta unnið létaara í hitanum, á höfðum sin- um höfðu þeir víða hatta, og i slíðrum, sem festar voru við leður belti þeirra, voru hinir löngu beittu sjómannahnífar, sem stundum voru níotaðir til annars en að skera kaðla og segldúk, 1 mínu barnslega hjarta hugsaði eg um ihvað móðir mín mundi segja ef hún sæi mig í þesskonar félags- skap og efst uppi í reiðanum eins og lítinn fugl í háum trétoppi meðan hið tígulega skip klauf hinar æstn öldur með feykilegum hraða, svo að hvorki segl- né gufu- skip, sem stefndu í sö'mu áttina, gátu fylgt oss. En nú lágu seglskipin þar sem afturgöngur liðinna alda. pau framleiddu siglingamenn, sem eru sjaldgæfir nú á dögum. pá var æf- intýrablær yfir siglingalífinu, sem hin svörtu gufuskip, er blása I pípu þegar þau fara og koma, hafa svift það. Eg fór einmitt að hugsa um að nú voru einmitt tuttugu ár liðin síðan eg á stóru skipi, eftir mikið vos og marga erfiðleika, lenti ! Vera Cruz í Mexico og fétti, að Japanar og Rússar væru að berj- ast. En núna hafa Japanar og Bandaríkjamenn dregið sverð sin til hálfs úr sliðrum sínum og standa reiðubúnir til að sveifla þeim hvenær sem vera skal. Banaa- ríkin hafa ekki færri en fimtán þúsundiir hyggjuvitsmanna í þjón- ustu sinni til að uppihugsa dráps- vélar af versta tagi og eitraðar gastegundir. Eru þeir nú að leggja 'hermannabrautir meðfam ströndinni á ýmsum stöðum. Meðan eg sat i þessum hugleið- ingum kallaði strætisvagnastjór- inn: “Freemont Bridge”. Eg snéri mér að verkamanni, sem sat næst mér og spurði hvort við værum ekki komniri út í Ballard bráðum. Hann sagði mér að eg ætti drjúg- as spöl eftir áður en eg kæmi á minn ákvörðunarstað. Fór eg þá að skoða fólkið í vagninum og tók eg eftir að meiri parturinn af því var af Norðurlandakyni. Þegar vagninn nam staðar á horninu á 72nd. St. stökk eg út og eftir hálfrar mínútu gang drap eg á dyr hjá S. B. Sumarliðasyni. Kom hann sjálfur og opnaði fyrir mér og var mér tekið tveim hönd- um. Naut eg gestrisni þeirra hjóna meðan eg dvaldi í borginnl Seattle.* Þekti eg margt fólk í þeirri borg og var t.iminn þess vegna vel upptekinn með að finna og heirn- sækja það alt. Hélt eg einnig fáeinar samkomur á þeim tungu- máliím, sem mér eru jafntöm. ís- lenzka samko'man, sem eg hélt var svo vel sótt, að sumt varð að standa. Sýndi eg kringum 60 myndir af íslandi. það .virtist vera fjör og líf í öllu þar. Hver stórbyggingin á fætur annari skaut upp og íveru- hús voru alstaðar í smíðum. Með- fram höfninni var mikil uppskip- un og sögunarmyllurnar virtust allar vera önnum kafnar. Mörg fiskiskip bjuggu sig út til Alaska ferðar. Veður var hið bezta meðan eg dvaldi þar í borginni og hafði eg mikla ánægju af að skoða mig um. • Einn daginn lentu þar fjórar flugvélar, sem ætluðu sér að fljúga kringum hnöttinn. Englendingar sendu eina vél i aðra átt til þess að keppa'st við amerísku loftförin og reyna að komast á undan til þess að öðlast heiðurinn. Skrapp eg dag nokkurn suður til Tacoma til þess að heilsa upp á Niels Anderson, sem eg kyntist á íslandi. Dvaldi hann 16 ár á Fróni, en nú ihafði hann sest að fyrir utan Tacoma, þar sem hann hafði reist sér laglegt hús og bú- ið til fallegan garð. Fagran sunnudagsmorgun sigldi eg með skipinu frá Seattle til Vic- toria. Voru margir farþegjar á skipinu og stundirnar, sem eg ekki varði til að lesa og skrifa fór eg meðal farþegjanna, talaði við ýmsa menn og tók eg eftir þvi hvað það var margt kvenfólk, sem reykti vindlinga. Og ekki voru hinár ungu gleðidrósir einar um það. Eg sá mæður með litlu börnin kringum sig reykja eins ört og nokkur karlmaður. Þó að maður þekki ekki nema staf- ,rof heilsufræðinnar, getur hann sagt fyrirfram hvernig afkvæmi þes'skonar foreldra verði. Það, sem maðurinn sáir, mun hann og uppskera. Fólk, sem hefir vit á að fara vel með sig, getur haft góða heilsu á vesturströndinni. En víða sá eg þar eins og annar- staðar menn nærast fæðutegund- um sem vissair eru til að fóstra sjúkdóma í líkamanum. Pegar eg kom til Victoría fór eg undir eins með fólksflutnings- bifreið út til heilsuhælis (sanitar- ium),' sem er 18 milur út frá bænu'm, þekti eg yfirlækninn og ráðsmanninn, svo það var mér regluleg ánægja að koma út á þenna unaðsfagra stað, sem heit- ir “Rest Haven,” þar hafa marg- ar mannesikjur komið veikar Copenhagen Vér ábyrgj umst það að vera algjörlegi hreint, og það bezta tcbak heimi. c?p|'NHÁGEN'# • SNUFF ‘ Ljúffengt og endingar gott, af því það er búið til úr safa- miklu en milun tóbakslaufi. MUNNTOBAK bæði á sál og líkama og fengið heilsu aftúr. Um kveldið talaði eg til sjúklinganna og hjúkrunar- kvennanna. Kom einnig margt fólk úr nágrenninu, svo hinn rúm- góði salur var fullskipaður. Næsta morgun fór læknirinn með mig í bifreið sinni inn til Victoría aft- ur. Hafði eg tíma til að heim- sækja eitt íslenzkt hei'mili áður en skipið sigldi. Var það Thomp- son’s á Jackson stræti. Victoria er fagur auðmannabær, en að miklu leyti dauður. Sagt er að C. P. R. félagið hafi í hyggju að búa út stóra skemtistöð þar, til þess að þeir sem geta, geti farið þangað til að eyða tíma og fé í ö- hófi. skipinu yfir til Vancouver var ekki einungis margt af hvítu fólki, heldur og nógu mikið af Kínverjum til að mynda heila ný- lendu, og fáeinir Indverjar. Ef Bandaríkin og Canada skyldu opna dyrnar fyrir Austurálfu- mönnum mundu flóðgáttir Kína, JJapan og Indlands opnast og vér hvítu mennirnir gætum eins vel látið dót vort ofan í ferðakistu og farið aftur til hinna fornu landa, sem feður vorir ræktuðu. Á höfninni í Vancouver var krökt af gufuskipum, sem höfðu ko’mið til að taka ko’rnið frá Al- berta og Saskatchewan. Ætla þeir að reisa fleiri kornhlöðui (elevators) í Vancouver í sumar. Virtist mér þar vera talsvert að gjöra og mikil umferð. 1 þetta sinn gisti eg hjá Mr, og Mrs. Jó- sepssyni á 15. Ave, E. Hafði eg einnig tækifæri til að fara út í Suður-Vancouver og hitti eg þar meðal annars Stephan Thorson og konu hans, sem eg þekti frá Gimli. Hafði eg ánægjulega stu^di á heimili þeirra.— Eg hélt eina samkomu í Vancouver og þrátt fyrir 'mikla rigningu var kirkjan troðfull. Svo kvaddi eg 'hafið, sem eg einu sinni elskaði svo heitt og lagði af stað rakleitt til Calgary, þar sem eg staldraði við fáeina klukikutíma og Ihélt svo norðuir til Lacombe. Tvær mílur fyrir vestan þann bæ hafa Adventistar háskóla (iCollege). Hitti eg skólastjórann í Calgary áður en eg lagði af stað vestur og bað hann mig að fara ekki til Winni- peg fyr en eg væri búinn að heim- sækja hann. Staldraði eg við hjá honum í tvo daga og talaði fjórum sinnum til nemenda skól- ans. Fór eg þaðan með pósti til Bently, þar sem kunningi minn, séra Human, beið eftir mér. Var eg um nóttina hjá homim og um morguninn lét hann vinnumann sinn fara með mig yfir Sylvan Lake suður í SvíaJbygðina hjá Burnt Lake, þar sem mér voru útvegaðir góðir hestar til að ferðast um íslenzku bygðina hjá Markerville með. Eg hafðl mikla ánægju að koma í Iþá bygð og hittá þar marga menn, sem eg oft hafði lesið um í íslenzku blöð- un'um. Vair mér alstaðar vel tekið og geðjaðist sú bygð mér vel. Meðan' eg var þar notaðl eg tækifærið til að heimsækja skáldið, Stephan IG. Stephanson, sem íslendingar hafa rifist um eins lengi og eg hefi lesið íslenzka tungu og vafalaust löngu fyrir þann tíma. Vildi svo vel til að eg hitti hann einsamlan heima, svo við gátum skrafað saman í næði. Töluðum við um pólitík, bókmentir og trúarbrögð, og varð eg ekki lítið hissa við að heyra frá hans eigin vörum, að hann hefði góða þekkingu á kenn- ingum sjöunda dags Adventista. Eg forðaðist að tala um skáld- skap, því þó að eg á yngri árum væri skáld skólapiltanna, sem fengið var til að yrkja .bæði á ensku og norsku, þá Ihefi eg síðan eg var kallaður til að flytja fagn- aðarerindið, aldrei haft næði til að leggja rækt við ljóðagjörð og er iþesisvegna fyrir utarj, þá list. Eftir að 'hafa skoðað bókasafn hams og suma af þeim listagrip- um sem honum hafa verið gefnir af vinum hans, lagði eg af stað. Bauð 'hann mér að verá nóttina hjá isér, en eg ætlaði að tala* á enskri samkovmu norður í bygð- inni næsta dag (laugardag) svo eg gat ekki þegið iboð hans. Hann fylgdi mér fleiri mílur á leið og skildi ekki við mig fyr en Ijann var viss um að hafa komið mér á braut, þar sem mé var ómögulegt að villast. Meðan hestarnlr hlupu yfir hæðir og hóla, gegnum lautir og vatnspolla,, svo að vatn- ið fevkti okkur við og við, hvesti hann á norðvestan og gjörði él, en sól skein annað islagið. Kom mér þá til hugar að lífsleið okkar beggja hafi ekki verið ósvipuð þessari ferð.- þó að við værum á misjöfnu reki, hefðum mismun- andi atvinnu,, hugðmál og lífs- skoðanir, þá höfðum við báðir af frjálsum vilja oft og tíðum farið upp á hólana, þar sem heiftar- andinn hafði látið örva- drífuna dynja yfir Okkur ‘miskun- arlaust og þó skein skilningssól sumra manna gegnum hríðina; 04 öfan í láutirnar, þar sem aöfinslu- og sleggjudómsandinn hafði skemt sér að því að skvetta á okk- ur isköldu forugu vatni í ríkum mæli. En vorum við báðir jafn beinir eftir sem áður. Eftir að 'hafa talað við séra Pétur Hjál'mson, sem eg einnig heimsótti, var ákveðið að eg tal- aði á Markerville sunnudaginn eftir hádegi. Var það mér reglu- leg ánægja að tala til bygðar- manna á íslenzku. Um kveldið talaði eg aftur á ensku í skólahúsi sex milur norður af Markerville. - Næsta dag fór «g yfir ána og h'eimsótti þá, sem þar búa, og að því búnu 'hélt eg af stað til Ed- monton og þaðan til Battleford, Sask., þar se'm Adventistar hafa fyrirmyndar iskóla (Academy) Staldraði eg við þar á þriðja dag og talaði eg sjö sinnum til nem- endanna. Hitti eg þar eina Is- lenzka stúlku, sem Lilja iheitir og er dóttir Ingimundar Eiríkssonar Steinunnar í Foam Lake íbygðinnl Hélt eg þaðan til Saskatoon, þar sem eg stóð við í fimm kl. tíma, heimsótti • kunnítigja, ritaði * sex bréf og ejna grein fyrir Stjörn- una. Um kveldið fór eg með lestinni til Winnipeg, þar sem eg lenti næsta morgun eftir tveggja mánaða fjarveru. pað kveldið gat eg á skrifstof- unni, eftir að 'hitt fólkið var far- ið hei'm, þa'kkað guði mínum og frelsara fyrir að hafa varðveitt. mig og blessað á allri þessari fer5 og látið mig koma heilan á húfi heim aftur. Sendi eg Ihér með öllum, sem reyndu að greiða götu mína á þessari ferð, alúðar þakk- ir fyrir að hafa sýnt mér gest- risni, kurteisi, velvild og hjálp. Davíð Guðbrandsson. Köyaö KSumar-árstíðin hefst í km dag, fimtudag. Pant- anir y ðar þakksamlega meðteknar og afgreiddar fljótt. The Arctic Ice Co. Ltd. Simi A2321 KÆLISKÁPAR fyrir tilbúinn og eðlilegan ís, til sölu.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.