Lögberg - 31.07.1924, Page 5

Lögberg - 31.07.1924, Page 5
LötrlSERG, FIMYUDAGINN 31, JÚLÍ 1924. 6 nám við Jóns Bjarnasonar skóla næsta vetur, a8 láta mig vita um þaÖ sem allra fyrst. Fyrst og fremst er það jetíð betra, aÖ vita um það fyrir fram, hvaS aSsóknin muni verÖa mikil, en í þetta sinn er nauðsynin meiri en vanalega, vegna þess, aÖ undir aðsókninni getur það verið komið, hversu margir bekkir verða í skólanum í vetur. Sendið umsóknir á skrifstofu skólans, 652 Home St., Winnipeg. eSa að 493 lúpton St. Talsími: B-3923. Rúnólfur Marteinsson, skólastjóri. -------o------ Kristindómur og kirkja Frh. frá bls. 2 synlega aS vera í neinu félagi, og því síður þarf kirkjan á stuSningi guSspekifélagsins að halda, til þess aS slik starfsemi verði tekin upp og iðkuð meðal meðlima hennar. Það mun heldur ekki úr vegi, að skjóta hér inn einni athugasemd. Fræðsla er góð og nytsamleg í sjálfu sér, en hún getur orðiö tvi- eggjaS sverð. Hún þarf að vera sniðin eftir andlegum þroska þeirra, sem hennar njóta. Annars getur hún valdiS truflun og óreiðu í staS mentunar og sannleiksvissu. Þetta á ekki sízt við um heimspeki og trúaiibragðafræði. Vonandi hafa guðspekingar þetta jafnan hugfast í fræðslustarfi sínu. Enn frekar mun kirkjunni vera það ljóst, að hún er ekki í eSli sínu félag, sem fæst við rannsóknir í náttúruvísindum. Hitt er annað mál, aS henni ber aS fylgjast með andlegum framförum samtíðar sinnar og hagnýta sér niSurstöSu vísindanna, einkum allan fróðleik um sálarlíf manna, eins og drepið var á í kaflanum á uijdan (6.) og vikið verður að í næsta kafla. En kirkjan styðst þó við vísindi vorra tíma. Reynslan sýnir, aS náttúru- vísindin og önnur vísindi eru í góðum höndum, þar á meðal eru margir ágætir kirkjunnar menn, og þótt margt sé enn óskýrt, fer vís- indunum svo ört fram, að við það virSist mega una. ÞaS er þvi ekki ástæða fyrir kirkjuna, aS bæta viS sig hlutverki vísindarannsóknanna. En guðspekingar þykjast ef til vill búa yfir einhverjum fróðleik, og vilja ef til vill láta kirkjuna taka fræðikerfið, “hina minni guSspeki’’ upp í kenningu sina. Að alheim- urinn sé verk guðs, að frá guði, fyrir hann og til hans séu allir hlutir, það veit kirkjan og þarf sannarlega ekki aS fá fræSslu guS- spekiuga um það. Um hiS að- láanlega samræmi í heiminum, frá hinu stærsta til hins minsta, fræða vísindi vorra tíma, og hefi eg drepiS á það í 2. og 3. kafla. En þegar kemur til kenninga guð- spekinga um “lífsstigann”, um til- veru vora á lægra stigi og fram- hald lífsins í mörgum heimum eft- ir dauðann, þá verður kirkjunni að spyrja: Hvaðan kemur guðspek- inni þessi vizka? Er þaS opinber- un? Og ef svo er, frá hverjum? Kirkjan getur auSvitaö ekki tekið neina opinberun um eilífðarsann- indin gilda nema frá Kristi, ekki tekiS neinn fræðara gildan nema hann í þeim sökum. En ef að þess- ar kenningar eru vísindalegar, því eru þær þá ekki í vísindaritum ? GuSspekin á þá að ibjóða aðstoð sína, ekki kirkjunni, heldur vis- indunum hér í álfu þar er markað- ur fyrir hana og þar eru þeir, sem ættu að geta metiS gildi þeirrar markaðsvöru. Kirkja Krists get- ur áreiöanlega unniS með sannfær- ingu og krafti, þótt hún láti það liggja milli hluta, hvort steinarnir í götunni, kolin í ofninum, stáliS í hnífnum, vínandinn, tóbakseitrið, anilínliturinn, gúmmíið og egggja- hvitan séu forfeður okkar á mis- munandi stigi eða ekki, eSa hvort t. d. berklabakteríurnar, grasið, fiskarnir og alidýrin, sem viS et- um, séu albræður okkar eða ekki. Til þess að starfa aS mannúðar- málum, þarf kirkjan ekki að sam- einast guSspekifélagi, en samvinna meðlima "þeirra í því efni er auð- vitað góS. Til þess að hjálpa bág- stöddum meðbræSrum í samein- ingu, þurfa göfuglyndir menn ekki að bræða saman lífsskoðanir sinar. Af stefnu guðspekinnar veröur ekki séS, að kirkjan þurfi á guð- spekingafélaginu aS halda sér til eflingar. En þeir me'ÍSlimir fé- lagsins, sem eru sanntrúaðir kristn- ir menn ef um það getur veriS að ræöa, og áhugasamir, geta auð- vitað orðið kirkjunni stoö i starfi hennar. Því er ekki aS neita að kirkjan þarf stuðning áhugasamra, ötulla og duglegra þjóna, einmitt nú, og starfsemin fyrir guös ríki barf að eflast. Að þessu skal nú einmitt vikið í næsta (og síðasta) kafla. -----0----- Dánarf regnir f rá Dakota Kirstín Hermann. Þann 14. júní síðastl. andaðist aS heimili foreldra sinna í þorpinu Mountain í Norður Dakota, ung- lingsstúlkan Kirstín Herman, dótt- ir Péturs Htermann og konu hans Aðalbjargar SigurSardóttur Guð- mundssonar. Hún var tæpra 16 ára, er hún lézt, fædd 8. ágúst 1908. Var íhún elzta barn foreldra sinna, en sex yngri eiga þau eftir. Kirstín var mjög efnilegur ung- lingur, og var það því þung sorg- arraun ástmennum hennar, er það kom í ljós á síSastl. vetri, að hún var haldin af mjög hættulegum sjúkdómi. Þrátt fyrir allar lækn- ingatilraunir, leiddi hana til dauða. Lá hún rúmföst á þriSja mánuS, og leið oft mikið. — Jarðarförin fór fram þann 18. júní, og var af- ar fjölmenn. Talaði sá, er þetta ritar, við útförina bæSi á íslenzku og ensku. Ólína M. Anderson. Nýlátinnar er að geta Ólínu M. Anderson, konu Sigurðar Ander- sonar, að Hallson í Norður Dakota. Hún lézt þann 1. júlí að heimili sonar sins Vilhelms, sem þar er við verzlun, giftur IngiríSi Einarson. Höfðu þau SigurSur og Ólína ver- iö til iheimilis hjá þessum syni sín- um og tengdadóttur frá því þau á síðastliðnu ári komu til baka frá Blaine, Wash. Ólína var fædd 9. nóv. 1864. Foreldrar hennar voru þau hjónin Björn Jónsson og Sig- ríður Þorláksdóttir, er bæði dóu hér vestra. Bjuggu þau í Hallson bygS síðast og nefndu bæ sinn Sleitustaði, eftir bæ sínum heima í Skagafirði, er Sleitubjarnarstaðir kallaðist. — Ólína var tvígift. Var fyrri maður hennar Egill Gíslason. Sambúð þeirra var stutt. Þau eign- uSust svo syni, GuSmund og Sig- urbjörn. Er Guðmundur verzlun- armaöur í Elfros, Sask., en Sigur- björn er til heimilis í ríkinu Wyo- ming. Seinni manni sinum, Sig- urði Anderson, giftist Ólína 1888. Voru þau fyrst til heimilis í ísl. bygðinni í Pembina county, svo í Piney, Man. Fluttu þaðan til Hall- son bygðar, svo vestur aS Kyrra- hafi. Komu svo þaðan aftur, eins og áður er sagt. Stundaði Sigurð- urður ýmist bú, járnsmíði eSa verzl- un. Tólf börn eignuSust þau Sig- urður og Ólína. Af þeim lifa fjór- ir synir: Vilhelm, áöur nefndur; Egill, stundar skrifstofustarf í Chi- cago; Gústaf og Valdimar í Ever- ett, Wash. — Ólína var heilsuveil siðustu árin. Varð fyrir slagi, og fékk aldrei nema mjög tæpa heilsu upp frá því. Ólína var góShjörtuð og vönduð kona og naut almennra vinsælda. Hún var jarðsungin að Hallson þann 5. júlí Fjöldi vina og nágranna heiðruöu útför hennar með návist sinni. Séra Rögnvald- ur Pétursson og séra Kristinn K. Olafson töluðu báöir við útförina. ef heilsa og kraftar hefðu ekki þrotið. Útförin fór fram frá heim- ilinu og kirkju Péturssafnaöar þ. 20. maí og var fjölmenn. Jakob Jackson. Láðst hefir að geta um fráfall Jakobs Jackson, að Svold í Norð- ur Dakota. Hann lézt að heimili foreldra sinna, Sæmundar Jackson (Jóakimssonar) og konu hans Helgu, þ. 16. okt 1923. Hann var fæddur 18. júní 1883, og var snemma atorku og dugnaöar mað- ur, en heilsa hans bilaði um tví- tugt og hvíldi á honum þungur sjúkdómskross upp frá því. Þetta er þriðji fulltíöa sonurinn, sem þessi hjón missa á vfáum árum. Jarðarförin fór fram þan 20. okt. og var mjög almenn hluttekning í sorgarrevnslu þessarar fjölskyldu. . .K. K. O. ------o------- Dánarfregn, Þann 29. júní s.l. andaðist á heim- ili foreldra sinna, skamt frá Blaine, Wash., yngismaðurinn Daníel Ross Dalman, eftir all-langa legu. — Daníel sál. var sonur Ola Árnason- ar frá Hamri i Svarfaðardai í Eyjafjaröarsýslu og konu <hans Helgu, dóttur Skapta Hlelgasonar og Margrétar J’ Bjarnadóttur frá Litlu Tungu í Miðfiröi í Húna- vatnssýslu. Daníel var fæddur 2. janúar árið 1905 í Marietta, Wash. Hann var uppalinn með foreldrum sínum fyrst i Marietta, Wash., og síðan i Blaine. Hann var jarðsung- inn í Blaine þann 1. júlí af séra H. E. Johnson, að viðstöddu miklu fjölmenni. — Ættingjarnir þakka öllum þeim mörgu, sem sendu blóm eSa vottuðu þeim á einn eður ann- an hátt samúS og vináttu við þetta sorgar tilfelli. E. H. J. Erindi, flutt við jarðarför Daní- els Ross Dalmanns: Er kveða vindar kaldri raustu, og kvista blómin, sumar fæddu, gott áttu, því heimför hlaustu héðan áöur eu élin næddu. Þó karlmanns þrekiS þrái störfin, þrautin veldur sárum lúa, og undir síðstu sólarhvörfin sárt er elli viö aS búa. Þú þektir að eins vorið, vinur, það var þér líka gæfan mesta, því gleðin deyr i huga, er hrynur haust-fölt jarSar skrautið bezta. Þú fluttir burt í fööur skjólin, fagra, lengsta sumardaginn, áður en fauk í fornu skjólin og fólu skuggar gamla bæinn. H. E. J. Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla. Arður af samkomu, er ihaldin var af Grunnavatnssöfnuði (Mr. Phil- ip Joihnson Stony Hill P. 0. $25.00 Séra Páll Sigurðsson Garðar N. D< $5.00' Mr. og Mrs. Jóh. Jónsson. Vogar $3.00; Mr. og Mrs. Lárus E. Freeman Piney $7.00; Miss Eleó- nóra Julíus, Gimli $10.00. Með einlægu (þakklæti S. W. Melsted, gjaldkeri. Það er vangá ritstjóra Lögbergs að kenna að þessi listi kom ekki í síðasta blaði. inn og hr. O. Anderson frá Baldur og jóik það ekki lítið á skemtun- ina, því Iþeir eru báðir raddmenn miklir og smekkvísir söngmenn. Stór hópur þeirra, er fótavist höfðu sat alt í kring um söng- flokkinn á grasbalanum, en aðrir lágu í rúmum sínum á svölum sjúkrahússins. Veðrið var yndls- legt og gátu alHr því enn ibetur notið ske'mtunarinnar. Áður en skemtunin hyrjaði kom Dr. Stewart með drykkjarhorn það hið fagra er íslenskir sjúklingari höfðu gefið Ihonum og gjört hafði hagleiksmaðurinn nýlátni Stefán Eihfksson; þykir lækninum mjög vænt um hornið og lét hann það standa á hljóðfærinu á meðan að sungið var. Að söngnum loknum ávarpaði söngstjórinn sjúkling- ana nokkru'm orðum og Dr. Ste- wart þakkaði söngfólkinu komúna og skemtunina í nafni sjúkMng- anna og bað það koma aftur sem fyrst og sem oftast. -------o------- Heimsókn. Jóliannes Agúst Johnson. AS heimili Guðmundar Jónsson- ar í SvoldarbygS í Norður Dakota, andaSist þann 14. maí síðastl. son- ur hans, Jóhannes Ágúst Johnson, Guðmundur og kona hans Valgerð- ur Jónatansdóttir, eru frá Gafli i Svínadal í' Húnavatnss. Jóhannes sonur þeirra var fæddur 14. ágúst 1891. Ólst hann upp meS foreldr- um sínum, og var snemma hinn mannvænlegasti. En fyrir 15 til 16 árum síðan fór að bera á heilsubil- un, og var hann upp frá því meira og minna þjáður, þó ekki léti hann bugast, heldur héldi sig aS starfi, þegar hann gat. í nokkur ár var hann i félagi við Hannes bróður sinn viS akuryrkju verkfæraverzlun í Pine River, Man. Þaðan kom hann til föðurhúsa seint á síðastl. vetri. Upp frá því mátti heita, aS hann væri rúmfastur. Bar hann sjúk- dómsstríð sitt með hugrekki og þol- inmæöi. Ástvinir hans leituðu hon- um allrar þeirrar hjálpar, sem unt var. en það varS árangurslaust. En í föðurgarði fékk hann að heyja sitt sára stríS, og foreldrunum veittist sú hugfró að hafa hann hjá sér og annast um bann til hins síðasta. — Júlíus var gerfilegur maður í sjón. og drengur góSur. Hann var stak- ur reglumaður og líklegur til að verða dugandi maður í hvívetna, Söngskemtun í Ninette. Fimtudaginn 24. þ. m. fór söng- flökkur Gleniboro safnaðar til Ninette, til þess að skemta fólk- inu á IheiIsuhæHnu þar með söng. Söngfólkið fór í hifreiðum frá Glemboro seinni hluta daigs að vesturenda vatnsins, sem hælið er við, og naut þar um stund nátt- úrufegurðarinnar og veðuúbMð- unnar, og kom svo hópurinn kl. 6 að kvöldi að hælinu, þar sem því haði verið boðið til kvöldverðar af ihinum góðkunna fonstöðu- manni hælisins, Dr. Stewart. Að loknum kvöldverði fór söngskemt- unin fram á fögrum grasbala fyr- ir framan stónhýsi það er þeir dvelja í er veikastir eru. Söngnum stýrði hr. P. G. Magnus, og luku allir viðstaddir lofsorði á það, hve ágætlega flokknum hefði tekist. og ivoru þó sum lögin er sungin voru, allerfið viðfangs. Einnig sungu þeir einsöngva, isöngstjór- Konur Kvenfélags Árdalssafn- aðar frá Ártborg, Man. veittu Gamalmennaheimilinu Betel, Gimli Man. fjölmenna iheimsókn 1 júlí s. 1. Konur kvenfélags þessa gerðu og Gamalmennalheimilinu fjöl- menna iheimisókn í júlí mánuði f. á. í ibæði sinn veittu þær heimilis- fólkinu mikinn mannfagnað, með rausnarlegum veitingum. í hvort tveggja sinnið færðu þær Gamal- mennalhehnilinu mikla peninga- gjöf. Kvenfélag Fyrsta lút. safnað- arins í Winnipeg gerði Gamal- mennaheimilinu fjölmenna heim- sókn 9 júlí s. 1. Gerði það heim- ilisfólkinu mikinn mannfagnað með rausnarlegum veitingum og fögrum söng. Kvenfélag iþetta hefir um und- anfarin ár veitt Gamalmenna- heimilinu mikinn og góðan styrk. bæði með miklum peningagjöfu'm, og miklum gjöfum af ýmsum munum er lúta að húsbúnaði. Við heimókn sína 9. júlí færði félagið heimilinu að gjöf, vönduð gluggatjöld til nota í istofum heimilisins . Fyrir þessar heimis.óknir kvenfél. Árdalssafnaðar og Kvenfélags Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg, sem og fyrir gjafir þær, er féiög þesisi hafa gefið Gamalmenna heimilinu Betel vottaist hið allra besta þakklæti með ibestu óskum til gefendanna. Velvirðingar er beðið á því, að þakklætisviðurkenning iþessi Ihefir ekki birst fyr. 23. júlí 1924. Forstöðukonur Gamalmennaheim- il.isins Betel. --------0-------- Kjónabandslögin í Sask- atchewan. 16. þ. m. gengu í gildi breyting- ar hjónafoandslöggjöf Saskatdhew- anfylkis sem gjörðar voru á síð- asta þingi þess. Þýðingarmesta breytingin er ef til vill falin í því að þegar ann- aðhvört Ihjónaefnanna er á aldrin- um frá 18 til 21 árs þá nægir sam- kvæmt þessum nýju Ibreytingum, ef annað foreldrið (faðir eða móðir) veitir sa’mþykki sitt til ráðalhagsins. En ef annað hjóna- efnið er undir 18 ára aldri þá þarf samþykki beggja foreldra og verð- ur það loforð að vera skriflegt og er skylda þeirra manna, sem gift- ingaleyfisbréf gefa út, að ganga eftir því þegar um leyfisibréfið er beðið. Ef að hjónaefni, sem eru á aldrinum frá 18 til 21 ekki fá hið tiltekna leyfi föður eða móður, þá geta þau skotið máli til héraðs eða “King Bendh” dómara, sem hefir vald til þess að veita undan- þágu frá þessu leyfi ef honum svo sýnist. En þar isem aldur ihjóna- efnanna er undir 18 ár, þá ræður ákvæði foreldranna og engin gift- ing getur farið fram án þeirra leyfis. Þegar lýst er með hjónaefnum í kirkju, þarf ekkert leyfisbréf, en þá verður giftingin að fara fram innan tveggja mánaða frá sunnu- degi þeim, sem lýsingin fer fram í annað sinn. En er nýtt ákvæði sem hjóna- efni og aðistandendur þeirra ættu að athuga í tíma og það er að eng- in gifting 'má fara fram í Sask- atdhewanfylki eftir kl. 10 að kveldi til kl.. 6 að morgni, nema óhjá- kvæmilegar kringumstæður knýí og verða aðstandendur þ áað leiða rök að þeim kringuimstæðum frammi fyrir prestinum sem skal skera úr því hvort rökin eru nógu sterk til þess að gifting geti far- ið fravn. Verð á leyfisbréfi ihefir verið fært upp úr $3.0C‘ og upp í $5.00. Enn ihefir beyting verið gjörð i samibandi við leyfisbréfið; áður var það í gildi fyrir óákveðinn tíma. Nú verður að nota það inn- an þriggja mánaða, eða gifting sú! sem það ihljóðar upp á er ónýt. “eins og Þór í þungum móö.” En ráðleggja vil eg honum, að miða með meiri gætni, en hann hefir gert hingað til, annars er ihætt viö, aö Mjölnir sá muni geiga hjá mark- inu og lenda í Kyrrahafinu. Þorgils Asmundsson. iListi yfir samskot fyrir Jón Jónsson, sem fór til Winnipeg til uppskurðar við kralbbameini í vörinni 21. þ. m. Jón Sigfússon .......... •••• $1.00 N. Johnson ................ 1.00 1.00 . C.50 . 0.50 . l.OOi . 1.00 I 2.00 | | BAKIÐ YÐAR EIGIN § BRAUD I_____me8 I ROTAL Blótoeytið Björk. “Heimskrinla” hefir enn þá orð- ið þeirrar blessunar aðnjótandi, að fá til birtingar aðdáanlega ritgjörð til mín í nr. 44, frá mínum meðlíð- unrsama og góðhjartaða sveitunga F. Jónassyni. Hann veður að mér i vígamóði miklum, gengur reglu- legan berserksgang, svo að erfitt er að átta sig á hvert að veit, höfuð eða hali. Eg hafði ásett mér að svara ekki neinu þessu makalausa ritsmíði, af því, í fyrsta lagi, að það er ekki mitt meðfæri að eiga orða- stað við slíkan andans berserk, og í öðru lagi er mér það, sem hér er um að ræða, ekki svo mikilvægt, að deilandi sé um það í blöðunum, enda var það aldrei tilgangur minn. En það. eru nokkrar rangfærslur i þessu meistaraverki F. J., sem mér finst eg ekki geta gengið þegjandi fram hjá, eins og þær þó eiga skil- ið. En stuttorður skal eg vera, og einnig lofa því hátíðlega og leggja við drengskap minn, að sinna því engu framvegis, þó F. J. róti í Blót- bjarkarflaginu þangað til ekkert stendur upp úr nema hornin og halinn. F. J. er með öllu sínu stórkost- lega andans afli að reyna að berja það inn í lesendur “Hkr. ”, ð eg hafi svo mikla “djöflatrú”; telur vist að “lengi megi leita til að finna minn jafningja” í þeirri grein. Nvi vil eg í hjartans auðmýkt biðja les- endur “Hkr.” að taka greinar okk- ar beggja og bera þær saman, leggja síðan dóm á það, hjá hvorum okk- ar gætir meiri “djöflatrúar” sann- færingar. Fyrst, þegar hann sér þjóðsöguna í “Lögibergi”, verður honum “hverft við.”. Svo þegar grein mín kemur, verður hann svo hræddur að eg hafi lært einhverja töfrafræði í “undirheimum”, sem stónhætta muni stafa af, að hans annars yfirgripsmikli heili kemst á svo mikla ringulreið, að hann sér ekki margitrekað orð, sem skráð er með-skýru letri og skilur ekki einföldustu setningar á sínu eigin móðurmáli. Það þarf meira en lit- inn sannfæringarkraft til að verða fyrir slíkum ósköpum. Hann segir, að eg hafi ekki tek- iÖ það fram, að þetta væri þjóð- sögn. En sannleikurinn er, að eg nefndi það alstaðar þjóðsögu eða munnmælasögu, sem er nákvæmlega það sama. Hann mælist til, að eg tilgreini hvar það finnist í sögunni, að “bæir, borgir eða landspildur hafi sokkið án jarðclda eða annara sýnilegra orsaka-” Nú vil eg spýrja hann: Hvar stendur það i grein minni, eða hvenær veit hann til að eg 'hafi haldið því fram, að bæir eða landspildur hafi sokkið “án jarðelda eða annara sýnilegra or- , saka?” En hitt sagði eg, að slíkt | hefði skeð alveg fyrirvaralaust. ; Þetta hlýtur hver einasti lesandi “Lögbergs” að hafa séð, að undan- ; teknum F. J. F. J. virðist sárna það mjög, aö eg minntist þess, að hann hafi ver- ið barn í reifum, þegar eg fór af ís- landi. Það tekur meira en í meðal- lagi vitgrannan mann, að reiðast slíku, því eg hygg að flestir hafi verið barn í reifum og aldrei skammast sín fyrir. En hann kveðst mum “reiða hátt til höggs” Snælbjörn Einarsson ..... óskar EyjófsSon ........ Carl B'jörnsson ........ Ghristján Breckman .... —• G. Finnbogason ......... Sveinbjörn Kjartansson . Paul Reykdal .............. 1.00 Sigurjón Jónasson ......... 1.00 Jón Líndal ........... •— .... 1.00 Ónefndur ................. C'.25 Páll Jo'hnson ............. 0.50 Vigfús Guttormsson ........ 1.00 Mrs. Vilborg Guttotemsson .... 1.00 Thorvaldur Reykdal ........ 1.00 Aldis Magnússon ........... 1.00 Jón Guðmundsson ........... 1.00 Sveinbjörn Siguðsson ...... C.50Í Jón Ketilsson ............. 0.50 Ónefndur...... •—.......... 0.2ó H. Johnson ............— 0.25 Guðmundur Breckman ........ 1.00 Vigfús Jolhnson. Hornfjörð 2.00 Johann Breckman ........... 0.50 Árman Þórðarson ........... 0.25 Kristján Felsteð ...... •••■ 0.50 Sig. Júl. Jóhannesson ..... 1.0C Ohristján Backman ......... 1.00 Sveinn Guðmundsson ........ 1.00 D. J. Líndal .............. 1.00 Mr. M. G.......... .... .... 0.50 Mr*s. M. G................. 0.25 Jósep Líndal .............. 1.00 Alls ........ $28.25 Safnað af Dr. Sig. Júl. Jóhann- essyni og Sveinbirni Kjartans- syni Lundar, Man. ------0------- Sem staðisthef- ir reynsluna nú yfir 5o ár rýra fræði rétta þér— raddirnar frá dauðra gröfum. Ei drögumst lífs í dauðra sveit- um dularheima færðu ei sanninn- huldra dóma’ að hefja leit í hugarflækju rekur manninn. R. J. Daz’íðsson. -------o------ Smælki, ÆSKAN. Æskan ljóðar engan óð, né ást í blóðið kveður; hún hnikars sjóð á hendir glóð og hættuslóðir treður. Ei enn þá hefir æskan kát elda heimsins gegnum vaðið, ekki heldur bygt sér bát, en borg í skýjum marga hlaðið. R. J. Davíðsson. AÐVÖRUN. Hygst þú dauðra’ að heyra raust —hugans margt er öfugstreymi— tálfréttunum trúðu laust, túlkuðum frá öðrum heimi. Ýmsir dul þá ætla sér eilífðar að kynnast höfum— Til jóns Einarssonar. Kæra þökk fyrir leiðréttingu þína á föðurnafni séra Þorvaldar. Eg var í efa um, hvernig eg ætti að skrifa það. Mig minti, að hann hefði jafnan verið nefndur Bjarna- son, en á hinn bóginn mintist eg að hafa lesið ættartölustúf, þar sem faðir hans var nefndur Björn, en þorði ekki að slá því föstu. Þökk fyrir skýringuna. Þetta sem eg sagði um séra Þorvald, var lítið af því, sem hefði verið hægt að segja af betur kunnugum. Engin jær- sónuleg kynni hafði eg af honum, íeyrði hann eitt sinn messa og eitt sinn þjónusta deyjandi konu, og eg heyri það enn. Dómgreind mín var að vísu litilsigld, því eg var enn ekki fulltíða. Eg hefi aldrei heyrt talað jafn vel við dánarbeð. En samt mun hann aldrei hafa notið vel sinna miklu hæfileika á því sviði, sem hann var neyddur til að ihelga líf sitt. Eg segi neydd- ist—viðhef hans eigin orð—. Mér úgeðjaðist vel að hinni djarfmann- legu framkomu séra Þorvaldar. Jafnvel hálfvitkaðir unglingar gátu séð og fundið, að þarna var maður grímulaus. Það er stór kostur, Jón, og ekki mjög víða að finna. Eg vona, að þessi fáorðu stef mín hafi vakið endurminningar hjá fleirum en þér. R. J. Daviðsson. Svín sem Kafa verið á heimili þar sem “Foot og Mouth veiki hefir gert vart við sig eru drepin og grafin, Gripir skotnir og dysjaðir af því “Foot og Mouth“ veiki gerði vart við sig á heimilinu. Þessi mynd sýnir gripi skotna niður í skurðum af því þeir hafa á heimili þar sem “Foot og Mouth“ veiki gerði vart við sig ve rið

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.