Lögberg - 11.12.1924, Qupperneq 2
Bf*. 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
11. DESEMBER .1924.
Clarence Darrow.
Fyrir n-okkru síðan lásum vér
merkilega og allanga ritgerð eftli
Sir Oliver Lodge, þar sem hann
er að tala um glæpi og glæpamenn
en sérstaklega um líflát glæpa-
manna. Sir Oliver kemst að þeirri
niðurstððu, að líflátshegning sé
réttlætanleg frá sjónarmiði mann-
félagsins sem ógnunarafl til þess
að varna mönnum frá að fremja
glæpi innan þess og bendir á að
það sé ef til vill það eina, isem getl
skotið glæpamönnum skelk I
bringu og varnað þeim frá að
fremja ódáðaverk.
Nú hefir hinn nafkunni lög-
fræðingur Clarence Darrow tekið
í hinn strenginn og í samtali er
hann átti við S. J. Duncan Clark og
birt er í ritinu Success, fært fram
ástæður fyrir iþví, að dauðahegn-
ing eigi aldeilis ekki að eiga sér
stað.
Mr. Darrow benti á að lífláts-
hegning sé lögum samkvæm í ðl'l-
um ríkjum innan Bandaríkjanna,
að undanteknum Maine, Indiana,
Mássachusetts, New York, Nebr-
aska, Minnesota, N. Dak., Kansas,
Rhode Mands, Arizona og Wiscon-
sin og að í Miclhigan sé ekki leyfi-
legt að taka menn af lífi fyrlr
neinn glæp annan en landráð.
Aðferðin við aftöku glæpa-
raanna segir hann að sé henging
nema í Arkansas, Ohio, Pennsylvan
ia, Vermont, Virginía og Oklahoma
þar sem líflátsathöfnin sé fram-
kvæmd með rafmagni og Nevada
með svæfandi gasi. í Utah geta
glæpamenn, sem til lífláts hafa
verið dæmdir, kosið um hvort þesr
vilja heldur vera skotnir, eða
hengdir.
Hann frelsaði þá báða.
Þegar eg átti tal við hann var
hann nýbúinn að frelsa líf drengj-
anna tveggja í Chicago frá gálg-
anum og vitskertrahæli og það var
eg hata að sjá allar þrautir. Eg maður að vera háJfboginn. Sólin
haíta að sjá rottu í boga, eða flugu hækkaði á loftinu og mér fanst
fasta á flugnapappír.” ' I hún ætla að torenna bakið á mér.
Eg bað hann að segja mér eitt-; Eg hataði pöddurnar, sem virtust
hvað frá æskuárum sínum.
Mir. Darrow hagræddi sér á ný
vera feitar og sællegar. Þegar að
leið hádegi henti eg fötunni
alt sem. hann reyndi að gera._peiy í stólnum og mælti: “Maður kærir með pöddunum í og sagði skilið
voru báðir sekir og höfðu játað á
sig glæpinn, þeir voru búnir að
gangast við ódæðisverkinu í rétt-
inum. Þeir voru búnir að gefa ský-
laust til kynna að um lagalega
vitskerðing gæti ekfci verið að
ræða. Þeir höðu kosið að mál sitt
yrði rannsakað af dómara, en ekkl
af kviðdómi og alt þetta voru ráð
lögmanns þeirra Clarence Darrow.
Það var hann, maðurinn, sem
setti sér það takmark að frelsa þá
frá vitskertrahælinu og gálgan-
um. ódæðisverkið sem þeir höfðu
unnið var svo toörmulegt að allan
hinn siðaða heim hrylti við þvl.
Eftir því sem á glæpi er vanalega
litið þá átti það sér ekki sinn líka
sem ástæðu og meiningarllaust
hermdarverk. Þeir höfðu numið
nágrannadreng sinn í tourtu, sett
hann á milli sín í bifreið og drepið
hann með meitli og troðið síðan
líkama hans inn í þröngan vatns-
farveg. Rituðu síðan föður drengs-
in« og kröfðust $10,000 lausnar-
gjalds.
sig ekki um að vera að tala mikið við slíka vinnu og ásetti mér að
um sig sjálfan. Eg á föður mínum , verða málaflutningsmaður.” Rétt
mikið að þakka. Hann ætlaði sér að á eftir hringdi síminn. Hann svar-
verða prestur, en hann átti svo
erfitt með að hafna sig í trúmál-
um, og eg efast um að hann hafi
nokkurn tíma fundið það sem hann
gat aðhyllst, eða numið staðar við.
Hann var bókhneigður maður og
sílesandi, eða þá að skrifa eitthvað
þegar hann hafði frísitund frá hln-
um daglegu störfum sínum. Hann
vildi endilega að eg gengi menta-
veginn. “John Stewart Miill fór að
lesa/grísku þegar hann var þriggja
ára gamall,” var hann vanur að
segja við mig þegar hann var að
kalla á mig frá leikjum mínum til
þess að læra og sagði eg honum að
j hann gæti ekki ætlast til þess að
eg væri eins bráðþroska og John
Stewart Mill var.
Faðir minn var alt af að hugsa
um hvernig að hann gæti orðið
öðrum að liði. Móðir mín vissi eg
að muni hafa verið honum lík, en
j hún dó, þegar eg var mjög ungur
Þeir gerðu þetta ekki sökum þess | og mynd hennar er <*ki eins skýr
að þeir þyrftu á peningum að |. huga mér mynd fðður míns.
Foreldrar mínir tilheyrðu ekki
halda. Foreldrar þeirra beggja
voru stórauðug. Þeir höfðu eytt fé
í hugsunarleysi í allskonar skemt-
anir og'þeir gátu fengið meiri
neinum söfnuði, en við systkinin
vorum alt af send til kirkju á
aði og eg heyrði hann segja: "Eg
stílaði sextíu og sjö toréf í gær.”
Það gat svo sem ekki kallast
vinna að stíla 67 toréf — að und-
irlbúa mál undir rétt er ekki vinna
—í að tala samfleytt í þrjá daga í
réttarsal og leggja í það alt sitt afl
eins og hann gerði síðast nú í
Ohicago í máli þeirra Leopolds og
Loeto, það er svo sem ekki vinna
eftir því sem Mr. Darrow lítur á.
Hann álítur ekkert vinnu nema
SigríðurJ.Samúelsdóttir
Bjarnason.
Fædd. 14. ág. 1848.
Dáin 16. des. 1923.
Og hva8 er engill úr Paradls
hjá góSri og göfugri mó8ur?
M. J.
VerÖugt er, að þessi fögru orÖ
skáldsins séu skráð uppi yfir fáein-
um minningarorðum um Sigríði
sál. Bjarnason. Því þó nokkuð sé
nú liðið frá andláti hennar og dreg-
ist hafi að minnast hennar alt að
þessu, þá eiga þessi minningarorð
líkamllegt erfiði. Næst spurði eg að enduróma eitthvað af því, sem
toann að hversvegna að hann væri
sVo eindregið á móti aftöku glæpa-
manna.
Svarið við þeirri spurningu felst
í skilning mínum á þvi máli mælti
Mr. Darrow. Máské þú vitir að eg
hefi skrifað toók sem heitir “Glæp-
ir.orsök þeirra og meðferð,” eg
held að flestir sálarfræðingar,
mannfræðingar og þeir, sem hafa
gert glæpatilhneiginguna að sér-
fræði sé mér samdóma í því, er eg
segi í þeirri-toók.
Réttvísin fer vilt. vegar, sökum
í brjóstum barnanna hennar bærist,
í hvert sinn og þau staðnæmast í
anda hjá “góðri og göfugri móður”,
að henni látinni. ,
Dauðastundin mun vera einkenni-
lega innihaldsrík og dularfull. Mun
það reynsla þess, sem er að skilja
við. Um það bera og djúpar til-
finningar þeirra vott, sem eru að
sjá sínum á bak; ekki sízt, er sá,
sem er að skilja við, er hin “góða
og göfuga móðir.”
Þessi innihaldsríka og dularfulla
stund rann upp, í lífi Sigríðar sál.
Bjarnason, sunnudaginn 16. desem-
þess að hinn lagalegi skílningur ber r923- ,Þ"nn daS var hún fdd
,, , , , . a heimui dottur smnar, Mrs. Jack-
okkaraglæpumogorsðkumþeirra!son) . Grand Forks> N Dak ;J sem
, , , , . , , j hverjum sunnudagsmorgni tog á' er lítið viturlegri, en skiilningur | 'r~ í heimsækia ntr æHaði
pemnga með þvi aðeins að biðja j sunnuda?ssitóla. Manstu eftir ■ • • ’ - - hun var aS he.msækja, og ætlað.
um þá þegar þeir þurftu á þeim að ]ðngu |bænunum? Ekkert veit eg
a a' j hvernig eg fór að lifa í gegnum
manna þeirra er læknar voru nefnd ag dvelja hjá um jólin. Þenrtan dag
verður hún þar bráðkvödd. Þann
sama dag setti öll toömin hennar
hljóð.—
ir og þóttust vera að toæta mönn-
um heilsu sína með fjölkyngi og
Mannfjöldirui hrópaði, hengið þá. | þær. * Trúarsiðirnir voru mjög göldrum, var á sjúkdómum.
, „ , , ,. . ^trangir í kirkjunni, sem við fór- Við verðum fyrst að viðurkenna
Ekxi voru þeir toeldur óupplyst.r. um . og okkur þótti ekkert { sunnu. að orsakir liggja til glæpaverk„
vert a moti, þeir voru a urða dagana varjð( af því að við gátum anna — orsakir, sem glæpamað-
Það eru fjörutíu og eitt ríki þar lærdomsmenn hvor í sinum skóla ekki ]eikið okkur | urinn ber ekki ábyrgð á _ áður en
sem Clarence Darrow getur feng- og útskrifuðúst með ágætasta vitn- Fað okkar ]a oft húslestra ; nokkur von er til þess að meðferð nieð börninsín öll í knng um s.g.
,S tekiteri á ,« hafa ihrif í ! .starS,. V,n,r þe.rra »ir knnn.ng,-. lhan„ þi le8tra eftlr j * glæpa„ö„„„m geti „rSiS réttlát. IS,?" T „f fönur ei„°s M to’r
k„ma >v, t,I l«,ðar ,S ar M. a >. sem kent Annar „e.rra þ. Theodo„ pnrker e5? j Ættern,,_ og „mhv.rfiS ekapar ^Mr
James Martineau «g sátum við þá
Þegar hennar er minst, rennur
fyrst upp myndin af henni sjálfri,
eins og hún birtist á heimilinu sínu
í Garðarbygð i N. Dak.—ekkjan,
dauðadömar séu afnumdir.
var fuglafræðingur,
. . öll í kringum toorðið í toorðstof-
Þeirr. unni. Mér þótti aldrei neitt varið I
og
“VIð höfum ásett okkur að hefja hafði á sér eftirtekt á meðal toinna
sókn okkar í niinois. I þvl ríki er Þektustu fræðimanna í
félay og hefir verið um nokkurn greim Frá vanalegu sjónarmiði, þá j en ræður Parkers
tíma ,sem hefir toarist á móti Hf. | var ekk. nokkur h utur t.I sem gef-; ^ kærleiksríka viðkvæmni Mart_
latsdömi, þó það Ihafi ekki látið lð gat astæðu td :>essa odæðrs-1 ineau höfðu áhrif á mig
mikið á sér bera upp á síðkastið. verks ne beldur neitt sem gat af- «TrQ^m
. v • , . sakað bað Hefir þu lesið soguna “Farm-
Við ætlum að ,reyna að vekja það s<iKao Pao- . „„ *. ,____
, , , K 1 . . „ . . „ , íngton eftir mig? spurði hann
af dvala og við erum samfærðlr Þeir myrtu Rolbert litla Franks n^gf
um að hægt er að fá lögsamþykt >ð eins til þess að kynnast tilfinn- næí(st. „ . ,, . - .
i ríki»þinginu í HTinois sem bannar ingum þeim ,sem slíkur verknaður ’.. . . , , p,
I íflátsdóm innan ríkrsins. 1 hefir i för með sér fthe thrill of ly",níf awBjalfu"!L.þer?
1 ... , , , , , . ‘Allnakvæm, svaraði nann, en
Svo vonast eg eftir að geta flutt *> >að var >að sem beir s^lflr!hvað sem um það er, þá hefi eg
mál þetta í öðrum ríkjum og eftir so^ou-
að sókn sú er hafin, býðst að sjálf-1 Almenningsálitið var þeim al-
sögðu nóg af tækifærum til þess gjörlega mótsnúið, og xrafðist
að skýra málið fyrir almenningi, | þ°ss að þeir tækju út fulla toegn-
sem eg ætla mér að nota éftir, i"gu fyrir glæpinn.
mætti og gera mitt til þess að koma “Hengið fþá!” hrópaði múgurinn
fólki ti!l þess að skilja að þörf sé °g margir af málsmetandi og á-
á mannúðlegri meðferð á glæpa- hrifa mestu mönnum þjóðarinnar
mönnum og heilbrigðari skilningi tóku undir með honum.
á ástandi og afstöðu þeirra.”
Clarence Darrow — segir Dun-
can — Clark er einn af mikiltoæf-
ustu mönnum, sem nú eru uppl.
“Eg kom inn á skrifstofu hans dag að «->öra hað að aðal lífsstarfl
einn í Chicago, var hann önnum!mínu að 'ver-ia glæpamenn,” sagði
Þeir leituðu mig uppi.
“Eg ætlaði mér aldrei (að verða
lögmaður glæpamanna né heldur
þar lýst föður mínum.”
Eg mintist þess þá hve fögur
myndin er sem hann dregur Iþar
upp af föður sínum og sem sýnir
manni svö vel hvað toýr í djúpi
sá'lar þessa manns og sem oft
kemur fram í göfugverkum og veg-
lyndi gagnvart samtíðarmönnum
sínum. Það skyldi gleðja mig, ef
eg nú í dag gæti trúað því að einn
einasti af þeim sem hann bar fyrir
torjóstinu og vaJkti yfir með svo
mikilli nákvæmni og alúð, hafi
nokkurn tíma gefið mönnum jafn
óeigingjarna þjónustu og þessi ð-
brotni toreinhjartaði maður.”
Clarence Darrow var fæddur í
bænum Kinsman í Ohio fyrir sex-
tíu og sjö árum síðan. Hann fékk
leyfi til þess að reka lögfræðis-
kafinn — svo mjög, að hann veitti Mr- Darrow. “Eg hefi samt ávalt
sér ekki tóm til miðdagsverðar, iverið a Iþeirra sem þurftu að
samt gaf hann sér tíma til viðtals ; vería «ig- E? held að Það hafl vor-
við mig með fúsu geði og án mögl- íið blöðin, sem komu mér út í þetta.
unar eins og ekkert væri um að Þau básúnuðu framkomu mína I
vera fyrir toonum þó fjöldi vanda-1 eambandi við sakamál, sem eg störf þegar að hann yar átján ára
mala biði úrskurðar toans og bið- jvarðl og aður en e& V1SS1 af var
rúmið fyirir framan skrifstofu nafn mitt orðið alkunnugt í sam-
hans væri fult af fólki, «em beið;handi við vfrn | gJæpamálum og ^‘^7^
eftir að ná tali af honum. gat eg ekki hja þvi komist. Vom1
Clarence Darrow er mikill vexti mín 1 máli Eugene Débs fékk
- stór líkamlega og andlega. ímikl® utbreiðslu ug eftir >að leIt-
Drættirnir í andlitinu á honum uðu.Peir sem illa vor° staddir mig
toera vott um andlega áreynslu, en Uph''
þeirtoera líka vott um tilfinninga-' Eg heyrt að Clarence
næma sál og eru fljótir að breyt-i Darr0W ,hefðl °ft tekið að sér að
ast, þegar hann brosir út af við- ■ ^erja ma manna an hess að fá
tourðum, sem körna fram í huga i b°rgUn fynr’ SV° eg spurði hann
Sians, sem fyrir höfðu komið í
hinni löngu starfstíð hans. í hreif- Ser
að því. Hann torosti og hagræddi
makindalega í stólnum og
og hefir Ihann síðan flutt, eða var-
ið mörg stórmáli Eg reyndi til þess
um
sum af þeim málum en hann eyddi
því öllu. Það er mjög erfitt að fá
Darrow til þess að tala um sln
eigin afreksverk. Einu sinni þegar
eg mintist á eitthvert af meirl
háttar málum þeim, sem hann hef- i
manninn. Hann fæðist í heiminn barnanna hennar sjálfra. Þar verð-
með eðlistovötum er toann tekur í ur myndin fegurst og sönnust—
arf, tilhneigingum og ástríðum. j sem móðurmynd.
Úr þeirri arfleifð verður toann j Þarna heima lifSi hún dagana
að gera sér það toesta sem hann sína, hvern af öSrum, viS þá hugs-
getur. / j un og umsýslan: aS annast heimil-
Umhverfið, sem toann elst upp ! ið sitt reynast börnunum sínum
v. -u x ' 1. 'i. a goS moSir. Þetta forst henm og
hefir ahrif a hann og motstoðu- &
___ ® . vel ur hendi.
afhð gegn ahnfum verður hvorkl TT, , , ...
f . , , , Hun var hæglat 1 allri umgengm,
me,ra ne minna- en hað sem honum staSföst og trygg í lund, og einlæg-
er meðfætt. I ur vinur vina sinna. Hús hennar
öll hegðun er takmörkuð með var æfinlega opiS hverjum, sem að
þessu tvennu — arfteknum eigin- j garSi bar; og gestrisnin lét henni
leikum og af áhrifum þeim, sem vel. Fátækum var hún jafnan góS,
umhverfi mannsins hefir á þá arf- ’ og hafSi unun af aS hjálpa þeim,
teknu eiginleika. jsem bágt áttu. Hún annaðist verk
Eg nota orðið umhverfi í toinnl,sin af elÍu °S snild, enda var hún
víðtækustu merkingu þess orðs _ heilsugóS og vel verki farin. Eink-
t * 4.X1 j 11 j. . um bar hun fynr brjostinu upp-
það er taknmynd allra utan að jj. bamanna yjnna JQg framJtfö
komandi ahnfa. I þeirra. Yfir því vakti hún, um þaS
Glæpur er ekkert annað en ein ^ bað hún, fyrir það vildi hún alt á
tolið á hegðun manna, sem á eins sig leggja. Hún var og bókhneigS
mikið rót sína að rekja kona og trúhneigð. HafSi hún æf-
til áhrifa umhverfisins og 1 inlega fyrir siS, aS fara meS hús-
arftekinna eiginlegleika, eins lestra á heimili sínu, og hafa sálma1-
og nokkurra annara abburða Hfc-! ??ng um hönd. Og iiofekrum augna-
. „ „„ * , . ... í blikum aSur en hun varS braSkvodd
. g a a ,^ra 11 ! baS hún aS spila fyrir sig “Rock of
glæpa se monnutn meðfædd, eða að, Ages»_“BjargiS alda”. í því skjóli
sérstakir menn séu fæddir glæpa- lifðj bunj og } þv} skjóli dó hún. —
menn, heldur að ef menn eru fædd 1
ir með veiklaðar sálir veiklað um stund viS myndina af henni
jafnvægi svo áhrif þeirra á tilfinn- aðallega móSurmyndina, hvarflar
ingalífið verða sljóf og eru settir í hann, í endurminningum sínum, um
viss umhverfi þá er ekki ólíklegt genginn æfiferil. En sökum ókunn-
ir unnið, sagði hann: “Einu sinni |
að glæpur verði afleiðingin af því
samtoandi.
Breytni manna stjórnast aðal-
lega af eðlistilvísan og af tilfinn-
ingum. Það eru aðal hreifiöflin í
lífi mannanna. Þau hugsa ekki,
heldur framkvæma og það fljótt
þegar þau verða fyrir áhrifum.
Það toesta sem við getum gjört,
kom fréttaritari inn til mín. Þá
verið
að
íntrnm • , ) svaraði i Hvað a maður að gjöra i ■* ' , . . , , , , uun,u yav u, iu>iu„,,1
íngum er nann seinn og fremur;, ... . ið 1 samkeppninm og hann var að • , - ,
iflitnnaio™, „_ - • , . þegar menn, sem ekki eiga cent, i. ... KT , , , ; ínu, sem eykur a það sem omann
Kiunnalegur sem er 1 einkenmlegri I * . ,, * 6 . ’ hafa tal af helstu borgurunum, + . ,, . . , ..
mótsetning við leiftur anda hans 1 ða °lga nokkurn að sem getur ’ • • 1 uðleKt er 0« æsir ha eiginleika m
°g það hve fljótur hann er að’ hjálpað þeim’ k°ma W manns og
svara andstæðingum sínum þegarlblðja. mann að sjá Um að >°ir fáí bankastj
með þarf. Hárið, sem farið er aðað nj?taverndar beirr,ar’ sem lðg‘ setum.
grána fellur hirðuleysislega nið-'in heimila ^eim • Mikið af þeim
var
Iblaði
um manna, sem ofan á höfðu orð-
er að leitast við að gróðursetja
hjá mönnum venjur og siði, sem
, . f6gja. .. ljgeta haldið tilhneigingum og til-
ans^__fgri„^ isof’ finningum í skefjum þegar á reyn-
I ir eða taka í toúrtu það úr umihverf-
... , úðlegt er 0g æsir þá eiginleika og
verslunarprinsum, eins og menn j þær tilfinningar sem mótstríðandi
eru farmr að nefna þá menn,
ugleika verða hér fá orð að nægja.
Sigríður sál. Bjarnason var fædd í
Saurbæjarhreppi í Dalasýslu á ís-
landi 14. ág. 1848; hét hún fullu
nafni Sigríður Jóhanna. Hún var
dóttir Samúels Eiríkssonar og Guð-
laugar Brandsdóttur, er bjuggu í
Saurbæjarhreppnum, en fluttust
síðar til Ameríku, og eru bæði dá-
in og grafin að Gardar, N. Dak
Börn þeirra voru 11 að tölu. 5 dóu
í æsku, en 6 hafa lifað til elliára,
og hafa öll átt heima í Garðarbygð
Af þeim eru 3 enn á lífi, og heima
hér í bygðinni. Þau eru: Kristján
Samúelsson, Albert Samúelsson og
Guðrún, ekkja Kristmundar Guð-
mundssonar. Sigríðúr sál. ólst upp
hjá foreldrum sínum, og var í for-
eldrahúsum til þrítugs. 1878 gift-
ist hún og gekk að eiga Bjarna
Bjarnason, frá Þórustöðum í Éitru.
Fimm fyrstu hjúskaparárin bjuggu
þau á Þórustöðum. En því næst
fluttu þau til Ameríku 1883, og
settust að í Garðarbygð. Bjuggu
þau hér allan sinn búskap, unz
Bjarna sál. misti við, um aldamót-
in. Hér búnaðist þeim vel.
Þeim varð 7 barna auðið. Eitt dó
í æsku, en sex eru á lífi. Þau eru:
1. Kristín, kona Skarphéðins • Sny-
dal. 2. Brandur Bjarnason. 3. Guð-
laug Bjarnason. 4. Margrét, kona
Jóns Hjörtssonar. 5. Albert Bjarna-
son. Öll eiga systkini þessi heima
hér í Garðarbygö. Og 6. Kristjana
Anna, kona ' Guðjóns Jackson í
Grand Forks.
Auk þess tók Sigríður sál. dótt-
urson! sinn, Sigurð Snydal, til fóst-
urs á 1. ári, ,um aldamótin, og ól
hann upp.
Æfiferillinn var nú orðinn lang-
ur, 75 ár beggja megin hafsins, og
hefir vafalaust legið un* marga sól-
skinsbletti/ en einnig um örbirgð,
og annríki og erfiðleika, eins og
æfiferill flestra. Víst er um það,
að um aldamótin, er hún misti
manninn, og bÖrnin sum voru enn
i æsku, hefir Sigríður sál. vitað
hvað hún hafði um að hugsa, og
hvað hún mátti annast. En börnin
hennar finna það toezt, hvernig
henni hefir lánast það. Um það
ber erindi þetta vott, sem til varð
er hún var að kveðja og fara að
heiman, til að vera hjá dóttur sinni
í Grand Forks um jólin:
“Eg veit þann gimstein gafstu
mér í arf,
að gjalda ei neins, en alt af fá
að njóta.
Eg skil hvers virði vel er unnið
starf;
eg veit að launin síðar muntu
hljóta.
Sú hugsun finst mér sáran sökn-
uð geyma,
að sjá þig ekki nú um jólin
heima.”
Samt sást hún um jólin heima, en
sem liðið lík. Hún var jarðsungin
að Garðar 21. des. 1923, af séra K.
K. Olafssyni á Mountain, í fjar-
veru hins þjónandi prests, að fjöl-
menni viðstöddu.—
Eg tek eftir, að í erindi eru þessi
orð; *“Eg veit að launin síðar
muntu hljóta.” 9
Þegar hugurinn hefir staðnæmst
hjá móðurmynd, og hvarflað til
baka um gengna æfileið, þá mun
flestum—flestum börnunum í það
minsta — veitast það erfitt að skilja
við hana móður sína i gröfinni.
Hugurinn heldur áfram; hann lyft-
ir sér á vængjum vonarinnar —
upprisuvonarinnar— inn til lítt
kunnra landa — landa, sem þó má
koma auga á með þeirri andans
sjón, sem skerpt er orðin og skýrð
við bjarmann af anda Jesú Krists.
Þar skilja börnin við móður sína
í faðmi Guðs, með bljúgum þökk-
En er hugurinn hefir staðnæmst um- Þar eiSa l)au 1 va*ndum að fá
að sja hana enn um jolin heima.
Þannig fer þá sjón, minning og
Börnin sjá hana móður sína hafa
verið að vefa sér skínandi skrúða,
til að ganga í fram fyrir hásæti
skaparans.
Og er hún er horfin, er ómurinn
eftir í sálum þeirra:
“Og hvað er engill í Paradís,
hjá góðri og göfugri móður.”
Páll Sigurðsson.
von til þess að leiða í ljós mynd af
“góðri og göfugri móður.”
Þg,ð má draga upp margskonar
myndir af hverjum sem er, sem
allar geta verið sannar. Sumar
verða séðar með augum líkamans.
En aðrar ekki til fulls nema með
augum andans. j
Það er líkt og með þá, sem fara
út til þess að líta á fossinn. Sum-
ir sjá þar ekkert nema vatnið og
hugsa ekkí um annað en efni þau,
sem það er samsett af. En aðrir
sjá einnig, í úðanum glitrandi í sól-
arbjarma, engil Guðs vera að vefa
sér skrúða, til að ganga í fram fyr-
ir hásæti skaparans.
Ingveldur Samúelsdóttir
Johnson.
Það er liðið á annað ár, síðan
þessi heiðurskona lézt, og skal henn-
ar nú getið með nokkrum orðum.
Engin ummæli geta að vísu bætt
við þá fögru andurminningu, sem
geymist í hjörtum allra, er hana
þektu, en orðin eiga þó að tákna
þá viðurkenningu og virðingu, sem
hún ávann sér í svo ríkum mæli í
lífinu.
Ingveldur: Samúelsdóttir var ekkja
Odds heit. Jónssonar frá Bræðra-
brekku. Bjuggu þau hjón í Garð-
arbygð í Norður Dakota frá því þau
komu til Amer,ku 1884, og þar til
Oddur lézt 1914. Heimili þeirra
var sönn fyrirmynd, og voru þau
hjón samhent i því, að gera það
þannig úr garði, að allir, er þar
komu, fundu til að þar var gott að
vera. Þar var samlyndi kærleik-
ans, góðvilji í garð allra manna,
hjálpsemi við alla þurfandi, og það
ffirlætisleysi, sem gleymir sjálfu
sér í umhyggju fyrir öðrum. Eng-
in furða því, að minning slíks heim-
ilis lifir, og þeirra hjónanna, sem
mótuðu anda þess.
Ingveldur var fædd að Hvoli i
Saurbæ j arhrepp í Dalasýslu 10.
sept. 1845. poreldrar hennar voru
þau hjónin Samúel Eiríksson og
Guðlaug Brandsdóttir, er bæði dóu
á heimili Odds og Ingveldar í Garð-
arbygð. Guðlaug var hálfsystir
Jóns Brandssonar, föður dr. Brand-
sonar og þeirra systkina. Þann 8.
júlí 1870 giftist Ingveldur Oddi
Jónssyni og bjuggu þau á föðurleifð
hans þar til þau fluttust til Ame-
ríku. Þeim varð fjögra barna
auðið. Tveir drengir dóu korn-
ungir, annar á Islandi, en hinn hér
vestra. Tveir synir komust til full-
orðinsára, Jón og Samúel. Jón dó
1908, og býr Þorbjörg ekkja hans
með börnum sínum í Garðarbygð.
Samúel býr á föðurleifð sinni.
Hann er kvæntur Sigríði dóttur
Gríms og Guðrúnar Scheving þar
í sveit. Systurson Odds heit. ólu
þau hjónin einnig upp og gengu i
foreldra stað. Er það Jón Hjörts-
son, er býr i Garðarbygð, kvæntur
Margréti Bjarnason, systurdóttur
Ingveldar heit. Hjá þeim andaðist
Ingveldur 5. apríl 1923.—Þrjú ung-
menni önnur ólust upp hjá Ing-
veldi og mánni hennar fram yfir
fermingaraldur og nutu kærleiks-
ríkrar umhyggju eins og börnin öll
Fá heimili hefi eg þekt, þar sem
meiri rækt hefir verið lögð við að
kenna hinum ungu guðsótta og
góða siðu.
Ingveldur var lítil kona vexti, en
fríð sýnum. Viðmótið var hýrt og
blitt, og vildi hún umvefja alt og
alla ástúð og velvild. Hún var um-
hyggjusöm og hyggin búkona, og
farnaðist þeim hjónum vel í efna-
legu tilliti, þó þau byrjuðu í fátækt
hér vestra eins og margir fleiri.
En bæði voru þau hjón örlát á efn-
um sínum, og nutu þess bæði menn
og málefni. Ingveldur var guð-
hrædd kona og trúrækin, og voru
þau hjónin með öflugustu stuðn-
ingsmönnum kristilegra málefna í
sinni sveit. Hún er látin, en minn-
ing hennar lifir og þeirra hjóna
beggja—og þeir eru margir, sem
minnast þeirra með þakklæti og
virðingu.
K. K. 0.
að hann skildi ganga í lið með upp á það sé artað. Svo er hann
jorum og járnbrautarfor-
ur um ennið á honum I malum> sem eg hefi flutt hafa
„ ‘ 1 snert verkamenn og hefi eg ávalt
Stundum þegar að hann er fyrir verið a |þeirra hlið.->
retti eru orð hans þpng eins og! >.Hvað er það frá þínu sjónar-
a« mlnt^þega -elnÍrþeÍm miði’ sem lögfræðings> sem hefir
a« motstoðumennuin smum. En J komið þér til þew að yera á mótI
Vnli„a Slm_!an,alega er dauðahogningunni? spmrði eg.
Eg spurði við toverja að hann með engu móti afnumið það sem
hefði talað. Hann nefndi nokkur! vanalega er nefnt glæpur á þann
nöfn. Og tovað hafa þeir sagt? j hátt. Ménn eru of veikgerðir til
eru velferð mannfélagsins.
iOg því sem vér fáum áorkað í, „ , ,, „ ..
þá átt eru takmörk sett. Við fáum aði tfl l768® a„ 8eT!!L,.*!!
þeim sem eggjuðu Bandaríkja
menn til framgðngu, eftir að þeir
fóru í stríðið síðast. Hann hjálp-
hvatti menn til toerþjónuistu og
gerði sitt til þess að halda áhuga
fólksins vakandi fyrir því, að
Hann rétti að mér blaðaúrklippur; pa8 stendur alveg á sama vinna stríðið. Menn attu ekki von
°g eg leit á þær. “Hörð vinna j hvað gert er. lSumir menn missa á því af honum. En þegar betur er
sparsemi — meiri vinna — og vald á sér _ fara viltir vegar. Það, að gætt’ þa var samræmið 1 >essu
. - - uaUua..DgmuSuiiiii: spuíui «g. meiri sparsemi. Líta ekki upp úr koma ávalt fyrir, það sem eg nefni, auðseð- Hann var þar og að berj-
kolluð ræðuisnild. Þegar hann er Eg veit ekki ,hvort t lagt verhi sina °g vera ekki alt af að slys, sem eru óhjákvæmileg og ast fynr að frelsa litilmagnann
líta á klukkuna.”
í sum af þeim slysum verða í tðlu
að lala máh skjólstæðinga sinna j fingurinn á stund og stað í því |
ann e s aa latlaust eins efni. x>að er erfitt að gjora ser! Eg sagði við toann, þegar eg var j þeirra misgjörða, sem menn nefna
g p nann er 1 samræðum við , grein fyrir því sem hefir haft áhrif drengur og að því kom að fólki, glæpi
menn - v.II toelst setja mál sitt á hugsanir manns f irætlan}r - - ■ -
M « «V0 m,rít ,L eg eet ekki
“M° ™ "“"væmlee, er„ ;skili6 .9. ekýrt ejílfur
valin og raðað af sm'Id
og sem ; ekl{i svo með þig?’:
Er það
aðnrí«ariníraraf!ið 8em hann á yfirí Það >arf naumast að það
eru Tövö 5-em ægnin’ ;sem 1 >au i fram að sumt af mðnnum þeim,
1 g ?J°ra oalega omotstæði- ■ sem eg hefi varið, hafa verið sak.
’,?g'SV0 e. ,r hann næman lausir. Aðrir sögðust hafa orðið að
smekk fyrir meinlausum gaman-
yrðum.
PIIES
Hví aB
synlegur.
Þiast
Pvl Dr.
til að mig verkjaði í báða hand
leggina upp að ðxlum og að mér
fanst hryggurinn í mér vera torot-
verja sjálfan sig sem er með ðllu,inn og Þe?ar «g korftst í rúmið um
fullnægjandi ástæða og enn aðrir j hveldið fanst mér að eg vera fár-
höfðu málsbætuir, sem drógu úr;veileur- Um dagrenning daginn eft-
aí sekt þeirra. En sumir hafa ekki jir hom toóndinn inn til mín og
mínu fanst að eg færi að vinna j Það eru þessar fhugsanir og aðr-
fyrir mér, þá réðst eg til bónda ar þeim líkar, sem menn verða að
úti í sveit skamt frá þar sem við hafa í touga þegar um meðferð
áttum heima. Fyrsta daginn fór eg glæpamanna er að ræða.
út á engjar og tolóð heyi þangað í Þegar um hegningu er að ræða.
______ ^ haft sér mikið til varnar annað en I hr*i«ti mig w— vakti mig og fékik
biæftandi 0gr boijr- að drepa lögum samkvæmt, er röng j mér fötu og skipaði mér að fara
mm g-yiiiniæft? aðferð tll þess að ná sér niðri á; ut 1 kálgarð til þess að tína pödd- sínar eigin tilfinningar og eigin-
Bvernig getum við þá vonast eftir
að réttlætið ráði þegar skilningur
vor, þegar best lætur, er svo tak-
markaður í samlbandi við orsakiT
þær sem liggja á toak við hinar
I ýmsu misgjörðir, eða á bak við
þann eða hinn, sem torotið hefir?”
í þessu, sem hér hefir verið til-
fært er Mr. Darrow að láta í 1 jösi
Belgíumenn, Serfoa og jafnvei
Frakka undan yfirráðum harð-
stjóra með Evrópu, sem hann hafði
hið mesta ógeð á.
Mr. Darrow viðurkennir mót-
sðgnina sem er á millli tilfinninga
og skynsemi sem ®vo einkennilega
skýrt kemur fram í honum sjálf-
um. Hanis eftirlæti er að rök- eða
kappræða mál við menn, sem hon-
um finst að nokkur slagur sé í
manna ilíklegastur til þess að taka
næstu eimlest til fjarlægustu toér-
aða landsins til þess að frelsa ein-
hvern af þessum einksiverðu mann
ræflum, sem hann var að fordæmá
frá gálganum. '
til
Afmæliskveðja.
ömmu minnar, Valgerðar
Pálsson frá Richard.
Blítt úr fjarlægð tojartahljómar
hörpu minnar Iberast þér,
líkt og þá er létt á vo:ri
Ijúfur blær um dali fer.
Hugur veg*lengd hverja torúar,
höfin mest óg loftsins geim;
vegur greiður verður mínum
vænstu óskum til þín heim.
Finnurðu eigi óska ylinn
um þig leika hlýtt í dag?
Heyrirðu eigi hljóma í eyrum
sumarljómi æfi-dags;
brosa við í bjðrtum myndum
boðar fegursts sólarlags. .
R. Beck.
Þakklæti.
Eg finn mér það skylt að votta
Dr. B. J. Brandssyni mitt innileg-
a|sta þakklæti fyrir frátoæra mann-
úð og alúð, er hann auðsýndi mér
þar sem hann gerði á mér stóran
uppsfkurð og tók ekkert fyrir.
iSömuleiðis þakka eg þeim hjón-
um Iherra Eiríiki Þorfoergssyni og
konu hans fyrir þá velvild er þau
sýndu mér, meðan eg dvaldi veik-
ur í Winnipeg, einnig alveg endur-
gjaldjslaust.
Lundar 24. nóv. 1924.
Einar Eyford.
Oha»»» Olntment w"Þér“ S6m m°rð böfÍr framið
að mæta og hann hefir tekið þátt
í mörgum slíkum. Hann er tiltoúinn j himinfolíðast gleðilag,
að ferðast þvert yfir landið til, Beggja megin Atlants-ála
þess að rökræða það við einhvern' áttu numin hjartans lond:
“Hvort mannkynið >sé þess virði aðj morgunlbjört í mörgumrsálum
lappa upp á það” og sjálfur erjmynd þín rituð tímans hönd.
hann í standi til að taka neitandi;
cent hyikift hjá íyfsöium efta frá Eg óx upp í andrúmslofti, sem; eins °g mér var sagt, fór út í kál-
Bdmanson, Bates & Co„ Lsmit»d, snéri huga mínum á móti því að l?arÖ og sá að það úði og grúði af
Toronto. Reynsluskerfur eendur 6•
ef nafn t>essa blafte er tUtek-
M <mt 2 cent frlmerk' .
ur af kartföflugrasinu. Eg gerði | leika. Ein og eg hefi þegar tekið 1 hliðina og sanna það svo fyrir sín- ] E'kkert sá eg yndislegra
fram þá eru eðliskendir hans hon- um ákveðnustu mótstöðumönnum' aftanskini um heiðríkt kvöld
um sjálfum ráðgáta. Marga af, að þeir geti ekki móti mælt
menn væru líflátnir og svo hefir þessum pðddum á kartðflugrasinu, vinum Darrow,s og marga af óvln- mannkynið sé svo úrættað 0g illa
alt innræti mitt verið þannig aðen til þess að ná þeim af þurfti um toans líka furðaði mjög á þvf farið að það sé ekki þess vert að
að eftir langan, Ijósan daginn
leiftra glæstust roða-tjöld.
Silfurtoár þín sveipar fojarmi,
BÖKBAND.
peir, sem óska að fá bundið
Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta
fengið það gert hjá Columbia
Press, Cor, Toronto og Sargent,
fyrir $1,50 í léreftsbandi.
gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir
leður á kjöl og horn og bestu
tegund gyllingar. — Komið hing-
að með bækur yðar, aem þér þurf-
ið að iáta binda.