Lögberg - 11.12.1924, Blaðsíða 8
K)*. *
L/XjÍBERíG, FfMTUL AGINN n. DESEMjB'ER .1924.
40 Isleodingar óskast!
50c. um klukkutímann.
Vér greiðum 50e á klukkutímann
þeim, sem næst innritast vi8 Auto
Tractor, Electrical Ignition, Battery
og Engineering skóla vora. Menn
Oskast einnig til að læra rakaraiðn.
Vér bjóðum einnig sömu kjör við að
læra múrsteinshleðslu og plastrara-
vinnu. Litið inn, eða skrifið eftir
vorri nýju verðskrá.
Hemphill Traöe Schools, Jjimited,
580 Main Street, Winnipeg, Man.
Or Bænum.
Mrs. H. Anderson frá Hensel,
N. D. kom til bæjarins í fyrri viku.
til að leita sér lækninga. hún fór
heim aftur á mánudaginn var.
Dorkasfélagið heldur Bazaar í
samkomusal Fyrstu lút. kirkju,
þriðjudagskveldið hinn 16 desejn-
ber næstkomandi, verða þar marg-
ir góðir og eigulegir munir á boð-
stólum. Donkasfélagið á það skilið
að húsfyBir verði þetta fyrgreinda
kvöld.
Hr. Ásmundur P. Jóhann30n
byggingameistari, lagði af stað
suður til Californíu ásamt konu
sinni síðastliðið þriðjudagskveid.
Gera þau hjónin ráð fyrir að
dvelja þar syðra fram undir vor.
Frú Björg ísfeld pianókennari
var skorin upp á Almenna sjúkra-
húsinu ihér í borginni síðastliðinn
mánudag. Uppskurðinn gerði Dr.
B. J. Brandsson.
Dr. Tweed tannlæknir verður
staddur á Gimli fimtudaginn hinn
18. þ. m. og veitir þar sjúklingum
móttöku. ’l
Fundur verður haldinn í þjóð-
ræknisdeildinni Frón máfnudags-
kveldið hinn 15 þ. m. á venjulegum
stað og tíma (kl. 8.30) Venjuleg
starfsmál liggja fyrir fundinum,
I»ar verður upplestur og fleira.
Fjölmennið!
Látinn er að heimili dóttur
sinnar Mrs. Pétursonar Arnold I
grend við Árborg Man. Pétur Páls-
son, aldraður maður, og einn af
landnámsmönnum í Nýja íslandf.
Hann dó 3. jþ. m. Nánara síðar.
---------------o-----
Laugardaginn 6. des. voru þau
Ingvar Loftur Mathews og Inga
Rachel Árnason, ibæði til heimilís
í Winnipeg, gefin saman í hjóna-
band að 637 Sargent Ave., af séra
Rúnólfi Marteinssyni.
Jón skáld Runólfsson, sem und-
anfarna daga hefir litla fótavist
haft sökum ígerðar, er hann fékk
í hálsinn, ibiður þá sem hann stóð
I ibréfaviðskiftum við í samband!
við sölu á ljóðabók sinni, eða þá
utanibæjarmenn eða innan, sem
kaupa vilja bókina að hafa með-
líðan með sér þar tfl ihann er aftur
fær um að sinna toréfaskriftum
og sölu bókarinnar. Heimilisfang
hans er 724 Beverley str. Winnipeg.
----------------o-----—
3. þ. m. voru þau John Davidson
og Jakotoina Thorgeirsson gefin
saman í hjónatoand af Dr. B. B.
Jónssyni að heimili foreldra brúð-
urinnar Mr. og Mrs. O. S. Thor-
geirsson 678 Sheitorooke str. Win-
nipeg.
------o------
iMunið eftir leiknum “Augu ást-
airnnar, sem sýndur verðuir í Good
templaraihúsinu miðviku, og fimtu-
dagskveld toin 10 .og 11. þ. m. Leik-
urinn er eftir Jóh. Bojer, en þýdd-
ur af Einari H. Kvaran. Þarf þvl
ekki að efa, að vel sé frá ðllu geng-
íð þar sem slíkir snillingar eiga
hlut að máli. Það margtoorgar sig
að sjá leik, sem þennan.
Hr. Einar H. Kvaran rithöfund-
ur lagði af stað frá Englandi á-
samt frú sinni toinn 6. þ. m. Er
þeirra von hingað til borgarinnar
þann 17. þ. m.
Takið eftir.
Eg undirritaður hefi sett upp
smíðavinnusttofu að 647 Sargent
Ave., Og tek að mér að gera við
margskonar innantoúss muni, hefi
tæki til að renna tré, smíða mynda-
umgerðir, og fleiri hluti ef óskað
er.
Einnig hefi eg talsvert af barna-
leikföngum fyrir jólin. Lítið inn að
647 Sargent Ave.
Eiríkur H. Sigurðsson...
Jólakort
hjá
ÓLAFI S. THORGEIRSSYNI
Phone B-971. 674 Sargent Ave.
Dugleg og reglusöm vinnukona,
vön innanlhússtörfum óskast í vist
nú þegar. Upplýsingar veitir Mrs
Alex Johnson, Cor. Academy Road
og Guelp Street.
G. THOMAS Phone: B-7489 J. B. THOBBEIFSSON
Th©mas Jewelry Co.
WATCHMAKERS & JEWELLERS
666 Saréent Ave. - Winnipeé
Akjósanlegar Jólagjafir
sem vlð seljum nú með allmiklum afslsetti:
Fallegar 8 da«a klukkur á.......... $8.50
15 steina vönduð Kvenúr á ........ 9.00
15 steina vönduð karlmanna úr á .. $10.00
Drengja úr á $1.50 og ............. 2.00
14 karat Kvennælur (með ýmsu lagi) á .. 3.50
14 karat Karimanna Slifsis prjónar á . 3.50
14 karat perlusett “Pendants” á... 12.00
Góðar Perlufestar á................ 5.00
C’rval af Gullhringnm á .......... 4.00
Silfur “Casseroies” á ............. 6 qo
Einnig höfum við mikið af ýmsum öðrum hentugum jólagjöfmn
—alt með niðursettu verði.
THOMAS JEWELRY CO.
KOL! KOL!
Nú er tíminn til þess að
panta kol ti) vetrarins.
Ábyrgst Penn. Hard . . $19.50
SaundersCreekD.S.Lump$ 15.00
Minehead FurnaceLump $13.50
Drumheller Lump . . . $12.50
Souris D.S. Lump ... $ 7.50
Souris S.S. Lump ... $ 6.50
^Hallidlay Bros0
Limited
280 Hargrave St., Winnipeg
RgPhones: A5337-8 N9872
Success Scholarstoip fæst með
góðu verði á Columtoia Press.
Mr. Árni Sveinsson frá Argyle,
Man, kom til borgarinnar fyrrl
part yfirstandandi viku.
íslenskir mánaðardagar.
Eins og á undanförnum árum,
hefir séra Rögnvaldur Pétursson
nú gefið út mánaðardaga fyrir ár-
ið 1925. Eru þeir í sama formi og
árin undanfarandi og prýðilega
frá þeim gengið. Myndirnar í þetta
sinn eru af Bertel Högna Gunn-
laugssyni, séra Jóni Sveinssyní,
séra Magnúsi Helgasyni, Dr. Jóni
Þorkelssyni, Boga Melsted magist-
er, Dr. Váltý Guðmundssyni, Niels
Rytoerg Finsen, séra Bjarna Þor-
steinssyni, ólafi Daíðssyni, Ste-
fáni skólastjóra Stefánssyni og Dr.
Jóni Aðils sagnfræðingi og fylgja
stutt æfiágrip myndunum. Mánað-
ardagar þessi eru hiniir eiguleg-
ustu. Fást hjá höfundinum að 45
Home str. Winnipeg og kosta 50'
cents.
--i----o------
Ferskeytlur.
Þessa íbóik hefi eg fengið ritstjðr
um toegja íslensku tolaðanna til um-
sagnair, og toýst eg við að álit
þeirra komi samhliða þessum lín-
um. Þeim, sem þelkkja mig, og vita
um hugsun mína til ljóðagerðar,
er óhætt að trúa því, að eg leyfði
að senda mér nokkur eintök til
sölu, einungis af því að mér var
kunnugt um að þessar vísur eru
“snjallair kveðnar” en alment ger- j
ist og að það er ekki gjört í “krónu
skyni.”
* Bókin kostar einn dollar.
663 Pacific Ave. Winnipeg.
Jónas Jónasson.
frá Húki.
tslensk spil.
Eg hefi fengið til sölu nokkra
pakka af ljómandi fallegum ís-
lenskum spilum. Eru þau gylt á
hornum og mynd af Gullfossi aft-
an á hverju spili- Auk þess eru á
framhlið á ásum, þessar myndir:
Þingvellir, Hallormsstaða-skógur,
Alkureyri og ísafjörður. — Þetta
er mjög viðkunnanleg, en jafn-
framt ódýr jóla- eða nýjárs-send-
ing til íslenskra vina og kunningja.
Spilin kosta $1.50, að meðtöldu
burðargjaldi.
Þeir sem vilja eignast þessi spil
ættu að senda mér pöntun og and-
virðið tafarlaust, því þau verða
ekki lengi á boðstólum.
313 Hioirace St., Norwood, Man.
Magnús Peterson.
Hentug jólagjöf.
Enn eru eftir óseld 300 eintök
af Minningarriti íslenskra her-
manna, því er Jóns Sigurðssonar
félagið gaf út. Félagið lagði stðr-
fé og mikla fyrirhöfn í það út-
gáfufyrirtæki og verðskuldar þvf
góðvilja almennings. Bermanna-
ritið er bók, sem komast ætti inn
á hvert einasta heimili. Hafið það
hugfast, er þér veljið næstu jóla-
gjöfina. Ritið fæst hjá öllum út-
sölumönnum, sem og hjá féhirði
félagsins, Mrs. P. S. Pálsson, 715
Banning træti, Winnipeg.
Frá Islandi.
Um síðustu toelgi tók mann út af
togaranum “Rán,” og druknaði
hann. Var það ungur maður, ætt-
aður af Akranesi og hét Gísli J.
Jónsson. Veður var slæmt, og
meiddust tveir menn á togaranum.
Aðfaranótt sunnudagsins var brot-
ist inn í gullsmíðalbúð Jóns Her-
DANS
í Goodtamplarahúsinu á Sargent Ave
á hverju Fimtu- o? Laugardags-
kveldi
Góð skemtun fyrir lítið verð,
LOCKHARTS ORCHESTRA
Aðgangur Karlm. 50c. Kvenm, 35c.
A. C. Thompson. M.C.
mannssonar á Hverfisgötu, og stol-
ið þaðan allmiklu af munum, skúf-
hólkum, nálum og þesskonar. Lög-
reglan tók strax málið til með-
ferðar, en hefir ekki fundið mann-
inn enn.
Vestmannaeyjum 14. nóv.
Austanstormur og foráttubrim
var |hér í Eyjum í alllan gærdag.
Saltskipið ‘“Sonja,” á að giska
1900 tonn að stærð, lá toér á innrl
höfninni. Rak það á land upp og
gerði talsverðan usla í mótorbáta-
flotanum, slitnuðu margir þeirra
upp og einn sökk. Skemdust toát-
arnir furðu lítið. Slkipið stendur á
góðum stað og er álit manna, að
það náist út, hafi það ekki laskast
að mun, en enn er mönnum ókunn-
ugt um hve miklar skemdir er að
ræða.
Vopnafirði 14. nóv.
Síðustu daga hefir ýmislegt þótt
benda til eldsumíbrota. í nótt var
Árni læknir Vilhjálmss'On á ferð
að Hofi og sá hann glögg leiftur
í suðvestri rétt yfir sjóndeildar-
hring.
Af skeyti þessu verður ekki ráð-
ið, hvar eldsumtorot þessi eru, sem
Vopnfirðingar þykjast hafa orðið
varir við. í hitteðfyrra var eldur
uppi í Vatnajökli mikinn hluta
vetrar ,eins og menn muna. Þá var
og lítilsiháttar gos í Öskju. í fyrra
urðu menn varir við eld á þessum
slóðum; líkur eru til að hér séu
einhverjar eftidhreitur og engin
stórtíðindi verði af frekar en und-
anfarin tvö ár.
Vetsmannaeyjum 15. nóv.
1 austanstorminum síðasta bil-
aði austurgarður hafnarinnar hér
þannig að þrír sementskassar (á
að giska átta metra svæði) gliðn-
uðu frá. Þegar “Sonja” rak á Iand
reif akkeri hennar skarð í norður-
garðinn innanverðan. Álitið ej- nú
að ‘ISonja” hafi laskast talsvert
og muni gt ver aá botni toennar.
Frá tojörgunartilraunum “Geirs”
er enn ófrétt.
Morguntolaðið 14. nóv.
-------o------
GJAFIR
ta Jóns Rjamasonar skóla.
Bandalag Selkirk safn......$5>0.00
Kvenfél. Fyrsta lút (safn. 100.00
Jón Thórdarson, Wpg......... 10.00
Björn Thorbergsson Churchlbr. 10.00
Gunnl, Davidson, Baldur ........ 10.00
Ónefndur i Glenboro ......... 1.00
Vinur skólans I Gerald, Sask. 5.00
SafnaS af séra B. B. Jónssyni og Mr.
A. S. Bardal, I N. Dak.:
Gardar—■
Joseph Wailter ............. 5.00
Mrs. A. GuSmundsson ........ 5.00
J. K. Olafson ............... 5.00
O. K. Olafsson ............. 5.00
HafliSi GuSbmndsson .... .... 5.00
Jóh. Hail...i... ........... 2.00
SigurSur DavlSsson ......... 20.00
Björn bórSarson............. 5.00
Geirmundur Olgeirsson......... 5.00
SigurSur SigurSsson........... 5.00
Sigrún Kristjánsson........... 2.00
KuSrún Kristjánsson .:...........50
Hans Einarsson ............... 5.00
Jónas Bergmann................ 5.00
Kristin Thorfinnsson ......... 5.00
Hildur Jóhannesson............ 5.00
Stephan Eyjólfsson .......... 10.00
Jón Hjörtsson ................ 3.00
Mountain—
Thomas Halldorsson ........... 5.00
GuSm. Jónsson................. 1.00
Mrs. Thorv. Einarsson......... 1.00
porbjörg Einarsdóttir............50
Björn Jónasson ............... 5.00
Árni Björnsson ............... 2.00
Thorl. Björnsson.............. 2.50
Valdimar Björnsson............ 5.00
J. K. Johnson................. 5.00
S .K. Johnson................. 5.00
Anna K. Johnson .............. 5.00
Elis Thorvaldsson ............ 5.00
“Vinur skðlans á Mountain’’ .... 10.00
Kvenfélag Atikursafn......... 10.00
Einar SigurSsson ............. 2.00
GuSfinna Björnsson............ 1.00
Aurora Björnsson ............. 1.00
séra K. K. Olafson ........... 5.00
Hénsel—
Fred Johnson..,............... 5.00
J. H. Norman.................. 5.00
B. J. AustfjörS............. 3.00
■J. SlgurSsson ................ 1.00
Grafton—
Eárl Erlendsson............... 1.00
S. H. Armani.................. 2.00
Svoid— »
Bjarni Sveinsson............. 10.00
Jóhannes Thordarson .......... 5.00
Jón Hannesson .... ........... 5.00
Halldór Björnsson .... ....... 5.00
Tryggvi Dlnusson ............. 2.00
GuSbrandur Erlendsson ........ 2.00
G. Agúst Vlvatson .... ,..... 10.00
Kristján Thompson............. 5.00
Sæmundur Jakobsson ........... 5.00
Jón Dalsted................... 1.00
Ásbjörn Sturlaugsson ......... 5.00
Helgi Jackson ................ 3.00
Sigurbj. M. Björnsson..*...... 1.50
J. O. Dalsted................. 1.00
Asgeir Sturlaugsson........... 2.00
Tryggvi Björnsson ............ 5.00
F. M. Einarson, Mountain ..... 5.00
J. J. Myers, Mountain........ 10.00
Grafton—
Mrs. SigriSur Árman .......... 1.00
Cavalier—
Björn Thorvaldsson........... 10.00
J. H. Hannesson............... 5.00
Hannes A. Hannesson .......... 5.00
Matthías Björnsson ........... 5.00
Jón Andrews .................. 1.00
Mrs. Valg. Stefánsson ........ 1.00
Sveinn J. Sveinsson........... 1.50
H. Pico....................... 5.00
Hensel—
B. S. Stefánsson ............. 1.00
Jóhannes Sæmundsson.......... 10.00
Halldór Anderson ............. 5.00
Tryggvi Anderson ............. 5.00
Björn Olafsson ............... 1.00
Eggert Thorlacius ............ 2.00
Akra—
Guðmundur Thorláksson ........ 1.00
Jónas Jónasson ............... 1.00
Með alúðar þakklæti og innilegum
jðla og nýársóskum.
S. W. Melsted.
gjaldkeri skólans.
POUND NOTTOE.
Tekið I gæzlu 15. nóv. 1924:
Bay hryssa, með hvita stjörnStt á
enni, hvftan annan afturfót, hér um
bil þriggja ára gömul.
önnur Bay hryssa, markt H. Y.,
jámuð á framfótum. Um tólf ára
gömul.
Skepnur þessar verða seldar á op-
inberu uppboði á gæzlustaSnum hinn
15. des. 1924, ef eigendur ekki gefa
sig fram fyrir þann tima.
S.W. Vt Sec. 16, T. 20, R. 4.
H. PáLsson,
Dundar P.O., Man.
Þér hafið reynt hina
reynið nú
Best Coal Co.
PHONE F. 7522
Verzla með
Allar tegundir af kolum til heimilisnota og iðnaSar,
CoVe, Slott Briqnetts og Við.
ÁBYRGÐ FYLGIR HVERRI PÖNTUN.
Tannlækningar
lífsnauðsynlegar
Plates $10
Eg veiti yður beztu tannlækningu, fyrir lægsta verð sem
hugsast getur, og læt enga bíða eftir afgreiðslu.
Dr. h. c. jeffrey
Cor. MAIN and ALEXANDEB AVE.
Inngangur frá Alexander Ave. Hugfeatið staðinn, því eg hef aðeins eina
lœkningastofu.
LINGERIE BUÐIN
að 625 Sargent Ave.
Þegarþér þurfiðað láta gera HEMSTICH-
ING t>á gleymið ekki að koma í nýju búð-
inaáSargent. Alt verk gert fljótt og vel*
Allskonarsaumar gerðir og fc>ar fæst ýmis-
legt sem kvenfólk þarfnast.
Mrs. S, Gunnlaugsson, eigandi
Tals. B 7327 Wiunipcjj
íslenzka Bakaríið
Selur beztu vörur fyrir lægst
verð. Pantenir afgreiddui bæði
fljótt og vel. Fjölbreytt úrval.
..Hrein og lipur viðsldfti...
Bjarnason Baking Co.
631 Sargent Av.t Sími A-5638
SIGMAR BR0S.
709 GreafWest Perm. Bldg.
356 Main Street
Selja hús, lóðir og bújarðir.
Útvega lán og eldsábyrgð.
Eyggja fyrir þá, sem þess óska.
Phone: A-4963
Stefán Sölvason
Teacher
of
Piano
Ste 17 Emily Apts. Emily St.
THE PALMER WET WASH
LAUNDRY—Sími: A-9610
Vér átoyrgjumst gott verk og
verikið gert innan 24 kl.stunda.
Vanir verkamenn, bezta sápa
6c fyrir puindið.
1182 Garfiald St., Winnipeg
---------------------—------
|kf ^ • »• I • trmbur, fialviður af ölhim
Nyiar vorubirgðir tegu«dum, &«rettur og ai«
konar aðrír stríkaðir tiglar, Kurðir og gluggar.
Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðu
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
Limltad
HENRY AVE. EAST
WINNIPEG
AUGLÝSIÐ I LÖGBERGI
McCLARY rafmagns eldavélar
VEITID ATHYGLI!
Vanaverð $120.00 fyrir , . $90.00
M0FFAT Varmverð $129.00 fyrir . . $90.00
HYDRO $100.oo
1 ttA nn t t
EmiL Johnson
A. Thomas
SERVICE ELECTRIC
Phone B 1507 524 Sargent Ave. Helmllls PH.A7286
Bækur til jólagjafa.
Helreiðin, saga eftir Selmu
Lagerlöf, séra Kjartan »
Helgason þýddi, •---------$1.00
Ljós og slkuggar, sögur eftir
séra Jónas Jónasson-----1.50
Hafræna, sjávarljóð og sigl-
inga, Guðm. Finntoogason
safnaði-------------------2.75
Helgist þitt nafn, andleg
ljóð, Vald. V. Snævar — 0.45
Sálmatoókin 1.75; 2.50 og 3.00
Passíusálmar á ensku >------1.00
ísl. sðnvasafn I. og II. (150
lög í hverju) hvort hefti 2,25
fsl. söngbók, 360 textar----1.25
Barnasöngvar, Elín og Jón
Laxdal--------------------0.50
S. K. Hall, 8 sönglög, enskir
og ísl. textar------------1.50
Islensk og ensk jólakort. Mikið
úrval.
Finnur Johnson.
666 Sargent Ave. Wpeg.
Sími B.-7489.
----P-----------------------
Eina litunarhúsið
íslenzka í borginni
Heimsækið ávalt
Dubois Limited
Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo
þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu
í borginni er Iita KattfjaSrir. — Lipur af
greiðsla. vönduð vinna.
Eigendur:
Árni Goodman, RagnarSwanson
276 Hargrav* St. Sími A3763
Winn peg
DÆRID SÍMRITUN
Ungir menn og ungar meyjaf, búiS y?5-
ur nndir þjónustu járnbrauta og verzli,
unarfélaga. Ágætt tækifæri.
Skóll á. hverjum degi.
KVELD SKÓUINN haldlnn &
raánud., miðv.d. og föstud. kl. 7.30 til
10 e.m. Innritist strax. Nýtt kenslu-
t.írnabil á mánud. Aflið upplýsinga.
KomiS eSa skriftB. Slmi: A-7779.
Western Telegraph and K. Rd. School.
Cadomin Bld. (Main og Graham) Wpg
JL
HARRY CREAMER
Hagkvæmileg aSger'5 á úrum,
klukkum og gullstássi. SendiC oise
I pósti Þa6, sem þér þurfið aS láta
gera við af þessum tegundum.
VandaS verk. Fljót afgreiSsla. Og
meSmæli, sé þeirra óskaS. VerS
mjög samngjamt.
499 Notre Dame Ave.
Slml: N-7873 Winnipeig
Húsið 724 á Beverley stræti til
sölu gegn litilli niðurborgun og
skuldlausar lóðir teknar til afborg-
unar nokkurs hluta söluverðs, ef
um semur. Sími: N-7524. Eig-
andi heima á hverju kveldi til við-
tals. S. Sigurjónsson.
ÞEIR SEM SENDA LÖGBERG
TIL ÍSLANDS ATHUGI!
öll blöð, send til vina eða vanda-
maniia á íslandi verða að borgast
fyrirfram. Þegar borgun er út-
runnin, verður hætt að senda blað-
ið.
CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS
Ef þér ætliS aS flytja hingaS frænd-
ur eSa vini frá Norðurálfunni, þá
flytjiS þá meS
THE CANADIAN STEAMSHIP UINE
Vor stóru farþegaskip sigla með
fárra daga millibili frá Diverpool og
Glasgow til Canada.
ódýrt far, beztu samlbönd milli
skipa og járnbrautarvagna. Enginn
dráttur—enginn hóteikostnaður.
Bezt umhyggja fyrir farþegum.
Fulltrúar vorir mæta íslenzkum far-
þegum 1 Deith og fylgja þeim tii Glas-
gow, þar sem fullnaSarráSstafanir
eru gerðar.
Ef þér ætllS til NorSuráifimnar veit-
um vér ySur allar nauSsynlegar leið-
beiningar.
DeitiS upplýsinga hjá næsta umboSs-
manni vorum um ferSir og fargjöld,
eSa skrifiS til
W. C. CASEY, General Agern
364 Main St. Wlnnlpeg, Man.
Moorehouse & Brown
eldsábyrgðarumboðsmenn
Selja elds, bifreiSa, slysa og ofveS-
urs ábyrgðir, sem og á búðarglugg-
um. Hin öruggasta trygging fyrir
lægsta verS—Allar eignir félaga
þeirra, er vér höfum umboS fyrir,
nema $70,000,000.
Slmar: A-6533 og A-8389.
302 Bank of Hamilton Bldg.
Cor. Main and McDermot.
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu blóma
við hvaða taekifaeri sem er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
Islenzka töluð í deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um B 6151.
Robinson’s Dept. Store,Winnipeg
A. C. JOHNSON
907 Confederation Uife Bldg.
WINNIPEG
Annast um fasteignir manna.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks. Selur eldsábyrgð og bif-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr-
irspurnum svarað samstundis.
Srifstofusíml: A-4203
Kjörkaup á Kolum
Vér höfum nú fengið miklar byrgðir af Elgin Drumhelier
Lump. petta eru stærstu og hreinustu kolin úr Drum-
heller námunum. Ábyrgst að skiftavinir verði ánægðir.
Elgin, Big Lump ..................... $12.50
Elgin Stove.......................... $11.00
Drumheller, Single Screened.......... $11.50
Copper’s Coke........................ $15.50
Dominion Lump ....................... $ 7.50
Stott Briquette...................... $15.50
Vér seljum einnig aliar aðrar tegundir af Canadiskum og
Amerískum kolum.
Capital Coal Co. Ltd.
253 NOTRE DAME AVE.
Símar: A-4512 og A-4151.
Hússíml: B-3328
King George Hotel
(Cor. King & Alexander)
Vér höfum tekið þetta ágæta
Hotel á leigu og veitum við-
skiftavinum Öll nýtízku þiæg-
indi. Skemtileg herbergi tí)
leigu fyrir lengri ®8a fikemrí
tíma, fyrir mjög sanngjarnt
verð. petta er eina hótelið f
borginni, sem íslendingar
stjórna.
Th. Bjarnaaon,
Mrs. Swainson,
að 627 Sarjent Avenue, W.peg,
hefir ával fyrirliggjandi úrvalsbirgðir
af nýtízku kvenhöttum, Hún er eina
ísl. konan sem sllka verzlun rekur í
Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain-
son njóta viðskifta yðar