Lögberg - 18.12.1924, Blaðsíða 1

Lögberg - 18.12.1924, Blaðsíða 1
I’að eru eklci tveir mánuðir tll jóla, svo þér œttuð vissulegra að fara að hugsa uin að láta taku mynd af yður til að senda heim. W. W. ROBSON TEKUR GÓÐAR MYNDIR AÐ 317 PORTAGE AVE. uobcro. PROVINCE' THEATRE ^ pessa viku <4Daughters of the Night“ Neestu vlku: ‘The Last Man on Earth* 37. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 18. DESEMBER 1924 NÚMER 51 Mt. Rainier. Indíanar nefndu það: “Fjallið, se>n var guð.’ Þú fjalla jöfur, fimtán þúsund hefur Þig fetaÖ skref í bláan sólargeim ! Sem Hindarfjall þig vafurlogi vefur; Ert vetrarbraut til sólarguðsins heim —■*- — Þú virðist bera heim á herðum þínum Og héraðs fegurð miðstöð telur þar. Þú veittir svölun bæði mér og mínum Hin mörgu ár, sem granni þinn eg var. Þinn jökul-kufl, — sem skyrtan örvar-Oddi, Þér aldaraÖir lífsgrið hefir vei.tt. — Þín hjarnskál reyndist mörgum kaldur koddi, Þú kaldmynt andsvör hefir einatt greitt. Þig gistu aldrei kveif né kögursveinar,— — Að klifa hærra, er mannkyns þroskaspor. Þitt heimboð þágu tímans Birkibeinar, Þar brattgeng þjóéin heyrði: Excelsior. Þú kraftaverk! — er hæðir menning manna, Þér mútar enginn Shylock, fjallagoð. Þú gnæfir hreinn, í hjúpi reginfanna, Þú.hirðir fátt um voldug manna boð. Þú stendur einn, í umhverfi hins lága, Þótt andi svalan tími og veðurátt ; Þú lýtur að eins lögum Guðs — því háa, Hér lærir enginn byltinganna þátt. Þú greinir sveitir, — sameinar þó Guði, Ert sjónarauki trúaraugum manns. Þótt dárinn lúti’, á dúnbeð, heims munuÖi. Þitt dvergmál túlkar framgögn sannleikans. Er gervalt mannlíf, þyrlast eins og þoka, Menn þrá í dag er hafna þeir í kvöld ; Og villist sál af vizku sinnar hroka : Þú vita kyndir glæptri deilu öld. í dulargerfi felst þitt föðurhjarta, — Þótt falli brúSarlín um silfurhár, — Því bláklukkur og brönugrös þar skarta í blómadal, viS höfug jökultár. Þín klakabundna orka’ í ótal straumum Nú auSgar, blessar mannkyn, jurtir, dýr Og gerir land og líf að Eden draumum, — — Þitt lífsafl endurvakið, dauSinn flýr. Hér gerir sólin engan mun á mönnum, En máninn kyssir hrjúfa jökulbrá. Og stjörnur ljóma aS loknum dagsins önnum,- Þann ljúfa tíSasöng eg hlýSi á. ViS blækul allar blaðakrónur hringja Sem blöSin hafi eignast tóna mátt. Er jörð og himin saman lofgjörð syngja : ViS söng þann kyrrir fjallsins andardrátt. í jökulfaSmi fjólan, Ijóseyg, brosti, Og fífilbrekkan undi sínum hag ; Því lífið þarna kveiS ei feigSar frosti, En friSsælt undi stuttan æfidag. Þar sóley hýr, sem hlægi meyjar auga, Við himingeisla lék sér dag og nótt. En jökultárin litfríö blómin la.uga, Er loftblær fjalla veitti nýjan þrótt. í vestri daghvörf draumlynd sál mín skoSar : Þar dimm og þunglynd skýin faSmar sól.— Slíkt geislahaf! sem eilífð eina boSar, Sem alheimsfaSir signi jarðarból !------— Svo verSur klakinn kærleiksstraumur djúpur, Er klettagljúfur gerir blómareit. En sorgarskýin guSdóms geislahjúpur, Er gefur von um dýrS, sem enginn leit. Sú tign ! Sú dýrS ! Sú ímynd alls hins mesta ! HvaS eru menn og þeirra hreystiverk ? Þín hugvekja’ er betri en beztu presta, Þú ber þess vott : Hve Drottins hönd er sterk. f Þú breytist seint þó spiltur aldarandi Nú æSi, mögli fótskör þinni hjá ; Sem Drottins örk í synda sjúku landi Þú sífelt bendir himnaríkiS á. Eg þekti svipinn. — Átti ísland dalinn ? Hér yngda mynd eg Fjallkonunnar sá. Var þarna eldur æfintýra falinn Er æðar jökulhjartans fann eg slá ? Var þettta meyjar motur, Heklu gefinn AS morgungjöf, er fjöllin voru ung ? Mig skortir rök, — Þó efar naumast efinn AS örlög Kjartans fóstru voru’ oft þung. Elg höfSi laut, — eg dáSi fjalladísir, Á dularvængjum hratt minn andi fló : Um Eiríksjökul undra bjarminn lýsir, Og æskustöðvar, bak við tinda’ og sjó ; Um fagra jörS, meS fjöll og ár og dali, — Með fífl og refi, tröll og úlfaþyt ; Hið bláa hvolf, meS bjarta himinsali,— Sem brenni sólir ást viS foldar glit. Eg sé þig ei, þín sakna’ eg, fjalla drottinn, Þig sveipa ský, þín tign mér hulin er. En strauma þína tel þó vísan vottinn. Um veru’ og dýrS, er forðum birtist mér.------ Eg sé ei hann, er blóm og jÖkul bygSi, Sem björtum geislum skreytti sólarlag, En strauma hans sé, er skýiS á hann skygSi, ÞaS ský, sem hverfur einhvern sæludag ! Jónas A. Sigurðsson. nmigar Ef veraldar hégóminn villir osis oft, þær vegleysur samtíðar ratast; því isérhverri breytingu brugðið á loft er breytt áður mannkynið glatast. Svo undrunarverð er sú vizka’ er oss skóp, að við stöndum ráðþrota, bræður — þá æskufjör jafnvel í ellina hljóp, 8vo enginn við hana neitt ræður. Sízt ungfrúrnar fögru við atyrðum því, ef ungstigu tízkunnar kanna; (þær eru nú frjálsar, sem fléttunum í hér fundu vart lífsgleði sanna. Og breytingar sumar í samtíðar-höll oft sviðann úr vonleysi taka — því .breytingar, vantrú og vísindi öll. oft verða að snúa til baka. Um ungfrúrnar hárskornu höfum oss rótt, Iþví hár iþeirra er vakandi kraftur; við ljós annars morguns, þá liðin er nótt, sitt Iokkasafn rækta þær aftur. Þá glöggvum os,s á því sú skoðun sé skökk, að skálm þeirra ungu sé dauði þess alls sem að lifði og lífi ga!lt þökk og lék sér að fortíðarauði. Ef sair.tíðin bráð er og breytingagjörn, að bernskunni sízt megum hæðast. því svo var til forna. Að bðrn voru börn, og ibörn eru alt af að fæðast. En við sem í grunnhyggni trúum að tóm sé tilviljun sköpunarsaga, við skiljum ei vitið, sem bjó til það blóm, er brosir í skrúðgrænum haga. t Sú sköpun er öflugri myrkri og mold svo máttug í sérhverju spori, að blóamjsltírúð á hausti sem hnígur að fold er hafið upp aftur að vori. Það vit sem að frumefnum framþróun gaf. hið fullkomna ált hefir skap að — til dagsljóssins vakti þá dásemd er svaf ,— við dauða vorn getur ei hrapað. O. T. Johnson. sem þá er orðinn blindur, hafði mist sjónina í stríðinH og þá kem- ur sól aftur í sálu hennar og hin kærleiksríka mær tekur hann að sér blindan — verður augu hans, og því nafnið á leiknum, “Augu ástarinnar.” Stúlku þessa /Ovidíu) leikur frú Þórunn Kvaran, og þótt verk- efni það sé vandasamt, ef vel á að fara, þá leysir frúin það vel af hendi. Skilningur hennar á hlutverki sínu, er auðsjáanlega skýr, og er það aðal skilyrSi þess, að leikur geti notið sín. Frúin talar skýrt og fallega, er eölileg í hreyfingum á leiksviðinu og yfir höfuð gerir hlutverki sínu góð skil. Föður hennar Beck, kaupmann og stórbónda, leikur hr. Páll S. Pálsson. Mann, sem er nokkuB umsvifamikill, vinnuharður og all- frekur í skapi, en sem í raun er bezti drengur. Oss fanst að Páll færi vel með verkefni sitt með köflum. En oss fanst hann gera helzt til mikinn usla í leiknum. Frekjan alt af sú sama og fasið Iíka, hvernig sem ástóð, sem getur naumast verið eðlilegt. En gerfi það sem hann valdi sér, var á- gætt og hann talaði skýrt og greinilega. Höfuösmennirnir, þeir Sigfús Halldórs og S. Jakobsson koma báðir laglega fyrir, Halldórs nær samt betri tökum á hlutverki sínu en Jakobsson. Skilningur hans á persónu þeirri, sem hann á að sýna er haldgóður. Hreyfingar náttúrlegar og samræmi í leik hans gott frá upphafi til enda. B. Hallson leikur fuglahirðir og prest. Fuglahirðirinn leikur hann vel. En presturinn hjá honum er andlaus poki, — eða með öðrum orðum, innantómur og sálarlaus. Ráðskonu Becks kaupmanns, jómfrú Martensen, leikur ungfrú Elín Hall, og fer vel með. Hreyf- ingar hcnnar eru eðlilcgar. Hún heíir gott vald á viðfangsefni sxnu, Risnuleg í orðum og tiltækjum og talar skýrt. Þá er eftir að minnast á tvær vinnukonur, sem ungfrúrnar Þ. Sveinsson og F. Gíslason leika. Gömlu konuna, sem Mrs. R. Da- viðsson leikur, Olsen skipstjóra, sem R. Stefánsson leikur og blaða- drengina, sem þeir Haraldur Da- víðsson og Ólafur Pétursson leika. Öll þessi hlutverk enu smá og lítið tækifæri að sýna verúlega listfengi, en þau voru öll leyst sómasamlega Augu ástarinnar. sjónleikur í fjórum þáttum, eftir Johann Bojer, var Ieikinn af leik- félagi Sambandssafnaðar í Good- af hendi7og vert’er"að benda á,’að leg áskorun um viðheldni ihinnar íslensku glímu í Vesturheimi. Mál þetta -er mér kærkomið, enda nokuð skylt; vil því “leggja hönd á bagga” í (því, með herra Frank Frederickson, ef s.vo mætti far að þá ýttist nokkru nær mark- inu. Glíman er hin eina al-íslenska líkamlega íþrótt er við eigum. Til orðin á íslandi. Eryia til skamms tíma algjörlega óþekt annarsstað- ar. Fegurð glímunnar er óneitan- ieg og listgildi bennar alveg ein- stakt. íSem íþrótt til líkamsbygg- ingar stendur glíman framar öll- um þeim íþróttum, er eg þékki, ef rétt er að farið og vel að verið. Þjóðrækniisfélagið bemt fyrir þvi, sem íslenskast er og best, fyrir þvi, sem helgast er og dýrmætast í <hin- um íislenska arfi vorum. Því þá ekki einniig fyrir útbreiðslu og æfingum hinnar íslensku glímu? Eg endurtek að hún er al-íslensk. Hún er gimsteinn ,sem glitrar í hinni ísllensku menningu. Það er ■því auðsæ skylda vor allra, sem íslendingar erum að hlú að henni eftir mætti, svo að hún enn megi skína sem ibjartast í uppeldi og mentun hins ísl. kynflokks. Sem líkamsmentun stendur glíman nær okkur og á iheimtingu á dýpri trygð frá okkar hálfu en noikkur önnur íþrótt. Af því sem Iþegar er fram tekið skulum við þá ganga út frá þvi, sem sjálfsögðu að ÞjóðræknUfé- lagið beiti sér fyrir málinu. Þö þarf það vitanlega samvinnu og aðstoð glímumanna og annara þeirra góðra drengja, er hugnæmt væri málið. Sem byrjunartilraun til fram- kvæmda, að viðreisn glímunnar, væri þá einmitt sérlega vel til fall- ið það, 'sem kappinn Frank stingur upp á, nefnilega, að valin væri eða sjálfboðin nefnd úr flokki mætra glímumanna, til þess, að hrinda málinu áfram. Ef þessir menn og slfk nefnd hefðu svo þjóðræknis- félagið að ibaki ,sér, sem stuðnings- 'hellu, þá ættu tökin að geta orð- ið svo trauist, að ekki mætti annars vænta en algjðrðs sigurs í fram- kvæmdunum. Glímumenn gætu nú iþá þegar byrjað að undirbúa málið með því að stofna glímufélög í íslenskum bygðum, sem víðast, svo og ann- arsstaðar þar sem íslendingar eru fjölmennir. Halda fundi, boða glímuna, og þannig með því og öðru, undirbúa málið undir hið næsta þjóðræknisfélagsþing. Mun þá vel Qilíta. L Góður gestur kominn til borgaiinsar Einar Hjörleifsson, Kvaran. I gærkveldi komu til bæjarins, Einar Hjörleifsson Kvaran rithöf- undur og skáld og frú hans, Gíslína. Eru þau hjón góðir gestir og eiga marga vini og kunningja frá fornu fari er Mr. Kvaran var ritstjóri Lögbergs. Mynd sú er hér birtist af Mr. Kvaran er frá starfstíð hans á meðal Vestur-íslendinga, — er eins og hann var, þegar þeir þektu hann best og vér vildum segja eins og myndin, er lang-flestir þeirra gevma af honum í huga sér og hjarta. Lögberg býður þessa góðu ge«ti velkomna og vonar að þessi heimsókn þeirra verði þeim og oss til upp- byggingar ag ánægju. Ekki hefir Mr. Kvaran beðið oss fyrir neina orðsendingu til Vestur-íslendinga, enda er hann manna færastur ti! þess að flytja mál sitt sjálfur af flestum núlifandi íslenskum mönnum, en víst teljum vér að í hjarta hans ríki nú sama tilfinningin og árnaðar- óskin til þeirra og þar rikti ,er hann orti hið gullfallega jóla-kvæði: templarahúsinu á miðviku og íimtudag í síðustu viku, og tókst yfirleitt vel. Leikurinn er aðgengilegur, lær- dómsríkur og víða skemtilegur. Aðal persónan í leiknum er ung stúlka, dóttir stórbónda eins, sem líka var kaupmaður og fiskiút- gerðarmaður. Stúlka þessi vekur yndi, gleði og ánægju, hvar sem hún fer — er ljósgeisli, sem öllum vill lýsa og alla verma. * Svo mætir henni þung sorg. Hús föður hennar brennur og hún lendir í eldinum og skaðbrennur í andliti, svo henni finst að hún missi fegurð sína og að allir líti til sín hornauga og hlægi að sér. Þetta fær svo mjög á hana, að hún læsir sig inni og grætur — grætur sárt út af ógæfu þeirri, en hvað sárast tekur hana það þó að hún þykist viss um að, sveinninn, sem hún ann, mun iheldur ekki vilja líta við sér, svona útlítandi, en það var hermaður (Röd höfuðsmaðurj, sem þá var í stríði austur á Balk- anskaga. Alt þetta herðir hjarta hennar í bili — en að eins í bili. - Hún hittir unnusta sinn aftur, blaðadrengirnir, sem báðir eru ungir, töluðu íslenzku furðu vel. Oss minnir að þetta sé þriðji leikurinn, sem leikfélag Sambands- Er bóí kyssir fjöllin Er jól boða fögnuð um fyrstu dags stund í fátæklings bæ, og strýkur svo völlinn þótt frost sé á foldu með vekjandi mund, og feiknir um sæ, ei gleymum, að sólin, vér finnum að sólin, er gefur o|s® jólin er flytur inn jólin í byggð vora’ og bólin, í ibyggð vord* og bólin, er indælli' en alt. er indælli’ en alt. Er sól kveður völlinn Ef ljós hvert oss felst, það og við honum hlær er ljúfast oss skein, og ljóshjúp um fjöllin og a'lt annað hverfur svo fagnandi slær, en hréllingin ein, ei gleymum, að sólin, þá ibiðjum, að sólin, er gefur oss jólin er blessar oss jólin í byggð vora’ og bólin, og bygð vora’ og bólin, er indælli’ en alt. ei 'hverfi’ oss úr hug. öllu öðru, er nauðsynleg ef til batnaðar skal bera. Þessvegna má ganga út frá því sem gefnu, að þvi . oftar, isem komið er á opipberum safnaðar synxr, og ha a þeir a ,r | glímumótum, þess meir vex keppn- verið vel valdir. hedbngðir og a^ jn Qg áhuginn fyrir giÍTnunni. ÞaC sem gjöra þarf í málinu, að endur-| hinni íslensku glímu, sem og einn Samkeppni i glímu, svo sem í | vekja áhugann hér vestan hafsins lið 1 bróðurband það, er hlekkja “ "* , . . skal saman með vinaþeli, austur- fyrir ghmunni. Stofna sem flestj . . , ,. 6 , , ' og vestur-fslendinga. glímufélög og æfa af kappi. Því hrifamiklir og á félagið þakkir skilið fyrir það. F.nn er eftir að minnast á eitt í sambandi við leik þenna, og það er riýtt tjald, sem Mr. Fred Swan- son hefir málað, og er meistara- verk. Sér þar á sjó út; á höfn- inni eru skip undir seglum. Yzt 1 er því eitt aðal atriðið. Þó má aldr- ei missa sjónar á fegurð og dreng- skap glímunnar. En ætíð hafa hug- fast hið forna, íslenlska orðtak, sem fer í þá átt, að betra sé að falla með drengskap en að sigra ó- drengilega. Þegar eg í fyrsta s'kifti kom til sjóndeildarhringnum gulli roðin winnipeg-borgar, sumarið 1913, þá ’ský og í þeirri sólgyltu fjarsýn, var (pað eitthvað Ihið fyrsta, sem svífa hópar af fuglum. Aðsókn- eg .gpurðist fyrir um hjá löndum in að leik þessum var lakleg fyrra kveldið og átti leikurinn betri við- tökur skilið af almenningi, ,en hann fékk. næst að koma á opiníberum glím- um, isem oftast, þar sem sigurveg- ararnir fengju eftirsóknarverða- verðlaunagripi. Piltar úr öllum Eins og hin íslenska tunga ber af öðrum málum, eins og gullaldar bókmentir okkar ljóma yfir öðrum ritverkum, svo ber og hin íslenska glíma höfuðið yfir allar aðrar I- bygðum íslendinga gætu þar leitt þróttir, að fegurð, listsnilli og í- saman hesta sína, lært mikið af þvl ^1 óttagildi.. . „ . *l Vestur-lslendingar! synið 8s- og kynst um leið. Þar a eftir, að senda menn heim til fslands, til mínum, hvernig glímunni reiddi af hjá þeim. Mintist á það, bvort ekki væru tiltök á því, að Vestur- fslendingar gætu keppt á Olyp- ______________ iksu leikjunum, í íslenskri glímu, við fslendinga að iheiman. Af þvl Glíma. hefði þá átt að verða, einmitt sér- lega góður árangur fyrir glímuna. Hinn 20 fyrra mánaðar var J Þessu var vel tekið þá, sem oftar, grein I Löbergi, skrifuð af kapp-1 en engar framkvæmdir orðið frek- anum Frank Fredrickson, sem ar. Get þess aðeins hér, sem eina nefnist ‘IGlímu-samkeppni.” Góð hlið málsins. grein um þarft mál, enda nauðsyn-1 Hitt er vitanlega nú hið fyrsta, þess, að keppa um fslandsbeltið, ef <hægt væri að fá íþróttasamlband íslands til þess, að breyta svo lðg- um þesis um íslands glímuna, að ;slfk.t yrði gjört mögulegt. Þá mætti einnig fara að hugsa um þáttaöku Vestur-íslendinga í glímunni á hinum Olympísku leikjum. Ef að erfitt skyldi verða eða ó- mögulegt að fá f. S. í. til þess, að leyfa þátttöku Vestur-fslendinga I íslands glímunni nema með óað- Vestur-íslendingar! ilensku glímunni þann sóma, sem hún á skilið, takið hðndum saman um að kveða upp til fullrar frægð- ar iþesSa þjóðíþrótt fslendinga. Staddur í borginni Buffalo, í N. Y.- ríkinu, binn 5. dag desemlber- mánaðar 1924 Jóh. Jósefsson. -------o------- Úr bænum. Jólaljóð. Nú hljómar af fögnuði skammdegis skeið, og skuggamir flýja, en vormorgunn aldama Ijómar á leið tneð lífsstrauma nýja; frá guðsríkis hjarta rís geislandi sólin, tneð gleðileg jólin. Við blessaða Ijósið, sem lýsir í dag, er líknandi friður, og heimurinn allur með lofgjörðar lag af lotningu biður. - Skín almáttug kœrleikanq eilífa sólin til allra með jólin. M. Markússon. Stríðandi lýður. Ó, drottinn tninn, hve lengi viltu láta litlu börnin og ekkjur þurfa’ að grátaf Eg veit að þitt fóður heita hjctrta blæðir, horfandi á þann tárastraum, sem flœðir viðstöðulaust frá sundurkrömdum sálum, svikanna stungnum beisku eiturnálum. Viðkvœmar, ungar, mœðulegar tnceður með sínar litlu ósjálfbjarga hrœður, vanrœktar, sviknar, grátnar hýrast heima, hörmunga fregnir inn til þeirra streyma. Feður og menn og mannfélagið svikja, þvt tnorðsólgnir lastaþrcelar víðast ríkja. Menn þeirra ýmist eru þá að striða, eða þœr verða fram á nótt að bíða, meðan þeir eru’ á drykkjukrá að drekka, þar djöfullinn hlccr að kvaldra hjartna ekka. Já, víst á sú bágt, sem hcima hljóðan grcetur, hclkaldar, d.mmar, langar vökunœtur. Pé ii r Sisnrðsson. Ungfrú Rannveig Sigurðsson, að 894 Banning str. hér í borginni, gengilegum kjörum, þá er það ráð|dóttir Mr og MrS- sigurðar Sig- fyrir hendi, að stofna til heims-' urðssonar frá Rauðamel, var glímu, á vissum timabilum, annað- 8icorin upp á Almenna sjúkrahús- hvort heima á Fróni eða i Canada. | jnu fyrir síðustu helgi. Dr. B. J. Þó kysi eg langtum helst, að það ; Brandsson gerði uppskurðinn sem yrði á íslandi. Þar væri þá gHmt, hepnaðist vel og er ungfrúin á um belti, sem fylgdi titillinn próðum batavegi. “glímukóngur heimsins.” (Annars _____________ þarf nauðsynlega að mynda fal-( Siðaistliðinn mánudag lést að legra og betur viðeigandi orð yfír nafnið “champion,” en kóngur.) Eg býðst til þess, að gefa slíkt belti ef málið kemst til fullra Gimli, Man., akáldið og fræðimað- urinn Kristján Ásgeir Benedikts- son, hálfþjötugur að aHdri. Fer jarðarför hans fram fimtudaginn framkvæmda, og skuldbind mig hinn 18. þ. m. kl. 2 e. h. frá út- til þess, að gjöra það svo sóma-| fararstofu A. S. Bardals. Mr. Bar- samlega úr garði ,að sæma megi heiðursnafninu. Vitanlega verður ‘(þrekerjum” (amateurs) einum leyft að keppa um svona grip; svo isem er með ÍS- lands beltið; Akureyrar og Reykja- víkur iskjöldinn, sem og á hinum Olympisku leikjum. Þar er öHum “bróttyrkjuTn” (professionals) bannað að keppa. dal fór norður til Gimli á þriðju- daginn til að smyrja líkið og ann- ast um flutning þes8 hingað til borgarinnar. Nýlátinn er verkamanna fröm- uðurinn heimsfrægi. Samuel Gom- pers, fonseti hinna samein. verka- mannafélaga í Bandaríkjunum — American Federation of Labor. Jafnvel þó samkomulag tækist Hafði hann gegnt starfa þeiin við 1. S. f. um þátttöku Vestur- fs-; samfleytt í fjörutíu ár. Mr. Gom- ’endinga í íslands glímunni, þft pers var staddur í Mexico, er ’-ætti mér samt gaman. að geta i dauða hana ibar að. Hann var kom- áður áminst belti til víð frægðar inn á áttræðis aldur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.